Heimskringla - 14.12.1916, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.12.1916, Blaðsíða 8
BLS. 8. HEIMSKKINGLA WINNIPEG, 14. DESEMBER IíjiÖ. Ben. Rafnkelsson CLARKLEICH, MAN., selur alla laugardagana í des- ember næstkomandi afgang- ^ inn af vörum úr bú3 sinni. Fréttir úr bænum. Nú Jiar sem Jón Sigurðsson félag- itS er búið að senda Jólakassa til allra íslenzkra herinanna, sem það hefir getað náð nöfnum af, langar b,að til að kynnast öllum nánum skyldmennum hermannanna, og í þjpim tilgairgi ætla félagskonurnar að hafa samkomu milli Jóla og Nýj- áis, þar sem þær óska innilega að sjá sem flest skyldmenni bæði þéirra manna, sein farnir eru, og eiös þeirra sem eru hér. Konurnar hafa svo oft fundið til þess, að þær væru ekki nógu kunn- ugar fjölskyldum þessara manna og erú nú í fyrsta sinn að gjöra tilraun til að kynnast þeim betur. Þær biðja þess vegna öil náin skyld- ménni hermannanna, að sýna sér þá’ velvild að koina. Samkoma þessi verður að eins miklu leyti fyrir fyrir börnin, og þess vegna cru mæður beðnar að muna eftir að koma með börn sín. Til þess að geta sem'' bezt búið sig undir að taka á móti gestum sínum er það ósk félagsins, að þeir sem vildu sýna því þau vinahót að sækja samkomuna, að tilkynna það hið allra fyrsta einhverri af undirrituðum félagskonum, annað- hvort með þvf, að senda þeim póst- spjald eða að telefóna. í næsta blaði verður skýrt nánara frá, hvar og hvenær samkoma þessi verður haldin. MRS. CARSON, 271 Langside, Tel. Sh. 4S3. MRS. s. b. brxnjólfson, 623 Agnes; Tei. Garry 3034 MRS. TH BORGFJÖRÐ, 774 Victor; Tel. Garry 2861 Nýr Calendar eða Almanak íslenzkt. Únítarasöfnuðurinn í Winnipeg hefir gefið út skrautlegt Almanak eða dagatal fyrir 1917, með myndum af merkum Islendínguin og orð eða stef með mynd hverri, sem einkenna * mennina. Mennirnir, sem mynd- eru af, eru þessir: Magnús Stephe:..-. n, eldri, konfer- enzráð. Béörn gamli Gunnlaugsson. Magnús Eiríksson guðfræðingur. Eiríkur Magnússon Magister. Síra Matthías Jochumsson. Jón ólafsson skáld og rithöfundr Ktephan G. Stepháns.-u skáld Kristinn Stefánsson skáld Þorsteinn Erlíngsson skáld Skapti B. Brynjólfsson. Magnús Brynjólfsson Vilhjálmur Stefánsson Mánaðardagar þessir eru fyrirtaks smekklegir að öllum frágangi og til ánægju »ð hafa þá á sem flestum heimilum, eða gefa vinum sínum og kunningjum. Kosta að eins 25c. Vér viljum leiða athygli bænda að augiýsingu frá Thompson Commis- sion Co. hér í blaðinu.— T»eir kaupa t. d. alt járn og koparrusl, sem bónd inn hefir oft töluvert af í brotnum vélum; einnig als konar ‘rubber’- rusl og tuskur. Þeir gefa hátt verð fyrir alt þetta, og getur bóndinn þannig fengið peninga fyrir ýmis- legt, sem búið var máske að fleygja sem einskis nýtu. Félagið er í alla staði áreiðanlegt. — Nefnið Heims- kringlu, þegar þið skrifið eða send- ið þeim eitthvað. Á laugardagskveldið var þann 9. þassa mánaðar voru gefin saman í hjónaband af síra Rögnv. Péturs- syni, að heimili hans ^50 Maryland St., herra Kristinn Norraann og ungfrú Sigríður Magnússon, bæði frá Piney, Man. Hkr. óskar hinum ungu og efnilegu brúðhjónum allra framtíðarheilla. Ætlið þér að gefa vinum yðar góða bók um Jólin? Munið eftir Ljóðabók Kristins Stefánssonar; vandaðasta og bezta bókin, sem út beffr verið gefin hér vestra. Annar alþýðufyrirlestur verður fluttur á föstudagskveld þann 15. desember af síra Guðm. Árnasyni. Efni fyrirlestursins verður um skáld skap Einars Benediktssonar. — þetta sinn verður fyrirlesturinn í neðri sal Goodtemplarahiissins og byrjar stundvíslega kl. 8. Komið á réttiim tíma! Ladies’ Auxiliary 223. herdeildar- inirkr biður blaðið að flytja þeim öJlum sitt bezta þakklæti, sem á einn eða annan hátt studdu að því, að útsala sú, sem haldin var á Ol- ympia hótelinU, varð eins arðber- andi og ánægjuleg í aila staði, sem mögulegt var. Eélagið biður velvirðingar á því, að ekki hefir verið hægt að draga um ábreiðu þá, er það hefir saum- að. Það verður gjört mjög bráðlega. HENTUGAR JOLAGJAFIR Selur giftingarhringa. Skrautletur-gj örS , -gjjj. .1 $7.00 og upp í V30.00. Hefi þessi úr Nickel, Sil- ver, Goldfilled og Solid. { 14k, $40.00 og upp. lOk, $1.50 og upp. lOk og 14k, $7.50 og upp. Th. Johnson ÚrsmiSur og GullsmiSur. 248 MAIN street. Winnipeg LeiSrétting. Eg sé í blaði þínu, dags. 2.nóv. að hafi verið dregið um rúmteppi, sem Ingibjörg Clements hafi gefið Jóns Sigurðssonar félaginu og er það ekki rétt. Eg gaf þetta rúmteppi og bað þær þess, að peningar sem inn kæmu fyrir þetta, yrðu brúkaðir í þarfir heimkominna hermanna. Með beztu óskum til Jóns Sigurðs- sonar félagsins og Heimskriglu. Með vinsemd. Winnipeg, 9. des. 1916. Helga B. Rúnólfsson, 752 Pacific Av. DAVIDS0N FYRIR MAY0R Eimm ára reynsla í bæjarstörf- um, sem Alderman, og formaður stærstu bæjar-nefndarinnar. Ald. Davidson heldur fram: Sameígn bæjarbúa á öllum nauðsynjatækjum bæjarins og á verzlun og matvælum og öðru, ef þarf til verðlækkunar. Engin einkaleyfi gefin auðfé- lögum. Lækkun skatta eins og mögu- legt er. Að bærinn gjöri sitt ítrasta í, að lækka verð á lífsnauðsynjum fólksins. Óháð en endurskoðun bæjar- reikninga. Algjörí heimastjóm fyrir Winnipeg borg. GreiðiS atkvæÖi með ALDERMAN DAVIDS0N Hann er vinur verkalýðsins! CONTROLLER J. J. WALLACE Grciðið honum atkvæSi fyrir sömu stööur næsta ár (1917). YFIRLYSING Frá fyrverandi bœjarfulltrúa B. J. Dyson EG MUN TELJA SKYLDU MÍNA, EF EG ER KOSINN AS stuðla til þess af fremsta megni, að einhver meðul verSi fudin til aS lækna sár þau, sem stríSiS skilur etfir í borginni. AS fá samvinnu sambands- og fylkisstjórnanna til þess aS mæta hinum margvíslegu þörfum, eins og þær verSa viS lok stríSsins, -— og Sa brúka alt þaS vald, sem borgin hefir. til þess aS stemma stigu fyrir hækkun á lífsnauSsynj- um borgarbúa. AS gjöra mitt hiS allra ítrasta til aS lækka útgjöld borgarinnar, — án þess þó aS gjöra verkamönnum borgar- innar rangt til. AS koma á fót tíSum fundum meS formönnum í bæjar- stjóminni, — á sama hátt og góSur verzlunar-ráSsmaSur (Manager) gjörir meS formönnum sínum, til eflingar góSri samvinnu í starfi sínu. AS gefa konum jafnrétti viS karlmenn í bæjarmálum. AS stuSIa aS sameign (Municipal Ownership) á tækj- um almennings, og sameign í verzlun, þar sem þaS er nauS- synlegt. AS stuSla aS endurskoSun á skattalöggjöfinni, og hafa óháSa endurskoSun á bókfærslu bæjarins. Hrein borg — í fullum skilningi! , AtkvæSa ySar og áhrifa óskar virSingarfylst EX-ALD. D. J. DYSON. Board of Control Umsækjandi um D sæti. WALTER WICKS0N Og sumt af því sem hann vill gjöra fyrir bæjinn: —Lækka skattana. —Auglýsa hagskýrslur bæjarins. —Óháð yfirskoðun. —Viðskifti öll opinberuð. —Áætluð útgjöld bæjarins auglýst fólkinu áður on staðfesting fer fram í bæjarráðinu. —Félagseign (Municipal Ownership) þegar ástæður leyfa. —Endurskoðun og umbót á stofn- skrá bæjarins, til þess að mæta núverandi kringumstæðum. —Kvenfólki veitt full réttindi við karlmenn í öllum bæjarmálum. Eftirlauna málin sett á betri grundvöll. —Afnám á núverandi fyrirkomulagi með kosning Controllers. —Fármálum bæjarins sé rent á hag- fræðislegan bátt. Upplýsingar fyrir kjósendur fást á nefrrdarstofu minni: Lindsay Bldg., 230 Notre Dame Av Phones: Garry 4370 og 4380. Guðmundur Johnson FLUTTUR frá 500 Ross Street til 69S SARGENT AVENUE. Vegna plássleysis í hinni nýju búS minni, þá verS eg aS minka vöruforSa minn aS stórum mun, og til þess aS gjöra þaS á sem allra stytztum tíma, þá gef eg STÓRKOSTLEG- AN AFSLÁTT á öllum vörum næstu daga. Til dæmis: Barna-Slippers, stærSir 7 til 10, á..15c Stúlkna og Kvenpa Slippers, stærSir 1 1 til 5,....20c Þykkir Flóka-Slippers fyrir unglinga á .... 50c og 65c Þykkir flóka-Slippers kvenna og karla á ....75c-85c Flóka-Skór, hneptr og reimaSir, langt fyrir neSan heildsöluverS4. Hvítar StífaSar Skyrtur, drengja og karlmanna, — vanaierS /5c til $1.75, nú .......50c Þetta er aS eirs sýnishorn af prísum í búS minni. '’KomiS og sjáiS fyrir ykkur sjálf. HjálpiS mér aS losast viS vör- urnar, — og spariS ykkur peninga á sama tíma. MuniS eftir aS nefna Heimskringlu, þaS borgar sig. Dry Goods Verzlun GUÐM. JOHNSON, 696 Sargent Ave. Mc Arthur Fyrir D Sœti Lesendur þessa blaðs vita að árin 1914 og 1915 vann eg dyggilega fyrir bæjinn í Board of Control. Ráðvönd bæjarstjórn og f ramkvæmdarsöm! Engin fölsk loforð! . .Engir launkrókar! Greiðið atkvæði yðar og beiíið áUrifum yðar með F. J. G. McArthur Kjósendur Winnipeg-borgar. Greiðið atkvæði yðar með Fred C. Hamilton B SÆTI B0ARD 0F C0NTR0L. Nokkur atriði úr stefnuskrá minni: Endurskoðun á stofnskrá bæjarins. Sjálfstjórn í sérmálum bæjarins. .Sameign á öllum flutningstækjum Afnám núverandi eftirlaunalaga og ný lög í þá át( er ekki auka um of útgjöld bæjarins. Jafnrétti kvenna í ölum bæjarmál- um og rétt þeirra til að sækja um allar þær stöður, sem karlmenn einir nú skipa. Nefndarstofur: 283 Donald Street Phone: Main 148. Greiðið atkvæði með Robert Snook TIL B SÆTIS I B0ARD 0F C0NTR0L. Hann er reiðubúinn að berjast fyrir niðurfærslu á öllum sköttum borgarinnar. Hann er og sjálfur verkamaður, og þekkir þarfir verkamanna. VERKAMENN! — Greiðið atkvæði yðar með manninum, sem bezt mun vinna fyrir yður í Board of Control. R. SN00K fyrir B sæti Heimili: 646 Victor Street. Ex-Controiler CHAS. MIDWINTER Óskar eftir fylgi og atkvæða yðar fyrir C. Sæti í B0ARD 0F C0NTR0L fyrir 1917. Hefi unnið í opinberum stöðum í 21 ár eins og hér segir: 1 2 ár í sveitar og skólanefndum. 6 ár í bæjarstjórn í Winnipeg. 3 ár í Board of Control Meðlimur í Greater Winnipeg Water District nefndinni. Slökkviliðs-deild bæjarins var sett í núverandi ásig- komulag undir minni stjórn, og er nú ein ai fullkomnustu slökkviliðsdeildum í Ameríku. Vatnsleiðsludeildin snéri tekjuhalla í $32,000 ágóða fyrstu 6 mánuðina af 1915 og jók á sama tíma vatnsforðann um helming og hækkaði vatnspressuna upp í 47 pd. Stræta- og vegadeild baejarins sparaði $90,000 árið 1915, með því að brúka olíu í stað vatns til rykeyðslu, og án þess að lækka kaup verkamanna. Kosningadagur: FÖSTUDAG 15. des frá kl. 9 f.h.—R e.m. Þteð er 3 atkvæðamiðar, nefnilega fyrir B, C og D sæti. Þú mátt að eins greiSa einum atkvæSi á hverjum miSa.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.