Heimskringla - 27.09.1917, Side 5

Heimskringla - 27.09.1917, Side 5
WINNIPBG, 87. SEFT 1917 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐ6ÍÐA Eg set peninga beint í vasa ydar MED ÞVI AS SETJA TENNUR 1 MUNN YBAR ÞETTA ER ÞAÐ, sera eg virkilega geri fyrir yður, ef þér komið til raín og látrð mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þes« að tönnur yðar verði heiíbrigðar og sterkar. — Eg skal lækna tann-kvilla þé, *em þjá yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg farnar. Eg skal búa svo um tönnur yðar, að þeer hsetti að cyðast og detta burtu. Þá getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og starfsþoli. Expreasmi PUtes Hellt "»et” »f tðm«, búlS tll eftlr uppfyndlnga alnnl. »*m eg hefl sjhlfnr fuUkomMb. een (efur y*ur I umI «l«n u»|le(«o o| «aille*»n «rlp 4 »n«lltia. >«»»* "■xpr»«len Pl*te«" cefa ybnr elnnl* full net t»nn» yS»r. >nr llt* út elna eg llfandl tSnnur. >nr eru hrelnlecnr oc hvltnr og fltaarb þ«lrr» «f *f«t*S» elne OK k “llf*»ar tSnnum. $15.M. VaranJegar Crevnas eg Erídges f>ar »em pl»t» er éhðrf, k»m- ur mltt T»r»nl«c* “Brld*e- work” »« fólam notum *g fylllr *u«» itatltnn I tnns- firfliim; «*m» re*l*n ■«« vishsra er 1 tllbtnlngnm & “J5xpr*»»lon Pl»te»” «n u»4tr etðhu atriSH I “Brt4*»»“ þeee- um, »to hetta hvorutTeggja Befur andlltlun alveg eHllleg- »n »vlp. B»st* Tðndun » Terkl »g efnl — hrelnt gull hrúkaS tll bak fylllag»r og tSpatn verúur kvlt og hretn “Ufaadi tSnn.” $7 Hver Töna. Percehúa og GuQ fyEsgar Poreelalu fylltngar mi»ar eru sve Ttndaler og gott verk, »ú tðnnur fyltn" þannig ern ó- þekkjanlegar frú kellhrlg'Sn tönnunum og endaat eina lengl og tðnnln. Gull Innfylllngar em métalar eftlr tannheluKnl »g svo lnn- llmdar uel tementl, eve ténn- In virfnr etn» sterk eg húa nckkurntlma úúur var. Bnfe »«ml»b»b»»* nom »«r þturfnlnt. H*»é- nr hUn y»w ♦* *•*« Mt. Vottorf om meUm”'1 * hundrnúatxM fr» T»r»i- tiarulinon. If«nl»»- nm of prentnm. Alt nrfc mitt Ibrrcat tf Trrt vnnAnfc. AH4r thofaflr knntnafcarlannt. — Wr oritf nfr ofcfcm* 0 tfci«»» btindnlr fcé r« hnfl fcftO yúnr rtblr*«tM»or rtOvfcfcnfl Mfce. y«ar>. .Ke*nlf e«a tlHafcl* * hvn«a ttma þ«r TttJOO fc.ima, I mcnon t*l«!ma». Dr. Robinson Birks Burlding. Winnipeg. DENTAL SPIOAIJBT þroska skilning þeirra. Þetta er þeim eins og eðlishvöt “tekin í erfðir frá ómuna tíð” — eins og andarunginn syndir 1 fyrsta sinn og hann kemur í vatn, eins virðist foreldrunum eiginlegt að ala upp börn sín og kenna þeim viðtekna siði. ‘‘Undir uppeldinu er alt komið,” segja menn, og er það satt. Vafa- laust getur uppeldi barna tekið miklum bótum frá því sem nú er og að koma þessu í framkvæmd er verkefni framtíðarinnar. En var- lega verður að fara í þessum sök- um; vísindin mega ekki vera köld ©g ihjartasnauð, mega ekki taka leikföngin frá börnunum fyr en þau hafa þroskast nægilega til þess að kunna að meta eitthvað annað. öruggasta og affarasælasta spor- ið í þessa átt verður það, að full- or'ðna fólkið sjálft taki bótum. Eullorðna fólkið verður ákveðn- ara í því að leyfa ekki börnum sínum að leika sé að neinum voða —þegar íorcldrin sjálf eru orðin þroskaðri og sjálf hætt að hafa voðann að leikfangi. Eftir alt er ekki svo mikill mun- ur á milli fullorðna fólksins og barnanna. Að segja að mannkynið sé á þroskaleið, er sama og segja að það sé barn, sem sé að þroskast og vaxa. Mannkynið ihefir frá fyrstu tím- um leikið sér að ýmsum leikföng- um, alveg eins og börnin. Alveg eins og bömin hafa þjóðir þessa heims einlægt verið að þoskast að viti og skilningi og eru þannig að þroskast þann dag í dag. A þessari þroskaleið sinni hefir mannkynið haft yndi af ýmsum leikföngum—alveg eins og börnin —og svo iagt leikföng þessi til síðu við meiri andlega þroskun, Trúarbrögðin ýmsu, vissar skálda- stefnur, ihjátrú í mörgum mynd- um — alt eru þetta leikföng, sem mannsandinn hefir leikið sér að á vissum tímum og svo lagt til hliðar. Alveg eins og börnin, hefir mann- kynið líka oft og tíðum leikið sér að ýmsum voða. Auður og glys, hernaðardýrð og vopnaburður, á-; fengisnautn og “tóbaksbrúkun” — alt þetta og ótalmagt annað eru réttnefnd voða-leikföng, sem þjóðir þessa heims hafa leikið sér að og hafa enn yndi af; mitt innan um öll vísindin og þroskunar-glamrið. Ekki vil eg halla á vísindin að ó- þörfu; þau eru nauðsynleg og góð, og þó þeim hætti til að hlaupa með mannsandann í gönur oft og tíðum, þá er slíkt ekki nema eðli- legt. Gönuhlaup þessi eru fjör- sprettir og þroska-umbrot. Mann- kynið er á bernskuskeiði og van- þroskunin, sem samfara er allri aukinni þroskun þjóðanna, því eðlileg. Vissulega er þó kominn tími til þess að þjóðirnar hætti að leika sér að sýnilegum voða. Enda sjást nú víða mörg merki þess, að þeim sé að verða þetta skiljanlegt. — Áfengið er á beinni leið til heljar og tóbakið fer vonandi sömu leið- ina. Vísindamönnum og leiðtogum þjóð&nna á öllum sviðum hættir oft til þess að blína stöðugt á ein- hver sérstök sannindi og gleyma öðru. Hættir- til þess að gleyma því, að einstaklingarnir verða að eignast hin ýmsu þroskaskilyrði í sem réttustum hlutföllum. Þeir mega ekki leggja rækt við ein- göngu einn hlut og gleyma öllu iöðru. Eintómar trúarbragða- kenningar frelsa ekki iheiminn og eintóm vísindaleg þekking ekki heldur. Erá byrjun tfmans hefir mann- kynið átt sfn hjartfólgnu leikföng. Mörg af leikföngum fyrri tíða, sem þjóðirnar eru’ nú ihættar að leika sér að, eru geymd eins og mætir dýrgripir og með öllu móti reynt að koma í veg fyrir það, að mölur og ryð fái þeim grandað. Keimir hér í ljós sama ræktin og einstak- lingarnir á fullorðins árum sínum bera til leikfanga æskunnar. bannig verða leikföng nútíðar- innar að dýrgripum komandi tíð- ar. Ræktin til þess, sem þjóðun- um var einu sinni kært og hjart- fólgið, má ekki glatast úr manneðl- inu—hún er bæði góð og göfug. Mannkynið kemst aldrei á svo hátt þroskastig, að það hafi ekki yndi af einhverri tegund af leik- föngum. Leiföng þessi eu eins og mílnastaurar með fram þroskaleið mannkynsins. Af þeim andlegu leikföngum, sem þjóðirnar hampa, er hægt að dærna hve langt þær eru komnar á leið til þroskunar. Allar þjóðir þessa heifns hafa yndi af leikföngum í einhverri mynd. Lífið er stríð og barátta frá vöggu til grafar, segja bölsýnis- mennirnir, en í augum bjartsýnis- mannanna —• alls fjöldans — er lífið laðandi leikur. Mörgum er gjarnt til þess að stæra sig yfir þroskun nútímans. bað er líka satt, að márgvísleg þroskun á sér nú stað ihjá flestum þjóðum—en verra, að stundum er með öllu ófyrirgefanleg vanþroskun ihenni samfara. Fullorðinn maður og niðji nútíð- ar menningar gengur eftir götunni. Hann er vel búinn og ber á sér öll morki siðmenningar og fágunar — og í viðbót við þetta alt er hann með vindil í munni. Lítill dreng- ur er að þeysast þarna skamt frá á legg sínum, sem hann ímyndar sér að sé hestur. — Hvor ber nú vott um meiri þroskun, í augum ó- horfandans, vindillinn eða leggur- inn? Eyrsti vegurinn “ til sannrar þroskunar er að viðurkenna eigin vanþroskun. Með því að sjá og viðurkenna eigin vanþroskun geta Kínar orð- ið kristnir og kristnir menn rétt- trúaðir í orðsins eiginlega og rétta skilningi. Sá, sem heldur sjálfan sig svo stóran, og er blindur fyrir eigin vanþrþskun, kemst ekki neitt. Börnin verða að fá að gleðja sig hjá leikföngum sínum, unz þau leggja þau sjálfkrafa til síðu við meiri þroskun. Þess verður að eins að gæta, að þau leiki sér ekki að neinum voða.—Þetta sama á engu síður við mannkyniö. Leiðtogum þjóðanna á öllum sviðum ætti að vera uppeldisregla góðra foreldra ágætur leiðarvfsir. — Þjóðin íslenzka hefir átt sér hjartfólgin leikföng engu síður en aðrar þjóðir. Mörg þeirra hafa verið lögð tií hliðar og eru nú geymid sem rninja- gripir liðinna tíma. Atrúnaður hinna fornu Islendinga, hjátrú miðaldanna, rímna - kveðskapur seinni alda og ótal margt fleira—alt eru þetta leikföng sem hin íslenzka þjóð 'hafði eitt sinn yndi af, en hefir nú lagt til síðu. Ekki hefir hún hampað þessum leikföngum sínum í galsa og gáleysi, heldur með sterkum áhuga og eld- heitri alvöru. Sami alvörublærinn og hvílir yfir leikjum barrianna, hvflir einnig yfir leikjum þjóðanna. íslenzka þjóðin hefir þroskast og tekið upp aðra siði og önnur leik- föng, æðri og fegri. Sögur og ljóð, fegurstu andans leikföng—sann- nefnd bókmenta listaverk, sem aldrei mega týnast né glatast. Ræktin til þeirra verður að haldast á meðan vér göngum und- ir nafninu lslendingar. Ailar þjóðir eru á þroska vegi. Tímarnir breytast og mennirnir með og leikföng morgundagsins verða ef til vill alt önnur en í dag. En aldrei verður mannkynið yfir það vaxið, að hafa með höndum einhver leikföng. ' Fegursta bjart- sýni mannsandans er að lífið sé leikur. Sá einstaklingur, sem finnur til gleði í lífsstarfi sfnu—sem væri það leikur—, er sæll maður. ------o------ Við austargluggann. Eftir aira F. J. Bergmann. I 33. Sóttkveikjuhætta í Norðurálfu. Mikið er nú taiað um þá hættu, er sé á ferðum, að hættulegar drep- sóttir gjósi upp í Norðurálfu að stríðinu loknu. Er eðlilega á það bent, að á eftir öllum styrjöldum hafi pestkveikja borist út og vald- ið mikluim manndauða Kona ein; sem er læknir, ritar í danska blaðið Nationaltidende. Segir hún, að margar sé afleiðingar styrjaldar þessarar, er nú stendur yfir, sem búast þyrfti við löngu áður en þær koma í ljós. Það eru til dæmis landtarsóttirnar, sem lík> legt er að upp muni koma á eftir stríðl þessu, eins og áfct hefir sér sbað á eftir öllum styrjöldum fyr á tímum. Ef einhver efast um þetta, og heldur að það sé heimska ein og hégilja, þá er bezt að gera sér þess grein, sem áður hefir átt sér stað í þessu efni. Sagan er ávalt ó- lygnastur vottur og fyrir því bezt að ryfja ihana upp fyrir sér í þessu sambandi, ekki til að fyllast ótta og kvíða, heldur til þess að her- klæðast gegn hættunni. Kólera hefir einkum verið skæð á eftir öllum stríðum. I strfðinu milli Prússa og Austurríkis 1866 létust með Prússum 4,500 manns úr kóleru. En þeir, sem féllu fyrir vopnuto óvinanna, voru að eins hér um bil 3,500 manns. í stríðinu milli Frakklands og býzkalands 1870—71 urðu 25,000 manns bóluveikir og um 2,000 dóu af veikinni í frakkne9ka hern- um. Meðan á stríðinu stóð og rétt á eftir létust bæði í ihernum og með borgurum iandsins 90,000 manns af bólunni á Frakklandi. A Prúss- landi létust úr bóluveikinni 125,000 manns með almennum borgurum landsins, en einungis fáeinir í hernuin. 1 hernum var þá lög- skipuð bólusetning, en ekki ann- ars með alþýðu manna. 1 stríðinu milii Prússlands og Austurríkis 1866 geisuðu landfars- eóttir með alþýðu. 1 norðurhluta Bæheims sýktust ekki færri en 10 af hverjum hundrað af kóleru, og létust þar alls 30,000 manns. 1 Maehren létust 50,000 og á Ung- verjalandi um 30,000. 1 þessum löndum geisaði einmitt stríðið. En á Prússlandi, sem bar sigur úr býtum í viðskiftunum, létust ekki færri en 120,000 manns úr kóleru. Um síðustu aldamót, í stríðinu í Suður-Afríku, létust ekki færri en 22,000 brezkra hermanna úr tauga- veiki. En hlutlausu löndin.? Komast þau ekki hjá pestkveikjunni? Koma þessar hernaðar drepsóttir þeim nokknð við? í því saanbandi má benda á heilabólgu landfarsóttina, sem breiðst hefir út um alla Norðun álfu. Fleiri og fleiri leggjast f henni og á Norðurlöndum, sem ekkert eru við stríðið riðin, 'hafa eigi fáir úr henni látist. Sökum almennrar hólusetningar eru menn nokkuð öruggari gegn bóluveikinni. En aftur er eigi unt að segja hið sama um kóleru, blóð- sóbt, taugaveiki og sjúkdóma, sem leggjast á meltingarfærin. Bóluveikin berst frá rnanni til manns með snerting, með vasa- klútum og öðrum dulum, sem kom- ið hafa nálægt bóluveikum, en sjúkdómarnir í meitingarfærunum breiðast út frá saurindum hinna sjúku, og getur sóttnæmið lengi leynst, til dæmis í vatni. Árið 1893 gekk mikil kólera í Hamborg. Er það sannað, að hún magnaðist af vatninu í Elfinni, er notað var sem neyzluvatn, þrátt fyrir það, að margar saurrennur lágu út í ána. Ekki var nú þrifn- aðurinn þá lengra kominn á Þýzka- landi. Altona er, eins og kunnugt er, borg, sem orðin er Hamþorg sam- vaxin. Hún fekk neyzluvatn ann- arsstaðar að, og komst alveg hjá kóleruveikinni, sem fekk svo geisi- lega yfirhönd í hinni miklu ná- grannaborg. Það sýnir, hve áríðandi stórborg- unum er, að hafa hreint vatnsból. Að því leyti stendur Winnipeg vel að vígi, þar setm það vatn, sem nú er motað, er fcekið úr afardjúpum borbrunnumi, langar leiðir neðan- jarðar, og það neyzluvatn, sem bærinn íær að einum tveimur ár- um liðnum, er leitt marga tugi milna til bæjarins, og verður að dóml sérfræðinga hreinasta og bezta neyzluvatn, sem nokkur stór- borggetur hrósað sér af. Varasemin, sem viðhafa verður, hve nær sem stórsóttir þessar eru á ferðum, er svo mikil, að eiginlega eru ekki aðrir færir um að hjúkra þeim sjúku, en þeir, sem beinlínis hafa lært hjúkrunarfræði. Fyrlr því er það svo afar mikils vert, að sem flestir í hverju mannfélagi afli sér þekkingar og dálítillar æfingar í þeim þarflegu fræðum. Landfarssóttirnar eru þjóðunum afarmikil blóðtaka. Auk manns- lífanna, sem þær vinna bug á, kosta þær líka stórfé. Sagt er, að kóleru- veikin hafi kostað Hamborg eina miljón marka á hverjum degi með- an plágan stóð yfir. En við bein útgjöld bætist verkatöf atvinnu- missir og margvíslegt tjón í allri umsýslu. Borg, þar sem sóttnæm veikindi geisa, er einangruð, hvað sem hún segir, og allar samgöngur við umheiminn teptar, því hvar- vetna óttast menn slíkar drep- sóttir. Fyrir því er ávalt vissasti vegur- inn að koma fyrir fram í veg fyrir sóttkveikju, að svo miklu leyti sem unt er, með því að sjá um af alefli, að enginn ihentugur jarðvegur sé fyrír útbreiðslu hennar, til þess hættan verði eins lítil og unt er fyrir að sóttkveikjan berist. Hreinlætið er f þessu efni heilla- ráðið mesta. Aldrei þurfa menn að leggja aðra eins áherzlu á það og á tímum eins og þeim, sem nú standa yfir og fara í hönd. Rúmgóð híbýli, þar sem séð er um nóg af hreinu lofti vetur og sumar, er vá- tryggingin bezta gegn sóttnæmum sjúkdómum. Landfarsótt kemur upp, öllum að óvörum, alveg eins og sprenging. Þessi læknisfróða kona, sem um þetta hefir ritað, minnir á kvef- veikindin (influenza), sem gengu áköf í KaupmannahöfU 1889—90. A fáeinum döguim fanst hverju mannsbarni — alle Mennesker — í borginni, að það kendi meiri og minni lasleika. Hvernig þessi landfarsótt hafði borist, vita menn ekki. Enginn veit heldur, hvernig sú heilahólgu- farsótt er upp komin, sem nú er farin að ganga. Enginn rennir grun f, hvað hcimurinn kann að eiga fyrir hendi af hættulegum íarsótt- um. Eitt af hinu furðulega í sam- bandi við styrjöld þessa, er það, að engar stórfeldar drepsóttir skuli hafa komið upp í þeim óskapa her, sem hrúgað er saman á báða bóga. Samt sem áður fáum vér ekki fréttir af öllu. En meiri var- færni er við höfð og miklu meira hreinlæti sjálfsgt en nokkuru sinni áður. En þrátt fyrir það, er hreinlætið víst oft af skornum skamti. Her- mönnum er oft ekki unt tímum saman að þvo sér eða lauga eða skifta nærklæðum. Máltíðir sínar verða þeir að taka með mikilli ó- reglu oft og einatt. Maturinn er ósjaldan illa til reiddur. Og enda- laust eru þeir dauðþreyttir og sárhungraðir, er þeir loks fá tóm- stund til að eta. Veikist einhver þeirra af sótt- næmum kvilla, geta hinir illa hjá því komist, að taka sóttnæmið. Frá skotgröfunum berst sóttnæmið til hprbúðanna og héraðanna um- hverfis, til sjúkrahælanna og fangaklefanna. Fyrir því ber það ósjaldan við, að íbúar héraðanna í grend við herbúðirnar flýja í dauðans of- boði, — ílýja, en flytja sóttkveik- juna með sér. Um leið og friður verður saminn, hverfa hermenn og fangar heim afb- ur. Og þá er hættan íeikna mikil, að þeir flytji með sér hættulegar farsóttir, sem taki að herja löndin, þegar hinn reglulegi hernaður er um garð genginn. Þá getur það kamið fyrir, að 1 hinum seinna hernaði falli fleira fóllr en í hinum fyrra, ef ekki eru betri ráðstafanir gerðar, en átt hefir sér stað eftir þær styrjaldir, er áður hafa háðar verið. -------o------- EIMREIÐIN. Eimreiðin er þjóðarþing. Þökk fyrir hana, Valtýr minn. Fer hún lög og láð um kring, ileidd í kot sem ihallir inn, og hjá sönnum íslending ætíð gestur velkominn. S. J. Jóhannesson. Góð Tannlœkmng á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Gjönð ráðstafanir að koma til vor bráðlega. Sérstök hvílustofa fyrir kvenfólk. Dr. G. R. CLARKE 1 to 10 Bominion Trust Bldg Regina, Saskatchewan f ——-—-————-———"r i Umboðsmenn Heimskringlu i—-—------------——........... + í Canada: F- Finnbogason............Arnes Magnús Tait ____________ Antler Páll Anderson ..Cypress Rivei Sigtryggur Sigvaldason . Baldui Lárus F. Beck........ Beckville Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury Thorst. J. Gíslason.........;.. Brown Jónas J. Hunfjörd__Burnt Lake Oskar Olson ..... Churehbridge St. Ó. Eiríksson ... Dog Creek J. T. Friðriksson.........Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson .._.... Foam Lake B. Thordarson_____________Gimli G. J. Oleson...........Glenboro Jóhann K. Johnson.........Hecla Jón Jóhannson, Holar, Sask. F. Finnbogason___________Hnausa Andrés J. J. Skagfeld —.Hove S. Thorwaldson, Riverton, Man. Árni Jónsson............Isafold Andrés J. Skagfeld ...... Ideal Jónas J. Húnfjörð.....Innisfail G. Thordarson __ Keewatin, Ont. Jónas Samson..........Kristnes J. T. Friðriksson______Kandahar Ó. Thorleifsson ______ Langruth Th. Thorwald»®n, Leslie, Sask. óskar Olson..........._.. Lögberg P. Bjarnason .......... Lillesve Guðm. Guðmundsson ......Lundar Pétur Bjarnason ....... Markland E. Guðmundsson ........Mary Hill John S. I.axdal...........Mozart Jónas J. Húnfjörð .._... Markervillo Paul Kernested...........Narrows Gunniaugur Helgason..........Nes Andrés J. Skagfeld....Oak Point St.. Eiríksson......_.Oak View Pétur Bjarnason ........... Otto Sig. A. Anderson .....Pine Valley Jónas J. Húnfjörð............Red Deer Ingim. Erlendsson .... Reykjavík Gunnl. Sölvason........ Selkirk Paul Kernested..........Siglunes Hallur Hallsson ____ Sílver Bay A. Johnson .......... Sinclair Andrés J. Skagfeld....St. Laurent Snorri Jónsson ........Tantallon J. Á. J. Lfndal _______ Victorfa Jón Sigurðs»on............ Vidir Pétur Bjarnason.........Vestfold Ben. B. Bjarnason......Vancouver Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis Ólafur Thorleifsson___Wild Oak Sig. Sigurðsson..Winnipeg Beaeh Thiðrik Eyvindsson....Westbourne Paul Bjarnason..........Wynyard 1 Bandaríkjunum: Jóhann Jóhanpsson___________Akra Thorgils Ágmundsson _____ Blaine Sigurður Johnson__________Bantry Jóhann Jóhannsson _____ Cavalier S. M. Breiðfjörð...... Edinburg S. M. Breiðfjörð ________ Garðar Elís Austmann____________Grafton Árni Magnússon___________Hallson Jóhann Jóhannsson_________Hensel G. A. Dalmann ___________Ivanhoe Gunnar Kristjánsson.......Milton Col. Paul Johnson.......Mountain G. A. Dalmann _______ Minneota G. Karvelisson ..... Pt. Rohnrts Einar H. Johnson....Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali______ Svold Sigurður Johnson...........Upham ^Jacksoman’ VEGGJA-LÚSA OG COCKROACH Eitur “Eina veggjalúsa eitrið sem kem- ur að gagni”—þeta segir fólkið, og það hefir reynt margs konar teg- undir. — Þetta eitur drepur allan veggja maur strax og það er brúk- að. Eg sendi þennan “Extermina- tor” í hvern bæ og borg í Vestur- Canada, alla leið til Prince Rupert i B. C. — og alstaðar dugar það t'afnvel — og kaupendur þess nota >að ár eftir ár. — Jaeksonian er ekki seit á lægra verði en önnur pöddu eitur, en það má r»iða sig á að það dugir. — Komið eða skrifið eftir fulium upplýsingum. HARRY MITCHELL, 466 PORTAGE AVE. ’Phone Sher. 912 Winnipeg HRAÐRITARA OG BÓKHALD- ARA VANTAR Það »r orðið örðugt að fá seft ikrifstofufólk vegna þess hvað margir karlmenn hafa gengið í herinn. Þeir sem laert hafa á SUCCESS BUSINESS Coilege ganga fyrir. Suceess skólinn er sá stærsti, sterkasti, ábyggileg- asti verilunarskóli bæjarins Vér kennum fleiri nemend- um en hinir allir til samans —höfum einnig 10 deildar- skóla víðsvegar um Vestur- landið ; innritum meira en 5,000 nemendur árlega og eru kennarar vorir æfðir kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business College Portaife ok Rdmonton WINNIPEG Látið oss búa til fyr- ir yður vetrarfötin Besta efni. Vandaö verk og sann- gjarnt verB. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTASK Av»., Winnipeg Phon» M. 7404

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.