Heimskringla


Heimskringla - 06.09.1917, Qupperneq 1

Heimskringla - 06.09.1917, Qupperneq 1
I ' ............ Reyal Optical Ce. Elzta Optieimnt i Winnipcy. VtS hófttm reifiutt vinum þinnm vel, —- tre/tfm oJckttr tæktfaeri ttl að reva- a*t þér vei. Stofrueit 1904. W. R. Fowhsr, Opi - XXXLÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 6. SEPTEMBER 1917 NOMER 50 Styrjöldin Frí Testor-vígstöíivum. Á öllum svœðum í Belgíu og í'rakklandi vlTSraði svo illa síðustu viku, að ibandamönnum veitti mjög örðugt að halda uppi sókn sinni Einlægar rigningar og stornmr gerðu það að verkum, að öll iramsókn tafðist og var á sum- um stöðum alveg stöðvuð. Þrátt fyrir alla læssa örðugleika komust Bretar þó tölurert áfram á svæð- inu fyrir suðaustan Langemarck. Einnig fengu þeir þokast ögn á- fram á sumum svæðunum i Belgfu. ÁJilaup, sem Þjóðverjar voru að gera hér og þar, voru öll brotin á bak aftur. f byrjun þossarar viku gerðu Bretar áhlaup fyrir norðan borgina Lens, hröktu Þjóðverja þar á all-stóru svæði og tóku marga fanga. Sömuleiðis komust l>eir ögn áfram í grend við St. Julien og fyrir sunnan Labassee brutu þeir af sér öflugt áhlaup Þjóðverja. — Haldlð er, að Þjóð- verjar muni hafa f byggju að yfir- gofa öll hersvæði sín með fram ströndinni. Hafa þeir þegar slept •sumum strandarbæjunum og h>ald- ið innar í iandið. Ástæðan fyrir þessu er talin áð vera sú, að þeir treysti sér ekki til að verja staði þessa næsta vetur. Ajf þessu hafa þó ekki borist neinar ljósar fregnir enn þá. Litlar fréttir hafa borist frá bar- dögum Canada manna f seinni tið. Hörðustu slagir þeirra munu nú eiga sér stað f borginni Lens. Halda Þjóðverjar stórum hluta af borginni enn þá og verjast af öllu kappi. Einlægt þrengir þó meir og meir að þeim og er talið ótrú- legt, að þeir muni geta staðist þarna við mikið lengur. Frakkar sóttu fram á vestursvæð- inu um miðja síðustu viku og fengu hrakið óvinina }>ar lítið eitt á einum stað. Á Aisne svæðlnu gerðu þeir einnig áhlaup og fengu tekið þar nokkrar skotgrafir og marga fanga. Var þetta fyrir v&st- an Hurtebise þorpið. Víða reyndu Þjóðverjar að sækja gegn Frökk- um, en ekki virðist þetta hafa boTið mikinn árangur. Sókn ítala beldur áfram. Ekkert uppihald er enn þá á sókn Itala og víða hafa þeir unn- ið stórsigra. f lok vikunnar áttu þeir að eins eftir 12 mílur til borg- arinnar Triest og höfðu þeir þá tekið 27,302 fanga af Austurríkis- iminnum í alt síðan sókn þeirra byrjaði og þar af voru 720 fyrirlið- ar. Eftir að þeir komust yfir 1» onzo íljótið sóttu þeir einna kapp- samlegast fram á Bainsizza há- sléttunni fyrir norðan Gorizia og virðast Austurríkismenn hafa kom- ið litlu viðnáini gogn þeim á þessu svæði. Á Carso svæðinu unnu ft- alir einnig mikinn sigur í lok vik- unnar og í Brestovizzadalnum. Víð> ar hefir sókn þeirra einnig gengið mjög vel í seinni tíð— Þessi mikla sókn þeirra virðist hafa skotið ó- vinaliðinu skelk í bringu og er sagt að hún hafi stofnað til ósam- komulags á milli æðstu herforingja Þjóðverja og Austurríkismanna. Vilja þeir aíðarnofndu hamslausir fá liðveizlu frá Þýzkalandi, en Þjóðverjar þykjast vant við komn- ir. Sagt er þó að þeir hafi látið tilleiðast að senda hersveit eina gegn ítölum á Carso svæðinu, og ntunu þetta vera fyrstu Þjóðverjar, sem á þeim svæðum berjast í liði Austurríkismanna. Hafnarborgin Riga tekin. Rússar iiafa nú yfirgefið hafnar- borgina Riga og lagt á flótta inn í landið. Var þetta óvinaþjóðúnum »á stærsti sgur sem þeir hafa getað únnið nú lengi. Borgin Riga er rúmar þrjú hundruð mflur frá Pet- rograd, höfuðborg Rússlands, og l>ó þetta sé alHöng leið eru nú meiri lfkindi til þess en verið hafa, »ð Þjóðvcrjum muni ef til vill auðnast að taka höfuðstað Rúss- anna áður langt lfður. Sagt er, að Rússar muni nú hafa í hyggju að íæra bráðabyrgðarstjórn sína tii Moseow og hafa þær fréttir borist t'l Bandaríkjanna. — öll herstjórn þeirra er enn í liðrmulegasta ólagi <*g lítil von til að bætt verði úr í nálægri framtfð. Stjórnin hélt ný- lega ráðstefnu í Moscow með þvf markmiði að reyna að sameina krafta þjóðarinnar, en lítinn á- rangur befir þetta enn þá borið. Loftbáta árás á England. Sex þýzkir loftbátar svifu á mánudagskvöldið yfir Thames ár- ósinuih og í áttina til Lundúna- borgar. Steyptu þeir niður ótal sprengikúlum á þessu ferðalagi sínu og fengu þannig banað 108 manns og sært 86. Brezkir loftbát- ar snerust til varnar og fengu hrakið lioftbátaflota óvinanna burtu, en ekki gátu þeir grandað neinum þeirra. — Menn þeir, sem fórust og særðust, munu ftestir hafa verið úr brezka sjóliðinu. Þó Þjóðverjar séu hættir að þora að senda Zeppelina sína yfir England, virðist þó mikil hætta stafa af smærri loftvélum þeirra. . ----o------- Róstnr í austurfylkjunum. Töluverðar róstur hafa átt sér stað 1 bænum Montreal í seinni tíð og stafa af óánægju ýmsra þar gegn herskyldunni. Fundir hafa verið haldnir á götum úti og æs- ingar miklar komið í ljós. Á ein- um þessum fundi var því haldið fram, að Borden væri dauðasekur og haft í hótunum að drepa hann. Hópar af óróaseggjum þessum hafa safnast saman í kring um skrifstof- ur sumra blaðanna og hafa brotið þar glugga og látið öllum illum látum. Lögreglan hefir þá komið til sögunnar og hingað til hefir hún borið sigur úr býtum í öllum viðureignum. sínum við óaldarlýð þenna. Stöku menn, sem haldið var að væru valdir að róstum þess- um, liafa verið hneptir f varðhald. —Miðað við fólksfjölda í Montreal eru þeir tiltölulega fáir, sem upp- þot þessi gera. og er því haldið að þetta muni ekki leiða til neinna alvarlegra afleiðinga. Verð hveitikorns ákveíið. Verð hveitikornsins þetta ár hef- ir nú verið ákveðið í Ohicago í Bandarikjunum $2.20 bushelið, fyr- ir No. 1 Northern spring hveiti, og hefir þetta verið samþykt og stað- fest af forsetanum. Hafa staðið út af þessu töluverðar deilur; vildu fulltrúar verkainannaflokksins á- kveða hveiti verðið $1.84 bushelið, en bændur héldu fram $2.50 fyrir bushelið. Á endanum komst þó á samkomulag um ofannofnda upp- hæð. — Fyrsta júní steig hveiti- verðið að meðaltali hærra í Banda- ríkjunum en það hefir áður komist í síðast liðin tíu ár og komst þá upp í $2.49 busheiið. Síðan hefir það ýmist stigið niður eða upp og aldrei verið hægt að segja fyrir- frain hvaða verð morgundagurinn myndi færa. Að vist verð er ákveð- ið af stjórninni hefir vafalaust góðar afleiðingar eins og nú er ét statt í landinu. Haldið er þó að vfða í Bandarfkjunum muni bænd- ur verða óánægðir með verð þetta og talja það lágt. ------_o------- Beðið am hærri etfirlaun fyrir hermenn. Bændurnir í Canada -hafa farið þoss á leit við stjórnina, að hækka oftirlaun hermanna og hefir bænda- félagið Canadian Council of Agri- cultura gengist fyrir þessu. Vilja þeir að eftirlaun þessi séu ekki minni «n $60 á mánuði fyrir þá hermenn, sem ekki eru lengur vinnufærir, og að enginin greinar- munur sé gerður á fyrirliðum og ó- breyttum hermönnum. Samkvæmt núgildandi lögum fá óbreyttir her- menn, aem ekki eru færir til vinnu, mest $40 eftirlaun á mánuði og $6 þar að auki fyrir hvert barn, sem þeir eiga. Ef hermennimir eru al- veg ósjálfbjarga og þarfnast sí- feldrar hjálpar, má eftirlaunadeild- in auka þessai eftirlaun þein-a, en ekki má viðauki þessi nema meir en $250 á ári. Ekkja eftir fallinn hermann fær $32 á mánuði fyrir sig og $6 fyrir hvert barn sitt þang- að til hún giftir sig aftur. Aldrað- ur faðir, móðir eða ættingi, sem hinn fallni hermður hefir séð fyrir, fá $24 1 oftirlaun á mánuði. Bændumir fara einnig fram á, það að kona og börn þess her- manns> mou ekki sé fær til vinnu, fái sömu etirlaun og ef hann hefði fallið. — í fáum orðum sagt vilja bændurnir að eftirlaun hemianna- anna séu hækkuð í flestum tilfell- um og að enginn greinrmunur sé gerður á fyrirliðum og óbreyttum hermöinnum. Einnig lýsa bænd- urnir yfir því yfir að þeir vilji styðja það að mynduð sé þjóð- stjórn með því makmiði að efla þátttöku þjóðarinnar í stríðinu. Svar Bandaríkja for- setans gegn friðar- tillögum páfans. Friðartillögum páfans hefir verið hafnað af öllum bandaþjóðunum og eins virðast þær hafa fcngið all-dauíar undirtektir á Þýzka- landi. Vafalaust hefir páfinn vilj- að vel en meðferð ihans á þessu imesta vandamáli mannkynssög- unnar frá fyrstu tíð, vottar hvorki yfirgripsmikinn né djúpan skiln- ing. Stríðsþjóðirnar allar þrá frið- inn jafmt og vildu fegnar að styrj- öidinni linti. Friðarskilinálar, sem ekki eru ávinningur sönnum lýð- frelsis hugsjónu'm mannkynsiins, vorða þó aidrei undirskrifaðir af baHdaþjóðunum á meðan þær eru ekki sigraðar með vopnum. Svar Woodrow Wilson, for.seta Banda- ríkjanna, til páfans, vottar þetta bezt; hamn er með þessu ágæta svari sínu ekki eingöngu taksmað- ur Bandaríkjaþjóðarinnar, heldur einnig allra bandal>jóðanna. — Til þess að íslenzkum lasendum gefist kostur á að sjá þetta -svar hans, birtum vér það hér í íslenzkri þýð- ingu. Það er stýlað til páfans og sent af Robert Lansing, rikisritara, og hljóðar Jiannig: “Hvert hjarta, aem ekki er blirid- að og 'bert af þessari ægilegu styrj- öld, nefir hlotið að vc-ra snortið við hina áhrifamiklu áskorun hi'ns háttvirta páfa; hlotið að vera vart við kraft orða hanis og finna, hve réttlátur og göfugur tilgangur hipis væri. Á sama tíma hafa allir hlot- ið að vona, að mögulegt yrði að feta þessa braut til friðar, sem liann svo ljóslega bendir á. En heimska væri þó að taka þessa braut, ef hún leiðir ekki að því takmarki, sem henni er ætlað. Svar vort verður að byggjat á beiskum sannleikanum og engu öðru. Það er ekki að eins vopna- hlé, sem æskt er eftir, heldur stöð- ugur og varanlegur friður. Aðrar eins höpmungar mega ekki eiga sér stað aftur og að eins með stillingu og góðri dómgreind fáum vér stig- ið þau spor, að tryggja framtíð vora gegn þeim. Tillögur hins háttvirta páfa eru í fáum orðum þær, að alt verði eins og var fyrir strfðið, að almenn íyrirgefning eigi sér stað, vopn verði lögð niður og stofnað til eainkom,ulags á milli þjóðanna, sem bygt verði á friðsamlegri máia- miðlun; með sama samkomulagi verði iiöfin slcoðuð öllum frjál's; eins verði farið að með landeignar- kröfur Frakklands og Italfu; hin flóknu vandamál Balkan ríkjanna og endurreisn Póllands; öllum þessum vandamáluim verði hrimit í einis gott horf og mögulegt sé í anda Jiessarar fyrirhuguðu máia- miðlunar, með ihæfilegri hliðsjón af umbóta-kröfum allra þeirra Jijóða, sem eiga stjómaríarslega framtfð sína og samíbönd öll undir þessum friðarsaminingum. Það er augljóst, að ekkert af þessu verður viðunanlega fram- kvæmanlegt, utan viðreisn alls til sama fyrirkomulags og átti sér stað fyrir stríðið, sé bygð á föstum og varanleguin grundvelli. Mark- mið J>cssa stríðs er að losa J>jóðir þessa heiins undan oki þess stjórn- arfyrirkoimilags, sem grundvallað er á öflugu hervaldi, og að frelsa þær frá yfirráðum þeirrar stjórnar, sem ongan veginn er treystandí; þeirrar stjórnar, er í laumi tók saman ráð sín, með þvf markmiði að brjótast til aiheimsvalda, og sem svo reyndi að koma þessu fyrir- hugaða markmiði í framkvæmd með J>ví að fótumtroða alia samn- inga og brjóta öll viðtekin aljijóða- Kig og allar þær reglur, sem þjóð- irnar höfðu sett sér tíl þess að við- halda heiðri sínum og sóinatilfinn- ingu; þessi þjóð valdi sinn eigin tíma til þessa stríös, ruddist svo fram og lét ekkert sig hindra, hvorki lög né miskunnsemi; velti svo yfir heilt meginland ægilegri öldu af blóði—ekki eingöngu blóði hermanna, heldur einnig saklausra kvenna og barna og umkomu- lausra fátæklinga; nú er hún stöðvuð, en ekki sigruð, er nú ó- vinur fjögra fimtu hluta heimsins. Stjórn þessi er ekki þýzka þjóð- in, heldur miskunnarlaus drotn- ari hipnar þýzku þjóðar. Oss er óviðkomandi, hvernig það atvik- aðist, að þessi mikla þjóð hneptist undir slfk yfirráð og lét f bili bíekkjast af öðrum eins drotnun- arhug. en starfsvið vort er að koma í veg fyrir, að saga annara parta veraldarinnar verði ekki háð slfku drotnu narvaldi. Að breyta gagnvart slíku valdi samkvæmt friðartillöguin þeim, sem hinn háttvirti páfi hefir birt, myndi stuðla að því, að því er vér fáum tséð, að endurnýja inátt þess og styrkja stofnu Jæss; Jætta myndi gera óumflýjanlegt 'saml>and ann- ara þjóða á móti þýzkri þjóð, sem er verkfæri þessa valds, og myndi hafa þæ» afleiðingar, að flæma hið nývaknaða Rússland út á kaldan klaka; myndi skilja við hina rúss- nesku þjóð í hlekkjum æsinga og byltinga uindir áhrifum þeim, er hin þýzka stjórn hefir upp á síð- kastið margsinnis gert sig seka f að beita. Er hugsanlegt, að nokk- ur friður geti grundvallast á við- reksn þessa valds eða á nokkrum hátíðlegum loforðum þess eða samningum, seon við það væri hægt að gera? Allir rétthugsandi stjópnmálamenn í öllum löndum hljóta nú að sjá ef Jæir hafa ekki séð l»að fyr, að óhugsandi er að varanlegan frið geti verið hægt að byggja á stjórnarfarslegri og hags- munalegri takmökun vissum þjóð- um til hagnaðar en öðrum til tjóns og hr, ' kis, eða á hefndarhug, þar vísvitandi sé reynt að koina fram hefnduin og baka skaða. Banda- rfkjaþjóðin átti við að stríða verstu rangindi af völdum hinnar keisara- legu stjórnar, en kýs þó ekki að koma ifram hefndum gegn þýzkri Jijóð, sem sjálf hefir orðið ailar J)jáningar að Jiola í þessu strfði, sem hún er ekki skuld í. Banda- rfkjajijóðin trúir því, að friður eigi að grundvallast á réttindum fólksins, en ekki réttindum fárra inanna eða stjórna, á réttindum þjóðanna, stórra og smárra, veikra eða öflugra — á jö'fnum réttindum allra Jiassara þjóða til frjálsrar og öruggrar sjálfstjórnar og til þátt> töku í allri framtíðar-framför og menning alheimsins—þýzka þjóðin hér með talin, ef hún sækist eftir jafnréttindum, en ekki alveldi og yfirdrotnun. Prófsteimninn að öllum friðartil- lögum er því þessi. Eru þær grundvallaðar á vilja þjóðanna, eða að eins á orðasamningum drotnunargjarnrar og ískyggilegr- ar einveldisstjórnar á aðra hliðina, og lýðrjálsrar istjórnar á hina? Þessi jirófsteinn inær að dýpstu rótum málsins og þenna prófstein verður að viðhafa. Markmið Bandaríkjanna f J>essu stríði er aiheimi kunnugt—öllum þeim þjóðum, sem fengið hafa að kynnast sannleikanum. Frá þessu markmiði þarf ekki aftur að skýra. Vér krefjumst eigi auðshagnaðar af neinu tagi. Trú vor er sú, að bæta verði fyrir þau hræðilegu rang- indi, er framin hafa verið í stríði þessu af hinu grimdarþrungna of- beldisvaldi hinnar keisaralegu þýzku stjórnar, en ekki á kostnað vissra Jijóða með því að hnekkja Jijóðlegu fullveldi þeirra—'heldur með þvf að réttlæta þjéðlegt full- veldi allra þjóða, stærri og smærri. Skaðabætur sprottnar af hefndar- hug, sundurlimun ríkja, myndun þjóðarsambanda í eigingjörnum og hagsmuinalegum tilgangi skoð- um vér gagnslaust og árangurs- laust, og óhæfilegan grundvöll til friðar. Sannur friður byggist á réttlæti og sanngirni og jafnrétt- indum alls mannkynsins. Vér getum ekki skoðað ioforð nú- verandi stjórnenda Þýzkalands sem tryggingu fyrir varanlegum friði, utan það sé stutt af ótvíræð- um, einlægum og augljósuin vilja þýzku þjóðarininar sjáifrar og sem votti það markmið, er öðrum þjóðum virtist réttlætanlegt. Án slfkrar tryggingar eru allir sátta- samningar einskisverðir, allir saimningar gerðir við þýzka stjórn, af hvaða tagi sem eru. Án þessar- ar tryggingar geta Jijóðirnar ekki hætt að hervæðast og ekki stofnað til neiin'nar friðsamlegrar mála- miðlunar f neinum af þeim vanda- málum, sem fyrir stríðsþjóðunum liggja. Vér bíðum Jjví eftir nýjum votti um vilja hinna miklu þjóða, Miðveldanna. Guð gefi, að hann komi í ljós áður langt líður og á þann hátt, að vekja tiltraust allrá inanna í garð þessara þjóða og von- ir þeirra um mögulegan frið.” ROBERT LANSING, ríkisritari Bandaríkjanna. Vörn gejn neðansjávarbátunum Saga þýzka sjóflotans síðan styrjöldin byrjaði, er engin frægð- arsaga og bendir ekki til þess, að Þjóðverjar séu miklir sjógarpar. Floti þessi var þó aðal umtalsefnið í mörgum snjöllufn ræðum, sem keisarinn hélt, þegar hann forðum daga var að stappa stálinu í þjóð sfna og kveikja henni vfgahug í brjósti. Hélt han'n því þá fram með mörgum fögrum og velvöldum orðum, að Þjóðverjar myndu reyn- ast sigurvegarar bæ'öi á landi og sjó, er til kastanna kæmi. Ekki varð þetta þó að sannreynd, því sjóloti hans hljóp tafarlaust í felur þegar á þurfti að reyna og hefir naumast þorað að koma út í dags- ljósið sfðan. Þá sjaldan hann hef- ir vogað að koina út fyrir felustað si'nn, liefir hann brátt orðið feginn að skríða í ból sitt aftur, lemstrað- ur allur og iila leikinn. Zeppelinarnir miklu voru það næsta, scm hugvit Þjóðverja fæddi af sér og sem þeir svo bygðu allar sínar björtustu framtíðarvonir á— um tíma. Svifu þessi heljar miklu loftbákn alla leið til Englands, steyptu J>ar niður sprengikúlum og myrtu saklausa íbúa landsins í tugatali. Þannig átti að skelfa “kaupsýslu lýðinn” enska til und- irgefni og hlýðni. En Jætta hafði gagnstæð áhrif, þvf þessi morð barna og kvenna æstu Breta til hálfu öflugri mótspyrnu en áður. Ekki leið heldur á löngu að Jieir fengju fullkonmað varnir sfnar gegn þessum ófögnuði. Tók þá herferðum Zeppelinanna brátt að linna^-því Þjóðverjum er iftið um Jiað gefið að leggja út í sýnilega lífshættu að óþörfu. En ekki voru hugvitsmennim'ir og spekingarnir þýzku enn af baki dottnir. Nú tóku þeir að snúa at- hygli sínu að neðansjávarbáta- hernaðinum og að efla hann með öllu hugsanlegu móti. Það var dæmalaust aðlaðandi í augum þeirra, að geta legið við hafsbot* allri hættu fjærri, skotist svo upp á yfirborðið við og við og granda* varnarlausum kaupförum. Að J)9ir brutu öll alþjóðalög með slíku«i hernaði létu Þjóðverjar lítið á síg fá. Ekki létu þeir sér heldur nægja, í að sökkva kaupförum eingötigH, því engu síður var árfðandi að geta sökt á haísbotn eem flestuia farþegaskipum Ef stórt fajæga- skip varð að bráð þeirra, m«* fleiri hundrað karla, kvenna og barna innanborðs, var þetta í þeirra augum dýrmætasti áviim- ingur í stríðinu. Að þassi grimdar verk þeirra æstu allan hinn menfe- aða heim gegn þeim, lá J>eim í léttn rúmi. Slíka smámuni var ekki vert að taka til greina. Það var þessi neðansjávarbáta hernaður, sem kom Bandaríkjun- um af stað til Jæss að taka þátt í ' stríðinu. Þegar þau voru á hóln- ' inn komin, birti lfka yfir vonui* í allra bandaþjóðanna, því þae gengu ekki að því gruflandi, af þegar hugvitsmenn Bandarfkjanna J væru komnir til sögunnar, vætu ] meiri iíkindi tii þess en áður, a« . hægt yrði að finna einhverja ör- ugga vörn gegn neðansjávarbátu*.- i um Jiýzku. j Og nú berst sú frétt frá Banda- ríkjunum, sem bendir til þess a« þetta muni ekki eiga langt í lan4 að rætast. Bandaþjóðirnar eru né að hrinda af stokkum uppfynding, sem þegar hefir reynst ágæt vörm | gegn neðansjávarbáta ófögnuðim- i um. Nákvæma lýsingu á uppfyná- I ing þessari má enginn gefa, e* sagt er, að þetta sé útbúnaður, sem gefi til kynna nærveru noðanvsjáv- arbáta, merki í hvaða átt þeir séu og hvað langt þeir séu fré. Herskip, sem Jienna útbúnað liafa, geta því elt neðansjávarbátana ám þess að skipshöfn Jæirra hafi vitn- eskju um þau og svo verið til taka að skjóta á J>á cr þeir konra upp á yfirborðið, sem þeir mega til aS gera við og við. — A yfirborði haf*- ins eru neðansjávarbátarnir ekká jafnokar sinærri henskipa (destroy- ers). Enn er Jietta að eins f byrju*. Neðansjávarbátar Þjóðverja eru ná orðnir svo margir, að lengi hlýtur mikil hætta af Jreim að stafa, jafm- vel J>ó þessi nýi iitbúnaður banda- manna reynist upp á það allrn bezta. En J>egar hvert einasta ski» þeirra hefir þenna útbúnað, er l)ó loku fyrir J>að skotið, að Þjó*- verjum auðnist að sveita Englená- inga í hel og Jrannig að vinna sig- ur í stríðinu. Ekki er þess enn þá getið, hver af bandaþjóðunum eigi uppfund- ing þesssa—en hugvitsmenn þeirr* allra hjálpast nú að við að full- komna hana. Ingólfur G. Thordarson. ÓIi GúSnason Ólson. Ingólfur G. Thordarson er sonur Árna Thorda'sonar að Gimli, Man. Fór hann áleiÖis til Englands í septeir.ber- mánuði siðast liðið haust og var í 108. herdeildinni. Hann særðist á vígvelli 1 5. ágúst síðastliðinn.—Óþ, Guðna- son Ólson, er áður átti heima að 840 Ingersoll str. hér í borginni, fór til Englands í sama sinn og með sömu her- deild. Hann féll 15. ágúst síðastl., eins og skýrt var frá í síðasta blaði. Saknar hans nú sárt eftirlifandi eiginkona. Hann var vel gefinn maður, ötull til allra framkvæmda og hinn vinsælasti og er því harmdauði öllum, sem til hans þektu. Voru þeir Ingólfur G. Thordarson og hann sveit- ungar og frændur. I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.