Heimskringla - 17.02.1916, Page 1

Heimskringla - 17.02.1916, Page 1
Kaupið Heimskringlu. Borgið Heimskringlu áðar en skuldin hækkar! — Heimskringla er fólksins blað. Flowers telegraphed to all p&rts ot the world. THE ROSERY FLORISTS Phones Main 194. Night and Sun- day Sher. 2667 289 DONALD STREET, WINNIPEG XXX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 17. FEB. 1916. Nr. 21 Búlgarar höggva serbneska fanga. London, 7. febrúar. — Fréttarit- ari blaðsins Morning Post í London skrifar btaðinu frá Salonichi og seg- ir siiguna, er Húlgarar tóku 300 serb- neska fanga i Prilep í Serbíu og drápu þá alla niður. En Búlgariu- maður einn sagði frá. Hann var her- maður í liði þeirra, en ofl>auð fúl- menska þelrra og strauk burtu. “Varðmennirnir höfðu rifla sina blaðna og stóðu í hring utan um Serba hópinn með byssustingina beinda að þeim. En fangarnir voru þarna i hnapp einum og föðmuðust og kvöddu hver annan, þvi þeir vissu sér dauðann visan. Sumir hnigu máttvana til jarðar. Reið þá riddaraforingi einn upp að hópnum. “Bindi hver fyrir augu öðrum”, “Þeir gjörðu það og tók það lang- an tíma, og var hryllilegt á að horfa. Sumir ungu drengirnir grétu há- stöfum. En margir hinna eldri hróp- uðu sœringarorðum til varðmann- anna. En þeir horfðu á með óþolin- mæði, ýmist á fangana eða riddar- ana, som allir höfðu brugðin sverð í hendi til að slátra aumingjunum. Fangarnir rifu af sér skyrtur og trefla til að binda fyrir augirn. “Hana! Krjúpið þér nú niður!” skipaði foringinn. Síðan riðu riddararnir grenjandi if ánægju inn í hóp hinna krjúpandi fanga og orguðu upp af grimdinni og ánægjunni og hjuggu á báðar hendur. Serbarnir reyndu að grípa sverðin löðrandi í blóðinu með höndum sín- um, en hinir hjuggu armana af frá öxlum þeirra, svo að bolirnir stóðu armalausir eftir. Sláturverkið stóð yfir í hálfan klukkutíma, þá var alt búið, og lim- unum og skrokkunum var hent í gröf eina og hræin moldu hulin. — Þýzka menningin er þarna komin til Búlgara eftir þessu. Ríkiserfingi Tyrkja myrtur. Yussuf Izzelin hét hann elzti son- ur Tyrkjasoldáns og rikiserfingi á Tyrklandi eftir föður sinn soldán- knn. Var hann rúmlega tvítugur. Og fanst hann hinn 3. febrúar dauður i herbergjum sínum og hafði opnuð verið æð á vinstri handlegg hans og honum blætt til ólifis. En Cherif Pasha, einn af merk- ustu Tyrkjum, fullyrðir að prinsinn hafi verið myrtur, og hafi fftringjar Ungtyrkjanna látið myrða hann, af þvi að hann var þeim ekki nógu íeiðitainur. En Ungtyrkjar eru flokk- ur sá, sem öllu ræður á Tyrklandi, og eru strangir bandamenn Vil- hjlálms blóðs. Yussuf (Jósep) þessum var illa við Ungtyrkjana og alt þeirra fram- ferði, en hataði og óttaðist Vilhjálm og foringja Ungtyrkjanna Enver Pasha. En á Tyrklandi hefir það aldrei verið siður, að láta þá lifa lengi, sem stóðu á móti þeim, sem völdin höfðu, og nú er ekkert horft i mannslífið. Þeir styttu því Yussuf aldur og létu það sýnast svo, að hann hefði- fyrirfarið sér sjáifur. Þýzku herskipi sökt í Kattegat. Kaupmannahöfn, 7. febr.: Stóru þýzku herskipi hefir verið sökt í Kattegat-hafinu norður af Dan- mörku, milli eyjarinnar Anholt og Svíþjóðar, og er fregn þessi höfð eftir danska blaðinu Helsingör Avis. Hyggja menn að skipið hafi rek- ist á fljótandi sprengivél. — Menn heyrðu með loftskeytum, að kallað var um hjálp aftur og aftur; en svo heyrðust köllin ekki eftir nokkurn tíma. Flugvélahjallur brennur. Genf á Svissaralandi, 7. febr.: Þangað komu hraðskeyti frá borg- unum Munchen og Stuttgart á Þýzka- landi um, að hinn mikli flugvéla- hjallur í Johannisthal við Berlin hafi brunnið upp og með honum C eða 9 flugdrekar. Jæja, þeir fljúga þá ekki á þeim til að drepa Breta. Seinasta bréfið. Ein meS stærstu vopnasmiðjum Austurríkismanna spring- ur í loft upp. Mailand á ítaliu, 7. febr.: Þangað kom þann dag fregn frá Bucharest i Rúmaniu, að voðaleg sprenging hefði orðið í hergagnabúri Austur- ríkismanna í Skoda. Þrjár viopna- smiðjur sprungu í loft upp og var ein þeirra smiðjan þar sem trölla- fallbyssur þeirra eru smíðaðar. Þær eru eins og hinar stærstu fallbyssur frá Krupp smiðjunum. 195 verka menn fórust. FlóíJ mikil í Tigris halda Bret- um aftur. í Mesópótamíu eru svo mikil flóð, að Bretar komast ekkert áfram við Kut-el-Amara. En ekki eru þeir þar í neinni hættu. Hvorugir, Tyrkir eða Bretar, geta hreyft sig, svo að nokk- uru nemi, þvi að fljótin velta kolmó- rauð yfir bakka sina.og gjöra alt landið að einum sjó með fram bökk- unum, en þó ófærum, því að hvorki er þar hægt að koma áfram skipum fyrir grynningum né herliði fyrir vatninu og forinni. Henry Foyer hét franskur maður, kennari á “normal” skóla á Frakk- landi áður en stríðið byrjaði. Ilinn 7. ágúst 1914 var hann kallaður i herinn og gekk í Zouave herdeild- ina 185. Hann var særður 23 desem- ber sama ár; en 28. maí 1911 var hann gróinn sára sinna og heill lieilsu og gekk i lierinn aftur og hafði meðmæli til foringjastöðu, sem hann og fékk, er hann kom til vig- vallanna. Hinn 16. júni í sumar sem leið féll hann í broddi herdeildar sinnar, er þeir gjörðu áhlaup á fylk- ingar Þjóðverja. En tveim dögum áð- ur en hann féll skrifaði hann þetta undurfagra bréf: — “Grand Elvi, 14. júni 1911. “Elsku amma min, ]>ú sem hefir verið mér hin ástríkasta móðir! “Þegar bréf þetta kemst i henduri þínar, þá verð eg fallinn í árás, sem við eigum að gjöra á morgun eða næsta dgg. Þegar skothríð stórskota- liðsins hefir gengið nokkra stund, þá eigum við að ráðast á skotgrafir óvinanna, sem eru rammlega gjörð- ar og mikið lið fyrir til varnar. Það er mjög líklegt, að fjöldi falli af vor- um mönnum. Eg vona reyndar, að eg verði ekki einn i þeirra tölu; en alt fyrir það er bezt við öllu að bú- ast. “Hún Andrea mun segja ]>ér frá láti inínu. Eg gaf þeim utanáskrift hennar á skrifstofunni, og falli eg, verður henni tilkynt það. Og hún mun þúa þig undir missirinn og segja þér þýðlega frá því. En vertu ekki að syrgja. Þvi að hvaða dauða gæti eg kosið mér fegurri en þann, að deyja i björtu, skínandi dagsljós- inu, — að deyja, þegar eg er að upp- fylla hina helgustu skyldu. Það er svo fagurt, enginn maður getur kos- ið sér annan dauðdaga betri. Og láttu þér ekki til hugar koma, að kenna í brjósti um mig. En beygðu þig fyrir höggi þessu og hugsaðu til guðlegrar forsjónar, sém við allir verðum að treysta og sem lætur okk- ur hittast aftur innan lítils títna. “Eg dey sem sannur Frakki og kristinn maður. Áður var eg of stór til að trúa, en þjáningar stríðsins og nærvera dauðans hafa gjört mig auðmjúkan. Eg er enginn kyrkju- maður og kem þar ekki; en það er nú trú mín, að guð i miskunn sinni taki viljann fyrir verkin og að við munum sjást aftur í öðru lífi. “Segðu Robert bróður mínum ekk- ert af þessu, svo að hann viti ekki um dauða minn fyrri en striðið er úti. Það myndi draga dug úr hon- um, sem ekki má vera. Þó að maður einn falli, þá er það engin ástæða til að fyllast sorgar. Hinir, sein eftir lifa, verða þá að bæta starfi hans á sínar herðar og vinna af meira kappi og áhuga en áður. “Eg tck það upp aftur: Yertu hug- rökk og hraust. Hann Robert er eft- ir. Lestu bænir þínar fyrir honum og bið fyrir sálu minni. Vertu heil og sæl, elskulega móðir! Með heit um tilfinningum kyssi eg þig í hug- anum og þakka guði fyrir að hafa gefið mér stutt en elskurikt og un aðsríkt iif með þér. “En umfram alt, — vertu ekki að gráta yfir mér. Það eina, sem nú hryggir mig, eru tárin, sem eg veit að muni renna af hvörmum þínum, þegar þú fréttir um dauða minn. — Lífið er svo stutt og litilfjörlegt, að það er ekki virði táranna,----------- og dauðinn, sem mín bíður, er svo yndislega fagur! llcnrij Foger”. Herferðin til Bagdad. Hvað cru Bretar að erinda upp um Mesópótamíu, um bruna-sand- auðnir og kviksyndis-forarflóa? Það eru sjálfsagt all-margir, scm spyrja sjálfa sig að þessu. Það er fyrir löngu opinberaður sá tilgang- ur Þjóðverja, að slá eldi upprcistar og styrjatdar i sem flestum löndum og héruðum, því nærri allstaðar eiga Bretar einhver itök, sem þeir þá vit- anlega þurfa að verja, ef eldtir kem- ur upp. Það er eðlileg hiigsun Þjóð- verja, að með þessari íkveikju-að- ferð takist þeini með tið og tima að dreifa svo úr afli Breta, að fyrir- staðan á Frakklandi rýrni, — að minsta kosti að hún aukist ekki að nokkruni mun. Eftir er að sjá, hvort Þjóðverjum verður kápa úr þessu klæði. Vist er það, að til þessa hefir ikveikjan ekki tekist vel, nema í púðurhylkinu gamla,— Balkanskaga. En svo er ekki alt sem sýnist. Það var kunnugt Bretum fyrir löngu, löngu siðan, að Þjóðverjar sendu stiiðugt og si-vaxandi skamta af guili og vopnuni inn í Persa-riki. Gullinu og vopnunum fylgdu Jiýzkir foringj- ar og “umboðsmenn”. Þetta gjörðist alt hljóðlega. Varningur þessi fór sem leið liggur til Konstantínópel, til þess að uppfylla vopnaþörf hund- tyrkjanna, — hinna nýju fóstbræðra vitringanna þýzku og sjálfkjörnu verndara” lúþerskrar trúar. Og meginþorri þessa varnings stað- næmdist líka í Konstantinópel, en ekki all-lítill hluti fór miklu lengra, fór áfram suðaustur um tyrk- nesku Asiu, alt austur undir Bagdad, en þá þvcrt norður og yfir landa- mæri Persa og áfram til Hamadan og Teheran, höfuðborgarinnar. Persa-flóa, alt svo lengi að þeir hafa hönd í bagga með stjórn á Indlandi. Væru það inentaðar þjóðir og trú- verðugar, sem sætu liindin beggja vegna flóans, væri alt öðru máli að gegna. En hálfviltir féndur ment- aðra þjóða, Persar, Tyrkir og Arab- ar, skipa þar öndvegið, — hafa gjört það og gjöra sjálfsagt framvegis. —- Þar er engum að trúa eða treysta; þar er engin stjórn, engin liig eða réttur. Bretar eru þeir einu, sem hafa komið á nokkru verulegu réttar fari í grend við lendingarstaði þeirra við flóann, því Indlands 1 vegna hafa þeir fyrir liingu ráðið j siglingunum á þessu svæði. Þeir ! liafa ekki tekið eign-festu á einni ! einustu ekru af landi við flóann, en I lendinga-leyfi hafa þeir fengið og | rétt til að réka verzlun. Farmönnum | og terzlunarmiinnum er frjálst að | fara þar fram og aftur, en vígbúin skúta fær ferðaleyfi “hingað og ckki lengra” hjá Bretum. Verzlunarskip, með öðrum orðum, eru velkomin, alt svo lengi að þeir, sem þeim stýra, gjöra ekki tilraunir til að útvega sinni þjóð sérstök hlunnindi og völd En herskip annara þjóða fá ekki að- gang að arabiska-hafinu og því síð- ur að Persa-flóa. Og þctta er nokk- uð, sem Bretum verður sannarlega ekki láð. Þeir hafa verið herrar yfir þessu hafi og þessum flóa i full 300 ár, — voru búnir að hafa þar æðstu völd í full 50 ár, þegar tyrkneskir menn fyrst litu flóann augum. Og á þcssum 300 árum höfðu þeir ekki helgað sér eina ekru af landi, til vigstöðva eða annara þarfa, og uin verzlunina var þeim saina, — hún var frjáls hverjum sem koma vildi. En siglinga-valdið varð að vera ugglaust i þeirra höndum. Það seg- sjálft, að þvi valdi máttu þeir Árangurinn af þessu bralli er sá, ekki sleppa og mega ekki slcppa ið nú er alt Persa-ríki morandi af vigbúnum mönnum undir stjórn þýzkra og sænskra foringja. Og þeg- ar athuguð er hnattstaða þessara héraða, eða ríkja, þá er engin ráð- gáta í hvaða tilgangi Þjóðverjar hafa komið upp þessum her i Persa-ríki. Persa-flóinn, sem skerst inn í Asiu norðvestur úr arabiska-hafinu, er landamerkjalínan á milli Persa-ríkis og Tyrkja-ríkis í Asíu. Norðaustan- megin flóans er Persa-ríki, en Ara- bía suðvestanmegin; en þeim megin eiga Tyrkir strandlengjuna því nær alla, og er spilda sú frá 30 til 50 milur á breidd frá flóanmn. Persa- flóinn er sem næst landlukt haf, frá 70 til 150 mílur á breidd og yfir 500 mílur á lengd frá flóa-boíhinum suðaustur að Oman-tanga. Fyrir ut- an þann tanga er flóinn enn um 200 niílur á lengd, en gengur þar undir nafninu Oman-flói. Þegar svo athug- að er, að austur yfir arabiska-hafió frá Omanflóa-mynninu eru tæpar 600 milur til Karachi-borgar á Ind- landi, nálægt Indus-fljóts ósum, þá verður augljóst, hver vegna Bretar halda uppi hernaði í Mesópótamíu, norðvestur um Tigris-dalinn frá Fló- anum, og þá verður líka augljóst, í hvaða tilgangi að Rússar beita svo miklu liði suðaustur um Asiu frá Kákasus-fjöllum. Takist Bretum og Rússum að teýgja svo úr liði sínu, að röstin verði óslitin frá botni Persa-flóans norðvestur að landamerkjum Rússa fyrir austan Ararat-fjöll, þá er skil- ið á milli Tyrkja og leigu-hersins þýzka i Persa-riki. Þeim náungum verður þá gjört ómögulegt að ná höndum saman og um leið er þá úti um þá von Þjóðverja, að gjöra Persa flóann að þýzk-tyrkneskri tjörn, sem enginn megi fara um, án þeirra sérstaka leyfis. Með þessari von hrynur þá sú önnur von Þjóðverja, að Persa-ríki verði framvegis þýzk tyrkneskt útibú og notað aðallega til að ala upp óvild og hatur gegn Bret- um á Indlandi. Ef litið er á uppdrátt landanna þá leynir það sér ekki, að það -er lifsspursmál fyrir Breta, að hafa yf- irhöndina á arabiska-hafinu og gæta þeir ekki nema eyjan væri þeirra eign. Um þetta er þæft og þjarkað i kyr- þey, og án vitundar umheimsins, nema þegar sérstök ástæða verður til, eihs og nú, þegar helmingur heims er í báli, að lyfta fortjaldinu augnablik, og gefa áhorfendum tæki- færi að líta í svip á leiksviðið sjálft. Og þó að menn hafi ekki meira en augnabliksfrest II þess að athuga það, sem verið er að þæfa um á þessu fjarlæga sviði, þá dylst eng- um, að herferðin upp um Mesópóta- míu er Bretaveldi eins nauðsynleg og að hún er eiiis þýðingarmikil fyrir framhaldandi frjálsa urnferð og verzlun allra þjóða, eins og óbil- andi mótstöðuaf! Breta er nauðsyn- legt i heimahögum, sameinað mót- stöðuafli annara Bandamanna, þó ó- liku sé saman að jafna, hvað stærð- ina sncrtir. meðan Indland lýtur brezkri stjórn. l’engju óvinveittar þjóðir og öfund- sjúkar fótfestu mcðfram flóanum og vald til herskipaferða um flóann og úthafið þaðan, þá yrði vesturströnd Indlands i sífeldri hættu. Styrjöjd og blóðbað yrði þar dagleg atvinna í stað friðarins, sem þar ríkir nú ár eftir ár og sívaxandi framför i iðn- aði, búnaði og mentun. Það má nærri geta, að margar til- raunir hafa verið gjörðar, að svifta Breta siglinga-valdinu á þessum krika hafsins. Og fremstir í flokki þar hafa Þjóðverjar verið nú í mörg ár. Ekki svo að skilja, að þeir hafi oft gengið í berliögg opinberíega. Þeir voru of slægir til þess. Þeir hafa beitt öðr.um fyrir til að útvega Þjóðverjum tækifæri að leggja fé til jiúrnbrautalagninga, en allar þær brautir stefndu að flóanum. Megin- aflstöð allra Jiessara tilrauna var í Berlin og þar skyldi stýrimaðurinn sitja, undir hvaða nafni, sem stofn- unin annars gengi. Síðasta tilraun þeirra var ef til vill hin skaðlegasta, liefði liún náð fram að ganga samkvæmt áætlun, samkvæmt frum- skilyrðum. En það var járnbrautar- lagning frá Konstantínópel suðaust- ur um tyrknesku Asiu og niður um Tigris og Eufrats-dalinn alt til Kal- ifa-borgarinnar Bagdad, — helgi- dóm Múhameðs-manna. Þessi ogþvi- lík iðja Þjóðverja hefir verið uppi- haldslaus. Pólitiskir umboðsmenn þeirra hafa hvervetna gengið um í gerfi vcrzlunarmanna, málmieitenda o. s. frv. Úti i flóanum liafa þeir unnið á sama hátt; en nokkruin sinnum liafa þeir þar gengið nokk- uru lengra og þannig komið upp um sig. Þar hafa þessir “verzlunar- menp” eða “málmnemar”, eða “perlu-fiskimenn” livað eftir annað gjört tilraunir að fá landspildur við flóann Þjóðverjum til eignar og um- i*áða, — og æfinlega þar, sem góð var höfn og landið vel fallið til vig- girðinga. 1 eitt skftii gcngu þeir hreinlega til verks, — ætluðu þá með ofriki og ofbeldi að slá þýzkri eign á ey eina i flóanum, og töldu sem ástæðu, að á eynni væru járn- námur, scm þeir vildu vinna, en það Stríðs =f réttir Það er ósköp lítið að frétta af striðinu núna. — Ilússar brjótast yfir Dniester- fljótið, þar sem Stripa-áin rennur i það í Galiziu og taka borgina Ussi- etchko, og þar nieð vesturbakkann á Dniester-fljótinu og þrengja þar að Austurríkis-möniKum. Þaðan fer að vcrða skanit til Karpatha-fjall- anna, og fari þeir lengra, er suður- armi Austurríkis-manna hætta búin. — í Litlu-Asiu taka Rússar einn kastalann í Erzerum, og var mikið ínannfall af Tyrkjum. — Annarsstaðar stendur við hið sama, og eru all-harðir bardagar víða, einkum á Frakklandi og i Flandcrn, en enginn stórslagur. — Þýzki flotinn ekki kominn út ennþá. — Við Salonichi sækja Banda- mcnn heldur á, og eru búnir að víg- girða sig. — Þýzkir cinlægt að koma með friðaruppástungur; en Bandamenn hrista höfuðið. — Stjórnarforseti Frakka, Bri- and, fer til ítalíu. Þá semst þeim, að öll ríkin með Bandamönnum haldi þing með stjórnmálamönnum úr öllum ríkjunum og sé í Paris og Bri- and forseti. Verða þá öll ráð þeirra ráðin í sameiningu. Og er það góðs viti fyrir framtiðina. Þetta eru alt aðrir fundir en hermálafundirnir, en í likingu við þá. Það er þá svo langt komið, að Bandamenn ætla að ráða hennálum sinum, fjármálum (hvað hernað snertir) og stjórnmál- um i sameiningu, og er þá skamt til fullkomins bandalags. —- Út litur fyrir, að Búlgarar og Tyrkir séu farnir að fá nóg af Þjóð- verjum og ráðabruggi þeirra. Búlg- arar komnir töluvert inn i Albaníu; sækja þeir á Avlona, en Austurríkis- menn fara með ströndinni, og eru nærri komnir að Durazzo. Áminning Redmonds. Dublin, 3. febr.: — John Red- mond, hinn nafnkunni þjóðskörung- ur íra, hefir sent út harða áskorun til landa sinna íranna að ganga stríðið. Hann segir þar meðal ann- ars: — Sjálfra sin vegna verði írar nú að láta allan heim sjá það svo að eng- inn efi, að þeir séu reiðubúnir og fúsir að leggja alt i sölurnar til þess að gjöra skyldu sina og berjast með Bretum. Úti um sveitir á írlandi hafa menn verið linir að ganga í herinn; en írskum bændum er það lífsspursmál að Bretar vinni, því að ef að Banda menn tapa, þá er háskinn búáður og vís, að hver einasti irskur bóndi eða leiguliði verði rændur löpdum og lieimili; — Pr ’issar taka það alt. Svisslendingar kalla út alla her- menn sína frá 16—20 ára. Kennir frej frá Bern á Sviss- arahindi, og það sambandsþing Svissanna, se kallar út hermenn- ina. Og vopn öll, sem til eru, eiga þeir og að koma ineð, hver til her- foringjanna i því héraði, sem þeir búa í. Þetta er sýnilegur vottur um, að þeir búast við að eitthvað verði farið að gjöra með vorinu. Yfirlýsing til Lögbergs. Gimli, Man., 8. febr. 1916. Sira Magnús J. Skaptason, ritstjóri Heimskringlu, Winnipeg, Man. Háttvirti herra! Viljið þér gjöra svo vel að birta þessa yfirlýsingu, sem fylgir, í blaði yðar. Hún var send Lögbergi um nýjárið til birtingar, en blaðið hefir hvorki orðið við þessari ósk vorri né virt oss svars á nokkurn hátt. Ráðs- maður blaðsins var beðinn að end- ursenda yfirlýsinguna, eftir að vér vorum orðnir úrkula vonar um, að hún yrði birt; en jafnvel þeirri bón vorri hefir ekki verið syarað. Þetta er afskrft af upphaflegu yfirlýsing- unni. Vinsamlegast. Stúkan ‘Vonin’ Nr. 137, I.O.G.T. G. Paulson, Æðsti Templar. Aths.—Það var samþykt í einu hljóði, á fundi, er haldinn var 8. febrúar, að senda Heiinskringlu þessa yfirlýsingu. G.P. * * * Y f irlýsingin. Gimli, Man., 28. des. 1915. Jón J. Vopni, Winnipeg Man. Háttvirti herra! 1 tilefni af auglýsingu þeirri, er birtist á bls. 3 i Jólablaði Lögbergs 1915, samþyktum vér, meðlimir stúk- unnar “Vonin” að Gimli, Man., á fjölmcnnum fundi, i einu hljóði, að senda yður og blaði yðar vanþókn- unar yfirlýsingu á þessu-athæfi. Vér þykjumst eiga heimtingu á því, að auglýsingar af þessu tagi séu með öllu útilokaðár frá blaði yðar fyrir eftirfylgjandi ástæður: 1. Blaðið hefir ákveðið sig ein- dregið með bindindis og vínbanns hreyfingunni og þess vegna álítum •vér þetta ófyrirgefanlegt brot á móti þeirri. marg-itrekuðu yfirlýsingu. 2. Nærri því allir í Iáigbergs fé- laginu, ráðsmaðurinn meðtalinn, eru meðlimir Fyrsta Lúterska safn- aðarins i Winnipeg. Hver kristinn söfnuður á að vera gróðrarstöð allra fegurstu hugsjóna, en sérstaklega þó Fyrsti Lúterski söfnuðurinn, þar sem hann átti þvi láni að fagna, að njóta i meir en fjórðung aldar þjón- ustu þess manns, jcm af öllum sann- gjörnum mönnuni er viðurkendur sein hinn mesti og bezti Islending- ur á sinni tíð, og vér ádítum, að hinni helgu minningu hans sé mis- boðið, þegar safnaðarmenn hans gjöra sig seka í svona löguðu athæfi. 3. Lögberg er málgagn Liberal flokksins, sem tók bindindismálið á stefnuskrá sina fyrir kosningarnar í júlí 1914, og ávann sér þar með ein- dregið fylgi bindindismanna i öllu fylkinu. Þessa auglýsingu álitum vér svik til þeirra manna, sem lögðu niikið á sig til að koma flokknum til valda. 4. Vér mótmælum sterklega þeirri fjarstæðu, að nokkurt blað sé skyldugt að birta allar auglýsingar, sem þvi eru sendar, án tillits til efn- isins, þó að hlutaðeigendur séu fús- ir til að borga ríflega fyrir þær. — Þessi stefna er andstyggileg og ckki heiðarlegum blaðamönnum sæin- andi. Vér hryggjumst innilega yfir þessu falli blaðsins og treystum, að það verði ekki endurtekið i fram- tíðinni. En ef að það er ásetningur yðar, að blaðið haldi áfram að birta auglýsingar frá vínsala félaginu, þá getum vér tilkynt yður það, að vér erum allir fastráðnir i því, að segja blaðinu upp, og munum hvetja alla bindindismenn í bænum og grend- inni til að gjöra hið sama. Einnig er það fastur ásetningur vor, að gjöra alt, sem í voru valdi stendur, til að koma á samtökum á meðal bindind- ismanna í öllum bygðum íslendinga að hætta við blaðið. ' Vér höfum alt af borið hlýjan hug til Lögbergs, gjörum jiað enn og vilj- um gjöra það framvegis, en málefn- isins vegna niunum vér framfylgja bókstaflega öllu þvi, sem að ofan er sagt. Þér gjörið svo vel og birtið þcssa yfirlýsingu óbrevtta i næsta blaði yðar . Vinsahilegast. Stúkan ‘Vonin" Xr. 137, I.O.G.T. Konur heimta jafnrétti. Mrs. Lawton frá Yorkton og fleiri konur fóru á fund Scotts stjórnar- formanns i Saskatchewan fylki, og báðu hann að leiða i lög jafnréttí kvenna. Mr. Scott tók þvi einkar vel. að sagt er. og gaf þeim skýlaust lof- orð um, að þetta vrííi gjört eins fljótt og hægt væri.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.