Heimskringla - 02.03.1916, Síða 7

Heimskringla - 02.03.1916, Síða 7
WINNIPEG, 2. MAJFfcZ, 1916. Ii E I M S lí R 1 N G L A. ELS. 7. Höfum við unnið eða tapað við það hér í landi að vera Islendingar ? (Rœða flutt á skemtisanvkomu á Iiay- land '26. jan. 1916). • Eg hefi vtTÍS beðinn að tala hér nofckur orð í kveld, og eg var svo heppinn, að mér var efcki áfcveðið umtalsafni. En satt að segja er það nofckur vandi, fyrir raann, sem fátt kann, eins og eg, að veJja sér verk- efni, sem ekki er ofurefli, en þó eitt- hvert vit i. Eg veit vel, að eg má ekki ætla mér mikið í þeim efnum, og tek þvi fyrir umtalsefni spursmál, sem oft er talað um meal okkar Islend- inga, og sem eg hygg, að flestir hafi hugsað dálítið um; en það er: -— Höfum við unnið eða tapað við það hér i landi að veru tslendingar? Eg ætla að reyna áð leiða rök að því, að við höfum nú þegar haft hag og hei-ður af þvi að vera- íslending- ar, og að við höfum von með að hafa enn meiri hag og heiður af þvi fram vegis, ef að við erum nógu góðir ts- v“r ^ýtt á .. • n • • * . eða þa íslenzka nafnið var lagt mð i her i landi hafi nu fleiri eða at- lendingar. Eg ætla þvi í fám orðum að minna á framsóknarbaráttu fslendinga, frá fyrstu Jandnámsárum til þessa dags, og sýna, hvað þeini hefir orðið á- gengt sem þjóðflokki. Það er okfcur öllum Tcunnugt, að á fyrstu árunum hér i landi, höfðu fslendingar við margt að stríða. Þá voru þeir fátækir, fálkunnandi og fyrirlitnir. Og aldrei heíir reýnt rneira á þol og þrautseigju landans en þau árin/ l*á var nógu ilt að vera hér mállaus útlendingur, en að vera rnállaus fslendingur, — það var verra en flest annað. Hérlendir menn, sem ekkert þcfctu til islenzku þjóðarinnar, drógu Jiað af nafninu að þetta væru skrælingjar, lengst norðan úr ishafi, sem varla væru hafandi nærri öðrum mönnum, - neina að eins til að láta þá vinna verstu verk, sem aðrir menn voru tregir til. Alt var álitið nógn gott handa íslendingum. Þetta muu hafa verið orsökin til þess, að all-margir landar afklæddust öllu, sem islenzkt var, eins fljótt og þeir gátu, eins og einhverjum “forsmánar flíkum”; en tófcu i ^taðinn dauðahaldi uin alt, sem énskt var, sem þeir gátu höiidl- að hönd eða tungu, eins og “hið æðsta góða”, sem þessi heimur gæti veitt. Að sönnu urðu þeir að sætta sig við, að vera taldir útlendingar; þvi gátu þeir ekki leynt vegna málsins. En að þeir væru fslendingar! Það inátti enska fólkið ekki vita. - Og þeim var stór vorkunn löndunum á þeim árum. Það mun hasía verið alt annað en þsegilegt, fyrir þá sem settust að meðal hérlendra inanna, eða sem þurftu að leita sér atvinnu meða! þeirra, að vera óvirtir fyrir þjóðerni sitt. Eg sagði áðan, að þeir hefðu vcr ið all-anargir, sem létu hugfallast á þeim árum; en sem betur fór voru þeir fleiri, sem ekki skömnmðust sín fyrir að vera fslendingar. Sem aldrei reyndu að sýnast annað en þeir voru. Eg ætla þvi að fara nokk- urum orðum um þessa tvo flokka af löndum'bneði fyrrurn og nú; J>á, sem ekki vildu vera íslendingar, og þá, sem Vildu vera fslendingar. Við þekkjum öll nokfcuð marga þessa ensku fslendinga, bæði frá fyrri og siðari árum. Eg vildi lielzt kalla þá “frávillinga”. Mér er það svo minnisstætt, hvað þetta orð þýddi heima á gainla landinu. Það var sérstaklega notað um ungviði, sem fiæfctist frá móðui sinni eða öðrum skepnum, sem Jiað átti að vera með, og afleiðingin varð oftast sú, að það veslaðist upp o'g varð að engu, eða það varð einhverjum vörgum að bráð. Líkt mun oft hafa hent Jiá, sem viltust frá þjóðerni sínu. Þcir hafa ináske getað gleymt, hverjir Jieir voru áður, en liðfa svo orðið að engti. Hafa orðið að athlægi öllum rétthugsandi mönnuin, fyrir að vera a'ð reyna að sýnast það, sem þeir gátu ekki verið. Oftast munu þetta hafa verið kjarklitlir, ósjálf- stæðir og lítt hugsandi inenn, sem hafa lotið þeim, er Jieir álitu æðstan; og Látið berast með straumnuin. Þeir hafa þvi tekið alt gilt og gott, sem enskt var, en fyrirdænvt alt, sem ís- lenzkt var. Enskuna hafa Jieir lærl eins fljótt og þeir gátu, eftir gáfna- fari hvcrs eius og tækifæruin; en týnt móðurmáli sínu að sama skapi, viljandi og óviljandi. Enda nafnið ensku, ef miigulegt var, sem dugnaði og þrautseigju varð við komið. Þá skorti þekkingu á land- inu, og völdu sér víða ófrjó lönd og erfið; en þeir brutust áfram, svo innlendir menn urðu að dáðst að. Margir tóku sér bólfestu við vötnin, þvi Jiar var bjargræðisvegur, sem landinn þekti að hciman, fiskiveið- arnar. Þar voru landarnir á sinni réttu hillu, þvi engir hérlendir menn þoldu á móti þeim kulda og vosbúð. Þessi jnunu Jivi hafa verið hin fyrstu einkcnni, sem innlendir menn tóku eftir hjá íslendinguin: Dugnaður, þol og þrautseigja. Enda hafa Jiau ætíð verið ein af þjóðar- einkennuni tslei^linga. Þannig gekk það framan af árum Islenclinga hér í landi. Stöðugt strið og barátte. Fyrst voru þeir viður- kendir sem duglegir verkmenn. Svo fór að bera á þeim víðar. Þeir fóru að leita sér Jiekkingar, i bóklegum og verklegum efnum. Þeir fóru að stunda ýmsar atvinnugreinir. Og nú er svo komið, að tæplega nnin nokk- ur 'sú atvinnugrein, eða námsgrein, að íslendingar taki ekki þátt i henni. Og eg hvgg. að enginn þjóðflokkur ur, og enskl nafn tekið i staðinn, og j kvæðaineiri inenn eftir mannfjölda, cru þess ótal dæmi. Guðmundur ' • vandasömum og ábyrgðarmiklum Rjörnsson varð til dæniis að Wi)- | sætum, en Islendingar. liam Anderson, og margt þvi líkt eða j Það inun þvi, þegar vel er athug- verra. Eg hefi átt tal um þetta við ýinsa af Jiessum mönnum, sem marg- ir eru skynsamir og gætnir menn, og s-vörin hafa orðið á Jieysa leið:' “Það er svo leiðinlegt, að eiga við Jiessi islenz-ku nöfn; Enskinum geng- ur svo illa að nefna þau, og enn Jiá ver að skrifa þau. Svo verða þau allavega afbökuð og óþekkjanleg og við verðum fyrir háði og spolti fyr- ir Jiessi 'sfcrípanöfn, En ef við höf- um enskt nafn, þá hyggja allir að við séum Englendingar". Ilinn flo'kfcurinn hefir lifað við öll sömu skilyrði. En þeir hafa liald- ið nöfnum sínum óbreyttum, og þeir hafa aldrei reynt að sýnast, eða segj- ast vera annað en íslendingar. Þeir hafa haldið sínum íslenzku háttum í öllu því, sem þeir hafa álitið vel sæmandi, en tekið það citt eftir hér- lenduni möninun, cr þeir hafa séð að var til verulegra umbóta. Þeir niættu fyrirlitningu fyrir þjóðerni sitt eins og hinir. fyrr á árum, en þeim datt ekki i hug að láta hug- að, engum efa bundið, að íslenzki ! Jijóðflokurinn hefir nú Jiegar unn- j ið sér það álit i augum liérlendra i raanna, að hver og einn vex freniur j i áliti en minkar við að vera talinn | íslendingur. Hitt mun sönnu nær, að ! suinir miður góðgjarnir inenn líti Jiá öfundaraugum og telji uppgang Jieirra helzt til mikinn; en það er langt frá, að nú sé nokkrum manni talin vanvirða að vera íslendingur. Það muii þykja djarft að segja, að al-innlendir menn eða Englending- ar, telji lslendinga standa sér jafn- fjetis eða framar (því hverjum J>yk- ir sinn fugl fagur og ekki sizt Eng- lendingum). En meðal útlendra innflytjenda -— og auðvitað eru allir íslendingar ennþá tiddir útlending- ar — munu þeir vera taldir fremstir. Þannig er Jiá reynslan búin að sýna, að fsletidingar hafa rutt sér gleggri braut hér i landi, en nokkur önnur útlend Jijóð á jöfnum tima. Og það eitt ætla eg sé næg sönnun fyrir þvi, að eg svara spurningunni rænu vikingunum, frændum okkar. Það voru norræn þjóðareinkenni, sein hófu ensku þjóðina til vegs og valda. Það eru þessi sömu þjóðar- einfcenhi, sem allstaðar hafa unnið þessum þjóðflokki traust og virð- og aldrei töldu óvini sina fyrir or- ustu. Vinnum Jiessu landi alt Jiað gagn og heiður, sem við getum, og leggjum fram att það bczta í þjóðar- einfcennum vorum Jiessu landi til! vegs og frama, en vinnum Jiað scm aftur kominn. blað- ingu. Það er lslendings-eðlið, arfur tslendingar, en ekki sem umskift- frá forfeðrum okkar, sem liefir haf- ingar. Þá nmn sá dagur ekki fjarri, ið okkur í áliti hér á landi, og sein sem allir viðurkenna, að við höfiun mun hefja okkur framvegis i augtun j hag og heiður af því að vera íslend- hérlendra manna, ef Jiað fær aðjingar. njóta sín. Það er undir sjálfum j Guðm. Jónsson. okkur koniið, og niðjum okkar, — j hvort við verðum framvegis álitnir beztu borgarar þessa lands eða ekki. A . . 4 1 J • Eg gat þess áðan, að á fyrstu ár-|U, &0 hðlin AkuUr V26n um landa hér liefðu ekki all-fáir landar leitast við að leyna þjóðerni sinu. — Þetta var dálitil vorkunn jiá, fyrir kjarklitla og ósjálfstæða inenn. En að slíkt skuli eiga sér stað nú á dögum, er blátt áfram ófyrir- gefanlegt. Og þó vitum við öll, að til eru þeir menn, og ekki svo fáir, sem tilbiðja alt sem enskt er, en lita ineð fyrirlitningu á alt, sem islenzkt er. Sem sýna það í verkinu, háttum sinum og framkomu allri, að þeir vilja fremur vera eða sýnast cnskir en vslenzkir. Þcir mundu gjarnan v-ilja gleyma og týna öllu, sem ís- j lenzkt er, en taka eitthvað enskt í; staðinn, enda Jiótt Jiað væri mikluj verra. Eg býzt við, að það séu þess-j ir menn, sem eitt skáldið okkar hef- j ir haft i huga, þegar hann kvað vís-1 una um týndan fslending. En hún j er svona: fallast eðii að reyna að svnast ann þannig: Við höfum unnið hciður að en lieir voru. l’eir reyndu að eins að sýna það i verkinu, að fslend- ingurinn væri eins nýtur maður eins og Englendingurinn, <‘ða nokk ur annar. og álil hér i landi við það að vera tslendingar. En nú er Jiess að gæta, að við er- um varla komnir úr barndómi hér í landi ennjiá. Við prum að eins að Hvor þessara flokka hefir nú haft j byrja þroskaárin. Verstu þröskuld- heilbrigðari stefnu, og hvor þeirra | arnir eru yfirstignir, og framtiðin hefir unnið sig lietur áfram i Iand-| inu? f fljótu bragði mætti ætla, að það væri sá flokkurinn, sem þetur hefir lagað sig i öllu eftir h'áttum hér- lendra manna. En svo er þó ekki: reynslan sýnir liið gagnstæða. Hin- ir ensku íslendingar hafa flestir horfið inn i hérlendu þjóðina eins og dropi í haJf.ið, og er ekki getið að neinu. Hinir hafa aftur unnið sér a- lit og orðstir sem íslendingar; sem SANNIlt MENN; jieir hafa reist merkið óhikað, og rutt sér braut sem tslendingar. Og hver er nú ávöxtur- inn af starfi þessara manna i 46 ár? Eg gat Jiess áðan, að fyrr á áruin liefðu íslendingar verið settir á bdkk með Eskimóum hér í landi. Þetta stendur opin fyrir uppvaxandi kyn- slóðinni. Verði næstu áratugir fram- hald af þvi. sem umliðið er, sem við ættum að vona, þá mun þess ekki langt að bi'ða, að fslendingar. eða menn af íslenzkum ættum, verði mest nietnir hér i landi. Þetta er ekki nema eðlilegt, ef rétt er athugað,. Við vitum öll, að is- lenzka þjóðin er af bctra hergi brot- in, en nokkur önnur þjóð á Norður- lönduni. Ilún var úrvalið úr norsku þjóðinni i fornöld; Iítið eitt blönd- uð Skotuni og lrum. En á Jieim ár- um stóðu Norðmenn feti framar öðr- uin þjóðuin, að hrcysti og harðfengi, "Mig brestur hvurki brauð né hús, þó blási’ og mjöllin rjúki; þvi eg er orðin litil lús, og lifi’ á enskum búki”. Vera má, að samlikingin sé ekki kurteis, en hún er rétt. Þessir menn gjöra sig auðvirðilega og hlægilega í augum allra hugsandi manna, jafnt j innlendra sem útlendra. Eða mundi j nofckur niáður auka álit sitt með því j að kannast ekki við foreldra sína : eða nánustu vandamenn? Það er engu betra, að skammast sín fvrir; þjóðerni sitt, en ætterni, enda hlýt- ur það 'að verða samferða. Slíkt er j vægast sagt skriðdýrsháttur. Eg býzt við, að þetta sé athuga-j leysi fyrir mörgum hinuin yngri inönnum. l>eir telja sér heiður. að samlngast seni bezt hérlendum mönn um, og telja það vænlegast til frama. En þeir gæta þess ekki, að þeir hafa öll söinu tækifa ri til þess, þó þeir komi fram sem Íslendingar. lievnsl- an hefir sýnt, og hérlendir menn viðurkent', að lslendingar skari yfir- leitt fram úr, þegar þeir taka eitt- hvað fyrir. Þar af leiðir, að landan um mun veitt ineiri eftirtekt fram- j Eftirfarandi grein stendur í inu The- Bengalee á Indlandi. “Liðsöfnunarforingi (recruiting officer) yðar dugir ekki hjá oss. — Þér Bretarnir verðið að hafa alla Jijóðina að baki yðar, ef að þér hugsið til að hafa not af hinum ó- tölulega grúa hermanna, sem Ind- land getur láttð í té! Þetta segjum vér Breta stjórn, sem vér erum bundnir svo mörgum böndum holl- ustu og trygðar, þvi að vér sjáuni, að undir viðlialdi hennar með óskertu valdi eru komnar allar vonir vorar um þroska og menningu.og þólitiskt frelsi. Hjarta þjóðarinnar þarf að snert- ast, tllfinningar hennar að vekjast og ástin til föðurlandsins, og verði það gjört, þá munu upp risa ínillí- j ónir hermanna i Jiessu forna kapp-j anna lamdi, — risa upp og ganga j fram á völluna til að berjast fyrir j Bretaveldi meðan liáskinn vofir yf-i ir. Alþýðan öll, þe«sar 300 miliónir, væru Jiá fúsar að grípa til vopnn. Ef' að hin sama aðferð væri höfð hér i og á Englandi, þá myndi það sýna j sig, að Arangurinn myndi verða svo | margfalt meiri, en nokkrum getur til hugar komið, um það erum vér al- gjörlega sannfærðir. Burt með allan grun og ótrú! Treystið þjóðinni ind- versku og þá mun Indland gjöra meira on skyldu sína! ó. að hann Akbar væri nú kominn, Jió ekki. væri ineira en eina klukkustund! Hann var æfintýramaður og útlendingur, en með J>vi að tr'eysta ' þjóðinni ó- takmarkað, bjó hann sér ’örtiggan bústað i hjarta hvers einasta manns. Þessir hæfilcikar kæmu. sér vel n þessum timum. Ef að Bretar treysta nú Induin, sem sinum beztu vinum. [>á ’raun öll þjóðin þegar taka i j strenginn þunn, óðara, án nokkurar! tafar og með eldlegum áhuga”. Nokkrar skýringar um Akbar. '! .lettaladdin Mohammed Akhar var vogis, en öðrum mönnum. Hann héi- ir J)ví betri tækifæri til að ryðja sér; einhver mesti og vitrasti af Moghul braut en aðrir incnn, ef hann hefir; keisurum Indlands. Þeir voru út- dug til þcss. SA, sem gjörist enskur lendingar af Mongola kyni. Var Ak- íslendingur, hverfur þar á móti eins bar fæddur i Sindh-héraðinu á og dropi í hafið. Hans verður ald- j Norður-Indlandi árið 1542. Akhar rei vart úr því, sé hann ekki sér var 14 ára gamall, þegar hann kom stökum hæfileikum ga-ddur. Það til rikis eftir föður sinn, Humayun. borgar sig þvi frá praktiskti sjónar- árið 1556, og stjórnaði Bahram Khan miði, að vera íslendingur. ríkinu fyrst um sinn. Var hitnn höfð- Eg get ekki skilið svo við þetta ingi af Turkomann kynflokki, harð- mál, að cg minnist ekki á eitt atriði enn j þessu sambandi. Það eru skáld sögurnar hans Magnúsar Bjarnason ar. — Eg býzt við að þið farið að hlægja, að eg ætli að nota skéldsögu ur maður og duglegur, en griinmur. Arið 1560, marzmánuði, tók Afcbar í raun og veril við stjórninni og var þá litið orðið eftir af ríkinu. Var |)iið hans fyrsta verk, að vinna aftur til að sanna mál mitt. En J>að gjörir lönd J)au, er hann hufði mist og brot- J)jóðin okkar hefir haldið slnum fornu kostum og einkennum í þús- er nú orðið breytt, sem betur fer. und ár, þrátt fyrir allar þær hörm °8 drengskap. \ ið vitiim, að nú ekkerl. Allir. som hafa lesið sög- ist höfðu 'undan vcldi föður hans. THE CANADA STANDARD LOAN CO. Aðal 8krtf«tofa, Wtamlpejc $100 SKULDABRÉF SELD Tll þæglnda þeim sem hafa amá upp hætilr til þeas ati kaupa sér i hag. TJpplýsingar og vaxtahlutfall fæst & ehrifstofunal. J. C. KTLE, HðSama«ar 42S Mala Street. WlggirKG Fyrst unnu landarnir sér álit sem verkainenn. Sem duglegir, þraut- seigir og friðsamir menn. Þeir munu yfirleitt liafa verið skoðaðir sem þægileg vinnudýr, sem ekki gætu haft hærri vonir. En þetta breyttist sinám saman. Þegar landarnir voru búnir að læra málið og vinnubrögð- in af hérlenduin mönnum, fóru þeir smátt og smátt að vinna fyrir eigin reikning; og Jieir stóðust vel sam- keppnina við liérlenda menn. Þetta var byrjunin. Þeir, sem settust að í bæjunum, færðu fljótt út kvíjarnar, þegar vel ljt í ári, og þar reis brátt upp álitlegur flokkur af islenzkum byggingamönnum og verkstjórum, og allstaðar stóðu þeir innlendum mönnum samhliða, og víða freinur. Úti á landinu fóru íslenzku bænd- urnir bráðlega að keppa við inn- lenda bændur, og þeir stóðu þeim hvergi að baki, og enda framar, þar E. J. O’Snllivan. M A. Pres Membtrg of the Cominercial Iducators’ Associatlon £STABL /SHCD 1882'^ ^/// Stæreti verzlunarskólí 1 Canada. Býr fólk undir einkaskrifara stöðn, kennir bókhald, hrað- ritun, vélritun og að selja vörur Fékk hæstu verðlaun á heimssýningunni. Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, elnk- um kennarar. öllum nemendum sem það eiga skilið, hjálpað til að (á atvinnu. Skrifið. komið eða fénið Main 45 eftir ókeypis verðlista með myndtnm. THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave...Cor. Fort Street. Enginn kandídat atvinnulaue. ungar, sem hún hefir orðið að líða. Þrátt fyrir ánauð, isa og elda. Við vitum, að síðan rýmkað var uiu ó- frelsisböndin, hefir islenzku þjóð- inni fleygt áfrani eins fljótt og nokkurri annari þjóð. Hún er á góð- um vcgi rneð að vinna sér álit og virðingu stórþjóðanna, J>ó lítil sé. Þvi skyidum við ekki verða sam- ferða frændum okkar á gamla land- inu? Við, sem höfum haft að mörgu leyti betri aðstöðu en landarnir heiina. — Því ætti ekkert að vera til fyrirstöðu, og er ekki, ef við að eins erum samtaka um. að vera góð- ir tslendingar. Eg býst við, að þeir, sem efcki eru inér samdóma, segi, að eg sé ekki þjóðliollur þegn Canada, að halda fram þessum skoðunum. En J>á er skakt á litið. Eg þykist vera J>egn að betri fyrir að halda þeim fram. Það eru þjóðareinkennin, J>jóðarkostirn- ir islenzku, sém eg hvet menn til að halda við <>g glæða. Eg hvet menn til að vinna með þeim sjálfum sér og þessu landi alt það gagn og heið- ur, sem þeir geta. Og við getum það bezt með því, að vera það sein við erum: sannir fslendingar. Engin þjóð er betur farin, þó hún liafi heil ar hersveitir af Jiegnum, sem þykj- ast vera alt anna'ð en þeir eru, og geta verið; sem hclzt vilja fela sig að haki þeirra, er þeir álíta vold- ugri. Slíkir nienn eru ekki menn! Þeir myndu revnast ótrúir á vig- velli. Enginn taki orð niin svo, að eg vilji óvirða Englendinga eða inn- lcnda menn yfir höfuð. En það er eftirtektavert, að þá fyrst fór Bret- land að verða sjálfstætt og voldugl ríki, er það hafði um langan tinia notið góðs af norrænum innflutn- ur hans, nninu játa, að hann lýsir mönnum náttúrlcga, eins og menn gjörasl alment, en skapar ekki nein- ar yfirnáttúrlegar hetjur, sem hvergi finnast neina i skáldsögum. Hann lýsir ágætlega fslendingum, lund- erni þcirra og þjóðareinkennum. | Hann lýsir framsóknar baráttu þeirra og dómi hérlendra manna um þá, og hvernig J>eir hafi smám saman unnið sér traust þeirra og virðingu. En sögur hans eru nú að eins yifir fyrstu áratugina. Va>ri nú lýst jafn rétt og nákvæmt framför og frainkvæmdum íslenzka þjóð- flokksins á siðari árum, mundi sú MARKET HOTEL iW Princf.so Slrccl á móti markaöinum Bestu vínföng, vindlar og at5- hlyning gótS. lslenkur veitinga- matíur N. Halldórsson, leitSbein- ir Islendinguxn. '. O’CONNEL, 13igan«li • Wlnniiicfc Sérstök kostaboö á innanhúss- munum. KomitS til okkar fyrst, þiö muniö ekki þurfa atJ fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. niKI—r.»5 NOTRE DAHE AVKH'E Talflimi: Ourry 3SSI. SHA W’S Staersta og eista brúkatJra fata- sölubúö i Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLI GOODMAN THVSMIÐVR. St. Og VerkstætJi:—Horni Toronto Notre Dane Ave. I’hcnc Garry 29SS Heimili* Garry KIW 1-lNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fín skó vlögeris á meHan þú biBur. Karlmanna skór hálf botn- aSlr (saumaS) 16 mínútur, gútta- bergs hælar (don’t sltp) eöa lebur, 2 mínútur. STEWART, 11)3 l'nclfle Avr. Fyrsta búb fyrlr austan aBal- strætl. J. J. BILDFELL FASTEIGIMASAI.I. Ualon Unnk 5lh. Floor Ko. 62* Selur kus og lóBIr, og annaU J>ar aB lútanðl. titvegar peatngalán o.fl. l'honc Motn 2686. PAUL BJARNASON FASXEIGK ASAI.I. Selur elds, lífs, og slysaábyrgb og útvegar penlngalán. MTNYARD, SASK. J. J. Swanson H. G Hlnrlksson J. J. SWANS0N & CO. FASTEIGJÍASALAR OG penlnga mlWlnr. Talslml Main 2597 Cor. Fortage and Garry, Wlnnlpeg Graham, Hannesson & Mc Favish LÖGI'RÆÐINGAK. 215 21t: 217 rUBKIK BUII-DING Phom Maih 3J42 WINA Il'EG Arnl Anderson E F. Garland lýsing verða fróðieg. Þar væri verk-1 1 í f og eignir. En að þvi búnu tók hann með öllu hugsnnlegu móti a'ð efla verzlun. Hann lét mæla alt landið og virða til skalta. Hann bannaði luirðlegaj skatt-töku inönnum að taka rang-j lega fé af möniuim, og mörg önnur: lagaboð hans voru frjálsleg og rétt- j lát. Á fertugasta áfi ríkisstjórnar sinnar, var hann búinn að fá meiri lönd en rikið hafði nokkurntíma átt áður, og landsbúar i hinuin gömlu og nýju löndum áttu nú við miklu betri kjör að búa, en nokkru sinni áður. Þar bjó friður og réttlæti og ána'gja, þar sem cnginn hafði áður i friði setið, eða verið óhultur um CARLAND& ANDERSON LÖGFH.EBlISGAn. Phone Main 1661 101 Electric Railway Chambera Talsiipi: Main 5302 Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR 614 SOMER6BT BIaK. Portage Avenue. WINNIPKG efni fyrir skáldið. Væri svo jafn framt dregin nógu skýr og áhrifa- mifcil mynd af nokkrum frávilling- um, og þjóðlö’stunum, bæði nýjtim og gömlum, þá gæti sú bók orðið J)arfleg öllum hugsandi mönnmn. Ekkert hefir meiri eða betri áhrif á Og þó var vandi mikill, eins og: gefur að skilja, að stjórna hinuni ] ótalmörgu J)jóðflokkum og sýndi I Akbar hin inestu hyggindi, lipur-i leika, staðfestu og umburðarlyndi.! Sjálfur var han Mahómetstrúar, en j var algjörlega laus við allan ofsa og þjóðarandann, en að sjá sjálfan sig; kúgunaranda. Hann hændi að sér j í nógu skýrum spegli. Ekkert inundi' Hindúana með þvi að veita þeim al- kenna okkur betur að vera góðir ís- j gjört trúarfrelsi, en fyrirbauð þó j lendingar. j ýmsa grimdarsiði Brahmatrúar- Eg vil ekki þreyta ykkur á lengrij manna, svo sem skýrslur cða guðs-1 ræðu að þessu sinni, þó margt fleira dóma, og að brénna ekkjur lifandi j mattti segja uin þetta mál. Eg hefi j eftir menn sína, móti vilja þeirra. gjört tilraun til að svara spurning- Hann aftók skatta á priagrímum, nnni, og þó framsetningin á efninu1 sem verið höfðu, og sagði, að það sé ekki eins góð og eg vildi, þá vona j væri haft á trúfrelsi. Ncfskatt á eg að allir góðir íslendingar séu mér Hindúum aftók hann lika af sömu samdóma um það, að svo verði j ástæðum. Var hann þvi kallaðurj frami okkar inestur i þessu landi, að j “Verndari mannkynsins” meðan j við höldum sem bezt þjóðarein-; hann lifði, og síðan hefir hann jafn- Dr G. J. Gislason Pbyxtcian nnr SnrKCon Aihyi?Ii veiti Augna. Byrna og Kverka S.iiikdömum Asamt innvorlis sjúktlónium og upp- skuríii. Sonlh :ir«t St.. (.rnmt Forkm, N.ll. Dr. J. Stefánsson 401 IIOVI) ULU.ÐING Horni Portage Ave. og Eamontoo St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkúóma. Er ab hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e h TALSIMI: MAIN 4742 Heimili: 106 Ollvia St Tals, G 2816 kennum okkar. Minnumst þess, að við höfum þegar unnið okkur nafn og álit i þessu landi, sem Islending- ar, sem bændur, mentamenn, stjórn- málamenn og því nær í öllum stétt- um mannfélagsins. Minnumst þess, að allir þeir menn úr vorum flokki, sem hafa brotið sér brautir til frægðar og frama. hafa gjört það sem Islendingar. Minnumst þcss, að ingi. Og enn i dag eru hinar gófug- við erum afkoinendur hinna fornu ustu ættir á Englandi taldar frá nor-J vikinga, sem setið báru merkið hátt, an verið i heiðri hafður á Indlandi. Hann unni visindum og stofnaði skóla um ríki sitt bæði fyrir Hind- úa og Mahómetstrúarmenn. Einnig dró hann til sín visindamenn og skáld og hafði við hirð sina. Hann lét Jesúíta trúboða, Hieronymus Xavier, þýða hin 4 guðspjöll krist- inna manna á persnesku. Ekki átti hann sonalán og dó 15. okt. 1605. Og var hann harmaður af ölluro þorra landsbúa * Vér höfum fullar blrghlr hrela- ustu lyfja og mehala. KomíV meW Iyfsehla yhar htngah, vér gerum mehulln núkvæmlega eftlr ávísan læknisins. Vér sinaum utansveita pöntunum og seljum giftlngaleyfl. COLCLEUGH & CO. 0 Metrc Damr & Sherbrookc Phone Garry 26*0 3691 A. S. BARDAL selur likktstur ag aaaast um *t- farlr. Allar útbúnaSur aA baatl. Ennfremar selur kaai aHekeuar mlnnlevartla og legetetaa. 813 SHERBSOOKJS ST. l'boae G. 2162 WBMIII'BC,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.