Heimskringla - 02.03.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.03.1916, Blaðsíða 2
BLS. 2. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 2. MABZ, 1916. Tilraunastöðvar sambandsstjórnarinnar Eftir S. .4. Rjarnason. Frá fornöld. ) Sagu utannkynsins frá fyrstu tím- uin sýnir það, að akuryrkja er ef til vill el/.ta atvinnugrein, sem menn Iiafa stundað. í villiinanna ástand- inu voru dýraveiðar um hönd hafð- ar, en óhælt nnm að staðhæfa, að fyrstu geislar menningarinnar fóru að skína, |>egar maðurinn lærði að rækta og endurb:eta viltar jurtir, og temja og ala upp ýms dýr, til að hafa aínot af þeiin. I>ess er getið víða i gamJate.stamentinu, að ísraelsmenn stunduðu kvikfjárrækt. Forn-GrLkk- ir og Rómverjar stunduðu einnig ak- uryrkju og kvikfjárrækt. Hjá Forn- Grikkjum, sem voru mentamenn og listainenn miklir, var bóndinn mik- gætt að þessari hreyfingu, og séð um leið, að svo búið mátti ekki standa. 011 velmegun þjóðarinnar byggist á búnaðinum; ef að hver landspildan af annari væri gjörð ó- nýt, mcð óviturlegum búskapar að- ferðum, þá hlaút að konva að því, að hallæri kæmi yfir landið. í staðinn fyrir að vera sterk verzlunarþjóð, sem gæti selt afurðir í stórum inæli, til útlanda, yrði þjóðin þurfandi fá tæklingur, sem þyrfti að flýja land- ið og leita á náðir annara þjóða. Og Bandarikin voru ekki lengi að byrja á umbótunum. llúnaðar tilrauna- stöðvar, búfræðisskólar, búnaðarrit, og umferðarkennarar voru sett af stokkunum, til þess að kenna bænd Tilraanastöðuar sambandsstjórnarinnur í C.anada eru hcr sýndar. Frá Atlantskafi til Kyrrahafs eru vuldir menn og æfðir að verja ollum tima síniim til þess uð kynna sér ráðgátur i/ðar, og vildu gjarnan rwða þær við t/ður. Það kostar yður ekkert uð skrifa, en veru má þér gctið fengið inikilsverðar bendingar. ils metinu. Mikið af skáldskap Grvkkja fjallar mn hjarðlíf og sveita- líf yfir höfuð. Eins má sjá, að til forna höfðu Egyptar akuryrkju um hönd, þvi korn hefir fundist í graf- hvolfum þeirra. 1 haugum forn- manna frá steinaldar timabilinu hafa fundist ýms akuryrkju verk- færi, ásamt vopnum og veiðarfær- um úr steini. Búnaðurinn er þvi engin ný bóla, — og jafnvel búfrteðin er injög svo gómu). Það eru margar aidir siðan menn fóru að rækta jörðina á vis- indalegan hátt. Þeir lærðu að nota áburð, uppræta illgresi, og velja sér gott, hreint útsæði; og hefir það f- laust þótt frámför i þá daga. Á sama tima voru grasafræðingarnir önnum kafnir við að kynna sér skyldlei.ka jurtanna, og gjöra tilraunir með viltar tegundir, sem síðar hafa orð- ið heiminum að mjög miklu gagni. Á frumbýlingsárunum. Margar, eða jafnvel langflestar vrs- indalegar rannsóknir viðvíkjandi búnaði, hafa til skamms tima veria gjörðar i Evrópu, þar sem þrengslin útheimtu, að hvert ferhyrningsfet af radttuðu landi bæri sem beztan á- vöxt. Hér í álfu er víðáttan geysi- mikil, og naia'menn þvi vanist þvi. að æða yfir stór landflæmi, og jafn- vel að flytja inn á ný svæði strax og gróðurmagn jarðarinnar fór að minka. Bændur fluttu úr Austur- fylkjunum í Miðfylkin, úr Miðfylkj- unum í Vcsturfylkin; — en þar verða þeir að láta staðar numið, nema þvi að eins, að þeir vilji flytja lengst norðvestur i áttina til fshafs- ins, og hcfir nú þegar hafist dálitill innflutningur i þá átt. Yfirvöldin hafa fvrir löngu síðan um nýjustu og beztu aðferðir lil að nota sér ga*ði landsins, mann fram af manni. Nýjar aðferðir. Canada-þjóðin, þó lítil sé i sanian- burði við nágrannajijóðina, hefir samt komið miklu til leiðar i um- bótaáttiua. I Autsurfyikjimum hafa búfra*ðisskólarnir útbreitt þekkingu nú um meira en fjórðung aldar. Samskyns skólar hafa einnig verið stofnaðir i Vesturfyikjunum, og er Búfræðisskólinn í Manitoba nú elzt- ur (sem sé 10 ára). Þessar stofnan- ir eru settar á fót af hverju fylki fyr- ir sig. En önnur stofnun hefir starfað í nærfelt .30 ár, — nefnilega kerfi það, sem kallast ‘‘Tilraunastöðvar sam- bandsstjórnarinnar” (Thc Dominion Experimental Farms). Stjórnin i Ottawa, sem hefir ætið vakandi auga á framförum ölluin i landinu, sá, strax og útfiutningur byrjaði til Vesturfylkjanna, að sama sagan myndi endurtekin þar, ef ekki yrði reynt að kenna bændum að fara betur með jarðveginn, og nota sér réttilega gæði náttúrunnar. Efnafræðingur nokkur, Mr. Wil- liam Saunders, sem samtimis stund- aði búskap og aldinarækt nálægt London, Ontario, var skipaður for- maður hinnar nýju stofnunar. Þetta var árið 1886. Hann ferðaðist um víða og cndilanga Canada í tvö ár, til að kynna sér sem bezt landslag, loftslag og hagi fólksins. Hann valdi einnig fimm búgarða, frá austur- til vestur-strandar Canada, fyrir til- raunastöðvar. Aðalstöðvar (og er enn) i Ottawa og kallast: The Cen- trul Experimentul Farm. önnur stöð var í Nova Scotia (í Nappan), hin Mynd frá Grain Growers Guide. þriðja í Brandon, Man., hin fjórða hafa tilraunabúin framleitt; en af nála*gt Indian Head, Northwest þeim aragrúa eru, eins og gengur. Territories (nú Saskatchewan fylki) ekki nærri allar, sem hafa verið og hin fimta'i Agassiz, B. C. Mr. æskilegar. Mestur hefir árangurinn Saunders valdi sér einnig hóp af að- orðið í hveitiraoktinni, og má til stoðarmönnum til að starfa að þvi, nefna Stanley, Huron, Freston, Mar- að þroska þessar tilraunastöðvar, guise og Prelude tegundirnar, sem og setja á fót þá starfsemi, sem þeim helztu dæmi. Marquis hveitið er nú var ætlað að vinna. j fra*gt orðið um alla Ameríku, og er Á næstkomandi sumri eru liðin \ það mjög mikið ræktað i Vestur- 30 ár siðan ríkisstjórnin fyrst stofn- aði þessa tilrauna-búgarða. I)r. Wil- liain Saunders er nú látinn, en hann hefir eftirskilið stórt og fagurt dags- verk. f tuttugu og fimm ár starfaði hann af dugnaði miklum. Hann var vísindamaður , vel mentaður, hag-; sýnn og í hæsta máta einlægur og ó- sérplæginn. Enda var hann á siðari j árum æfi sinnar sæmdur heiðurs-1 merkjum frá Royal Botanical Soci- etv of London, England; Higliland Agricultural Society of Scotland; Linnaean Society of London, og var \ að siðustu sæntdur tign af Edward | VII. Bretakonungi. Dr. Saunders tók einnig mjög stóran þátt í búnaðar- framförum og aldinarækt i Ontario fylki, þar sem hann átti heima. Við fráfall hans tók Mr. J. H. Grisdale, B. Agr., við stjórn kerfisins, sem samanstendur nú af 20 stöðvuin. Svo hefir árangurinn orðið mikill, að alt af hefir stjórnin þurft að bæla við nýjum og nýjum stöðvum, viðs- vegar uni fylkin, til að hjálpa bænd- um til að leysa úr ráðgátum sínum. Nú eru stöðvariiar sem fylgir: Tilraunastöðvar í Canada. Tilraunabii (Experimental Farms) 1. Ottawa (aðal-búið). 2. Nappan, Nova Scotia. 3. Brandon, Manitoba. 4. Indian Ilead, Sask. 5. Agassiz. British Cohunbia. Tilraunustöðvar (Experimental Sta- tions). 6. Morden, Manitoba. 7. Rosthern, Sask. 8. Scott, Sask. 9. Lethbridge. Alberta. 10. Lacombe, Alberta. 11. Sidney, British Colmnbia. 12. Invermere, B. C. 13. Summerland. B. C. 14. Kentville, Nova Scotia. 15. Lennoxville, Quebec. , 16. St. Anne, Quebec. 17. Cap Rouge, Quebec. 18. Fredericton, New Brunswiok. 19. Charlottetowin. Prínce Edward Island. Smærri tilruunastöðvar (Experi- mental Sub-Stations). 20. Grouard, Alberta. 21. Grand Prairie, Alberta. 22. Fort Verniilion, Alberta. 23. Salmon Arm, B. C. 24. Fort Smith, N. W. T. 25. Fort Resolution, N. W. T. 26. Fort Providence, N. W. T. Auk þessa eru tvær tóbaks-ræikt- unarstöðvar i Quebee. Eina stöð hef- ir stjórnin i hyggju að stofna í norð- ur Manitoba, og aðra i suðvestur- hluta Saskatchewan fylkis. TUraunir gjörðar. I stuttu máli, stundar hvert bú til- raunir, sem rnest gagn geta gjört i næriiggjandi héraði. Þannig leggja búin i Vesturfylkjunum mikla á- herzlu á “mixed farming”, góðar 'korntegundir, meðhöndlun á bú- peniogi, ‘‘rotation of crops” og harð- gjörðar (hardy) tegundir af aldin- um, trjám og garðávöxtum, sem þola vel loftslagið. Bóndanum er þess vegna óhætt, að leita upplýsinga i hvaða grcin sem er. Sú tilraunastöð, sem næst er heimili hans, hefir kynt sér þær aðferðir, sem vanalega eiga bezt við hans sérstöku þarfir. Ræktun á komtegundum. Fjölria margar nýjar korntegundir fylkjunum, sökuin þeirra gæða, sem það hefir til að bera. Hveiti kongur- inn Seager Wheelcr vann $1009.00 Dry Farming,—f mörgum héruð- um er regnið fremur lítið á sumrin; þarf þvi að varðveita hvern dropa, sein til fellur, svo að uppskeran bregðist ekki. Iíaustplæging, ‘‘pack- ing”, herfing og fleiri aðferðir hafa verið reyndar til hlýtar á Experi- mental Farms, og geta því þessar stofnanir gefið áreiðanlegar upp- lýsingar i þessum efnum. Áveituland. Á þeim tjlrauna- stöðvum, sem eru nálægt vatnsbóli, hefir áveita vatns verið höfð um hönd. Sérstaklega má geta þess, að stöðin í Lethbridge hefir kynt sér þessar aðferðir. Þurkun.—Víða er mjög láglent og líða bændur mikið tjón við það. — Mismunandi þurkunar-aðferðir nvá nota. Og hafa búin gjört tilraunir með þær. “Rotation". — Fyrst framau af reyndu bændur, einkanlega hér. í Vestur-Canada, að framleiða hveiti ár eftir ár á sama blettinum. Árang- urinn varð sá, að landið fyltist af illgresi og tæmdist af frjómagni, þar til uppskcran varð mjög lítil. Þá Upgun beitai gund er græn lengst á haustin, til vr? Hvað á cg að gefa kúnum seinni part sumars, svo þær ckki geldist? Hvaða fóðurbætir er kjarn beziur og ljúffengastur á vetrin, til þess að lialda kúnum mjólkandi? Hvað á eg að gefa sláturgripuin, sv> þeir fitni fljótt? Hvað er bezt fyrir kindur, hesta, svin? Hvaða grasteg und er bezt að rækta, svó eg fái milk ið af góðu, Ijúffengu heyi fyrir vet- urinn? Þessuvn og ótal fleiri spurningum hafa Experimental Farms nú þegar svarað. Kvikf járrækt. Gripa-byggingar— eru allar bygð ar sem hentugastar og hreinlegastar. Fjósin eru loftgóð, hlý og björt. Ot- hýsi og smákofar fyrir svin, — vctr- arréttir, þar sein kindur, naut og hestar hafast við, án þess nokkurn- tíma að koma undir þak, — og fleira af þessu tagi, getur að lita á til raunabúunum. Allar mjólkiirkýr eru nákvæmlega prófaðar og föðu. þeirra vegið. Þannig má fljótt finna þær kýrnar, sem ætti að vinsa úr. Mynd frá Farmers Advocaté, Wiimipeg. ^NNNNm@?! HéirnUið og skrautyarður á Lethbridge Tilraunabúinu. verðbmn fyrir 100 pund af hveiti, árið 1911, i samkeppni við allan bændaskara þessarar álfu. I Leth- bridgc, árið 1912, keptu bændur úr flestum hveitilöndum heimsins um verðlaun fyrir bushel af hveiti. VerðJaunin voru þreskivél $2,500.00 virði, og hlaut þau bóndi i Alberta fyrir bushel af Marquis-hveiti. Pre- lude-hveitið er liktegt til að koma að góðu haldi i norðurhéruðunum, því það móðnar snemma. Annars hefir það ekki verið mjög mörg ár fyrir almenningssjónum. Auk þessara tippfyndingu eru til raunabúin óþreytandi í því, að gjöra tilraunir með allar útlcndar og inn- lendar tegundir »f korni. Bóndinn a oft of annríkt til þess að hann geti gjört vísindalegan samanburð á mis- munandi tegundum, — og svo er það oí mikil áhætta fyrir hann að kaupa óþekt útsæði, — enda þarf hann okki að gjöra það. Ekki ein- asta eru allar korntegundir prófað- ar, 'heldur eru þær þannig prófaðar, að hægt er að vita, hvaða jarðvegur eða loftslag hæfir hverri tegund. Þannig vita menn með fullri vissu, hvyrri tcgunri er hægt að sá i hvern blett, hvar svo i Canada sem er. —- Til riæmis, Vesturfylkin þurfa að fá korntegundir, sem eru harðgjörðar, bráðþroska og sem þola þurk. Aust- urfylkjunum hæfir annað betur, o. s. frv. Nú hafa tilraunabúin fengið full- vissu imi beztu tegundir af hveiti, höfrum, byggi, baunum, rúg, flaxi o. s. frv.. og geta gefið bændum fullkomnar upplýsingnr um þessa hhiti. Meðferð á ökrum. Áburður. Margir bændur sinna. ekki eins vcl og skyldi Jjví, að við halda frjómagni i jörðinni. Þeir verða því gjaldþrota um leið og landið eða jarðvegurinn verður, byrjuðu menn á sumarplægingu j af þvi Jjær eru ómagar. Samanburð- (summer fallow), bæði til að sigrajur er gjörður á misinunandi kyn illgresið, og eins til að safna va*tu i um. ftrekaðar tilraunir eru gjörðai jörðina. Nú hafa menn sannfærst j til að sýna, hversu vel það borgai um, að það sé eyð$la á kröftum oglsig, að fita upp sláturgripi á ódýru. tíma, að vinna svo inikið af landi endurgjaldslaust á ári hverju. Ex- perimental Farms hafa sýnt og sann- að, bæði i Austurfylkjunum og eins hér, að aðrar betri aðferðir eru til. Þetta þýðir Jjað, að hver blettur á búgarðinum er ræktaður á hverju ári, og gefur af sér uppskeru: korn, rófur, maís, hey eða beitiland. Með öðrum orðum: “Mixed Farm- ing” er happasælasta aðferðin. Og en kjarngóðu fóðri. Allar mismun- andi fóðurtegundir: grænir hafrar. ræktað og vilt héy, mais, rófur, kart öflur, malað korn, alfaifa, slrá, o.fl. eru prófaðar. Eins cru “fóðrunar- tilraunir” gjörðar á kindum, svin um og hestum. Kynbætur á svínum og kindum eru Jjannig gjörðar, a? óbætt (scrub) kvendýr og kynbætis- karldýr eru látin margíaldast, stvo að eftir nokkra ættliði er búið að ekki hafa tilraunabúin látið hér stað [ bæta kynið stórum; en tilkostnað ar numið. Þau hafa ræktað rófur, urinn er enginn annar en sá, að maís og hey, alið upp nautgripi, kaupa sér karldýr af fullu kyni. svín og hesta; sýnt hvaða fóðurteg- J Má af þessu gjöra sér dáli.tla hug undir séu beztar fyrir “beef”, ogj mynd um upplýsingar liær, sen> hverjar beztar fyrir mjólkurfram-1 hægt er að fá hjá Experimental leiðslu; ■ hafa leitt i Ijós, hvernigl Farms viðvikjandi kvikfjá'rrækt. bóndinn getur notað alskyns afurðir j af landinu til að fija upp nxa, svín i og kindur, o.fl., o.fl. Með Jjví að skrifa til næsta Ex-1 perimental Farm, getur hóndinn! fengið upplýsingar um jjær “rota-| tions”. sem hæfilegar eru fýrir hans land. Fóðurjurtir og beitiland. Síðan menn fóru að læra betri að- ferðirnar til að hvíla landið, hefir mikið verið rannsakuð af fóðurteg- unduin þeim, sem bæði gætu bætt jarðveginn, og gcfið af sér skepnu- fóður um leið. Tilraunabúin hafa reynt allar mismunandi aðferðir viðvikjandi ræktun, meðferð og notkun á alfalfa, smára, maís, róf- um, korntegundiim (slegnum græn- uin) og grasi. Það er efni i heila bók, að gefa itarlegar skýrslur um þetta, og því ómögulegt að sinni. Enda eru búnaðarblöðin alt af full af skýrslum, og Jjað sem betra cr, —- gjaldþrota. Með tilraunum sinum Experimental Farms hafa nóga bækl hafa Experiiúental Farms sýnt Jjað. I inga til að gefa bændum, sem vilja hverjar eru beztu aðferðir til að fræðást um |iessi efni. En rétt til halda við frjósemi. Bulletin No. 40. þess, að kveikja forvitni bændanna, og Circular No. 8, útskýra sumt af má benda á spursmái Jjessu lík: þeim tilraunum, sem hafa vel’ið Hverjar grastegundir eru beztar til gjörðar; er þar getið um smárarækt, j að eyðileggja illgresi í akrinum? fjósaáburð og samsetnings-áburð Hvað á eg að rækta, svo að eg fái fNiðurlag í næstg blaði > (commercial fertilizer). vorin? Ilvaða jurta- Ein persóna (fyrir daginn), $1.60 Herbergi, kveld og morgunveríur, $1.25. MttltíSir, 35c. Herbergl, eln persóna, 50c. Pyrirtak í alla staSi, ágæt vínsölustofa í sambandl. TalKlml Garry 2252 R0YAL OAK HOTEL < has. GiiKtafaaon, elgandl Sérstakur sunnudags miödagsverö- ur. Víu og vindlar á boröum frá klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sejt til átta aö kveldinu. 283 ll.UIKET ST. WIN.VII’EG Brúkaöar saumavélar meö hœfliegu veröi; nýjar Singer vélar fyrir pen- inga út í hönd eöa til leigu. ; : Partar í allar legundir af vélum: aögjörö á ölium tegundum af Phono graphe á rajög lágu voröi. J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar cluglcga “ageuta” og ---—— verksmala. —------ Það marg-borgar sig að fita upp unga uxa yfir veturinn. attaf verið úti. Lacomlie stöðin. Þessir hafa Mjólkurkyns Shorthorns Xautgripir -nautið, kýrin og þrir afkomendur. Kýrin gaf af sér merri 13,000 piititl uf rnjólk á einu ári, og gaf i hreinan ágóða rúma hundrað dollara. fírandon húið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.