Heimskringla - 02.11.1916, Síða 6

Heimskringla - 02.11.1916, Síða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 2. NÓYEMBER 1916 Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E. BEACH. rítrætiS, niður til strandar. Um leiS og þeir hlupu í bátinn, hrundu þeir, er hjá stóSu, bátnum út í brim- garSinn. Eftir nokkrar dýfur, var hann kominn út fyrir brimboðana, og árarnar kengbeygSust í hönd- um ræSaranna í hverju áratogi. “Eg held aS eg hafi engu gleymt”, sagSi Whea- ton. “Eg var tilbúinn í gær; en eg gat ekki fundiS J>ig í gær, svo eg hélt aS öllu væri lokiS . Glenister fór úr kápunni, sneri sér frá í bátnum og féll á árar, til aSstoSar ræSurunum. Þeir fjar- lægSust brátt ströndina, og tvær mílurnar milli .■strandar og skips styttust fljótt. Hann herti á mönn- unum svo aS svitinn bogaSi af þeim. Þá er þeir ■voru komnir hálfa leiS, rak Wheaton upp hljóS og íjlenister hætti bölvandi aS falla á árar- ‘Roanoke var tekin aS hreyfast. RæSararnir hættu aS róa, en Glenister skipaSi ’Jjeim, aS róa af öllum kröftum. Hann þreif bát- •stjaka og stakk honum í ermarnar á kápu sinni. Hann hélt veifu þessari yfir höfSi sér og mennirnir IhömuSust á árunum. Um hríS var þetta árangurs- laust; en svo gaf skipiS merki og hægSi skriSiS. Glenister þurkaSi af sér svitann og leit brosandi til Wheaton’s. Er þeir litlu síSar lágu viS hliS skipsins, rétti hann leSurpoka aS lögmanninum. “Hér eru nægir peningar til þess aS vinna mál- jS. Eg veit ekki, hvaS mikiS þaS er, en þaS nægir. GuS fylgi þérl Komdu fljótt afturl” KaSli var kastaS niSur og Wheaton dreginn upp í skipiS á honum, meS skinnpokann bundinn viS sig. “ÁríSandi!” hrópaSi Glenister ti 1 embættis- mannsins á skipsbrúnni. “EmbættismaSur í stjórn- arþarfir”. Eimvélin tók til starfa og skipiS tók á lás aftur. Þá er Glenister kom á land aftur, kallaSi Hel- -en Chester til hans og bauS honum sæti viS hliS sér. ÁSur hafSi ekki þurft aS kalla hann þangaS- Eins var stilling hans, sem ,ef til vill, kom af þreytu, «óvanaleg. Hann lét fallast á heita sandinn viS hliS i jnnar. Hún sá nú í fyrsta sinni, aS dirfskan í augnaráSinu var meS öllu horfin. “Eg horfSi á kappróSur ykkar”, sagSi hún. — "“ÞaS var mjög gaman. Eg hrópaSi fagnaSar-merki fyrir ykkur”. Hann brosti hæglátlega. “HvaS kom ySur til aS halda áfram, eftir aS skipiS lagSi af staS? Eg hefSi gefist upp, — og SrátiS". "Eg gefst aldrei upp viS þaS, er eg vil öSlast”. “HafiS þér aldrei neySst til þess? ÞaS er þá ■af því, aS þér eruS karlmaSur. Kona verSur oft •aS fórnfæra miklu”. Helen bjóst viS, aS hann myndi halda áfram í þá átt, aS hann hætti ekki viS áform sitt meS .liana, fyrr en hann hefSi eignast hana, — en hann þagSi. Hún var ekki viss um, aS henni félli þetta hæglæti hans ein9 vel og ástar-ofsinn hans áSur. — Glenister fann sanna hvíld í þvf, aS vera svona ná- lægt henni, eftir hættu og strit næturinnar. Hún sá, aS hann, meS leynd, klappaSi klæSafaldi hennar. Ef hún aS eins gæti gleymt nóttinni á skip- inu. “En hann er aS reyna aS bæta úr því eins vel og honum er unt”, hugsaSi hún. “En engri stúlku getur þótt vænt um mann, er slíkt gjörir”. Og þó kendi hún einhverrar fremur þægilegrar tilfinning- ar, er hún mintist, hvernig hann hélt henni fast aS hjarta sér þá nótt. Og þakklátsemi hennar vakti þaS, er hún hugsaSi um, aS hann hafSi meS lík- ama sínum frelsaS hana frá bráSum bana morS- nóttina hræSilegu. Og henni hefSi ekki tekist aS komast úr sóttgrunaSa skipinu og koma fram er- indi sínu, hefSi þaS ekki veriS fyrir hans aSstoS. Hún var í stórskuld viS hann. “HafiS þér frétt, hvaS kom fyrir góSa skipiS “Ohio’?” spurSi hún- "Nei, eg hefi veriS svo önnum kafinn, aS eg hefi •ekki komist til aS spyrjast fyrir um þaS. Eg hefi aS sönnu heyrt, aS heilsugætir hafin kyrsett hana — ‘Ohio’ — er hún kom”. “Hún var send til Eggja-eyjar meS öllum farþeg- um. Hún er búin aS vera þar meira en mánuS, og verSur þar líklega í alt sumar”. “ÞaS er sorglegt fyrir mannagarmana, er á henni voru”. “Og þaS er ySur aS þakka, aS eg er ekki ein meSal þeirra”, segSi Helen. “Eg gjörSi ekki mjög mikiS”, svaraSi hann. — “SlagsmáliS var bara gamanleikur. ÞaS er dálítiS harSara, aS horfa á, aS eigum manns sé rænt, og Jhafast ekki aS, meSan —” “GjörSuS þér þaS af því, aS eg baS ySur — aS hætta viS gömlu siSina ySar?”. MeSaumkvunar- blær kom á andlit hennar”. “Vitaskuld,’. svaraSi hann. “ÞaS var ekki mjög auSvelt, en —”. “Ó, eg þakka ySur af öllu hjarta”, mælti hún. “Eg veit aS þaS var réttast og bezt. Arthur móSur- bróSir minn vill ekkert rangt gjöra og herra McNam- ara er heiSarlegur maSur”. Hann snerist snögt aS henni og ætlaSi aS segja eitthvaS, en hætti viS þaS. Hann vildi ekki segja þaS, er hann þóttist viss um. Hún trúSi frænda sín- um og vini hans, — og hann vildi sízt geta McNam- ara aS nokkru. Hún hugsaSi meS sjálfri sér: “Ó, aS þú hefSir ekki gjört þaS, sem þú gjörSir í nótt”. Hana sár- langaSi til aS hjálpa honum í vandræSum hans. En hvaS gat hún gjört? Lögin voru svo flókin, brögS- ótt og ill viSfangs. “Eg var í nótt út viS MiSas”, sagSi hún, “og kom ríSandi hingaS í morgun. Þetta var djarft rán. Sýnist ySur ekki svo?” “HvaSa rán?” "HvaS þá? HafiS þér ekki heyrt fréttirnar?” “Nei!” svaraSi hann ákveSiS. “Eg kom rétt núna”. “Náman ySar var rænd. Þrír menn tóku varS- manninn höndum um miSnætti og gjörtæmdu stýfl- urnar”. Honum tókst til fullnustu aS gjöra sér upp undr- an og spurSi hana ótal spurninga. Henni féll þaS samt sem áSur vel, aS hann var ekki svo ósvífinn, aS horfa beint í augu henni- Hann var ekki fullnuma lygari. McNamara hafSi stál-taugar. Hún bar þá saman og yngri maSurinn græddi viS þann saman- burS. “Já, eg sá þaS alt saman", sagSi hún. “Svert- inginn vildi binda mig svo aS eg gæti ekki gjört aS- vart um rániS. En hann var of göfuglyndur til þess, aS framkvæma þaS. Hann var einkar mannúSleg- ur svertingi”. “HvaS gjörSuS þér, þá er þeir voru farnir?” "Eg hélt heit mitt og beiS, unz þeir voru horfn- ir. Þá gjörSi eg tjaldbúum aSvart, og McNamara og menn hans héldu eftir þeim niSur slóSina eftir leiSsögu minni”. “NiSur brautina!” greip Glenister framí,—hann gætti sín ekki. “Já, náttúrlega. HaldiS þér aS þeir hafi fariS uppeftir?” Hún horfSi gletnislega í augu honum, en hann leit undan. “Nei, þeir fóru í þá átt og eg vísaSi þeim rétta leiS”. ÞaS var hlálegur glampi í augum hennar og hann fann blóSiS streyma sér til höfuSs og suSa færSist fyrir eyrun. Hún vísaSi þeim niSur eftir! Þarna kom ástæS- an fyrir því, aS þeim var ekki veitt eftirför! Hún horfSi fast á hann, en hann leit stöSugt undan- — Hana hlaut aS gruna eitthvaS. Glenister var ráSa- laus. Aftur ólgaSi ástin á henni í hjarta hans. En ungfrú Chester þóttist ekki viss um, aS hún hefSi nú fult vald á tilfinningum sínum. Hún tók því þaS ráS, aS halda af staS til hótelsins. Um leiS og hún fór, mælti hún: "Eg sá mennina nákvæmlega og þekti sérhvern þeirra mætavel”. Heima hjá sér hitti Glenister Dextry. Hann var aS þvo af sér svertuna. “Ungfrú Chester þekti okkur alla í nótt”, sagSi hann. “Hvernig veiztu þaS?” Hún sagSi mér þaS sjálf rétt núna; og þaS, sem meira er í variS: Hún narraSi leitarmenn McNamara niSur veginn í staSinn fyrir uppeftir”. “Hamingjan góSa! Hún er gersemi! Hún hefir jafnaS reikning sinn viS okkur nú. ViS skulum.vega þaS, sem viS náSum — gaman aS vita, hvaS mikiS þaS er". Hann tók ábreiSuna af rúminu sínu, tók þaSan fjóra leSurpoka, blauta og óhreina. ÞaS hafa veriS $20,000 meS því er eg gaf Wheaton”, sagSi Glenister- 1 þessum svifum var hurSinni hrundiS upp. — Glenister fleygSi ábreiSunni á sinn staS, þreif sex- hleypu, er Dextry hafSi lagt frá sér, og miSaSi á dyrnar. "SkjótiS ekki, drengir!”' kallaSi aSkomandi sprengmóSur. Ó, hvaS þiS eruS taugaveiklaSir!” Glenister lét byssuna síga. Þetta var Cherry Malotte. Þeir sáu þegar á andliti hennar, aS hún hafSi hlaupiS af öllum mætti. Hún sinti engum spurningum, en lokaSi hurSinni og setti slagbrand fyrir. Nú hrökluSust orSin fram úr henni meS and- köfum. "Þeir eru á hælunum á mér, drengir! ForSiS ykkur fljótt!x Þeír koma!” "HvaS er aS?” “Hverjir? ” “FlýtiS ykkur! Eg heyrSi á tal þeirra McNamara og Voorhees. Einhver hefir þekt ySur eSa gizkaS á, aS þiS væruS ræningjarnir. Eg læddist út um afturdyrnar og óS yfir forina. SjáiS, hvernig eg er útötuS!” Hún stappaSi forina af litlu, fallegu fót- unum sínum. "Eg skil ekki, viS hvaS þér eigiS”, sagSi Dextry og leit um leiS til félaga síns varúSar-augum. “ViS höfum ekkert ilt aShafst”. "Jæja, þá er öllu óhætt- Eg kom til þess aS gefa ykkur tækifæri til aS flýja, því aS þeir hafa tekiS út stefnu á hendur ykkur fyrir stýflu-þjófnaS. Þarna koma þeir!” Hún þaut aS glugganum og þeir horfSu yfir herSar henni. Þau sáu McNamara, Voorhees og þrjá menn aSra koma neSan þröngu brautina. HúsiS stóS sérstakt. ASkomumenn höfSu góSa útsjón alt um kring. Flótti var ómögulegur. Og nú sást, aS sjötti maSur hafSi bæzt í hópinn. Hann hafSi átt aS gæta bakdyranna. “Hamingjan góSa! Þeir leita í húsinu!” sagSi Dextry. Þeir litu áhyggjufullir hvor á annan. 1 flýtir þreif Glenister pokana undan ábreiSunni og hljóp meS þá inn í aftara herbergiS, en kom brátt aftur. Herbergin voru svo ber og nakin, aS var hægt aS fela. “Eg sagSi þér, aS hann væri illur viSureignar”, sagSi Dextry um leiS og fótatak þeirra heyrSist. “Og hann er heldur enginn asni. 1 staS þess aS vera teknir uppi í fjöllunum, verSum viS aS gjöra upp reikninginn hér- ViS hefSum átt aS fela gulliS ein- hversstaSar”. Hann spenti byssuna sína. Á andlitiS kom ákveS- inn hörkusvipur. Cherry Malotte sá, aS breyting mikil varS einn- ig á Glenister. Þar kom í ljós ofsi og hugrekki, er öllu mundi bjóSa birginn. Þeir voru teknir aS berja á dyr. Þau þrjú, er voru innan dyra, stóSu ráSalaus. Glenister kastaSi pokunum á rúmiS. “FarSu inn í aftur-herbergiS, Cerry! ÞaS verS- ur róstusamt hér!” “Hver er úti?” kallaSi Dextry út, til þess aS tefja tímann. Alt í einu þaut Cherry aS ofninum, köldum og tómum. — Þar höfSu menn ofna sívala, háa og all-stóra og voru kolin látin ofan í þá.-Hún lyfti upp lokinu og sá, aS ofninn var hálf-fullur af ösku. Hún leit skyndilega til Glenisters, er skildi þegar hugsan hennar. Hann setti pokana í ofninn og huldi þá ösku. Þetta gekk alt fyrir sig á svip- stundu, áSur en Dextry var búinn aS fá svar- Nú opnaSi Glenister dyrnar, einkar rólegur og hleypti gestum inn. “ViS höfum skipunarbréf í höndum þess efnis, aS rannsaka hús þetta”, sagSi Voorhees. “AS hverju eruS þiS aS leita, pilta-kindur?” “Gullsandi frá SteSjalæk”. "Gott og vel — leitiS þiS eins vel og ykkur þóknast”. Þeir leituSu af kappi í hverjum krók og kyma og litu hvorki viS stúlkunni né gamla manninum. Glenister var meS smá gletni, en sjáanlega viS öllu búinn. McNamara stýrSi leitinni. UppgjörSar-ljúf- menskan var nú meS öllu horfin og maSurinn kom nú fram í sinni réttu mynd: — djarfur, ógnandi, miskunnarlaus. Þeim félögum sýndi hann egnandi fyrirlitning. Þeir leituSu mjög vandlega. I hvert skifti, er þeir komu aS ofninum, hættu hjörtu þeirra þriggja aS slá. Loks lyfti Voorhees upp lokinu og leit niS- ur í ofninn. Á sama augnabliki rak stúlkan upp ang- istar-óp, hljóp á Dextry og greip um herSar honum. Voorhees leit snögt viS, sá hvaS um var aS vera og hætti leitinni. “Skjóttu ekki!” grátbændi hún gamla manninn- “Vertu rólegur. Þeir geta ekker t fundiS. ÞaS er ekkert aS óttast!” Voorhees hafSi ekkert séS til athafna Dextrys; en stúlkan hafSi séS, hvaS honum bjó í skapi. Mc- Namara kom í skyndi fram úr innra herberginu, ill- úSlegur og reiSiþrunginn. “LátiS þá skemta sér viS aS leita”, sagSi stúlk- an aftur. “VeriS rólegir og gjöriS engin ofbeldis- verk”. Voorhees fundust embættisskyldurnar hvíla fremur þungt á sér, er hann leit í hin ógnandi augu þeirra félaga, og hafSi komist aS því, aS púSur- birgSir voru nægar í húsinu. Honum virtist ekki ó- líklegt, aS þeir teldu ekki eftir honum svo sem eitt hálft pund af þessu eldfima efni. “Hér er ekkert aS finna”, mælti hann. McNam- ara aS eins bölvaSi honum. Nú talaSi hann í fyrsta sinni til þeirra félaga. “Eg hefi hér skipunar-bréf til þess aS handtaka ykkur; en mér er ekki um aS gjöra þaS. Eg er ekki nærri búinn enn, — langt frá. Eg skal kúga ykkur —kúga ykkur báSa!” Hann fór út ásamt marskálk- inum, kallaSi á varSmennina og fór á brott niSur veginn. HeyrSu Cherry! þú ert hreinasti gimsteinn!” mælti Glenister- “Þú hefir tví-bjargaS okkur. Hjart- aS mitt ætlaSi aS rifna, er Voorhees leit niSur í ofn- inn. Næsta augnablik ætlaSi hláturinn aS kæfa mig, er eg sá svipinn á Dextry. Glenister lagSi báSar hendur á axlir henni. Er hún leit framan í hann og fann hann snerta sig, þrútnaSi hálsinn hennar, brjóstin hófust í öldugangi og kvenlegur, yndislegur sakleysisblær breiddist yfir hana alla. Brátt náSi hún sér samt og kæruleysis- ómurinn kom aftur í röddina og augun kólnuSu. ÞiS treystuS mér ekki í fyrstu. — var ekki svo? einhverntíma munuS þiS viSurkenna, aS ‘gamlir vinir eru beztir’.” Um leiS og hún fór sagSi hún hæSnislega: — “HeyriS drengir! ÞiS eruS óæfSir spellvirkjar enn. ÞiS þurfiS kenslukonu!” XI. KAPÍTULI. Slagur og skrífleg stefna. ÓveSursþrungni, grái himininn var mjög í lík- ingu viS skapsmuni Glenisters. Allan síSasta mán- uS hafSi hann veriS sem ljón í búri, tryltur og ólm- ur út úr því, aS frétta ekkert frá Wheaton. Þessi ó- vissa og aSgjörSaleysi var nægilegt til þess, aS gjöra mann, meS hans skapferli, sjón-vitlausan. Hann gat ekki hugsaS um eSa starfaS aS neinu ákveSnu- Ó- réttur sá, er hann varS aS þola, lá svo þungt á hon- um. Hann var á sveimi kringum Midas-eignina, til þess aS reyna aS ná í fréttir af verkinu; en McNam- ara leyfSi engan aSgang, nema verkamönnum sín- um; svo þó aS því væri logiS, aS þaS væri veriS aS vinna námuna í skjóli laganna, fengu þeir þó ekki aS vita sannar fréttir, nema á skotspónum. Sam- bandiS milli dómarans og McNamara og þar af leiS- andi dráttur á öllum málum, var orSiS svo óvinsælt, aS hótanir gegn þeim voru farnar aS heyrast. Þó aS McNamara væri búinn aS ná undir sig öli- um beztu eignum þar í grendinni, var mönnum í Nome þó ekki full-kunnugt um, hvaS þetta samsæri var yfirgripsmikiS. Þótt undarlegt megi virSast, tók eldætan mikla og ofstopamaSurinn Dextry þessu meS stakri þolin- mæSi. Hann var oftast uppi á hólnum, aS leita aS nýjum námalóSum. Þegar fram á daginn leiS, rauf til í lofti og sást þá reykiastólpi hefjast viS hafsbrún og kom eimskip brátt í ljós. ÞaS stefndi til lands og sá Glenister í sjónauka sínum, aS þaS var ‘Roanoke’. Þegar skip- iS kom nær, reyndi Glenister aS kaupa menn til aS róa sig til skipsins, en þeir neituSu því meS öllu, þar eS sjór var ófær sökum brims. "Ósjórinn er ógurlegur og þaS er alt of kalt veSur til þess aS drukna þægilega”. Hann varS enn aS taka á þolinmæSinni. Hver dagur sem leiS, var margra dala virSi fyr- ir hann, og þaS virtist, sem náttúran væri mönnun- um samtaka um, aS vera honum andvíg; því aS um nóttina hvesti enn meira og um morguninn hjó skip- iS hvikuna í hlé viS Sle3a-ey, margar mílur til vest- urs, en brimiS dundi á ströndinni. Heyrst hafSi því fleygt, aS Bill Wheaton væri á skipinu meS stefnu eSa skipun eSa lagaboS eSa eitthvaS, er steindræpi McNamara. Hann hrúgaSi gulli sínu í Alaska bank- ann og þar bjuggust menn viS, aS slagurinn stæSi. Engum kom til hugar, aS McNamara mundi láta féS laust meS góSu- Á þriSja degi lá skipiS beint út af bænum og björgunarbátar sáust leggja frá því. Slæpingjaflokk- ur safnaSist brátt til strandar. “Hún kemst inn aS brimgarSinum; en þar ferst hún”. “ViS gjörSum réttast í aS vaSbinda okkur, ef viS kynnum aS geta bjargaS einhverjum”, sagSi annar. “ÞaS er hættulegt”, bætti hinn þriSji viS. Og þaS kom brátt í ljós, aS svo var. Báturinn komst inn fyrir yzta boSafalliS og hélt aS landi. Wheaton sást í framstafni og tveir sjó- menn voru undir árum. Þeir réru lífróSur á síSasta brimgarSinn; en þá reis holskefla mikil aS baki þeim og fólkiS í landi hrópaSi sem vitlaust væri. Hol- skeflan gein yfir bátinn, færSi hann í kaf og svalg hann. Um hríS sást ekkert nema freySandi sær; en brátt sást báturinn á hvolfi og flutu árar og ýmis- legt lauslegt í kringum hann. Menn vaSbundnir æddu út í brimiS, en þaS kastaSi þeim jafnharSan upp í fjöruna. BrothljóS heyrSist. Báturinn var aS liSast sundur- VaSbundnu mennirnir náSu í einn manninn. Þá er hann náSi andanum, hristi hann sjóinn úr þykka hárinu og brosti. ÞaS var annar sjómaSurinn. Skamt þar frá náSu menn líki hins sjómannsins. Hann var rotaSur. HöfuSiS hafSi brotnaS á borS- stokknum. Wheaton sást hvergi. Glenister hafSi fyrstur lagt út, vaSborinn, til þess aS reyna aS bjarga. Eftir hrakning mikinn komst hann aS bátnum, en sá ekki lögmanninn. En nú þreif hann brotsjó ógurlegur frá skipsflakinu meS slíku afli, aS vaSurinn, er bundinn var um mitti hans, hafSi nærri hryggbrotiS hann; en næsti boSinn hóf hann í loft upp og fleygSi honum upp í fjöruna aft- ur. Hann stóS upp, þótt þjakaSur væri og ætlaSi aS leggja út aftur, en þá lyfti sjórinn bátnum hátt upp og setti hann á kjöl. Undan honum flaut líkami Wheatons. Hann hékk á kaSli. Þeir báru hann upp í fjöruna. Hann var aS því kominn aS kafna. “Eg náSi í þaS’ , sagSi hann, er hann náSi and- anum. Hann sló á holdvota brjóstiS sitt. Öllu er vel, Glenister. Eg vissi, hvaS allur dráttur var hættu- legur og tefldi viS brimiS upp á líf og dauSa”. Hann var fölur sem nár og varirnar bláar. Hann hefSi skoIliS flatur til jarSar, hefSi Glenister ekki náS í hann. Glenister brá handleggnum utan um hann og leiddi hann til bæjarins. “Eg fór meS máliS fyrir hæsta rétt í San Fran- cisco”, skýrSi hann síSar frá. “Þeir gáfu út skipun þess eSlis, aS skjóta má málinu til æSri réttar. Einn- ig fékk eg máliS tekiS úr höndum Stillmanns dóm- ara. SömuIeiSis er Midas-eignin dæmd úr höndum McNamara og verSur hann aS skila aftur öllu því gulli, er hann hefir tekiS, undir atför aS Iögum- — Hvernig lízt þér á blikuna? Þetta er betra en sg bjóst viS”. Glenister neri saman höndunum af ánægju. — Loks var þessu aSgjörSaleysi lokiS, og þolinmæSi hans viS ranglætiS hafSi sigraS. RáS Helenar, þau, aS bíSa, höfSu reynst notadrjúg. Nú var náman hans eign aftur. Nú gat hann lagt allar eignir sfnar aS fótum hennar, og tjáS henni á ný ást sína og hvaS góSa breyting hún hefSi haft á hann. Hún skyldi sjá og viSurkenna, aS undir harSneskju-húSinni, er þetta vilta líf hafSi sett á hann, brynni sönn og traust ást á henni. Hann ætlaSi aS biSja hana aS bíSa, þar til hún sæji, aS hann hefSi náS fullu taumhaldi á skapsmunum sínum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.