Heimskringla


Heimskringla - 02.03.1916, Qupperneq 6

Heimskringla - 02.03.1916, Qupperneq 6
HI.S. 6. H E111 S K fi I X G L A. WINNtPEG, 2. .UARZ, 1916. KYNJAGULL. Eftir C. WERNER. iS raunar aS fara í næstu viku, en Heilsberg er í nánd- Þú veizt atS matSur, sem segist vera óvinur minn, má ekki aftur nálgast unnustu mína". "Eg sé, a8 þú ert hræddur viS þenna mann", sagtSi Edith kuldalega. HátSski hláturinn gall aftur vitS hjá Ronald, en hann hætti atS tala kæruleysislega um þetta efni. "Hræddur>” endurtók hann. “Hann skal verSa , *. , . . , * • i ii * - v . 1 at> hræSast mig. Eg er ekki vanur atS gjöra mörg Edith varð hissa og hlustaöi skelkuö a orö hans. •* i t- o • ... .i , , . * • , , \.t i umsvif meö ovim mina, og viö þenna Ernst Kaimar Hingaö til haföi hun aö eins seö bjarmann at lits-; , , , , ......... ■., a eg eftir aö jafna sakir tra tyrri arum. Pa hvart ferli hans; en nu sa hun otan i djupa grot. þar sem .... ....... . , ,. hann ur heiminum, og eg vissi ekki, hvao at honum morg ovinveitt otl voru i hreytingu. .. , * . . , , . * l - j,. ■ , . , i varo; en ef hann reymr nu ao vera Prandur i minni Eg haföi engan gyun um, aö þu stæöir a jatn „ , , . , r- i í * i gotu, — þa ma hann gæta sin. Eg skal eyöileggja ótryggum grundvelli", sagöi hún hægt. "Nú. Skip, sem flýtur á háum bylgjum, slingrar tii beggja hliÖa. Skipstjórinn tekur þatS með ró. en hann reynir aÖ gjöra þatS óhult fyrir storminum. Eg vissi, hvaÖ eg gjörtSi. þegar eg lét mér nægja, að bitSja um hina lægstu aÖalstign, en kraftSist barúns nafnbótarinnar. Hvort sem þetta vertSur samþykt meS ánægju etSa óánægju. þá er þaÖ sannreynd, | og því fylgja allskonar tengsli. sem taka fram fyrir! hendurnar á mótstöðumönnum mínum. Nú voga þeir ekki aÖ ráðast á mig". Hann talaði metS drambsömu yfirlæti. En hún þagði. Ánægjan hennar var horfin, eftir atS hún komst að því, hvernig frægtSin var fengin og hvatSa áformi hún átti aö gagna. Alt samtalið var svo undarlegt, að engin gat ætlað að þetta væri fyrsta stundin eftir trúlofun- ina. Hann talaði að eins um hatur og óvináttu, bar- hann’ . Síðustu orðunum hvæsti hann út úr sér hvísl- andi, og augun skutu eldingum. Edith va r ekki hræðslugjörn, en hana hrylti við þessu augnatilliti. Hún sá hinn illa anda hreyfa sig hjá þeim manni, sem hún nýlega hafði lofað heitorði sínu, — þann illa anda, sem hafði lyft honum upp, af því hann athygli almennings á þessu happavænlega gróða- fyrirtæki- Almenningur var líka farinn að veita því athygli, og í Berlin var byrjað á, að veita fyrirtæki þessu lagalega vernd og viðurkenningu. Max var aftur kominn til Heilsberg, eftir að hafa dvalið stutta stund í Berlin, og leit helzt út fyrir, að hann væri þar vel ánægður, Viðkvæmur var hann ekki, og brást að eins illa við því, sem ekki gat unn- ið honum mein. Enda þótt Ernst hefði sýnt honum fram á, hve gagnslaus hann væri, og sýnt honum kalt viðmót, kom hann samt glaður til hans og reyndi að vera ástúðlegur í viðmóti. Hann þurfti nefnilega ennþá á hjálp hans að halda. Vonir hans um Edith og milíónina voru horfnar; hún gaf honum engan gaum, og þegar hann kom næst til Gernsbach, fékk hann ekki að sjá hana, og þegar han nsá hana í Berlin, fór hún ekki í felur með fyrirlitningu sína fyrir honum. Max hafði engan grún um samtal hennar við bróður sinn; né um það, að hún vissi nú hvers kon- ar maður hann var; en hann grunaði strax að ríkis- daga, sem mundu eiga sér stað, voðastorma, sem maður yrði að gjöra sig óhultan fyrir. Edith hugs- aði um eldþrungnu augun. sem hún nýlega hafði séð, og næstum óviljandi varð henni að spyrja: "Felix, hvers konar óvinátta er milli þín og þessa Raimars?” Eitt augnablik virtist andlit Ronalds skjálfa, eld- ingahröð hreyfing eiga sér stað, eins og þessi óvænta spurning snerti einhvern dulinn streng; en á næstu mínútunni sýndi það kaldan og fyrirlitlegan svip. ‘Raimar?’ endurtók hann, eins og hann yrði að hugsa sig um. Ó, þú átt við Heilsberg skjalaritarann. Og þig langar til að vita um óvináttu okkar? En um hana veit ég ekkert; eg skifti mér ekki af mönn- um í jafn lágri stöðu. En það lítur út fyrir, að þú metir hann jafn mikið og mig, — fallegir gullhamr- ar, verð eg að segja". "En þú þektir hann samt", svaraði Edith stælt, án þess að gefa orðum hans gaum. "Hann brá á sg mjög óvinveittum svip, þegar þið fundust". "Auðvitað, þekki eg hann", Ronald ypti öxlum) fyrirlitlega. "Eg byrjaði lífsbraut mína sem umboðs- maður vð banka föðúr hans. Það vissir þú ekki? Nú, það er nú það sama. Hann misti þá fjármuni og stöðu sína sem lögmaður og hefir ekki komist á- fram síðan, annars mundi hann ekki hafa verið í Heilsberg. Eg héfi komist áfram, — næg ástæða til þess, að slíkir menn beri hatur til þess manns, sem áður stóð fyrir neðan þá, en nú stendur miklu ofar en þeir. Eg álít þetta í .rauninni eðlilegt, en tek þó ekki neitt tillit til slíks smásálarskapar". Finst þér í rauninni, að þessi Raimar verð- skuldi fyrirlitningu ? ” spurði Edith með hægð. "Má- ske þú metir hann samt sem áður of lítils. Hræðslu- gjarn er hann að minsta kosti ekki; í framkomu hans fólst eins konar einvígisboð — og þú gafst því engan gaum". Ronald leit á unnustu sína reiðibiossandi aug- um, og rak svo upp taugaveiklaðan hlátur. "Þú hefir ógeðslega skarpa eftirtekt. Gaztu komist að þessu tróð alt miskunnarlaust niður, sem veitti honum 1 bubbinn Ronald vwri orsök í öllu þessu. mótspyrnu, nú skildi hún það. Um trúlofunina vissi enginn neitt. Marlow hafði Að Edith þagði minti Ronald á, að hann hafði i dvalið í Sviss nærri alt sumarið ; Ronald var kyr í látið kringumstæðurnar hafa of mikil áhrif á sig. ; Berlin; en Max hélt fast við sína skoðun, og hataði Hann brá aftur á sig sinni vanalegu framkomu og! nú eyðileggjanda gæfu sinnar óumræðilega mikið. gekk til hennar. "Þegar milíónin gefur bendingar, þá er lista- "Þetta gjörir þig hrædda, barn?" sagði hann. ; maðurinn troðinn niður í skarnið", sagði hann við "Þú hefir enn ekki lítið ofan í hyldýpi lífsins, og Trenmann frænda sinn, sem fúslega félst á þessa þekkir það ekki, þenna trylta bardaga, þar sem hver > skoðun, og var glaður yfir því, að eiga nú félaga einn reynir að svifta annan stöðu sinni. þar sem mað- gegn þessum hataða Ronald. ur annaðhvort verður að falla eða fleygja mótstöðu Hann huggaði listamanninn eftir beztu getu, og manni sínum niður, eg þekki þetta mjög vel- En þú > gaf honum drjúga skildinga og nokkur heimboð í sérð, að það er ekki svo auðvelt að vera félagi minn, j''Gylta Ijóninu’, þar sem menn gátu fengið góða i eins og þú krefst þess". | dropa. Þeir níddu í félagsskap ríkisbubbann, jarl- "Eg sé það”, sagði Edith með hljómlausum róm. | inn, féglæfrakonginn í Neustadt og Steinfeld, og "Og nú skulum við fleygja þessu frá okkur" : gjörðu alt hvað þeir gátu til að spilla fyrir honum sagði Ronald og teygði ú rsér. "Hvernig stendur ; og fyrirtæki hans með hlutina, sem áttu að auðga annars á því, að við fórum að tala um þetta efni í j hann enn á ný. ’ dag? Vertu nú ekki svona köld og alvarleg, Edith. j Trenmann sagði opinberlega. að það væri föð- i Þú ert mér heitbundin. Lofaðu mér nú einu sinni að i urlands skylda. að berjast á móti því; enginn Heils- vera ánægðum". bergari ætti að kaupa einn einasta hlut; menn ættu Hann faðmaði hana að sér ofsalega með sterkri að sýna þessum mikilláta Ronald, að enn væru til ástríðu, alveg eins og hún bæri gæfu hans í hendi virðingarverðir og óháðir menn í þessum vesæla sinni. j heimi. Neustadt íbúarnir voru líka upp með sér yfir Edith þoldi þetta þegjandi, en endurgalt ekki þessu nýja fyrirtæki og juku Trenmann gremju nær ástaratlot hans, og hún gladdist sjáanlega, þegar og hvar sem þeir gátu. faðir hennar og Vilma komu. Milli ‘Neustadter dagblaðsins' og ‘Borgarvarð- Það var komið kveld. Trúlofunin var hátíðleg; arins í Heilsberg' byrjaði voðalegt rifrildi, sem kom haldin með leynd; en alt átti þó að vera mýndar-! þeim til að ausa hinum svívirðilegustu skömmum minútum, sem heimsókn skjalaritarans barún sem eg vissi a áð- á þeim fáu stóð yfir? " Þær sannfærðu mig um það ur, an segja það Áhrif þessara orða voru óvænt. Ronald stökk á fætur eins og hann hefði verið barinn,. greip hendi unnustu sinnar og kreisti hana svo fast, að hún fann til sársauka. Þetta hefir hann vogað að segja þér?" hróp- aði hann "Og þú hefir hlustað á það? Hvað hefir hann sagt þér? Svaraðu, Edith! Hvað gaf hann í skyn?” Edith beitti alii til að losa hendi sína og hopaði svo á hæl. Þú ert að ganga af göflunum. Felixl” hrópaði hún, meira reið en hrædd við þenna trylling hans. Þessi hörkulega ásökun kom honum til sjálfs sín. Þú segir satt; eg er ímyndunarveikur. Það stafar af of mikilli áreynslu; síðustu tímana hefi eg orðið að starfa dag og nótt, og naumast haft tveggja stunda svefn um solarhringinn; það hefnir sín nú. En eg verð að fá að vita um. hvað talað er. Hvern- ig stóð á því, að þið fóruð að tala um þetta? Það var þó í fyrsta skifti sem þú sást hann?" Málrómurinn var rólegri, en svipur hans var: jafn kvíðafullur. Það liðu nokkrar sekúndur áður en Edith svaraði; einhver innri rödd varaði hana; við því ,að geta um samfundinn í kyrkjugarðinum. og þess vegna svaraði hún gætilega: "Hann hefði naumast komið til Gernsbach, ef hann hefði vitað, að hann fyndi þig hér", sagði hún. "Við töluðum um Steinfeld og auðvitað Iíka um eiganda námanna, og þá lét hann í Ijós óvild sína til þín. Hann grunaði auðvitað ekki, í hvaða sam- bandi við stóðum hvort til annars". Ronaid studdi hendinni á stólbakið, en horfði hvíldarlaust á andlit unnustu sínnar væri að lesa hugsanir hennar. "Nú, það hefir þá verið kæruiaust saxntal?" spurði hann áð lokum. "En samt sem áður bið eg þig að sjá um. að það endurtaki stg ekki. Þið ætl- Iegt. I borðstofunni stóð frú von Maiendorf, og leit eftir tilhöguninni, en Lisbet vildi fá að vita, hvers vegna mamma hefði látið silfurborðbúnaðinn á borðið, og hin fegurstu blóm, enda þótt ekkert sam- sæti væri. Úti á hjallanum stóð Marlow og talaði við hinn tilvonandi tengdason sinn. og var gamli maðurinn í ágætu skapi; en Edith hafði gengið til herbergis síns, til þess að Iaga fatnað sinn, að hún sagði. Við opna gluggann. sem sneri að listigarðinum, stóð unga stúlkan og starði á maí-kveldið. Himin- inn var ennþá skær og bjartur, en yfir listigarðinn lögðust gráir skuggar, og frá engjunum læddist þok- an inn í garðinn og breiddi gegnsæja blæju yfir trén og undirvíðar runnana. öll suða og þytur og kvak var alveg þagnað- Kveldkyrðin ríkti alistaðar. , Nú var þetta afráðið, bindandi orðið talað; en engin blíð ánægja geislaði á svip ungu, fallegu stúlk- unriar, sem hallaði sér að glugganum. Glæsileg fram- tíð beið hennar. Marlow var ríkur eftir vanalegum skilningi, og hafði á hendi mikilsvirt starf; en það var þó eitthvað meira, að vera kona hins tilvonandi s Ronald, sem umkringdur var af óviðjafnan- Iegum auð, og átti vald, sem náði til hinna æðstu stétta. Kona hans þurfti ekki að neita sér um neitt; ð hanner óv.nur þinn. Eg hef. heyrt hann sjálf- hún gat kept við furstainnur og drotningar, hvað skraut snerti, ef hún vildi, Metnaðardraumurinn, sem Edith hafði dreymt um mánuðum saman. hafði nú ræz t,— já, meira en það. Og hún var elskuð af þessum manni, sem hún hafði lofað eiginorði í dag; elskuð heitar og inni- legar. en hana hafði grunað að átt gæti sér stað. Og þetta hafði henni hlotnast, —— hvers krafðist hún þá enn ? Nú heyrðist alt í einu í hinum þögla listigarði fuglsrödd. Þrösturinn söng kveldsönginn sinn ein- samall, og ómurinn barst að eyrum Edith og minti hana á þrastasönginn í kyrkjugarðinum, þar sem hún mætti Ernst Raimar í fyrsta sinni; svo þagn- aði söngurinn og þrösturinn gekk til hvíldar eins og dagurinn. — en við gluggann knéféll hin unga bróð- ur grátandi þeim grát, sem hún hafði aldrei grátið síðan á barnsárum sínum. Með þessum heitu ör- vilnunar-tárum skildi hún sjálfa sig, — nú vaknaði hún. 9. KAPITULI. Margir mánuðir voru liðnir, sumarið endað, og með september kom haustið. Heilsberg var eins og áður hálf-gleymdur, ómerkilegur fornaldar bær, og Neustadt-Steinfeld hafði öðlast meira álit en nokkru sinni áður; því hið löngu ákveðna áform, að breyta þessum stóru og gróðavænlegu fyrirtækjum Felix Ronalds í hlutafélög, var nú komið í framkvæmd. Þar eð fyrirtæki þetta var risavcixið, hafði það eins og hann mikil áhrif á fjármáladieiminn, og umfram alt á hér- aðið, sem það var í. Hlutirnir áttu að vera lágir, til þess, að verkalýðurinn gæti verið með að kaupa þá. Sendisveinar Ronalds og blöðin, sem hann hafði á- hrif á, gjörðu alt, sem mögulegt var, til að vekjá ausa hvort á annað; og Trenmann, sem auðvitað var meðritstjóri ‘Borgarvarðarins', sagði í einni af leið- andi greinunum, að innan skamms myndi rigna eldi og brennisteini yfir þenna nýmóðins féglæfrastað, eins og einu sinni átti sér stað með Sódóma og Gó- morrha. í garðinum hans Raimars skjalaritara greru nú haustrósir í stað vallarsúru; annars var alt óbreytt- H ér í Heilsberg breyttist í rauninni ekki neitt. Til hægri og vinstri háu gaflarnir, sem gjörðu garðinn svo innilokaðan og þröngan; á afturhlið hússins var steintrappan, og frá framhliðinni blasti við hið forna kastaladíki með múrveggjunum og háum turnum. Og eins og áður fyrr sat majór Hartmut gagnvart vin sínum, tígulegur og aflþrunginn, eins og vant var, að eins dálítið dökkur á hörund af sólarhitanum. "Já, í þetta sinni hefi eg breytt eins og Max og doltið ofan í húsið eins og sprengikúla", sagði hann hlægjandi. "Nú, að minsta kosti lýsti svipur þinn við þessi viðbrigði. að eg er velkominn". "Já. það máttu reiða þig á", sagði Ernst óvana- lega glaður. "Eg hélt að heræfingunum væri naum- ast lokið". Eg kem beina leið frá þeim. I fyrradag fórum við inn í borgina aftur; hvíldartíma gat eg fengið, og svo hugsaði eg: Ernst íleygir mér ekki út, þó eg komi honum á óvart, — og hér er eg". "Sannarlega skynsamleg hugsun. Þú hefir lík- lega haft með þér einkennísbúninginn í þetta sinn, því við eigum stórkostlega hátíð í vændum. Sögu- félagið ætlar að halda fagnaðarhátíð, og Trenmann frændi hefir ákveðið, að Heilsberg verði að hafa skrúðgöngu eins og aðrir bæjir. ÖIl gömlu vopnin í ráðhúsinu á að bera, og svo getur vel verið, að þeir dragi á eftir sér hið nafnkunna píslarvættis her- bergi". Hartmut leit undrandi á vin sinn; hann var svo óvanur að heyra hann spauga; en tók samt glað- lega í sama strenginn. Þá verð eg að vera í stað nýtízku hermann- anna! Eg hefi í raun réttri tekið einkennisbúninginn með mér í þetta sinn; maður getur aldrei vitað, nema maður þurfi á honum að halda — ef manni dettur í hug að gjöra áhrif". "Hér í Heilsberg? En sú ímyndunl” Nú, hér eða einhversstaðar í nágrenninu- En hvernig er ástatt með þig, Ernst? Þú ert sannarlega orðinn að manni!" "Mjög fallega sagt. Máske eg hafi ekki verið það áður?" ‘Nei, þú varst að hálfu leyti orðinn að smurðling í þinni hágöfugu ritstofu. Nú virðist smurðlings á- standið horfið, guði sé lof!" Majórinn sagði satt, Raímar hafði breyzt; ekki mjög mikið, en þó svo að vinur hans sá það. Þreyt- an var horfin af andliti hans og framkomu, augun orðin fjörleg, og yfir honum hvíldi nýr svipur, sem ekki var auðvelt að skilja, en var þó alls ólíkur hinu fyrverandi kæruleysi. Þú lítur miklu unglegar út", sagði Flartmut. — "Hvað hefir komið fyrir? Máske þú sért orðinn varaformaður í sögufélaginu?” “Eins og þú veizt, þá skeður ekkert nýtt hér í Heilsberg”, svaraði Ernst út í hött. “En nú verður þú að segja mér, hvernig heræfingarnar gengu". "Nú, við gátum ekki hlíft okkur, vorum á ferð- inni seint og snemroa, svo eg þarfnast hvíldar, — og hér vona eg að finna hana”. Háðslegt bros lék á vörum Ernst. um teið og hann horfði rannsakandi aúgum á vin sinn. "Já, það lítur út fyrir, að þú þurfir að jafna þig. Heilsberg virðist ætla að verða heilsubótarhæli. Max er Hka kominn hingað aftur og segist þurfa hvíldar og endurnæringar; en hann truflar okkur ekki að þessu sinni. Raunar býst eg við honum í dag, en hann hefir verið í Gernsbach undanfama átta daga". "Hvað er sá slæpingur að gjöra þar?" spurði majórinn ákafur. “Hvemig stendur á veru hans þar?" f “Hann er að mála mynd af Lisbet litlu, og þar eð barnið er alt of fjörugt til að sitja lengi kyrt í einu, hefir frú von Maiendorf boðið honum að vera þar, til þess að hann geti lokið við myndina í rólegri kyrð- En af hverju ertu svo æstur yfir þessu, Arn- old? Það er ekkert sérlega kynlegt við þetta heim- boð”. “Ekki? En mér finst það harla undarlegt. En áður en við förum lengra út í þetta málefni, skul- um við tala saman í hreinskilni og einlægni”. “Trenmann, frændi þinn, sagði mér í vor frá vissum giftingaráformum, sem þú vildir raunar ekki samþykkja. Eg verð nú að fá að vita, hvernig sak- ir standa, og því spyr eg blátt áfram: Hefir þú nokk- ur áform með ungu ekkjuna? Já eða nei?" Ernst lét brýr síga og veifaði hendinni eins ög til varnar. "Hvernig dettur þér í hug að spyrja þannig, Arnold. Ástarhugur frá minni hlið í þessa átt hefir aldrei átt sér stað; og að eg gifti mig vegna pening- anna eingöngu veit eg að þú munir ekki ætla mér mér. Heldur vil eg vera skjaíaritari í Heilsberg alla æfi mína, en að lifa af peningum auðugrar konu" “Nú, fyrir mitt leyti er ekki um slíkt að tala", svaraði majórinn rólegur. “Eg er og verð hermað - Ur og gifti mig ekki vegna peninga; en ef kona mín ætti aðals aðsetur, þá fyrirgæfi eg henni það fús- lega. Þú hefir þá engin áform? Það gleður mig innilega. Eg fyrir mitt leyti hefi þau". "Þú ætlar að gifta þig?” spurði Ernst undrandi. “En þú hefir þó alt af haldið því fram, að einbúa lífið væri það eina viðunandi í heiminum". "Hefir þú aldrei á æfi þinni talað heimsk orð?” sagði Hartmut grejmulegur. "Eg er nú loksins orð- inn hygginn með ellinni- I fám orðum sagt: Litla, bjarthærða konan, með bláu bamsaugun hefir heill- að mig. Eg hefi ekki getað gleymt henni í alt.sum- ar, og nú þoldi eg ekki lengur við, þegar heræfingin var um garð gengin fór eg af stað til að leita gæfu minnar. Nú veiztu það". Ernst brösti og rétti honum hendi sína vingjarn ■ « lega. "Eg óska þér allrar hamingju og ánægju, Arn old. Það er sagt að unga frúin hafi hafnað nokkur- um tilboðum sökum barnsins, en þegar þú gjörir at- lögu, — þú ert tígulegur biðill". "Heldur þú það?" spurði Hartmut hikandi. "Nú, þessa útbrunnu eldgígssál skal eg hrekja af víg- .vellinum; því, að Max reyni enn að gjöra ógagn, það er áreiðanlegt. Milíónar-erfinginn hefir eflaust rekið hann á dyr. en nú er hann lítillátari, og ætla'r að berjast áfram gegnum lífið. sem aðalsseturs eig- andi". "Þú segir ef til vill satt", sagði Ernst hugsandi. ‘Eg hefi hingað til ekki um það hugsað, en maður má ætla Max slíkt. Honum er hjónabandið að eins gróðabrall". "Þá má engum tíma eyða ", sagði majórinn. — “Á morgun förum við til Gernsbach. og þar lít eg í kringum mig, og ef Max er að hugsa um ekkjuna, þá kem eg í veg fyrir það. Það er afráðið" Nú var girðingarhliðið opnað, og innum það kom Max ásamt Trenmann frænda sínum. Þeir heilsuðu samt ekki eins og vant var. en þutu t of- boði inn í garðinn. V eiztu hvað, Ernst? " hrópaði Trenmann í fjar- lægð. "Hefir þú heyrt það? , Nei, hann veit auð- vitað ekkert, annars mundi hann ekki sitja þama svo glaðlegur. Nú, hr. Hartmut majór? Eruð þér kominn til Heilsberg? Vitið þér um þetta? Komið þér frá Berlin ? Þá vitið þér það auðvitað; í Berlin er ekki um annað talað”. Hvað er nú á seiði?" spurði majórinn alveg hissa, en Raimar gaf þessu engan gaum. Mikill gauragangur", sagði Max. sem sjáanlega var mjög glaður, og gaf því engan gaum að hinn leiðiniegi mótstöðumaður hans majórínn var kom- inn aftur. “Það er nefnilega í Steinteld.. Elg vissi ekki hið minsta um þetta, fyrri en eg kom til frænda míns til að heilsa honura, þá fyrst fékk eg fregnina". “Já, eg hefi það; eg hefi þaðl" hrópaði gamii maðurinn u mleið og hann tók all-stórt prentað hefti upp úr vasa sínum, og veifaði því sigrihrósandi ‘KynjaguIIið’ hefi eg. Nú fá Steinfeld búar snopp- unga og jarlinn þeirra, þessi maður, sem rekur heið- arlegt fólk út og vill láta gras vaxa á Heilsberg göt- um. Nú vex það fet hátt í hans Steinfeld og Neu- stadt sömuleiðis, því Neustadt er sannarlega ekkert án Steinfeld námanna". Hartmut leit fyrst á gamla manninn og svo á Max, sem var eins æstur, og hristi höfuðið “Háttvirti herra skjalaritari, að svo miklu leyti sem eg veit, eru engar tarantúlur (einskonar kóngu- ló) í Heilsberg”, sagði hann. "Þér eruð alveg að ganga af göflunum og Max sömuleiðis. Viljið þér ekki að lokum segja okkur, hvað á setði er?”

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.