Heimskringla - 10.02.1916, Síða 6

Heimskringla - 10.02.1916, Síða 6
BLS. 6 HEIMSKRIXCLA. WINNIPEG, 10. FEBR. 1916. KYNJA GULL Eftir C. WERNER. var búin aS jafna sig til fulls. Jafnframt spaugaSi hann viS Lisbet, sem búin var aS gleyma rispunni og hljóp nú fram og aftur eins og ekkert hefSi í skorist. Þau voru orSin góSir vinir, þegar Edith kom aftur meS gamla manninum, og fór aS búa sig til heimferSar. Eins og gefur aS skilja, bauS frú Mai- andorf majórnum aS heimsækja sig, og jafnframt baS hún skjalaritarann, sem gamlan heimilisvin, aS koma meS honum. ‘ Já, en komiS þiS nú bráSum ”, sagSi Lisbet um leiS og hún rétti majórnum hendi sína, "þaS er “Eins og ungfrúin skipar”, 'svaraSi Hartmut og kvaddi aS hermanna siS. “Eg skal ekki gleyma aS j spyrja mig fyrir um líSan ySar hátignar, eftir þessa j óviljandi fjallaferS”. Litla stúlkan hló ánægjulega og hljóp til mömmu sinnar. Svo skildu þau. Konurnar gengu eftir götu ! einni mjórri gegnum skóginn, þangaS sem vagninn þeirra var; en karlmennirnir fóru eftir aSalbraut- j inni til bæjarins. "Þetta er þá ungi erfinginn”, sagSi Trenmann, j nefnilega eigandi milíónar; en hún hvílir á fastari grundvelli. en eigur þorparans Ronalds. Gamall banki, stofnaSur af afa hans. Max þekkir þetta vel. Hvernig lízt ySur á ungfrú Marlow? Fögur stúlka, ér þaS ekki?” "Lagleg stúlka, já“, svaraSi majórinn kuldalega. j mönnum, og svo grunaSi “En nokkuS mikilfengleg og þóttafull fyrir minn hans mundi vera. ‘Eg var naumast byrjaSur, þegar hann greip fram í fyrir mér og sagSi hreint og beint, aS hann hugsaSi aS eins um nútímanr^;- liSni tíminn meS öllu sínu rusli og reitum, væri sér óviSkomandi, og aS ,, hann vildi ekki verja einum skilding fyrir slíka svo sooturt Ja °. ur heimsku. — Eg varS auSvitaS gramur, en þaS tók þessi Nabob illa upp og sagSi mér ýmsar svívirS- ingar, þar á meSal aS innan I 0 ára yrSi Neustadt stór verksmiSjubær, en Heilsberg aS eins hreiSur, þár sem gras sprytti á götunum. Já — þetta sagSi hann”. Nú misti gamli maSurinn vald yfir málinu svo reiSur var hann; en majórinn gat naumast varist hlátri. Svo tók Trenmann aftur til máls: “Og fjrrir 10 árum var þessi maSur skrifari hjá mági mínum, Raimar, og á sunnudögum boSinn til dagverSar. Þetta vitiS þér”. “Já, eg man þaS”, sagSi majórinn hugsandi. “Eg kyntist honum þar, en eg hefi ekki séS hann síSan. Raimar hrósaSi honum fyrir, hve viSskifta- hygginn hanp væri, en slíkt æfiskeiS hefir hann naumast ætlaS aS fyrir honum lægi”. "Fjárglæfra-æfiskeiS”, sagSi Trenmann fyrirlit- lega. “Ekkert annaS en fjárglötun. Á heiSarlegan hátt getur maSur ekki grafiS milíónir upp úr jörS- unni, og ýtt af staS heilli tylft af fyrirtækjum, sem þurfa mannsaldur til aS bera ávöxt. Þér ættuS aS heyra þaS, sem hvíslaS er í skúmaskotum. En hátt þorir enginn aS segja neitt; þeim er öllum mútaS, múlbundnir til aS þegja. ViS skulum sjá, hvernig þetta endar. ÞaS hefi eg oft sagt viS Ernst, en hann aS eins yptir öxlum og þegir, — hann skeytir ekki um nokkurn skapaSan hlut”. , “Já, því ver er þaS satt”, tautaSi majórinn; en! stóS snögglega upp og leit yfir múrvegginn, sem þeir sátu viS, Þeir heyrSu barnsrödd æpa og strax j á eftir annaS hljóS neSar. Á sama augnabliki stökk * Hartmut yfir múrvegginn, og í sama bili kalIaSi hann: . "Haltu þér fast! Sleptu ekki! Eg kem strax!” Gamli maSurinn vissi ekki, hvaS um var aS vera,' og hljóp kvíSandi fram og aftur; en tveim mínút-j um seinna kom majórinn meS stúlkubarn í fanginu. j “ÞaS lá viS slysi hér”, sagSi hann. “Nú, litli fjörkálfur, hver baS þig aS klifrast þangaS upp? Hefir þú meitt þig?” Litla stúlkan var enn föl af hræSsIu, en hljóSaSi j hvorki né grét, en Ieit bara á handlegg sinn, sem j hafSi rispast dálítiS. “ÞaS er ekki mjög sárt”, sagSi hún djarflega og leit á mjórinn. “Þú ert dugleg stúlka, sem ekkert bljóSar, þeg-! ar þú ert óhult. LofaSu mér aS sjá. Þetta er þýS- ingarlaus rispa”. Hann tók upp vasaklútinn sinn og þerraSi tvo blóSdropa af litla handleggnum. Nú kom gamli maSurinn til þeirra. “En þaS er Lisbet litla frá Gernsbach”, hróp-j aSi hann. “Lisbet, hvaS varstu aS gjöra, vina, mín?” “Eg klifraSi þarna upp”, svaraSi Lisbet og benti á brekkuna. “En svo duttu steinarnir og eg meS! þeim”. “Já, og þar hékk hún, haldandi sér fast í hrís-1 runna, sem hún hafSi veriS svo heppin aS irá í”,! _, .. ■ r . * i velkominn þar. berhver annar í hans sporum hefS bætti Hartmut viS; en hann var rarinn ao lata............. , . _ . , . undan, og hefSi hún slept honum, eSa eg komiS tveimur mínútum seinna, þá hefSi hún hrapaS niS-| ur í urSina og mist lífiS”. Hann var enn aS hlynna aS barninu, þegar þaS sleit sig úr faSmi hans og kailaSi: — “Mamma, mamma!” og hljóp á móti konu, sem kom gangandi upp brekkuna, mjög móS. Hún hné niSur um leiS og hún tók barniS í faSm sinn. y “VeriS þér rólegar, frú; ekkert óhapp hefir áttj sér staS”, sagSi skjalaritarinn í huggandi róm, og önnur kona, sem kom rétt á eftir þeirri fyrri, sagSi I g i_- \t/ i \/■* ■ i • i . , sem menn geta ekki varist, og svo er hann heldur btiltu þig, Wilma. Við saum hvemig þessi herra . . liV ,. j ekki nem ogæta. k,n að sleppa embættis-stoðu smm, bjargaði Lisbet og bar hana hingað . , •*. T,, . . . . 1 hætta að vmna, til þess, að lata auðuga konu fæð ÞaS er Hartmut majór , sagði skjalaritarinn. • i i_______ae i . 1 • t> ■> i sig og klæða, vera aukapersona í hjonabandmu, — þaS er svívirSilegt; hvorki Enrst eSa eg gætum þaS, þó vera kunni aS Max gæti þaS Unga konan var ennþá náföl og gat ekki talaS; “Ó”, hrópaSi gamli maSurinn, gramur yfir því, hún aS eins rétti björgunarmanni barnsins hendi aS Max skyldi vera misskilinn. “Max er gáfumaS- slna- ur, stórgáfaSur. Hann færir sinni væntanlegu konu “En, frú mín góS”, sagSi majórinn. “Þetta er hugvitiS í morgungjöf, — og listamanns-nafnfrægS- ekki umtalsvert. ViS hermennirnir erum skjótir íj ina, sem hann ávinnur sér; þaS er nú nokkuS ann- snúningum, og litla stúlkan er hugrökk; hver og aS. Hann er tíSur gestur hjá Marlow og hefir sagt einn annar hefSi sfept runnanum organdi, þegarj mér þaS, aS ungi erfinginn líti hýru auga til sín. hann fór aS iosna; en hún'þagSi og gjörSi eins og Hver veit, hvaS fyrir kann aS koma. Max er slung- eg skipaSi henni, þangaS til eg náSi í hana”. j inn. Hann er fríSur maSur og í miklu áliti hjá kven- Lisbet var sjáanlega upp meS sér af þessu hrósi, fólkinu og frú von Maiendorf hafSi jafnaS sig svo mikiS, Getur vel veriS , svaraSi majórinn þurlega; hann eins og þér sögSuS um nábúa ySar: ViS skul- um fyrst bíSa eftir, hvernig sú saga endar. Og aS öSru leyti get eg fullvissaS ySur um, aS Ernst hefir meira vit í litlafingrinum, heldur en Max í öllum, fallega, heimska hausnum sínum. En nú erum viS komnir aS girSingar-dyrunum; eg geng heim yfir brúna. VeriS þér sælir, herra Trenmann, og þökk fyrir skemtanina í dag!” AS þessum orSum töluSum gekk Hartmut inn á hliSarveg, og skildi viS gamla manninn alveg hissa. HingaS til hafSi honum samiS vel viS vin frænda síns, en nú fór hann aS samþykkja þá skoS- un Max’s aS majór Hartmut væri orSinn óþolandi. 5. KAPÍTULI. ffs*’ Á hjallanum fyrir framan höfSingjasetriS stóS Marlow bankari og dóttir hans. Hann hafSi komiS til Gernsbach fyrir fáum stundum, og strax tilkynt frúnni, frænku sinni, aS hr. Ronald ætlaSi aS koma ánægSur yfir samfundunum. “Þessi Marlow er; þangaS þetta kveld. Hann hafSi leyft sér í nafni frúarinnar, aS bjóSa honum aS dvelja þar einn dag. Frú von M'aiendorf hafSi ekkert út á þetta aS setja, og þó hún sjálf stæSi ekki í neinu sambandi viS fjármálaheiminn, bjó hún sig undir aS taka bet- ur á móti herra Ronald, heldur en öSrum dauSlegum hana líka, hvert erindi smekk. Frú von Maiendorf getur ekki jafnast viS ; frænku sína aS ytra áliti, en hún er miklu meira aS- laSandi”. “Já, viSfeldin og lagleg kona”, sagSi Tren- ! mann, “og Lisbet litla er snotur stelpa. En Ernst ! verSur ekki mjakaS úr staS. H ann tekur engum skynsamlegum bendingum. Þér ættuS aS leiSbeina honum”. "Eg? En hvers vegna?” spurSi Hartmut, sem i ekki skildi þetta hugarflug. Skjalaritarinn var fyrir löngu búinn aS ásetja sér aS opna huga sinn fyrir vini systursonar síns, og greip nú tækifæriS meS ákefS. Hann byrjaSi meS gremjulegum róm: “Eg gjörSi sannarlega alt sem eg gat, þegar eg gaf embætti mitt í hendur Ernst; en hann hefir ald- rei þakkaS mér hlýlega fyri þaS. ÞaS var svo lítil- fjörlegt. Ó, eg hefi orSiS þess var, enda þótt hann hafi aldrei minst á þaS. Já, aS halda varnarræSur, sem málsvari, verSa kosinn á þing, og komast í ráS- gjafasætiS, -- þaS vakti fyrir honum. Þetta vilja margir. en hafa ekki hæfileika til þess, sízt allir”. “Ernst hafSi þá”, sagSi majórinn hörkulega. “ÞaS var ólán, aS hann var hrifsaSur út af lífsbraut sinni til aS------” þræla hér í lágri stöSu, ætlaSi hann aS segja, en þagSi meS tilliti til gamla manns- ins, sem breytt hafSi í góSu skyni. Hann hélt aS Hartmut ætti viS gjaldþrot Raim- ars og kinkaSi kolli. “Já, þaS var nú ógæfa, sem ekki verSur aS gjört. Skjalaritara-embættiS var þaS eina, sem gat bjargaS fjölskyldunni. Honum líkar þaS ekki, en hann getur slept því þegar hann vill og leikiS þann hyggna herra. Gæfan stendur fyrir framan hann, svo hann þarf ekki annaS en rétta fram hendina”. “Ó, þér meiniS —? ” sagSi Hartmut, sem nú fór aS skilja. "AuSvitaS meina eg þaS. SjáiS þér háa þakiS þarna á milli trjánna? ÞaS er Gernsbach. Falleg, tekjurík eign, gamalt, tígulegt höfSingjasetur, fali- egur skemtigarSur. Ernst er fjárráSamaSur ungu ekkjunnar, og þekkir alt um liSna tímann, og ávalt fyrir löngu flutt bónorS sitt; en hann hugsar ekki um þaS. Eg talaSi um þetta viS hann blátt áfram, en þá svaraSi hann mér beiskjulega: “Eg vil ekki lifa af peningum minnar auSugu konu. ÞaS er ó- heiSarlegt—”. Og þegar viS vorum staddir í Gerns- bach í næsta skifti, var hann svo þögull og þver, aS hann talaSi varla orS”. “Hann hefir rétt fyrir sér”, sagSi majórinn. Trenmann horfði undrandi á hann. “HvaS þá? MunduS þér ásaka konu ySar fyrir þaS, aS hún væri rík?” “Ásaka — nei, því í fyrsta lagi er auSurinn þaS, “Til allrar hamingju var hann hér í nánd, þegar Lis- bet hrapaSi aS hún gat kynt þessa tvo herra frænUu sinni, ung- frú Edith Marlow. NafniS vakti eftirtekt majórsins, og gamli maSurinn hafSi eflaust fengiS vitneskju um þaS hjá frænda sínum. Hann hneigSi sig meS virSingu, og þar eS Edith langaði til aS heyra sögu greifaborgarinnar, lét hún þaS í ljósi viS hann; en um leiS náSi hún hylli hans. Hann var á sama vet- fangi kominn inn í miSaldirnar, og enginn var glaS- ari en hann, þegar unga stúlkan leyfSi honum að fylgja sér um rústirnar og sýna sér þær. Hartmut en erfingjann fær hapn samt ekki”. “Jæja! Og hvers vegna ekki?” “Af því hann er alt of heimskur fyrir hana”. “En/hr. majór!” "Alt of heimskur”, endurtók majórinn, án þess aS gefa orðum Trenmanns gaum. Hún heimtar meira af manni sínum, en aS hann máli fáeinar myndir, og láti þær á listasýningu; það er auðlesið á svip hennar. Og með víxil á ókomna tímann, gjör- ir hún sig naumast ánægSa. En hvað framtíðar- kaus heldur aS sitja kyrr og tala viS frúna, sem ekki [ gáfumanninn Max snertir, þá segi eg þaS sama um Marlow var nærri fimtugUr aS aldri, meS grátt hár; kaldur, dulur og reglubundinn í framkomu, án þess aS gorta af auS sínum. AS lokinni máltíS gat hann fyrst veriS einn meS dóttur sinni, og nú voru þau aS tala saman. “Ronald ætlaSi aS verða mér samferSa”, sagSi hann; “en á síSasta augnabliki komu nokkur sím- rit, sem hann varS aS svara. En hann kemur eflaust í kveld, og þér er líklega ekki ókunnugt um erindi hans, Edith, né um þaS, hvaS hann getur boSiS þér? ” “Nei, pabbi”, svaraSi Edith róleg. “Eg hefi lengi búist viS þessu bónorSi. Hefir hann nefnt þaS viS þig?” “Já, í gær, og eg gaf samþykki mitt, ef aS þú samþyktir, sem eg held þú gjörir. Þú veizt, hvaS Ronald getur boSiS þér”. “Já, eg veit þaS, og var búin aS ráSa þetta viS mig áSur en eg fór aS heiman. Eg ætla aS taka bón- orSi hans”. “Um þaS hefi eg aldrei efast, þú hefir alt af ver- iS klóka og skynsama barniS mitt, og betri ráSahag getur þú naumast fundiS”, svaraSi Marlow ánægS ur. “En þú kemur ekki meS tómar hendur til bónda þíns, og ef fyrirtækiS, sem viS Ronald erum aS hugsa um, verSur byrjaS, þá mun eign mín — seinna þín — nærri tvöfaidast”. “Þú átt viS, aS þiS breytiS Steinfelder fyrirtæk- inu í hlutafélag”, spurSi unga stúlkan, eins og hún þekti þetta vel. “Alveg rétt; viS erum búnir aS undirbúa aSal- atriSin, og vonum aS geta komiS því af staS í haust. Þá verSur líklega trúlofun þín opinberuS”. “Ekki fyr en í haust? Hvers vegna?” spurb. Edith undrandi. Marlow brosti. “ÞaS vill Ronald helzt sjálfur segja þér. Eg ætla ekki aS gjöra þaS, en er viss um, aS þú sam- þykkir það, þegar þú heyrir ástæSur hans. En við skulum samt halda trúlofunar-veizlu í kveld meS mestu kyrS”. Svo kysti bankarinn klóka og skynsama barniS sitt, og meS því var þessu máli lokiS. ViSkvæm til- brigSi þekti hvorki bankarinn né dóttir hans. Sá, sem hafði tækifæri til aS athuga heimilisbraginn, skildi fyllilega, aS Edith Marlow var klókari og skyn- samari, en hún lét í ljósi. Marjow þótti efunarlaust vænt um þetta einka- barn sitt, en blíSa og viSkvæmni átti ekki heima hjá honum. Edith var alin upp fyrir heiminn, og var fyllilega fær um, aS framkvæma þaS starf, sem henni stóS til boSa; en um ást og hennar kröfur var henni alveg ókunnugt. Nú heyrSu þau vagnskrölt. Skyldi þaS vera Ronald? Nei, þaS sátu nokkurir menn í opna vagn inum, sem ók langs meS girSingunni og sneri svo heim aS húsinu. Marlow Iét brýr síga. “Heimsóknir? Og þaS í dagl ÞaS er leiSin- legt, því hér geta menn ekki neitaS því aS vera heima. En væntanlega verða þeir ekki lengi, og Ronald kemur ekki fyrri en í kveld. En þaS er eitt enn, Edith: ViS verðum aS segja Wilmu frá trúlof- uninni, en þó meS því skilyrSi, aS hún segi engum frá því. Eg ætla aS draga mig í hlé; mig langar ekki til aS kynnast þessum mönnum, sem líklega eru Heilsbergarar”. Hann gekk til herbergis síns. Edith áleit líka leiSinlegt fyrir sig, aS verSa aS kynnast kunningj a n frænku sinnar og sýna þeim kurteisi, og ákvaS þ\í aS forSast þá eftir beztu getu, — ekki af því, aS hana væri aS dreyma um sælu ókomnu daganna h'í unnustanum, nei, slíkt þekti hún ekki. ÞaS voru engir smámunir, aS ná í þenna Ron ald, sem allir dáSust aS fyrir hin hyggnu fyrirtækí hans, og hin takmarkalausu auSæfi hans gáfu hon- um þaS vald, sem allir lutu fyrir. Allir? Nei! Einn var til, semekki laut hon- um. Hann viSurkendi opinberlega, aS hann væri mótstöðumaSur þessa volduga manns. Hann ✓ogaði jafnvel aS hóta honum, — ekki meS orðum held- ur hegSan. Einkennilegt! Edith gat ekki gleymt þessu, og þó var þaS alls ekki þægilegt, því samfundurinn endaSi meS ofanígjöf, sem unga stúlkan skoSaSi sem móSgun. Oft reyndi hún aS fleygja bíssari hugsun frá sér; en hún kom ávalt aftur, og nú koin hún ómerkjanlega, spann sína ósjáanlegu þræSi og breiddi dreymandi svip yfir kalda, fagra andlitiS hennar, ólíkt því sem hún var vön. KyrkjugarSurinn lá fyrir hugskotssjónum henn- ar, meS trjánum, blómunum og fuglunum, og þar stóS maSurinn meS dökku, þunglyndislegu augun, sem skutu eldingum, ef hann var móSgaSur. Þetta átti sér staS fyrir fáum dögum, og var pó eins fjar- lægt og viSburSur, sem mann hafSi dreymt eSa heyrt einhversstaSar, og átti ekkert skylt viS dag- lega lífiS. Nú heyrSust raddir frá garSsalnum, og Edith vaknaSi. Hún hafði gleymt þessari leiSinlegu heim- sókn, og sneri sér nú viS móti vilja sínum, en hrökk nú alt í einu viS, — fyrir framan sig sá hún sama manninn og staSiS hafði fyrir hugskotssjónum hennar. Út úr dyrunum, sem lágu út aS hjallanum, kom frú von Maiendorf meS nokkrum mönnum: Majór Hartmut, Max Raimar og — ókunnuga manninum frá kyrkjugarSinum í skóginum. Max þaut strax til ungu stúlkunnar til aS heilsa henni, og hrósaSi með mörgum orðum þeirri tilvilj- un, aS hann nú væri staddur í Heilsberg. Majórinn endurnýjaSi kynninguna frá rústunum, og svo kom Wilma von Maiendorf og kynti þann ókunnuga. “Þér þekkiS ekki frænku mína ennþá. Edith mín, viltu leyfa — hr. skjalaritari Raimar frá Heils- berg — ungfrú Marlow”. Ernst Raimar var eflaust sá eini, sem sá aS unga stúlkan misti stillinguna, þegar nafn hans var nefnt. Hann hneigði sig kurteislega, en sem al-ókunn • ugur. “Ungfrú góS, leyfiS mér aS þakka ySur vin- gjarnlegu móttökuna, sem bróSir minn hefir fengiS á heimili ySar. Hann hefir sagt mér frá því ná- kvæmlega”. "Já, mjög nákvæmlega”, sagSi Max ákafur. “Ernst veit, hve mikils eg met þá gæfu, aS mega koma á heimili ySar, kæra ungfrú”. Edith hafSi áttaS sig og svaraSi nokkrum kæru- lausum orSum; en leit um leiS gremjulega til þess manns, sem hafSi leyft sér dularleik viS hana. Hann brosti ofurlítiS, því hann mundi hvert orS, sem hún hafSi sagt um 'hinn þröngsýna piparsvein’. SamræSurnar urSu nú almennar. Trenmann gamli hafSi ekki komiS meS þeim; hann afsakaSi sig meS því, aS einhver hafSi fundiS eitthvaS í ná- grenninu, og hann varS auSvitaS aS vera til staSar, þegar einhver fundur var upp úr jörSu grafinn. — Majórinn spaugaSi viS Lisbet litlu, sem hlaupiS hafSi á móti honum gleSigeislandi og vék nú naum- ast frá hliS hans. Gagnvart Edith var hún hrædd og feimin, en majórnum treysti hún fyllilega. Max var nú hinn kátasti og lék viS hvern sinn fingur, og jafnvel bróSir hans var venju fremur glaSur, þó hann léti ekki á því bera, aS hann hefSi séS Edith fyrr. ÞaS var búiS aS bera teiS á borS inni í garS- salnum, og frú von Maiendorf bauS gestunum aS koma inn. Hartmut og Max gengu strax inn, og Ernst gekk nokkur skref í áttina til dyranna, þegar á hann var kallað í hálfum hljóSum. “Hr. Raimar!” Hann sneri sér viS. “Ungfrúin vill?” i “Tala viS ySur eitt augnablik, ef eg má?” Raimar stóS kyrr og horfSi spyrjandi á ungu stúlkuna, sem meS svip sínum sýndi, aS hún var bæSi gröm og móSguS. “Þér virSist alveg hafa gleymt því, aS viS höf- um fundist áSur^” sagSi hún. Ernst kinkaði kolli. ”Eg hélt aS meS því breytti eg samkvæmt vilja ySar, og eg vissi ekki, hvort þér skeyttuS um aS muna eftir þeim samfundi”. HáSbrosiS á vörum hans jók henni ósegjanlega gremju. Eins og slík ofanígjöf yrSi fyrirgefin eSa gleymd! En þrátt f yrir gremju sína sá hún samt, hve miklu fegúrra andlit þessa manns var, þegar hann brosti. “Þér létuS mig meS ásetningi vera óvitandi um, hver þér voruS”, sagSi hún hörkulega, “enda þótt þér vissuS, aS hér er ómögulegt aS fela nafn sitt. Eg veit ekki, hvaS eg á aS kalla slíkan leik-----” “AfsakiS, ungfrú”, sagSi Raimar rólega, en þó meS áherzlu. “Eg hefi aldrei leyft mér aS leika meS ySur, því hvorki sóttist eg eftir þeirri samræSu, né gat ekki gizkaS á, hvaSa stefnu hún tæki. AS eg ekki sagSi yður nafn mitt, þegar þér fóruS aS tala um mig, er líklega fyrirgefanlegt. Eg vildi hlífa okk- ur báSum viS aS komast í bobba”. “Okku r báSum?” Edith beit á vörina; hún vissi, hvoru megin vandræSin voru, en áttaSi sig fljótt. “Eg talaði um ókunnan mann”. Sem bróSir minn hafði lýst svo aSdáanlega vel fyrir ySur. Eg veit þaS, en dirfist ekki að ætla, aS viSkynning okkar hafi breytt dóm ySar. Eg hneigi mig fyrir skoSun ySar, sem þér létuS í ljós, og mann- þekkingu bróSur míns”. Þetta hlífSarlausa háS rændi ungu stúlkuna hin- um kalda heldri manna svip og framkomu, sem hún hafSi bíugðið á sig. Þessi Heilsbergara skjalaritari lét ekki lítillækka sig, en hóf sig jafn hátt og hún. ViS þetta bættist, aS í þesum orSaleik kom hann fram eins og hann kæmi út úr einhverjum Berlínar- salnum. Þessi smábæjar-borgari hagaSi sér við hana, heimsins heldri stúlku, meS kýmnisgu yfirlæti, sem var blátt áfram óþolandi, og sem hún ætlaSi ekki

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.