Heimskringla


Heimskringla - 06.09.1917, Qupperneq 6

Heimskringla - 06.09.1917, Qupperneq 6
6. B&AÐÍSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, & SEPT, 1917 sr t u r VILTUR VEGAR » fíeTB7ac„ vandlega alt þarna inni; sjón hans var þó alt annaíS en glögg. HöfuíS hans var enn þá eins og veriS vaeri aS kljúfa þaS sundur meS einhverju huldu vopni. En þó hann vaeri svona illa á sig kominn, fór liann nú aS taka eftir ýmsu þarna, er honum virtist mjög sérkennilegt. MeS því aS þreifa meS skjáffandi hendi um vegginn fann hann aS í staSinn fyrir vanalegan veggjapappír voru veggirnir þarna fóSra$ir meS rósóttu veggjatjaldi. Hann sá nú hve lágt var þarna undir loftiS, hve gluggarnir voru litlir og hve gluggatjöldin virtust ólík því, er hann átti aS venjast. Allur húsbúnaSurinn kom honum einkennilega fyrir sjónir. ViS dyrnar sá hann standa skáp úr mahóní og öSru megin viS hann lít- inn legubekk. Fatakrókar voru þarna í veggjun- um og í gegn um litlar dyr sá hann inn í hvítmálaS baSherbergi. "Smátt og smátt veitti hann þessu öllu eftirtekt og komst á endanum aS þeirri niSurstöSu, aS hann hlyti enn þá aS vera ölvaSur og sjá missýningar. A8 vísu var staSur þessi mjög ólíkur vanalegum gististöSva svefnherbergjum, en sal þessu líkan hafSi hann þó aldrei séS á neinu farþegaskipi, er hzinn hafSi veriS um borS á. ViS og viS varS hann þó var viS rugg og heyrSi eins og óm af einhverju, sem líktist ölduhljóSi; en þar sem adt hafSi hring- snúiát fyrir augum hans rétt áSur, gat hann ekki taliS rugg þetta gild sönnunargögn. Nei, þetta gat «kki veriS skip. Hann hlaut aS vera staddur í her- bfergd einhvers klúbbsins í austur hluta borgarinnar. AS líkindum vaeri hann nú hjá einhverjum sinna mörgu vina — einhverjum sérvitring, er prýtt hefSi hús sitt öSru vísi en allir aSrir. Hann átti marga vini,--einhver þeirra hafSi aS líkindum rekist á ha>n ósjálfbjarga úti á götunni um nóttina og tekiS hann heim meS sér. Um þetta var Kirk aS brjóta heilann, þegar dyrunum var hrundiS upp í annaS sinn og maSur í einkennisfötum kom inn í her- bergiS. “Brytinn sagSi mér, aS þú vildir finna mig,” mæ4ti hann. “Nei, eg baS um læknir.” “Eg er læknir.” “Eg hélt þig vera dyravörSinn—jæja, eg er sjúkur, hræSilega sjúkur.” “GeturSu kastaS upp?" “AuSvitaS! ÞaS geta allir, sem vilja.” ASkomandi dróg stól upp aS rúminu, settist níSur og athugaSi sjúklinginn. “Þú hefir hitaveiki." “GuSi sé lof! Þá verSur alt skiljanlegt.” Kirk varp þakklátlega öndinni og lét aftur augun. “Hvernig líSur félögum mínum?” "Allir eru meira og minna veikir. Þetta hefir verfS auma nóttin.” "Nótt? ÞaS hlýtur aS vera kominn dagur fyrir löngu.” “Nei, nei, enn er ekki komiS miSnætti." “Ekki miS nótt? Þetta getur ekki veriS, eg fór ekki í rúmiS fyr---” Kirk hrökk saman og hálf- reis upp. “Hamingjan góSa, svaf eg í allan dag?’’ “Vissulega gerSir þú þaS." “HvaSa herbergi er þetta?” "HerbergiS þitt, auSvitaS. HeyrSu, taktu inn þessa pillu, hún gerir þér gott.” “ÚtvegaSu mér heldur peninga til þess aS borga gistingu, hafi eg veriS hér svo lengi. Eg er pen- ingalaus.” “Þú ert ekki vaknaSur til fulls enn þá," svaraSi læknirinn. ‘.‘Allir sjá ofsjónir, þegar þeir eru veikir.” “Eg er aS tala um peningaleysi, en ekki veik- indi. Þetta er heldur engin missýning, því eg fann ekki einn einasta eyrir í vösum mínum. VerS því aS komast upp á Astor gistihöllina tafarlaust. Hefi gert ráSstafanir aS aka í bifreiS minni út til ‘Nýju hafnar’ nm hádegi.” “LofaSu mér aS þreifa á slafæS þinni,” sagSi læknirinn stillilega. “Félagar mínir hljóta aS halda mig týndan. AnnáB eins og þetta hefir aldrei hent mig áSur." “Hvar heldur þú aS þú sér niSur kominn?” “Veit þaS ekki. AS líkindum á einhverri gisti- stöS, —” “Þetta er ekki gististöS, heldur skip.” Kirk þagSi í augnablik, mælti svo meS veikri röddu: "Læknir góSur, ekki ættir þú aS henda spaug aS manni, sem er viS dauSann; þaS er ekki embsettislegt.” “Þetta er sannleikurinn," mæiti Iæknirinn eins og annars hugar og leit á úr sit. “ViS erum nú hundraS og fimtíu mílur út frá New York. Mér hefir veriS sagt, aS þú hafir veriS fluttur um borS mjög ölvaSur. Af þessu mun minnisleysiS stafa— en ttsninn læknar öll slík mei>, herra Locke.” "HvaS nefndir þú mig?" “Locke. Hefir þú gleymt nafni jnnu líka?” “Bíddu viS!" Kirk greip báSum höndum wn enniS og reyndi af iMmm kröftum aS muna eftir öllu, en árangurs- laust. ByrjaSi hann svo aS tala aftur meS allri þeirri stillingu og gætni, sem hann átti til. “Nú veit eg aS þú ferS vilt, læknir góSur, og af hvaSa ástæSum þaS er. Nafn mitt er ekki Locke, heldur Kirk Anthony. Locke sigldi burt meS ein- hverju skipi, en eg var kyr í New York—skilurSu nú? Jæja, hann er maSurinn, sem þú nú ert aS tala viS, en eg er sofandi einhvers staSar í austur- hluta New York borgar. Eg er ekki hér staddur! Eg kæri mig ekki um aS sigla meS neinu skipi, get þaS ekki, því eg er peningalaus, sem stendur. KvöldverSurinn í gærkvöldi kostaSi mig hundraS sjötíu og fimm dali—” “Samt sem áSur er þetta skip," svaraSi læknir- inn, “og þú ert staddur um borS á því og eg aS tala viS þig. Ekki heldur hefir þú breytt um ham viS neinn annan, því á farbréfi þínu stendur skýrum stöfum nafniS ‘Jefferson Locke’. Bezta ráSiS verS- ur nú fyrir þig, aS fara aS sofa og þannig muntu fljótt ná þér aftur." "SpurSu Higgins og Ringold hver eg sé.” “Á skipinu eru engir menn meS þessum nöfn- um,” svaraSi læknirinn. “HeyrSu!” Kirk vildi óSur og uppvægur komast upp úr rúminu, en læknirinn tók í hann og varnaSi honum þess. “Ef þetta er skip, þá hefi eg einhvern tíma hlotiS aS stíga um borS á því—hvar átti þetta sér staS og hvenær var þaS?” “Þú komst meS tveimur mönnum, eSa réttara sagt á milli tveggja manna, um klukkan hálf-níu í morgun. Þeir fluttu þig um borS og afhentu gjald- kera skipsins farbréf þitt. Fóru þeir svo í land aftur. Toginleiti maSurinn var tárfellandi og varS aS stySja hann ofan í bátinn.” “Þetta hefir veriS Higgins, án allra tvímwla. En, læknir góSur, segjum svo, aS þú hafir á réttu aS standa og þetta sé skip—hvenær fáum viS þá aS komast í land aftur?” "Eftir eina viku.” “Eftir hvaS?” Augu Kirks urSu galopin af skelfingu. “Eg get ekki veriS hér heila viku." “Þér er engrar undankomu auSiS.” “En eg hlýt þá aS segja þér, aS eg get þetta ekki — þaS er ekki til þess aS hugsa! Eg hefi tvær stofur og baSherbergi í Astor höllinni, sem kostar mig fimtán dollara á dag.” “Læknirinn fékk ekki varist þess aS brosa. “Þú hefir blótaS all-freklega aS stalli Bakkusar,” sagSi hann, "en eg tel sjálfsagt þú munir eftir öllu þegar frá líSur.” “Þetta er alt mér óskiljanlegt. HvaSa skip er þetta, ef þaS er virkilega skip?” “SkipiS heitir Santa Cruz og er eign félags í Bandaríkjunum. FerSinni er heitir til Colon.” “Hvar í veröldinni er sá staSur?” "1 Pauiama.” “Panama er í MiS-Ameríku eSa Mexico, er ekki svo? ” “Já. Manstu eftir nokkru fleiru?” Ekki nokkrum hlut.” “Jæja, farSu þá aS sofa. Þér mun líSa betur meS morgni, herra Locke." “Anthony.” “Jæja, herra Anthony, sé þér nafn þaS geS- feldara. Viltu spyrja mig nokkurs annars?” “Nei." “AuSvitaS geta einhver misföll hafa átt sér staS,” mælti læknirinn hugsandi um leiS og hann opnaSi hurSina. “Ef til vill hefir þú ekki ætlaS þér aS fara meS þessu skipi.” “Nei, þaS áttu sér engin misföll staS. Alt er aS verSa deginum Ijósara fyrir mér aftur. — Eg man þaS nú, aS eg týndi hattinum mínum í New York og datt þá í hug þaS snjallræSi, aS skreppa til MiS-meríku og fá mér annan. GóSa nótt.” “GóSa nótt. Pillsín, sem eg gaf þér, hjálpar þér til aS sofna.” Þegar læknirinn var farinn, tautaSi Kirk viS sjálfan sig: “Ef eg nú verS í New York eftir alt saman, þegar eg vakna, skal eg húSstrýkja þorpara þenna.” Svo sofnaSi hann. En morguninn fulIvissaSi hann um þaS, aS læknirinn hafSi sagt þaS sanna. Hann vaknaSi snemma, og þó honum væri hálf flökurt og ein- kennilegur svimi yfir höfSi hans, klæddi hann sig og gekk upp á þilfar. Honum hafSi orSiS hverft viS kvöldiS áSur, en nú fyltist hann enn meiri undrun, er hann kom út í dagsIjósiS. Þrátt fyrir vaxandi kvíSa hafSi hann aliS aér þá von í brjósti, aS $.lt þetta vær draumur, og þessi von hans hvarf ekki meS öllu fyr en hann sá nú alt meS eigin augum. Þá fyltist hann af undrun og vissi ekki hvaS hann átti aS halda. Stórt þilfar, blautt af morgunþvottinum og stráS stólum og bekkjum, blasti viS augum hans. Rennslétt haf, tilkomumikiS og ómælanlegt, breidd- ist út á allar hliSar kring um hann. Hann tók á hlutunum í kring um sig og fann, aS þeir voru á- þreifanlegir. Enn þá átti hann þó eins og bágt méS aS átta sig á öllu og fanst engu líkara, en hann gengi í svefni. Tilvera hans var eins og dottin í smá parta, sem hann gat meS engu móti tínt saman, og fór því um hann ónota hrollur. Hann tók aS ganga fram og aftur um þilfariS, eins og utan viS sig. ASrir, bæSi konur og karlar, komu nú einnig á þiljur upp til þess aS anda aS sér fersku lofti, og athugaSi Kirk fólk þetta meS mestu gaumgæfni. Þannig tók hann smátt og smátt aS vakna til virkileika alls í kring um sig, en taugar hans voru í töluverSu ólagp enn þá. En kvíSa- tilfinningin, er gerSi vart viS sig hjá honum, hvarf þó áSur langt leiS. Fersk hafgolan lék um hann, hresti hann viS og skóp honum dug og áræSi til þess aS mæta meS karlmensku afleiSingunum af hans langa og miSur heillaríka næturslarki. Enginn er svo seglfastur eSa áttavís, aS hann geti skoriS burt stóra sneiS af lífi sínu og byrjaS nýjan þátt, án þess aS bíSa viS þaS skaSa og óþæg- indi. Kirk var ungur enn þá og reikull í ráSum, en brátt varS hann þess þó var—aS ótal margt var ó- gert, sem þurfti aS gerast. Svo ótal margir vinir hans, sem yrSu tafarlaust aS fá vitneskju um, hvar hann væri; annars myndu svo ótal margir hlutir fara afvega viS fjærværu hans. Til dæmis var nýja bifreiSin hans nú í hættu, aS henni yrSi stoliS, þar sem hún stóS nú þakin voSum fyrir framan leikhúsiS á fertugustu og fimtu götu. HvaS hafSi orSiS um hana og götustrákinn, sem hann hafSi fengiS til aS gæta hennar? Enn þá skuldaSi hann þúsund dollara manninum, sem hann hafSi keypt hana af—og hafSi lofaS upp á sína æru og trú aS borga daginn áSur. Einnig hafSi hann vanrækt reikninga sína á klúbbnum, sem jafna hefSi átt fyrir löngu síSan. Einmitt þenna dag átti hann von á peningum frá föSur sínum, sem komu rétt mátulega til þess hann gæti komiS sér fjárhagslega á laggirnar aftur. — En nú var hann kominn á haf út, gat ekki náS til neinna vina sinna, ekki snert viS pepingunum aS heiman, ekki borgaS skuldir sínar. ViS svo búiS mátti ekki sitja. Hann varS aS koma orSsendingu í land meS einhverju móti. Mjög órólegur skimaSi hann í kring um sig, svo flaug honum alt í einu ráS í hug: "ÞráSlausa stöSin!" tautaSi hann hálf-upphátt. “Dæmalaus aulabárSur get eg veriS, aS sjá þetta ekki fyrir löngu síSan.” Hann þurfti ekki langt aS líta til þess aS sjá, aS skipiS Santa Cruz var útbúiS meS slíka stöS og eftir litla stund var hann tekinn aS lemja þar á hurSina. "Eg verS aS senda skeyti tafarlaust,” hrópaSi hann, en maSurinn, sem þarna var fyrir, hristi höf- uSiS brosandi. “Þetta er leitt, herra, en—” "ÁríSandi skeyti, mjög áriíSandi. Eg skal borga þetta ríflega," mælti Kirk meS örvæntingu og stakk hendinni ofan í tómann vasann. “ViS erum aS setja inn nýjan útbúnaS og aSr- ar vélar,” sagSi maSurinn. “Gamli útbúnaSurinn var lélegur og ófullkoinm, svo viS erum aS breyta um.” "GeturSu þá ómögulega sent skeyti?” “Ekki fyr en í næstu ferS.” Kirk þrammaSi í burtu, starSi svo ofap einn stigann og reyndi aS sansa sig. Sjaldan áSur hafSi hann veriS jafn-ráSþrota og aldrei áSur heldur þurft viS annaS eins aS stríSa. Hver þremillinn skyldi hafa hent hann og komiS honum til þess aS lenda í öSrum eins klípum? Gat þaS átt sér staS, aS þetta væru einhverjir heimskulegir hrekkiS úr Higgins, eSa var eitthvaS annaS þýSingarmeira og verra hér á bak viS ? Kirk mintist nú hins einkenni- lega viSburSar um nóttina og gerSi þetta hann enn órólegri. Skyldi þessi dularfulli náungi frá St. Louis vera viS þetta riSinn? ESa hafSi hann sjálfur í ölæSinu aS eins fengiS þá heimskulegu flugu í höfuSiS, aS fara til MiS-Ameríku? Þetta var honum nú alt hulinn leyndardómur og meS öllu óskiljanlegt. Hann mintist þess, hve illa honum hafSi geSjast aS Jefferson Locke og aS tilburSir manns þessa, eftir aS leyni lögregluþjónninn kom til sögunnar, voru eitthvaS grunsamlegir. Hann hlaut aS hafa haft á einhvern hátt hönd í bagga í þessu öllu, þaS sannaSi farbréfiS, sem Kirk var meS í vasanum. En hvaS átti alt þetta aS þýSa? Kirk stundi viS mæSiIega og hætti aS reyna aS leysa úr þessu. AS fimm dögum liSnum myndi hann þó aS líkindum fá eitthvert svar á ráSgátum þessum, því síma samband hlaut aS vera á milli Panama og Bandaríkjanna. Á meSan yrSi hann aS reyna aS sætta sig viS hlutina og bíSa meS þolinmæSi. En hörS og þung kjör voru þetta, tveggja vikna tíma- tap og verstu leiSindi. Var þetta nóg til þess aS æra hvern meSalmann. IV. KAPITULI. Hringing mikil glumdi viS, og þóttist Kirk vita, aS nú væri veriS aS kalla til morgunverSar. HraS- aSi hann sér því niSur fyrir þiljur, því hann va/ aS- fram kominn af hungri. Eftir aS niSur kom, gerSi brytinn honum þaS skiljanlegt á mjög kænlegan hátt, aS ekki þyrfti snnaS en vera í “klefaröS A” til þess aS geta veriS aSnjótandi þess bezta beina, er þarna væri völ á. Var Kirk settur viS IsorS skipstjórans og áSur langt leiS var hann þar búinn aS seSja mesta hungur sitt. Eftir aS hann hafSi snætt nægju sína tók útlit alt aS breytast til hins betra. VarS hann nú rólegri en áSur og tók aS veita samferSafóIki sínu nákvæmari eftirtekt. "Er þér aS batna sjóveikin, hcrra Locke?” spurSi maSur, er sat honum til hægrí handar. “Nafn mitt er Anthony.” “Eg biS afsökunar. Farþegaskráin—” "Þetta er ekki rétt" “Jæja, nafn mitt er Stein. Hvert er ferS þifltoi heitiS, meS leyfi?" “Eg held eg sé á leiSinni til Panama." "Ertu ráSinn í vinnu í skipaskurSinum?” “HvaSa skipaskurSi?—já, auSvitaS. Nú mpn eg aS hafa heyrt eitthvaS um Panama skipaskurS- inn. Er þetta hann?” "Já enginn annar,” svaraSi Stein þurlega. "Annars ætla eg ekki í vinnu. Get ekki unniS —kann ekki til nokkurs verks." “Einmitt þaS. Þetta er þá skemtiferS.” “Algerlega skemtiferS. Eg skemti mér líka mæta vel. En eftir á aS hyggja, þessi Panama skurSur er nýlega til kominn, er ekki svo?" Stein horfSi vandræSalega framan í sessunaut sinn og virtist ekki vita í hvaSa anda hann ætti a8 taka spurning þessa. “ÞaS var byrjaS aS grafa skurS þenna fyrir þrjátíu árum síSan,” mælti hann. “HvaS hafa þeir á bak viS eyraS-----hví ljúþa þeir ekki viS hann?” “Eg hélt þig vera Bandaríkjamann. Fram- burSur þinn og málfæri vottar þetta.” ‘ Eg ér BandaríkjamaSur. Eg er snáSinn, sém fæddist forSum í Albany í New York. Ef þú at- hugar kortiS, þá sérSu borg þá merkta þannig, aS dreginn er hringur utan um hana." Á eg þá aS trúa því, aS þú vitir ekki neitt tan Panama skurSinn?’” "Ó, eg hefi heyrt hann nefndan." “Jæja, þú heyrir um lítiS annaS talaS hér; hann er hér aSal-umtalsefniS. Fáir hafa annaS í huga eSa dreymir um annaS en þenna skipaskurS. Allir vinna viS hann eSa fyrir einhvern, sem er í sam- bandi viS hann. Til dæmis má nefna gráhærSa manninn þarna viS hinn endann á borSinu. Þetta er Bland ofursti, einn af yfirmönnum stjórnarinnar viS skurSinn. SvartskeggjaSi maSurinn viS hliS hans, er einn af undirmönnum hans.” Stein var hinn skrafhreyfnasti og spjallaSi um hitt og þetta; benti hann sessunaut sínum á ýmsa merka menn, er þarna sátu viS borSin, og skýr.Si honum frá því helzta, er hann vissi um þá. Alt í einu hnipti hann í Kirk og mælti í hálfum hljóSum: Taktu eftir manninum, sem nú kemur ofan stigann. Kirk leit upp og sá ungan mann meS skalla koma í áttina til þeirra. “Þetta er Stephen Cortlandt. Þú kannast áreiSanlega viS Corlandts ættina?” Já, þaS mun hafa veriS sonur þessa ættbálks, sem lék í knattleiknum forSum, er kept var um bik- arinn frá—” "Nei, eg á viS Cortlandt ættina í Washington. Merk ætt og stórauSug—” nú hætti Stein í miSju kafi, því niSji þessarar merku ættar settist gagn- vart þeim viS borSiS. MeS mestu kurteisi gerSi Stein Kirk og hann kunnuga.” Herra Cortlemdt leit út fyrir aS vera, aS því er Kirk virtist, einn af þessum járnköldu mönnum, sem gersnauSir eru af allri tilfinningu. Hann bar öH merki þess, aS vera vel mentaSur maSur, en andlit hans var hörkulegt og öll svipbrigSi á því báru vott um kulda innan fráv Fas hans var engan veginn kvenlegt, en hann var einn af þessum frámunalega snyrtilegu mönnum, sem ekki eitt einasta korn af ryki getur fest viS og einlægt eru jafn útlits prúSir og hreinlegir. Hár hans—þaS sem eftir var af því —var vandlega skift í miSju, föt hans voru lýtalaus og öll framkoma mannsins vottaSi sjálfstraust og festu. “Eftir á aS hyggja, þá erum viS aS stofna tS gamanleiks uppi,” mælti Stein viS stnn nýja kunn- ingja. ‘ Viltu ekki koma og slást í hópinn?” “MeS mestu ánægju. Eg er til í alt, sem stuSI- ar til dægrastyttingar.” ÞaS er ágætt. Sé þig þá uppi í reykingar- salnum.—Kostar fimm dollara seSill hver nokkar.” Nú mundi Kirk eftir því, hvernig efnahag hans var háttaS og hraSaSi sér því aS reyna aS komast út úr þessu. Töluvert vandræSalegur var hann þó á svipinn. “Þegar eg fer aS hugsa um þetta, þá held eg aS eg geti ekki veriS meS í þessu. Eg spila aldrei upp á peninga.” Leit Kirk nú upp og sá aS herra Cort- landt horfSi á hann all-hæ3nidega. Lét hann þetta þó ekkert á sig fá og fylgdi Stein upp á þilfariS. En þegar hann var kominn í einveru farþega- klefa síns og tekinn aS skoSa kringumstæSur sínar frá öllum hliSum, varS honum betur og betur skilj- anlegt KvaSa afleiSingar þaS hlyti aS hafa fyrir hann aS vera svo staddur, peningalaus og án þess aS hafa nokkurn farangur. AnnaS eins hafSi hann aldrei áSur þurft viS aS stríSa. Honum varS litiS í spegil og sá sér til mestu skapraunar, aS línföt hans voru alt annaS en sæmilega útlítandi. Frekari leit leiddi í ljós, aS úr hans var horfiS og aS eina verS- mæti hans eftir—sem Higgins og glæpfélaga hans hafSi áreiSanlega sézt yfir—var gullhríngur meS þremur steinum í, er Kirk bar á fingri. Hring þenna var hann aS athuga, þegar gjaldkeri skipsins barSi á dyrnar og kom svo inn. “Eg heyri sagt, aS einhver viiU eigi sér sta* meS farbréf þitt,” byrjaSi hann. “Á því stendur nafniS Jefferson Locke’, en læknirinn segir þaS ekki vera þitt rétta nafn.”

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.