Heimskringla


Heimskringla - 17.02.1916, Qupperneq 5

Heimskringla - 17.02.1916, Qupperneq 5
WINNIPEG, 17. FEBR. 191«. II E I M S K R I N G L A. BLS. 5 Friðaruppástungur Þjóðverja. Þær eru farnar að koma í hinum og þessum blöðum friðaruppástung- urnar frá Þjóðverjum. Eru náttúr- lega engin alvara, — en það er verið að þukla fyrir sér. Þessi var send Chicago Tribune nýlega: Þýzkir skili Belgíu aftur, en gjahli engar skaðabætur og taki undir Þýzkaland alt Congo landið, sem Belgía á í Afriku, og er það eins stórt og alt Prússland eða vel það. Þeir skili aftur sneiðinni, sem þeir halda af Frakklandi, en fái ný- iendur Frakka i Afríku allar. Serbiu, Montenegro og Albaniu sé skift upp á milli Austurrikis, Búlgara og Grikkja. Þýzkir fái yfirráð yfir Tyrkja- veldi til að vernda það og menta og sé ]>etta viðurkent af öllum þjóðum Evrópu, þá fá þeir fullan rétt til vcrzlunar, landnáms, járnbrautar- lagninga og umráða yfir allri Litlu- Asíu, Sýrlandi, Arabiu og Mesópóta- míu. Og þá eru þeir búnir að fá það, sem þeir lengi hafa óskað eftir, — nefnilega: nýtt keisaradæmi i Asíu, margfalt stærra en alt Þýzkaland og iniklu auðugra af náttúrunnar hendi. Og þá eru þeir búnir að kljúfa hinn gamla heim sundur. Þessum og þvilíkuin uppástung- um geta menn búist við aftur og aft- ur. Engtim kemur til hugar, að nokk- ur þjóðanna sinni þessu, nema kan- ske einstöku fáfróðustu Þjóðverjum, og ef nokktir bæri upp á ]Já, að þeir hefðu gjört þessi tilboð, þá mundu þeir óðara segja það alt ósannindi. En þetta er látið út koma sem — “feeler". um, og þyki sem þar sé fyrsti mað- ur hennar, Bragi, endurborinn (eins og menn trúðu í heiðni), með því síra Matthías sé honum likastur “al speki, málsnild ok orðfimi” og “kunni mest nf skáldskap". Og hver myndi vilja segja, að hún ha-fi verið vitund glámskygn i þvi efni, gamla konan? I Þetta virðist eina bærifhga skýr- j ingin á því, hve siungur síra Matt- Bréf frá Jóel Péturssyni Munster, Germany, 29. nóv. 191ö. Kæra móðir! Eg vona að bréf þetta nái þér í tima til að óska þér gleðilegra Jóla og gleðilegs Nýjárs. líg fékk bréf frá þér, skrifað 24. síðastliðinn mánuð, og varð feginn að fá það, þvi að eg hefi ekkert heyrt frá þér í langa tíð. Pétur og eg fengum sitt bréfið hvor frá Sigga Anderson, og sagði hannr að drengirnir i Cypress ætl- uðu að senda okkur böggul af ein- hverju að reykja. Svo fékk eg tvö bréf frá “I'reda”, en hefi ekki svar- að henni. Eg sendi pabba bréfspjald fyrir nokkrum vikum. Við höfum leikhús hérna og söng- samkomu þrisvar i viku. Svo er hér Ijósmyndastofa, og ef að eg fæ ein- hverntíina nóga peninga, þá ætla eg að láta taka mynd af mér og senda þér hana. Jæja, eg er búinn að gjöra mitt bezta til að fylla miðann og hygg því að réttast sé að hætta. Með beztu óskum. Þinn elskandi sonur Jóel. Utanáskrift: Prisoner of War. Pte. Joel Peterson 1053. 8th Canadians. Lager 2. Bloek 3, Room 0. Munster I. W.. Germany. Nýstárleg veðrátta. t'r bréfi frá Vancouver, B.C., dags. 31. jan. 1916: Tíðarfarið i þessu ná- grenni ‘iyfirgengur allan skilning jafnvel elztu ibúa”. Síðan á gamlárs- dag hafa ekki komið nema tveir sannir þýðudagar, endrarnær oftast bjartviðri og “hörku” frost,— varðf mest 6 stig fyrir ofan núll (núna morgun) og sívaxandi snjór, þur ogj hias er. Því þó hann sé nú orðinn þokkalegur eins og austur á sléttum. | áttræður, þá er hann enn logandi af Mun snjór nú vera 5—6 þumlungar á æskufjöri og kvikari á fæti en marg- jafnsléttu, en snjófallið alls orðiðjur tvíelloftur niaður af þeirri kyn- um eða yfir 15 þuinl., og er óðum j slóð, sem nú er að vaxa upp í land- að drífa, þegar þetta er ritað. Þetta j jUu. ()g sálin — andinn! Sá verður fágæta veður er eins óheilnæmt hérj vjst að hafa góðan sjónauka, sem einsogþað er heilnænft austur ájþarsér nokkur ellimörk. Yngstu sléttum, enda hefir það haft illan j kvæðin hans eru “eins og hrynji al- gest i för með sér, þar sem er vonzku cjýr háttur af himins opnu bók”, svo kvefsótt og influcnza, sem geysar vér notum þá likingu Einars Bene- hér og víkur s'jálfs.igt ekki fyrr en I diktssonar, sem einmitt hér getur “strandar-veðrið” okkar kemur aft-j átt við. Þvi mörg kvæði sira Matthí- ur heim og bræðir ísinn og snjóinn. asar eiga svo skylt við eða minna Ekki man eg eflir nema tveimuri SVo mjög á stjörnuhröp frá alstirnd- íslenzkum samkomum í vetur. Hinj Um himni, bragandi norðurljós eða fýrri var á gamlárskveld undir | eldingaleiftur. stjórn söngfélagsins “Hekla”. Hin Og ekki vantar bjartsýnina. Flest- samkoman var haldin 28. þ.m.; var jr verða meira eða minna svartsýn- það “fyrirlestur” um andatrú og jr mcð aldrinum. En það er eitthvað dularfull fyrirbrigði, og frjálsar um-j annað með síra Matthías. Hann virð- ræður á eflir. Fyrirlesturinn flutti j ist verða þvi bjartsýnni, sem hann hinn góðkunni landi okkar, Willi-1 eldist ineir, — álíka og Gladstone am Anderson. Það eru engar ýkjur varð þvi frjálslyndari, sem hann að segja, að fyrirlestur þessi hafi I varð eldri. Enginn unglingur með verið fróðlegur, vel saminn og engu j fangið fidt af æskuvonum, getur ver- síður vel fluttur. Veður var ineð, ið bjartsýnni en hann. Hann er okk- kaldasta móti um daginn og kveldið.j ar Björnstjerne Björnson. Og það er og var eflaust ástæðan til þess, aðj holt fyrir hverja þjóð, að eiga bjart- samkoman var laklega sótt. j sýn skáld. Og þá mannnoin! Ekkert islenzkt skáld hefir verið jafn þrungið af heniii og síra Matthías. Hún skin eins og blikandi Betleheinsstjarna út ----- úr hverju hans kvæði og hvcrju Svo segir í Snorra-Eddu, þar sem j hans orði. Hann er framar öllu öðm verið er að lýsa Ásum: skáld mannelsku og hjartagæzku. “Bragi heitír einn; hann er ágætrj Hann elskar og trúir á alt gott, bæði j at spcki ok mest at málsnild ok orð- á himni og jörðu. Hann er trúmað- | fimi; hann kann mest af skaldskap, [ ur hinn mesti, sannarlega guðelsk- ok af honum er bragr kallaðr skáld-j andi maður. En hann má ekki til skapr, ok af hans nafni er sá kallaðr þess hugsa, að nokkur eigni guði bragr karla eða bragr kvenna, er j nema ]iað sem er gott. Og hann get- málsnild hefir framarr en aðrir. ur ekki hugsað sér gæzku guðs öðru- kona eða karlmaðr. Kona hans er. visi en sem hæsta stig mannelsk- Iðnnn; hon varðveitii* í eski sinu unnar. Harðir og str.angir refsidóm- epli þau, cr goðin skolu á bíta, ])á erj ar eru honum viðbjóður. Hann trúir |iau cklask, ok verða þá allir ungir,| á mildi og mannúð, fyrirgefning og ok svá mun vera alt til ragna-rökrs”. farsæld að eilifu. I'1' ^unn er nli,rHgift> og hefii Síra Matthias hefir ort ósköpin ekki verið jiifnrif á eplum sínum við ön ;lf erfitjóðum, eftir fólk af öllum alla. Þannig segist Sigurður Breið-, stéittun). ()g vil, ])a vanaiega SVo Síra Matthías áttræður. fjörð hafa verið hann kveður svo giftur hcnni, Líð jiú niðnr iim Ijósa baf, litnð hvitu skrúði, kœrust tðiinn! Oss þig gaf álfaðir að brúði \ fara með flesta, að þau verða stund- i um dauf á bragðið. En ekki höfum j vér séð nein erfiljóð eftir síra Matt- i hias, sem kallast gætu með öllu ý- j nýt. í öllum þeim aragrúa glampar j jafnan einhver neisti skáldlegrar snildar, sem snertir svo vel og þægi- En ekki varð þó Sigurður nema léga tilfinningastreng lesandans og hálffimtugur; svo nauin virðist hún gjíirir þau svo huggunarrík. Og mörg hafa verið á eplunum við hann, | þeirra eru hrein og bein snildarverk enda sézt ekki, að hann hafi nokk- ^ Fremst þeirra allra er þó kvæðið urntíma beðið hana mn þau handa sjálfum sér. heldur einungis handa börnuntim sinum, sem hér segir: Þá einu sinni að þú ert farinn aí) drekka— VeríSur þú stöfcugur vinur þessa heilsusamlega og hreina drykkjar. Hálf merkur, merkur eía Pott hylk- jum. — Einnig í kvartelum. Kauptu af verzlunarmanni þínum etSa rak- leitt frá— E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg. Andleg getin okkar kgns afkvirmin, sem fóstrum, lát þú éln ódáins cpli af þínuin brjóstum. Fgrst þú i'itl þau cplin há, se.m ellibelgnum fleygja, ivi! láttu ekki þá ungunu mina detjja. Og þá bæn veittj hún honum fús- lega, sem sjá má af því, að enn lifa Ijóð Sigurðar, á hverri islenzkri tungu, og munu lengi lifa, án þess nokkur ellimörk sjáist á þeim. Og sama hefir hún veitt mörgum öðrum mönnum sínum i meira eða minna mæli — og þá ekki sizt sira MATTH/ASI JOCHUMSSYNI, — og gjört það alveg óbeðin. En við luum virðist hún hafa haft það meira en flesta aðra af mönn- um sínum, að hún hefir ekki látið sér nægja að gefa börnunum hans drjúga hita af ódáinseplunum, held- ur lika lofað honum sjálfum að narta í þau við og við, svo að hann gæti ekki elzt. Má af því ráða, að hún unni honum ineira en öllum öðr “Sorg”, sem hann orti eftir konu sina, enda er það einn af dýrustu gimsteinunum í íslenzkum bókment- um. “Guð er sá, sem talar skáldsins raust", kvað Gisli Thórarensen um Jónas Hallgrímsson. F.n ekki ætti slik setning síður við um síra Matt- hias. Því að þó að kvæði hans séu auðvitað harla misjöfn að gæðum eins og hlýtur að vera um allan þann grúa, þá þekkjum vér ekkert skáld í liinum nýrri bókmentum vorum, sem ber þess svo augljós merki, að vera guðinnblásið, eða gæddur þvi, sem á útlendmn tung um kallast “divination”. Hann er skáldkonungur af gnðs náð. Það var ásetningur Eimreiðar- innar, að flvtja að þessu sinni yfir- litsritgjörð uin skáldskap og ritstörf síra Matthíasar. Hafði hún verið pöntuð hjá íslenzku skáldi, sem Iof- að hafði að rita hana. En hann gafst upp við hana; og þegar ritstjórinn fékk um það að vita, var komið í ein daga, svo enginn tími var til að semja nýja. Það er sem sé ekki neitt áhlaupaverk, þar sem um jafn mikil og niargliáttuð bókmentastörf er að ræða. Vér verðum því að láta ]iessi fáu framanskrifuðu orð nægja i þetta sinn. En jafnframt höfum vér snúið oss til Hafnar-skáldanna íslenzku og beðið ]iá að Iofa Eimr. að flytja afmæliskveðjur frá Jieim til skáld- konungsins. Og þær koma hér. Höfum vér því einu við að bæta, að grátbæna þess Iðunni Bragadís, ið miðla honmn enn drjúgum af ó- dáinseplum síiumi, svo landinu okk- ar megi auðnast sem lengst sú sæmd og gleði a, sjá vinsælasta skáld og vinsadasta mann þjóðarinnar á heil- um fótum og með óskertu andans fjöri. Kliöfn, 11. nóv. 1915. V. G. * * * AfmæliskvetSjur til skáld- konungsins. Kæri sira Matthias Jorhumsson! Eg lýt þeim manni með lotningu, sem fóstra okkar, ísland, léði hörpu I sína - með glaðara geði og fremur nokkrum öðrum sona sinna. Þó lýt eg yður einkuin fyrir það, live vel ]>ér kunnuð með hana að fara. Þvi j ildrei hefir neitt hljóðfæri fallið ij hæfari og verðugri liendur. Siungi öldnngur! Enn |)á hcfir Elli gamla ekki þorað til við yður. | þó hún sé búin að hlaða átta tugum ára á lierðar yður. Eg vona, að hún þurfi að bæla við niunda og tiunda tugnum, áður en hún sér sér fært, að setja á yður siðásta hælkrókinn. Þvi cnn mun gull undir rótum þeirrar tungu, sem orti mörg af okk- ar fegurstu og átakanlegustu ljóð- uni. Lengra líf og fleiri ljóð! Það er hcillaósk min 'og okkar a]Ira Islend- inga til yðar, óskabarns landsins og el skhuga skál d g.v ðj u n n a r. Chúrlottenlund, 11. nóv. 1915. Gunnar Gnnnarsson. * * * Einhver kærásta endurminningin, sem eg hefi að heiman, er minning- in uni landið, þegar það var að hverfa més sjónum, og hafið smám saman hreif það niður í djúpið. Það var víst um kvöld, vetrar- kvöld, með sterkum, málmhörðu'm litum. Síðasl sá eg ekki annað en hvítglitrandi þúfu úl við sjóndeild- arhringinn, í umgjöVð elds og kopar rauðra lita. Það var hæsti fjalla- hnúkurinn á gamla l'róni. Eg sé ennþá fyrir augum mér þessa hvitu þúfu. Hún er eins og sæ- merki, sem visar mér veginn heim. Hún Jyftir upp yfir hafið öllum ynd- isleik landsins mins, fjarlæg og köld, einmana, mitt á milli hafs og him- ins. Þetta er ekki annað en minning, einfiild mynd, sem við alþr kiinn- umst við, sem höfmn hafið milli vor og fósturjarðarinnar. En hún geym- ir, samt sem ijður, djúpan innri san nleik. í heimi andans, visinda, bók- Scxtíu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Tt! þess að verða fullnuma þarf aðelns 8 xúkiir. Áhöld ókeypis og kaup borgað ineðan verið er að læra Nemendur fá staði að eriduðu nómi fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð áf stöðuin l>ar sem ])éi getið byrjað á eigin reikning. Eftir spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak ari verðið þér að skrifast út frá Alþjóoa rakarafélaginu. International Barber College. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnieg. ----íslenzkur Ráðsmaður hér.—- ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Berið umhyggju fyrir garðinum—Notið McKenzie fræ T3 n3 C c_) <u > V C9 3 C C < O O) N C V ÍS, ’a Arið 1915 nær pvi HÁLF MIUÓN Manna Sáðu McKenzies Fyrirtaks Frætegundum. VerðMkýrMln vor fyrir 1916 gefur yður nákvæmar bendingar um allar liestu frætegundir, sérstaklega valdar fyrir ræktun í Vestur-Canada. Yflr Tiiúiiku Ar höfum vér núkvæmlega rannsakað hverjar fra^tegundir ættu best við hér í Vestur-Canada hvað snertir jarðveg og loftslag. McKenzie fræ tegundir, prísar og margra ára reynsla er yður ætið á reiðum liöndum. KAið lipxhi fræteguinllr fyrir flÍNfl'íiÍN korn, Cirastegundir, matjurtir, blóm, trjátegundir. hænsnafæðu, o.s.frv. .YleKeny.le friv eru seld í öllum betri verzluum í Vestur- Canada. Pantið tafarlausthjá kaupmanni yðar, svo að hann geti verið viðbúinn tímabærri afgreiðsliv. % Hin tuttugasta árlega útgáfa af McKenzies útsæðis bók, sem nefnist: «RKi) <a IIIH IIOOK KOK THK WHST." er nú fullkomnari en rtokkru sinni áður. Hún fræðir yður um alt viðvík.iandi besta fræi fyrir bændur og aðra. Sendið eftir eintaki. |llM» il A. E. McKenzie Co. Ltd. Brandon, Man. Calgary, Alta. 1 L ■ Ln a 3 CL OJr n> O & & o 0Q < O Finnið verzlunarmann yðar. Til sölu alstaðar. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu at5 já rðfir karlmaöur eldri en 18 s'tra, get- ur tekið heimilisrétt á fjór'ðung úr section af óteknu stjórnarlandi i Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. IXm- sækjandi erður sjálfur at5 koma tl landskrifstofu stjórnarinnar, oða und- irskrifstofu hennar í ]jví héraði. f um- boði annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki 4 undir skrifstofum) með vissum skil- yrðum. SKYLDl It:—Sex m.ána'ða ábúð og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa með vissum skilyrðum innan 0 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. SæmileRt íveru- hús verður að bysgja, að umlanteknu þegar ábúðarskyldurnar eru fullnægö- ar innan 9 mílna fjarlægð á öðru landi, eins o£ fyr er frá greint. í vissum liéruöum getur sóöur og efnilesur landnemi fengið forkaups- rétt. á fjórðungi sectionar meðfram landi sínu. Verð $3.00 fyrir ekru hverja SKYLIM li:—Sex mánaða ábúð á hverju hinna næstu þriggja ára eftir að hann hefir unnið sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og: auk þess ræktað 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengið um leiö og hann tekur heimilisréttarbréfið, en þó með vissum skilyrðum. Lamlnemi sem eytt liefur heimilis- rétti sínum, getur fengið heimilisrétt- arland keypt í vissum héruðum. Verð $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDUR:— Verður at5 sitja á landinu 6 manuði af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 virði. Bera má niður ekrutal, er ræktast skal, sé landið óslétt, skógi vaxið eða grýtt. Búpening má hafa á landinu í stáð ræktunar undir vissum skily^<5u, n. \V. W. COHV* Deputy Minister of the Interior. Blöð, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir. Hið árlega Miðsvetrar Samsæti Islendinga í Leslie, Sask. Verður haldið í Samkomu Húsinu á Leslie FÖSTUDAGINN, 18. FEBRÚAR, 1916. Skemtiskráin verður fjölbreyttari en nokkru sinni áður. Herra Thorbergur Thorwaldsson, Pröfessor maeltr fynr Minni íslands. Herra Björn Hjálmarson, Skólastjóri mælir fyrir Minni Canada Herra Walter Lindal, Lögfræðingur, mælir fyrir Minni Vestur- Islendinga. Au'k þess flytja ýmsir heimamenn, sem eru alveg nýir í tölu ræöu- manna, stuttar ræður, og mæla fyrir minnum Viðeigandi kvæði verða sungin á eftir ræðunum, undir forustu karlmanna söngflokk- sins “Hekla” sem auk þess syngur úrvals íslenzk sönglög, annað slagið á meðan samkoman stendur yfir I»aulæfður hljómleika flokkur skemtir gestunum, og spilar við dansinn. Veitingarnar verða hinar fullkomnustu og verður ýmiskonar al- íslenzkur matur fram reiddur svo sem: svið, Hangið-kjöt, Harður fiskur, slátur.skyr og margt fleira. Prentaðri skemtiskrá verður útbýtt á meðal gestanna. Aðgangurinn að öllu þessu verður $1.00 fyrir fullorðna--------------50c fyrir börn. ‘íslendingar viljum vér allir vera” menta og lista eru það lika alt af hæstu tindarnir, sem lyfta landinu uþp úr hafi gleymskunnar og fjar- lægðarinnar, og eru oss sæmerki lveim til íslenzkrar menningar. Mcðal þeirra tinda ber síra Malt- hias höfuðið hiVtt,----i umgjörð bjartra þta, >Iér er skylt að kannast við, að licima fanst mér ekki svo mikið um hæð eða forrn þessa hnúks, sem vera bar. Li'iglendið og smáfjöllin draga oft úr hæðinni, þegar maður stend- ur á landi. En síra Matthías hækk- aði, ]iegar eg kom út á hafið. Og ]iað eru aldrei lægstu fjöllin, er svo fer um. Nú er hann einn af hæstu og fallegustu hnúkununi, sem visa mér veginn heim. Og eg hefi innri ])örf til að segja honum það — bless- uðum karlinum — við þetta tæki- færi. Og að lokuin óska eg honum aþs góðs, og margra farsælla ára meðal vor. Hann á langan og fagran dag að baki. og á langt og fagurt sólarlag skilið. Og þjóðinni okkar er það til góðs, að hafa einhvern á meðal sin, seni henni þykir vænt um. Khöfn. 11. nóv. 1915. Jónas Guðlaiigsson. Eimreiðin, 22. ár, 1. hefti. 1 VÍNBANNIÐ INNLEIÐIR VELLÍÐAN. Meðfylgjandi skrá yfir nokkur síðastliðin ár sýnir hversu vellíðan I fylgir vínbanni: , Vínbannið og Iðnaður. \iikin frnn»l«*iftHln rt t!n ftrutn: — Vínbanns riki íekkert vín) Sem næst vínbann (meira en 50 prósent án vínsf . Vinsala leyfí aö nokkru leyti (meir en 25 prósent án vins) Vínsala leyfð (tæp 25 prósent án vins) Vínbannií og Vinnukaup. IIii-kkiin vcrkalauna A (íii ftrum: — Vínbanns riki (ekkert vín) Sem næst vínhann (meira en 50 prósent án víns) Vínsala leyfð ati nokkru leyti (meir e.n 25 prósent án vins) Vínsala leyfð (minna en 25 prósent án víns) Prósent 116.3 85.6 73.7 Prósent 103 77 61 Vínbann og peningavelta. \iikib i'é Hl fyrirtækjn ft (ín Ariim: — Prósent Vínbanns ríki (ekkert vín) Sehi næst vínbann (meira en 50 prósent án víhs 127.5 Vinsala leyfö að nokkru leyti (meir en 25 prósent nn vígis) 1 ■ 2 1 Vínsala levfð imihn.T en 25 prór.ent án v-íns) 86.1 VínbanniS og Skattar. (Eftirfarandi tölur eru fyrir árið 1913, það síðasta sem hægt er uð fá full- komnar upplýsingar um. Upp að þeim tíma voru að eins átta vínbanns ríki. — “Municipal Revenue Expenditure and Public Propertics Act”, gefin út af Census Burcau. sýnir): (■enerai ProiM»ríy Tji \«*s ('ollpctcil, |u*r ( apitn: *í ótta vínbanns ríkium (ekkert vin) $10.12 T nærri vínbanns ríkjum (meir en 50 prósent án vins) 11.08 í ríkjum, sem hafa vínsölu að nokkru levti (meir en 25 pró- ‘■■pnt án vins) 14.23 í rikjum, sem leyfa vínsölu (minna en 25 prósent án víns) 16.98 SttmnnlHirftiir A NkiUtnm I rfkÍK|>:irfir \ib nAurnniin ríki. 1880 Kansas (v í n s a 1 a) 5.5 mills Nebr'a* ka (vínsala) 3.9 mills 1881 Kansas (v í n 1 a u s t) 5.0 mills Nebraska (vínsala) v 6.1 mills 1882 Kansas (vinlaust) 4.5 mil’s Nebraska (vinsala > 6.7 mills 1883 Kansas (vínlaust) 4.3 miUs Nebraska (vínsala) 7.8 mills 1885 Kansas (vínlaust) 3.9 mills Nebras ka (vínsala) 7.7 mills 1914 Kansas (vínlaust 1.2 mills Nebra ska (v i n s a 1 a) 7.8 inills hessar tölup sýna, að yfir öll Bandaríkin lækkar skatturinn eftir því sem vínsöluhúsunum fækkar. Þær sýna einnig. að skattar eru 66 pró^ent hærri, þar sem mest er selt af víni, heldur en þar. sem minft er.selt af því. ketta er áríöandi sýnishorn af því, hvað vínið gjörir. Breonivínskna*purrtar geta ekki lenprur borið þati fram, að landið græði á þeim. Hví ættum við að borera hærri skatt fvrir ao hafa vínsoluhúsin ? FJf nokkur önnur verzlun evðilegernr aðra, þá verður hún að borga fyrir skaðann. en þegar brennivínskráin eyðilegg- ur föðurinn eða drepur móðurina, þá fellur byrðin af að halda við munaðar- leysingjunum, á manninn, sem borgar skatt tií rikisins, en ekki á vínsalann. I Manitoba, einnig segja þeir sem hafa besta hugmynd um það, að vínbannið verði aldeiiis ekki til þess að auka skattgjöidin. í sannleika er útiit fyrir að auk þess að losa Fylkið við þessa bölvun i og fæðingarstað glæpa og sorgar, verður vínbannið til þess að lækka ^ skattálögin. Enginn sterkari vottur þess er fáanlegur, en sá, að í | fjárhags-áætlunar ræðu, sem Hon. Ed. Brown, fylkis-féhirðinnn hélt á j fimtudaginn, Febrúar 10. í þessari fjárhags áætlunarskýrslu, voru j ekki teknar til greina inntektir fyrir vínsöluleifi sem síðast liðið ár j námu $161,664. “Fyrir þessa skýrslu”, sagði Mr. Brown, “er eg að j búast við, að í vínbannskosmngunum verði meiri hluti með vínbann- inu. Eg er viss uno.þingið sé mér sammála í því að þó fylkið tapi þessum inntektum þá verði svo mikill sparnaður til fylkisins og fölk- ! sins við tilkomu Mamtoba Temperance laganna, að það verði sparn- ! aður fyrir fylkið en ekki tap”. Vínbannið og Sparnaður. Híkidæmið á hvert liöfuð í Kansas (vinlaust síðan 1880), miðað við eigna- skatt, er $1,629.61, hið hæsta í Bandarikjunum. Norður Dakota (vínlaust) er hér um bil eins gott. En Missouri (vín-ríki) hefir að eins $300 á hvert höfuð. Samanburður. Peningar—Kansas (vínlaust) hefir innlegg á bönkum á hvert höfuð $100.00 Peningar—Missouri (vínsölu-ríki) hefir innlegg á bönkum á hvert höfuð 20.00 Autós—Kansas (vínlaust), fimti hver bóndi á autó. • Autós—Missouri (vínsölu-ríki), einn bóndi af hundraði hverju á autó. Bankar—Bankar stofnsettir í Bandaríkjunum 1907: ' Kansas (vinlaust) var fremst, — Norður Dakota (vínlaust) var næst, — Maine (vinlaust) var hið þriðja í röðinni.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.