Heimskringla - 10.02.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.02.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 10. I'EBR. 1916. H E I M S K Pi I N G L A. 7 Jól í Svíþjóð. ÚR “PAUL OCH PÁR”. Eftir August Strindberg. (Johan August Slrindberg (184!) —1912) var öndvegisskáld Svía í lok 19. aldar. Þessari andans hamhieypu verður ekki lýst i fáum orðuni. að eins getið helstu rita hans. Fyrsta ritið, sem nokku'ð kvað að, var ‘Master Olof” (1872), leikrit frá sið- bótartiniumim. Með “Röda rummet' (1879), sem er lýsing á lifi lista- ■íanna nú á dögum, varð hann merk- isberi veruleikastefnunnar i Sví- þjóð. Sagnalist sina sýndi hann i “Svenska öden och áfvcntyr (1882-- 83); úr þvi riti er þessi jólastúfur tekinn. 1 “Giftas” (1884 og 86) réðst hann á hjónabandið og kvenfi elsis- hreyfinguna. Þá reit hann átakan- íegan harmleik “Fadern” og söguna “Hemsöborria”’ (1887). 1 “Tjánst- quinnans son” hefir hann ritað brot úr æfisögu sinni. Eftir 1890 varð hann hálf-sturlaður, didsinni og Swedenborgariani (sbr. “Inferno’’), en náði 'sér aftur eftir aldamótin og reit einmitt þá einhver beztu leikrit sin, t. d. “Folkungarne” “Gustaf Vasa", “Gustaf AdolT o. fl. Skáld- gáfu Strindbergs verður naumast með orðum lýst, svo margliliða er hún og jötunefld. Ilann var ádeilu- skáld hið mesta, en þó jafnan lista- snillingur á má'I og orðfæri). * * * P'rostköld og bitur jólanóttin hvil- ir yfir höfuðborginni og dauðakyrð ríkir yfir öllu. Alt, sein Iifs er, er eins og þpð sé helkróknað. Jafnvel Vindurinn lætur ekki á sér bæra, og stjörnurnar á himninum blika eins •g smáljós, sem eru að reyna að verjast því að slokkna. Næturvörð- urinn gengur einn síns liðs á göt- unni og stappar niður fótunum til þess að hann kali ekki á þeim. Og það brakar i timburhúsunum gömlu af frosthörkunni. Kona hans Páls Hörnings kaup- aianns i Drekaturnsgötunni er kom- in á fætur. En ekki þorir hún fyrir sitt lif að kveikja Ijós í stjaka, né heldur að kveikja upp i eldstónni, þvi að ekki er enn búið að hringja "af verði og vöku”.l). En hún býst nú við því þá og þegar, að heyra •ttuklukkuna litlu í dómkyrkjunni hringja. Henni finst að klukkan hljóti fflð vera komin undir fjögur, e.n þá ætlar heimilisfólkið til óttusöngs að Spöngum.2). Áður verður það áð fá eitthvað heitt ofan í sig, hugs- 1) Ekki mátti, er saga þessi gjörð- ist, tendra Ijós á nóttu og áttu næt- nrverðir að gæta þess, að það væri ekki gjört fyrr en kvatt væri af "verði og vöku’’ með morgunsárinu. 2) “Spanga, sókn i Sollentuna hér- aði i Upplöndum. ™? DOMINION BANK llornl \oIre l)om« ng Sbrrbrooke Strcrl. HSfo'ðntAII uppb.......... «6,000.000 Varaijðbar .............. «7,000,000 Allar elarnlr.............«78,000,000 Vér óskum eftlr vlðsklftum verz- lunarmanna og Abyrgjumst að gefa >elm fullnœgju. Sparlsjóðsdelld vor er sfcstærsta sem nokkur bankl hef- lr I borglnnl. fbúendur þessa bluta borgarlnnar óska að sklfta vlð stofnum sem þelr vlta ats er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutlelka. ByrJlB sparl tniuegg fyrlr sjálfa yBur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Raðsmaíur rifO\B GAItRY 3450 Columbia Grain Co., Limited 242 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupum hveiti og aöra kornvöru, gefuni hxsla verö og ibyrgjumst áreiöanleg viöskifti Skrifaðu eflir upplýsingum. TELEPHONE MAIN 1433. ar húsfreyja, þreifar eftir spariföt- unum sínum, sem liún hcfir lagt á stól, og klæðir sig nú í myrkrinu eins vel og henni er unt. En er biðin fer að verða henni of löng og myrkr- ið til ama, kvei'kir hún á svolitilli skriðbyttu með skæni fyrir í þeirri von að næturverðirnir fari ekki að | trufla jólahelgina fyrir henni. Og | svo læðist hún fram og aftur um lágu, litlu stofurnar. Húsbóndinn er farinn að losa svefninn. En Sveinn litli sefur sem fast, og er enn Iangt| í burtu á landi draumanna, cndaj þótt hann liggi með höfuðið á tré- hesti, sem hann fékk i jólagjöf, og haldi á fjaðrasoppi i hendinni. Kat-j rín, sem er komin yfir fermingu, sefur líka enn að baki sparlökum sinum, en hefir hengt nýju flos- treyjuna sína og kristalla-hálsband- ið á rúmstólpann. Jólatréð, sem var skreytt gullroðnum eplum og spænsk um hnotum, varpar sínuni langa, margfingraða skugga á alt og gjörir það að verkum, að það lítur hálf- kynlega út jiarna i hálfrökkrinu. — Húsfreyjan fer 'nú út i eldhús og vekur Lisu, sem liggur þar á bcdda; en liún þýtur á fætur eins og örskot og kveikir undlr eins á kolunni. Hún er ekki smeyk; þvi að bæði er nú það, að þau Þorgils næturvörður eru góðir kunningjar, og svo snýr Jíka eldhúsglugginn út að garðin- um. Þvi næst ber húsfreyja upp und ir iloftið með sópskaftinu til þess að vekja búðarpiltinn, óla. En hann sef- ur þar uppi á loftherbergi og svar- ar óðar með þvi, að berja þrjú högg ineð stigvélahælunum niður i gólfið til merkis um, að hann se vaknaður. Húsfreyjan er nú aftur komin inn í svefnherbergið og er að festa lykkju i hvitgljáandi hátiðaskyrtu mannsins síns með pípukraganum, og svo tekur hún rauðu sokkana hans Sveins litla út úr eikarskápn- um stóra, heldur þeim uppi við ljós- ið og rimpar saman eitt gatið hér og annað þar. Þvi næst vekur hún Katrínu. En hún stingur nettu, ný- Iauguðu fótunum í stráskóna sina og fer að klæða sig að baki sparlak- inu. Og nú vaknar loks Sveinn litli. Það er rautt far í kinnina á honum eftir hestinn; en hann lætur sig það litlu skifta og fer undir eins að þeyta fjaðrasoppnum sinum. Hann flýgur yfir sparlakið til Kötu, en kemur aftur að vörmu spori og lend- ir þá á nefinu á karli föður hans. Rymur þá vingjarnlega í honum út úr hjónarekkjunni, sem er eins og húskofi i laginu: — “Guðs frið og gleðileg jól!” Nú ætlar Sveinn litli að vinda sér inn undir sparlakið til þess að skoða jólagjafir systur sinnar. Þá hvín í henni og liún segir, að þetta dugi ekki; hún sé að þvo sér. En i sömu svifum hringir til óttu i dóm- kyrkjunni og þá mælir liver við annan: — “Guðs frið og gleðileg jól!” — En manima kveikir á konga- Ijósunum í stóru stofunni, og Sveinn sezt undir jólatréð á tómri skyrt- unni og vill nú telja bæði sjálfum sér og öðrum tvú uin, að hann sé iiti i skógi. Svo bitur hann i flýli stór- an bita baka-til í epli, svo að það sjáist ekki; en það gjörir honum þá þann grikk að hringsnúast á tvinnaspottanum, sem það hangir i. Og svo kemur mamma og segir, að hann skuli fá vænan skell á bossann, ef hann fari ekki undir eins að klæða sig. Lisa er búin að kveikja upp. Það er farið að þjóta i reykháfnum, og nú setur hún upp mjólkurpottinn. En húsfreyja breiðir á stóra mat- borðið í dagstofunni og setur skálar á það, nema þar sein maðurinn hennar er vanur að sitja, þar setur hún nýfægða silfurkönnu. Svo drep- ur hún smjörinu i smjörkúpuna, sneiðir niður jólabrauðið og nokkr- ar sneiðar af reyktu svinsfleski. Ein- hverju verða menn að nærast á, hugsar hún, áður en menn leggja af stað til kyrkjunnar í þessu grimdar- frosti. Members of theCommercial Educators’ Associatlon E. J. O’Sullivan, M- A. Pres. ESTABL/SHED Stærsti verzlunarskóll í Canada. Býr fólk undir einkaskrifara stöðu, kennir bókliald, hrað- ritun, vélritun og að selja vörur Fékk hæstu verðlaun á heimssýningunni. Einstaklingskensla. Gestlr velkomnlr, eink- um kennarar. Öllum nemendum sem það eiga skilið, hjálpað til að fá atvinnu. Skrifið, komið eða fónið Main 45' eftir ókeypis verðlista með myndum. THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave...Cor. Fort Street. Enginn kandídat atvinnulaus. Þá er óttusöngurinn er á enda og menn koma aftur út undir bert loft, er slokknað á öllum stjörnum. f stað þess sér nú i rauðgult sólhvelið i austri og fannirnar glitra í morg- undýrðinni.--------- (A.H.B. þýddi). Iðunn, I.. 3. hefti. Fréttabréf. ei lifað eingöngu á góðu veðri, sizt þegar það er eins brigðult og upp- skeran austur frá; með þeim eina mun, að góða veðrið verður ei geymt í forðabúrum eins og uppskeran. M. J. Bcnedictsson.. . fer siðast upp í. Hann er að gá að þvi, hvort hestarnir iséu nægilega vel skaflajárnaðir og rétt sé lagt við þá. En er hann stigur upp í, brakar hátt i sleðakörfunni. Síðan þrifur hann aktaumana, spyr enn einu sinni, hvort ekkcrt hafi gleymst, litur upp í gluggana á gamlffl húsinu sinu, læt- ur hvina i keyrinu, og svo þýtur sleðinn af stað. Hann stefnir fyrst upp að Stóratorgi, þar sem allir eiga að hittast, sem ætla að verða með í förinni; en jiað eru flestalt góð- kunningjar, efnaðir borgarar og hestaeigendur i Stokkhólmi. —+ Og þarna eru þeir nú flestir komnir á sleðum sinum; feitir bruggarar og grannvaxnir bakarar og alt er torg- ið uppljómað af rjúkandi blysun- um. Nú hvin í keyrunum og kveður við i sleðabjölhinum, og öll hersing- in heldur af stað niður brekkuna og út um borgarliliðið að norðanverðu. “Mér þætti gaman að vita, hvern- ig Pétur bróðir tekur okkur i ár”, sagði Páll kaupmaður við konu sina þegar fór að kyrrast um í sleðanum. “Hvað áttu við?” segir húsfreyja og verður ofurlítið óróleg. “Ójú, það er nú skiljantegt; að vísu er átyllan ekki mikil; en eg hugsa, að eg hafi tekið hann taki hér i vor, og síðan hefir hann verið eitthvað fálátur við mig, að mér skilst”. “Þó svo væri, færi hann liklega ekki að láta það á sér finna nú. Þið hittist svo oft, hvort .sem cr. Og þótt þið séuð nú ekki hvor við ann- an eins og bræður ættu að vera, þá teruð þið það nú”. “Já, en Matti er langrækinn og komi einhver snurða á þráðinn milli okkar bræðranna. býst eg við, að ekki verði mikið úr ráðahagn- uin milli hans og Kötu. En við sjáum nú til. Sjáum til!” Sveinn litli liafði látið sig siga niður í hálminn og heldur nú i end- ann á aktaumunum í þeirri trú, að það sé eiginlega liann, sem ráði ferðinni. Búðarpilturinn hjalar blítt Við Katrínu; hún er með hugann annarsstaðar og svarar lionum engu. En Lísu þykir ékki mikið fyrir, þótt sessunautur hennar stingi hend- inni á henni inn í stóra beJgvetling- inn sinn og stundum heldur hún jafnvel fyrir hann blysinu, þegar honum fer að kólna á hendinni. Nú þjóta sleðarnir niðar Brunku- bergsásinn, yfir tjörnina og upp á Uppsalaveginn, og von bráðar sér ljósin frá Sólnakyrkju inni á milli furutrjánna. Hér skiftast leiðir með þeim Páli og félögum hans, þvi að þeir ætla ekki lengra, en hann held- ur áfriun eftir Vesturássveginum alla leið að Spöngum. Og nú hefir Sveinn Iitli nóg að gjöra, að dást að stóru grenitrján- um, sem glitra i vetrarskrúða sín- um, þegar bjarminn frá blysinu bregður á þau, en svo hverfa þau jafnharðan inn i myrkrið aftur. Sveini litla 'sýnist ekki betur en að hann sjái álfana ga-gjast fram und- an trjastofnunum og veifa rauðu skottliúfunum sinum. En pabbi þyk- ist nú vita betur og segir, að þetta sé ekki annað en eldsbjarminn, sem komi og hverfi eftir þvi sem blysið þjóti hjá. Hann er búinn að vera of lengi i höfuðstaðnum, karlinn sá, til að trúa á álfa. Og nú finst Sveini litla eins og grenitrén séu komin á harðastökk með fram sleðanum og að stjörnurnar séu farnar að dansa uppi yfir sér. Móðir hans segir hon- um þá, að Guð búi þarna uppi yfir stjörnunum og nú dansi þær af fögn- uði yfir þvi, að frelsarinn sé ftedd- ur, og það skilur Svein'ki ofboð vel. Nú dunar undir hesthófunum, — það er ekið yfir brú. Og nú fér^að] grisja i skóginn; grundir taka við og smáásar með birkirunnum hér ag þar. Og nú sést Ijós i glugga. Þarna er blys á fleygiferð. Og nú tekur morgunstjarnan að tindra úti við Blainc, 1. febr. 1916. M. .1. Skaptason, ritstj. Hkr. Gamli góði vinur! í siðasta bréfi minu láðist mér að geta um eitt hús- ið, sem bvgt var hér af löndum vor- um 1915; Hjónin, sem það eiga, eru Pétur og Guðlaug Hanseh, frá HaM- son, N. D. Húsið er hið vandaða'sta að öllu leyti utan og innan,—“bunga- low, 1% og plastrað. f einu orði sagt, eitt af þeim fáu verulega vönd- uðu húsum, sem hér eru bygð. Pétur er maður rúinlega hálfsjötugur; vinnur hjá gamla Morra, og hefir á rúmum tveimur árum komið sér upp heimili, sem er vel $3,000 virði, og að mestu borgað. Gjöri aðrir betur. Skömmu eftir að þau hjónin fluttu í hús sitt — rétt fyrir Jólin — gjörðu samverkamenn Péturs þeim hjónuin aðsúg kveld eitt, og færðu þeim í samhygðar og velvildarskyni vinar- gjöf nokkra, og skemtu sér svo frain eftir kveldinu ineð þeim. Þau Hansens hjónin eiga marga vini þar eystra, og veit eg að þeim þykir gott að frétta velliðan þeirra. — Pétur ætti skilið mikið lengri fréttakafla en þetta; þvi að bak við þá sögu, að hálfsjötugur maður vinni i sögunarmylnu og komist yfir ann- að eins heimili og hér er um að ræða, liggur svo inikið þrek og dugnaður, að ókunnugir myndu of-| lof kalla, ef frá því væri skýrt að maklegleikum. En alt bíður sins tima, og að hverjum látnum verða sannindin ei of-Iof, 'heldur bara sann leikur. Tvö mannslát eru og héðan að um. Hin voðalega torpedó. óli er búinn að vera góða stund \ á fótum og búinn að vekja vinnu-i manninn. Hann er lika búinn að | vera úti í hesthúsi, kemba klárun- J um og gefa þeiin jólaglaðning. 0g| nú stendur sleðinn tilbúinn á göt- ] unni og óli er að tendra ferðablys- ] ið. En það slær rauðum bjarma á j húsvegginn, rétt eins og kviknað sé í einhveirsstaðar i nándinni. Jens | vinnumaður lætur hvína í keyrinu ] til merkis um, að alt sé tilbúið, en j hestarnir frisa og pjakka niður hóf- unum af óþreyju. Inni i húsinuj hleypur hver um annan þveran til ] þess að leita að yfirhöfn sinni og ] hlífarfötum, loðkápum og lamhús- hettum, Finnlappa-treyjum og skinn-j stúkum. Katrín cr fljótust að búa sig. og er 'send út til að bjóða þeim óla • og Jens sopa af heitu öli, En þegar j húsbóndinn er kominn i loðkáp- una, stingur hann á sig ferðapela fulluni af koniakki og fer. En hús- freyja læsir ölluin hurðum og kem- i ur svo á eftir með Svein og Lisu. Nú er alt fólkið komið út á g't- una. Sleðinn er eins og meðalskúta á stærð með þremur þóftum eða sæt- um í. f fremsta sætinu sitja hjónin með Svein litla á milli sín, Katrín og óli á miðsæti, en Lísa og Jens með blysið á aftursæti. Húsbóndinn Sérstök kostaboð ú innanhuss* munum. Komið til okk«*ir fyrst, þið munið ekki þurfa að fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. r.íi::—s#5 xotbb d.oik avexlk TnlMfmlt Garry IW84. SHAW’S Stærsta og elsta hrúkaðra fata- sölubúð 1 Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLI GOODMAN TINSMIÐTin. Verkstæði:—-Horni Toronio St. og Notrc Darae Avc. l'hone Gnrry 29SS llelmlllM ííarry SIMI FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. MJög (tn skð viögerO á mellan þú biöur. Karlmanna skór hálf botn- aölr (saumaö) 15 minútur, gútta- bergs hælar (don’t sllp) eba leBur, 2 mínútur. STEWART, 1U.T Pnolfte Ave. Pyrsta búb fyrlr austan aöal- strætl. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. L'ulon Hnnk otb. Floor No. 520 Selur hús og lótSir, og annatJ þar &H iútandi. útvegar peningalán o.fl. I'hone Alaln 2*tsX ......... , ... i frétta síðan eg rcit þér siðast. Hið sjondeddarhnngmn skær og fogur. Sæmundur Björnsson, bóndi óhbu8arlokafera8fræðaKatnnujauslan f(.. SasUatchewan. (ló úr a, ao petta muni vera stjarnan, sem i , ,, . . , . , .. . . ’ . . #a. Jlf , ’ I krabbameini her lija tenKtlasyni sin- vitnngarnir foru eflir alla le.ð Ul l tvejnl dætruin. Mr. og Mrs. | Bethlehem ; það vissi Katrin fullvri. | FolniCT „laðgerði Björnsson. - þvj all.r vita i.ll i kaupstaðnum, en • Hig sigara J(lhann Arnason, stjúp- O i v.u ui svcit. j faðir þeirra Gísla og Bjarna Jóhanns i Nu beygir vcgurinn i siðasta sinn- í sona við Hallson. —Beggja þessaraj ið. Og um blaðlaus trjágöng lindi-, manna verður óefað getið siðar af trjánna getur nú að Hta kyrkjuna áj hlutaðeigen(lUm. Spöngmn uppljómaða. Utanvert við , siðan hefir og gift sig Jóhann Lin- J kyrkjugarðinn hefir kindlunum ver-j dal og Kriða Olson. Jóhann er sonurj ið varpað i kös, og ökumennirnir. Þorsíeiiis Þorsteinssonar, bróður j sem búnir eru að spretta af hestun-! j(>ns Þorsteinssonar reiðhjólasala i um og koma þeirn i hús, eru nú aðj Winnipeg (nú á Gimli). Iljónavígsl- orna sér við eldinn. Páll kaupmaður an ty)r fram i hinu nýja húsi brúð- lætur hvina i keyrinu og ekur nú gumans (hússins var getið i hinu fyrirmannlega i stórum sveig um-; fyrra bréfi minu) og gaf sira Sig- hverfis bálið, en lætur Ivestana, urður ölafsson þau saman, að við- hringa makkann uin leið franlan i stöddum nokkrum vinum og vanda- bændurna. mönnuin hlutaðeigenda. Þeim fylgja Við sáluhliðið hitta þau Pétur og bugheilar hamingjuóskir ótal vina konu hans og háan, grannvaxinn inn á hina nýju braut þeirra. pilt. Fólkið heilsast, óskar hvert Heyrt hefi eg, að nokkrum hafi öðru gleðilegra jóla og spyr almæltra mislikað það, er eg talaði um tizk- tiðinda. Og er það hefir masað una hér, “að fara héðan ógiftur og| drukklanga stund, er farið að koma giftur”. Eigi var það sagt i \ hringja aðra hringingu, en þá geng-j illri meinin-gu til neinna; enda ó- ur fólkið til kyrkju. Þar er kalt eins hjákvæmilegt i sumum tilfellum, svoj og á klakanum, en enginn vill láta; sem þar sem annað parið á annars-j neitt á sér finna; enda líka i góðunij staðar heima og giftist áður en það j hóp, og reyna menn að halda á sér kveður áttlvaga sina til að setjasl j hita með söngnum og með því að' annarsstaðar að. Ekki heldur meinti | hlusta á prédikunina. En æskan hef-j eg að drótta þvi að neinum, sein ei ir að mörgu að hyggja, og smáfólk- eru í söfnuði, að þeir væru þar, og ið fer sinna ferða um kyrkjuna til j væru þess vegna skyldugir til að| þess að dást að öllum kertaljóman-j nota safiiaðarprestiiin. Allir eru vit-j j anlega frjálsir að nota til þeirra j t verka þá er þeim sýnist. Ilitt finstl ! mér samt eðlilegra, að unna þeim j ínanni, er vel er þektur og vel lið- j inn af öl'lurn, þess fjár, er slikt starf J j á tilkall til, fremur en ókunum og ó-j j viðkomandi mönnuni. Bið eg þvi j engan, að taka jiessa athugasemd í hinu fynti bréfi minu sem sprottna af öðru en réttlætis tilfinningu, en : engum kala til neins. j Veður hefir verið hið versta all-j j an janúar og febrúar byrjar með j fannmokstri. Það væri synd að segja j að þetta árið komi veturinn ekki við j oss Strandarbúa. F'rosit og snjóar; fannfergja eða fanndýpi hefir ei orð- ið mjög mikið við sjóinn. En sifeld j frost. í kringum 21. þiðnaði þó upp | i og brast þá á með stormum og regni, uppihaldslausu að kalla, þar til á j sunnudagsmorgiminn þann 24., iþá snerist veðrið aftur upp í stórhríð | og fraus upp aftur. Siðan hafa veriðj i PAUL BJARNASON I'AST12IGNASAI,I. Selur e!ds, lffs, og slysaúbyrgb o* útvegar penlngalún. WYNYARD, -SASK. J. J. Swanson H. G. Hlnrlksson J. J. SWANSON & CO. FASTKIGNASAI.AR og l»cnlu&rn lulMnr. Talsíml Maln 2697 Cor. Portage and Garry» Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish LOGFRÆBItlGAR. 907—908 Confederatlon Lif« Bldg. Phone Maln 3142 WkNMI’Ba Arnl Anderson K. P. Garlai>4 GARLAND& ANDERSON una'ii lanxGiH. Phone Maln 1561 '01 Electric Railvray Chambert Dr. G. J. GISLASON l’hyglclnu uiu) Surgeon Athygli veitt Augna, Byrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortls sjúkdómnm o* upp- «kurÖI. is Soiitb 3rU St.. tiraud Forka. N.D, Tnl«ftiil Tlatii .vtui! Dr. J. G. SNÆDAL TA > M. KKN 11» Suite 313 Enderton Biouk Cor. Portage Ave. og Hargrave St. Dr. J. Stefánsson 4*11 IIO\ n UUH.D1NG Horni Portage Ave. og Kdmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka-sjúkdóma. Kr aö hitta frá kl. 10 ti 1* 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.li. TALSÍMI: MAIN 4742 Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Torpedór þessar renna af samanþrýstu lofti, sem er í þeim sjálfum og er útbúningur sá fíngjör mjög. Hver ein torpedó kostar mörg þúsund dollara. stöðug frost, alt frá frostpunkti og ^ ofan i zero,- og oftast stormar. Myll- J f ur allar hættar vegna frostanna. — f Já, þettffl þykir oss hér nógu kalt. —j t Krankleiki nokkur liefir og verið; mest Jietta. Lagrippe — kvefveiki. Sagl er, að hér eigi að koma upp lýsis- eða grútar-verkstæði, sem kosta muni 830,000. Heyrst hefir lí'ka, að hið mikla laxveiða og nið- ursuðufétag, Alaska Packers Associ- ation, ætli að flytja aðal-skipastöðv-1 ar sínar hingað til Blaine. Og gætu bæhír hjálpað áfram slíkum hlut- mn myndi það vafalaust verða. En sem stendur er Jiað að eins fregn. Vist inundi það hjálpa Blaine áfram, — gjöra ínörgum lífvænt hér, sem ' annars er Jiað ekki. Þvi menn geta Vér höfum fullar blrgðir hrein- f ustu lyfja og mefcala. Komií á me6 lyfsefcla y?iar hingat5, vér ▼ gerum metiulln nákvæmlega eftir ávísan læknlsins. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfi. * j COLCLEUGH & CO. * f Notre Dmne & Sherlirooke Stw. ^ ^ Phone Garry 2690—2691 ^ ^ ^ # A. S. BARDAL selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaSur sá besti. Knnfremur seiur hann allskonar minnisvartla og legsteina. : 813 SHERBROOKE ST. Pboue G. 2152 WINNIPRG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.