Heimskringla


Heimskringla - 27.04.1916, Qupperneq 6

Heimskringla - 27.04.1916, Qupperneq 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 27. APRÍL 1916. KYNJAGULL SAGA EFTIR C. WERNER Ronald gekk svo aS ofninum, þar sem eldur log-(lyndi, síSan ritstjórinn meS steingjörvings-móðgan- aSi, og fleygSi myndinni í eldinn. Loginn blossaSi upp og sloknaSi eftir fáar mínútur, -þaS var eySi- lagt, myndin brunnin. Svo læsti hann dyrunum, og meS ofurlitlum hávaSa snerist lykillinn í hring, eins og þá, — og svo framkvæmdi Nemesis starf sitt. 19. KAPITULI. Vakna! Þetta loforSaríka, vonarfulla orS á gamla grafarsteininum. sem bi.tinn var af tímans tönn úti í þögla skóginum, — þaS var aftur orSiS aS sannleika á jörSinni. Þrjú ár voru liSin, og yfir gleymdum gröfum og horfnum forlögum manna blómgaSist heimurinn á ný meS aSstoS vorsólar- innar. Heilsberg hélt áfram aS gleSja sig yfir kyrS- inni og fjarveru sinni frá glaumnum. Þar hafSi ekk- ert breyzt. AS ems nýr skjalaritari var kominn í staS þess, sem fluttur var burt. AS öSru leyti var alt í sama horfinu; en bærinn var og er sögulegur, og þaS voru íbúar hans ánægSir meS. 1 Steinfeld og Neustadt höfSu aftur á móti stór- fengilegar breytingar átt sér staS; raunar ekki til hagsmuna fyrir þessa tvo bæji. Steinfelds námarn- ir, sem fyrst voru reknir af þrotabús-umsjónarmönn- unum, vóru síSar seldir öSrum manni fyrir lítiS verS, sem ætlaSi sér aS reka þá í smáum stíl. Verka- mannafjöldinn, verkstjórarnir og allar þessar stóru byggingar, voru aS eins til aS villa sjónir, — þaS kom í ljós, þegar alt valt um koll. Verulegur hagur fékst aS eins meS því, aS reka starfiS meS tempruS- um kostnaSi, og þaS var líka gjört. Flestum verka- mönnunum var sagt upp vinnunni, og hinar óþörfu. byggingar annaShvort seldar eSa leigSar. Neustadt, sem aSallega átti Steinfeld aS þakka framför sína og yelmegun, misti hana um leiS og á- standiS breyttist. Verkamanna bústaSirnir stóSu aS mestu leyti tómir; hiS fjöruga samband viS nýlend- urnar, sem veitti bænum mikla hagsmuni, hætti aS mestu leyti; og samband námanna viS Berlin og umheiminn, gegnum sinn fyrverandi eiganda, hætti alveg. Enda þótt ekki sprytti gras á götum Neu- stadt, eins og ‘BorgarvörSurinn’ hafSi spáS, þá var framför hans, sem iSnaSarbæjar, alveg þrotin. Til mikillar óánægju fyrir Heilsberg búa flutti Raimar til Berlin. Allir bæjarbúar glöddu sig yfir nafnfrægS hans, og svo fór hann. ‘KynjagulliS’, þessi djarfa árás á hinn á þeim tíma almáttuga Ron- ald, og hin óviSjafnanlega varnarræSa hans viS málsóknina, hafSi gjört hann víSfrægan Þýzkaland. GleSin yfir sigri hans var ekki alveg dáin né gleymd, þegar nýr viSburSur lyfti honum enn hærra. Nefnilega: Sjálfsákæra Ronalds, sem lét sannleik- ann koma í ljós og viSurkendi, aS hann hefSi stol- iS verSbréfunum, áSur en hann fyrirfór sér. ÞaS var erfiS sjálfsfórn, þó á grafarbakkanurh væri; en þaS afmáSi smánarflekkinn af nafni og mannorSi hins framliSna Raimars, og sonurinn gat nú óhikaS | gengiS á móti framtíSinni. Frjáls og djarfur gat hann nú notaS vængi sína, sem um langan tíma höfSu veriS bundnir, og hann gekk nú svo langt fram fyrir aSra, aS allir furSuSu sig á því, aS jafn gáfaSur maSur hefSi getaS dulist svo lengi. I Berlin stóSu honum allar dyr opnar, og þaS leiddi af sjálfu sér, aS þeir, sem þekt höfSu föSur hans og gjört honum órétt, reyndu nú aS bæta úr því meS því aS reynast syninum velviljaSir og hliShollir. Enginn var jafn ákafur aS dást aS þess- um unga lögmanni og Marlow bankari. ÞaS var í rauninni undarlegt, aS alt af var talaS ina var horfinn, og blaSiS yfir höfuS miklu spakara síSan þaS þurfti ekki aS skifta sér af áhugamálum Ronalds. Heimsókh gamla mannsins var í raun réttri ekki eintóm tilviljun. Menn bjuggust í dag viS Ernst frænda hans og Edith .frænku hans, fædd Marlow, sem hann aldrei gleymdi aS bæta viS, því þýSing þess nafns var alkunn meSal fjármálamann- anna. Þau komu úr brúSkaupsferS. Vilma Hartmut hafSi ekki breyzt hiS minsta; hún var enn hin sama fagra, indæla konan; en nú gat maSur seS, aS hún var gæfurík. Nú sást majór- inn koma ríSandi eftir trjáganginum og viS hliSina á honum Lisbet á litlum hesti. Þau komu auga á persónurnar á hjallanum, tóku beina stefnu og riSu þvers yfir engiS. Ljósu lokkarnir hennar Lisbet blöktu lausir í vindinum, en hún sat fast í söSIinum, og stýrSi litla, fjöruga hestinum ágætlega vel. ‘‘Stattu viS!” skipaSi majórinn, og stóri hest- urinn hans og litli hesturinn hennar námu staSar og stóSu eins kyrrir og jarSfast bjarg. Majórinn heilsaSi aS hermannasiS, og þaS gjörSi Lisbet líka, sjáanlega vön viS þaS, svo fóru þau af baki og létu þjóninn taka viS hestnuum, og Arnold leiddi dóttur sína til Trenmanns sigri hrós- andi. “LítiS þér á þessa litlu stúlku", sagSi hann. — “Hún er betri aS sitja á hestbaki, en mamma henn- ar. Hrædd er hún aldrei, og situr óhult í söSlinum, um eldri bróSirinn. Max var þó ennþá til, og varj álitinn gáfaSur, þó fáir yrSu þess varir. Hann reyndi aS ávinna sér nafnfrægS, og sendi myndir sínar víSai um landiSjen hann hafSi enn ekki málaS neina stóra eSa eftirtektaverSa mynd. Menn skoSuSu myndir hans og sögSu þær góSar, af því hann hét Raimar, en viS þaS sat. 1 stórborgunum skeSur svo margt, koma of margir gáfumenn í ljós til þess aS meSal- gáfaSur maSur vekji eftirtekt. Ernst hélt áfram aS vera meira metinn, af því hann var sannur gáfumaSur og sómi sinnar stöSu. Max hvarf í myrkriS, þrátt fyrir tilraunir hans til aS ná lífs takmarki sínu: auSugri giftingu, sem enn hafSi ekki Iánast. Hann þráSi auSuga konu, en for- lögin höfSu hingaS til neitaS honum hennar. Gernsbach var enn þá stjórnaS af ráSsmanni, og þar var alt í kyrS og ró, nema þegar majór Hart- mut kom þjótandi þangaS meS konu og dóttur. Hann dvaldi þar ávalt, þegar hann átti frí frá her- þjónustu, og gagnstætt því sem áSur var, þegar frú Maiendorf bjó þar kyrlátu lífi og dró sig í hlé, var Gernsbach nú meSal gestrisnustu heimilanna í bygS- inni, og þaS kunnu Heilsberg íbúar aS meta. Á hjallanum sat frú Hartmut og Trenmann skjalaritari, sem enn þá var formaSur Sögufélags- og meSritstjóri “BorgarvarSarins”. Þrætan viS “Neustadter Dagbladet” var hætt. "Gagnvart sigruSum óvin verSur maSur aS sýna veglyndi, og Neustadt er nú ekkert lengur”, var Trenmann vanur aS segja. Honum veitti miklu hægra aS sýna þetta veg- hve óslétt, sem leiSin er, — eg hefi kent henni”. “Já, eg ríS alt af þannig meS pabba”, hrópaSi Lisbet, sem nú var tólf ára og sjáanlega hreykin yfir þessu hrósi. “Var ekki gaman aS sjá þaS?” “DálítiS háskalega leit þaS út”, svaraSi Tren- mann. Lisbet hló og stal fáeinum sykurmolum af te- borSinu, til þess aS gefa hestunum; en ekki datt henni í hug aS nota steintröppuna; hún fór þvers i um yfir brjóstriSiS og stökk svo ofan, sem kom móSur hennar til aS segja: “En Lisbet þó!“. En ! faSirinn kallaSi: "Ljómandi gott! Hæ, hæ!” “ÞaS er fjör og dugnaSur í henni”, hrópaSi hann. “Sneyptu hana ekki, Vilma. Lisbet er hin djarfasta stúlka í heiminum”. > “En alt of trylt af stúlkubarni aS vera”, sagSi Vilma. “ÞaS er þér aS kenna, þú gjörir hana aS strák meS þínum uppeldisvana”. “Nei, þaS er þér aS kenna”, svaraSi Arnold. “Hvers vegna Tætur þú mig ekki fá drenginn? Og þess vegna verSur Lisbet aS vera mér í sonar staS. Nú, viS erum þá saman komin í því skyni, aS taka hátíSlega á móti gestum. VeriS þér ekki svona al- varlegur, Trenmann frændi; þér eruS einn af fjöl um alt skylduhópnum. ViS brúSkaupiS báruS þér raunar takmarkalausa virSingu fyrir milíónaerfingjanum”. “VirSingu?” endurtók Trenmann hálfmóSgaS ur. “Eg gat ekki rutt mér braut til frænku minnar viS jafn hátíSlega veizlu. Eg hefi alt af dáSst aS henni, þaS vitiS þér, síSan eg mætti henni í fyrsta skifti á borgarahæSinni hérna”. “En þá hélduS þér aS hinn heimski Max mundi hljóta hana!" hrópaSi majórinn. Hann jafnar sig nú í KarlsbaS eftir skelkinn gallsýki. Svo skrifaSi hann aS minsta kosti honum Ernst, sem auSvitaS varS aS borga allan ferSakostn- aSinn”. “ÞaS hefir maSurinn minn á samvizkunni sagSi Vilma ásakandi viS Trenmann. “ViS vorum í Berlin, þegar Ernst trúlofaSist og mættum Max á götunni. Þá sagSi Arnold honum frá nýjunginni alveg hlífSarlaust, svo —” “AfsakaSu, barn, en þaS hefirSu ekki skiliS rétt”, greip majórinn fram í. "Eg var þvert á móti mjög nærgætinn og viSkvæmur: 'SjáSu, Max, — þannig gengur þaS’, sagSi eg huggandi. ‘Þú hafSir fyrir löngu álitiS framtíS bróSur þíns lokaSa þarna í Heilsberg, þegar þú biSIaSir til erfingjans, og nú verSur þaS hann, sem fær bæSi milíónina og fall ega konu. ÞaS er nú Ernst, sem hún elskar, en þig getur hún ekki liSiS. En vertu rólegur, þú færS líka á endanum eina eSa aSra konu líka’. Þá varS hann gulur af gremju og tautaSi eitthvaS um ’svik’, og þaut svo af staS eins og brjálaSur maSur, og nú drekkur hann Karlsberger-vatn úr gosbrunni til þess aS gleyma þessu mótlæti. Mig undrar raunar, hve lengi Max muni flækjast enn um kring meS fallega andlitiS og heimskuna á boSstólum. Hann lendir á endanum undir konuríki eins og margir aSrir - hugsa eg”. Trenmann ypti öxlum fyrjrlitlega; honum geSj- aSist ekki, aS talaS væri um ‘þenna mann', sem hann skoSaSi ekki lengur sem systurson sinn. Hann hafSi sagt, aS hann vildi ekki líta á hann, og vék ekki frá þeirri stefnu hiS minsta. Þa kom Lisbet litla hlaupandi upp tröppuna og hrópaSi: “Þau komal Þau koma! Eg er búin aS sjá vagninn!" Þau sáu nú vagn í all-mikilli fjarlægS, og álitu aS þaS hlyti aS vera þau, sem vonast var eftir. Andlit Trenmanns geisIaSi af gleSi. “Já, þau koma”, endurtók hann. “Okkar St. Georg! Eg fann upp þetta nafn, en svo notuSu öll blöSin þaS, þegar þau mintust á Ronalds-máliS. Ó, hann lendir í annarskonar bardögum, hann St. Georg okkar. þegar hann er orSinn þingmaSur. Þeir ætla aS útnefna hann sem þingmannsefni viS næstu kosningar. Já, slíkan mælskumann vilja þeir ekki missa í pariamentinu. VerSi Ernst kosinn, þá kem eg til Berlínar til aS hlusta á öll fundarhöldin; eg skal ekki missa af einu einasta!" og gamli maS- urinn hossaSist upp og niSur í stólnum sínum, sem Lisbet hafSi ósegjanlega mikiS gaman af. Um leiS og hún mintist hrekkjalega á tordýfil, sem bjó sig til aS fljúga, sneri vagninn inn í trjá- ganginn og var heilsaS meS veifandi vasaklútum, og fáum mínútum síSar stóSu ungu hjónin í miSjum hópnum. Nú, þaS er auSvelt aS sjá á ykkur, aS þiS kom- iS úr brúSkaupsferS. ÞiS lítiS bæoi út eins og himn- eskir englar”, sagSi majórinn hlæjandi um leiS og hann þrýsti hendi vinar síns, Á meSan faSmaSi Edith frænku sína aS sér og sneri sér svo aS Lisbet, sem nú virtist ekki lengur hrædd viS þessa fyrirmannlegu frænku sína. Frænka hennar var nú í rauninni búin aS venja sig af mikil- menskunni, og tókditla tryppiS í faSm sinn. Svo sneri hún sér aS Trenmann, sem var í vafa um, hvort hann mætti haga sér sem frændi, eSa ætti aS bera virSingu fyrir erfingjanum; en hiS ástúS- lega viSmót frænkunnar fjarlægSi strax virSingar- tilfinninguna eingöngu. Hún lofaSi aS koma til Heilsberg á morgun og skoSa húsiS hans, sem Ernst hefSi hrósaS svo mikiS. Svo kraíSist hún þess, aS ‘Trenmann frændi’ ætti aS kalla hana Edith, og bauS honum aS kyssa kinn sína. En þetta var um of fyrir gamla manninn; hann kysti hana raunar, en grét jafnframt af geSshræringu. Unga konan meS jörpu, geislandi augun, var öll önnur en hinn dekraSi erfingi, sem 'alinn var upp fyrir samkomulífiS og um tvítugsaldurinn fanst lífiS svo tómt og innihaldslaust. Nú hafSi hún fundiS innihald lífsins, - þaS sá maSur, þegar hin gleSi- geislandi augu hennar leituSu eftir aS horfa í augu manns síns. Edith Marlow hafSi veriS falleg, köld stúlka, sem ekki áleit þaS ómaksvert aS taka tillit til annara né nálgast þá. Edith Raimar átti þetta aSlaSandi viSmót, sem er svo eSlilegt og vel viSeigandi fyrir fallega konu. Hún hafSi lært þetta furSu fljótt eftir aS hún lærSi aS elska. Ernst var mörgum árum eldri en unga konan hans, en því veittu menn naumast eftirtekt hjá manni, sem náS hafSi annari eins nafnfrægS og hann meS heppni og hæfileikum, og kominn var í hina réttu stöSu, sem honum hæfSi. Tíu ára “landflótt- inn” var aS eins gleymd saga, og hiS sama átti sér ast vera, heldur ekki sérlega aSlaSandi, eftir því sem ráSa má af bréfinu. Rík er hún eflaust; þess lætur hann getiS meS, ánægju. Máske þú þekkir hana, Arnold, hún býr í Hannover, og þar hefir þú veriS fyrir nokkrum árum síSan. Hún heitir frú Alsinger . VMadama Alsinger, — guS komi til!” hrópaSi majórinn meS alvarlegri skelfingu. “Hefir hún fest klærnar í Max? Já, guS náSi hann þá; hann fær þá eflaust aS líSa fyrir allar sínar syndir!” “Þú þekkir hana þá? Hún er ekkja eftir óSals- bónda”. “Alveg rétt, — þau urSu rík af því aS bralla meS fasteignir og fluttu svo til bæjarins; en menn krossuSu sig þrisvar, þegar þeir sáu þáu koma; þaS er aS segja, Alsinger var allra almennilegasti maS- ur, en hann varS aS hlýSa skipunum konu sinnar. Og hún var ekkert leikfang; hún kvaldi manninn sinn dag og nótt, þangaS til henni hepnaSist aS koma honum ofan í jörSina. Auk þess er hún á- reiSanlega tuttugu árum eldri en hann. Varastu þessa tengdasýstur þína, Ernst, hún er ekki betri en Satan sjálfur". "Mér kemur ekki til hugar, aS umgangast Max”, sagSi Ernst rólegur. ViS erum orSnir ókunnugir þessi síSustu ár; hann kom eSa skrifaSi aS eins þá er hann þurfti'aS biSja um eitthvaS, og þaS var nú ekki svo sjaldan”. “Já, hann þurfti alt af peninga”, greip Tren- mann framm í fyrir honum, “og þú lézt alt af aS óskum hans. Eg, eins og þú veizt, hefi aldrei fyrir- gefiS honum, þessum manni, sem ætlaSi aS afhenda hús mitt Neustadt búa og drakk og klingdi í þeirri von, aS eg dæji sem fyrst”. “FyrirgefiS þér honum nú, Trenmann frændi”, sagSi majórinn alvarlegur. “Nú er ySur óhætt aS gjöra þaS, því sá, sem fær madömu Alsinger fyrir konu, hann er ofurseldur. Hún kúgar Max, þaS er eg viss um, því hann er of heimskur til aS geta veitt mótstöSu, og gagnvart þessari konu yrSi árangurs- laust fyrir hina djörfustu hetju aS veita mótspyrnu. ViS skulum fela hann forlögum sínum í hendur, — láta hann í friSi". staS um hinn föla, dula draumamann frá þeim tím- um. Nú stóS hann á miSjum stríSsvelli lífsins, og jós daglega nýju afli þaSan. Vilma fylgdi nú ungu frúnni til gestaherbergis- ins og hjálpaSi henni úr ferSafötunum. "Eg held í sannleika aS þú sért orSin fallegri, Edith”, sagSi hún meS hreinskilinni aSdáun. “Arn- old sagSi satt, þiS lítiS ekki út eins og vanalegar manneskjur”. “ViS höfum líka gengiS í gegnum nokkurn hluta af Eden, bæSi úti og inni”, svaraSi Edith glaS lega. “ÞaS er í fyrsta skifti, sem viS höfum getaS lif aS hvort fyrir annaS, og þess höfum viS lengi beSiS”. “Já, en hvers vegna hafiS þiS í raun réttri beS- iS?” spurSi frú Hartmut. “ViS höfum fyrir löngu síSan séS, hvernig ástatt var meS ykkur, aS hugir ykkar drógust saman, og eg held, aS þiS hafiS líka fyrir löngu síSan veriS sammála um sameininguna Ytri kringumstæSurnar voru engin hindrun, þú ert nógu rík”. Unga frúin, sem veriS hafSi aS laga háriS sitt fyrir framan spegilinn, sneri sér nú viS brosandi. “Þú þekkir ekki Ernst minn né velsæmistilfinn- ingu hans. Hann vildi ekki á nokkurn hátt gjöra sér aS góSu, aS vera háSur föSur mínum, þó ekki væri nema um stuttan tíma. Hann fékk mig til aS lofa því aS bíSa sín, þangaS til hann hefSi fengiS sér stöSu í Berlin og gæti sjálfur boSiS mér eitthvaS af sínu. ÞaS skeSi raunar löngu fyr en viS höfSum bú ist viS. Mér er kunnugt um, hve annríkt hann á”. "ÞaS er einmitt þaS, sem þér líkar”, sagSi Vilma glettnislega. Bóndi þinn átti sjálfsagt aS vera meiri en allir aSrir; hann átti aS hefja sig sjálfan upp í efstu tröppur menta- og metorSa stigans, - nú, jæja, Ernst þinn er kominn góSan kipp áleiSis þangaS. Nú vilja þeir jafnvel fá hann í ríkisþingiS “Já, menn ætla sér aS bjóSa honum kjörbréf eSa umboS”, sagSi Edith meS glöSu geSi. “Ernst er fyrir löngu farinn aS gefa sig viS stjórnmálum, og vona eg hann fái bráSum aS taka verulegan þátt í þeim.” “Og á meSan bíSum viS róleg og lítillát eftir ofursta nafnbótinni”, sagSi Vilma hlæjandi. “Bóndi minn vill komast ofar; hann ætlar sér aS líkindum aS ná í ráSgjafa-stöSuna, sem síSasta takmark lífs- stefnu sinnar------” Mennirnir voru kyrrir úti á hjallanum, og hlust- uSu þar á nýjung, sem Ernst færSi þeim, og vakti hjá þeim nokkura undrun. Eg fékk bréf frá Max í gær”, sagSi hann. “Þar segir hann mér, aS hann sé trúlofaSur og aS boSs bréfin verSi send út þessa daga". Hefir hann loksins náS í eina, — hamingjunni sé lof fyrir þaS”, sagSi majórinn. “Hún er eflaust rík, annars mundi Max ekki hafa vaiiS sér hana. Nú, þá losnar þú loksins viS hann og hinar endalausu kröfur hans til pyngju þinnar”. “TrúlofaSur eSa ekki, eg tek ekkert tillit til hans lengur", sagSi Trenmann. Veiztu nokkuS nákvæm ara um þetta, Ernst?” “AS eins þaS, sem Max skrifar mér. Hann hefir kynst kærustu sinni í Karlsbad; ung mun hún naum- * * Morguninn eftir hvíldi þoka yfir héraSinu, en þegar sólin hækkaSi á lofti, hvarf hún og'hinn in- dælasti vordagur rann upp. Heimsókninni til Heilsberg var frestaS þangaS til síSari hluta dags, af því Edith og Ernst kváSust eiga stutta pílagrímsför fyrir höndum. Þau fóru einsömul, og stóSu nú aftur á sama staS, þar sem þau sáust fyrst, — samfundur, sem hafSi svo mikil áhrif á líf þeirra. Litli kyrkjugarSurinn lá þar jafn einmana og gleymdur nú eins og þá í kyrláta skóginum. Enda þótt margir stormar hefSu ætt þar yfir, var alt enn þá eins rólegt og óbreytt. Hinir framliSnu höfSu sofiS jafn rólega undir haustsins gulnuSu laufblöS- um og vetrarsnjónum, eins og þeir 3váfu nú undir hinu marglita vorskrauti. Aftur hvíldi sólskin á leiS- unum og hinum molnuSu legsteinum, og blómin og ilmurinn, sem þaS framleiddi hringinn um kring, umkringdi nú hvíldarbeSi hinna framliSnu. Frá múrveggjum litlu föllnu, gömlu skógarkyrkjunnar, heyrSist nú þrastarsöngurinn, hinn gamli og glaSi maí söngur, — alveg eins og þegar þau komu þang- aS fyrst. KringumstæSur þessara tveggja, sem gengu í hægSum sínum eftir gróSrarauSgu jörSinni, voru nú alt öSruvísi. Þau höfSu raunar gegnum erfiSa bardaga náS lífslukku sinni, bg sá eini, sem þá stóó hótandi á milli þeirra, hafSi nú fundiS friS og ró eftir öll sín afbrot og sorgir. Þau höfSu talaS um hann; þaS sást á alvörunni, sem ríkti yfir svip þeirra, og þaS vottaSi enda fyrir tárum í augum ungu frúarinnar, þegar hún sagSi: “Þig grunar ekki, Ernst, hvílík voSa-áhrif þessi síSasta kveSja hafSi á mig. ÞaS voru aS eins þrjú orS: ‘Vertu sæl! Felix!’ — Engin skýring, engin bæn. Eg hafSi í rauninni rekiS hann frá mér meS hinu voSalega orSi. Og á dauSastund sinni gaf hann þér í rauninni líf þitt aftur meS viSurkenningu sinni, — þér, sem hafSir steypt honum. Hann hefSi getaS tekiS leyndarmáliS meS sér í gröfina, og hann gaf heiminum eSa mönnunum enn sterkari ástæSu til aS fyrirlíta tilveru hans. Þrátt fyrir alt var hann aS sumu leyti mikilhæfur”. Dálitlar hrukkur komu í ljós á milli augnabrúna Ernst; hann svaraSi ekki hörkulega en þó blíSu- laust: “Eg hata ekki þann dauSa, — en gleymt get eg því ekki, aS hann var orsök í dauSa föSur míns, og lét nafn hans mæta vanvirSu í tíu ár. En þaS, sem Ronald gjörSi deyjandi, þaS gjörSi hann fyrir þig, Edith. 1 endurminningu þinni vildi hann standa friSþægSur, — þú áttir aS gráta yfir óláni hans". "Og eg hefi grátiS”, sagSi Edith lágt. “Eg veit þaS. En sleppum nú þessu. ÞaS voru ekki þessar endurminningar, sem viS ætluSum aS finna hér. Sko, þarna stendur orSiS, sem okkur hefir orSiS svo þýSingarmikiS, — þaS hefir bent á sannleikann’ . Svo leiddi hann konu sína nokkur fet áfram. Þau stóSu aftur fyrir framan skógar-kapelluna, þar sem gamla grafarmarkiS var. Bergflétturnar höfSu byrgt þaS enn betur; en sólargeislarnir tróSu ser inn á milli þeirra, svo aS á mosavaxna steininum sást þetta loforSaríka orS, sem einu sinni féll sem bjaj-tur geisli inn í dimma, aS hálfu leyti vonlausa tilveru. "Vakna! Til lífs og ljóss!” ENDIR.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.