Heimskringla - 02.03.1916, Side 3

Heimskringla - 02.03.1916, Side 3
WINNIPEG, 2. MARZ, 1916. II E I M S K R I X G I, A BI.S. 3. Hvert stefnir? Á ýmsum tímum, og þá ekki sízt líhium sí<5ari timum, er það orðið mikið áhugarnál ýmsra manna, að girða um sérkennileik þjððanna. — Kfnið í garðinn á fyrst og fremst að vcra málið og þvi meðfylgjandi bók- inentir. Málið, umfram alt annað, segja þeir, skapar allar aðrar nauð- synlegar varnir. Er þetta nú áreið- anlegt að öllu leyti? Sé svo, er það cskilegt .“ilver er reynslan? Bendir hún á, að þetta lsé það, sem þjóð- irnar eigi að keppa að? Bendir hún i að þetta sé bezta undirstaðan undir samvinnu og andlegan þroska þjóð- anna, hlutdrægnislaust skoðað? Ekki virðist mér svo. Satt að segja eru tungumálin undirstöðusteinar mestrar ógæfu inannkynsins. Hitt er annað mál, að kringumstæður mannkynsins til þessa hafa verið þannig vaxnar, að um annað hefir ekki verið að ræða. Margir eru þeir, scm álíta hnött- inn okkar svo stóran, að naumast sé um annað að tala en þessar girð- ingar. En nú er þess að gæta, að hann er einlægt að minka. FjarlægO- ir jarðarinnar eru, smátt og smátt, .ið detta úr sögunni, eftir þvi sem >amgöngufæri, rittivki og málsain- bönd uni höf, lönd og loft fjölga og fullkornnast. Áður fyrri voru sam- göngufærin svo ófullkomin, að yfir- ferð um eitt meðalstórt land var eins erfið eða erfiðari, en nú er hún um allan hnöttinn. Þá var það, að raáliit mynduðust. Það voru kring- umstæðurnar, erfiðleikarnir, sam- gönguleysið, en engin innri þurf. sem myndaði málin; sem svo aftur varð til þess, að skapa sérkennileg- .in, sérgóðan þroska, jafnframt sterkri löngun til þess að undiroka aðra minni máttar, þegar færi gafst. Kn fer þetta nú ekki að breytast svona smátt og smátt? Ef svo er, er þá ekki rétt að haga seglum eftir vindi, l»egar það lika yrði, án alls efa, til hagsmuna fyrir alla? Nú iskulum við athuga þetta ofur- litið í mesta bróðerni. Það er þá fyrst: Hvað er sér- kennileiki? Menn virðast oft stagast á þessu eða einhverju svipuðu orði, án þess að gjöra sér fyllilega grein fyrir við hvað er átt. En allir virð- ast hugsa, að hér sé átt við citthvað raikið, göfugt og gott, sem leiði þjóð- ina, þegar um þjóð er að ræða, á eitthvert hátt menningarstig, nær nppsprettum lifsins, nær sælunni, sem allir þrá annaðhvort hér á þess- nm hnetti, eða þá í annari tilveru. En sérkennileikinn er alls ekkert hámark menningar og göfgi. Hann getur stefnt í þá átt í sumum tilfeJl- uni, en hann getur lika stefnt í öf- uga átt. Sérkennileikimr er í raun og veru ekkert annað en meira eða suinna sérstæð heimspeki í raeira eða minna sérelsku gerfi tilhlýði- legrac trúar og stjórnfræði. Hann getur því valdið hruni og eyðilegg- jngu Jijóðarinnar, eða kyrstöðu hennar um óákveðiun tima, engu síður en nokkru öðru. Sjáum t. d. Þjóðverja nú og Kínverja á umliðn- Nú ber að gæta þess, að tungumál ' um þjóðuin. Það er nú fyrir sig. En er að eins tæki eða möguleiki til hilt, hindrun andlegs þroska, and- þess, að ná verklegu og andlegu sambandi við aðra veru, að svo miklu leyti, sem mál getur veitt það. Að öðru le.vti hafa mál enga þýð- ingu til góðs fyrir heiminn, en ó- gagn margra tungumála verður ekki tölum talið. Þvi færri, sem málin væru, þess nánara yrði sambandið á milli allra jarðarbúa. Og væri mál- ið nú i dag að eins eitt, þá væri stigið það sporið, sem áður en mjög langt líður verður stigið, en likiega í blóði og tárum. Er það ekki stór- kostlega bagalegt, að þessir sameðl- ingar jarðarinnar, sem eru fráskild- ir ölium öðrum í tilverunni, skuli skiftast i marga flokka, sem standa andvígir hver öðrum, vegna þess að þeir skilja ekki mál, hugsunarhátt og kjör hvers annars? Mikill liluti mannkynsins getur aldrei á æfinni farið út fyrir fæðingarblett sinn, vegnu þess, að þá stæði hann þar sem einliver lilutur frá öðrum heimi, sjálfura sér ónógur og öðr- um til ama. Og þó eru þetta alt ver- ur með sönm tilfinningarnar, sömu vonirnar og sömu óskirnar. Allar borgarar jarðarinnar. Allar skyldar til að verja heiður hennar og sóma, seni eins af smáríkjum tilverunnar. Þá álíta margir, að bókraentirnar fari með inálinu. Hvílík fásinoa. Það yrði að eins hlutdrægni og sér- elska bókmentanna, sem mundi hverfa. Að eins vankantarnir vrðu höggnir af, sem æfinlega hafa stað- ið fyrir þrifum. Ljósinu yrði brugð- ið hærra og látið lýsa lengra. Fræg- ir rithöfundar og skáld, fátækra og fámennra þjóða, mættu auðvitað bú- ast við því, að eiga ekki jafn-góðan kost á að veslast upp i sulti og van- þakklæti, þegar þcir hefðu sameig- inlegt mál við alla aðra, hvar sem þeir væru staddir. Hcfðu svo að segja ótakmarkaðan markað fyrir alt, scm þeir segðu og skilið ætti að lifa. Ik'ttur nokkrum i hug, að Bandarikja-þjóðin geti ekki átt bók- mentir, geti ekki átt sérkennileik, geti ekki átt sitt eigið “eg’’, þó svo hittist á, að hún eigi sama mál og önnur stórþjóð, eða aðrar stórþjóð- ir? Eg get ekki trúað þvi, að nokk- ur sé það barn. En hitt er annað mál, að þessar bókmentir og þessi sérkennileiki Bandamanna vex út á við og upp á við, í samræmi við vit og þekkingu allra annara ensku- mælandi þjóða. Halda menn. að börnin í Bandarikjunum tapi við Jiað, að málið þeirra var ekki eitt- hvað, sem engar aðrar þjóðir skildu? Að fiekka málum, eða jafnvel út- rýma öllum nema einu, tekur eins og alt annað langan tíma; en að þessu mun Jió stefna. Hvort sem menn tclja það af tilviljun einni eða ósegjanlegri fyrirhyggju og viti, J)á er það nú víst, að hnöttur þessi er búinn þeim tækjum, ef svo má að orði komast, þektum, en þó líklega að miklu leyti óþcktum ennþá, sein legrar og likamlegrar samvinnu, er svo mikið, að það hefir tafið mann- kynið um mörg þúsund ár. En skil- yrðiri hafa ekki verið fyrir hendi til þessarar sameiningar þjóðanna um eitt raál; en nú eru þau óðum að konui. /Etti þá engum að vera ó- ljúft, að láta af hendi, jafnvel tölu- vert hughaldið, erfðafé til eflingar sameiginlegrar velferðar mannkyns- ins. Hitt er cigingirni og erfðalöst- ur, að reyna að halda í það, hver fyrir sig, scin alla:jafna verður ó- friðarepli jarðarbúa meðan því ekki verður útrýmt. Tungumálin eru stórt böl, sem )>arf að rýma burt úr heiminum scm fyrst. Eitt mál er þúsund sinn- um betra en þúsund önnur, og eitt mál raskar ekki sérréttindum rikj- anna, eða sveitanna, á hnettinum, freinur en enskan gjörir nú á Eng- iandi og i Bandaríkjunum, eða sama málið gjörir i sérstökum landshlut- uin einhvers lands. Að eins verður málið að vera barnamálið, og eina málið, sem lært er alment. Eg er ekki að halda fram nokkru sérstöku máli í þessu skyni; en hitt hlýtur ölluin að vera Ijóst, hvert stcfnir. Hafa menn alment veitt þvi eftirtekt, að um árið 1800 réðu Bretar vfir riunum 30 miliónum manna, en um siðastliðin aldamót réðu þeir yfir um 415 iniliónum? — Þá eru Bandarikjamenn með yfir 100 milíónir. Auðvitað talar ekki alt þetta fólk ensku ennþá. En hvert stefnir? Væru þessar þjóðir að öðru leyti á svipuðu stigi og Kínverjar, þá væri stefuan óviss, en nú er þar svo ólíku saman að jafna, sem sól og tungli. Til hvers er þá að spyrna á móti broddunum? Til hvers er það nauðsynlegt að hella út blóði og tárum fyrir hvert einasta framfara- spor mannkynsins? Málið hlýtur að verða eitt fyrr eða síðar; það er ó- hjákvæmilegt, hvort sem það vinst með illu eða góðu. Forsjónin hefir gefið öll tækin til þess með jörðinni, en það er mannanna sjálfra að kunna að nota þau. Og fyrst það er nú auð- séð, að enskan verður heims mál, hversú mikið má þá ekki þakka for- sjóninni fyrir það, að einmitt þetta mál er að mörgu leyti liprara og handhægara en flest önnur? Hver af hinum smærri þjóðum vill nú fyrst ríða á vaðið og vinna sér ódauðlegt hrós fyrir sjáLfsaf- neitun og hyggindi i eigin þarfir og mannkynsins i heild? Mannkyns- sagan imuidi aldrei á koinandi ökl- um gleyma þeirri Jijóð, sem fyrst setti það fyrirdæmi með góðu, er annars hlýtur að vinnast með illu, ef nauðsyn krefur. Kg vildi, að fs- land ætti þessari gæfu að fagna. og það se.ni fyrst. Eg tel vist, að fyrir eða um næstu aldamót geti hún Stina litla á Hóli, í liraundal, á íslandi, hlaupið á inál- stöðina og sagt henni Mariu á Heiði, i Talbot C.ounty, Victoria, Ástraliu. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturiandinu. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu a® já eí<ir karlmaöur eldri en 18 ára, get- ur tekiö heimilisrétt á fjóröung úr section af óteknu stjórnarlandl í Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- sækjandi eröur sjálfur aö koma á landskrifstofu stjórnarinnar. eöa und- irskrifstofu hennar i þvi héraöi. i um- hoöi annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar <en ekki á undir skrifstofum) meö vissum skil- yröum. SKYLDl'R:—Sex mánaöa ábúö og ræktun landsins á hverju af þrcmur árum. Landnemi má búa meö vissum skilyröum innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt iveru- hús veröur aö byggja, aö undanteknu þegar ábúöarskyldurnar eru fullnsegö- ar innan 9 mílna fjarlægö á ööru landi. eins og fyr er frá greint. f vissum héruöum getur góöur og efnilegur landnemi fengiti forkaups- rétt, á fjöröungi sectiónar meöfram landl sínu. Verö $3.00 fyrir ekru hverja SKVI.nlirt:—Sex mánaöa ábúö á hverju hinna næstu þriggja ára eftir aö hann hefir unniö sér inn eignnr- bréf fyrir heimilisréttarlandi -sínu, og aulc þess ræktaö 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leiö og liann tekur j u-.,,-:,. „* heimllisréttarbréfiö, en þó meö vissum | 1,1 skilyröum. Uandnemi sem eytt hefur heimiiis- rétti sinum. getur fengiö heimillsrétt- arland keypt i vissum héruöum. Verö $3.00 fyrir hverja ekru. SKYI.OUR:— Veröur aö sitja á landinu 6 mánuöi af hverju af þremur næstu árum, rækta B0 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 viröi. Bcra má nlöur ekrutal, er ræktast skal. sé landiö óslétt, skógi vaxiö eöa grýtt. Búpening má hafa á landfnu í stað ræktunar undir vissum skilyróu'n. W. W. COIIY, Deputy Minister 6f the Interlor. Blöö, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir. en maturinn vnrð að biða, þar til skothríðinni linti. Kn |)á lenti engin sprengrkúln á eldhúsinu; þær fóru allar yfir og komu niður uin 50 yds. lengra i burtu. Ein hafði lent þar smi t'g tók vatnið i raatinn. Strákar hafa hlcgið að þvi að eg sagði: Ikiiinsettir, óhreinkuðu fyrir mér vatnið!" i.g tintli upp tvo stykki úr sprengi kúlunuin, scm fóru i gcgnum eldhús- ið, og gaf cg unnað cinura yfirmann- inúni, sem bað mig uin })að, cn hitt geymi ég til rainningar ura gaml- ái'sdaginn 1915. Jólin höfðum við eins skemtileg og föng voru á. Við fengmn Jóla- gjafir úr ölluni áttum og brél'. Vin- ur minn; eg gæti skrifað margt um það, sem eg hefi séð og heyrt siðan cg koin hingað. Jlla cr Belgia lcikin: Blómleg'ir bæjir og bæmlabýli gjör- sanilega eyðilögð. Ef eg á eftir að lifa það að koraa heim, þá hefi eg frá mörgu að skýra; en ef ekki, jr« verður einliver annar til ]>ess. En það skal eg segja þér, vinur minn, að eg er alveg hræð.slulaus og tek höndmn ber með stillingn. Fer eg svo að hætta; en ætla að lofa þér því, ef eg Jifi og eg fæ að vita, að þetta bréf kemst til þín, sem eg vona, þá skal eg skrifa þér aftur. Vertu svo kært kvaddur, með beztu þökk fyrir bréfið og karðið. Með kærri kveðju til konu þinnar og barna. syni, þann 7. nóvember árið 1900. Fluttist hún þá rneð manni sintim á heimilisrcttarland þeirra i Geysis bygð i Nýja íslandi, og átti þar heima alla tíð upp frá þvi. Þau Bjarni og Aðalborg eignuðust tvibura þann 16. janúar 1902. Er annuð þeirra piltur, Björn að nafni, en hitt stúlka, Margrét Sigurlaug, bæði efnileg og vel gefin. Syrgja þau nú sina burtkölluðu góðu móð ur; en eru hins vegar föður sinutn, i sorg hans og söknuði, raikil rauna- bót og huggun. Systkini Aðalborgar sáj. voru 3, þau er til ára komust. Tvö af þeim, Björg og Guðmundur, rnunu vera til heimilis á Akureyri á ísiandi. Þriðja systkinið var Sigurbjörg, kona Þor- steins Vigfússonar i Olympia. Wash , d. 17. des. 1914. Hjartasjúkdómur var það, sem Aðalborg sál. þjáðist af. Mátti lieita, að hún væri rúmföst i heilt ár; en var þó meira og minna þjáð i hálft ár, áður en hún fór alveg i rúmið. Voru niiklar lækninga tilraunir gjörðar, en alt árangurslaust. Hún andaðist 26. október si., á 54. aldurs- ári og fór jarðarför hennar frain þ. 30. s.m. SiræJóhann Bjarnason jarð- söng hana, að viðstöddmn inörgum vinmn og nágrönnmn. Aðalborg sál. var inikil myndar- kona, prýðilega vel verki farin, og fór hússtjórn vel úr hendi. Mun hug ur eiginmanns hennar, og barnanna oft hvarfla til hinnar hurtförnu Ef þér þykir nokkuð nýtrlegt i | góðu konu og inóður; og engir betur þessum miða til að láta í blaðið cn þau skiija og finna, hve tapið er an. Síðan uin miðjan október þefi: rignt að heita má stöðugt; þuð gct-j ur ckki heitið, að koinið hafi þurj dagur, sem hefir vaidið þvi að menn j hafa orðið að vinna dag og nótt fnr- ugir yfir höfuð og rcnnandi votir.j Það sem við höfum ekki getað nr. n- ið að degi til og án þess að missa menn, höfum við orðið að vinna á nóttunni i kolsvarta myrkri, staml- andi i vatni og for upp i hné. Hreýs- Kringlu. þá máttu það. J>inn vinur, K. Kernested. geta gjiirt fjarlægðir algjörlega j á samelginlegu ináli beggja, hvcrnig hverfandi. Fjarlægðir, sein hafa ver- j vorverkin hafi gengið, og nú séu ið ærið nógar til þess, að ala uppllömbin komin á fjall með mæðrum mjög eigingjarnar hugmyndir um mn öidum. Hefir nokkur þjóð, sem, Þósundir ára. En þegar það verður liezt hefir girt sig sérkennileikan- n ui, nokkurntiraa fundið, öði;um fremur, frumgeisla sannrar speki og göfgi, er hafi leitt hana sjálfa og mannkynið í heild sinni á sérsták- lega hátt menningarstig? Ilvaða þjóð cr það, sem hefir leitt sérstaka bless- un yfir sig og aðra, eftir að hafa eins og vaxið inn i sjálfa sig iim ár og aldir innan veggja sérstaks máls og sérstakra bókraenta? Þá er að minnast á málið eða tungumálið í sambandi við þetta.— Það er satt, að inálið skapar Y’arnir, en þannig lagaðar varnir, að sjálf- stæður sérkcnnilciki getur ekki myndast, Þjóðin sem heild tekur við þvi, sem fáir leiðandi menn liennar rétta að hcnni, og sem þeir þá íiafa 'tagað svo í hendi sinni, seni þeim líkar bezt. Þctta sérstaka mál henn- ar varnar því, að nokkurt andlegt Ijós geti óhindrað skinið ó hana, nema það, sem henni er ætlað að sjá. Þjóðin á því ekki til i eigu sinni nikkurn innanað komandi sérkenni- leik. Með sérstöku máli er henni að mildu leyti varnað að skilja aðrar þjóðir, og að skilja hinn rétta til- gang lífsins. Þjóðin verður að verk- færi í Jiöndum fárra niannn og lær- >r að tilbiðja það i blindni, sem Iienni er ætlað að tilbiðja. — J>etta «*r nú í stuttu máli þessi marglofaði sérkennileiki þjóðanna, sem málin vernda. ilment kunnugt, að mjög hraðfleyg- ar loftferðir ineð fólk og farangur eiga sér stað, auk næmra heyrnar- og mál-sambanda umhverfis jörð- ina, — há fara inenn líklega að kannast við, að þeir s«'u fyrst og fremst borgarar þessa hnattar, <>g að löndin iséu í raun og veru Jiið sama fyrir hnöttinn og sveitir fyrir land. Þessa verður ekki langt að bíða, og |)á er líka auðséð að hverju stefnir. En þrátt fyrir þetta þarf enginn að ímynda sér, að elska barnsins til föðurlandsins síns eða ‘ sveitarinnar sinnar hverfi og gleym- ist. Þær rætur eiga alls ekkert skylt við sérstakt mál. Málið er harninul ekkert annað en fæki til þess, að} gjöra slg skiljanlegt. Það lærir að! elska vini og vandamenn, bæinn j sinn og sveitina sína áður en það lærir að clska málið, og þegar það vaknar til meðvitundar uin það, að málið þess er heiins mál, þá þakkar það forsjóninni fyrir þá hlessun; en það raskar ekkert tilfinningum þess að öðru leyti. Dæmin eru Bret- íand, nýlendur þess og Bandaríkin. En elska barnsins vex út á við, en ekki inn i sjálfa sig. Verður stærri, viðsýnni og á hægra með að breiða úr sér. , Eg ætla ekki að minnast hér á a)l- an þann tímamissi, erfiði og kostn- að, sem málin baka þeim, er langa til að gjöra sig skiljanlega mörg- sinum, og að bráðum verði farið að heyja. En Maria segir henni aftur að þ<’> að nú sé vetur og nokkuð kalt, þá ætli hún að skreppa til Mel- bourne og sjá sig uin í borginni. Hún a'tli að hafa tneð sér skilding- ana, sem hún hafi fengið fyrir ull- ina sína, ng kaupa margt fallegt og gott, þar á meðal sælgæti í búðinni bans Halls við Nýjubrú, því pabbi sinn hafi sagt sér, að Hallur sé ný- búinn að fá, með loftskipi frá fs- landi, ágæta súrsaða laxihausa! Ekki óhugsanlegt, að þær geti séð hvor aðra um leið. J. I'rimann. þá in sem við lifum í | inn kallar dugotit þegar við um i skotgröfunum, hafa fylst vatni, svo að við höfum orðið sem Enskur- er- af að tildra undir okkur öllu þvi, sem Aðalborg Jónsdóttir Bjarnason. l'm lát hennar var getið i l.<>g- bergi fyrir nokkru. I.angar mig í sambandi við það, að geta ofurlítið nánar sumra æfiatriða hinnar látnu. Aðalborg sál. var fædd i Berunesi á Berufjarðarströnd i Suður-Múla- sýslu þann 2. janúar 1862. Forcldrar ekki niðri í vutni þann tíma eða þá stund, seru við höfum til hvildar. Það er í einu orði sagt, að frá bvrj- maður hefir getað í náð, til að liggja hennar voru Jón Guðmundsson og Margrét Jónsdóttir. l'ng að aldri eða 6 ára gömul var hún tekin til upp- fósturs af þeiin merkishjónum, Birni un þessarar rigningatiðar og att til! hreppstjóra Halldórssyni og Hóhn- þessa hefir maður ekki haft þuran! fót, sein niaður kallar. t>að er oft. j þegar maður er úr skotgröfunum, að maður er kaHaður út til að vinnaj tii þau fiuttu alfarin til við ýmislegt, hvort heklur er ó nóttj heims (frá Haugsstöðuni eða degi, og oft þarf að fara 3—4j f§i-?»i>. Vestur um haf flutti Aðalborg milur gegnum for og vaitn og kúina-j sil| sjálf árið 1893. Fór hún þá til hrið þangað sem verkið þarf að j uppeldissystur sinnar Bjargar (dótt- vinnast, og það hefir oft orðið tals- lir j,ejrra Björns Iialldórssonar og vert skeinuhætt. og oft licfir hurð | Hólmfriðar konu hans), er var fyrri skollið nærri hælum, að geta kom- ist tii baka án stórra slysa. Það er niargur, sem ekki hefir þolað þetta, og veikst. friði Einarsd<>ttur, er þá bjivggu rausnarbúi á f’lfsstöðum i Loð- inundárfirði. Var hún hjá þeim þar Vestur- i Vopna- F.kkert eins gott og nýtt heima- tilbúið brauð úr PURITy FLOUR .1 Moré Bread and Better Bread ’ ’ Bréf frá vígvöliunum. 4. janúar 1916. Heiðraði vinur E. Johnsonl Alúðarfylstu þakkir fyrir bréf, er eg meðtók í dag frá þér, dagsett 12. des. sl. Eg má biðja þig fyrirgefn- ingar ú því, að eg hefi ekki skrifað þér, ekki svo, að eg hafi svarað bréf- inu þínu, sem eg fékk frá þér fyrir löngu síðan. En það hefir litla þýð- ingu að fárast um það. Jæja, kæri vinur! Eg vildi að eg gæti skrifað þér nákvæmlega um það, sem hér gjörist; en það er ekki leyft. — Það er af mér að segja, að mér líður vel, og á eg það minni á- gætis góðu heilsu að þakka. Hvað þeirri fregn, sem þú getur um, að eg hafi særst viðvikur, þá er eng- inn flugufótur fyrir henni; eg hefi ekki fengið hruflu til þessa, þó ó- skiljanlegt hafi verið stundum; en samt er það nú svo. En margan fé- laga minna hefi eg séð tætast sund- ur; svo eg gæti hugsað, að einhver hafi tekið mig fyrir annan mann, sem hefir særst; því það kemur oft fyrir hjá möiinum, sem ekki þekkja menn vel, en heyra aðra segja fri, að þessi eða hinn hafi verið skot- inn, Eg liefi verið í skotgröfunmn sil- an 1. október, að öðru hroru; og oft höfum við haft erfiðan tíma og harð- Við vorum svo hep.nir, að við vor- unt úr skotgröfunuin um jólin. Við voruin í smábæ, seni er 7 miiur frá hergarðiiun. VTið erum einhverssta- ai' á “frontinum'' i Belgiu; það er alt, sem manni er leyft að segja. Af framangreindu getur þú gjört þér i hugarlund, hvernig lif og líðan manna muni vera. En þrátt fyrir alt er maður kátur og glaður, og við tök um lífið ineð allra mestu ró. Eg má geta þess, að 27. Battalion hefir verið lánsöm og ekki mist eins marga menn <>g aðrar herdeildir, sein á vígvcltinum eru. Við höfðum voðalega vikuna sem leið. á milli jóla <>g nýjárs, allra helzt tvo siðustu dagana á árinu og á nýjársdag; stór- skotahrið alla vikuna, en yfir tók siðustu dagana; það var alt á reiði- i skjálfi. En þrátt fyrir það inistum i við ekki nema 2 menn og 4 særðust.! Eg var við að matreiða fyrir mitt í “platoon" með öðrqm manni. KI. 12; I á gamlársdag vorum við rétt búnir i að útbýta niatnum, og hver maður [ ! var kominrt á sinn stað, svo að viðj fórum inn i okkar “dugout”, til að j liafa dálitla hvíld, og sem er sama ] ‘‘dugout" og eldhúsið og fast viði það. Við vorum rétt lagstir niður, ] þegar sprengikúla kom á eldhúss- inyndina, tætti þakið af og stykki úr veggnuin og sprakk svo ein 5 yards fyrir frainan dyrnar hjá okkur, og þeytti klei-inu inn til okkar; en það voru ekki nema sjö sem komu i röð og lentu á sama stað. Þegar hríðin var á cnda, skriðum við út. Allir héldu okkur dauða, en við vorum al- heilir á húfi. Yfirmaður okkar spurði niig: "Hvað ætlarðu að gjöra, Kerne- sted?" Eg svaraði honum þvi, að eg vildi fá hjálp til að koma á þakinu og gjöra við vcgginti, sem var úr sandpokuin, og elda kveldmatinn. Svo það var gjört. En það flaug eins og hvalsaga um alt, að vcrið væri að elda i sama eldhúsinu, sem 7 sprengi kúlur hefðu farið í gegnum og tætt af þakið fyrir einuin 2 klukkutím- um. Við elduðum matinn rólegir, eins og ekkert hefði í skorist. En það stóð ekki lcngi. Því þegar menn komu eftir matnum á nýjársdag, byrjaði sama eldhríðin um'kl. 11 og stóð til kl. 1. Við skriðum inn í hrevsið okkar og lágum þar rölegir; kona Björns sál. Blöndids i Winni- I>eg. Hjá þcim hjónum var hún að mestu, þar til hún giftist eftirlif- andi manni -sínum, Bjarna Bjarna- mikið, og síirt að sjá hana hrifna á burl. Blessuð sé liennar minning! Einn af vinum hinnar látnu. "Margt smátt gsrii ei£t stórt’’ segir íranialt orðtak. sean á vel við lægar um útkstandandi skuldir blaða er að rreða. Ef allar smá- .skuldir, scm Heimskringla á úti standandi væni bongaðar á þessu ári, yrði það stór upphæð og góður búbætir fyrir blaðið. Munið það, kæru skiftavinir, að borga sknldir yðar við blaðið nú í ár. Sextíu inantis geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Til l)0As að verða fullnuma |>arf aðeina 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu námi fyrir $15 til $20 á viku. Vér böfum liundruð af stöðum J>ar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak ari Y-erðið þér að skrifitst út frá Alþjóða rakarafélaginu. International Barber College. Alexander Avc. Kyrstu <lyr veetan við Main St., Winnlpcg. ----Islenzkur Ráðsmaður hér.------- ÞAÐ VANTAR MENN TIL Að læra Automoblle, Gas Tractor ICn I bezta Gas-véla skóla i Canada. t*ati tekur ekkl nema (&ar vlkur ati lœra. Okkar nemendum er fuUkcmlega kent aB hðndla og gjöra viö, Automobile, — Auto Trueks, Gas Tractors, Statlonary og Marine vélar. Okkar ókeypis verk veitandl skrifstofa hjélpar þér aö fá atvinnu fyrir frH $50 til $125 & mánuBl sem Chauffeur Jltney Drlver, Tractor Engineer eöa mechanlc. KomiB eöa skrif- IS eftir ókeypis Catalogue. Hinn mjji Gus Engine Skóli vor er nú tekinn til starfa í Regina. Hemphills Motor School «48 Mulo St. Wlnnlpeg Að læra rakara iðn Gott kaup borgaS yfir allan ken- slu tíraann. Áhöld ókeypis, aB- eins fáar vikur nauSsynlegar til aS læra. Atvinna útveguö þegar nemandi útskrifast á $15 upp i $30 á viku eöa viö hjálpum þér a® byrja rakara stofu sjnlfum og gefum þér tækifærl tll aU borga fyrir áböld og þess háttar fyrir lítiB eitt á mánuöl. Þaö eru svo hundruöum skiftlr af plássum þar sem þörf er fyrlr rakara. Komdu og sjáöu elsta og stæösta rakara skóla I Can- ada. Varaöu þlg fölsurum.---- SkrifaSu eftir IJðmandl fallegrt ókeypis skrá. Hemphills Barber College ('or. KlnftSt. nnd Paclflc Aventtr WINNIPKG. Útlbú í Reglna Saekatchewan. i ►egar þú þarfnast bygginga efni e4a eidivii D. D. Wood & Sons. -------------Limited Verzla með sand, möi, mulin stein, kalk, stein, lime, "Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar prpur, sand steypu steinar, "Gips” rennustokkar, "Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími: Garry 2620 eða 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.