Heimskringla - 02.03.1916, Side 4

Heimskringla - 02.03.1916, Side 4
BLt>. 4. II I-: 1 M SKRINO L A WINKIPEG, 2. MARZ, 1916. HEIMSKHINGLA (StOÍOUli IS84J > Kemur út á hverjum Fimtudegi. tJtgefendur og eigendur: THB VIKI.Nti PHKSS, I/ri>. Verð blatJsinH i Canada og Handaríkjnn'- um $2.00 um árið (fyrirfram borgað). Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgað). Allar borganir sendist ráðsmanni blað- sins. Póst eða banka ávísanir stýlist til The Viking Press, Ltd. M. J. SKAPTASON, Ritstjóri II B. SKAPTASON, RáðsmaSur Skrifstofa: 72Í* SHRKBROOKK STHBET., Wl.WIPBO. P.O. IIiii Ítl71 THNlml Karry 1110 En )>á fyrst er nú farið að taka til fótanna ! á búgarðinuni i Saskatchewan, þvi þeir treystu | vist I.aurier, þó aft það brigðist. Vinnumenn- ! S irnir fara að hverfa; háttstandandi einbættis- ! maður stjórnarinnar hverfur; einn mikilsverð- | ur bankamaður, . sem brallaði eittlivað fyrir stjórnina, hverfur. bað átti að kalla þá sem i vitni, en þeir finnast ekki. lleil bhiðin eru rif- in úr stjórnarreikningunum. bingmennirnir | i þurfa alt í einu heim. Stjórnarforniaðurinn ; Scott á alt í einu bráðnauðsynlegt erindi suður I j í lönd, til Bahama-eyja. Og þetta er að eins j i byrjunin! Hvernig skyldi þ;) endirinn verða? j j I>að verður óefað fróðlegt að frétta af rann- i sókninni. Einhver hlýtur að fela. eða einhver j ! hlý'tur að Ijúga, en hver? Vínbannið. —o— Vér prentum hér mikla og góða ritgjörð um vinbannið eiftir herra Árna Sveinsson i Ar- gyle. Og svo ifáum vér bréf utan úr sveitum fnt ótalmörgum, sem eru þar að starfa af mesta kappi. — Og nú eru allar flokka-girðingar og grindur niður rifnar. Menn, sem stóðu hvor á inóti öðrum i 'harðsnúnum flokkum, menn, sem varla heilsuðust á förnum vegi, vinna nú sam- an eins og bræður; vinna saman að þvi niál- efni, sem þeim þykir niestu varða, og hjálpa og styðja hvor annan. Þetta er ákaflega þýðingar- inikið; þetta er vottur nýrra, komandi tima. Það eru málefnin, sem vér eigum að vinna fyr- ir; það er heill og velferð ekki einungis sjálfra vor, heldur afkomenda vorra, sem vér verðuni að vinna fyrir, ef að vér viljum vera sannir og góðir drengir. Látum þvi, vinir, ekkert skilja öss, ekkert kijúfa oss i sundur, eða slíta oss út úr 'flokkpum, sem berst fyrir velferð lands og lýðs, sem berst fyrir að verja sonu vora og dætur frá voða-hörmungum þeim, sem fylgja vínsöluliúsunum, vínsöluhótelunum, — þessum glæsiifega og fágaða, ginnandi og töfrandi /id- skóla drykkjumannanna. Stöndum saman, vinir, og köstum frá oss alijri sundurgjörð og þykkju hver til annars; hugsum til þess, að vér eruin að vinna fyrir vel- ferð og farsæld barna vorra og barnabarna. Látum þau geta lesið það i lagaskrá Manitoba- fylkis, iöngu eftir að vér eruni til moldar born- ir, að feður þeirra og iiiæður, frumbýlingarnir, seni ruddu brautina tii veiferðar þeirra, þeir sáu ábyrgð sína og skyldu, þeir brugðust ekki heill og velferð eftirkomenda sinna í þeSsu fremur en öðru. Standið fasl samun, vinir! Það <>/• iindir soeitunnm kornið, hvernig máiið fer! ------o------ Landfarsóttin í Saskatchewan. —o--- Hún hefir gripið þá illa sóttin, ráðgjafana, þingmennina og allan Liberal flokkinn, eftir því sem biöðin segja. Hún hefir verið búin að búa um sigog brýzt svo út með hríðum og kvið- um, og það með svo miklu afli og ólátum, að fár veit, hvar það tekur enda. Þeir sátu and- aklugir með iroSslagðar hendur I.iberalar áð- ur fyrrum, og hristu höfuðin yfir sökunum, er bornar voru á stjórn Manitoba fylkis. Og Lib- eral blöðin hrópuðu til himins upp yfir ósköp- um þessum, sem hér voru að ske, og dygðin og ráðvendnin og guðhræðslan skein út úr hverri línu, og stunurnar yfir spillingu inannkynsins þrengdu sér upp frá hverju Liberal-brjósti. En nú kemur hið sama upp i víngarði drott- ins í Saskatcthewian, eða kanske öllu verra. Þetta virðist að eiös vera byrjunin. Og það er sem einhverri voða-sprengikúlu sé varpað af himni og komi i miðjan hópinn; ráðg}afarnir tvistrast og hlaupa i felur. Nístandi, helkald- ur óttinn gagntokur Liberal flokkinn. Brad- shaw, konservatív þingmaður fyrir Prince AI- berþ heimtar rannsókn. Það hafði Liberal- þingmönnunum og sízt ráðgjöfunum aldrei til hugar komið. 50 þúsund dollurum hefir verið stolið af almánnafé. En það er nú það minsta. 50 þúsundir, hvað er það að vera að fárast yfir? En svo eru allar múturnar i brennivín.?- málunum. Og hver veit hvað? Já, ef það eru ekki 500 þúsundir eða 5 miliónir. þá hefði varla verið orð á þvi hafandi. En Calder. hinn vitri inaður, ráðgjafinn Galder, hann hefir hvað eftir annað verið að fara til Ottawa, að finna I.aurier og leita ráða. Finna Laurier, Liberal höfðingjann gamla, og biðja hanii að leysa hnútinn og halda skildin- um og bjarga vinum sínum. En viti menn, — það eru takiiiörk til, sem I.aurier vill ekki yfir- stíga. Hann neitar; annaðhvort álitur hann mennina eða málefnið ekki þess virði, eða hann vill ekki saurga hendur sínar. Og svo skriíar Scott stjórnarformaður eða réttara sendír telegram til Lauriers. — Og nú héldu allir, að Laurier myndi hlaupa undir baggann. Menn biða þess á þingi, að hann risi upp og taki að verja þá. Nei! Laurier stend- ur upp, en minnist ekki á þetta einu orði. “Þeir mega snara af bykkjunni min vegna”, hugsar Laurier; “eg fer ekki að ata mig út á því að hjálpa þeim”. Já, hann Calder, hann ætlar að fara að j reyna að bendla Hon. Robert-Rogers inn í þetta ; og segir, að hann hafi fengið sig til þeSs. En ! cnginn trúir Calder, ekki hans eigin nienn, I ekki Laurier. Og niðurlútur og þungbúinn fór j Calder seinast heim frá Ottawa erindisleysu. En samt er hann Ijómandi Liberal foringi hann j ! Calder! '» ■ 1 Vínbann og vínsala. Herra ritstjóri M. .1. Skaptason. Kæri herra! Nú eru að eins nokkGi dagar, j ! þar til lagt verður fyrir kjóscndur, til cndilegs j j úrskurðar, eitt liið ábyrgðar- og þýðingar-mesta j | velferðarmái ibúa Manitoba, nefnilega: Vín- | bannið eða vinbannslögin. Það gleður mig. að j j yfirleitt virðist almenningur með afnárni vín- j j sölunnar. Og sérstaklega virðast nú allir fslend- j j ingar vera einhuga, og taka saman höndum, til ! j að vinna með þessu velferðarmáli voru. Og ! ! það jiótt þeir séu andstæðingar i öðrum mál- i um. Til dæ.mis: stjörnníálum og trúmálum; og ! er það sýnileg framför og vottur þess, að fs- lendingar eru að slita af sér öll ósanngjörn ; flokkabönd. Það er eðlilegt, að inenn gcti haft skiftar skoðanir viðvikjandi ýmsum inálum. | en menn geta eins fyrir þaft og eiga að taka | sainan höndum og vinna i bróðerni og ein- j drægni að öllum þeim málum, sem aliir hljóta | að sjá og viðurkenna, að eru til ómetanlegrar j blessunar bæði fyrir “land og lýð”. Og eitt af - þcim mest áriðandi er vínbanns-málið. Og nú j j ættu allir, sem nokkuð fylgjast ineð framfara- j straumum heimsins, að vera fullkomlega sann- ! færðir um liinar blessunarriku afleiðingar vin- bannsins, i þeim lönduni, sem það hefir vcrið i gildi um nokkur ár. Eg vona þvi að allir Is- ; lendingar, sem atkvæðisrétt hafa, greiði at- i kvæði með algjörðu vínbanni hér i Manitoba. Og verði ekki i því tilliti eftirbátar ættbræðra I vorra heima á voru kæra feðralandi fslandi, ; sem nú hafa gjört Rakkus útlaigan úr riki sínu, ! sér til lieiðurs og ómetanlegrar blessunar. — f Anieriku, einkanlega Bandarikjunum, er vín- bannsríkjuniini árlega að fjölga. Og reynslan hefir áreiðanlcga sýnt. að i þeim rikjum. sem það hefir verið í gildi í mörg ár, að auðmagn og velmegun hefir vaxið og blómgast. Og því ! til sönnunar vil eg leyfa inér að taka Kansas j j til dæmis: Þegar vínbannslögin gengu i gildi | i Kansas, árið 1880, voru banka-sparisjóðir j fólksins í ríkinu að upphæð $30,000,000.00. En j j árið 1912 voru sparisjóðir ibúanna að upphæð í $200,000,000.00. Höfðu vaxið um $170,000,000 á j þrjátíu og tveimur árum. Auðmagn ríkisins eða j i eignir voru árið 1912 $17,000.00 til jafnaðar á ! hvern ibúa. En til samanburðar er þess getið, : að auðmagn Missouri-rikis, sem hefir fleiri og j margbreyttari náttúrugæði. nemi að eins 3 þús- j und dollara á hvern mann. Að meðaltali eru j dauðsföll í Kansas hin lægstu í heimi. Sjö og ! hálft af hverjum þúsund íbúum. En áður en j vínbannið gekk i gildi voru þau seytján af þús- j undi hverju. LJni tíma árið 1911—12 voru 53 sveitafangelsi (county jails) auð og tóm, og i j 05 sveitnm voru engir gia-pamenn til að dæin- ast til hegningar eða í fangelsi. Einn þriðji af j öllu fólki er innskrifað í skóla og háskóla. — þekking og lærdómur hefir tekið svo miklum \ j framförum, að tala óbókfróðra mann hefir j j færst niður úr 49 af hundraði ofan í 2 prósent. j j Og jafnvel þessa lágu upphæð er að mestu ieyti j að finna meðal útlendinga. ■ Meira en hálf mil- íón skólabarna tikisins hefir aldrei séð vjn- sölu eða karlmenn eða kvenmenn undir áhrif- um víns, og er það sannarleg framför og gleði- legt íhugunarefni. Aliár þessar glæsiiegu framfarir og farsælu afleiðingnr eiga rót sina að rekja til bannlaganna og bindindis íbúnnna. — Framanskrifað er tekið úr skýrslum frá úr- ! inu 1912. — Og enn þann dag í dag er fólkið j eindregið með vínbannslögumim. Það kom greinilega í ijós, þegar einn stjórnniálaiuaðiir, j sem tafsvert kveður að innan rikisins, gaf sig fram sem stjórnarformanns-efni síðastliðið haust, og setti á stefnuskrá sína það tiUioð, að leggja lögin aftur undir úrskurð fóiksins. En íbúar Kansas voru og eru enn anægðir með vínbannslögin, og feldu liann með 400,000 at- kvæðum (“The peopie of Kansas snowed him undcr witli 400,000 voicsi. Þcss má Jíka gcta, að þótt víöbaiins-rikjuin sé stöðugt að fjölga i Bandarikjunum, að saml eru hin enn fleiri, sem vinsölu leyfg, og eru afleiðingarnar Jiar mjög sorglegar. Til dæmis er þvi hatdið fram. að 00,000 deyji þar áriega af áhrifum vinsins, og J»ó að eins talið fullvaxið fólk, og ckki heldur eru liér meðtalin þau dauðsföli, seni orsakasl af.slysum, er úbeinlinis imi rekja til vindrykkjunnar. I)r. Bleeker Van Wagenany i Ncw York liélt )>vi fram, að 10 af humlraði, eða hér um bil 10 milionir af ibúum Bandarikjanna væru svo veiklaðir, að Jieir væru Jijóðinni til byrði. Og að flestir Jieirra séu ]>að vegna afleiðinga vindrykkjunnar. Eins og bannlögin liafa ætið Iiaft góðar afleiðingar, eins he.fir hið gagnstæða átt sér stað, þegar rýmkað liefir verið um lögin. i sambandi við víntilbún- ing og vinsölu. Til dæmis í Frakklandi. Þar var vintilbúningur og vinsala gefin frjáls árið 1880. Fjölgaði J»á veitingahúsum úr 350,803 upp i 500,000 á 20 árum. Áður var ein drykkju- knæpa á hverja 100 ibúa. En svo ein knæpa á hverja 84, og sumstaðar ein á hverja 00, og jafnvel i sumnm sýslum ein á hverja 11, eða ein knæpa á Jtriðja hvern inann fullvaxinn. Lög frá 1875 ieyfa óðalsbændum og jarðeigendum, að búa til vin, af jarðargróða sinuin. Síðan hef- ir vinbruggurum fjölgað úr 150,000 upp i 800,- 000. En aficiðingarnar af öllu Jiessu vinbruggi á Frakklandi hafa verið liinar voðalegustu. Dauðsföll hafa verið Jiar fleiri en i nokkrum öðrum Evrópu-löndum. Fólkið veiklað og svo lítil fjölgun, i samanburði við aðrar Jijóðir, að sjálfum Frökum hefir J»ótt til vandræða horfa I Winnipeg Evening Tribune hefi eg lesið þrjár stuttar ritgjörðir, viðvíkjandi vinbanni i Manitoba, sem eru teknar úr Winnipeg Free Press, dagsettar 4., 11. og 15. desember 1915. Samikvæmt efni og innihaldi þeirra virðist Free Press vera múlgngn og stuðningsbiað vin- salanna. Ritstjórinn eða rithiifundurinn hygg- ur, að allir sangjarnir horgarar vilji kynuast ölhini hliðuin málsins. En.á sama tíma útskýr ir hann að eins eina hlið málsins, og það vin- .sölumönnuni i hag, eins og hann frekast get.i \ Hann heldur þvi fram, að vinbruggarar og vinsölumenn hafi iagt fram $25,000,000.00 lil að koma á fót og viðhalda vintilbúningi, vín- ra‘kt og vinsölu i Manitoba, sem hann segir að gefi 4,500 til 5,000 niönnum atvinnu. I>dr af leiðandi myndi þúsundir inanna missa atvinnu, ef vinverzlun væri aftekin. Þvi drykkjutekj- urnar (the bar reiceipts) væri ein aðaðtekju- grein hótelanna; myndi þvi flest þeirra verða að loka dyrum sínum, ef vínsalan væri aftekin. Svo tekur þessi rithöfundur Belgiu, sem fyrir- mynd Canada viðvíkjandi öldrykkju og segir: “Belgians eru mestu öldrykkjomenn i heimi, en hver inyndi þora að segja áfellisorð gegn andagiift. siðferði, hermennsku og likains at- gjörvi Jiessa göfuga kynflokks”. En Free Press nefnir ekki, hvaða tegund af öli (beer) Belgíu fólkið drekkur, eða hvort það er fritt við alco- hol og aðra skaðræðis blöndu. En hvað sem Jivi líður, þá hafa afleiðingamar verið alt aðr- ar, en Free Press gefur i skyn, samkvæmt rit- gjörð sem eg hefi, og mun eg birta hér kafla úr henni. sem hljóðar þannig: “Áfengis-pestin i Belgiu. "Það er að eins rúmt missiri síðan, að eftir- farandi lýsing á áfengis-ófögnuðinum i Belgiu stóð i útlendum blöðum. og sýnir hún bezt, hverjar aifleiðingarnar verða. þegar Bakkiis er látinn sjálfráður. “Það var að eins fyrir nokkrum dögum, að Sch'ollaert, kenslumálaráðgjafi í Belgiu, sendi öllum skólastjórum i alþýðu- og barnaskólum umburðarbréf og hvatti J>á til að neyta ailrar orku, til að vekja viðbjóð æskulýðsins á of- drykkjunni. Skólarnir hafa að vísu vakandi auga á máli þessu, síðan 1885. Og i skólafé- iagsskapnum gegn áfengi er hér um bil þriðj- ungur af öllum skóladrengjunum; en þessi bindindishvöt hefir þó ekki borið þá ávexti, er menn höfðu gjört sér vonir um, Jiví að rikis- skýrslurnar bera vott um þá þjóðarspillingu af völdum áfengis i Belgiu, að það fer hrollur um inann, þegar maður ies þær. f borgunum á Þýzkalandi, er — að meðaltali einn veitinga- maður fyrir hverja 175 íbúa, en i Belgíu ekki minna en einn á hverja 36. Það er því engin furða, þótt Belgar, er þeim veitir svona létt að svala áfengisþorsta sinum, taki öllum þjóðum fram i áfengisnautn; cnda drekkur þjóðin ár- lega 75 miliónir litra (potta) af (50 prósent) áfengi, og koma eftir þvi 12 litrar á hvert mannsbarn i landinu. Ekki stærra en landið er, er þó varið árlega 500 miliónum franka (1 franki 70 auf.) fyrir áfengi. en það er sama sem á hverjum degi 1 milión og 370 þúsund fraiikar, og af þeirri upþhæð fara 400,000 fr. fyrir brennivín (genever). og er það þó ekki betra en svo, að aðkonniinenn haidast ekki við nálægt belgiskum brennivíns-berserk. Fni 1870 til 1894 hefir þjóðinni fjöigað um 24 pró- sent, en áifengisnautniu uukist um 54 prósenl. \ sama timabili hefir vitfirringum, glœpamönn- iim. sjálfsniorðingjum. beiningamönnum og húsgöngum fjölgað að iniklum mun. Það má heimfæra upp á Belgíu j)au orð Cladstones gamla, að áfengið eitt tortími fleirum en drep- sóttir, úfriður og haiiæri samanlagt, þvi árlcga deyja ai BelgU'in 15 tii 20,000 manns úr áfeng- issýki, og þó heitir áfcngið þar “Hfsins vain”, en er sannkaiiaður dauðadrykkur. Eru börnin farinn að Læra að spara Peninga ? Hver uppvaxandt sonur þinn og dóttir éetti að hafa persónulegan spari sjóðs-reikning á Union Banka Canada, og leiðbeiningu í því að fara hyggilega með þá. Svoleiðis uppeldi í sparsemi og góðri með- ferð efna sinni er ómetanleg seinna meir : : LOGAN AVE. og SARGENT AVE., Útibó A. A. Walcot, Bankastjóri. l)r. de Bock, prófessor i geðlækn- ingaifræði við háskúlann i Brussei, skýrir svo frá, að af hverjuni 100 gi'æpamönnum séu 74 drykkjumenn, og af hvcrjum 100 bctrunarhúss- föngum séu 85 sýnilegir ofdrykkju- ræflar. Það er hörmuleg sjón að sjá börn- in, þessa titrandi, úttauguðu aum- ingja, þjáða aí beinkröin og tæringu; J>að er dáðlaus, örmagna, flogaveik kynsióð, viðurstygð nútimans og bölvun framtiðarinnar, sem verður afleiðing af áfengispestinni, J»cgar hún er látin afsikiftalaus. —-Þegar öllu þeSsu er nú þannig farið, væri það hin mesta furða, og hréin og bein undantekning, ef börnin gætu Jjrifist og náð eðlilegum j»roska. Það er heidur ekki jivi að heilsa. Af 100 börnuin ofdjykkju-foreldra hafa að eins 15 eðlilegan þrótt og lífsskil- yrði, þar sem 85 af hverjum 100 börnum reglusamra foreldra hafa eðliicgan líkamsj)rótt”. - • Þannig var áfengispestin og henn- ar skaðiegu afieiðingar í Belgiu, fyr- ir 16 árum. En um það: hvórt á- standið er þar enn í dag eins hörrnu- legt, liefi eg engar skýrslur. En þar sem beztu og atkvæðamestu menn þjóðarinnar unnu stöðugl móti vín- drykkjunni, er nijög liklegt, að tals- vcrt hafi dregið úr drykkjubölinu, og hinum sorglegu afleiðinguin Jiess. Einkanlega þar sem svo niikil á- herzla var lögð á það i skóiununi. að vekja viðbjóð æskulýðsins á of- drykkjunni; og svo hefir gömlu brcnnivins berserkjununi. cðlilega, stöðugt fækkað. Auðvitað , hefir í Belgíu — eins og öðruni löndum verið heiil hópur ibúanna, sem ckki hafa drukkið sér til stórskemda, og fjöidi, sem hefir aiis ekkert vín drukkið. Væru ailir stjórnlausir of- drykkjumenn, eyðilegðust þjóðirnar á tiltölulega stuttum tima. Úrkynjun svo inikii, að hún yrði óstöðvandi. Og börnin þar af lciðandi þroskaHt- ii og veikluð. En sem betur fer, er fjöidi reglumanna meðal allra þjóða; og J»að eru yfirleitt mennirnir, sem viðhakia niannkyninu og þjóðfélög- unum. — En þeir inenn og blöð, sem styðja og styrkja vinsölu og vin- drykkju, eru þjóðunom til bölvunar og niðurdreps. Það er athugavert, að 25 miliónir skuli hafa verið lagðar fram fyrir verra en ekki neitt. Það sýuir greini- lega hinn lága hugsunarhútt, sið- ferðisspilling, eigingirni og íhugun- arlcysi framleggjendanna. Það virð- isl vera þeirra aðultilgangur, aft ná inn peningum, i sinn eigin vasa, án þess að íhuga afleiðingarnar, eða bera nokkra umhyggju fyrir velferð og veliiðan drykkjumannsins eða fjölskyldu hans, sem þeir ieiða til eyðileggingar með hinni skaðlegu vínverzlun. Það hefði verið miklu betra, að kasta öllum þesum milíón- um dollara i eldinn og brenna þá til ösku, en að brúka þá til eyðilegg- ingar svoddan fjölda af fólki, niönnum, konum og börnum. Já, biessuð börnin! sem afleiðing vin- drykkjunnar svo ofl deyðir og veikL ar, og rænir fjölda þeirra góðri heilsti, fullkomnum þroska, gleði, fjöri og inndæli æskuáranna. ijað er mjög hörmulegt að vita og hugsa um alla J)á sorg og <>hamingju, sem ætið er samferða vínsöluníii, og að orsökin til J»ess er hinn lági og eig- ingjarni hugsunarháttur eigendanna. Ef þeir væru heiðarlegir meiin, sem væri nokkuð ant um velferð fólks- ins. <>g Jijóðfélagsins yfir liöfuð, myndu þeir.Icggja peninga sína i lieiðarlegri atvinnu og fyrirtæki, sem væri gróðameira fyrir sjálfa þá og hcila þjóðfélagið; og gæfi atvinnu fleira fólki, til hagsinuna fyrir iaml og iý ð. Á ungdóiiisáruin minum heima á feðralandinu, sá eg svo mikið af of- drykkju og hinum sorglegu afleið- ingum hennar, að eg einsetti mér a'ð drekka aldrei áfengi, og hingað til hefí eg komist vel »f án )>ess. Já, betur en J>eir, sem eg hefi Séð drekka það. Heima á ættjörðinni, ó æsku- áruin minum, ]>egar eg var á ferð hvort heldur á sjó eða landi — með drykkjumönnum, þurfti eg oft að biða eftir þeim, og rétta þeiín hjálj)- arhönd, J>egar þeir gátu ekki hjálji- að sér sjálfir, því siður öðrum. - Eg er nú 64 ára gamall og hefi aldrei séð neitt gott í sambandi við vin- drykkju, heidur að cins illar afleið- ingar. sorg og eyðiteggingar, sein væru þó miklu tilfinnanlegri, ef góð- hjartað fólk og góðgjörðafélögiu með barnaheimilin sin, gjörðu ekki sitt iæzta til að draga úr bágindun- um, og hjálpa drykkjumöiinunuiii. og fjölskyldum J>eirra. Það er sorg- legt að sjá hrausta og velgefna nienn undir áhrifum vínsins; J>egar þeic líta út eins og villidýr, eða jafnvel verr; þeir geta ekki gengið réttir. slingra og slaga á ýmsar hliðar, eða komast hvergi, svo a'ðrir verða að bjarga þeim. Eg hefi heyrt, að et hundi er gefið vín, svo hoinun verði óglatt, að ómögulegt sé að fá hann til að taka það inn aftur, en mað urinn er ti! með að drekka sig fullao — hvað eftir annað; og {Kir stendur bann lægra en dýrin. Enda hefir það komið fyrir, að dýrin! — hund- ar og hestar hafa bjargað Hfi manna. Nú eru vinsöiumenn aft biðja eðit krefjast J>ess, að stjórnin borgi þeim skaðabætur, fvrir það tap, sem þeii þykjast verða fyrir, J>egar vínbanns- lögin ganga í gildi. En inér virðist. að stjórnin hafi Jivorki vald né rétt til að taka nokkra peninga úr fjár- hirzlu fylkisins til þess að borga vinsöluniönnun) skaðabætur. Vín- sölumenn ættu lieldur að borga til stjóriKirinnar skaðabætur, fyrir all an þann aukakostnað fylkisins i sain bandi við þá eyðilegging, glæpi og siðferðisspiliing, sein vínsalan hefir haft i för með sér, sem aidrei-verður aftur tekið, eða að fullu bætt. Auð- vitað borgíi vinsalarnir aidrei, og eru heldur ekki færir um að borga fyrir alt það illaj sem þeir hafa til leiðar komið, og sem engir peníngar geta borgað. En þeir ættu ekki að vera svo óskammfeilnir og blindir aí' eigingirni, áð krefjast skaðabóta. þótt þeir verði neyddir til að hætta við eyðiieggingar-atvinnu sina hér i Manitoba. Og eg vona, aS Norris- stjórnin taki ekki skaðabótakröfu þeirra til greina cða borgi þeim eitt einasta cent i þvi tiiliti. Eg óska og vona nf öllu hjarta, að þegar þetta aimenna vel.ferðarmál vori verður lagt fyrir kjósendur tit endilegs úrskurðar, að allir mfenn - konur sem karlar — taki höndum saman, og verði einhuga og samtakn með ag útrýmu iiinni skaðlegu vin- sölu, sem í liðinni tíð hefir þrifíst hér i Manitoba. I>að er mjög árið- andi. að.allir, sem atkvæðisrétt hafii. koini á réttum tílna á kjörstaðina 13. marz, og greiði atkvæði með al gjörðu vínbanni, .si><» sigurinn verái oiss og ótviru'ihir. Yinsamlegast. irni Sneinsson. Brél' á licimskringlu. Mrs. Þorbjörg Edwards. Sigurjón Johnson. S. T. Hördal, Transeona. (frá fslandi).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.