Heimskringla - 17.02.1916, Síða 7

Heimskringla - 17.02.1916, Síða 7
WINNIPEG, 10. FEBR. 1916. HEIMSKRINGLA. 7 Suez-skurðurinn. Eins og menn vita, er um Suez- skurðinn aliþjó'ðaleið á milli Mið- jarðarhafsins og Rauðahafsins. Eng- lendingar hafa skurðinn nú á valdi sinu, en Þjóðverjar láta það i veðri vaka, að þeir ætli sér að taka hann af þeim; og svo eru menn trúaðir á mátt Þjóðverja sumir, að sagt er i simskeytum, að Hollendingar séu hættir við að láta skip, sem austur til Indlands eiga að fara, sigla um skurðinn, af ótta við það, að Þjoð- verjar eða Tyrkir þá og þegar hefji skothrið á hann. Vilji heldur vinna til, að senda skipin alla leið suður fyrir Afríku. Það er langt siðan, að skipaleið var gjörð milli Miðjarðarhafsins og Rauðahafsins. Á 14. öld fyrir Krist létu Egypakonungarnir Sethos I. og Ramses II. gjöra skurð úr einni kvisl Nílár og austur í Rauðahaf. En sá skurður ónýttist smátt og smátt. En um 500 árum f. Kr. var grafinn annar skurður, sem notaður var um nokkrar aldir, og var honum haldið vel við all-lengi og vikkaður og end- urbættur á marga lund. Sá skurður var mikið notaður ait fnain á daga Trajans keisara i Róm. Siðar fyltist hann þó. En Arabar gjörðu hann aftur skipgengan á 7. öld. Á siðari öldum hefir oft verið ráð- gjört að grafa skurð i gegnum Suez- eiðið. Það er 12 kílómetra breitt og iiggur á milli Egyptalands og Sinai- skagans. Eftir að sjóleiðin til Indlands (suður af Afríku) var fundin 1497, hrakaði verzlun Feneyjinga, og var þá mjög rætt um það meðal Jieirra, að gjöra skurð gegnum eiðið. Enn var skurðurinn á dagskrá á dögum Ludvigs XIV., og Napóleon lét verk- fræðinginn Lepére rannsaka það 1798, hvort gjörlegt myndi að grafa skurðinn. En hann komst að Jieirri niðurstöðu, að flötur Miðjarðarhafs- ins lægi nær 10 metrum hærra, en flötur Rauðahafsins, og áleit Jjví, að ekki yrði hægt að gjöra skurðinn skipgengann vegna straumsins, — nema með ókleifum kostnaði. Siðan var ekkert gjört i málinu fyr en 1841, að enskir liðsforingjar sýndu fram á, að útreikningur Lep- éres væri rangur. Þá var það, að maður nokkur í Austurríki, Negrelli að nafni, tók málið til athugunar. Gjörði hann nákvæmar rannsoKnir og áætlanir, sem vöktu almennan á- huga á fyrirtækinu; en hann do skyndilega og tók þó F. de Lesseps við af honum og kom verkinu i framkvæmd. Árið 1859 stofnaði Lesseps hluta- félag, og þrátt fyrir það, þótt Eng- lendingar legðust á móti því, tókst þvi að fá leyfi Tyrkja til þess að gjöra skurðinn, og einkalcyfi til reksturs hans um 99 ár frá |>vi hann yrði tekinn til notkunar; en cftir þann tínia verði skurðurinn eign Egyptalands. Fyrsta pólstungan var gjörð 25. april 1859, og rúmum 10 árum sið- ar, hinn 19. nóv. 1869, var skurður inn opnaður með mikilli viðhöfn og að viðstöddum fjölda helztu manna úr Austur- og Norður-álfu. ívagt er, að hátíðahöldin hafi kostað Khedi- vann á Egyptalandi 20 milíónir fr. Menn skyldu nú ætla, að þegar skurðurinn ioks var fullgjörður, þá hafi allir erfiðleikar verið yfir- stignir. En svo var ekki, og fyrst í stað var mjög erfitt að fá skip til að nota hann. En svo stóð á þvi, að áður en skurðurinn var gjörður, voru það einkum og aðallega seglskip, sem voru i förum milli Norðurálfu og Asiu. Að eins fjórði hluti þeirra skipa, sem á þeim tímum sigldu suður um Afriku, voru gufuskip. Og þó að leiðin um Suez-skurðinn væri 24 daga siglingu styttri frá Englandi og til Bombaj fyrir gufuskip, og frá borgunum við Miðjarðarhafið 37 daga, þá var tiltölulega litið unnið við það, vegna þess, að seglskip gátu ekki notað skurðinn, sökum þess, hve veðrin á Rauðahafinu voru þeim óhagstæð. Og fyrsta árið fóru að eins 25 skip um skurðinn, og árið 1871 reyndi félagið að fá stórfé að láni, til þess að halda sér uppi, en árang- urslaust, og lá því þá við gjaldþroti. En þá óx notkun skurðsins alt i einu óðfluga, og hagur félagsins batnaði svo, að þegar árið 1872 gat það borgað hluthöfunum dálítinn arð af hlutum þeirra. Síðan hefir fyrirtækinu vegnað! betur og betur og er nú orðið eitt-j hvert allra stórkostlegasta gróða- fyrirtæki heimsins. Um 5000 skip fara á ári hverju um skurðinn, og allar árstekjur félagsins nema um 150 miliónir franka. En hlutabréfin, sem menn voru fegnir að losna við fyrir þriðjung verðs árið 1871, fást nú ekki fyrir nífalt verð. En hverjir áttu hlutina? Allur kostnaður við byggingu skurðsins vnar um hálfan miljarðj franka. En hlutaféð var uppiiaflega 200 miliónir i 400 þúsund hlutuin. Af Jiessum 400 Jn'isund hlutum á- skildi Khedivin á Egyptalandi sér kaup á 177,642, eða nær helming, en hitt var selt í flestum löndum Norðurálfunnar, — nema Englandi. Englendingar gjörðu sér alt af von um, að fyrirtækið myndi fara á höf- uðið og vildu ekkert við það eiga. En þegar þeir sáu fram á það, að Jiessi von mundi bregðast, l>á sneru þeir við blaðinu. — Árið 1875 var Khedivinn kominn í fjárþröng, fjárhagur hans hafði raunar aldrei j verið góður; en nú var hann kom- inn i svo mikla klipu, að hann mátti | til að selja hluti sína i skurðinum.: Frakkar hirtu ekki um að kaupa j Jiá, og Englendingar fengu J)á fyrir gjafverð. Siðar hafa Englendingar keypt fleiri og fleiri hluti og hafa j nú komist yfir svo marga, að i raun-i inni er skurðurinn nú orðinn hrezk eign, og það því fremur, sem ]>eir nú ráða löguni og lofum á Egypta- landi siðan 1881 og einnig hafa lagt undir sig Sinai-skagann. Á þennan hátt hafa Englendingar nóð skemstu leiðinni itl lndlands á sitt vakl, sjálfsagt að margra dómi. óverðskuldað. Skip, sem ætla að fara austur um skurðinn, verða fyrst að koma við í borginni Port Said, sem stendur við norður-mynni skurðsins. Borg þessi stendur svo lágt, að ekkert sézt af henni frá sjó, fyr en í fárra kílómetra fjárlægð, annað en vit- arnir og möstrin á skipunuin á! liöfninm. En Jiegar inn á höfnina kemur, blasir stytta Lesseps við áj hafnaruppfyllingunni og ber viðj himin. Frá Port Saiil er 18 kl.tima sigl- ing eftir skurðinum. Skurðurinn er mjór; og J)egar tvö skip mætast, verður annað þeirra að leggjast upp að bakkanum á ákveðnum stöðum, sem eru sérstaklega útbúnir i J>ví skyni. Þar sem skurðurinn liggur út í Rauðahafið, stendur borgin Suez, gamall Araba-bær, en niiklu ómerk- ari en Port Said; en vegna þess, að Suez-fjörðurinn er mjög grunnur nyrzt, er skurðinum ekki lokiö þar, og liggur hann i stórum boga langt út frá landi, út á 9 metra dýpi í firð- inum. Þar sein hann endar, hefir verið gjörð eyja og bygð viö hana höfn sú, sem kölluð er Port Pewfik. En frá Suez hefir verið gjörð upp- fylling alla leið út að Port Pewfik og lögð járnbraut eftir henni. Skurðtollurinn, sem skipin verða að greiða, er þau fara inn í skurð- inn, er 6.25 frankar fyrir hverja smálest, og er það að meðaltali 20 J)úsund frankar fyrir hvert skip. Stærstu skipin greiða 60—-70 ])úsund franka. — Þetta virðist vera allmik- íð fé, en þcgar þess er gætt, að ef skipin færu suður fyrir Afríku, þá yrði sjóvátrygging skipsins ein svo miklu dýrari, að fyllilega næmi ])ess- ari upphæð, þá má kalla þetta gjaf- verð. Það sem sparast af kolum, vinnulaunum og tim.a, er lireinn á- góði. Það liggur í augum uppi, hverja feikna fjárhagslega þýðingu það hefir fyrir Englendinga nú á tinium. að geta haldið yfirráðuin yfir skurð- inum. Ef Þjóðverjar fengju fótfestu við hann, eða næðu honum á sitt vald, má svo að orði kveða, að sam- band Englendinga við Asiu væri slit- ið. En sagt er, að Þjóðverjar og Tyrkir hafi númikinn viðbúnað til Jiess að gjöra árás á skurðinn, og Englendingar byggja viggirðingar meðfram honum. En með allar þær athafnir cr farið svo leynt, að enginn veit, hvað þar er gjört fyr en á reynir. —(Vísir). * * * ATHS. — Vér tókum hér grein þessa úr íslenzku blaði, sökum fróð- leiksins, sem i henni felst viðvíkj- andi sögu Suez-skurðarins, og hefir blað það að líkindum tekið greinina úr þýzku blaði. eða hún hefir rituð verið a:f þýzk-sinnuðum manni, sem verið hefir í nöp við Englendinga. Það er svo barnalegt, að fara að brígsla Bretum um, að þeir hafi náð yfirráðum yfir skemstu leið til Ind- lands óverðskuldað. Fjandskapurinn til Breta gægist þarna svo afkára- lega og máttleysislega út, eins og glytti i úlfsaugu undir sauðargæru. Máttu Bretar ekki kaupa hlutina í skurðinum, þegar enginn annar vildi hafa þá. Var ekki eðlilegt að Bretar kysu gjarnan hina skemstu leið til Indlands? Var það sök á Bretum, að ])eir sáu betur en aðrir, hvaða þýð- ingu skurðurinn hafði? Var það sök á Bretum að skurðurinn fór að borga sig, þegar þeir tóku við stjórn hans? Þetta er einhvernveginn svo þýzkt, en þó svo barnalega máttlaust, að menn geta ekki annað en brosað að þvi.— Rilstj. Hin dasamlega saga frá Warsaw. Framhald frá 3. bls. Á leiðinni frá skotgröfunum inn i borgina kom egfram á bændahóp, er var i akri einum. Eg stöðvaði mót- orvagninn og spurði, hvað þeir væru að gjöra þarna. Þetta voru alt flóttamenn úr þorpi einu, og héldu allir þorpsbúarnir einn hóp, eins og þeirra er siður, og var sóknarprest- urinn foringi þeirra. Einn þeirra hafði dáið á leiðinni, og voru þeir að grafa hann þarna. Þeir grófu gröf þarna í akurinn og lögðu líkið i hana og stungu krossmarki niður, tit að einkenna staðinn, en prestur söng yfir líkinu. Þetta var ung kona, sem þeir urðu að skilja þarna eftir, og var það alt hátíðlegt þarna i stór- skotahriðinni miðri. En alt var þetta að eins einn lítill þáttur af hinum mikla sorgarleik, er fram fór í War- saw og langa vegu út frá, til norðurs og suðurs, þessa seinustu kiukku- tima áður en borgin féll i hendur Þjóðverja. lig flýtti niér heim til Warsaw uin kveldið, þvi eg vissi, að innan fárra klukkustunda yrði borgin komin a vald Þjóðverja. Og þegar eg kom inn i borgina seint um kveldið, — héngu þar ]>rír flugdrekar í lofti og steyptu sprengikúlum niður á borg- ina og fólkið. ()g þó að seint væri. þá héldu Rússar áfram sania starf- inu, að sópa öllu fémætu burtu úr borginni, og fór það alt fram með mestii reglu. Og þegar eg keyrði greitt um borgarstrætin, sá eg þa vera að taka niður seinustu telegraf- þra'ðina og telefónana, og voru þeir undnir upp i liringi og keyrðir svo á hrautarstöðvarnar. Lögreglustjórnin hafði skipað svo fyrir, að gestir allir skyldu vera búnir að yfirgefa borgina og Þýzk- ir voru nú að taka hana. Það var eins og eg væri að ganga frá bana- beð deyjandi vinar. En eg varð að komast yfir ána, þar sem mótorinn minn var; því eg ætlaði að kom- ast til Novo Minsk um nóttina. Það var ekki um annað að gjöra en ferð- ast á nóttunni, þó að dimt væri, því að sprengikúlnahriðin' söng i loft- inu allan daginn. Svo lagði eg upp og var leiðin greið nokkuð; aðalstraumur flótta- mannanna var kominn á undan. Eg fór fram hjá hópum nokkrum af skotliðinu með fallbyssur sinar. Þeir voru aftastir, til að taka á móti, ef gjörð væri eftirför. Eii Rússar fóru þarna óhindraðir burtu með alt, sem þeir gátu flutt nveð sér; — þetta var því hálfur sigur fyrir þá, þvi að Þýzkir fengu ekki annað en húsin tóin, en lctu margar þúsundir manna. Rússinn hafði getað haldið nógu lengi opnum kjafti tangarinn- ar, sem átti að lokast um Wassaw með ölium hennar íbúum og öllu herliðinu, sem var að verja,— meira eða minna á aðra milión manna. En þetta slapp alt úr höndum Þjóð- verja. Þegar eg kom til Novo Minsk, fann eg þar foringjaflokkinn frá Warsaw. Þeir voru allir eins og þeir voru vanir, rólegir og glaðir, og höfðu ekkert annað en gott að segjá, og játuðu náttúrlcga, að nú hlytu Þjóðverjar að vcra komnir í borg- ina. En þeir myndu sjá það seinna, að þeir væru ekki búnir að yfir- vinna Rúissa. Rússar kæmu aftur, — ]>eir mættu reiða sig á það. Krónprinsessa á flótta. NiSurlag. Við stóðum ú sætunum. Fyrst kom hvert óhappið af öðru; kaðlarnir og keðjurnar slitnuðu, og aftur og aftur þurfti að hnýta þetta saman og kafa undir vagnana til að festa keðjurnar; en loksins varð þeim komið yfir um og upp á bakk- ann hinumegin. Þá kom að okkur. Keyrslumaðurinn okkar skrúfaði í sundur iill þau stykki i mótorvagn- inuin okkar, sem ekki máttu vökna og svo var uxunum beitt fyrir og drógu uxarnir okkur á vögnunum út i ána, en hermennirnir orguðu og grenjuðu til uxanna, svo að þeir skyldu ekki stansa meðan við vær- uin í miðri, fossandi ánni. Við bóndi minn og eg stóðum uppi á vagnsæt- unum, þvi að ekki var svo mikið sem göngubrú yfir ána þessa á al- faraveginum. En farangurinn báru hermennirnir yfir ána á bakinu. Voru svo vélarnar settar saman aft- ur og við héldum áfram, og fórum fram hjá löngum uxalestum og her- mönnum, sein voru með þeim, og heilsuðu þeir að hermanna sið, þeg- ar við fórum fram hjá. Voru þeir allir hermannlegir, þó að fötin væru ráðgaðist bóndi minn um við for- ingjana, og lögðu þeir fast að hon- um, að halda sem fyrst suður til Monastir, og ilá partur af leiðinni i gegnum Albaniu fjöllin. Við lögðum ])ví undir eins af stað og konnim til Siloom-Koola við Drina-fljótið, og var þá land alt þakið snjó. Við höfðum ætlað að skilja mótorvagnana þar eftir, því að ekki var hægt að komast yfir fjöllin nenia á hestbaki; vegirnir voru ekki nema götutroðningar. En þá sögðu foringjarnir, sem við hitt- um, að það væri ómögulegt, þvi að fyrst hcfðu steypirigningar eyðilagt alla vegi, og svo hefði snjórinn komið og byrgt allar götur og vegi. Og þar á ofan voru Albaníumenn fjandsamlegir, og vildu foringjarnir ekkert ábyrgjast, þó að þeir legðu oss lið og fylgdu sem þeir gætu. Þá nótt vorum við í spitalatjöld- unum i Siloomkoola, og var þá -5 stiga frost fyrir neðan zero. Daginn eftir snörum við aftur til Prizerend og vildi þá stjórnin þar láta bónda minn reyna að komast til Monte-! negro. Við lögðum enn upp og héld- um til Darlovitza. Þar skildum við eftir mótorvagnana og fluttumst á hestakerrum fornum og vondum til Ipej. Þar gistum við í klaustrinu hjá biskupnum i Ipej. Hinn 22. fórum við þaðan, og ein- lægt versnaði færðin og þrautirnar urðu meiri og meiri. Urðum við nú að far á hestbaki uin fjallastigu og klifrast upp hálsa og brattar brekk- ur, einlægt haTra og hærra, burt frá haustveðrinu, þó kalt væri, upp i kuldann og frostin og ísinn .og snjóinn. Hestarnir deyja af frosti og hungri. Að þremur klukkustundum liðn- um vorum við komin til Podgoritza. Þar fengum við góða hvíld um nótt-1 ina og fórum þaðan á autóum til I Cettinje. Þar vorum við frá 28. nóv. til 3. des., og veitti okkur ekki af að hvíla taugarnar, því að við vorum j bæði upgefin af þreytu og sjúk orð-1 in af hrakningum. Eg fékk kvef vont og köidu, en j foringinn, sem með okkur var, hafði reynt svo mikið á sig, að hann lagð-j ist í ákafri hitasótt. Við vorum langt frá að vera búin j að ná okkur á þessum tíma; en' það dugði ekki að dvelja, við urð- j um að lialda áfram, og fóruin við á Iitlum gufubát yfir vatnið til Skút- ari, og þar dvöldum við þangað til þann 16. desember. Vorum við ein- lægt að biða eftir þvi, að yfirvöldin gætu á einhvern hátt komið okkur j yfir til ítalíu. Ivoksins var okkur ráðið að við skyldum fara suður til Durazzo landveg, og lögðum við upp á best- baki í hina erfiðu ferð um Albaníu, og fórum um bæjina Alezo, Ishmi og Shiak. Á þessari leið vorum við 4 daga, og voru vegirnir oft svo vond- ir, að forin og leðjan var hestunum i hné, og urðum við að skilja við einn hestinn dauðann af þreytu á Kynskifting. (Leikur.—Árið keinur; ung kona; fer: karl). Af þvi fara ýmsar sögur, iþrótt lofa meistarans: Árið kom sem kona fögur, Kvaddi' i tötrum gamals manns. rifin og þeir forugir og blautir og|lejðinni' Yfir 4 stórár 'iðj leirugir, og æfinlega brostu þeir til I að fara °« «ekk t)að með hörmung-j okkar, þegar þeir heilsuðu. Við keyrðum einlægt áfram þang- að til klukkan 11 um kveldið; ])á komum við aftur að á einni, sem rann með straumþunga miklum, og var engin brú á henni. Þar urðuni komnir úr hótelunum um miðjan við að setjast að, og bjuggum um Mcmbersof theCommercial Edueators’ Association W7JW/J>£,G ESTABL/SHEO /SBb\_____ •Stærsti verzlunarskóli í Canada. Býr fólk undir einkaskrifara stöðu, kennir bókhald, hrað- ritun, vélritun og að selja vörur Fékk hæstu verðlaun á heimssýningunni. Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, eink- um kennarar. öllum nemendum sem það eiga skilið, hjálpað til að fá atvinnu. Skrifið, komið eða fónið Main 45 eftir ókeypis verðlista með inyndum. . THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave,..Cor. Fort Street. Enginn kandfdat atvinnulaus. dag, og þegar eg kom að hótelinu, j sem eg bjó á, voru gestir allír á burtu og að eins fáir heimanienn eftir. En er eg kom þar i flýti nokk- uruin, þá frétti eg að búið væri að koma fyrir sprengikúlum undir hin- ar 3 stóru brýr yfir Vistula fljótið, ! og mætti búast við þvi, að þær yrðu sprengdar upp á hvcrri stundu. — Hélt eg því, að ráðlegast væri, að : eg kæmi mótorvagni minuni yfir fljótið meðan tök væru á þvi; þvi ekki vildi eg sitja strandaður á vest- urbakkanum, þegar brýrnar væru sprengdar og Þjóðverjar kæmu i I borgina (Warsaw er mest á vestur- bakkanum). Þegar eg fór yfir nýju brúna, sá eg kúlurnar springa viðsvegar um ytri kastalavigin; en loftbelgi Rússa hanga í loftinu nokkuð nær, til að geta séð vel, hvernig bardaginn gengi. Það var Ijóst, að nú var timi til kominn, að hafa sig í burtu, og dróg það ekki úr, er eg sá flugdreka einn, áður en eg komst af brúnni, steypa niður fjórum sprengikúlum, og a'tlaði hann að hitta Ioftbelginn með ])eim. En hann hitti ekki og komu ])ær niður á borgina Praga, a austurbakka fljótsins. Áður en eg fór úr borginni og lagði upp austur i landið með flótta- manna-lestinni, rendi og inótornum um nokkur stræti. Alt var þögult og rólegt; enginn hávaði, enginn asi og sárfáir menn á strætunum. Rúss- ar voru allir farnir; þar voru nú . engir eftir nema Pólverjar. Seinasta j farþegalestin var farin um nóttina; 1 að eins fáeinar fjölskyldur voru enn að tína uþp dót sitt og keyra af stað. Það var alt eitthvað svo undarlegt þetta, þessi þögn og auðn, þar sein alt hafði verið ein iðandi kös og háreysti áður. Eg var þarna einn á strætunum, og sá nú að það var skeð, sem eg aldrei hafði trúað áð- ur að verða myndi. Rússar voru nú um: urðum við að sundríða hestun-] um; en áburðarhestarnir voru ferj-1 aðir á eintrjáningsbátum, og varj nærri ómögulegt að korna þeim út í j ])á og tók það átakanlega þolinmæði,! og tók það marga klukkutíma áður! en það iukkaðist. En næturvistin í Albaníu tók þój út yfir alt. Við vorum í húsi eiuu i j Ishmi, og var húsfreyjan engu lik-j ari en amerikanskri Indiána kerl-1 niundum öll lengi eftiri okkur í vögnunum, drógum hliðar- tjöldin fyrir og breiddum vagn- ábreiðurnar ofan á okkur. Þegar dagaði, lögðum við aftur á . stað og fórum hægt eftir mjóuin vegi in®11, '10 eða réttara stig einum, og var kletta- Uc-nn.; Ijvi að ibúar hússms voru svo veggur öðru megin en hengiflug len«1 a,eftir að onaða okkur Þe.r hinumegin, og fóru hjólin oft á yztu hen«u 1 f<)tn,n okkar mar«a da»* a klettabrúninni, og oft heyrðum við steinmola hrapa niður af klöppinni og koma niður i ána langt fyrir neð- an okkur. Við steinþögðum öll og vissuin, að við vorum þarna i mikilli hættu. Við konuim til Mitrovitza klukkan 2 e. m. og voru þá tilbúin herbergi handa okkur í Ori^ntal House. — Þarna vorum við í 10 daga, •— og voru það kviðafullir dagar, því ein- lægt komu hinar og þessar fregnir um stríðið og bar sjaldan sainan. Fyrst heyrðum við, að Frakkar hefðu tekið borgina Uskub. En rétt þar á eftir, að þeir væru á hörðum flótta þaðan alla leið til Gievgeli og jafnvel suður til Salonichi. Svo kom fregn um, að Þýzkir hcfðu náð járn- brautinni frá Nish til Miklagarðs eftir, innan- og utanklæða og fylgdu okkur á ferðinni og létu okkur ein-j lægt vita af nærveru sinni á mjög ó- j þægilegan hátt. Þegar til Shiak kom, þá komuin j við á hinn eina vagnveg, sem til er i Albaníu, og úr þvi gekk ferðin! greiðlega til Durazzo, og komum við þangað þann 19. Nóttina liins 21. fórum við þaðan á ítölskum torpe- dó bát og fylgdust með okkur tvö beitiskip (cruisers). Var sjór reynd- ar mikill oð ýgldur, en við komumst iill vandræðalaust lil Brindisi. Og eg fann ekkert til sjósóttar, þvi að eg var svo fegin að hugsa til þess, að þetta væri seinasti dagurinn þess- arar löngu og leiðu ferðar og nú væri hörinungum okkar bráðlega lok ið. Og sæla teldi eg mig, ef að eg Sérstök kostaboð á innanhúss- munum. Komið til okkar fyrst^ þið munið ekkl þurfa atS fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. r.oit—50,1 NOTRK DAMK AVBNUE TalNfml: (»arrj 3SH4. Og svo rétt á eftir, að Þjóðverjar j «æ,i saKl' aft Þá væri einni8 l()kið myndu verða komnir til Mitrovitza | hmmungum aumingja serbnesku innan tveggja daga. Yfir snæþakin fjöll. Seinustu dagana, sem við vorum | i Mitrovitza, var sorgin þung á okk- ur. Við urðum að horfa á svo mikla eymd og hörmungar, er allur þcsisi feikna hópur flóttamanna flyktist þarna saman i jafn lítinn bæ. Stjórn- in gat fengið skýli fyrir hermenn- ina gömlu og nýju hermennina, sem rétt nýlega höfðu tekið til vopna, og svo fyrir fangana. En foringja- sveitin hafði farið þaðan um kveld- ið hinn 10. Og réðum við loksins af að halda áfram suður á leið. Lögð- um við svo upp þann 17. á leið til Prizerend og komum þangað seint um kveldið og héldum við til um nóttina i vagninum. Morguninn eftir flóttamannanna, sem iiú hafa hvergi stað til að halla höfði sinu að. Stökur að vestan. Point Roberta. (Kveðið.er eg sat við glugga minn og horfði yfir á Tangann) ; l.aðar þangað bliður blær, blómstur angan kafinn. liaðar Tangann síblár sær, Sólar fangi vafinn. SHAW’S Stærsta ofj elsta brúkatSra fata-^ sölubúö í Vestur Canaila. 479 Notre Dame Avenue GISLI GOODMAN TiNSMimm. Verkstætli:—Horni Toronto St. o g Notre Dame Ave. IMtone Garry 29SS HrlntlllN íínrry S99 FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. MJöy ftn skó vlBgerU á meían þd bi'Sur. Karlmanna skór hálf botn- abir (saumab) 16 minútur, gútta- bergs hœlar (don’t slip) etla lebur, 2 mínútur. STEWAHT, 193 I'aelflc Atr. Fyrsta búb fyrir austan abal- strætl. J. J. BILDFELL FASTKIGNASALI. Unlon Hank Rth. Flwor No. 520 Selur hús og Ió?Iir, ogr annab þar a® lútaiuli. Útvegar peningalán o.fl. Pltone Maln 20S5. PAUL BJARNASON FASTEIGXASALI. Selur elds, lífs, og slysaábyrgtj o* útvegar peningalán. WYNYARD, SASK. J. J. Swanson H. G. Hlnrllcsson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG l»t*nliiK;ii mlhlnr. Talsíml Main 2597 Cor. Portage and Garry, Winnlpeg: Graham, Hannesson & McTavish MHII'llllni.MdAH. 907—908 Con federation Llfe Bld*. Phone Maln 3142 \VI\ \ I I’Kfl Arnl Anderson K. P. Garlard GARLAND& ANDERSON LÖGFI{.i:«H\GAIt. Phone Main 1561 Electric Railway Chambari Dr. G. J. GISLASON Pltynloluu itiid Sarffon AthyRll veitt Augna. Eyrna og .Kverka Sjúkdómum. Aiamt innvortN sjúkdóttium og upp- «k urbi. |S S«iiif ti grd St„ c;rnint Fork., N.D. ThI«(hiI \lnln .V|(t2 Dr. J. G SNÆDAL T \ \ V 1 . KK N »lt Sulte 313 Knderton Blook Cor. Portage Ave. og lfargrave St. Dr. J. Stefénsson loi noi i> riru.niNG Horni Portagfe Ave. og Kdmonton St. Stundar eingongu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Kr að hilta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. TADSÍMI: MAIN 4742 Heimili: 105 Olivia St. Tal.s. G. 2.315 Vér höfum fullar birgöir hrein- ustu lyfja og meöala. Komib meö lyfseöla yöar hingaö, vér gerum meöulin nákvæmlega eftir ávísan læknisins. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfi. : : : : t- COLCLEUGH & CO. oCre l>uni«* «V Sherltr«M»k«* Sts. Phone Garry 2690- 2691 * t $ * Hrafnamir. (Það var rétt fyrir illveðurskastið). Ernir blakkir illn spá, Yfir hlakka nánm. Hanga klakkar hvitir á hriðar bakka gráum. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá besti. Knnfreraur selur hann allskon.tr minnisvaröa og legsteina. ; ; 813 SHERBROOKB ST. Phone G. 2152 WINMPRG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.