Heimskringla - 09.03.1916, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.03.1916, Blaðsíða 8
BLS. 8. H E*I MSKpiNGLA WINNIPEG, 9. MARZ 1910. Fréttir úr Bænum. Mr. (í. Grímsson, Mozart, Sask., kom til borgarinnar nýlega, og lét liann hiö bezta af öllu þar nyrðra; en illa hafði gengið að koma hveit- inu frá sér, kornhlöður fullar, en hveiti-vagnar fást ekki. Þriðjudaginn 29. febrúar voru Hallur Johnson og Wilhelinína ólaf- ia Kristjánsson, ba*ði til heimilis i Winnipeg, gefin saman í hjónaband, að 493 Liptan St., af síra Rúnólfi Marteinssvni. Ungmennafélag Únítara heldur fund í sanrkómusal safnaðarins 9. J). nr. (fimtudagskveldið kemur). — Allir meðlimir beðnir að sækja fund- inn. Tombóla og dans í Goodtemplara- húsinu seint í þessum mánuði. Ná- kvæmar auglýst síðar. HUiLíl FYRIHI.ESTUR verður haldinn í 80414 Sargent Ave. (milli Arlington og Alverstone St.) fimtudaginn 9. marz-kl. 8. e.h. Efni: Eiginleikar guðs og eiginleikar lög- máls lians. Er þetta lögmál afnum- ið?. — Sunnudaginn 12. marz kl. 4 e. h. verður umræðuefnið: Kraftur hins guðdómlega orðs. Hvað er hið einkennilega við þetta orð? — Inn- gangur ókeypis . Allir veikomnir. Davíð Guðbrandsson. Examination for Entrance to The Royal Miíitary College of Canada, Kingston, Ontario. <b) <c) Hefir þú keypt “Iðunni”, hið nýja timarit þriggja beztu rithöfundanna á íslandi? Þrjú hefti fyrsta árg. eru komin hingað vestur til sölu. Kost- ar fl.OO árg., 4 hefti. Beztu bóka- kaup. Fæst hjá S. Péturssyni, 696 Banning St. (eða P.O. Box 3171), Winnipeg. Hver á góssiS? Drengir 12—16 ára, sem unnu 100 yards kapphlaupið á íslendingadeg- inum 1915, eru beðnir að segja til sin. Nöfn þeirra og áritun hefir tap- ast. Gjörið svo veL að senda þessar upplýsingar til — //. J. Pálmason, 504 Kensington Bldg., Portage Ave., Winnipeg. BRJEF A HEIMSKRINGLU Gunnl. Tr. Jónsson. S. Hlíðdal. Victor Anderson. S. T. Hördal. S. Johnson. taka eftir- blað Jiitt Herra ritstjóri! Vi'ltu gjöra svo vel að fylgjandi yfirlýsingu í Heimskringlu 9. marz næstkomandi. Tilhæfulaus ósannindi eru það. að eg hafi nokkurntíma beðið um kassa af áfengi og 830. í peningum til að vinna með á móti bannlögun um i kosningunum 13. marz. Sann leikurinn er sá, að eg liefi aldre gjört kröfu til, að fá einn einast dollar eða etnn einasta kassa af fengi til kosningaþarfa. Svo grein sú, sem Lögberg flytur um þetta inál og sögð tekin eftir Tribune, er ein tómur skáldskapur, og ekki af góðri rót. Við fyrsta tækifæri mun eg svo biðja Mr. McLean amTaðhvort að cið festa þessi ósannindi eða afturkalla þau. Narrows P.O., Man., I. marz 1916 • Sigurður Raldvriisson. * * * Alhs. Eina ráðið fyrir Sigurð er að fá sögumenn til að afturkalla eða höfða mál.—Ritstj. Hifi vanalega próf fyrir inngang á The Royal Military College veróur, haltlið á Mánudaginn 29. maí, 1916. 2. Petta próf er opit5 til allra Bresk- ra þegrna frá 16 til 21 árs atS þeim ár- um meötöldum, ef þeir eru ógiftir og hafa lifaö í Canada í tvö ár samfleytt, næst áöur en prófiö hefst. 3. BeiÖni um aígang undirritaö af Foreldrum eöa forráöamaöur þess sem tilbeiðnina gerir til “The Secretary Militia Council, Ottawa, Ont,” ekki seinna en Laugardaginn 29. Apríl 1916 að met51ögðu: (a) Fæðingar skírteini “in dupli- cate.” Skírteini um góðan ‘character’ undirskrifaðan af yfirmanni skólans eða Háskólans sem sem umsækjandi hefir stund- að að minsta kosti í næstu tvö ár á undan eða af presti þeirrar kirkju sem umsækj- andi hefir gengið í, og, Fimm ($5.00) Dollara borgun til the Receiver General. 4. Allar frekari upplýsingar við- víkjandi áðurnefndu prófi fást hjá Secretary Militia. Council, Ottawa, Ont 5. Ef ekki fást nægilega márgir umsækjendur til þess að koma á fót Royal Military College, þá verður út- skrifuðum námsmönnum í “Arts” og “Science” fögum af löggiltum háskól- um veitt móttaka án prófs ef það þykir ráðlegt. í»essir Námsmenn ættu að skrifa til Secretary of the Militia Council, Ottawa, forwarding (aq Cer- tifiacte of Matriculation og tiltaka stig í hverri grein; og (b) fæðingar- skírtein* og afskrift af því “Birth Certificate in duplicate.” EUGENE FISET, Surgeon General Deputy Minister Department of Militia and Defense. Ottawa, Fcbruary 22, 1916. Blöðum verður ekki borgað fyrir að fyltja þessa auglýsingu nema þau hafi fengið leyfi til þess frá deildinni (H. Q. 74—68—1) 93327. Hugskeytatæki Wilsons. Ágrip af rœðu, sem Einar Iljörleifs- son flutti i Skemtifélagi Templ- ara 16. juti. síðastl. ‘IÐUNN’, tímaritið nýja sem þeir próf, Ágúst Bjarnason, Jón Ólafsson og Einar Hjörleifsson byrjuðu aS gefa út í júlí í sumar, er nú komið hing að vestur til útsölu, og fæst hjá undirrituSum. RitiS kostar $1.00 árg., 4. hefti, og eru nú 3 fyrstu heftin komin. en síðasta hefti árg. kemur hingað um 1. maí. Allir ls- lendingar vita, að útgefendur rits þessa eru fremstu rithöfundarnir, sem nú eru uppi meS Islendingum og er því óþarfi aS mæla með rih inu- — Útsölumönnurn verSa send þessi þrjú hefti nú sttax. SendiS pantanir sem fyrst til: Stefáns Péturssonar, P. O. Box 3171, Winnipeg. KENNARA VANTAR. fyrir Reykjavík skólahérað, Nó. 1489, frá 15. marz til 15. júlí. Ken - ari tiltaki kaup, sem óskað er eftir. Umsækjandi þa'rf að hafa Second Class Professional Certificate. Til- moðum veitt mótRika af undirrituð- um. 22. janúar 1916. A. M. Freeman, Sec’y-Treas. 24-30p Reykjavík P.O., I. FurSuleg uppgötvun. Sjálfsagt rekur mörg ykkar minni til þess, að fsafold flutti 29. maí og 2. júní 1915 einkar eftirtektaverðar ritgjörðir eftir prófessor Harald Níelsson. Þar var sagt frá afar-furðu legri uppgötvun, — sagt frá því, að áhald virtist vera fundið, sem tæki við og skilaði skeytum frá framilðn- um mönnum. Þetta er í raun og veru það sama, sein fullyrt er um þá menh, sem nefndir eru miðlar. Það er sagt, að þeir taki með einhverjum hætti við skeytum frá framliðnum mönnum, og skili þeim aftur, venjulegast annaðhvort munnlega eða í meðvit- undarleysis-ástandi, sem nefnt er á útlendum tungum trance (af lat- neska orðinu: transire, að fara yfir um), eða skriflega, með ósjálfráðri skrift, sem stundum gjörist í jneð- vit u n d a r 1 eysis-á s t a n d i n u, stundum að miðlunum glaðvakandi. Eg geng að því visu, að öll hafið þið heyrt getið un> það, að miklar mótbárur hafa komið fram gegn því, að þetta gjörist í raun og veru hjá miðlunum.j Einkum hafa mótbárurn- ar verið tvenns konar. Stundum hefir því verið haldið I fram, að þetta sé ekkert annað en svik frá miðlanna hálfu. Meðvitund- arleysi þeirra sé uppgjörð. Og komi þeir rtieð einhverja vitneskju, sem tjái’ sig vera frá framliðnum mönn- um, og reynist sú vitneskja rétt, þá hefir verið gjört ráð fyrir, að þeir hafi fengið hana með venjulegum hadti. En þegar ekki hefir verið unt að að halda þessari svfka-tilgátu fram, hefir vitneskjan verið eignuð því lagi eða þeim lögum ^itundarinnar, sem nefnd hafa verið undirvitund. Vmsir hafa haldið því fram, að hún gæti með einhverjum dularfullum I hætti sogað í sig vitneskjuna úr vit-|um lagt stund á rafmagnsfræði og Brennivíns mennirnir eru sem náætur um grafir hinna látnu að leyta sér vina. MEÐ alla hugsandi menn, alla mostu stjórnvitringa og beztu menn heimsins á móti sér hafa Brennivínsmenn neiðst til að leita séi- sannana og málsbóta á minnisvörðum hinna látnu. IIugarJ)el manna á liðnum öldum erliirt í ný útkomnum aug- lýsingum þeirra og ætlaðar ltiglit Hon. John Bright, J. Ohamber- lain, Ivord Bramwell, ex-Óhancellor, Rev. Dr. Grant, of Queen’s University og Justin McCarthy. Af því þessir menn eru dauðir geta þeir ekki talað fyrir sínu máll, en |>að er ongin svívirðing á minningu þeirra að segja að Jieir pössuðu of vel í lífið og tímana sem þeir lifðu á til bess að passa í líf og tíma nútíðarinnar, og það er óþarfi að spyrja: “Hvernig myndu þeir greiða atkvæði 13. Marz?” En hinir lifandi sem þeir stæla eru mjög sárir yfir misbrúki og missögnum á því sem ])eim eru kondar og liað, er enginn efi á þvf hvernig jieir þeirra greiða atkvæði 13. Marz sem hafa atkvæði í Manitoba. Lyman Abbott ritstjóra blaðsins "The Outlook” hefir gramist hvernig grein hans hefir verið brúkuð. Brennivínsmenn segja að honum farist svona orð:— “Hann (Kristur) lagði fordóm á ofdrykkju en fordæmdi aldrei neinn fyrir að drekka. En þvert á móti birjaði sín meiistara verk með þvf að búa til vín og þetta til þess að auka glaðværð í gift- ingar veizlu.” 8om svar uppá bréf frá okkur um Jx-tta skrifar Lyman Abbott að hann lifi í Local Option byggð og sé einn af áköfustu stuðnings mönnuili, þess að vín sé ekki selt í þeirri bygð. Úr einni af hans síðari staðliæfingum iná taka l>etta: Spurningin er ekki, Er bjór seðjandi? Spurningin er ekki, Er rangt að drekka í hófi? Spurningin er ekki, Leifir eða Bannar biblían að drekka? Þossuni vspurningum vildi fólk helzt leifa hverjum einum ein- stakling að úrskurða fyrir sig sjálfan. En l>að er okki viljugt að leifa einstaklingum að úrskurða hvert lögurn hverrar bygðar verður hlýtt. Þeirri sþurningu svarar bygðin eða ríkið í heild og lfður eða grœðir eftir því sem til verk- ast. Þetta er Jtýðing þessarar vinbanns hreifingar. En ef fólkið ]>arf að kjósa um annað hvort lagalausa og ótakmarkaða vínsölu eða vínbann, þá efast eg ekki um að það velur vínbann. Og ef við liöfum engan annan vog til Jioss að útiloka vínsölu þá verður bönnuð bjór og vínbruggun og innflutningur áfengis frá öðnna löndum. LYMAN ABBOTT. Hvað myndi hann gera 13. Marz? Cardinal Gibbons hefir einnig verið misboðið með því að kenna honum það sem hann hefir aldrci sagt. Þegar greitt var atkvæði í Charles County, Mai-yland sagði Cardinal Gibbons að hann yonaðkst til að fólkið mundi útiloka algjörlega vínveitinga hús úr Jandinu. Hvaí myndi hann gera 13. Marz? Ex-President Chas. W. Eliot som vínsölumenn segja að ,sé á þeirra máli sagði nýlega: “Vegna l)ss sem vísindi liafa leitt í Ijós á seinni árum þá kvolfi eg mínu glasi. Rev. S. Parkes Cadman, Central Congregational Ohurch, Brooklyn, New Vork, hofir verið mishei'mdur, hans afstöðu gétur hver séð af eftii fyigjandi: “Eg er að öllu á móti vínveitinga- liúsum og ég álít að það væri gott fyrir England og Nýlendur Englands ef vínsaian vreri alveg afnumin á meðan á stríðinu stendur. Það er það sem hann mundi gera 13. Marz Aðrir höfðu öldungis ekki vínbann “Prohibition” í liuga þeg- ar þeir töluðu um þetta mál. Þessveglna hefir það sem þeir sögðu verið mishermt. Rev. T. W. Powell prestur Holy Trinity kirkj- unnar í Toronto sýnir bezt hversu auðvelt er að misbrúka sagnir annara með því að slíta kafla úr ræðum eða ritum og láta ekki skýringar og þar aðlútandi umræður fylgja með. Sem svar gegn bréfi uin þetta efni, segir liann: “Eftir því sem eg frekast man, er þessi partur ræðunnar rétt hermdur en skýringum og öðrum sambandsorðum er slept. Mín hugmynd er og hefir æfinlega verið að það sem ákjósanlegast sé, væri að kenna mönnum og konum liófsemd í öllu. Eg hef æfinlega unnið á móti víni en eg liefi reynt að dæma ekki þá sem drekka í hófi. Eg ínisbíð ekki vín- sölum eða þeim sem eru ekki samdóma mér. Persónulega smakka eg aldrei vín og hvet aðra til þoss að hætta af sjálfsdáðum vegna þeirra sem ekki eru eins sterkir. Það er engin vsynd fólgin í vín- inu sjálfu heldur í misbrúkun þess. Eg álít ekki að vínbannslögin sem fóikinu er nú boðið séu þau allra beztu en eg álít að sem stendur sé þetta bezta úrlausn þess sem úr er að ráða. Þessvegna er eg að gera allt sem eg get tii þess að styrkja þá hreyfingu sem nú er að ryðja sér til rúms í Ontario. Eg hef stutt og unnið að, að koma á Local Option víða.” Það er enginn efi á hvað hann myndi gera 13. Marz. und viðstaddra og jafnvel fjar- staddra manna, eða þá úr alheims- vitundinni. Svo búi undirvitundin til þá framliðna menn, sem við mál- ið eigi að vera riðnir. Það liggur í augum uppi, að ef vél gæti hér komið í miðlanna stað, þá yrði málið að minsta kosti marg- falt einfaldara. Vélin svíkur ekki. Og vélin hefir enga undirvitund. Frá því sjónarmiði er uppgötvun- in bersýnilega afar-merkileg. Frá því sjónarmiði virðist mér mest Um hana vert. En hún er líka merkileg frá sjónarmiði sálarfræðinnar og eðlisfræðinnar og flciri vísinda. Um þessa vél Wilsons hefir tölu- verð vitneskja fengist, síðan er pró- fessor H. N. ritaði greinar sípar, og sum Lundúna-stórblöðin eru nú tckin að ræða um hana. Mig langar til að segja ykkur ofurlítið af henni. Að sjálfsögðu scgi eg einkum laus- lega frá því, sem prófessorinn hefir áður skýrt frá í ísafold. Samt finst mér rétt, að drepa á sumt af því til skilningsauka. II. Aðdragandinn. David Wilson heitir maður. Hann er af góðum ættum og svo efnaður, að hann þarf ekki að fást við ann- að en það, sem hugur hans hneig- ist að. Hann hcfir tekið próf í lög- fræði, en ekkert fengist síðan við lögfræðisleg störf. Hann hefir eink- mesmeriskar lækningatilraunir. Hann var ekki spíritisti, leit svo á, sem en.n væru ekki komnar fullgild- ar sannunir þess, að samband hefði fengist við frainliðna menn. Samt tók hann sér fyrir hendur, að ’rann- saka ósjólfráða skrift, lagði einkum lag sitt við tvo skriftarmiðla. Nokk- uð hefir verið sagt frá skrift þeirra á prenti, og hún er einkar-merkileg. En Wilson gekk að þvi visu, að alt, sem þar stóð, væri frá miðlunum sjálfum. Þessi maður lagði út í það fyrir 10 árum að rannsaka, hvort ekki mætti finna upp vél, sem yrði fyrir áhrifum af þeim bylgjum i eternum, sem hugsanir valda. Þið vitið sjálfsagt, að hugsana- flutningur hefir það fyrirbrigði sál- arlífsins verið nefnt, sem gjörist, þegar menn verða varir við hugsan- ir annara manna með einhverjum öðrum hætti en með skilningarvit- unum. Um þetta fyrirbrigði hafa verið nokkuð skiftar skoðanir með þeim mönnum, sem háfa talið sann- að, að það gjörðist. Sumir hafa hald- ið, að það v:eri eingöngu andlegs eðl is, mannssálirnar næðu einhvern- veginn hver til annarar, án þess að nokkurt efni væri við það riðið. Aðrir hafa haldið, að hugsanirnar bærust með einhverjum öldum í et- ernum. 'Á Jieirri skoðun virðist Wil- son hafa verið. Fyrir því tók hann sér það fyrir hendur, sem sagt hefir verið. Tvent var það, sem kom honum af stað. 1. Bendingar i ósjálfráðu skrift- inni, sem áður hefir verið getið um. 2. Það, að loftskeytamaður á meg- inlandi Norðurálfunnar hafði tekið skiljanleg orð með sínu eigin loft- skeytatæki, þegar svo var ástatt um það, að óhugsandi var, að skeytið hefði komið frá neinni annari loft- skeytastöð. Þetta þótti loftskeyta- manninum óskiljanlegt. Óskiljanleg- ast samt, að orðin lutu að honum sjálfuin og ættmennum hans. Helzt hélt hann, að orðin stöfuðu af ein- hverri truflun í gufuhvolfinu. Wilson virðist hafa efast um þenn- an uppruna orðanna. Honum hefir vist veitt örðugt að trúa því, að truflun i gufuhvolfinu kæmi með orð um sérstaka menn. Og það Iái eg honum ekki. III. Aðalhugsanaferillinn. Eg ætla nú að reyna að segja ykk- ur frá aðalhugsanaferli uppgötvun- armannsins, eftir því sem mér skilst að hann hafi verið. Ilann byrjar á svo nefndum lik- amlegum miðla-fyrirbrigðum (mann j gerfingum, lyftingum hluta af ó- þektu afli o. s. frv.). Þessi fyrir- brigði gjörast eingöngu í viðurvist I manna, sem ncfndir eru miðlar. Að hverju leyti eru nú þessir Miðvikudaginn og Fimtudagirn CHORUS LADY, Jessie Lasky og margt fleira. Föstudaginn og Laugardaginn — “GRAFT” “LIQUOR and THE LAW’’ BE EARLY BE EARLY GRETTIR A.A.C. heldur skemtisamkomu á Lundar 17. Marz og Markland 21. Marz 2. 3. 4. PR0GRAMME: Ventriloquism. Vocal Duet. Reuben Song. “Between the Acts” a roaring Comedy in three Acts. CAST OF CHARACTERS: Edith Comfort — Dicks wife..................Miss H. Blondal George Merrigale—An unfriendly friend...Mr. G. Thorsteinson Mrs. Clemintina Meander—Dicks Aunt........Mrs. H. S. Paulson Sally — Mrs. Meanders Maid.................Miss F. Samson Alexander Meander — Dicks uncle...........Mr. Paul Reykdal Harris, Comforts man servant ................Mr. B. Blondal “Dick” Comfort — married yet single..........Dr. A. Blondal 3. Coon Shout. 6. Dance. Ágætur Hljóðfærasláttur. Veitingar seldar. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 e.h. FYRIRLESTUR í Tjaldbúðarkirkju Þriðjudagskveldið, 14. Marz Oraran Reeital Mr. J. W. Matthews Organist of Central Congregational Church Solo: Mrs. Dowrív Fyrirlestur (hvert stefnir) .. F. J. Bergmann Piano Duett: Miss Peterson og Miss Jacobs Fríar veitingar. Orchestra spilar niðri AÐGANGUR 25c :-: BYRJAR Kl. 8 menn frábrugðnir öðrum mönnum? \ Sir William Crookes leit svo á, J sem út frá þeim streymdi “sálar-| kendur kraftur” (psychic force), og að það væri sá kraftur, sem notaður væri til að koma líkamlegu fyrir- brigðunum í framkvæmd. Wilson kom til lnigar, að þessi “sálarkendi kraftur” Crookcs væri sama sem það sem nefnt er ára. “Áran^’ er eitthvert geisla-útstreymi frá mönnum, sem sumir skygnir menn fullyrða að þeir sjái. Því hefir að jafnaði verið harðlega neitað, að hún sé nokkuð annað en hugarburð- ur. En Wilson tók sér fyrir hendur að rannsaka málið. (Niðurlag næst). Liðsdráftar Fundur og Skemtanir Nefnd borgara sem hefir verið mynduð til þess að styrkja Iiðsdrátt til 223rd Canadian Scandinavian Overseas Battalion Lt.-Col. Albrechtsen, O.C. hafa kallað fund í Good Templara Salnum, Sargent Ave. Fimtudaginn, 9. Marz, 1916 klukkan 8 e.h. Ljómandi ókeypis skemtun. 1. Seandia Orchostra ....................Selections 2. Double Quai'tette: Hon.T. H. Johnson, Messrs T. J. Clemens, D. Jónasson, H. Thórólfsson, H. Methúsalemsson, B. Methú- •salemsson, W. A. Albert, og P. Bardal. 3. Vocal Solo .....................Mrs. Albrechtsen 4. Violin Solo.......................W. Einarsson 5. Vocal Solo........................Mrs. S. K. Hall 6. Voeal Solo........................Mr. P. Bardal Ræður flyta: Hon. T. H. Johnson, Lt.-Col. Albrechtsen, Mr. Ingvar Olsen, Rev. Mr.,Setterwald, Mr. H. M. Hannesson, og Mr. P. C. B. Schioler. -------------GOD SAVE THE KING.----------------- TH. H. JOHNSON, forseti.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.