Heimskringla - 06.09.1917, Side 8

Heimskringla - 06.09.1917, Side 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMStCRINCLA WINNIPEG, 8. SIPT, 1917 Ritdómur um bók ACalsteins Kristjánssonar, “Austur í blámóCu fjalla”, byrjar í næsta blaði. Messað verður á venjulegum tíma í Únítara kirkjunni á sunnudag- inn kcmur. Gunnar Ólson, frá Brandon kom, kom snögga íerð til borgarinnar um síðustu helgi. % . . Ágætt skyr og góður rjómi fæst daglega hjá Gerðu Halldórsson á Sargent ave. Skálin kostar 10 oents og mörgum skildingnum er ver varið. Þeir feðgar, Eiríkur H. Bergman frá Gardar og Friðrik P. Bergman frá Williston, Norður Dakota, héldu heimleiðis á mánudaginn. Austur í blámóöu fjalla, hin ný- útkomna bók Aðalsteins Kristjáns- sonar, er til sölu bjá undirrituðum. Ólafur S. Thorgeirsson. 674 Sargent ave. Phone Sher. 971. Miss Ottenson er komin Iieim a£t- ur úr ferð sinni til Saskatehewan. Byrjar hún aftur “piano” kenslu sfna í byrjun næsta mánaðar. Lindal Hallgrfmsson brá sér vest- ur til Argyle fyrir síðustu helgi með Þorsteini bróður sínum, s»m kom hingað til bæjarins. Kona og börn Lindals eru þar vestur frá. tfma og fiskiverð ágætt þetta sumar. — Kaupmaður G. E. Dal- mann í Selkirk, sem 'hefir verið við verzlun yfir 20 ár, býður nú fólki að útvega iþeim allar vörur mikið ódýrana en aðri selja þær. Hann leggur að eins 1 prct. á vöurnar frá innkaupsverði og ætlar að halda þvf áfram meðan þessir hörðu tím- ar eru og stríðið stendur yfir. Hann er nú í annríki að afgreiða pantanir norður oð kring um Winnipeg vatn aður en vatnaleið- ir frjósa, og alt yfir. S. A. Johnson, prentari við Heimiskringlu. skrapp vestur til Brandon um helgina og kom aftur á mánudagskveldið. Yar hann að heimsækja móður sína, scm á heima í Brandon. Uppskeruhorf- ur segir hann yfir heila tekið þol- anlegar í grend við bæinn, víða séu þær ágætar en á sumum stöð- um aftur lélegri. Nærri regnlaust hefir verið á þessu svæði í alt sum- ar og hafi akrar og kálgarðar bænda þar af leiðandi beðið mesta hnekkir. Kartöflu uppskeran er mjög léleg. Næg vinna er í grend við Brandon og borga bændur $3.50 og $4.00 á dag og fæði. Kvenfólk hefir unnið þar við að hrúga upp kornbindum á ökrum og farist þetta liðlega úr hendi. Bærinn Brandon er snotur bær og öllu þar vel háttað. Sýningagarðurinn þar hinn fallogasti og dýr af öllu tagi geymd þar árið um kring. — Að eins örtfáar íslenzkar fjölskyldur eiga heima í Brandon og er líðan þessara íslendinga yfir heiia tekið hin bezta. Séra Jónas A. Sigurðsson koxn sunnan frá Dakota ásaint konu sinni í vikunni sein leið. Hafa þau hjónin verið á skemtiforð hér í sumar, en eiga heima í Seattle. Lögðu þau af stað vestur aftur á fimtudagskvöldið var. Frá íslandi komu mcð Lagarfossi síðast þeir Einar Þorgrímsson, sonur Þorgn'ms Þórðarsonar lækn- is í Reykjavík, og Maghús J. Brynj- ólsson, sonur Jóns Brynjólfssonar kaupmanns f Reykjavík. Munu báðir þessir menn hafa í hyggju að setjast hér að. Segja þeir Lagarfoss hafa verið 26 daga á leiðinni tii Nevv York. Þeir stóðu við 10 daga í New York áður þeir lögðu af stað hingað vestur. Mrs. Jónína Árnason frá Blaine Wash., kom til borgarinnar fyrir rúmri viku síðan og lagði af stað áleiðis til Marenga, Sask., á mánu- dagskvöidið var. Hún sagði tíma yfirleítt ögn að lifna við á strönd- inni, en fi.skia.fli þar hefði þó verið mjög lélegur. — Þetta er nú fjórða árið þar, að fiskiver befir brugðist. Gordon Paulson lögmaður er nú aftur kominn til lögmannafélags- ins Graham, Hannesson, Campbell & Co., sem hann áður var bjá, og farinn að vinna hjá l>eim. Þeir liafa skrifstofur sínar á 2. lofti í Currie fjölhýsinu á Portage ave. Nýtt kort af Manitoba, sem sýnir numin og ónumin lioimilisréttar- lönd í fylkinu, er nú fullprentað og fæst ókeypis ihjá National Ite- sources Intelligence Branch, Dept. of Interior, Ottawa. Þetta kort liefir ýmsan fróðleik að geyma og er mjög eigulegt í alla staði. Mrs. Jakobína Johnson, að Agnes str. hér í bænum, hefir dvaiið um tveggja vikna tíma úti í Víðirbygð í Nýja íslandi, og kom liaðan aft- ur á þriðjudaginn í þossari viku. Segir hún alt það bezta að frétta úr þessu bygðarlagi og biður blað- ið að bera öllum þar, sem hún dvaldi hjá, sitt bezta þakklæti fyr- ai alúðlegar og góðar viðtökur. I " Bréf hefir nýlega komið frá Osc- avi Gottscaikssyni, syni Jðhannes- ar Gottskalkssonar í Fort Rouge, og líður honum vel, þegar brófið er skrifað. Það voru foreldrunum fagnaðarfréttir, þar sem óvenju langt var liðið vsíðan þau höfðu liaft nokkurar fregnir af honum. Hann hefir nú verið í skotgröfunm iangan tíma. Mr.' Thoraas Gillies, frá Edmon- ton, hefir verið staddur hér í borg- inni undanfarnar tvær vikur. Seg- ir hann útlitið með hveiti upp- skeru hið bezta alt í king um Ed- monton og þar alt í mesta blóma. Yhomas Gillies cr erindreki fyrir Kigur Rimer félagið hér í borg- iniii. Hann hélt til á Royal Alex- andra gististöðinni á moðan bann var hér. Nú eru menn í óða önn að .búa sig Mjndir haust og vetrar fiskiföng og hyggja allir gott til glóðarinnar mel flakiveiðar í haust og vetur. Óvanalega góður afli var þetta sumar. Einn maður á byttu aflaði um HD daia virði og 3 menn á báti $2,0## og mefra á tveggja mánaða Nú Ihefir hr. Páll Johnson, 759 William Ave., hér í bænum, fengið rafaflsdeild bæjarins til að taka að sér að vselja rafaflseldavél hans, með sama fyrirkomulagi og deildin hef- ir áður selt aðrar slíkar vélar, með litlum mánaðarborgunum, og er það viðurkenning fyrir Mr. John- son. Vél þessa 'hefir Mr. Johnson fundið upp, og hefir henni verið lýst áður í ísl. blöðunum; er hún talin að taka fram að mörgu leyti öðrum vélum af slíku tagi. Fólk sem heimsækir rafaflssýninguna í Alhambra höilinni þessa viku, geta fengið að sjó eldavél þessa f sýning- ardeild bæjarims. Messað verður í Únítara kirkj- unni aS Otto sunnudaginn binn 9. sept. 1917. Safnaöarfundur eftir messu. ÁríSandi að sem flestir meSlimir sæki fundinn. A. E. Kristjánsson. TIL SÖLTJ góð eldastó (range), með borgunarfresti, ef óskað er.— Finniö S. A. Johnson á skrífstofu Heimskringlu. Þakkarávarp. öllum þeim vinum mínum og mannsins míns sáluga, Jens F. W. Knudsons, er okkur sýndu hlut- tekningu og góðvild í hinum erf- iðu kjörum okkar, meðan hann lág banaleguna, langar mig til að votta mitt hjartanlegasta þakklæti. En sérstaklega vil eg minnast hinn- ar miklu hjálpar og aðstoðar, er eg hefGorðið aðnjótandi frá Mrs. Guð- lögu Lífmann, er verið hefir mér eins og bezta systir og gjört ait, sem í hennar valdi hefir staðið, til að bæta úr öllum mínum einstæð- ingsskap. Meðan á veikindunum stóð var hún hjá mér og síðan hef- ir hún eigi yfigefið mig, heldur ver- ið mér hin sama hjálp og stoð í hvívetna. Enn fremur j vildi eg þakka þeim hjónum Mr. og Mrs. Gísli vSveinsson á Lóni, og Mns. Lily Þorsteinsson á Gimli, er verið hefir mér til hjálpar á svo margan hátt. Vona eg að ekkert af þessu fólki fari á mis við þau Jaun, sem þau verk eiga skilið sem unnin eru af iilýju hjarta og einlægum huga, og bið eg guð að blessa og farsæla alla þeirra framtfð og æfi Gimli Man., 4. sept. 1917. Sigurlög Knudson. -----o----- . Frá Islandi. Reykjavík, 18. júlí 1917. Tíðin hefir verið góð síðastl. viku og grasvexti hefir mikið farið fram, avo að nú er hann sumstaðar sagð- ur alt að því í meðallagi. Frá Akureyri er sagt, að þar sé nú mokafli oig sfldarganga mikil. En kvartað um olíuleysi á vélskip- unum. vSíldveiðar eru að byrja þar e.n byrjuðu nokkru fyr á Vest- fjörðum. Nýtt kvennablað er farið að koma út hér, á að verða mánaðar- blað, og heitir “19. júní” Ritstj. er Inga L. Lárusdóttir. Verð órg. 3 krónur. Reykjavík, 25. júlf 1917. Veðrið er stöðugt hlýtt og gott, en regn öðru hvoru og þurkar aldrei stöðugir. Grasspretta kvað vera orðin f fullu meðalalgi á vall- lendi, en verri á mýrlendi. Þegar vélbáturinn "Úlfur” kom hingað í siðastl. viku, sökti hann niður norðan við Engey milli 80 og 90 pokum með áfengisílátum. En lögreglan hér fékk undir eins fregn- ir aí þessu ag lét sækja áfengið og er það hér 1 haldi. Skipstjórinn var Jafet óialsson. Sagt er að tveir danskir menn, annar í Khöfn, hinn 'hér, hafi átt vfnið, en ekki eigend- ur bátsins. Nýlega fówt maður við kola- gröft skamt frá Eskifirði, segir Morgunbiaðið, á þann hátt, að steinn féll í höfuð hans. Maðurinn hét Ögmundur ögmundsson, frá Eyrabakka, og stóð fyrir kola- vinslunni þarna.—Lögrétta. Sendið oss brotna vélaparta. Vér gjörum þá eins góða og nýja, mcð vorri “Autogenus” málmisuðu. — “Cylinders” bor- aðir upp, nýir “Pistons” og hringir.— Málmsuöu útbúnaS- ur til sölu á $100 og yfir. — Fríar leiðbeiningar getfnar með hverju áhaldi. — vSendið eftir prfsllsta og nefnið þetta blað. — Skrifið ó ensku. D. F. Geiger Weld- ing Works 164-6 Ist Ave. North SASKATOON, - SASK. - - - - - -H. Umboðsmenn Heimskringlu Andrés J. Skagfeld____St. Laurent Snorri Jónsson _________Tantallon J. A. J. Líndal ..... Vlctoria Jón Sigurðsson._........... Vidir Pétur Bjarnason..........Vestfold Ben. B. Bjarnason......Vancouver Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis ólafur Thorleifsson_____Wild Oak Sig. Sigurðsson..Winnipeg Beaeh Thiðrik Eyvindsson____Westbourne Paul Bjarnason...........Wynyard I Bandaríkjunum: Jóhann Jóhannsson__________Akra Thorgils Ásmundsson ____ Blalne Sigurður Johnson ________Bantry Jóhann Jóhannsson ____ Cavalier S. M. Breiðfjörð_______Edinburg S. M. Breiðfjörð _____ Garðar Elfs Austmann............Grafton Árni Magnússon........ Hallsen Jóhann Jóhannsson________Hensel G. A. Dalmann ________ Ivanhoe Gunnar Kristjénsson____ Milton Col. Paul Johnson______Mountain G. A. Dalmann ________ Minneota G. Karvelsson „_.__ Pt. Roberts Einar H. Johnson___Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali..... Svoid Sigurður Johnson________Upham - Xf •itthvaS gtngur aö úrinn þínu, þi «r þér beat aS Mnda þaS tU hans O. THOMA8. Hann •r i Bardali byggingunni og þú mátt trúa þvi, aS úriS kastar •lli- Mgnun i höndunum á honum. _______________________________ G.H.Nilson Kvenna ogf karla 1 Canada: F- Finnbogason............ Arnes Magnús Tait .......... Antler Páll Anderson .... Cypress River Sigtryggur Sigvaldason ... Baldur Lárus F. Beck_________ Beckville Hjálmar O. Ixiptsson.... Bredenbury Thorst. J. GÍSlason.......Brown Jónas J. Hunfjörd____Burnt Lake Oskar Olson ...... Churchbridge St. ó. Eiríksson ..... Dog Creek J. T. Friðriksson ..........Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ...... Foam Lake B. Thordarson..............Gimli G. J. Oleson........... Glenboro Jóhann K. Johnson..........Hecla Jón Jóhannson, Holar, Sask. F. Finnbogason............Hnausa Andrés J. J. Skagfeld ..... Heve| S. Thorwaldson, Riverton, Man. Árni Jónsson ...„.........Isafold Andrés J. Skagfeld .... Ideal Jónas J. Húnfjörð.......Innisfail G. Thordarson Keewatin, Ont. Jónas Samson........... Kristnes J. T. Friðriksson_______ Kandahar Ó. Thorleifsson ....... Langruth Th. Thorwaidson, Leslie, Sask. óskar Olson ............. Lögberg P. Bjarnason ..._...... Lillesve Guðm. Guðmundsson.........Lundar Pétur Bjarnason _________Markland E. Guðmundsson.........Mary Hill John S. Laxdal.............Mozart Jónas J. Húnfjörð_____Markervllle Paul Kernested ...........Narrowa Gunnlaugur Helgason___________Nes Andrés J. Skagfeld....Oak Point St.. Eiríksson.........Oak View Pétur Bjarnason ........... Otto Sig. A. Anderson.....Pine Valley Jónas J. Húnfjörð.......Red Deer | Ingim. Erlendsson .... Reykjavík Gunnl. Sölvason..........Selkirk1 Paul Kernested...........Siglunes Hallur Hallsson i_____ Silver Bay A. Johnson .......... Sinclair Skraddari Stærsta skraddarabúS Skan- dinava í Canada. VandaS- asta verk og verð sanngjarnt C. H. NILSON 208 LOGAN AVE. aðrar dyr frá Main St. ’Phone: Garry 117 WINNIPEG - MAN. SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRTJSTEINTJM OG ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVl- LÍKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið Úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprictory or Patent Modicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðssk. 30c. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. Vér bjóSum yöur góö kjör. Fríar bæk- ur. Einstaklings til- sögn, hæga borgun- ar sklimála — þegar þú útskrifast fær þú próf skírteini (diploma) og góSa stöSu.—Vort námsskeiS er þann- ig lagt út, aS þaö er bæSi lærdómur og æfing — ÞaS praktisk- asta fyrirkemulag fyrir þá, sem fara inn í verxlunarlífiö. — SparíS tveggja mánaSa tíma og peningameö því aS itunda nám á elzta verzlunarskóla í Winipeg. — ByrjiS hve nær xem er. The Winnipeg Business College 222 Portage Ave., Cor. Fort St. GEO. S. HOUSTON, ráSsmaöur. ( FISKIMENN !! Þér, sem ekki viljið eignaxt vorar ódýru konkrít sökkur á netið yðar, gcrið oss ef til vill meiri greiða með því en sjálfum yður. Vér að aöniiu goymum yður nokkrar til vonar og vara, en væri þó mjög hentugt að grípa til þeirra lianda þeim, seiu eru að panta hjá oss. Þa# hynni að koma oss út úr þeim vandræðum, sem vér erum að komjxst f við að hafa fengið vro margar pantanir nýlega, að vér sjáum nanmast út úr þeim. Vér þurfum að búa til eins og nú xtend- ur, yfir 7* þúsund á haustinu og mjög líklegt að þær vorði að lokum mikið lBiri. Jæja, vér teljuim það þá ckki oftir osa. Haldið áfrara að pante. Vélin rennur liðugt. Yðar, THE CONCRETE SINKER COMPANY 696 SIMCOE 8T„ WINNIPEG yV/A/A/J/’EG VERZLUNAR SKÓLI NÝTT NÁMSKEIÐ HundruS af stúlkum, sem lært hafa skrifstofustörf, geta nú þegar fengiS vinnu. — Þér getiö valiS um HraSskriít, Bókfarslm, Banka- störf, Skrifstofustörf — og bext er aS stunda nám í þessuna grein- um STRAX á verxlunarskóla eins og DOMINION BUS/NESS CÖLLEGE, LTD. CARLTON BLDG., 352V2 PORTAGE AVE. ’PHONE MAIN 2529 (Sama megin og Eatons-búðin) ÞAÐ E R GÓÐUR SKÓLI THE WESSAX TRACTFORD TRACTÖR UNIVERSAC FJÖGRA HESTA VERK EINS HESTS VERÐ $185.00 F.O.B. Regina -LESIÐ HVAÐ SUMIR NOTENDUR SEGJA :- “Gemgur ágætlega með mitt Tractfórd. Plægi 8 þund. djúpt með 14 þuml. setuplóg (gang)—M. A. FLETCHBR, Colgate, Sask.” — “Eg hefi reynt W eonax Tractíord á No. 26 Boes Gang og Surfaee Packer, einnig á fjögra hesta Cultivator, og fjögra hesta Disc, og fiinn að vélin gerir 4 ihesta vinnu með hverju verkfærinu sem er—GUEST BROS. LUMBER CO„ Watrous, Sask.” — “Mr. Bradley hefir verið að brúka Wessxac Tractford í síðustu fjórar vikur.—Það dregur hvaða fjögra hesta verkfæri sem er hæglega—BRADLEY & BENWICK, Milastone, Sask.” —“Wessax Tractfod er áreiðanlega ágæt dráttvél. Eg dreg 14 tonna brotplóg og herfi aftan í—P. D. PREDDY, Bosetown, Sask. Sendið eftir verðskrá með myndum. Hún fæst ókeypis. — Dept. H Westem Accessories Limited 1459 ALBERT ST., REGINA, SASK. WTNNIPEG: EDMONTON: 494 Portage Avsnu« A. T. PETEFSON, 10228-98th Streot CALGARY: SUMMIT ENGINEERING COMPANY, 419 Lougheed Bldg. Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu ▲llar aamkomuaiiRlýjilBZfcr Jcaata XX cts. fyrlr hvern þumluuz dl.lkel«>|4ar —t hvert eklftl. Rnila eu|Iýeln| tekln f blaSlS fyrtr mlnna en 25 cent.—Borg- Ist fyrlrfram, nema 8Cru vlel eé unt samia. KrflIJðl og eeflmlnnlnrar koeta 16«. fyrlr hvern þuml. dálkeUnrdar. Bf mynd fyl*lr koatar aukreltie fyrir tll- búnlni i pront “photo"—eftlr etnrV.— Borfun verllur aV fylxja. ▲urlýalnrar, eem eettar eru I blaXIS án þeaa aB tlltaka tlmann e.m þaer elra a* blrtaat þar, verSa al borrast upp aU þelm tlma ««m oas er tllkynt a* taka þaer ðr blaZlnu. ▲Ilar aurl. verla a* vera ktmtr & skrlfstofuna fyrlr kl. 12 4 þrltsjudar til birtlnrar 1 blatllnu þá vlkuna. Tko Tlklir PttH, 144. Martel’s Studio 264 1-2 PORTAGE AVL Upppi yfir 5,16 og I5c búðinai. Algerlega ókeypis: Ein ttaeklnð mynd, 11 x 14 þumL að tiaer'ð, gefn með hverri tylft «f vanalegum mynd- um í þrjá mánWði, Júlí, Ágúxt og September. Vér seljom einnig “Cabmet” myndir fyrir $1.50 og meira, hinar beztn í bænum á því vertfi. Einkar þægilegt fyrir nýgift fólk, því vér lántma einnig “xlör” og blóm. — Kven- mxíxr til xtaðar að hjálpa brúðuxn. PRÍSAR VORIR MJÖG LAGIR SAMFARA GÓÐU VERKL Martel’s Studlo 2*4^ PORTAGE AVENUE

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.