Heimskringla - 18.10.1917, Page 2

Heimskringla - 18.10.1917, Page 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. OKT. 1917 -------------------------- Hernaðar framkœmd- Bandaríkja. Eftir «lra t. J. Bergraann. í síðasta blaði Heimskringlu lét eg Northcliffe lávarð seg>a frá hernað- arframkvæmdum Bandarílcja. Mér lanst líklegt, að hér í Kanada að Kiinsta kosti, yrði enn meira mark á >ví tekið, som brezkur erindreki í Bandaríkjum, og um leið einn fræg- asti maður með Bretum, som nni er uppi, hefði um þenna útbúnað Bandaríkja að segja, heldur en. þvf, *em upp væri tekið eftir atmerískum blöðum. Hitt er lfka til greina takandi, að Northeliffe lávarður ritar þetta að- allega til að segja Bretum frá, hvernig honum kemur viðbúnaður Bandaríkja fyrir augu. Hann ritar þessar greinar sínar í helztu blöð Englands, Times og Daily Mail. Að hann birtir þær um leið í einu Bandaríkja-blaði, The Philadelphia Public Ledger, er fremur gert íyrir kurteisis sakir. Marga mun reka minni til hins furðulega spádóms um stríðið eftir skáldið Leo Tolstoy. Eitt aðal- atriði þess spádóms var maður, scon fram koma ætti gegn um stríðs- voðann, höfði hærri en aðrir menn. (Sá maður átti einmitt meðal annars að vera blaðamaður. Lengi framan af var þetta heimfært upp á Aibert Beigíu-konung. En nú í seinni tíð hefir það hvað eftir annað verið sett 1 samband við Northcliffe lávarð. Hvað sem um það er, er óhætt að ecgja, að hann væri að vinna landi •ínu og málstað samherja næsta ó- þarft verk, ef hann væri að guma af hernaðar viðbúnaði Bandríkja um skör fram. En nú læt eg Northcliffe sjálfan halda máli sínu áfram. Eins og »ienn muna, var hann sfðast að gera grein loftvélarinnar nýju, sem Bandaríkjamenn eru að fullgera. Hervél Bandaríkja verður prúss- nesku hervaldi aö aldurtila. I*að er ekki gefið f skyn, að ioft- véiar þessar sé eins fullkomnar, •g beztu ensku og frakknesku fyrir- myndirnar. Menn voru nógu skyn- »amir til að sjá það fyrir fram, að arníð svo fíngerðra motor-véla heimt- aði æfingu listfengra verkmanna •vo þúsundum skifti. Tíminn er úrslita-atriði í þessu •fni. Fyrir þvi var það ákveðið, að Iramleiða vél, er svo væri til komin, að hina ýmsu parta hennar mætti gera í þúsundum verkstæða, safna svo pörtunum saman á tilteknum etöðum, eins og gert er á Þýzka- landi með kafbátana. Hér er um loftvél að ræða, sem upphugsuð hefir verið og fyrirhug- uð til að vinna eitt sérstakt og á- kveðið ætlunarverk í loftinu, sem Þjóðverjar fá að vita hvað er á sín- um tíma. í sambandi við þessa loftvélagerð skal það tekið fram, að loftvélin hefir þegar verið reynd, þegar flug- ið hefir verið þreytt langar lciðir, 1 mismunandi hæð frá jörðu. Og um leið hitt, að verið er að kenna fjölda ungra manna, áköfum mönnum og fjölhæfum, til loftsiglinga. Nær því hvert einasta eirrnskip, sem kemur hingað frá Norðurálfu, flytur æfðari og æfðari kennara í loftsigl- fngum frá hernaðar-stöðvunum — frakkneska, ameríska og enkra. Flugvöllum er stöðugt fjölgað i Bandaríkjum. Þeir ná frá Borden- herbúðum í Kanada, þar sem ungir brezkir undirforingjar eru að æfa amerfska flugmenn, alla leið til San Antonio í Texas. l>ví er svo til hagað, að kensia f loftsiglingum geti farið fraim við- atöðulauist, með þvf að velja marga hentuga staði fyrir herbúðir, þar •ein loftslag er nær þvf alveg storma- laust. Að slfkt steypiflóð af ioftsiglingar nemendum hefir fram komið og að þeir hafa hafið heróp um eitt hund- rað þúsund loftför, hefir vakið grun- •emi hjá allmörgum um, að amer- iska þátttakan í iofthernaðinum yrði miður ábyggileg. En hreyst- yrðunum að baki er þegar íeikilega anlkið af framkvæmdum. óyggjandi grundvöllur hefir verið lagður til lofthernaðar, er styðst yið mannafla, sem f raun og veru er takmarkalaus, og vélaforða að sama •kapi. Árangurinn verður eins akyndilega augljós, eins og herskyld- an komst á með miklu skyndi. Hreyfingin heldur áfram með eins Miiklum hraða og unt er, þegar tek- ið er tillit til þeirrar vandvirkni, sem riðhöíð er. Fulikominni samvinnu hefir verið komið á við lofthernað- inn á Englandi og Frakklandi. Fyr- irmyndir síðustu loffcvélanna ensku •g frakknesku eru hér. Engum tfma hefir verið eytt til einkis. Og ákveð- in hernaðarráðagerð hefir verið hugsuð upp af hinni allra mestu né- hvæmni. Eg vildi eg gæti sagt eins mikið í sambandi við framkvæmdarhrað- ann í amerískri skipagerð. Eg hefi þegar látið þá skoðan mína í ljós, sem margir hér fallast á, að eins lengi og stjórnir samherja þjóðanma draga dul á sannleiikann f sarn- bandi við kafnökkva-hæituna, verður brestur á þeim brennanda eldmóði á skipasmíða verkstæð- unum, sem Ameríkumenn sýna í sambandi við loftliernaðinn. Loftvélinni margt til foráttu fundið af Englending. Hér verð eg að skjóta því inn í þessar ritgerðir Northcliffe lávarð- ar, að fram liefir komið á Englandi afarhörð árás á hinar amerísku framkvaimdir mcð þessa loftvélar- smíð. Sá heitir C. G. Grey, sem það hefir gert, og er ritstjóri tímarit- ins The Airoplane. Hann heldur því fram í tfmariti sínu eftir útdrætti, sem gefinn er af umimælum hans í síðasta iiofti Literary Digest, að loffcvélin amer- íska verði langar leiðir á eftir tím- anum og komi því alls ekki að nofcum. öllu því mikla starfi og tiikostnaði, sem til þess sé varið, sé því á glæ kastað. Frcmur eru ummæii þessi frek- lega orðuð og orðfrekjan dregur á- valt úr áhrifum. Hún vekur ein- hvern grun um, að einhver fiskur muni þar felast undir steini, hvort sem það er enskur smásálarskapur og öfund yfir framkvæmdar atorku Bandarfkja eða eifcthvað annað. Að líkindum hefir Northcli'ffe lá- varði ekki verið ókunnugt um Jienna óhróður um amerísku fram- kvæmdirnar á Englandi og einmitt þess vegna komið fram með þessar greinar sínar. öllu því sem þessi Grey hefir út á loftvélina amerísku að setja, virðist vera fyrir fram svarað í greinum Northcliffes. Enda sést það bezt á upplýsing- um þeim, sem Northcliffe gefur, að þessi ritstjóri á Englandi veit ekki um hvað hann er að tala, þar scom hann sýnist ekki hafa hugsað um hið sérstaka ætlunarverk, sem ameríska flugliðið á að vinna. Aðal-atriðið, sem Grey þessi finnur amerísku flugvélinni til for- áttu, er í J)ví fólgið, að hún sé mik- ils til of sein. Hann segir, að flug- vélt sem gerð er eftir þessarri ainerísku áætlan, hafi álfka tæki- færi til að forða sér undan þýzku flugvélunum og köttur úr celluoid, sem eltur væri í víti af hundi úr asbestos. Það er gott dæmi upp á orðgnóttina. Grey segir, að ameríska vélin geri ekiki ráð fyrir að fiytja með sér helming þeirrar gasolíu, sem tíl þurfi. Hestaflið, sem hún hafi, sé miklu minna en vera ætti. Flýtir- inn sé einungis tveir-þriðju þess, er nauðsyniegt sé. Hún sé of-Iengi að hefjast á loft og hafi engan flýtis- mæli. Frakkneskur maður, segir Grey, að eitt sinn hafi virt fyrir sér þessa fcegund flugvélar, bent á fiugmann- inn og tautað milli tannanna: Sláturkjöt! Álítur Grey þessi, að miklu hyggilegra sé fyrir Banda- mienn, að smíða hægfara Ioftvólar, sem mikinn flutning geta haft af sprengikúlum til að senda niður yfir óvinina. Eg skal ekki lengja þetta mál með því að hafa fleira eftir þessum enska höfundi. Hafi hann rétt fyr- ir sér, mun flesfcum finnast, að Ameríkumönnum vera býsna mik- ið farið aftur. Og eins, að Bretar hefði átt að hafa vit á að senda vestur til Bandaríkja einhvern vitrari inann og fróðari f þessum efnum en Northcliffe lávarð og þá brezka sérfræðinga, sem með hon- um eru. Eg ímynda mér, að ummæli þessa Grey verði fundin léttvæg gífur- yrði af þeim, sem til þekkja, og bezt hafa vft á um að dæma. Dagbók yfir hernaöar fram- kvæmdir Bandaríkja. Eg læt nú Northeliffe halda máli sínu áfram: Skipamíðin er hið eina, sem mér finst, eftir þvf sem eg er fær um að dæma, að unt væri að hraða bet- ur en gert er. Eg kom til New Yörk í annarri viku júnímánaðar. Eg hefi haldið dagbók yfir hernaðar- atburði. beir sem vilja lesa, munu komast að þeirri niðurstöðu, að hraði framkvæmdanna hefir aukist með hverri vlfeu, þangað til að síð- ustu sjö daga hafa oss verið kunn- gerðar hernaðar atgerðir, sem nær því virðast vera meltingarfærum þjóðarinnar ofurefli. Hér eru viðburðirnir, sem eg hefi fært til bókar síðan eg steig á land: 12. júní. — Senatið samþykkir frumvarp til laga, sem gefur forseta leyfi til að banna útflutning til hlutiausra landa, svo framarlega vörurnar geti orðið sendar til Þýzkalands. — Vald þetta hefir for- setinn nú fært sér í nyt af miklum dugnaði. 20. júní.—Verzlunarráð sambands- stjórnarlnnar kemur fram með þá tillögu við forsetann, að fram úr j kola-vandanum verði ráðið með I því að skipa stjórnar erindreka til að sjá um kolaframleiðslu og flutn- ing. — Síðan hefir kola-umsjónar- maður verið skipaður. 22. júní. — ForseLinn undirrifcar stjórnarfyrirskipan um, að sett verði úbflutninga ráð — Exports Council — til þess að hafa yfirum- sjón með, að úfcfluttum vöruin sé beint þangað fyrst, er þeirra er brýnust þörf. 26. júní. — Kol'anámamenn', bæði þeir, sem starfrækja harðkola og linkoianáma, halda fund með em- bættismönnum stjórnarinnar í Washingfcon og komia sér saman um, að ákveða fast verð á kolum, lægra en það, sem áður var. 7. júlí.—Senatið samþykkir við- auka við lagafrumvarp um vistir, sem bannar tilbúning og innflutn- ing brendra víntegunda (whisky) meðan á stríðinu stendur. 9. júlí.—Wilson forseti birtir aug> lýsingu um að tilteknar nauðsynj- ar, svo sém kol, olía til brenslu, hveitimjöl og annað mjöl, kjöt, fisk- ur, járn og stál, vopn og skotfæri, skuli hér eftir háð ráðstöfunum stjórnarinnar. 11. júlí.—Wilson forseti birtir yf- irlýsingu, þar sem hann fram setur mieginreglur í verðlagsskrá stjórn- arinnar. Einkum kveður hann upp harðan áfellisdóm yfir skipaeigend- um, sem neyða menn til að greiða flutningsgjald, er sé fram úr öllu hófi. 14. júlí.—Neðri málstofa samþykk- ir frumvarp til laga um að veita $640 miljónir til að smíða og stanf- rækja afar-mikinn loftskipa flota. 24. júlí.—Fjáimálaráðherra McAdoo tilkynnir fjármálanefnd senatsins, að $5,000,000,000 muni þurfa í við- bót við áætlanir, sem áður hafi ver- ið gerðar í heinaðarþarfir ’þangað til 30. júní 1918. 10. ágúst.—Forsetinn ritar undir frumvarp til laga um visfcaráðstaf- anir og ökipar Herbert Hoover um- sjónarmann vistaforðans í landinu. 12. ágúst.—Hoover, umsjónarmað- ur vistaforðans, birtir fyrirætlanir sínar, hveitiverði til takmörkunar. Sanngjarnt verð á hveitiuppskeru 1917 á að verða ákveðið af nefnd, sem Harry A. Garfield forseti Willi- ams-mentaskóians, er skipaður yfir. 19. ágúst—Ný reglugjörð frá nefnd- inni, sem hefir vátrygging gegn hernaðarháska með höndum, heimitar að kaupskip, sem eru í för- um um Atlanzhaf, skuli vera vopn- uð, máluð svo að torveldara sé að verða jieirra var tilsýndar, hafa reyklaust eldsneyti og vera gerð úr garði mieð tæki til að mynda reykj- armökk, til að verjast sprengi- kúlna-hættu. 24. ágúst. — Sambandsþingið er beðið að samþyk.kja fjárveiíingu að upphæð $1,134,500,000 til þess að smíða 1270 kaupskip. 23. ágúst. — Fjárveiting til sjó- hersins að upphæð $350,000,000 til að smíða tortímara herskip (De- stroyers). 29. ágúst.—Ákveðið að örfa um- ferð á ám og vöfcnum innanlands, til þess að létta á járnbrautum, og mynda feikna skipaflota til flutn- inga á vötnuin og fljótum. 30. ágúst.—Forsetinn fasbsetur á- kveðið hveitiverð. 31. ágúst.—Tvær miljónir manna eru í New York sjónarvottur að skrúðgöngu landvarnarliðs þjóðar- innar, sem er að leggja af stað í herbúðir til æfinga. 1. sept.—Auglýsing um ,að út- flutningsbanni á vistum verði stranglega framfylgt og að ekkert hlutlaust land geti átt von á nokk- urum hveitifarmi á þessu hausti. 2. sept.—Bróf frá Wilson forseta birt, sem lýsir yfir þeim ásetningi “að koma í veg fyrir hættulegar til- raunir, sem gerðar eru með samtöfe- um, og dylja ólö'ghlýðni undir blæju ísmeygilega orða.” 4. sept. — Wilson forseti gengur hergöngu í fylkingarbroddi ungra manna frá Washington, sem fcosnir voru með seðlum til herþjónusfcu í herliði þjóðarinnar. 5. sept.—Fyrsti skerfur af her- skyldumönnum kvaddur og send- ur í herbúðir víðs vegar um landið. 6. sept. — Sambandsþingið sam- þykti frumvarp til laga um útgáfu ríkiisskuldabréfa að upphæð $11,- 538,945,000. 8. sept.—Málshöfðan auglýst gegn loiö ogum jafnaðarmianna, sem kærðir eru um að gera samsæri gegn ríkinu og um brot gegn lög- um um spæjara. 9. sept.—Fjölmennum fundi, sem halda átti til að mótmæla her- skyldu, bvístrað af lögregluliði New York borgar. 10. sept.—Senatið samþykkir lög um skatta til herkostnaðar, er til samans nema $2,406,670,000. 11. sept. — Stjórnar-eftirlit með peningamarkaði þjóðarinnar til þess að korna í veg fyrir fjárskelk í landinu. Allir ritstjórar blað's eins, sem gefið er út á þýzkri tungu f Phila- delphia, teknir fastir og kærðir um landráð. 12. sept.—McAdoo ráðherra skýr- ir fyrir iandvarnarnefnd senafcsins nauðsyn þess að frumvap til laga (Framhald á 3. bls.). KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-lslendinga Þrjár Sögur! og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir Islendingar Heismkringlu. — Hví ekki að bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖV’ “DOLORES.” “JÓN OG LARA.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR HON?” “LARA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL” “BRÓÐUR- DÓTTIR AMTMANNSINS.” Sögusafn Heim kringlu Þessar baekur fást keyptar á skrífstofu Sylvía ............................... $0.30 Heimskrínglu, me'San Bróðurdóttir amtmannsins .............. 0 30 uppIagiS hrekkur. Do,ores ............................. 0.30 kÍSÍs^S póst- ^in leyndardómsfullu skjöl............. 0.40 gjald, vér borgum Jon °8 Lara ........................... 0.40 þann kostnaS. Ættareinkennið......................... 0.30 Lára................................... 0.30 Ljósvörðurinn ......................... 0.45 Hver var hún? ......................... 0.50 Kvniatrull ............................ 0.35 Forlagaleikurinn....................... 0.50 Mórauða músin ......................... 0.50 Spellvirkjarnir ....................... 0.50 Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. til að búa til úr rúmábrciSur — “Crazy Patehwork”. — Stórt úrval af stórum silki-<afklippum, hentug- ar í ábreiður, kodda, sessur og u. —Stór “pakki” á 25c., flmm fyrir $1. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG TH. JOHNSON, Úrmakari og GuIlsmiSur Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygrli veitt pöntunum og viSgrjörfcum útan af landi. 248 Main St. - Phone M. 6606 J. J. Swanaon H. Q. Hlnrlkwaon J. J. SWANSON & CO. rASTKIOSASALAB 06 prnlaga nalSlar. Talalml Maln 2S»7 Cor. Portage and Qarry, Wlnnlaeg MARKET HOTEL 1« Prlar tee Street & nötl markaBinum Bestu vlnföng, vindlar og a»- hlyning góö. Inlenkur veltlnga- maSur N. Halldöreson, leiöbeln- lr Islendlngum. P. O’CONItEL, Elgandt Wliilfrg Arnl Anderson E. P. Qarland GARLAND & ANDERSON LÖOrR.fSBINOAR. Pbone Maln 16«1 ••■91 Eioctric Railway Chembert Talsíml: Maln 5302. Dr. J. G. Snidal TAHNLÆKNIR, 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEQ Dr. G. J. Gis/ason PhjHlrlaa and Surxpon AthyffH veitt Augna, Kyrna og Kverka Sjúkdómum. Ánamt innvortis sjúkdómum og upp- skuröi. 18 Sooth .*lrd St., (áraad Fortu, If.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUII.DING Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdðma. Er aö hltta frA kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll B e.k. Phone: Main 3088. Helmlll: 105 Ollvla St. Tals. Q. 231B Vðr höfum fullar blrgölr hreln- ustu lyfja og meöala. KomtS meB lyfseöla yöar hlngaö, vér gerum meöulln n&kvsemlega eftlr ávlsan læknlslns. Vér slnnum utansvelta pöntunum og seljum glftlngaleyfl. : : : s COLCLEUGH & CO. <f Notre Davnr A Shrrhrimk« Sta. Phona Garry 2690—2691 \\ ; f A. S. BARDAL selur Ilkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaöur sá bestt. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvaröa og legstelna. : : 313 SHERBROOKE ST. Phoae G. 2152 KINNIPCO AGRIP AF REGLUGJÖRB nm keimilisréttarlönd I Canada og NorðTejturlandinu. Hver fjölskyldufatJIr, eöa hver karl- maöur sem er 18 ára, sem var brezknr fcegn I byrjun strlöslns og hefir vevlB þaö siöan, eöa sem er þegn Randaþjðö- anna eöa ðháörar þjóöar, getur tekiB hetmlllsrétt á fjðröung úr sectlon af ð- teknu stjðrnarlandl f Manltoba, 8a»- katchewan eöa Alberta. Umsækjandl veröur sjálfur aö koma á landskrlf- stofu stjórnarlnnar eöa undlrskrlfstofu hennar I því héraöl. 1 umboöi annar, má taka land undir vlssum skllyröum. Skyldur: Sex mánaöa Ibúö og rsektÚM landslns af hverju af þremur árum. 1 vlssum héruöum getur hver land- neml. fengiö forkaupsrétt á fjórö- ungl sectionar meö fram landi slnu. Verö: 13.00 fyrlr hverja ekru. Skyldur: Sex mánaöa ábúö a hverju hlnna næstu þriggja ára eftlr hann heflr hlotiö eignarbréf fyrlr helmlilsréttar- landi sínu og auk þess ræktaö B« ekrur á hinu selnna landl. Forkaups- réttar bréf getur landneml fenglð un» leiö og hann fær helmllUréttarbréflÖ, en þó meö vlssum skllyröum. Landneml, sem fenglö hefir helmllis- réttarland, en getur ekkl fenglð for- kaupsrétt, (pre-emptlon), getur keypt helmilisréttarland I vlssum héruöum. Verö: 33.00 ekran. Veröur aö búa 4' landlnu sex mánuöl af hverju af þrem- ur árum, rækta 50 ekrur og byggja húe sem sé $300.00 virði. Þelr sem hafa skrlfaö slg fyrlr helm- lllsréttarlandi, geta unnlð landbúnaö- arvinnu hjá bændum I Canada árlB 1917 og tlml sá relknast sem skyldu- tfmt á landl þelrra, undlr vlssum skil- yröum. Þegar stjðrnarlðnd eru auglýst eöa tllkynt \ annan hátt, geta helmkomnir hermenn, sem verlö hafa I herþjðnustu erlendls og fengiö hafa helöarlega lausn, fenglö elns dags forgangsrétt tll aö skrifa slg fyrir heimlllsréttar- landl á landskrifstofu héraðslns (en ekki á undirskrifstofu). Lausnarbréf veröur hann aö geta sýnt skrifstofu- stjóranum. W. W. CORT, Deputy Mlnlster of Interlor. Blðö, sem flytja auglýslnru þsssa I helmálUleysl, tk snga borgun fyrlr.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.