Heimskringla - 02.03.1916, Side 5

Heimskringla - 02.03.1916, Side 5
WINNIPEG. 2. MAJiZ, 191ti. HEIMSKRING L A. BLS. 5. BLUE RIBBON KAFF/ OG BAK/NG POWDER SPURÐU urn BL.UE RIBBON vörur- nar og vertu víse um a<5 kaupmaðurinn láti þig hafa þær, Yér ábyrgjumst gæði allra BLXJE RIBBON vörutegunda. Reynist þær ekki góðar, getið þér skilað þeim aftur. BLTJE! RIBBON Kafíi og Bakmg Powder eru beztu tegundirnar á markaðinum. Annars mundu þær ekki seldar með svona ábyrgð. Frá Nome* Alaska. Ivy. fegins bros liða i Ijósheim frá leiði þinu. Og söngfugl frumljóð silt þér syngja uni vorið. .S". (>. Thorarenseii. SPURNINGAR OG SVÖR. Heiðraði ritstjóri Heimskringlu! Viltu gjöra svo vel og taka og svara eftirfarandi fyrirspurn i þinu heiðr- aða blaði: 1. Maður fær skuldakröfu frá harð- vöriiverzlun, sem aldrei hefir , verið ininst á með einu orði eða reikningi i 10 ár. Hefir otfan- greind verzlun rétt til að kalla eftir skuldinni eftir svo langan I tima? 2. Nú hefir maðurinn gefið kon- unni allar þær eigur. sem liann kynni að eiga eftir sinn dag. Hef- ir þá verzlunin rétl til að ta-ka skuldina af konunni, ef hún lifir manninn. Fafroð kona. \ 1. Vanalega falla skuldir | eftir 6 ár, nema þeim sé haldið við j með afborgunum með þvi að j borga eithvað upp i skuldina eða j þá með þvi, að viðurkenna þær skrif lega meðan timinn er að útren.na. (Frá fréttaritara vorum). 1 fréttum er ekkert markvert. Næstliðið sumar vart kaJt og vot- j viðrasamt; haustkuldar byrjuðu snemma, með þeim afleiðinguin, að : sumar-námavinna hætti . að mestu 1 með október, og var allur sá mónuð- ur stormasamur og kaldur, með snjo- komu alt »f öðru hvoru. Nóvember byrjaði með góðum veðrum en ■ fremur köldum; þann 5. og 6. skrapp j mælirinn nokkur stig niður fyrirj zero, og uin iniðjan mónuðinn setti! niður talsverðan snjó; en eftir þann j 20. voru stilt og góð veður en nokk- j uð köld, og sex siðustu dagana sýndi j mælirinn kuldann að vera frá 6—13 j fyrir neðan zero inank, . Og hefir j þessi mánuður (desember) haldið út sama veðurlagi, nema hvað það hefir verið jafn kaldara, fró 12—20 fyrir neðan zero, næstum alt af, og einn dag 26 fyrir neðan; en að öðru leyti ógætt veður, beiöskírt og stilt, þar til á aðfangadug Jóla; þann dagl var blindhriðar bylur, en jrví sem næst'frostlaust. Á Jóladaginn var stilt og gott veður, en dálítill hriðar hraglandi og um 20 stig fyrir ofan zero. Fln þann 27. des. var 18 fyrirj neðan, að öðru leyti gott veðnr; en i dag (28. dés.) /»r stórhríðar bylur af ktfðáustri og þvj sem næst frost- laust. Þessir stöðugu og jófnu kuldar áð undanförnu eru eins dæmi, eins tangt aftur i tima og menn þokkja til hér, á þessum tima árs. Heilsnfar er gott, og að öðru lqyti hefir alt sinn vana gang. — Vetrar- námavinna er stunduð á likan hátt og að undanförnu, og æði inikið f?jört að gull-leit (prospecting). Kæra iþökk fyrir gamla árið og beztu óskir á þvi nýjal S. F Björnsson. Fáðu það núna— Það er eitthvað við og í þessum Bjór sem gerir hann a<5 mat. FátSu hann hjá verzlunarmönnum eöa rakleitt frá E. L. Drewry, Ltd., Wimúpeg. Ráinn 9. febr. 191ti. Hvi hlaustu’ að deyja fölna svona flKdt? mitt fagra blóm með engilsvipinn skæra, og ganga út i dauðans dimmu nótt, með dýrðarbreina brosið bugum- kæra. Hvert varstu of fögur fyrir þenna heim að fara um þig niðingshöndum sin- um ? -ogd/ þvi borfin engla- i bjartan -geim, til yndis þeini með blástjörnunum þinum? Kn nauðsyn min var meiri' á þér en þcim, — og þú mér veittir huggun öllum bet- ur, — er hreinir, glaðir svifa’ um ■sælugeim þá særir ekki jarSarlifsins vetur. En vel eg ann þér sælu, hlessað barn, þín braut var stutt i þéssum jarð- arsölum, — og vanséð, bversu heimsins kalda hjarn )>ér hefðí reynst,- þvi gnægð er þar af kvölum. En hver fær skilið stjórnarstefnu þá, er standa lætur fauska, gamla. fúna, en högguT niður skrautblóm skær, en smó, er skyldu lifa eins og gjört var núna? Og fyrir þessu fiilnum vér ei rök: það fleslum verður of þung. dulin gáta. t Vér finnum engan sannan þar að sök; vér sjáum ekkert ráðið nema' að gróta. En vertu sæl! já, sæi um alla tið, En sjálfur vildi’ eg gjarna fá að vita, hvert siðar skal mér birtast mynd þin blíð, er brá mín fölnar, mundin ha-tt að rita. Nú ifinst mér húsið ömurlegt og autt, því ilmblómið var hrifið burt í skyndi; það kólnar, syrtir; alt svo nndur- snautt, og eg sem fokstrá, hrakið fyrir vindi. 1 vor er sunna suðræn veknr aJt til lífs, er lifa þráir, mun fjólu fegursta 2. Þessi spurning á líklega við erfðaskrá. En erfpaskrá veitir þiggjanda engan eignarrétt fyrri en að gefanda látnuiii. En þá koma skuldakröfur fyrst, nema skuldir séu úr gildi fallnar. samanber fvrri spurninguna. EITURBYRLUN f STÓRUM STÝL. Þess var getið í blöðunum nýlega, að reynt hefði verið að drepa á eitri 200 háskólamenn í Chieago. Nú ný- lega var 40 Metódista prestum gefið inn eitur i San Francisco. Urðu all- ir veikir, en enginn var dáinn, þeg- ar síðast fréttist. Tyrkir og Búlgarar vilja friÖ. Búlgarar og Tyrkir eru nú farnir að leita um frið við Rússa. Tyrkir flýja frá Trebizond og eru Rússar á liælum þcirqa. Rússar halda áfram í Litlu-Asiu og suður á Sýrland; en í Persiu hrinda þeir Kurdum og Tyrkjum undan sér dag eftir dag. Fréttabréf. Sinclair, 22. febrúar 1910. I siðustu útgáfu Ileimskringlu sé eg útdrótt af bændaþinginu, sem haldið var i Brandon nú i vetur, og |>akka eg þér fyrir þetta, að minsta kosti fyrir það, sem það tekur yfir. En þar sem farið er svo fljótt yfir þetta, bæði hvað snertir ræðu for- seta Henders og eins með alt af sjálfu þinginu, þá er þetta 'litið gagn fyrir þá, sem að eins lesa hin ís- lenzku blöð og verða að fræðast af þeim um almenn málefni, og þetta er einmitt ástæðan. að svo margir íslendingar fylgja ekki með i þessu allra mesta og bezta landsins mál- efni, sem berst fyrir bændur og réttar bótum fyrir þá; og ekki að eins fyrir bændur, heldur lika fyrir al'lri alþýðu, svo að hún fái að njóta sín sjál'f og sé ekki kúguð og svikin bæði i verki og löggjöf, og á alla vegu mögulega, löglega og ólöglega, eins og oft á sér stað nú á tiinuni. Vér könnumst við, að vér búum i góðu og frjálsu landi; en svo er hitt að með löguni skal land byggja, en með ólöguin eyða. G. G. leggja á- herzlu á, að allir hafi sania rétt og engum sé með lögum leyft að fé- fletta aðra, eins og einmitt nú á sér stað. Já, að fá réttarbót fyrir allþýðuna, ef það er ekki göfugt verk, þá skil eg ekki málið. Alþýðan á það líka <e ~U g 2 to V > ii ð C S < 40 'a a C3 BeriÓ umhyggju fyrir garSinum—Notið McKenzie fræ Árið 1915 nær því HÁLF MILJÓN Manna Sáðu McKenzies Fyrirtaks Frætegundum. Vrr«.l>Jnl« vor fyrlr 1916 gefur yíur n&kvæmar bendingar um allar bestu frætegundir, sérstaklega valdar fyrlr ræktuu i Vestur-Canada. Vflr Tuttugn fir höfum vér nákvæmlega rannsakaS hverjar frætegundir ættu best vi» hér i Vestur-Canada hvaö snertir jarbveg og loftslag. McKenzie fræ tegundir, prísar og margra &ra reynsla er ytiur ætífi á reiöum höndum. Pálð hoitn frsetegundlr fyrlr rttoKðlo feoru. Grasteghndir, matjurtir, blóm, trjátegundir, hænsnafætiu, 'o.s.frv. MrKrnsle fræ eru seld í öllum betri verzluum i Vestur- Canada Pantiti tafarlausthjá kaupmanni ytiar, svo aö hann lieti verið vitibúinn timabærri afgreiSslu. Hin tuttugasta árlega útgáfa af McKenzies útsætiis bók, sem nefnist; GlIIUlí BOOK POR THE WEST.” er nú fullkomnari en nokkru sinni átiur. Hún frætiir ytiur um alt viðvíkjand' hesta fræi fyrir bændur og atSra. SenditS eftir eintaki _ Á. E. McKenzie €o. Ltd. Br&ndon, Mar Calgary, Alta. w re 3 B- oi r> w o 0<5 < O G 3 (/> a> 3 71 FinniS verzlunarmann yðar. Til sölu alstaðar. sannarlega skilið. að <lálitið sé rýmk að fyrir henni, þvi |>ar á nieðal eru flestir framleiðendur landsins, en fá þó ekki að njóta framleiðslunnar sjálfir, heldur er það með lögiim af þeim hrifsað. Eg hefi dálitla búnað- arskýrslu frá 1915, og þar kemur t Ljós, fyrir |iað ár, að bóndinn þarf að framleiða doliar til að verða sjálf nr eigamli að 10 eentum. Eg gæti fylt dólk eftir <lálk i Heimskringlu um þetta múl, en eg leyfi mér ekki svo mikið sem að biðja um það. Og hvað er nú hin spánýja stjórn i Manitoba að gjöra? Er hún vissu- lega að fnamleiða lög eða lagafrum- varp til að tolla “Mail Order Hous- es"? Og ef svo er. *þá leggur hún bein an toll á alþýðu hér : Vesturtand- inu. Hefir Eatön Co. og ýms önnur félög gjört fólki mögulegt að kaupa fyrir sanngjarnt verð og láta fólk fá ósvikna vöru. Og að innleiða skatt á liessi heildsöluhús, er ekkert ann- að en helber skömm, og sem sagt beinn skattur á alþýðu, <»g til að lofa smásölum að sjúga sömu dús- una, en ekki að laga starf sitt og fylgjast með timanum, og þannig ba>ta og laga sjólfir það sem aflugn fer. i þessu efni eru þö undantekn- ingar, en injög fáar. F)g vil ekki segja meira um þetta að sinni; eg vona að Heimsikringla gefi okkur betri útdrátt af bænda- þinginu, og sýni, að húp er með oss i þessu velferðarmáli, og hjálpi til að greiða götu þess á meðal Islend- inga. F)g vildi með örfáum orðuin ininn- ast á fund, sem hér var baldinn á Sinclair til að ráðfærast um vin- bannskosninguna núna í marz. Þeg- ar farið var að yfirfara nafnalist- ann, þá koniu i ljó’s margar hroða- legar villur. Þannig t. d., að þeir, sein heima eiga iangt i burtu, þurfa að fara langan vcg til að greiða at- kvæði sin, svo sem að þeir, sem lifa eða eiga heima i smábænum Ewart, þurfa að fara allu leið hingað til Sin- clair. Þessi bær Ewart er á alt a’nn- ari járnbraut. Þeir þurfa þvi að keyra þvert yfir lanilið á milii. En svo aftur eru nokkrir hcr við Sin- clair, sem þurfa að fara til Ewart; og enn sumir á listanum, sem engan atkvæðisrétt hafa: svo erp ofe nokk- urir bændur fyrir norðan Ewart. sem þurfa að koma hingað til Sin- clair, og er það ennþá lengra, því Sinclair er suður af Ewart. Þetta bendir á. með ýmsii fleiru, að hér sé gjört örðugt f.vrir og rangslcitni liin argasta höfð i framini; og verði nokkuð að veðri, þá fer þetta illa. Og kennir hér enn þá einu sinni hinnar löglegu rangsleitni, að gjöra kjoscndum svona örðugt fyrir, fyrir þ'á sðk. að þeir unna mólefnínu. Já. og súmir algjörlega strikaðir burtu. hafa hvérgi neitt atkvæði. f grein, sem eg sendi Heimskringlu fyrir dálitlu síðan, gat eg þess, að Ásgeir Jöhnson, sonur Ilinriks John- sons, hefði farið á búnaðarskóla; en hann fór ekki fyrir þó sök. að faðir haús veiktist, og gat-hann eða vildi ekki yfirgefa heimilið. I sambandi við þetta mætti minu- ast þess, að Ragnheiður systir hans sem er elzt af þeim börnum, er far- in áleiðis til Englands, til að mæta þar manni sinuni, sem hún giftist hér fyrir nokkru. Hann fór þá strax í striðið og særðist. Nú, seni sagt hefir Mrs. Easy kvatt föðiirhús sín og bygðina sina. því þriggja ára fluttist liún hingað íneð foreldrum sinum, og hefir verið hér <">11 sin a*skuár, og óslitin skerf á hún i þvi, að hafa hjálpað til að gjöra\búskap foreldra sinna eins myndarlegan og ensku heimilí rétt við Sinclair, að 11 ára gamall drengur skaut bróð- ur sinn 9 ára. Fjölskylda þessi heit- ir Trael. Auðvitað var þetta óviija- verk. Skotið var úr haglabyssu og fór neðarlega i lifið. Orengurinn var fluttur til Brandon og lifði hann í 3 vikur. Héðan úr bygðinni er farinn i slriðið Mr. Jón Abrahamsson. Hann er sonur hinna alkunnu merkis- hjóna Eriðriks Abrahamssonar og konu hans Sigríðar. Vér óskum hon- um til hamingju og heillar licim- konni til okkar aftur. .1. Johnson. Examination for Entrance to Tke Royal Military CoIIege of Canada, Kingston, Ontario. Hiti vanalega próf fyrir inngang á The Royal Military College ver?5ur, halditS á Mánudaginn 29. maí, 1916. 2. I»etta próf er opi?5 til allra Bre.sk- ra þegna frá 16 til 21 árs að þeim ár- um me?5töldum, ef þeir eru ógiftir og hafa lifa?5 í Canada í tvö ár samfleytt, næst áður en prófið hefst. 3. Beiðni um aðgang undirritað af Foreldrum eða forráðamaður þess sem tilbeiðnina gerir til “The Secretary Militia Council, Ottawa, Ont,” ekki seinna en haugardaginn 29. Apríl 1916 að meðlögðu: <a) Fæðingar skírteini “in dupli- cate.” (b) Skírteini um góðan ‘character’ undirskrifaðan af yfirmanni skólans eða Háskólans sem sem umsækjandi hefir stund- að að minsta kosti í næstu tvö ár á undan eða af presti þeirrar kirkju sem umsækj- andi hefir gengið í, og, (c) Fimm ($5.00) Dollara borgun til the Receiver General. 4. Allar frekari upplýsingar við- vikjandi áðurnefndufc prófi fást hjá Secretary Militia Council, Ottawa, Ont 5. Ef ekki fást nægilega margir umsækjendur til þess að koma á fót Royal Military College, þá verður út- skrifuðum námsmönnum í “Arts” og “Science” fögum af löggiltum háskól- um veitt móttaka án prófs ef það þykir ráðlegt. I»essir Námsmenn ættu að skrifa til Secretary of the Militia Council, Ottawra, forwarding (aq Cer- tifiacte of Matriculation og tiltaka stig í hverri grein; og (b) fæðincar- skirteinl og afskrift af því “Blrth Certificate in duplisate.” EUGENE FISET, Surgeon General Deputy Minister Departinent of Militia and Defense. Ottawa, Ftbrnary 22, 1916. Blöðum verður ekki borgað fyrir að fyltja þessa auglýsingu nema þau hafi fengið leyfi til þess frá deildinni 1H. Q. 74—68—1) 93327. Hospital Pharmacy Lyfjabúíin sem ber af ölluni öðrimi. — Komið off skoðið okknr iiin- ferðar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig seljum uið peninga- ávisanir, seljam fríinerki og gegntim öðrnm pósthiisstö'rf- nni. 818 NOTRE DAME AVENUE Phone G. 5670-4474 Coiumbia Grain Co., Limited i 242 Grain Exchange Bldg. WINNIPEC TAKIÐ EFTIR! Vér kanpum hveiti og aðra kornvöru, gefuiH hxsta verö og ibijrgjumst áreiðanleg viðskifti Skrifaöu eftir upplýsingum. TELEPHONE MAIN 1433. D0MINI0N BANK Harnl l'nlrf Dmr •>* Skarbrooke Street. H&foHMðll uppli............. »6,000.000 Varaajðflnr ................ $7,000,000 Allar el*nlr.............. $78,000,000 Vér ðskum eftlr vlðsklttum verz- lunarmanna og ábyrgjumst afl gefa þetm tullnægju. Sparlsjðbsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- lr í borginnl. , Ibúendur þessa hlula borgarlnnar ðska ab sklfta vlb stofnum sem þelr vita ab er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng ðhlutlelka. ByrjiS sparl lnnlegg fyrlr sj&lfa yður, konu og börn. W. M. HAMiLTON, Ráðemabur IMIOXE GiRRV 345« VINBANNIÐ INNLEIÐIR VELLÍÐAN. Meófylgjandi skrá yfir nokkur síðastliíhn ár sýnir hversu vellíðan fylgir vínbanni: Vínbannió og lítnaður. Aiikioi frninleiðTrtlu tíu Aruui: — Prósent Vínbanns ríki (ekkert vín) 116.3 Mem nicst vinbann (meira en 50 próscnt an vins) 85.6 Vinsala leyfð að nokkru leyti (melr en 26 próf=ent án vins) 82.2 Vínsala leyfð (tæp 25 prósent án víns) 73.7 Vínbannib og Vinnukaup. Iln kkiiu vcrkiiluuuti A liu árum: — Prósent Vlnbanns riki (ekkert vín) 403 Sem nais’t vínbann (meira en 50 prósent án vins) 77 Vínsala leyfð að nokkru leytl (meir en 25 prósent án víns) 75 Vínsala lovfð (minna en 25 prósent án víns> 01 Vínbann og peningavelta. \ukið I»*• tii l’j rirttekju A tíu ftrum: — Pru>* nt Vínbanns riki (ekkerl vin) 163.2 Sem næst vínbann (meira en 50 prósent an vins 127.5 Vínsala leyfð að nokkru leyti (meir en 25 prósent án vins) 112.1 N Vín-ala leyfð (minna en 25 prósent án víns) 86 1 Vínbannið og Skattar. i Eftirfarandi tölur ertt fyrir árið 1913, það siðasta sem na.gi er að ia full- komnar upplýsingar um. Upp að þeim tíma voru að elns átta vínbanns riki. - “Munleipal ítevenue Expenditure and Public Properties Ací” gefin út af Census Bureau, sýnlr): raun er á. Ásgeir bróðir hennar fylgdi henni áleiðis til Winnipeg.-— Vér óskuiti henni til lukku og æfi- langrar hantingju. Það raunalega slys vikli til hér á Isabel Cleaning and Pressing Establishment .1. \\ . 1)1 I N N. «ÍKfiMill Kunna inanna bezt að fara með LOÐSKINNA FATNAÐ Viðgerðii og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098, 83 Isabel St. horni MoDermot FURNITURí on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXA^DER (■4*iii*rul I*ro|M*rl>' Thxi*» CuIlecteM, |»er ( flplta: í átta vínbanrs uíkjum (ekkert vín) i nærri vinbanns ríkjuni (meir en 50 prósent án vins) $10 12 11.08 í ríkjinn. sem l»:ifa vínsölu ‘■■nnt :in vins) að nokkru leyt 1 (melr en 25 pró- 14.23 í rikjUm. scm levfa vínsölu (minna en 25 prósent án víns) 16.98 I88o Nnmniibiii’JVn r ft sktiliurn f Kansas ivinsala) 5.5 mills riUi«)»arílr rlft Xebraska nAKrnnnu (vínsala) rlkl. 3.9 mills 1881 Kansas (vínlaust) 5.0 mi!N Nebra^ka (vinsala) . 6*1 mills 1882 Kansas (v'Inlaust) 4.5 íniíls NebrásJta* /ívinsala) 6.7 mills 1883 Kansas (vínlaust) 4.3 miUs NVhraska (vin^ala) 7.8 mills 1885 Ivansas (vínlaust) 3.9 inills Nebra1ka (vínsata) 7.7 mills 1914 Kansas (vínlaust 1.2 mills Xebra ska (vínsala) 7.8 mills l»essar tölur.sýúa, að yfir öll Handankin lækkar Fkalturinn eftlr þvi sem vínsÖluhúsunum fækkar. Þær sýna einnig, að >ka11ar eru 66 prósent hærri. þar sem mest er selt af víni, heldur en þar, sem mínst er selt at þvi. Petta er áríðandi sýnisliorn af þvi, hvað vínið gjörir. Brennivínsknæpuinar g»-t: rkki lengur borið það fram. að landið græði á þeim kívi ættum við að borga hærri skatt fyrir að liafa vinsöluhúsin? Ef nokkur önnur verzltjn evðileggur .tðra. þá verður hún að borga fvrir skaðann. — en þegar brennivínskráin eyðilegg- ur föðurinn eða tlrepur móðurina, þá fellur byrðin af að halda við munaðai leysingjunum, á manuinn. sem borgar skatt til rikisins. en ekki á vínsalann 1 Manitoba, einnig segja þeir sem hafa besta hugmynd um þa<S. að vínbannið verði aldeilis ekki til þess að auka skattgjöldin. I sannleika er útlit fyrir að auk þess að losa Fylkið við þessa bölvun og fæðingarstað glæpa og sorgar, verður vínbannið til þess að lækka skattálögin. Enginn sterkari vottur þess er fáanlegur, en sá, að í fjárhags-áætlunar ræðu, sem Hon. Ed. Brown, fylkts-féhirðirinn hélt á fimtudaginn, Febrúar 10. 1 þessari fjárhags áætlunarskýrslu, voru ekki teknar til greina innteklir fyrir vínsöluleifi sem síðast liðið ár námu $161,664. “Fyrir þessa skýrslu”, sagði Mr. Brown, ”er eg að búast við, að í vínbannskosningunum verði meiri hluti með vínbann inu. Eg er viss um þingið sé mér sammála í því að þó fylkið tapi þessum inntektum þá verði svo mikill sparnaður til fylkisins og fólk- sins við tilkomu Manitoba Temperance laganna. að það verði sparn- aður fyrir fylkið en ekki tap”. Vínbannið og Sparnaður Kíkitlæmiö á livert hofuB i Kansas (vínlaust sfttaa 1880J, miöaö vi* e>gna- skatt, er $1,629.61, hlB hæsta í Bandaríkjunum. NorSiir Dakota (vínlaust) er hér uro htl eín« gott Kn Missourl <vin-rikí> hefir a* eins $300 á hvert höfuS. Samanburður. Peningar—-Kansas (vínlaust) hefir innlegg á bönkum á hvert nofuö.$100.00 Peningar—Mlssouri (vinsölu-riki) heflr innlegg á bönkum á hvert höfub 20.00 Autós—Kansas (vinlaust), fimti hver hónði á autó. Autós—Missouri (vinsölu-riki), einn bóndi af bundraöi hverju á autó. Bankar—Bankar stofnsettir i Bandaríkjunum 1907: Kansas (viotlaust) var fremst, — Norínr Oakota (viniaust) var næst, — Maine (viniaust) var hiS þrlöja í röBlnni.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.