Heimskringla


Heimskringla - 19.04.1917, Qupperneq 6

Heimskringla - 19.04.1917, Qupperneq 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. APRÍL 1917 t X t r ^ • • Skáldsaga n ií I rpT JVT\ eftir SJALFSlÆÐ OG SUJNN CHARLES GARVICE þa8 var þögn um stund, síSan tók hún til máls me<5 einlægni, sem var svo einkennileg eftir und- angenginn kulda: “ViS höfum lent út í ókurteist handbókar sam- tal, eSa er ekki svo, Cecil lávarSur? ” Hann hló og leit á hana. ‘‘ÞaS er þó aS minsta kosti frumlegt," svaraSi hann. ^ "Og skoplegt,” bætti hún viS, biturlega. Og breyttist framkoma hennar viS orS hans. “Já, ekki meS öllu,” mælti hann. "Hví slær þú Bobby svona miskunarlaust?” bætti hann viS meS brosi, því hún hafSi hert á klárnum undir þessari sálarraun sinni. “Enda þó þa"S skaSi hann ekki hiS minsta.” "Hann 'er mesti letidraugur," svaraSi hún og hló snöggvast. Munnur hennar varS hörkulegur. “HvaS þaS snertir, munu lávarSar undanþegn- ir aS hafast nokkuS aS”. Cecil hló glaSlega. "Eg fullvissa þig um, aS þaS er röng skoSun," sagSi hann. "LávarSar, eins og þú nefnir þát eru mjög starfandi menn. FaSir minp, til -dæmis, vinnur eins og galeiSu þræll." Carrie leit á hann undrunarfull. "Virkilega.” LávarSurinn kinkaSi kolli. “Já, hann vinnur eins hart og bankaskrifari," sagSi hann; “harSara, því eg ímynda mér aS skrif- ari í borginni hafi reglubundinn vinnutíma, tíu til fjögur, eSa eitthvaS líkt því, en faSir minn vinnur allan daginn og langt fram á nótt.” “HvaS gerir hann?” spurSi hún, hugfangin í umtalsefninu og gleymdi alveg um stund stríSinu milli þeirra. “Ótal margt. MeSal annars lítur hann eftir eign- um sínum sjálfur, veit urrv alt; sem fram fer, les rentuskjöl, og lítur eftir viSgerSum. Svo hefir hann embætti hjá núverandi stjórn, og, rétt til aS fylla upp afgangs tíma, ritar hann í tímaritin. Eg held eg hafi aldrei séS hann iSjulausan á æfi minni. Flesta daga hefir hann naumast tíma til aS borSa reglulega máltíS, bara borSar bita á skrifstpfunni, eSa hann sezt aS borSinu meS okkur, og flýtir sér svo burtu á undan eftirmatnum." Carrie hló. “Og hann er þessi mikli jarl, sem viS heyrum svo mikiS um,” mælti hún. “Eg hélt hann gerSi ekkert annaS en ráfa í kring allan daginn og borSa jarSber og rjóma. ÞaS er mín hugmynd um líf þessara miklu herramanna. Þú sér, hvaS vilt eg er.” Cecil lávarSur hló. “Eg er hræddur um aS margir vaSi í sömu villu og þú,” mælti hann; ‘en eg fullvissa þig um, aS þaS er villa. Eg þekki engan( sem vinnur harSara en faSir minn gerir, eSa sem hefr minni þægindi meS stöSunni. I sannleika sagt, þá hefir hann ekki hálft eins skemtilega æfi eins og leiguIiSar hans sumir.v Carrie hugsaSi stundarkorn. 1 “Og þú---” sagSi hún og stanzaSi svo. LávarSurinn brosti. “Ó, já, eg er iSjuleysingi, ef þér þóknast svo," mælti hann meS dálítilli beiskju. “Eg hefi enn þá ekkert starfaS.” Carrie leit til hans. “FaSir minn sagSi , aS þú hefSir unniS yfir þig”, mælti hún. Hann brosti dauflega. "Já, hann meinti viS prófin, ímynda eg mér.” “ÚtlistaSu þaS. Eg skil þaS ekki,” svaraSi hún. LávarSurinn hló. “Eg hugsa aS hann hafi átt viS einkunnir mín- ar,” mælti hann. “Einkunnir þínar? Hverjar eru þær?” Cecil IávarSur leit upp hálf vandræSalegur. “Ó, eg tók fyrir stórt nám. Eg tók upp tvöfalt tímabil. Eg útskrifaSost og svo framvegis. ÞaS vekur þér enga athygli. Jafnvel ekki sjálfum mér. Bobby heldur vel áfram( þegar hann setur allan hugann á þaS. * Eg hugsa aS hann sé orSinn solt- inn.” “Já,” mælti Carrie hálfgert úti á þekju, því hún var ekki aS hugsa um Bobby. “Svo þú hefir líka unniS hart? Er þaS þaS, sem gerSi þig veikan, Cecil lávarSur?” Hann rcSnaSi og hniklar komu í brýrnar, er hurfu brátt aftur. “Nei ,—já, verS eg aS segja. En hvaS sem því líSur, er eg ekki veikur nú." Og hann hló kæru- leysislega. Carrie horfSi leiftrandi augum á hann og leit svo niSur fyrir sig. "Hví fórstu þá aS koma og grafa þig hér?” spurSi hún. "Af því—” byrjaSi hann og stanzaSi svo viS. “Hver helzt var ástæSan?” mælti hún hvatlega eins og til aS hindra alla útúrdúra frá hans hálfu. “Þú mátt ekki fara héSan fyr en þú ert orSinn jafn- góSur. Nei, hversu grófgerS og villimannleg'sem viS erum. Vilt þú—vilt þú lofa mér því, Cecil lávarSur?” Hann leit upp( undrandi yfir blíSleikanum í rödd hennar. “Því lofa eg þér glaSur,” mælti hann. Carrie herti á klárnurn, rétt eins og hún hefSi skammast sín fyrir hvaS blíS hún varS. “Nú, nú, Bobby,”-kallaSi hún, “komstu nú á- fram. Eg er óþolinmóS. Eg skal láta klippa hann á morgun—hann er langt um of latur.” Hún þagnaSi snögglega og roSnaSi. LávarS- urinn leit í kringum sig til aS sjá, hver orsökin væri; sá hann þá háan, þreklegan mann koma stikandi á móti þeim. Hann kom á fleygingsferS eftir veginum og veifaSi göngustaf í hönd sér og hafSi hattinn á hnakkanum. Alt í einu leit hann upp, og er hann sá hersinguna, sem kom á móti honum, stanzaSi hann snögglega meS litbrigSum á andlitinu( sem ekki fór fram hjá eftirtekt Cecil lávarSar. Hann leit á fagra andlitiS viS hliS sér, og viS aS sjá vandræSasvipinn á því, komst hann aS þeirri niSurstöSu, aS hann væri þarna í veginum. “ViS hljótum bráSum aS vera komin heim,” sagSi hann í flýti. “Eg held mér sé bezt aS fara niSur og létta á Bobby.” “Nei. Hví?” mælti Carrie stuttlega, og hún reyndi ekkert til aS stöSva klárinn. Ungi maSurinn gekk upp aS þeim og tók ofan hattinn, og Carrie stöSvaSi hestinn. “GóSan daginn, Villi,” sagSi hún, því þaS var Willie Fairford. “GóSan dag, Carrie,” sagSi hann stamandi og roSnaSi og leit hálf vandrægSalega til Cecils lá- varSar. “Gott veSur í dag. ÞiS hafiS veriS úti aS keyra.” “Já,” mælti Carrie og reyndi aS sýnast kgeru- leysisleg. “Já, þaS held eg, en Bobby virtist vera á annari skoSun. Hann hefir gert sig aS verulegum asna. HefSi þaS ekki veriS fyrir aSstoS Cecil lávarSar, væri eg enn í Hangman’s Lane. LeyfSu mér aS kynna þig lávarSi Cecil Neville, Villi.. Lá- varSur Cecil, þetta er Willie Fairford.” Cecil lávarSur hallaSi sér áfram augnablik, rétti svo fram hönd sína og mælti: “Hr. Fairford og.eg erum gamlir vinir. Eg held viS höfum veriS saman í Rugby.” Willie tók í hönd hans. "Já, mikill skolli, já. Eg var búinn aS gleyma því.” / “Engin furSa, eg var þá unglingur,” mælti Cecil vingjarnlega. “Eg er glaSur aS hafa tækifæri til aS endurnýja kunningsskap okkor.” “Kærar þakkir, já,” stamaSi Willie. Svo leit hann kindarlega til Carrie. “Eg kom rétt núna frá Howell’s." "Já,” svaraSi hún og horfSi beint fram undan sér. “Eg hélt þar ætti aS vera tennisleikur í kvöld?” “Já, ójá,” svaraSi Carrie, enn meS vandrggSa- svip. “Er þaS ekki svo?” spurSi Willie. Carrie leit til Cecil lávarSar. “Eg vona aS ungfrú Carrie svari játandi og aS eg fái aS vera meS í leiknum,” mælti hann. “Jú, þaS er,” sagSi Carrie. “Kofndu snemma, Willie.” “Þakk,” sagSi ungi bóndinn hálf dauflega og hélt leiSar sinnar. Carrie sat kyr litla stund, eins og til aS gefa hestinum hvíld, sló svo í hann og hélt áfram. “Eg vissi ekki, aS þú þektir Willie Fairford,” mælti hún. “Eg skafnmast -mín fyrir aS segja, aS eg var alveg búinn aS gleyma honum,” svaraSi Cecil lá- varSur. Ekkert orS var talaS; Bobby virtist muna eftir korninu sínu og hélt vel áfram, og þau vissu ekki fyr en þau sáu Philippu þar sem hún stóS og horfSi á þau koma eins og umferSa leikflokk. Cecil lávarS- ur stökk niSur og rétti keyrslukonunni hönd sína til aS hjálpa henni niSur úr kerrunni. “Eg þakka þér kærlega fyrir skemtilega keyrslu, ungfrú Carrie,” mælti hann. En Carrie hneigSi sig stuttlega, anzaSi engu, þáSi ekki aSstoS hans og steig niSur úr kerrunni hinu megin. * Eg hélt þú hefSir fariS aS keyra til þess aS forSast Neville lávarS, barjiiS mitt,” sagSi Philippa brosandi, er þær gengu heim. “Philippa,” mælti Carrie og glápti á hana meS bálandi augnatilliti og tignarlegu stolti. “Vertu ekki kveljandi. ÞaS hæfir þér ekki." VIII. KAPITULI. Cecil lávarSur kom aS miSdegisverSi sínum tilreiddum í hans eigin setustofu, og í fyrsta sinni greip hann vonbrigSa tilfinning. Honum fan«t, aS þaS hefSi veriS skemtilegra aS matast í matstof- unni meS ungfrú Carrie. En er hann mintist þess, aS hún neitaSi aSstoS hans, er hann vildi hjálpa henni niSur úr kerrunni, huggaSi hann sig meS því aS þar myndi hafa ríkt þögn og kuldi, svo hann settist viS borSiS og reyndi aS gera sér þaS aS góSu. “Komdu meS tennis-fötin mín, Yates,” sagSi hann. Yates starSi á hann meS virSingarfullri undrun. ÞaS var langt síSan aS herra hans hafSi beSiS hann um slíkt. “Tennis-fötin ySar, herra minn?” “Já,” samþykti Cecil. “Eg ætla aS leika tennis." Yates opnaSi augun enn betur. “FyrirgefiS mér, herra minn, en haldiS þér aS þér séuS nógu hraustur?” hélt hann áfram. Cecil lávarSur hló. "Já, eg held eg sé nógu hraustur til aS leika, Yates^ en hvort eg er nógu hraustur til aS vinna, er annaS mál. HvaSa ljómandi amma þú hefir ver- iS, Yates,” sagSi hann. “Eg hefSi gamaij aS vita, hvaS lengi þú verSur meS þeirri grillu, aS eg sé sjúklingur. Ef þú aetti1- a® ráSa, ímynda eg aS mér yrSi aS eins leyft aS fá ferskt loft í ökustól. HeyrSu, gefSu mér vín áSur en þú fer." LávarSurinn át snæSing sinn meS mestu á- nægju. LífiS sýndist alt í einu hana öSlast meira gildi fyrir hann. ViSburSurinn, sem skeSi um morguninn hafSi gleSirík áhrif á hann. Hann varS ákaflega undar- lega hrifinn af ungfrú Carrie. Hin óvænta viS- kvæmni, sem kom fram hjá henni, er hún virtist vera aS bæta fyrir ruddaskap sinn, vakti honum undrun og fremur en hitt snerti hann. Hann hafSi hugsaS sér hana illa lynda og óróasama stúlku, sem skorti allar fínar tilfinningar; en nú fór hann aS halda, aS hann hefSi gert henni rangt til. En er hann fór aS hugsa umt hve vandræSaleg húii varS viS aS sjá Willie Fairford, varS hann forvitinn í aS vita, hvaS þaS meinti. Var þessi hraustlegi, fallegi ungi bóndi kærasti hennar? ÞaS var vel mögulegt. ÞaS greip hann einhver vafasemi, meiri en hann gæti alménnilega gert sér grein fyrir. Hann hélt aS þau væru fallegt par. Hann brosti um leiS og hann hálf kendi í brjósti um piltinn. Ungfrú Carrie myndi kannske veita honum alt annaS en þægilega æfi. Og þó, þrátt fyrir geSsmuni hennar, hve falleg var hún ekki, hve fagurt andlitiS undir gamla hattini/m. Cecil lávarSur mintist, eins og listamaSur myndi hafa gert, hinna fallegu drátta, er lýstu sér í andliti hennar eSa skinu í augum hennar, jafnvel þótta og reiSi einkennanna í svip hennar, og sem listamaSur hugsaði hann lengi um þaS meS aSdáun. Já, ungi bóndinn myndi þar eignast fallega konu? þaS var þó áreiSanlegt. SíSan fór lávarSurinn upp á loft, klæddist í leikfötin og gekk út á leikgrundina. Þeir Giles og Yates höfSu sett upp tennis netiS, en engir aSrir voru komnir þar. Cecil settist niSur á bekk og tók upp bók, sem hann hafSi skiliS þar eftir um morguninn, en ekki getaS lesiS. Honum varS aS líta upp aS garShliS- inu í eftirvæntingu. 1 því kom stúlka fram, klædd í hvítan kjól, meS bláa tennissvuntu. Hann spratt upp viS þá sjón meS því viSbragSi, sem undraSi Yates, er stóS viS gluggann og hafSi gætur á hon- um, eins og hann byggist viS aS sjá herra sinn falla í yfirliSi jafnvel áSur en leikurinn byrjaSi. ‘ Er herra Fairford ókominn enn?” sagSi Cecil og tók viS tennisspaSanum af henni, sem hún hélt á, og leit meS listamannslegri aSdáun á hvíta kjól- inn, sem svo aSdáanlega leiddi í ljós hennar fallega vaxtarlag. “Óiú," svaraSi Carrie. "En Philippa heldur honum viS samræSu um hvaSa tíma rétt sé aS sá sólarblómum. Eg vorkend! honum, en eg sagSi honum. aS eg myndi bíSa úti. Philipna er vel aS sér í öllum grasafjæSis spursmálum, eins og þú munt komast aS raun um.” ‘En þú?” sagSi hann brosandi, “hvaS lætur þér bez' Ekkert, svaraSi hún blátt áfram. “Eg er sú fáfróSasta skepna, sem skríSur á jörSunni. Eg tek af þér ómakiS aS finna þaS út, meS því aS játa þaS hispurslaust. En þar koma þau. Jæja, Willie, er bezt aS sá sólarblómum í desember?” Gegndu henni ekki, Willie,” sagSi Philippa rólega. Neville lávarSur, eg er hrædd um, aS viS séum aS níSast á góSIyndi þínu.” Cecil brosti. Bara þú vissir, hvaS áfram eg er um aS byrja,” mælti hann. Ykkur piltunum er bezt aS vera saman.” ViS skulum kasta hlutkesti um, hverjir eiga aS vera saman,” sagSi Cecil. “ÞaS er þaS sama, hvort þiS kastiS eSa ekki,” sagSi Carrie meS áherzlu; "eg hefi lofaS aS leika móti Willie.” Þetta gerSi út um þaS fljótlega, og Cecil lá- varSur hneigSi sig meS daufu brosi, en ánægju roSi flaug um andlit Willie. Svo byrjaSi leikurinn. "Eg vona, aS viS sigrum þau,” sagSi Willie meS sjálfstrausti í rómnum, en Carrie virtist hafa allan hugann á boltanum og tók ekkert eftir því. Hann beiS augnablik, byrjaSi svo aftur: “Eg hélt þú hefSir sagt, aS Neville lávarSur væri drengur,” sagSi hann feimnislega. ‘Svo vr hann einu sinni,” svaraSi Carrie rólega. Willifc roSnaSi. “Þú sagSir( aS þaS kæmi laglegur drengur. Eg býst viS, aS þaS hafi veriS spaug," sagSi hann. “Eg spauga aldrei,” mælti Carrie. “Þessi upp- tuggnu spaugsyrSi eru grófgerS og siSspillandi." ÞaS varS þögn um stund, meSan hún sendi til baka erfiSan bolta, sem kom frá Neville. Svo byrjaSi Willie aftur: “Þú varst undur góS, aS taka mig á þína hliS, Carrie.” Ekkert svar. “—Eg hefSi enga ánægju haft af aS leika, ef eg hefSi orSiS aS vera á móti þér.” “Er þaS ekki hrós fyrir Philippu, sem hefSi orSiS þinn meSspilari?” “Þú veizt hvaS eg meina. Hví ert þú aS látast miskilja mig?” “Fyrir alla muni, hafSu friS. Þetta er annar boltinn, sem eg hefi mist. Eg get ekki bæSi leikiS og talaS í senn.” “Eg biS fyrirgefningar,” sagSi hann auSmjúk- lega. “Bara þau vilji vera svo góS aS jagast, þá vinn- um viS þau auSveldlega,” sagSi Philippa. “Og þar sem þau finnast aldrei svo þau rífist ekki, þá eru tækifærin okkar megin.” Cecil lávarSur brosti. “Systir þín virSist fremur—fremur erfiS, eins og þeir frönsku segja,” mælti hann. Philippa hló hátt. “Ert þú þegar búinn aS finna þaS út?” mælti hún. “Já, Carrie er ekki upp á þaS auSveldasta aS komast af viS. Hún héfir alt af haft sitt fram síSan hún varS til, og þaS hefir gert henni ilt. En hve vel þú leikur, Neville lávarSur. Já, viS skulum vinna þau.” e “Þau vinna okkur auSveldlega," sagSi Carrie stokkrjóS af óþolinmæSi. “Cecil lávarSur leikur betur en viS öll til samans.” “Eg hélt hann væri heilsulaus,” sagSi Willie um leiS og hann sá lávarSinn senda bolta til baka svo snildarlega og ná marki. “Eg býst viS, aS þaS hafi líka veriS spaug.” “Vinningur,” kallaSi Philippa. Carrie, þú hefir ekki veriS í bezta lagi í kvöld( eSa þá aS viS erum þér ofvaxin.” “Philippa, vertu ekki aS slá þér upp,’ svaraSi Carrie og náSi bolta á spaSann sinn. ViS Willie höfum bara veriS aS leika meS ykkur; er ekki svo, Willie? Nú ætlum viS aS fara aS byrja fyrir al- vöru.” Og hún ýtti hattinum aftur og leit yfir til þeirra meS storkunarbrosi á fallega andlitinu, sem setti lávarSinn í þanka svo Philippa varS aS tala til hans. “ViljirSu sjá systur mína verulega reiSa,” sagSi hún, “þá látum okkur vinna leikinn. Þú hefir kom- iS aS henni óvörum, Neville lávarSur. Fyrst þú leikur svona, meSan þú ert ófrískur, hversu vel muntu þá ekki leika, þegar þú ert orSinn albata." “Leiktu nú, hafirSu nokkurn tíma leikiS á æfi þinni,” sagSi Carrie, og þaS blossaSi eldur úr aug- um hennar. En þa'S var til einskis. Cecil lávarSur hafSi leikiS meS beztu skólabræSrum sínum, sem höfSu gert tennisleikinn aS vísindum, og leikiS meS þeirri nákvæmni, sem hvorki Willie né Carrie áttu til, og vinningurinn varS á hliS Philippu og Cecils, enda þótt Willie legSi sig fram. Carrie kastaSi niSur spaSa sínum og ýtti aftur hattinum. "Skammarlega unnin,” hrópaSi hún, hálf- hlæjandi og hálf reiSilega. “Tennis er víst ekki leikur fyrir okkur, Willie. HvaS þaS er heitt. Eg er líka aS deyja úr þorsta.” “Eg skal útvega þér aS drekka,” sagSi Willie og fór. “Eg sagSi þér, aS hún yrSi reiS,” sagSi Phil- ippa, og ypti öxlum. “Þú ert sá fyrsti maSur aS sigra Carrie í tennis, Neville. Eg er óviss í aS hún fyrirgefi þér.” “ViS skulum sjá til,” svaraSi hann brosandi. "Eg ráSIegg þér aS gera þaS ekki(" sagSi Phil- ippa, en Cecil gekk yfir þangaS sem hvítklædda myndin var. "Eigum viS aS skifta um hliSar, ungfrú Car- rie?” mælti hann. “Þakka þér fyrir, en eg kæri mig ekki un aS leika meira, þaS er of heitt," sagSi hún kæruleys- islega. LávarSurinn ætlaSi aS þegja viS þessu, en eitt- hvert innfall kom honum af staS. “ViS vorum dálítiS of sterk fyrir ykkui,” sagSi hann meS hægS. “Þú meinar, aS þ ú h'afir veriS þaS,” sagSi Carrie. “Eg býst viS aS þetta sé í fyrsta sinni, sem þú hefir leikiS viS villimenn, Cecil lávarSur.” Hann brosti þoIinmóSlega, eins og hann hefSi gert viS eftirlætisbarn. “Komdu og leiktu á mína hliS(” sagSi hann á sinn rólega hátt. Hún var í þann veginn aS neita, en henni fat- aSist mál, og hann fór og rétti henni spaSann. Hún hikaSi enn, eins og hún vildi neita, en ein- hver áhrif höfSu yfirhöndiria og meS fínan roSa í kinnum tók hún spaSann og hélt yfir völlinn. Philippa stóS hissa. Gekk síSan yfir á hitt bóIiS, undrandi yfir þessum breytingum. "HvaS er þetta?” kallaSi Willie Fairford, er hann kom og á eftir honum þjónn meS bakka *g drykki á. “Ó, ekkert,” sagSi Philippa. “Carrie hefir skift «m meSspilara. Vertu ekki svona niSurbrotinn, Willie. Og gláptu ekki svona á mig, eins og e g hafi yfirgefiS þig."

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.