Heimskringla - 02.03.1916, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.03.1916, Blaðsíða 8
BLS. 8. II K J M S K R I N G J. A VVlNNtPEG, 2. MARZ, 1916. j Fréttir úr Bænum. Sigriður (í. Svein.sdóttir, systir l’'riðriks Sveinssftnar, inálara i Win- nipeg, antlaðist á St. l.ukes spitnla i Bellinghani. VV.ashinaíton, 12. febrú-j ar. Sjúktlómur sá. er leidtli Jiana til j bana, var krabbamein i maganum. j Hún hafði um nokkur ár verið til j heimilis i Marictte. Wasli. Hinn 1!). janúar voru ltau Krnest llarry (iray t>g Magnea Björnsson, hæði til heimilis j Winnipeg. gefin saman i hjónahaod af sira Fr. J. Bergmann, að heimili móður brúðar-i innar, 248 Itutland St. hér i borg. Hinn 1!>. febrúar voru þau VV illi j am Boss Kdgecombe og Martha Sig- urdsson gefin saman i hjónaband, aðj 274 Parkview St., Winnipeg. af sira l*r. J. Bergmann. Mr. Aðalsteinn Kristjánssou er núj kominn til borgarinnar aftur og á | heima að 541 I.ipton St. Á sunnudaginn kemur. jtann f>. marz, messar cand. theol. Porsteinn j Björnsson i únitarakyrkjimni á venjulegum tíma. l'mræðuefni: Andlc(it hugrekki. Sunnudaginn 20. fobrúar voru j»au Ari C.uðmuntlur Magnússon og Bagn- heiður Antlerson, bteði til heintilis í Winnipeg. gefin saman í hjónabantl j ;rf síra Húnólfi Marteinssyni, að 665 j Sherlirooke St. Sumkomu hefir Jóns Bjanvasonar skóli ákveðið að haida í Goodtempl- ara salnum á Sargent Ave., næsta mánudag (6. marri. Samkoman hefst kl. 8 að kveldinu. Aðgöngumiðar fást fyrir að eins 25c, og eru til sölu hjá öllum nemendum skólans og enn- fremur i búðum H. S. Bardals og Björns Methúsalemssonar, og verða yeldir við dyrnar samkomukveldið. Skemtanir verða fjölbreyttar: Ilæð- ur fluttar, söngvar sungnir, teikið á hljóðfæri, stuttir þættir (samtöl) úr leikritum leiknir, annar úr íslenzku, hinn úr eusku leikriti. Knnfremur verða sýndar skritlur úr skólalifinu. Skólinn hefir haft nokkrar sam- komur og allar góðar og fríar. Nú ætti alinenningur að sýna velvild sína til skólans með því að troðfylla húsið á þessari fyrstu samkomu. sem skólinn heldur þannig að settur sé inngangur. Stefán K. Johnson kom hingað til borgarinnar þann 29. þ. ni.. sern fulltrúi frá skólanefndum i Álpta- vatnsnýlendu, ásamt öðrum manni enskum. Hann segir alt tíðindalitið þar úti annað en j<að, að menn eru alt af að ganga í herinn þar utanað. Og svo er mikill áhugi manna fvrir bindindismálinu þar úti tim þessar mtindir. l'yrirlestur sira l'Yíðriks .1. Bcrg- manns: "Hvert .stefuir?"- verður haldinn þriðjudagskveldið hinn 14. marz, en ekki þann 7., ein.s og aug- lýst hefir verið. Síðastliftinn laugardag fékk Mr. S. J. Austmann bróf frá syni sinum á Þýzkalandi, sern lætúr vel af sér, og er fullur af von um glæsilega framtíð þá styrjöldinni er lokið. — Þetta bréf var að eins þrjár vikur á ieiðinni, og er þnð býsna fljót ferð á þi'ssum timurn Hibliufyrirteslur verður haldinn í 804% Sargent Ave. (inilli Arlington og Alverston stræta) sunnudaginn 5. marz kl. 4 e. h. Kfni: Þúsundára- rikið. Verður það á jörðunni eða himnunt? Hvenær mun það verða stofnsetí?— - Inngangur ókeypis. All- ir velkomnir. Dnvið Ouðbrandsson Gimli, Míiii., 7. febrúar 1916. I B itstjóri Hcimskringlii. Kitri herra! í lilaði yðar Heims- kringlu þann 20. janúar siðastliðinn er ofurlítil grein “Til íslendinga'’, i með undirskriftinni: * “Hernianns- kona". Svo getið þér um. að þessi ■'llermannskona" sé hér á Gimli. Nú, j af því maðurinn minn er kominn í j stríðið (innskrifaður sem deildar-1 foringi síðastliðið suniar), þá hefi j eg komist eftir, að rnargir hér í bæn-j um og máskc viðar. halda að eg hafi i skrifað þá grein. Og Jió að greinin j sé góð og eg þakklát “Hermanns-j konunni", þá vil eg altlrei að mér sé | eignað neitt, scm eg á ekki með j réttu, og leiðrétfi þvi hér nieð þann misskilning. Virðingarfylst, Christiana O. /.. Chiswclt. Mr. bórður Thorsteinsson, sonur þjóðskáldsins Steingríms heit. Thor- J steinssonar, er fyrir nokkru geng- j inn i 90. herdeildina. Ilann hefir | dvalið hér vestan .hafs um 6 ára í skeið, og verið lengstum í Argyle l bygð. I’órður er ungur maður ogj efnilegur. Heiinskringla mun bráð- lega geta flutf inynd af Mr. Thor-j stetnsson. Allir Goodtemplarart komið áj næsta Heklu-fund. Þar yerður margt j að heyra og sjá. MESSA Á GIMLl. Mfssað verður i íslcnzku Únitara-i > kyrkjunni á Gimli sunnudaginn j kemur, þann 5. inarz, 'kl. 2 e. h. Itæð-! una flytur sira Högnv. Pétursson. —i Ársfundur safnaðarins verður hald- j inn á cftir messunni. Meðliniir safn- j aðarins beðnir að fjölmenna á funtl- ] pr. Jón Jónatansson (skrifari safnaðarins). I “AFTURGÖNGUR”. Vegna marg-sagðra slúðursfrétta j liér um bæinn skal þess getið, að j samkvænit tilmælum eins vinar niins j annaðist eg utn útgáfu og prentun á| prógrammi fyrir ofannefndan leik, j og enginn rneðlimur úr ieiknefnd- j inni átti nokkurn Jiátt i J»ví, né! hafði nokkur yfirráð uni, hvers j konar auglýsingar yrðu birtar i pró- j gramrni þessu. II. 1‘ctcrson. LEIÐRÉTTING FRÁ Y.M.C.A. Af sanngirni við Y.M.C.A. verð eg að neita staðhæfingu i seinasta blaði \ yðar viðvikjantli manntaflinu. Þar erti þrjár staðhæfingar. 1. Að taflmaðurimi. seni fslend- ingar fengu lánaðan frá V.M.C.A., hafi tapað tafli sínu. Þessi maður er ekki félagsinaður i V.M.G.A., og þó að fregnriti yðar segi að hann hafi taþað skákinni, þá verð eg að halda því fram, að hann er ágætur taflmaður. En honum var skipað á móti afbragðs taflmanni. Hann er ís- lendingur og hann er hcrniaður, sem fregnriti blaðsins ckki mun vera. 2. Hlaðið segir, að Y.M.C.A. hafi lagt fram lil taflsins sina beztu menn. En enginn veit betur en Mr. Sveinsson, að það voru ekki beztu taflmennirnir okkar, sem tefldu; en þó vér nefnum Mr. Sveinsson. niein- um vér ekki með þvi, að hann hafi verið fregnriti yðar. 3. Y.M.C.A. stlerðu sig yfir þvi, aft þeir myndu sigra landann i tafl- inu. Þessi staðhæfing er algjör-l lega röng. AlJir gamlir taflmenn l vita, hvað miklir taflmenn fslend-j ingar eru. En það, sem Y.M.C.A. vildu var það, að fslendingar niynd- uðu félag og rnættu á taflfundum tafl mannafélagsins á komandi hausti, og ef þeir sigruðu á fundnm þeim, þá skyldu Y.M.C.A. mennirnir verða: fvrstir til þess. að c>ska þeim til ham j ingju. Við tuiðuiu þeim af kunnings- skap til taflfundar þessa á Y.M.C.A.. I i þeim tilgangi að ná þetm saman og koma þvi til leiðar, að )H'ir myntl- uðu félag. Að loknm viljum vér gela þess. að vér ætlurn ekki, að fregnriti Heinis- kringlu lial'i verið einn af þeiin, seni tefldu á mót Y.M.C.A. niönnunum, heldur einhver utanveltu gemling- ur. Og ætlum vér að taflfregnir ættu að sendast til blaðanna af skrifara taflfélagsins en ekki öðruni. •----- I Aths. l'úslega tökum vér leiðrétt- j ingu þessa, og þykir leitt, að þetta j hcfir fyrir komið. Og sízt vildum vér reisa cinn flokk manna á móti öðrum. Vér getiun fullyrt það, að Mr. Sveinsson var ekki maðurinn, sem flutti oss fregn þessa. Hitstj. Það er nú sem óðcist að nálgast sú stund. að við íslentlingar vestan liafs verðum að gjöra upp huga vorn um, hvort við ætlum að haldu fast við móðurmál vort, islenzkuna, eða kasta henni bnrt, og taka upp tóma ensku i staðinn. - En cf við æfltun að lialtla við móðurmál vort sem niargir eru meðmæltir (þó ýinsir liallist að því gagnstæða)), þá bafa tvær tillögur kimið fram: 1) önnur sú, að við íslendingar berurn einir ábyrgð á þjóðernismáli voru, með eigin skóluni og eigin félagslifi; 2) hin sú, að landsstjórninni sé falið, að styðja mál yort með þvi, að inn- leiða íslenzku seni skyldugrein í al- mennuni skólum. Þetta efni verður rætt i fyrirlestri Þorsteins Björnssonar, sern auglýst- ur er í þessu blaði. Verður óefað meðniælt ogandmælt af ýmsumgóð- um ræðumönnuin. Viljum vér hvetja menn eintlregið til að sækja fund- inn (Aðsent). Stúdentafélagsfundur verður haltl- inn i sunnutlagaskólasnl Fyrstu lúf. k.vrkjunnar næsta laugardagskveld, kl. 8. Á fundfnum fer fram síðasta kappræðan á vetrinum um Brand- son bikarinli. Svo fara einnig fram kosningar. OFURLÍTIL SKÝRING. Vér neituðum að taka grein eina i vínbaniisniálunum, því að grein- inni fylgdi svívirðing heillar sveit- ar, — svivirðing á nafninu fslend- ingur, og vér skoðuðuin hana sem litt merka slúðursögu, eins og hún kom þarna fyrir. Kn svívirðingin á a'llri sveitinni var svo auðsæ, eins og þeir hefðu senl þenna garm upp til Winnipeg til að knýja út mútnr handa sér. Aftur á inóti þektuni vér svo niarga jiarna nyrðra, sem aldrei hcfði slíkt til lnigar komið og sem hiytu að fyrirlíta þenna manii, sem í blóra við þá var að snikja út pen- inga og brennivín til að múta sveit- unguni síiuim með. í)g vér álitum það engan ávinning fyrir vinbanns- menn, að hleypa þarna eldi í lieila sveit, sem vér vorum sannfærðir um að var saklaus af |»essu. iileypa ðllu i bál rétt fyrir kosningarnar. Það er sannarlega kominn tími til, að landar sýni þessum mútugörm- uni fyrirlitningu sina, — Játi þá ekki þrífast í nokkru bygðárlagi. Hvar sem þeir eru, þá ata þeir út mann- orð allra fslendinga. Vér vonumst til að þcir skrifti tlela þessum heinia hjá sér. Nokkrir meðliinir stúkunnar Djörfung, I.O.G.T., hafa ákveðið að VESTURFARANA (eftir M. .1.) að Hayland Hall Föstadaginn, 10. Mars næstkomandi, kl. 8 e. h. . Iiingaiigur 35 cents. Voiiast cft- ir góðri skerntun. 223rd Canadian Scandinavian Overseas Battalion Lieut.-Col. Albrechtsen O.C. HEADQUARTERS: 1004 Uníon Trust 8ldg., Winnipeg Æðrí og lægri foringjar og hermenn verða Scandinavar. Sveitina vantar hermenn. Skrifið yður í hana. Fyrirlestur litjltlm' Þorsteinn Björnsson Þriðjudagskveldið 7. Marz., 1916 í samkomusal Únitara. llmræðuefni: þjóðernismálið CMH.KDUH Á KFTIH. Aðgöngumiðar seltlir i íslenzku búðunum á Sargent Ave. (H. Metú- salems, Gerðu Hafldórsson, Hakara- búðinni) og hjá II. S. Hardal. Kinn- ig við iunganginn. Aðgangur 25c. Byrjar kl. 8 e. m. Fundur verður haldinn í Good- templarahúsinu fiintudaginn 9. marz — liðsafnaðar fundur (recruiting meeting) fyrir 223. Battalion. Hin nýja skandinaviska Battalion stofn- ar til funtlarins íneð hjálp og stuðn- ing hins nýja borgarafélags, sem iliyndað hefir vcrið fil þess að safna nýjum liðsmönnuin í borginni. Von- andi er, að margir íslendingar sæki fund þenna. Meira um fundinn í næsta hlaði. FUNDI FRESTAÐ. Kundinum, til að mynda Æsku- íýðsfélög (Bovs' and Girls’ Clubs), sem haldast átti á Árborg. Man., að kveldi þess 6. marz, verður frestað. “Æfintýri á gönguför" verður leikið þar það kveld. miTMM’ tirnaritið nýia- ylL/V/llll y sem þeir próf. Ágúst Bjarnason, Jón Ólafsson og Einar Hjörleifsson byrjuðu að gefa út í júlí í sumar, er nú komiÖ hing- aS vestur til útsölu, og fsest hjá undirrituSum. RitiS kostar $1.00 árg.; 4. hefti. og eru nú 3 fyrstu heftin komin. en síSasta hefti árg. kemur hingaS um I. maí. Allir ls- lendingar vita, aS útgefendur rits þessa eru fremstu rithöfundarnir, sem nú eru uppi meS Islendingum, og er því óþarfi aS mæla meS rit- inu- — Útsölumönnum verSa send þessi þrjú hefti nú strax. SendiS pantanir sem fyrst til: Stefáns Pétursonar, P. O. Box 3171, Winnipeg. TAFL FJELAG. Á þriðjutlagskveldið kemur verð- ur haldinn fúndur í samkoniusal Únítara safnaðarins til þess að stofna taflfélag. Aliir taflinenn og aðrir, sem vilja styðja þetta fyrir- tæki, eru vinsamlega beðnir að koma. — Þess skal einnig getið, að bráðlega verður cfnt til kapptafls innan félagsins. Eins og getið er um í Wonderland auglýsingunni á öðrum stað í blað- imi, verða sýndar myndirnar Graft á föstudögum og laugardögum í viku hverri nú uni tíma; þessi leikur heit- ir öðru nafni: “Vínið og lögin”. — lívert kveld er leikur út af fyrir sig, ákaflega náttúrlegur en spennandi. Eftirniæli Halldóru sál. Jósefsdótt- ur, ekkju Jóns Gislasonar Miðdal, við Hallson, N. I)., koma í næsta bl. TILBOÐ IOKUÐIIM tilboðum. merkt “For j Mountod Police Provisions and Iaight Supplies, Provinces of Al- bcrta and Saskatchewan” og áritað til undirritaðs vrerður veitt móttaka upp að klukkan 12, ðádegi, á Fimtudaginn, 16. marz, 1916. I>ar til prentuð tilboðs eyðublcið með öllum upplýsingum um tegundir og upphajðir setn óskað er eftir fást ef beðið er um þau á öllum Mounted Police stöðvum í fylkunum eða á skrif- stofu undirritaðs. Kngu tilboði verður veitt móttaka sé það ekki skrifað á þar til prentuð eyðu blöð. Það hæösta eða nokkurt þessa til- boða verða ekki nauðsynlega þeginn. Hverju tilboði verður að fylgja við- urkend Banka ávisan á löggildan Canada banka sem nemur 5 per cent af allri upphæð tilboðsins, þessum pen- ingum tapar sá sem tilboðið gerir ef svo neitar að uppfylla þann samning sem hann frambíður í tilboðinu eða ef hann, einhverra hluta vegna ekki upp- fyllir þann samning sem hann hefír gert. Ef tilboðinu er hafnað verður peningunum skilað aftur. Engum blöðum verður borgað fyrir að flytja þessa auglýsingu sem gera það án leyfis. LAURENCE FORTESQUE. Comptroller Ottawa. February, 16., 1916 — 92584. KENNARA VANTAR. fyrir HeykjavLk skólahérað, No. 1489, frá 15. marz til 15. júlí. Kenu- ari tiltaki kaup, sem óskað er eftir. Umsækjandi þarf að hafa Second Class Professional Certificate. Til- moðum veitt móttaka af undirrituð- um. 22. janúar 1916. A. M. Freeman, Sec’y-Treas. 24-30p Reykjavík P.O. Miðvikudaginn og Fimtudagmn Little Marguerite öark in “THE PRINCE AND PAUPER” Föstudaginn og Laugardaginn — “(G'RAFT' “LIQUOR and THE LAW" BE EARLY BE EARLY Æfintýri á Gönguför. verður leikið í Árborg HaJl, Árborg Man., 6 og 8 Marz byrjar klukkan 8 sfðdegiíi og í Riverton HaU, Riverton, Manitoba, 10. Marz og byrjar strax og eimilestinn er 'komtnn. Orchestra spilar á milll þátta. Aðg'angur 3Sc, fyrir fultorðaa og 20c fyrir börn. Alt í sambandi við þennan leik er vandað af fremsta megni. - *Hli-- ----^ GRETT/R A.A.C. heidur skemtisamkomu í Lundar 17. Marz og Markland 21. Marz 2. 3. 4. PROGRAMME: Ventriloquism. Vocal Duet. Reuben Song. “Between the Acts” a roaring Comedy in three Acts. CAST OF CHAKACTERS Edith Comfort — Diclfs wife..... George Merrigale—An unfriendly friend Mrs. Clemintina Me&nder—Dicks Aunt Sally — Mrs. Meanders Maid Alexander Meander — Dicks uncle. Harris, Comforts man servant.. "Dick” Comfort — married yet single 5. Coon Shout. Miss H Blondal Mr G. Thorstelnson Mrs. H. S Paulson Miss F H&txkson Mr. Paul Reykdal Mr. B Blondal Dr. A. Btoödal 6. Dance. Ágætur Hljóðfærasláttur Veitingar seldar. Byrjar sttuidvúJega Id. 8.39 e.h. “Rafflinu” um sessu og broðdúk. í Únítarasalnmn 1. marz, hefir verið frestað til þriðjudagskvelds. 14. marz. Hinn 17. janúar voru þau Krik Knudtson qg Kirsten Johnson gefin saman i hjónaband af síra Fr. .E Bergmann, að 259 Spence St. VIKINGS OF CANADA 197 OVERSEAS BATTAUON LIEUT.-COL. FONSECA. Hin fyrsta Skandinavíska berdeiid sem samamtendur af íslendmgum, NorSmonnum, Svíum og Dbaum, biSur þá, sem vilja gjorast með- limir í hornleikaraflokknum að skrifa strax tii Bandmaster Sargeaat S. Helgason Thingfiolt, 197th Overseas Battafion, 305 Nanton Buðding, Wianipeg, Maoítoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.