Heimskringla - 09.03.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.03.1916, Blaðsíða 2
BLS. 2 HEIMSKRI N G L A. WINNIPEG, 9. MARZ 1916. Tilraunastöðvar sambandsstjómarinnar Eftir S. A. Bjarnason. CSiðurlag). Hænsni og bíflugur. Útungun, meðferð á ungum, varp- hænuni og hænsnum til sláturs, eru prófuð á marga vegu. Hænsnahús af ýmsri gjörð, mismunandi varpkyn af hænsnum og mismunandi fóður- tegundir eru einnig reynd. Fleiri tegundir af alifuglum eru einnig notaðar við tilraunir, svo sem tur- keys, gæsir og endur. Bæklingar og smárit hafa verið gefin út til að lýsa öllum tilraunum, sem gjörðar hafa verið í fuglarækt, og ættu þeir, Riflugubú í Brándon. sem vilja fræðast um einhver viss atriði, að skrifa til næstu tilrauna- stöðvar eftir ritum þessum. Bíflugnaræktinni hefir enn ekki verið eins vel sint af bændum, eins og vera ætti. Bíflugur geta orðið stór inntektaliður fyrir bændur, og kosta þó nijög litla fyrirhöfn. Bulle- tin No. 69 fjallar um biflugnarækt á tilraunabúum stjórnarinnar. Hver, sem byrjar á biflugnarækt og stund- ar þær rétt, getur haft mikla ánægju og mikinn ágóða í frístundum sín- um. GaríSrækt. Allar tegundir, sem geta þrifist í hverju héraði, eru prófaðar, og skýrslur gefnar árlega. Það hefir rækta hina ýmsu kál- og gárð- ávexti, hafa verið prófaðar á Ex- perimental Fárms. Geta því allir fræðst um slík málefni og notið reynslu annara, til að forða sér frá óhöppum. Aldinarækt. Þess má geta, að í Austurfylkjun- um og eins í British Columbia, þar CrabApple tré á Tilraunastöðinni í Brandon, hlaðið með ávexti. sem aldinaræktin er svo algeng, • hafa Experimental l'arms staðið mjög framarlega í öllum tilraunum. I Sléttu-fylkjunum hefir alveg nýtt spursmál komið upp á teninginn. Loftslagið er kalt á vetrin, en heitt og þurt á sumrin. Þess vegna þarf að ra'kta sérstaklega harðfengar tegundir af eplum, “grapes”, ‘‘sher- ries”, “plums” og yfir höfuð öllum Avaxta-garður á tilraunastöðinni í Brandon.. .Staurarnir eru settir niðtir ú milli hinna ýnisn tegunda í beðiinum. lengi verið á vitund manna. einkan- lega i Vesturfylkjunuin, að garðá- vextir hafi ekki verið ra'ktaðir sem skyldi. Árangurinn er sá, að fólkið hefir orðið að lifa á dýrari og oft o- hollari fa'ðutegundum, -— þvi garð- ávextir eru holl fæða og við ailra hæfi. Mismunandi aðferðir við að aldinum. Við ]>etta dæmi hafa Ex- perimental Farins verið að glima í meira en fjórðung aldar. I)r. Wil- liam Saunders, fyrsti formaður Ex- perimental Farms, ræktaði fjölda margar nýjar tegundir af eplum, sem hafa lukkast vel i Vesturfylkjun- uin. Og sama er að segja um ‘‘plums” Skrautrunni af Caraganna á Brandon búi. Þessi viðar tegund þrífst vel í Vestnr-Canada. og “raspberries”, “currants”, ‘grap- es’ og “cherries”.. Með tilraunum sínum hafa Experimental Farms framleitt tegundir af aldinum, sem hver bóndi ætti að geta notað sér í beimagarði sínum. Vesturlandið, með sínu kalda loftslagi, getur sanit sem áður fóstrað ýms aldini, sein öllum smakkast vel, og sem margir hafa mikið gaman af að rækta! — Sérstaklega er þess vert að benda fólki á bæklinga og rit, sem hafa verið gefin út um þessi málefni. Það eru alt of fáir, sem enn hafa kynt sér möguleikana í þessa átt. Unglingarnir ættu sérstaklega að læra um aldinarækt, sjálfum sér til skemtunar og hagsmuna. Trjárækt og blómarækt. Vesturfylkin eru mestmegnis slétta. Það er í mikið ráðist, að tak- ast það á hendur, að klæða sléttuna grænuin skógi. En Tilraunabúin sáu hér verkefni til að vinna. Það var byrjað á því á aðalstöðinni í Ot- tawa, að rækta allar mögulegar teg- undir af trjám, smávið og blóma- runnum, sem mætti nota bæði til Ffnafræðislegar rannsóknir. Allar mögulegar rannsóknir við- víkjandi samsetningi fóðurtegunda, áburðar, jarðvegs o. s. frv. fara einn- ig fram undir umsjón Experimental Farms. Sérstakar rannsóknarstöðv- ar hafa verið bygðar í Ottawa, og þangað senda búin þá hluti, sem skal rannsaka. Bændur geta notið góðs af þessu með því að kynna sér skýrslurnar. Eins fá jieir að senda sýnishorn af jarðvegi, drykkjar- vatni eða málmum, til að fræðast um samsetning og-gildi þeirra. Útbreiðslustarf. Sérstök deild hefir á hendi prent- un á öllum árlegum skýrslum, bækl- ingum og ritum, sem gefin eru út.— Svo er önnur aðferð, sem hefir auk- ið mjög þekkingu fólksins á starfi Tilraunabúanna. Á hverju sumri sendir hvert bú frá sér vagnhlass af sýnisgripum, sem eru sendir á all- ar aðabsýningarnar í hverju fylki fyrir sig. Þannig voru 14 sýningar heimsóttar í Manitoba á síðastliðnu ári og flciri í hverju af hinum 8 fylkjum Canada ríkis. Sýnismunirn- Blómabeð af Astors — Brandon stöðin. nefndar að ofan. Tré, smávi'ður og blóm eru alls ekki til útbýt- ingar, hvorki geflns eða seld. 4. Tilraunabúin selja svo sem fimin bushel af hreinu útsæði af höfr- um, hveiti, byggi og baunum (peas). — Beiðnina (ásamt and- virði) skal senda til nwsta Ex- pcrimental Farm í heima-fylkinu. 5. Einnig geta Tilraunabúin oft orð- ið við bón bænda (ef um er beð ið í tíma), með því að selja þeim naut, hrúta, svínsgelti eða hana, af góðu kyni. Kvendýr eru vana- legast ekki til útsölu. * * * Tilraunabú ríkisstjórnarinnar (The unum á öllum hinum þýzku skipum, sem liggja í höfnum á Bandarikja- ströndum, að þeir skýldu vera al- búnir til þess, að halda burtu þaðan, sem þeir eru, heim til Þýzkalands hinn 15. apríl. Þá á stríðið að vera búið. Sumir ætla, að þeir búist við að vinna nú svo mikla sigra, að Bandamenn geti ekki annað en tekið friðarkostum þeim, sem Þjóðverjar bjóða fram. Og er þetta eignað Vil- hjálmi keisara sjálfum. Það verður gaman að vita, hvort hann sér þetta fyrirfram, eða hvort honum skjátlast þar eins og í siimu öðru. JAPANAR KOMNIR í MIÐ- JARÐARHAFIÐ. Baunir auka frjómagn jarðarinnar og eru ágælar til fóðitrs.— Scott Tilrannastöðin. skýlis og til prýðis. Svo voru ný- græðingarnir sendir í þúsundatali til Brandon, Indian Head, og hinna annara stöðva i Vesturfylkjunum.— Þessi tvö tilnefndu bú tóku þá að sér að rækta og gefa í burt til bænda stórar byrgðir af þessum trjám og héldu því áfram, þar til 1908, þegar innanríkfsdeildin i Ottawa stofnaði sérstakan skógræktunar búgarð í Indian Head. En þó að nú séu ekki gefnar plönturnar til íbúa Vestur- fylkjanna, halda saint Experimental Farms áfram að prófa allar tegund- ir af trjám, sem gætu orðið æskileg- ar fyrir fylkin, hvert fyrir sig. All- ir, sem heimsækja Tilraunabúin, dást mjög að fegurðinni, sem þar mætir augunum. Og það má með sanni scgja, að þau hafa sýnt ótví- ræðilega, að enginn þarf að lifa á bersvæði, á Ieiðinlegum eða jafnvel Ijótum búgörðum, vegna þess, að náttúran banni jurtagróður. Það er þvert á móti, — endur og fyrir löngu var sléttan öll skógi vaxin, en skógurinn var eyðilagður. Nú bíður náttúran þess, að mannshöndin prýði og fegri aftur það, sem hefir um stundarsakir mist fegurð sína. Blómaræktin hefir verið höfð um hönd til að auka og bæta blóma- skrúða þann, sem náttúran hefir á jörðina sett. Viltu blómin eru fyrir- rennarar eða foreldrar hinna rækt- uðu. Tilraunastarf vísindamannsins bætir þau og gjörir þau stærri, lit- fallegri, ilinbetri og langlifari, en þau annars inundu geta orðið. Rit og bæklingar um ræktun á blóm- um, smávið og trjám, fást gefins á öllum Tilraunastöðvunum. Spurn- ingum ölluin einnig gefin fullnægj- andi svör. Plöntusjúkdómar og ormar. Deildir þær, sem rannsaka þessi málefni eiga aðsetur sitt í Ottawa. Þar eru rannsiikuð kvikindi og orm- ar, sem eyðileggja uppskeru bónd- ans, garðyrkjumannsins og trjárækt- armannsins. Má nefna:—Saivflg, armgworm, tent caterpillar, cul- worms, grasshoppers, blisterbeetles og ótal fleiri. Eins er með sjúkdóma, svo sem: rust, smut, blight, kart öflu-sjúkdóma o. f|. — Deildirnar gefa allar upplýsingar viðvíkjandi öllum þessum ófögnuði og kenna bændum ráð til að frelsast frá upp- skerubresti og harðæri, þegar plág- an sækir á búgarða þeirra. Sérstak ir men nsinna þessu og eru ætíð reiðubúnir til að hjálpa. ir eru af öllu mögulegu tagi: út- sæði, byggingar (í smá-stæli.ngu), myndir, töflur og skýrslur, bækling- ar og rit, og fleira. Hver, sem kemur á sýninguna, á kost á að kynna sér þannig starf Experimental F'arms, og afla sér upplýsinga, þvi vel-æfður maður stýrir sýningunni og svarar spurningunum. Eins er það eigi all- lítill þáttur í útbreiðslunni að fólk gjörir sér æfinlega ferð til Til- raunabúanna ef leiðin ligg- ur nálægt, og kynnir sér starfsemi þeirra. X>ar eð nú eru 26 slík hú í Can- ada, er aug- Ijóst, að marg ar þúsundir karla og kvenna koma árlega við á Tilraúnastöðvum arinnar. Dominion Experimental F'arins) eru kostuð af alinannafé. I'jöldi sérfræð- inga og vísindamanna starfa á þess- um stöðvum, ætíð reiðubúnir til að leiðbeina bænduin, og gefa þeim ráð- leggingar. Verst er, að svo margir nota sér ekki tækifærin sem skyldi, — og eru því óbeinlinis að borga fyrir ekki neitt í aðra hönd. Al- F'yrir viku síðan varð það opin- bert, að eitthvað af herskipaflota Japana væri komið i Miðjarðarhafið, til að líta eftir og vernda kaupskip og fólksflutningaskip Japana, þar sem ]>ýzkir eða austurrríkskir neð- ansjávarbátar rhafa Verið að sökkva skipum. Hafa Japanar heilmikið af flugbátum til að finna neðansjávar- bátana, og teljast flugbátarnir beztir að eiga við neðansjávarbáta. AÐSENDAR STÖKUR. Þessa eru þeir nú að raula á stræt- unum um "heygarðskarlinn”: í heygarðinum hefir ’ann lítil ráð, ’ann hlýðir bara. Vinnur stöðugt, greyið! Hann fær að bera nafnið fyrir náð; ei neitt að velja, bara að gefa heyið. En sá, sem að er þrælsins þræll þykir fáum vera sæll. Og drengskap þegar fleygt er fyrir borð, þá er ei hægt af meðaumkvun að mæla um mann, er lét sig óþokkana tæla. Nýgræðings tré á Tilraunastöðinni í Morden. sambandsstjórn- Nokkrar bendingar til íslenzkra bænda. 1. Það er, ef til vill, margt, sem þér vilduð fræðast um, sein gæti bætt hag yðar og gjört búskapinn bet- ur arðberandi. Hikið því ekki við, að senda spurningar yðar til þess Experimental Farm, sem næstur er heimili yðar í sama fylki. Búin skifta þannig verkinu með sér, að hvert fylki sækir til þeirra stöðva, sem eru innan takmarka þess 2. Látið ekki hjá líða, að biðja um (á næstliggjandi Tilraunabúi) kartöflu út- sæði, en send- ið til Central Experim'ental T’ann eftir sýnishorni af hveiti höfrum byggi og baun um (peas). 3. Stjórnin gefur ekkert útsæði engar plöntur aðrar en þær sem hér eru mennar stofnanir eru almennings- þjónar. Allir ættu því að færa sér þær í nyt. STRÍÐIÐ BÚIÐ 15. APRÍL, SEGIR VILHJÁLMUR Ekki getum vér trúað því, en þó kemur sú fregn frá Washington og er send til Telegram 25. febrúar, að þýzka stjórnin liafi tilkynt skipstjór- NÝ UPPFYNDING. Canadamaður frá Nova Scotia, Lawrence að nafni, hefir fundið upp nýja vél til að brenna upp gaddavírsgirðingar þær, sem all- staðar eru notaðar í striðinu. Það er af kappi farið að búa þær til á Englandi. Einn maður getur borið hverja vél. En hún sendir eldstrók frá sér 75 fet, og verður hitinn svo mikill, að vírinn brennur, sem þráð- ur í Ijósi. Skrautrunnar og btóma-búskar á Tilrannastöðinni i Indian Jlead

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.