Heimskringla - 10.02.1916, Blaðsíða 5

Heimskringla - 10.02.1916, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 10. FEBR. 1916. H E I M S K R 1 N G L A. BLS. 5 PÁLMI EINARSSON. Ort fijrir mód'ur hans. Þú horfinn ert, aefinnar yndiS mitt, Minn ástríki sonur, meS brosiíS þitt Og hjartans- og æsku-ylinn. Nú finst mér eg ein, því andi þinn, Hann átti samleiS viS huga minn, Er ávalt var af þér skilinn. Um skamdegi lífsins er lággeng sól Og lamaðir kraftar og fokiS í skjól. — 1 sáriS mig svíSur — þaS blæSir! — Og yngsta vonin mín vængbrotin er. Eg vef hana aS mér í skjóliS af þér, Þó sól þín sé sest bak viS hæSir. Og minningin þín, hún vermir minn veg, Þann varma eg inn í sálu mér dreg Frá ylríku orSunum þínum, Sem mæltir þú viS mig svo hógvær og hýr. AS hjarta mér ennþá þinn faSmur snýr Svo heiSir á himninum mínum. Hann brúar yfir til annars heims Um úthöf og veraídir mannlífs geims, Inn lifandi kærleikans kraftur. Hver geisli, er leggur frá sjálfs hans sál, Hvert sannleikans orS og hjartans mál, ÞaS birtist í eilífS aftur. Eg kveS þig, minn liSni, lifandi son! En ljóSlaust meS tárum og þeirri von, Sem leitar í ljóssins hæSir. Og hönd mína legg eg hjartaS á Og hugsa’ um, hve oft þaS er búiS aS slá. En, sáriS mér svíSur og blæSir! Kr. St. að mæta á æfingum, þegar þeir eru kvaddir til; en “lausn” fá þeir ó- .keypis, hvenær sem er á þriggja ára timabilinu, ef þörf krefur. Á Þýzkalandi er hver einasti karl- maður háður herskyldu-lögum, og verður ætið að vera viðbúinn að fara af stað, þegar “'kallið kemur”. Þegar hann er 17 ára byrjar hann að nema hernaðar-rþróttina og á að hafa lokið þvi námi eftir 3 ár,— þ. e. á þá að vera orðin nfullveðja her- maður. Frá 20 til 25 ára er hann í ■'þjónustu” sem hermaður og í 2 ár að minsta kosti af þeim tiina er hann skyldugur að búa i herbúðum og æfa öll þau verk, sem vinna þarf i hernaði. Að liðnum fyrstu 7 árun- um í hernum, fer hann úr einni her- deild í aðra og er alt af skyldur að mæta á öllum heræfingum, — alt til þess hann er fullra 45 ára að aldri. Þegar þar er komið, er hann “allra- mildilegast” undanþeginn heræfinga skyldunum; en á meðan hann getur borið vopn, er liann skyhlugur að ganga til viga, ef kallið kemur, á ó- friðartima. Hér er fljótt farið yfir sögu. En Þetta litla sýnishorn nægir til að sýna, hve lítt þeir þekkja til, sem segja lítinn ef nokkurn mun á stjórn- arfyrirkomulagi hér i Canda og á Þýzkalandi. I Hermannsbréf. Vér getum glatt meðlimi Islenzka Conservative klúbbsins með þeirri fregn, að klúbbnuin hefir verið gefið annað úr til að spila um, og verður nánar au$ýst um það í næsta blaði. St. Martins Plain, 27. des. 'l(i. F.lsku inóðir min! Kg skrifa svona oft þessa dagana, af því eg finn eg get ekki of þakkað sendingarnar að heiman. Eg sagði þér i gær frá þvi, að eg væri búinn að fá höggulinn, sem jiið senduð mér; og annan stærðar böggul fékk eg i dag, sem eg veit eg hefi “ein- hverjum mörgum” að þakka fyrir, því hann er frá ungmennafélögum íslenzku kyrknanna i Winnipeg. Þið hafið líklega vitað af honum á und- an mér; en eg get sagt ykkur, hvað margir og þarflegir hlutir voru í honuni: Það var sokkapar, vetlmg- ar, hárgreiða, sápa, skrifpappír, kerti, fjórar stórar súkkutaðskökur, rúsínur, “chocolates, chewing gum, cigarettes og old chum” tóbak. Þó eg reyki ekki, eins og þú veizt, voru nógir hér til að þiggja tóbakið, og eg hafði gaman af, að ganga á milli piltanna i kofanum og rétta þeim það. Ykkur niundi þykja nógu hátiðlegt hérna inni hjá okkur, því kofinn er allur skreyttur og það hefir verið flutt pianó inn til okkar, svo að munharpan, sem þið senduð mér i haust, minkar í áliti á rneðan, þó hún sé göð. Það hafa margír hér fengið sex daga burtfararleyfi, og eg var að vonast eftir, að komast til London um nýjárið, en set það ekkert fyrir mig, þó það geti ekki orðið, þvi eg sá marga staðina, sem Mundi nefndi í bréfum sinum, þegar eg fékk leyfi til London i október. Jóladaginn var sama rigningin og sami morgunmaturinn, sem vana- lega; en miðdagsverðurinn var ef- laust hinn bezti i sögu herdeildar- innar hér. Það voru um hundrað manns, sem sátu til borðs i okkar kofa. Við fenguin turkey, phun pudding og fleira. og ineð raatnuin var drukkinn bjór og lemónaði eftir því seni hver vildi. Það voru haldn- ar tölur yfir borðum; en niargir voru of fullir til að vita, hvað þeir sögðu og gjörðu inann leiðan á að hlusta á. Þó það þyki mörgum mein- laust að drekka bjór, þá hefi eg séð alveg nóg til þess, að sjá meira ilt en gott i því. Þeir, sem drekka hann, eru ónýtir i hergöngum og eru vana- lega fvrstir tii að falla úr. Þegar eg sé þá konia inn fulla og sé útlit þeirra, segi eg þér satt, mamma, að mér þykir betra að vera laus við þann félagsskap. Af Jóladeginum hef eg líka það að segja, að við vorum allir við guðsþónustu uni morgun- inn. Það er bæði timi og næði til að skrifa af hermannalífinu, en eg hefi ekki nema af gönguin og æfingiun að segja enn. Samt þarf ekki til Frakklands til að sjá flugvéla árásir, og þær hafa verið gjörðar hér nógu nærri til þess að gefa okknr meira en rétt hug- mynd um jner. ])ó ekki megi frá þeiin segja i bréfum. f einu bréfinu frá ykkur fanst mér þið vera i efa uni, hvort eg inundi þola göngurnar; en þið meg- ið hugsa annað, þar sem eg hefi þó staðist hverja einustu hingað til, og heræfingatími okkar senn á enda.— eg held eg vcrði að scgja ykkur frá þvi, jiegar við geriguni 31 mílu einn dag með stóran bagga á bakinu og nýja skó á fótunum. Það var ekki til að liðka okkur sjálfa, sem við mátt- um ganga og svitna þann dag, held- ur til að liðka skóna, þvi við eigum að hafa j)á með okkur til Frakk- lands. Við lögðuin af stað klukkan átta að morgninum, og strax eftir fyrstu milurnar voru félagar mínir til hægri og vinstri handar farnir að ráðgjöra, að falla úr göngunni, en við fylgduinst þó með lengra. Þegar sex milur voru gengnar, höfðum við uppihald i tíu minútur, og þá voru sumir, sém höfðu orðið að dragast aftur úr vegna skónna. Við vorum búnir að ganga þrettán milur, þegar við stönsuðum aftur og höfðum iniðdagsverð, og þá voim flestir með | sárar fætur, og eg þar með. Við hélduin svo áfram, en það var kvöl | og mennirnir voru alt af að týnast úr. Á heimleiðinni setti kapteinn inn okkur að ganga fimtán mílurnar til baka á hálfum fjórða klukku tima, og við gjörðum það — sumir. Við máttum hlaupa frekar en ganga samt, og vorum sárir og haltir á eft- ir. Fyrir þetta fengum við, sem náð- um heim i tima, það fyrsta hrós, sem við höfðum fengið, siðan við konnim hingað. Um leið og okkur var slept, sagði Sergeant-Major okk- ar: Well, bnjjs, you’ve donc d ivcll!”. Það var verið að blása i lúður jiessa stundina, til merkis um það, að J>að væri póstur kominn, og þú mátt segja systkinum minum, að það sé búið að útbýta honum, en eg hafi ekkert bréf fengið i þetta sinn. Með hjartans kveðju, þinn elsk- andi sonur Kjartann. I tanáskrift: 475087 Pte. K. Goodman. 1 lth Reserve Battalion, 5th Comp. St. Martins Plain, Kent, lingland Mrs. Guðrún Thorsteinsson hefir nýskeð fengið bréf frá Tryggva syni sínum i herdeild 44, Bramshott Cainp á Englandi. Hann lætur vel af líðan sinni, og liefir meðtekið Jóla- sendinguna frá islenzku kyrkjunuin, ásamt Jólakveðju frá síra F. .1. Berg- mann. Fyrir þessa óvæntu og velvöldu gjöf og allan þann kærleiksvott, sem í henni felst, hinum unga hermanni til xtyrktar og uppörfunar i fjar- lægðinni ’ frá æskustöðvum sinum, biður hann Heinískringlu að flytja gefendunum sitt innilegasta Jiakk læti. Berið umhyggju fyrir garðinum—Notið McKenzie fræ ÍÖ c £ V D C c < o N C V u: u 40 'a D (Ö ÁriS 1915 nær því HÁLF MILJÓN Manna Sáðu McKenzies Fyrirtaks Frætegundum. VerftmkýrKln vnr fyrir 1916 gefur yður nákvæmar bendingar um allar bestu frætegundir, sérstaklega valdar fyrir ræktun í Vestur-Canada, Vfir TuttiiRu fir höfum v’ér nákvæmlega rannsakað liverjar frætegundir ættu best við hér í Vestur-Canada hva‘8 snertir jarbveg og loftslag. McKenzie fræ tegundir, prísar og margra ára reynsla er y8ur ætí8 á reibum höndum. Frtlb beKtii i'rætefrundir fyrir úiNirðb korn, Grastegundir, matjurtir, blóm, trjátegundir, hænsnafæ8u, o.s.frv. .MoKen/,ie frn* eru seld í öllum betri verzluum í Vestur- Canada. Pantið tafarlausthjá kaupmanni y8ar, svo a8 hann geti verið vfðbúinn timabærri afgreiöslu. Hin tuttugasta árlega útgáfa af McKenzies útsæðis bók, sem nefnist: "IIKI) (il lDK ÍIOOK FOR THE WEST,” er nú fullkomnari en nokkru sinni áður. flún fræöir yður um alt viövíkjandi besta fræi fyrir bændur og aöra. SendiÖ eftir eintaki. A. E. McKenzie Co. Ltd. Brandon, Man. Calgary, Alta. in n 3 Q. oé O ö> O t)Q C o -I e 3 </I (t 3 Finnið verzlunarmann yðar. Til sölu alstaðar. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hvcr, sem hefir fyrir fjölskyldu aS já eö*ir karlmaöur eldri en 18 ára, get- ur tekiö heimilisrétt á fjóröung úr seetion af óteknu stjórnariandi í Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- sækjandi eróur sjúlfur ats koma á landskrifstofu stjórnarinnar, eóa und- irskrifstofu hennar í þvi héraöi. í um- boSi annars má taka land íi öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki ú undir skrifstofum) mcS vissum skil- yrSum. SRV LDl'R i—Scx múnaSa úbúS og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landncmi má búa með vissum skilyrSum innan 9 milna frá helmilis- réttarlandi sinu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru- hús verSur aS byggja, aS undanteknu þegar ábúSarskyldurnar eru fulInægS- ar ínnan 9 mílna fjarlægS á öSru landl, eins og fyr er frá greint. í vissum héruSum getur góSur og I efnilegur landnemi fengiS forkaups- rétt, á fjórSungi sectionar meSfram landi sínu. VerS $3.00 fyrir ekru hverja SKVI.Dl'Hi—Sex mánaSa ábúS á hverju hinna næstu þriggja ára eftir aS hann hefir unniS sér inn eignar- bréf fyrir hoimilísréttarlandí sínu, og auk þess ræktaS 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemí fengiS um leið og hann tekur heimilisréttarbréfiS, en þó meS vissum skilyrSum. Landnemi sem eytt hefur heimilis- rétti sínum, getur fengiS heimilisrétt- ariand keypt í vissum héruSum. VerS Sá.00 t'yrir hverja ekru. SKVI.Dllli— VerSur aS sitja á landinu 6 mánuSi af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 virSi. Bera má nlSur ekrutal, er ræktast skal, sé landiS óslétt, skógl vaxiS eSa grýtt. Búpening má hafa á landfnu í staS ræktunar undir vissum skilyríu'.n. W. W. COIIV, Deputy Mlnister of the Interior. BlöS, sem flytja þessa auglýsingu teyfislaust fá enga borgun fyrir. Vinsölumenn í Winnipeg keyptu Lögberg síðastliðið haust við Local Option kosningarnar á Girnli, — í hundraðatali — og útbýttu þvi á nveðal fólks á Gimli og þar i kring, og það (Lögberg) var þeirra (vín- sölumanna) aðal “literature” i kosn- inguninn. Stórtempiari Manitoba iná vera montinn að stjórna að nokkru ley.ti og vera ritstjóri að þvi eina islenzka blaði i Vesturheimi, sem mælir máli vínsölumanna. CANADIAN NORTHERN RAILWAY EITT FARGJALD FRAM OG TIL BAKA TIL WINNIPEG frá öllum brautarstöðvum í Ontario (Port Arthur og þaðan vestur) Manitoba og Saskatchewan Farseðlar til sölu 12. til 16 Feb. að þeim dögum meðtöldúm. Stærsta “B0NSPIEL” í heimi. Winnipeg, Feb. 8. to 19. 1916 18 stórfumlir og þing veröa haldinn í Winnipeg meöan “Bonspier’ þetta stendur yfir. Allar tegundir leikja veröa sýndir. Sérstakir leikir á lcikhúsunum. Opinberar samkomur og lieilaóska fundir. Allir verða á “Bonspiel” þessu. I>ú sér þar gamla vini. Bf að synir þínir eða vinir hafa gengift í herinn þá komdu atS sjá þá á hermannasýningunum stóru. Upplýsingar um lestagang o.s.frv. fæst hjá Öllum Canadian Xorthern umboðsmönnum. I»eir gefa þér séemtalista ef þú óskar. R. CREEhMAN, General Passenger Agent, Winnipeg. ♦•44444 ♦ ♦♦♦ 4 ♦ 4 •4 * Föstudagskveldið 4. þ. m. setti umlvoðsroaður stúkunnar Heklu, II. Skaftfeld, eftirfarandi meðlimi í embætti fyrir komandi ársfjórðung: F.Æ.T.—Jakob Kristjánsson. Æ.T.—Guðm, Gislason. V.T. Kristinn Gislason. R.—ólaf Bjarnason. A.B.—Árna Sigurðsson. F. R.—B. M. Long. G. -Aðalbjörn Jónasson. K.—Sigurveig Christie. D.—Guðrúnu Búason. A.D.—Láru Johnson. V. - Guðbjörgu Patrik. U.V.—Kristján H. Jóhannsson. Stúkun Hekla óskar, að allir ineð- limir hcnnar, seim i baenurn eru, sæki nú fundi, já, hvern fund, því nú er margt að gjöra fram að atkvæða- greiðslunni i marz. Komið öll á na>sta fund. Bonspiel Special 4* ♦ X 4- ♦ •4 * Hinir fögru lokkar vorir t sem vanalega kosta 8— 10 t dollara, seljast nú fyrir t $5.00 um “Bonspiel” tím- í ann. Ef að vér höfum t ekki yðar háralit getum t vér búið hann til svo að t lokkarnir passi — þetta er t sérstakt tækifæri. X 4- Það er þess virði að ♦ koma á okkar nýmóðins t hárprýðis-stofu. t Linvatns-hárþvottur og t hrykking 50c. t Komið og fáið verðlistann -------- okkar ------------ Manitoba Hair Goods Co. (StofnaÖ 1902) Phone Main 1662 344 P0RTAGE AVENUE Kinu stræti vestur af Ratons *♦ •4 4* 4- ♦* *♦ 4- *♦ ♦"♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦■♦♦ ►♦♦♦♦♦♦ 4 ♦♦♦♦♦ Krónprinsessa á flótta. Það hefir hitl og þetta verið sagt um flótta og lirakninga Serba i stríði þessu hinu mikla, er Þjóð- verjar, Austurríkismenn og Búlgar- ar sóttu þá og hröktu úr landi með ógrynni hers og grimd svo mikilli; en ekki höfum vér séð neitt eftir konungborna konu eða mann fyrri, en krónprinsessan Helena Kara- georgeviteh, dóttir Péturs 'gamla Serbakonungs, segir um undankomu sina og flótta úr Serbíu, þegar óvin- ir þeirra voru búnir að ná mestu landinu og bera ofurliði hina hug- prúðu og hraustu en fámennu og illa vopnuðu Serba. Hér byrjar saga hennar: — Ef það hefði ekki verið fyrir bónda minn, þá hefði eg ekki farið frá Vrutzo i Serbiu, þar seni eg var að vinna fyrir Rauðakross félagið. Eg hefði getað komið töluvert góðu til leiðar þar með hinum 40 serb- nesku konum, sem unnu hjá mér i forðabúri því, sem eg liafði stofnað þar í maimánuði. Því að þaðan lögðum við allar nauðsynjar til 3 spitala og 2 skurðlæknastöðva, með nærri 600 rúmum handa særðum mönnum. Við sendum þangað alt, sem þeir þörfnuðust og létum hvern jmrmann, sem fór út af spitalanum, aftur til vígvallanna, eða lieim til sin, fá þaðan böggul með flanrfels- skyrlu, belti, vellinguin, trefli og góðum og hlýjum ullarsokkum. Við ætluðum ekki að fara, og maðurinn niinn gjörði það loksins eftir skip- un eð;i beiðni heilbrigðisráðsins i Serhiu. Það var 2. nóverober, sem við lögðnm af stað, og liljómuðu þá drunur fallbyssanna sifelt í eyrum vortim. Við fórum á tveimur lírötor- vögnum þá oinu leið, sem hægt var að koinast eftir dalnum milli Karle- vo og Raska. Komum við þá til Karlyevo um miðnætti, og sá eg þá i fyrsta sinni hcrmennina serbnesku við starfa sinn, — hcrmennina, sem eg var farin að virða og elska fyrir hetjuskap og karlmensku, sem þeir sýndu á spitulunum, er þeir bros- andi þoldu kvalir og hörmungar, sem ekkert væri. Þetta hafði haft mikii áhrif á mig; þeir voru svo al- varlegir og hátiðlegir, en þó þýðir og brosandi, hvað sem fyrir kom, og hváða hörnningar, sem þeir urðu að líða. En þarna voru þeir að teynia ux- ana fyrir vögnum, hlöðnum köss- um smáum og stórum, fuilum skot- færa, vár mér sagt. En foringjarnir ávörpuðu þá með stuttum, fáorðum cn ákveðnum setningum og með hljómþungri röddu. Við fórum í geginun bæjinn og vorum nú komin að aðalleiðinni, sem flóttamennirnir stréyindu eftir, rétt mitt i sigandi vagnalestina löngu, sem aldrei sýndist enda taka, lestina vagnanna og mannanna, sem hægt og hægt scig þarna áfram i ó- sJitnum, cndalausum straumi. En, þegar blásið var á hermannapipuna, þá létu Jieir okkur fara fram hjá, þvi að allir þektu hljóðið það. Mennirn- ir voru laraðir og þreyttir. Þeir óðu leðjuna upp í mjóalegg og kálfa. Þegar fór að daga var Jiað auinkv- unarleg sjón, að horfa á þessa óend- anlegu lest, sem þakti vcginn, svo langt sem augað eygði, — fangar, flóttamenn, sem flúið höfðu úr lönd- um Austurrikismanna til vor; særð- ir hermenn, konur og börn, og svo vagnarnir, hlaðnir ölluin lvugsanleg- um tegundum af matarforða. Andljtin fanganna og flóttamann- anna voru bæði alvarleg og sorgfull; en aðdáanlegt var að sjá, hvað þeir voru stiltir og höfðu inikið vald yfir sjálfum sér. Við komum seint um kveldið til Raslika og fupdum þar aðalforingja flóttahersins og fylgi- liða Jieirra. Næsta morgun lögðuin við upp áleiðis til Mitrovitza og ætl- uðum að vera komin Jiangað iiman þriggja klukkustunda. En Jregar við höfðum keyrt einn klukkutíma, urð- um við að stansa við á eina, sem vaxið hafði svo, að hún flóði yfir veginn og var búin að eyðileggja hann. 1 miðri ánni sáum við tvo mótór- vagna, flutningsvagna (lorries), er sátu þar fastir og braut áin á þeim sem á bjargi. Þeir voru sokknir svo djúpL að við sáum ekki hjólin og rétt ofan á vélarnar. Það virtist al- veg ómögulegt að komast þar yfir á Paugot-mótorum okkar. En fylgifor- ingi (aide) bónda mins sagði: — “Brátt numu lifandi vélar draga mó orvagna yðar yfir Jietta vatnsfall". Þar kom líka bráðlega lestin ;i 12 uxavögnuin, og fann fylgiforin^ inn Jiá að máli, sem stýrðu lestinn og koni svo til bónda mins og ba hann að leyfa, að þeir hekju fyrs mótorvagnana í ánni og kænm þeii yfir um, þvi að J>eir væru hlaðni raffæratóluni, sem hráð nauðsy væri að koma sem fyrst áíram. Iíg hefi aldrei séð neitt ganga eiu erfitt. Hermennirnir hlífðu sér þ ekki. Þeir óðu þarna hiklaust út ískalt vatnið upp á axlir, og fest keðjur i vagnana og settu svo se uxapör fvrir hvern vagninn o drógu [)á upp. (Framhald >. Þá einu sinni að )>ú ert farinn að drekka— VerSur þii stöSuKur vinur þessa heilsusamlega og hreina drykkjar. Hálf merkur, merkur etSa Pott hylk- jum. — Einnig i kvarteinm. Kauptu af verzlunarmanni þínum et5a rak- leitt frá— E. L Drewry, Ltd., Winnipeg. NY VERKSTOFA Vér eruin nú færir um atJ taka á mótl öllum fatnaöi frá ytSur til ati hrelnsa fötin þin án þess ati væta þau fyrir lágt verö: Sults Cleaned and Pressed.50c Pants Steamed and Pressed ...25c Sults Dry Cleaned..*3.00 Pants Dry Cleaned....BOe FáitJ ytJur vertJlista vorn á öllun atSgjörtJum skéfatnatjar. Empress Laundry Co -------- LI.MITED ------ Phone St. Jobn .100 Cor. AIKEXS AXD DIFFEHIX

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.