Heimskringla - 27.04.1916, Page 5

Heimskringla - 27.04.1916, Page 5
WINNIPEG, 27. APRÍL 1916. HEIMSKRINGLA BLS. 5. Sveinn Jónasson, Brown P. O., Man., gekk í hernn í síðast- liðnum desemher. Pte. 8745 S. Jónasson er fæddur á Bjarnastöð- um í Lanigadal í Húnavatnssýslu. Poreldrar: Jónas Jónsson og Margrét Jónsdóttir. Hann er fæddur 15. apríl 1882. Fluttist til ' Vesturheims 1889. Dvaldi hjá föður sínum í N. Dakota, Akra P. O. Sveinn er einhleypur maður. Hann hefir búið, í Morden bygð, Man., að Brown P. O. Hann er í herdeildinni nr. 184, sem mynd- uð er af Lieujt.-Col. Sharpe. — Sveinn var staddur í Winnipeg í síðustu viku. Hann segir sér iíði í alla staði vel, og æskir eftir að íslendingar gangi í herinn. Hann er maður, sem hefir imikil ráð í sinni herdeild, nr. 184, en getur eigi um stöðu sína þar að svo stöddu. Dr. S. J. Jóhannesson. Kæri herra! — Þú hefir tekið til umræðu bróðerni” ritgjörð mina: “Sigurí bindindismanna i Manitoba”; og segir að hún sé vel skrifuð og kur-| teislega, en samt þannig vaxin að' hún sé villandi, sé hún ekki athug- uð. En með hæfilegri virðing fyrir| dómgreind þinni og sanngirni þessu máli viðvíkjandi, leyfi eg mér að neita þvi, að hún sé að nokkru leyti villandi. Eg skrifaði hana eftir beztu sannfæring, svo Jjóst og greinilega, að eg er viss um, að hún er ekki villandi, fyrir nokkurn þann mann, sem á annað borð viill skilja hana rétt. En með hinum “bróðurlegu ’ athugasemdum þín-um, virðist þú vera að reyna að gjöra hana vill- andi. — Til dæmis, þar sem þú seg- ir: Að eg myndi ekki neita þér um 'málfrellsi á opinberum fundi, þótt skoðanir okkar væru gagnstæðar; en eg myndi á eftir rifa vörn. þina blifðarlaust til grunna. Þetta er að vísu rétt, svo langt sem það nær. En hér er tvent ólíkt til samanburð- ar. Þú lætur okkur vera á opinber- um fundi, til að skýra og verja okk- ar andstæðu mál og flokka, sem við ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og NorSvesturlandinu. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu aö iá eöur karlmaöur eldri en 18 ára, get- ur tekiö heimilisrétt á fjöröung úr section af óteknu stjórnarlandi í Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- Sækjandi eröur sjálfur aö koma á landskrifstofu stjórnarinnar, etia und- Irskrifstofu hennar í þvi héraöi. 1 um- boöi annars má taka land á öllum landskrifstofum stjór^arinnar (en ekki á undtr skrifstofum) meö vissum skil- yröum. SKYL.DIIR:—Sex mánaöa áhúti og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa meö vissum skilyröum innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt iveru- hús veröur aö byggja, aö undanteknu hegar ábútiarskyidurnar eru fullnægö- ar innan 9 mílna fjarlægö á ööru landi, eins og fyr er frá greint. 1 vissum héruöum getur góöur og efnilegur landnemi fengiö forkaups- rétt, á fjóröungi sectionar meöfram landi sínu. Verö $3.00 fyrir ekru hverja SKYLDUR:—Sex mánaöa ábú® á hverju hinna næstu þriggja ára eftir aö hann hefir unniö sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sinu, og auk þess ræktaö 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- hernt fengiö um lelö og hann tekur nelmilisréttarbréfiti, en þé meti vissum skilyrtium. Landnemi sem eytt hefur heimilis- rétti sínum, getur fengiti heimilisrétt- arland keypt í vissum héruöum. Vertí $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDUR:— VertSur atS sitja á landinu 6 mánutii af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 vtrtSi. Bera má nitSur ekrutal, er ræktast skal, sé ianditi óslétt, skógi vaxitS et5a grýtt. Búpening má hafa á landfnu í statS ræktunar undir vissum skilyróutn. W. W. CORY, Beputy Minister of the Interior. BIö?5, sem flytja þessa auglýsingu tsyfislaust fé enga borgun fyrir. fylgjum. Og við orum nógu hrein- lyndir og sanngjarnir til að koma opinbcrlega fram og bera sjálfir á- byrgðina á orðum okkar og gjörð- um, og gefa hinní hliðinni sama tæ'kifæri. öðru imáli er að gegna með brennivínssalana; þeir sigla undir fölsku flaggi og vinna i myrkr inu. Láta prenta og útbý/ta meða.1 fslendinga fölsk og nafnlaus flugrit. Og Columbia félagið tekur að sér að prenta þau og útbreiða meðal kjósendanna, — án þess með einu orði að benda á eða mótmæla hinni blekkjandi lýgi, sem þau innihalda Og svo ferð j)ú, sjálfur vínbanns- maðurinn, að verja málstað jjeirra. — Þú segir, að það sé e'kki rétt hjá mér, að brennivínsmenn hafi haft jafnrétti við vínbannsmcnn. Víst er ]>að rétt hjá mér. Þeir höfðu full- kominn rétt til að semja og prenta varnarrit sín sjálfir; og varla hefir þá vantað efni eða peninga til þess. Jafnvel þótt þú komist þannig að orði: “Svo að segja öll blöðin fluttu eindregið ritgjörðir með bindindis- hliðinni, en engin með hinni; jiað var þeirra skylda, og þau áttu hrós fyrir. En þau fóru lengra, þau tóku sum þá stefnu, að hleypa engu x dálka sína, sem brennivínsmenn- irnir þóttust hafa fram að færa sínu máli til afsökunar. Þeir voru með öðrum orðum útilokaðir frá því að láta til sín beyra á sama hátt og 'sama stað og hinir. — þeir höfðu með öðrum orðum ekki jafnrétti”.— Eg hefi þegar sýnt, að þeir höfðu jafnrétti. Það var þeirra sjálfra, að sjá um sína hlið; og í þessu mál- frelsislandi höfðu þeir fullan rétt til þess, án þess nokkur lagahöft væru lögð á leið þeirra. Annað mál er j>að, að málstaður þeirra var svo vondur, og atvinna þeirra svo skað- lieg og drepandi, að ekkert heiðar- legt blað eða prentfélag vildi styðja þá á nokkurn hátt, nema Lögberg og íslenzka Columbia félagið. Því ofbauð ekki, að prenta og útbreiða lýgi þeirra. Þeir menn, sem með atvinnu sinni eyðileggja og myrða fjölda samborg- ara sinna, ættu alls ekki að hafa jafnrétti við heiðarlega og friðsama borgara ríkisins. Eða getur þú bent mér á nokkurn mann eða menn, sem myrða eins marga. andlega og iik- amlega, eins og einmitt vinsalarnir? Eg býst við, að þú getir j>að ekki. Mun jió enginn, sem eg þekki, hafa kynt sér betur eða gjört sér og öðr- um Ijósari grein fyrir öllu, í sam- bandi við vínsölumálið, bæði í ræð- um og riti, og þá ékki sízt i ljóðum, svo sem kvæðinu: “Vinsalinn hlær Enda líkar mér æfinlega bezt við þig i bundnu máli; þar opnar þú j)ínar heitustu tilfinningar, — og talar frá hjartanu, þvi þar ertu essinu þinu. Dæmi mitt um herforingjann má vel heimfæra upp á það mál, sem hér er um að ræða. og eg er viss um, að lesendurnir skilja það sam- kvæmt meining minni. Eg var með j)ví að sýna, hversu fráleitt væri fyr- ir bindindismenn, að hjálpa mót- stöðuflokknum, sem var að berjast móti þeim, og reyna að fella eitt hið mesta vetferðarmál vort og fylkis- ins. Og vopnin í höndum flokkanna voru atkvæði kjósendanna. Það var j)ví ekki viðeigandi af leiðandi mönnwm vorum, að veita vínsölun- um nokkra hjálp til að ná einu ein- asta atkvæði frá vorri lilið, einkum ])ar seni þeir þóttust fylgja vínbanns mönnum. — En þú ert nú að reyna að réttlæta l>að og segir: “Columbia Press er xelag, sem prentar hvað sem er, fyrir hvern sem er, eins lengi og það varðar ekki við liig -landsins”. Samkvæmt þessu prenfar j)á félag- ið alt sem því býðst, hversu skað- 1-egt. siðspillandi og svívirðiilegt sem það er,---alt svo 1-engi að lög lands- ins taka ekki fram fyrir hendurnar á því! En eg trúi ekki, að nokkrir íslendingar séu á svona lágu stigi. Þú hefir víst ekki íhugað nógu ná- kvæmlega, hvað felst í j)essari stað- hæfing j)inni, þegar þú skrifaðir liana. Það á víst að vera sl-áandi dæmi til styrktar málstað þínum, að Col- umbia félagið prentaði svar mitt tiil isira Guttorms. En það er mjög fráleitt, að taka það til samanburð- ar við pr-entun flugritanna. Við er- uiTi ekki tveir flokkar, sem berj-ast um eitt mesta velferðarmál landsins, heldur að eins tveir menn með mis- munandi trúarskoðanir. Svar milt er aðallega skýring og vörn gagnvart 11 mánaða “opna bréfinu” til mín. Eg býst við, að sumar skoðanir, sem þar koma fra-m, séu ekki samkvæm- ar jieirri trú. sem kyrkjufélagsmenn fylgja, — jafnvel j)ótt margir þeirra hafi þakkað mér fyri-r s v a r i ð. En hvað prentim bókarinnar snert- ir, hafði Columbia félagið enga á- byrgð á innihaldi hennar. Naf-n mitt er á fremstu blaðsiðunni með full- um stöfum. Eg ber því einn alla á- byrgð á innihaldi h-ennar. Eg -get ekki betur séð, en að það sé 'alls ekki viðeigandi af þér, að rita um það í opinberu blaði, að síra M. J. Skaptason sé gjörsneidd- ur öllum ritstjóra hæfileikum, og að j)ú sért nú sem stendur meiri maður sem ritstjóri. Mér virðist þú ættir sjálfur að þegja um það, og treysta því, að lesendur blaðanna finni það, án þess að þú bendir jieim á það. Og j>að nninu engir á- líta þig hræsnara, þótt þú þegir um þitt eigið álit á sjálfum j)ér. Og við- kunnan-legra fyrir þig að láta aðra hafa orðið, af j)ví m-álið er j)ér svo skvlt. Svo ska-1 eg taka það fram, að mér virðast engin elliglöp vera komin yfir M. J. Skaptason í andlegum skilningi. Eg liefi lesið ritgjörðir eftir hann í blöðunum og Fróða, -bæði þýddar og frumsamdar. Enda er aldur hans ekki enn svo hár. Eg veit. að vinur minn, Sig. Júl. Jó- hannesson mun viðuékenna, að margir menn hafa lifað 80—90 og jafnvel 100 ár, sem hafa verið ungir í anda alt fram i andlátið. Yinsamlegast, Árni Sveinsson. Kafli úr bréfi frá J. V. Austmann. Fáið McKenzie fræ hjá kaupmanni yðar. ...HVER FRAMTAKSSAMUR KAUPMAÐUR í Vesturland- inu hefir ætíð nægar birgðir af þessu ÚRVALS FRÆI. McKENZIE’S AFBURÐA FRÆ er sérstaklega hentugt fyrir Vestur-Canada af eftirfylgjandi ástæðum: 1. Við lifum í Vestur-Canada, og okkar tuttugu ára reynsla -gjörir okkur mögulegt að j)ekkja til hlýtar þarfir Vestur- landsins. 2. Það. að búið okkar eru í Brandon og Calgary er sönnun l>ess, að við getum æfinlega afgreitt pantanir án tafar. Allar pantanir eru sehdar út innan 24. klukkutíma. 3. Alt fræ er valiS sérstaklega, með því augnamiði, að það sé haganlegt fyrir jarðveg og loftslag Vesturlandsns. 4. Alt McKenzie’s fræ er af beztu tegund, vandlega endur- hreinsað með nýjustu vélum, og hefir sterkasta vaxtar lifs- afi, sem hægt er að fá. Dálítill fræ-böggull er f sjálfu sér ekki mikið, en það er mik- ils virði, j)egar það er komið í garðinn j)inn. Beans, Beet, Carrots, Corn, Cucumber, Lettuce, Onion Peas, Parsnip, Radish, Squash, Turnips, Tomatoes. Einnig úrval af Sweet Peas og öðru blóma-fræi eftir vigt. Skrifið eftir Verðlista (Catalogue) í dag. A. E. iVlcKenzie CoM Ltd. Brandon, Man. Calgary, Alta. Nýjir liðsmenn í 223. herdeildinni Siðustu viku gengu j)essir i 223. skandinavisku herdeildina. Eins og nafnaiistinn ber með sér, eru j)eir fr-á öllum stöðum í Vestur-Canada. Valdi Sveinsson, Wynyard, Sask. Pete Kellman, Saskatoon, Sask. Ilelgi I. Gíslason, Nes, Man. Thomas Ruttle, Melford, Sask. Robert Peterson, Saskatoon, Sask. George Houghton, Foam I.ake.Sask Kristinn Ari Einarsson, Gimli. Otto Andrew Nerland, Saskatoon. Guðm. Jósephsson, Wynyard, Sas. Earl R. Bonnar, Albertsville, Wis. Paul Schmidt, Doylsford, Sask. Eiríkur Vigfússon, Oakview, Man. H. G. Thorbergsson, Winnipeg. Richard J. P. Munch, Winnipeg. Jens P.Christensen, Nut Lake.Sask Karl Andreason, Saskatoon,’ Sask. Carl .1. Th. Casperson, Clover- dale, B. C. Thos. O. Johnson, Lundar, Man. Joseph N. Poole, Hyanton, Man. Jens P. Nielsen, Eston, Alta/ Jóhann O. Jóhannsson, Saskatoon. Karl G. A. Alrik, Ryley, Alta. Martin Grening, Provost, Alta. Hilmar R. Satre, Provost, Alta. John Bergeson, Provost, Alta. William J. Rowley, Lundar, Man. Eutil Jensson, Winnipeg, Man. Merel Th. Einarsson, Church- bridge, Sask. Alten Grabow, Germany, 5. marz 1916. Kæri faðir! Alveg nýkomið bréf frá þér, og sömuleiðis frá því nær öllum kunn- ingjum mínum. Einnig hefi eg feng- ið alla l>á peninga, sem þú og Emil bróðir minn senduð mér síðastliðið ár. í gær meðtók eg böggul nr. 4 þ. á. og hina, sem á undan vora sendir, undanfarnar vikur. Fyrir skömmu fékk eg bréf og böggul frá Mrs. Runólfsson. Berðu henni kæra kveðju mina og einlægt hjartans þakklæti fyrir sendingarn- ar til mín. Eg reyni að skrifa henni, ef inér verður mögulegt. Eg er ánægður y-fir þvi, að al-t skuli ganga vel heima hjá ykkur, og eftir þvi sem Clara systir segir mér er hún vel gift. Mér þótti náttúrlega fyrir, að geta ekki verið nærri, þegar systir mín giftist. En úr þvi hamingjan vildi nú hafa ]>að svona, d-ettur mér ekki i hug, að deila þar um. Af inér er það að segja, að eg cr alla tið hinn sami Jói. Verð aldrei hið minsta lasinn, og læt liggja vel á mér með þvi að gjöra mér glæsilegar vonir um framtíðina og byggja alls- konar loftkastala. Við þetta er eg svo iðinn, að eg gef mér engann tima til að hugsa um nútiðina. Alt hefir einhverntíma enda, og við það hugga eg mig, og bíð rólegur, þvi að möggla er ekki til neins. Mér þykir vænt um, að þú fékst myndina, sem eg sendi þér héðan; en bráðlega læt eg taka aðra mynd af mér, og vona eg að hún verði betri en sú siðasta, sem ekki tókst vel. Með beztu óskum til allra er eg þinn elskandi sonur. J. V. Ausimann. Axarskafta-fréttir. Ekki fer Lögberg ifram með frétt- irnar, þó farið sé að vora. 1 síðasta blaði má fremstu siðu lesa þessa fár- anlegu fréttapistla: “S. A. Sigurðson deildarstjóri í 197. deildinni “Víkingum’ ’ er á ferð um bygðina meðal íslend- inga og annara Skandinava í lið- safnaðar erindum.” — Hvenær tók Sigurðson við stjórn”? Og hvenær var Lt.-Col.Fon- seca rekinn frá að stjórna þessari deild (Battalion) ? “ Dr. Guðrn. Finnbogason “Blaðið ‘Fréttir’ getur þess 26. marz, að hann hafi farið af stað liingað vestur með ‘Botníu’. hamj fór frá Islandi 15. marz; kvað ágæta tíð og góða líðan; nokkuð mikinn snjö á Norður- landi en engan hafís. Baldur fór vestur í Vatnabygðir og verður þar fyrst um sinn”. — Finst ekki lesendunum heldur greinilega sagt frá? “Mörg hundruð Canada manna féllu j orustunni miklu við Ver- dun nýlega, þar á meðal nxargir frá Winnipeg” — Hvenær var borgin Verdun flutt frá Frakklandi norðvestur i Flæmingjaland (Flanders), þar sem Canada menn börðust og féllu?(!!) “1 febrúarmánuði féllu 263, særðust 597 og týndust 15 her- inenn frá Englandi, eða alls 875; er það meira en í nokkrum mán- uði áður síðan strxðið byrjaði. Á- réiðanlegar skýrslur eru ei komn- ar frá marz. Þessar skýrslur komu ekki fyr en á föstudaginn var”. — Hér fer nú skörin upp í bekk- inn! 875 manns á manuði! En sann- leikurinn er sá, að i sama mánuði hefir mannfall hjá Bretum verið 40 þúsund. En til jafnaðar á mánuði hverjum 20 til 30 ])úsund. “Ver Ijós á vorum vegum og lampi vorra fóta’’!! S. J. A. í stað gasolins. Blöðin segja að uppfindingamað- urinn og efnafræðingurinn Louis Enricht hafi fundið efni eitt eða lög, sem muni alveg útrýma gasóliu og gjöri hverjum manni mögulegt að eignast autó. Þetta efni er grænlitur lögur gagnsær, og ef að menn blanda 4 únzum af lögnum saman við 5 gal- lons af vatni, þá verður vatnið eins gott og jafnmikið af gasolini, til hverra nota sem vera skal, en kost-r að eins 1 !4 c gallónið. — Vér getum ekki ábyrgst þetta, að öðru leyti en því, að ensk og ameríkönsk blöð fullyrða ])etta. En margt er uppfund- ið á þcssum seinustu timuni. Birkinesið. TIL SÖLU land á vesturströnd Winnipegvatns, rétt fyrir norðan Gimli (Birkinesið); % mílu sund- fjara; ljómandi fallegt fyrir sumar- bústaði. Upplýsingar fást hjá Gísla Sveinsson eða Stephen Thorson, Gimli, og hjá Joseph T. Thorson, c.o. Campbell and Pitblado, Winnipeg. Framleiðsla og Sparnaður “HVORT sem það er gróðavegur eða ekki, þá er skylda bændanna íCan- ada eins brýn eins og síðastliðið ár, — sú skylda, að framleiða alt æm ]>eim er mögulegt, til þess að uppfylla þær kröfur, sem kunna að verða gjörðar, og eg álít, að þörfin og kröfurnar verði einna mestar eft- ir kvikfénaði, vegna þess að framleiðsla kvikfjár hl.tur stórum að minka meðan á stríðinu stendur.—HON. MARTIN BURRELL, Min- ister of Agrieulture. Eftirfylgjandi skýrslu-útdráttur er tekinn úr “The Agricultural War Book, 1916”, sem gefin er af Búnaðardeildinni í Ottawa, Ont. KVIKFJENAÐUR.—Hjarðirnar og hóparnir í Evrópu hafa stórúm fækkað. Þcgar stríðið er búið verður stórkosteg eftirspurn eftir kvik- fénaði til kynbóta. Bændur í Canada ættu að hafa þetta hugfast. KJÖT.—Árið 1915 fluttu brezku eyjarnar inn 664,508 tons af nauta-, kinda og lambakjöti, aif jies.su voru 364,245 tons keypt utan Breta- veldis. Af 430,420 tons af nautakjöti voru að eins 104,967 tons framleidd innan ríkisins. Eftirspurn Bandamanna eftir frosnu kjöti, Canned Beef, Baeon og Hams hl..tur að fara \Taxandi. Pantanir eru stöðugt að koma til Canada. Minkandi flutnings möguleikar hljóta að gefa Canada betra tækifæri en öðrum. löndum. MJÓLKUR-BÚSKAPUR. — Heimilis notkun mjólkur, smjörs og osta hefir aukist stórkosb lega á seinni árum. Það sem stríðs-aðilarnir þurfa af osti, er óendanlegt. Útflutningur af osti frá Montreal 1915 var nær $6,500,000 meiri en á árinu 1914. Verð í Montreal — Ostur: Jan- uar 1915, 1544 til 17 cents; Janúar 1916, 18% til 18% cent. Smjör: Janúar 1915, 24 til 28% cent; Janúar 1916, 32 til 33 eent. EGG— Canada framleiddi $30,000,000 virði af eggjum árið 1915, og gat því selt talsvert til Bretlands. Útsölumenn ekki síður en fram- leiðendur hafa bæði skyldu og tækifæri til að ná haldi á þessum markaði. Skrifið til Dominion Department of Agriculture og til Búfræðisdeildarinnar í yíar eigin fylki eftir bæklingum þessu viðvíkjandi. Tugir þúsunda af þeim mönnum, sem vinna að framleiðslu matvöru í Canada, hafa gengið í herinn og eru að berjast á Frakklandi fyrir land þetta. Það er skylda hvers manns, sem heima isitur, að framleiða eins mikið og unt er. Ríkið þarf alla þá matvöru, sem við getum framleitt á árinu 1916. FramleiðiS meira, sparið meira. Notið vinnukraftinn af fremsta megni. NotiS efni vel, svo ekkert fari til spillis. Notið peninga hagkvæmlega. THE GOVERNMENT OF CANADA The Department sf Agriculture. The Department of Finance

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.