Heimskringla - 19.04.1917, Blaðsíða 5

Heimskringla - 19.04.1917, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 19. APRIL 1917 II EIMSKRINGLA BL8. 5. liprnaðan'álfts brezka veldisins og sæti þar hlið við hlið innfæddum Englendingum og öðnum fuiltrú- um frá nýlendunum. Áður langt liði myndi Bainda- ríkin dragast inn I styrjöld þessa. Því hugsunarháttur og skilningur á velferðarmálum mannanna og hugsjónum væri sá sami þar og á Bretlandi. Allir könnuðust við, að England hefði gert afar-mikið glappaskot á átjándu öld, þegar er Bandaríkin gerðu uppreist. En prófessorinn bað tilheyrendur sína að minnast þass, að á þeim tímum hefði rangsnúinn þýzkur konung- ur ættaður frá Hannover, setið að völdum. Pegar herskip Bandaríkjanna á höfunum og ihermenn Bandaríkj- anna á iandi væri teknir að berj- ast bandaþjóðunum við hlið væri það sömu lýðveldiishugsjónirnar, er rekið ihefði báðar þjóðirnar af stað, því þær væru báðurn sam- eiginlegar. Banda])jóðirnar allar hafa geng- ið f fóstbræðralag með sama mark- mið fyrir augum. Sjálfsforæðis og frelsis hugmyndir bandaþjóðanna væri einn hluti fagnaðai'erindis kristindómisin«. Sigur lýðvalds og almenne frelsis í borgaralegum efn- um væri sigur fagnaðarerindisins. Bandaþjóðirnar eru nú ailar eitt f Kristi Jesú, eitt f fórnarfúsleik, eitt í ósérplægni, eitt 1 sársauka og harmkvælum, eitt í kærleika til hugsjónanna, — til þess saman tengdar að gei'a þá hluti varan- lega, sem nauðsynlegir eru, svo að sjálfur kristindómurinn fái að njóta sín, — frelsið og lýðvaldið^ Slíkar skýringar viturra manna ó viðburðum þeim hinum stór- markverðu, sem nú eru að gerast í heiminum, hugsa eg að sé lesend- um blaðanna þanfari og kærari, en vanalegur vaðall um alt og ekkert. 5. Tæringarhættan. Fáir hlutir ætti að vera mönn- um stærra áhyggjuefni en tæring- ' ar veikin. Það var tekið fram hér í bænum alveg nýlega, að hér f Manitoba fylki hefði árið sem leið, 1916, eigi færri en 500 inanns dáið úr tæringu. Og það er flcira fólk, en fallið hefir á vígvöllum Norður- ólfu héðan frá Manitoba á isama tíma. Dr. Stewart Fraser, forseti heil- brigði-nefndar fylkisins, talaði al- veg nýlega um þetta fyrir tfélagi því, er tekið hefir að sér það göf- uga ætiunarverk að steinma stigu fyrir tæringarsýkfnni. Hann sýndi fram á, að myrkrið, þekkingarleys- ið, fátæktin og óhreinlætið væri duglegustu frömuðir hennar. Fyr- ir hvert einstakt dauðsfall væri að minsta kosti fimm berklasjúkir, sem væri á lífi, og breiddu sótt- kveikjuna út. Á tæringarhælinu ætti að minsta kosti að vera 500 rúm til þeés að taká við 1»eitn, sem veikir væri. En í stað þess væri færri en 200. Á rneðan svo er á- statt, væri allir þeir sjúklingar, eem ekki eru einangraðir, þeim 90 a.f hverju hufndraði, er ósýktir eru, sífeld yfirvofandi hætta. Dr. Fraser tók fram, að það sé hugarburður einn, að tæring sé arfgeng í fjölskyldunum. En hús- in sagði hann að oft væri eins konar vermireitir berklanna. í New York ríki sagði hann., að árið sem leið hefði 2,500 manns dáið i> berklaveiki. En um það fáist fóilk ekki svo mikið. Það sé orðið þessu vant. Aftur fárist allir um, hve margir falli í stríðinu. Yegna van- ans sé ®vo lítið gert til að hnekkja þessum ófögnuði. Ný og óþekt veiki kom þar upp — infantile paralysis — móttleysi f börnum. Úr þeirri veiki dó að eins þriðj- ungur á við þá, sem úr toeringu létust. En þá hafi auðæfin, vísind- in og kunnáttan tekið saman höndum til þess með einu geisi- miklu voða-átaki að stemma stigu fyrir veikinni og i-eka hana af liöndum sér. En um hitt var um sama leyti ekkert sagt. Dagblöðu'num kom ekki til hugar, að lýsa því með risa-fyrirsögnum, að 2,500 hafi dáið úr berklaveiki á einu ári, né held- ur liinu, að fimm sinnum svona margir sé sýktir berklaveiki, en iátnir ganga út og inn með heil- þtigð'um, eins og alls engin hætta sé á ferðum. Dekki'ng, áiwekni og samtök «é vopnin, sem nota verði gegn þess- i»m ægilega óvini. Menn verða að afla sér þokkingar á því hvernig liún gerir vart við sig og hvaða á- stæður ]>að eru, sem ])essari livítu vofu eru hentugastar. Þossa l>ekk- ingu verður að breiða út á hverju heimili og þrýsta ton í meðvitund fólksins. I>að verður að hætta þeim «ið, að halda sjúkdómunum leyndum. Árveknin verður að taka öldungis nýja rögg á sig, ekki éin- ungis hér í fylkinu, heldur um alt Kanada, til þess sóttkveikjan sé ekki boriin út og alt gert ónýtt, sem búið er að gera veikinni til hindrunar. I>að ætti að setja verndunarhæli á stofn, handa þeim, sem einhver grunur léki á að kynni að vera snortnir, þangað til að unt væri að kveða upp um þá endilegan úrskurð. Sköla ;etti að stofna undir berum liimni, ]>ar sem hægt væri að auðga auda föl- leitu barnanna, án þess að leggja líkams heilbrigði þeirra í sölur. Ástæðurnar, sem berklaveikin hefir við að styðjast, sagðí læknir- inn að væri náskyldar öðrum ejúk- dómsorsökum. Yæri þossum or- 'Sökurn vísað á bug, myndi dauðs- föllum fækka. Hér í fylkinu hefði 424 börn yngri en tvoggja ára dáið af afleiðingum sumarveikinnar, 700 dáið úr lungnabólgu, 72 úr misl- ingum, sem ekki hefði verið ólitnir hættulegir, 77 úr kighóstá, eem oft hefði verið kallaður mildur. Yoða- 'sjúkdómar ei'ns og skarlatsveiki hefði deytt eina 32 og taugaveikin að eins 43, einungis vegna ])ess, að alþýða mannia ihefði opin augu fyr- ir þeim dauðans voða, sem af þeim stæði, og í'eyndi með öllu móti að varast. Hví að hræðast dauðann? Frá alda öðli hefir manninum verið eiginlegt að hugsa til dauð- ans með þunglyndi og kvíða—*hins náttúrlega dauða, sem kemur eins og þjófur á nóttu. ()g það er eins og maðurinn hafi verið að leitast við að gera dauðann sem allra ægi- legastan. Þessi ótti við dauðann hefir vafið gröfina myrkri vonar- leysisinis og gcrt hana að kolsvartri gjá ihrygðarinnar. Efnishyggjan hefir þannig læst sig utn «ál mannsinis og gert honum örðugt að trúa því, að til sé annað efninu æðia, andlegt eðli, ódauðleiki eða eilífð. Hræðslan við dauðann og trúin á ódauðleikann geti ekki verið samfara. Þessi hræðsla og trúin á yfirburði andans yfir efn- inu geta heldur ekki átt samleið. l>að er fyllilega kominm tfmi til þess, að inannkynið leiði anda sinn inn á eitthvert æðra og bjart- ara svið-og hætti að óttast dauð- ann. í tímaritinu Fortnightly Review birtist nýlega grein, sem fjallar að- allega um áhrif dauðams á inenn- ina. Höfundur greinarinnar, C. E. Lawrenee, hallast fastlega að þeirri skoðuh, að hræðslan við dauðann og hrygðin í huga fólksins, þegar hann ber að, stafi hvoru tveggja af vanþroskun. Tími sé því kominn til ])eis« að skoða dauðann frá bjartaii lilið. Maður þeasi heldur þvf fram meðal annai's, að hin algenga hræðsla við dauðann orsakist að miklu leyti af óljósum kvíða hins fáfróða og óþroskaða manns. Þetta sé óttinn við myrkrið, myrkfæln- in ifrá bemskudögunum; l>etta sé hræðsla mannsims við ]>að, að f myrkrinu felist einhver ægileg vofumynd, sem muni konva honum á óvart og gríj)a hann. Sú trú, að dauðinn sé eims og kveljandi varð- hald f járnlæstri kistu er virkileg f hugum margra manna. á ein- um stað segir höfundur greinar- innar: “Það myndi fara langt f ])á átt að uppræta þenma ófögnuð hjá mannkyninu, ef menn yfirleitt gerðu sér meðvitund fyrir þvf, að dauðinn er í langflestum tilfellum alveg kvalalaus. Af hvaða sjúk- dómi, sem sjúklingurinn hefir þjáðst, eða ihvað miklar kvalir, sem hann befir tekið út í legunni ])á er dauðastundim nærri æfinlega þján- ingarlaus. l>æknar ættu að vera þessu kunnugastir og ]>eir hafa inargsinnis staðhæft, að engar kvalir séu dauðanum samfara. Sá, sem deyr, sígur vanalega eins ró- Eh set Peninsa i vasa vdar MEÐ ÞVÍ AÐ SETJA TENNUR I MUNN YÐAR Þetta er það, sem eg virkiiega geri fyrir yður, ef þér komið til mín og látið mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þess að tönnur yðar verði heilbrigðar og sterkar. — Eg skal lækna tann-kvilla þá, sem þjá yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg farnar. Eg skal búa svo um tönnur yðar, að þær hætti að eyðast og detta burtu. Þá getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og starfsþoli. Expression Plates Varanlegar Crowns og Bridges Heilt "set” af tönnum, búitS til eftir uppfyndingu minni, sem eg hefi sjálfur fullkomn&'ö, sem gefur yöur í annað sinn unglegan og eblilegan svlp á andlitiö. Þessa "Expression Plates” gefa ybur einnig full not tanna ybar. Þœr líta út eins og lifandi tönnur. Þær eru hreinlegar og hvítar og stærb þeirra og afstaöa elns og á "lifandi” tönnum. $15.00. Þar sem plata er óþörf, kem- ur mitt varanlega "Bridge- work” aö góðura notum og fyllir auða staöinn í tann- garbinum; sama reglan sem viöhöfö er í tilbúningum á "Expression Plates” en undir stööu atriöib í "Bridges” þess- um, svo þetta hvorutveggja gefur andlitinu alveg eölileg- an svip. Bezta vöndun á verki og efni — hreint gull brúkaö til bak fyllingar og tönnin verður hvit og hrein "lifandi tönn.” Porcelain og Gull fyllingar $7 Hver Tönn. Alt erk mltt ftbyrgNt aíi vera vnmlnri. Porcelain fyllingar mínar eru svo vandaðar og gott verk, aT5 tönnur fylta~ þannig eru ó- þekkjanlegar frá heilbrigbu tönnunum og endast eins lengi og tönnin. Gull innfyllingar cru mótaíar eftir tannholunni og svo inn- límdar meb íementi, svo tönn- in verbur %ins sterk og hún nokkurntíma áflur var. Hvaða tannlseknlngar, nem þér þarfnlnt, atend- nr hftn yfiur tll boba hér. Votlorii ok meðmæli 1 hundraðatali frft veral- unarmönnum, Iögmönn- nm ok prentum. Aillr Mkoöaöir koMtnaÖarlaiiNt. — I*ér eruti mér ekkeit Mkulcl- hundnlr ]iö rg hnfl areflfl yBiir rftBICRTKluK.r vlBvfkJandl ,Unn- y»«r.. . KumlB eB« tllfaklB ft hvnSa tfma lifr vllJIB kiima, I icritnum talnimnu. Dr. Robinson Birks Building, Winnipeg. DENTAL SPECIALIST SUMARMAL I. Kom! Vappaðu vor inn um gluggann, og viljir þú heilsa’ upp á mig, þá útrek eg óðara skuggann, sem ertir og særir þig. Því inni er eins mikil þörfin, sem úti, að fagna þér, svo víki, við vetrarins hvörfin, sá vetur, sem þyngstur er. 1 görðunum leir-grá-onó-leitum, hver líftóra frostmörkin ber. Og eins er það úti í sveitum, þar akrarmr bíða’ eftir þér. Og vér, sem í Winnipeg erum, hér vorsöng og náttúru fjær, en hörkunnar heljarmörk berum frá hársrótum ofan í tær— Vér helzt þörfnumst hlákunnar árlangt, —já, heilt ár af vori og sól, því hafís og hrannfennið sárstrangt margt húsið í borg þeirri fól. En það verður eflaust sem áður, hið unga vor kemur og fer með hita og hátölu-gráður ------Þær hugsandi lesum vér! II. Eg efaði vorið—nú vor það eg sé, sem vaknað er—held eg—til fulls, og frelsi fætt. Or jarðfestu valdhafans komst það á kné þótt krept sé það handfjötrum gulls. og kólgu klætt. Nú zarinn úr valdborg sem vallari fer í varðhald síns þrælkaða lýðs. Hver einvalds ætt til óhelgi og tjóns hefir unnið sér í umfangi síðasta stríðs. Með bót skal bætt, sú val-dreyra fórn og vandraun öll, sem vorið í helmyrkri fól, Þá sú skal sætt; að rifin til grunna sé harðstjórans höll og hof-fólki slept út í sól. Þ. Þ. Þ. lega og kvalalaust í svefn dauðans eins og hann seig margoít áður í væran blund á lífsleið isinni. Að eins örsjaldan eru augljósar kvalir dauðanum samíara og oftast er ]>að ])á í ]>ví tilfelli, að sjálfsmorð bafi verið framið og lífið burt slit- ið með ofbeldi; en jafnvel '])á virð- ast 'kvalir bessar frekar vera sprottnar af andlegu æði, en lík- amlegum þjéningum. í flestum tilfellum virðist hin deyjandi persóna engar kvalir taka út, ekkert vera hranld eða kvíðandi og er langt frá ]>ví, að húti' sjáist örvænta hið minwta. Stundum er lnin jatfnvel glöð í bragði, eins og hún hlakki til tivíldarinnar og verði umskiftunum fogin. Alt ]>etta bendir til þoss, að hin algenga hræðsla fölks við dauðann s'é f- myndunarveiki og ekkert annað. Eða ]>á hún er hin óljósa eðlishvöt sem gerir vart við sig hjá dýrun- um, og eðli manns'verunnar að líkindum tekur í eifðir frá barn- æskudögum tilveru hennar.” Strfðð, segir greinarhöfundur- inn, hefir fært dauðann i:n>n á æðra syið og brugðið þar yfir hann fegra ljósi. Það er enginn líkfylgd- absvipur yíir nóinu, |iegar ungir og hrau'stir menn bjóða sig fram og ganga sjálfviljuglega í opimn dauðann í þarfir lands og þjóðar. Hvf skyldi þessu þá vena annan veg farið, þegar strfðsmenn, menn og konur, daglega lífsins ganga sfna ó- 'umflýjanlegu leið? Vér ættum, held- ur höfundurinn áfmm, að leggja niður greftrúnar-athafnir allar, eins og þær nú gerast, og breyta greftr- unarstöðunum í alt annað. ' Graf- steinar og minniisvarðar, vaxblóm og syrgjandi englamyndir og ótalmargt annað,—alt Jietta er nú óðum að tapa þeirri mikilsverðu þýðingu, eem það áður hafði. í stað þessa þurfum vér að eignast “blómgai’ða, sem tileinkaðir «éu þeim látnu.” Skoðun' ]>essa manns er sú, að “blómgarður’’ sé fegursti minnis- varðinn, eem liægt sé að reisa látn- um ástvini.----- Alt er breytingum háð í heimin- um. Áður langt líður verður lík- brensla orðin algeng hjá öllum sið- aðri þjóðum heims. ihn lietta ber flestum sainan, er þetta hafa nokk- uð abhugað. Við bann náttúrunnar komumst vér næst ihimnaríki hér á jörðu. Fagur blómgarður er því bezti minniisvarðinn, sem við getuin reist liðnum áetvinum, og á meðal blóm- anna verður oes ljúfast að geyina ösku þeirra. (Að nokkru leyti þýtt.) LOÐSKINN! HÚÐIR! ULL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. sendió þetta til. F R A N K M A S S / N Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. D*' Vér borgum undantekningarlaust Kiomi hæsta verð. Flutningabrúsar lagðir J til fyrir heildsöluverð. Sætur og Súr Fljót afgreiSsla, góS skil og kur- V í teis framkoma er trygó meö því að Jveyptur verzla vió j r SÆTUR OG SUR Dominion Creamery Company ASHERN. MAN, OG BRANDON, MAN. ÍSLANDS FRÉTTIR (Eftir Lögréttu.) 14. febr. var tíðin hin bezta um alt iand og aflabrögð góð hér Sunnan- lands og eins Vestanlands. Kaupgjald tréemiða hér í bænum er ákveðið fi’á 15. þ.m. 80 aura um klukkutímann við húsasmiði og útivinnu, en 70 au. fyrir fasta vinnu- á vinnustofum. 8. þ.m. var Jón prófessor Helgason skipaður í biskupsembættið. Ráð- gert er að Valdimar Briem vígslu- biskup vfgi hann á næstkomandi vori. bAÐ BORGAR SIG FYRIR YKKUR Þeir, sem ætla sér að ganga á verzlunarskéía í vetur, geta sparað sér peninga, ef þeir finna ráÓsmann Heimskringiu áður en þeir semja um kenslu. Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTlSKU SKRADDARAR öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. Fluttur frá Logan Ave. Phone: Main 7404 Bújarðir til sölu Vér ætlum að seija eftirfylgjaudi lönd í yðar nágrenni með sérstaklega góðum söluskilmálum og búumst við að bændur muni nota það tækifæri til að fá lönd fyrir syni sína;—engin niðurborgun, aðeins skattar, 1917; afgangurinn borgist með parti af uppskeru eða hvaða skilmálum sem þér helzt viljið: N. E. 32—22—31 N. E. 28—22—32 S. E. 34—22—32 S. W. 36-22-32 N. W. 7-23-31 S. E. 2—23—32 N. E. 4—23—32 S. W. 4—23-32 ÖU fyrir vestan fyrsta Meridian.Frekari upplýsing&_ ^sáur O. S. BREIDFJORD, P. O. Box 126 Churchbridge, Sask. FIRST NATIONALINVESTMENT CO., Ltd. P. O. BOX 597 WINNIFEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.