Heimskringla - 18.10.1917, Side 5

Heimskringla - 18.10.1917, Side 5
WINNIPEG, 18. OKT. 1917 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA trúar, er Jvar skipað í öndvegi. Sá *em nákvæmiega hefir lesið amer- ískar bókmentir og heimspeki, veit að ameríska sálin er þrungin hug- sjónatrú og jafnvel dultrú. Hver, sem lesið hefir ameríska sögu ná- kvæmlega, veit, að hreinar og al- iiennar siðferðis og réttlætis hugs- anir hafa bar ávalt skipað önd- ▼ogi. HVERNIG ÉG LÆKNAÐIMIG AF CATARRH Utskýrt á einfaldan hátt “Amerlska þjóðin reis upp á grundvelli iháleitra hugsjóna og hreinna hugsana. Og það er ef til ▼ill eina þjóðin í víðri veröld, sem rfsið liefir upp af slíkum grund^ ▼elii í fullri vitund og freisi. Því annars staðar var það afl ástæð- •nna, erfikenningar og rás við- burðanna, sem réð því að stjórnar- skrá þessarrar eða hinnar þjóðar ▼arð eins og hún varð. “Einungis efnu sinni í sögu heimsins reis upp þjóð af hreinum kugsjóna ástæðum. Það var þann dag, er grundvöllur var lagður að tilveru þeirrar þjóðar, sem átti að ▼erða amerísk þjóð með amerísku þjóðerni. “Þeir sem frá Englandi komu til *ð byggja Amerfku, drógust þang- •ð eigi, eins og nýlendumenn ▼enjulega, af þeirri aðal-hugsan að bæta efnahag sinn. Það var ekki til þess að verða ríkir; það var ekki til þess að leita hóglífis. Það ▼ar einungis til að finna frelsi fyr- ir hugsan sína og samvizku. “Svo var það þá á hugsjóna- grundvelli frelsis og réttlætis, að rfkin, sem áttu að verða Banda- ríki, voru reist. Þessa hugsjón rétt- lætis og frelsis, innibinda þeir þar í orðunum: lýðfrelsis hugsjón.” Þetta er fagurlega og rétt að orði komist. Það ætti að vera öllum þoim nauðsynleg hugsjón, sem leggja i vana sinn að tala illa um Ameríku og Bandarfkin. Einmitt nú ætti aliir sanngjarnir menn að viðurkenna, að það var kærleikur- inn til hugsjónanna, sem þrýsti Bandamönnum út í stríð þetta. trtlitið hefði verið fremur dapurt eins og stendur, ef Bandaríkin hefði ekki skorist í leik. Sem stend- ur, er vonin helzt sú, að sá kraftur, sem þau leggja fram í mannafla og fjárafla, ríði baggamuninn, svo heimurinn fái aftur að sjá glaðan <ag. Þar næst eru þessi ummæli heim- speking.sins næsta eftirtektarverð sökum þess, að þau gefa eina þá beztu skilgreiniing auðlegðar, sem fram hefir komið. Ameríkumenn hugsa einmitt um peninga fyrst og fremst sem vottorð um framkvæmd- •r-orku. Vonandi gera þeir það á- ▼alt. Vonandi gera þeir það ein- »itt nú, þegar um þær upphæðir er að ræða, sem teljast eftir biljón- um, er þeir nú safna, spara saman, gefa og eyða til hernaðarþarfa. Hernaður hefir ótal margt ilt í för með sér. tlann sljófgar oft beztu Wlfinningar mannsins og gerir þjóðirnar meira að dýrum en wönnum. 3>að er mátturinn, sem ▼æður, og og miátturinn er í insta *æður og mátturinn er í insta eðli auður — peningar. Það varnar þeim illu áhrifum »eðal annars, ef auðlegðin er Gall Steinar Læknaðir á 24 kl. tímum án alls sársauka Með Marlatts Specific fyrir Gall- steina og Botnlangabólgu. Meltingar, maga og lifrar kvillar, ■otnlangabólga og nýrnasteinar orsakast oft frá Gallsteinum, sem «r hættulegur sjúkdómur og kem- ör fólki oft til að trúa að það hafi wagakvilia, magakvef og meltingar- ieysi. en þegar sárir gallsteina verk- lr bjá fólkið finnur það fyrst hvað það er. Nfutíu af hverjum 100 fólks veit ekki að það hefir gall- steina. Fáið meðul i dag og forð- »t þannig uppskurð. Eæst alstaðar á $5.35, sent frítt um öll vesturfylkin af Alvin Sales Co., Dept. “K”, P. O. Box 56, Win- nipeg, Man. Búið tii af J. W. MARLATT & CO. 681 Ontario Str., Toronto, Ont. Góð Tannlœkning á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Cjörið ráðstafanir að koma til vor bráðlega. Sérstök hvílustofa fyrir kvenfólk. Dr. G R. CLARKK 1 to 10 Dominion Trust Bldg Regina, Saskatchewan Án þess að brúka Úíbúnað, Áburð, Innöndun, Skaðleg Lyf, Reyk eða Rafurmagn. Lœknar Dag og Nótt Þajð er nýr vegur. Algerlega frásni?5- inn öt5rum aðfertSum. Knginn áburöur, sprauta, lyktarlyf eöa þess háttar. Enginn útbúnabur af neinni tegund. Ekkert til aö anda aö sér eöa reykja! Engin svitaböti eöa innsprautanir. Engin rafmagnsáhöld. Engar duft- kollur eöa plástrar.—Þetta er nýtt og tSru víst. Hreinlegt og skemtilegt aS rúka og óyggjandi metial. Þu þarft kki atS bítSa—og spenna miklum pen- neum, — þú getur læknast yfir nðtt- na og eg skal viljugur leggja þér á-Bin—FRITT. Bg er ekki læknir og etta er ekki læknis forskrift, en eg r læknat5ur og vinir mínir eru lækn- tSir, og þú getur læknast,—þjáningar únar linna eins og fyrir töfrakrafti. ig er f rí Þúgeturveriðfrí Minn Catarrh var andstyggilegur — þaö gertSi mig veikan, þatS deyftSi heil- ann, þaö veiklaöi heilsuna og var atS drepa viljakraft minn. Hóstinn, spyt- tngarnar og fúll andi gertSu mig óvel- kominn hvar sem var, jafnvel hja min- um nánustu. Lífslöngun og oll lífs- ánægja mín var atS hverfa — skaps- munir aö versna. Eg vissi atS innan skams myndi þessi veiki draga mig í gröfina—fyrir tímann. En eg fann hata, og er viljugur atS segja þér frá því FRÍTT. Skrífat5u mér fljótt. HættitS atS eins einu frimerki— HÆTTIÐ BARA EINU FRÍMERKI Sendiö enga peninga, aö eins nafn og áritun á póstsjaldi og segiö: “Kœri Sam. Katz:—SegiÖ mér hvernig þér læknuöust af Catarrh og hvernig eg get einnig lœknast.” — Þetta er alt og sumt sem segja þárf. Eg skil þaö og mun strax um hæl senda upplysingar FRÍTT. Tefjltf ekki tímann, sendiö póstspjald eöa bréf í dag. Geriö þetta áöur en en þér leggiö frá yður blaöiö. Það sem læknaði mig mun einnig lækna yöur. SAM KAT7;, Rnoni D O 1240 142 Mutual St., Toronto, Ont. skoðuð: vottorð um framkvæmdar- orku í þarfir hugsjónanna. Eigi kemur mér til hugar með þessu að neita, að mikil sé mamtn- ins hyggjan. Gróðafíknin er nú- tímians mikla næin um heim allan. Auðlegðargræðgin er margfætlu- meinvættur þeirra tíma, sem vér lifum á. En hún er ekkert meiri 1 Bandaríkjum en á Þýzkalandi eða Frakklandi eða Englandi eða hér í Kanada. Ameríkumenn eru auðsælir með afbrigðum. Landskostir eru feikna miklir og fram'kvæmdar fjör og orkia þjóðarinnar að sama skapi. En örlætið er líka að sama skapi og auðsældin. Hvergi veit vinstri höndin minna um, hvað sú hægri gjörir. En auðsafn úr hófi er alls staðar voði. Auðlegðin safnast í hendur einstakra manna, er hrifsa til sín völd miklu meiri, en vera skyldi. En fjöldinn situr að hálfum hleifi og höllu keri og verður að búa við marg.s konar meinlæti. Það er svo um alla Norðurálfu. Það er svo um allan Vesturheim. Nú hella þjóðirnar út auðnutm eins og vatni, — til engis og verra en engis, freistast maður til að segja. Auðlegð, sem safnað hefir verið um margar aldir og manns- aldra, hverfur nú á einum sólar- hring, eins og ekkert væri. Eftir þetta stríð standa auðugar þjóðir uppi öreigar, eða því serm næst. Styrjöld þessi verður sú lang- stærsta auðlegðar blóðtaka, sém mannkynið hefir orðið fyrir. Hugsum um aila þá auðlegð, sem hafið hefir gleypt. Lítið er um það að fást. Auðlegðar blóðtakan vona eg að verði mönnunum til góðs, Norðurálfuþjóðunum og Ameríku- mönnum. Það ætti að kenna þeim, hvíiíkur óumræðilegur voði felst í auðmagni og auðvaldi. Það ætti að opna augun fyrir þeim sannindum, að ágirnd og óhóflegt auðsafn verður mönnum ávalt upp- spretta böls og harmkvæla. Blóðtakan verður Bandaríkjum holl og kennir þjóðinni enn betur en áður að beita sinni miklu fram- kvæmdarorku í þarfir hugsjón- anna, — þeirrar hugsjónar, að efla hag allra og beita bolmagninu öllu til að auka heill og velferð þjóðar- heildarinnar, svo enginn sé fyrir borð borinn. Ef 'il yill kennir blóðíakan mikla öllum þjóðum þetta. Á Englandi er sagt, að menn og konur af öll- um s éttum sé nú að vinna og berjast hlið við hlið og göfugustu hvatir, sem manneðli voru eru meðfæddar, geri vart við sig f lffi þeirra á hverjum degi. Nákvæm- lega hið sama á sér stað á Frakk- landi. Konur af göfugum ættum og uppeldi gefa sig í vininumensku sem bifreiðarstjórar, hestaþjónar og strætisvagna-eklar. í löndum, þar ■sem ættarhrokinn hefir verið mikill öldum saman og það þótt óhæfan mesta í karllegg og kvenlegg, að drepa hendi í kalt vatn, og auður nógur, er slíkt og þvílíkt hrein og bein jartegn. Hingað til Kanada hefir stríðið náð og áhriif þess og þanið klær sínar út yfir alt. En því miður má leita hér með logandal jósi, án þess að verða siíkra jartegna var. Miklu fremur gætir þess of mjög, að menn vilja nota stríðsástæðurnar til skyndi-gróða. Eða menn keppa«t við að komast í foringja-stöðu, til .þess að afla sér mannvirðinga og verða hærra settir í maninfélaginu. Það er ömurleg jartegn, sem heil- brigð þjóðarsálin þarf að snúa í aðra bjartari, að nú, þegar Eng- land er að rjúfa skilveggina ferlegu, er sfaðið hafa milli stéttanna, ó- rofnir um aldir, skuli vera tilhneig- ing, hér í fásinninu og frumbýlings- skapnum, að tildra upp sömu ó- heilla skilveggjunum. Hingað hafa þó allir komið f þeirri von, að fá að njóta óskoraðs jafnréttis og lýð- frelsis. Auvirðilegra hrófatildur er ekki unt að nefna, né hlægilegri harna- skap, en .slík stéttaskifting er, sem anmað hvort byggist á auðsafni, oft og einatt illa fengnu, eða þeirri tilviljan, að eiga einhvern auðkýf- ing eða afburðamann í ætt sinni. Slíkt er hinum nýja heimi vanzi mikiil. Slíkum ósóma ætti slétt- Urnar iðjagrænu liér í Kanada að skirpa af munni sér. Skyldi eigi stríðið einnig í þessu efni láta jartegnir birtast hér í Kanada til heilla fyrir land og lýð? Skyldi eigi verða farið að meta manngiidi einnig hér eftir fram- kvæmdar orku einstaklingsims í þarfir liugsjónanna? C ••• \ bjo ræour. Á sunnudagskveldið var flutti séra Rögvaldur Pétursson í tJnít- arakirkjunni inngamgskafla að sér- stökum ræðum, er hann flytur þar í kirkjunni í næstu sex sunnudaga. Verða þessar sjö ræður minningar- hugleiðingar og sögulegar skýring- ar því viðvíkjandi, að nú í þessum mánuði er talið að liðin séu 400 ár frá því að siðbótin hófst, með öllum þeim miklu andlegu umbót- um, er hún hafði f för með sér. Verður þessara stórfengilegu við- burða rækilega minst í öllum trn- ítarakirkjum í hinum enskum'Sel- anri heimi. Ræða séra Rögn- valdar á sunnudaginn var aðallega yfirlit yfir trúmála og stjórnarfars- lega ástandið f Evrópu á tímabil- inu 1400—1500. Var það prýðilega skilmerkilegt og tildrög og ástand gagnrýnt, þótt víða yrði hann fljótt yfir sögu að fara, eins og gef- ur að skilja. 1 næstu sex sunnudaga verða um- ræðuefni séra Rögnvaldar eitthvað á þessa leið: 14. okt.—Endurvakningar tíma- bilið. og sérstaklega i því sam- bandi minst hins fræga ítalska þjóðmærings, Savonarola. 21. okt.—Synda-afiausnarsala kat- ólsku kirkjunnar, er þá lá eins og martröð á öllum þorra manna þar sem veldi hennar náði til. 28. okt,—-Lúter og hið mikla þrek- virki hans í þarfir siðbótar og imannréttinda. 4. nóv.—Áframhald siðbótarinnar eftir Lviter og gctið um ýmsa sögufrægasta menn á því tímabili. 11. nóv.--Gustaf Adolf, konungur Svfa, hetjan, sem mat samvizku- frelsið rneira en lífið. 18. nóv.—Jón Arason og siðbótin á Islnndi. Fólk má óhætt treysta því, að í ölluin þessum minningarræðum verður sagan rakin með sam- vizkusemi og skörungsskap og býður Únítarasöfnuðurinn alla Tóbaks Brúkun Hæglega Læknuð New York maður, sem mikla reynslu hefir, hefir skrifað hók, er segir frá hversu lækna má alla tó- haks iöngun á 3 dögum án allra vondra eftirkasta. Höfundurinn, Edward J. Woods, 1605 B, Station E., New York City, sendir þessa bók frítt. Heilsan hatnar stórkostlega þá tóbakseitrið er burtu tekið úr lík- amanum. Skapsmunir batna, svefninn er vær, lystin góð, melt- ingin í lagi, minnið skerpist og margskonar endurbót verður á öll- um líffærum mannsins. — Burt- rýmdu allri taugaveiklun og allri löngun eftir pípu, cígar, cígarettos og neftóbaki. menn og konur velkomið að koma og hlýða á, hvaða kirkjufélagi sem þeir fcelja sig fylgjndi. M. P. —Þessi grein átti að koma í sfð- asta blaði, en komst ekki að sök- um rúmleysi-s.—Ritst. ■■ ■< Dr. M. B. Hctl/dorsson 401 BOYD DMLDING Tal». Mnln 3088. Cor Port. A Edm. Stundar elnvör?5ungu berklasýkl og at5ra lungnajsúkdóma. Er at5 finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili at5 46 Alloway ave. _______________________________/ Hvað er að yður? Ef þú ert lölur og veiklulegur á svip, þá heyrirðu aftur og aftur þessa spurningu. En það er ekki vandasamt að fá rétta meðalið. 1 nfu af tíu tilfellum er maginn í ó- reglu. Hann þarf að hreinsast út og styrkjast. Bezta meðalið til þess að koma meltingunni í gott lag, er Triner’s American Elixir of Bit- ter Wine. Það læknar þig af harð- lífi, meltingarleysi, höfuðverk og taugaóstyrk, svefnleysi og mátt- leysi, o.s.frv. Það gefur heztan á- rangur í magasjúkdómum, er gott fyrir konur þá mest ríður á góðri heilsu. Námamenn og aðrir verka- menn mæla með því. — Fæst í öll- um lyfjabúðum. — Fljótar veður- breytingar ættu að minna yður á, að öruggasta meðalið við kveíi og hósta er Triner’e Gough Sedative. Yið gigtarverkjum er fljótastur hati með brúkun Triner’s Lini- ment.—1 lyfjabúðum.— Jos. Triner, Mifg. Chemist, “H” 1333—43 S. Ash- land Ave., Ohicago, 111. mm y rfi'i;-* v imiis 5 m l ".Viv- í'" > iw p J us ry. M . .. Wmmiá mmm. Þessi BÓK er leiíarvísir Vestur-Canada til allrar sparsemi og er óhætt aí fara eftir henni vi5 öll innkaup á vörum. Ef þér hafiÖ ekki fengið eintak af henni enn þá, sendum við hana tafarlaust — svo dragið ekki að SENDA EFTIR HENNI N0 HIN NÝJA EATON VERÐSKRÁ Er stafrof sparnadar á hverri sidu. Vor nýja Haust og Vetrar Verðskrá er full spjalda á milli af sérstökum kjör- kaupum viðkomandi öilum hversdags þörfum—karla, kvenna og barna klæðn- atii, og öllum landbúnaðar nauðsynjum, þar með töldum öllum Vélum, Vögnum og aktýgjum. Nauðsynjum, öllum sem vetrar veðrið hefir í för með sér—hlýjum klæðnaði, eldavélum, bygginga pappír og óteljandi öðrum hlutum — um þörf slíks eruð þér ekki í vafa lengur. e'ToVs verzlunin er viðbúin að mæta þörfum yðar í tæka tíð — oft sex mánuðum og heilu ári áður þær gera vart við sig. Það er þessi fyrirhyggja við öll innkaup, sem gerir oss mögulegt að hafa svo mikio úr- val á boðstólum gegn þeim prísum, sem í alla staði eru sanngjarnir. * Vér bjóðum yður að kynnast þessari þók, vorri nýju Haust og Vetrar Verð- skrá, og ráðleggjum yður samanburð sem beztu aðferð að grenslast eftir réttu verðmæti. Nafn yðar og áritun nægir og sendum vér þá eimtak af bókinni undir eins. SENDIÐ EFTIR HENNI 1 DAG SÉRSTAKIR BÆKLINGAR I VI0BÓT VD VANAL^GA VERÐSKRÁ Viðvíkjandi vörum, þar sem nákvæm lýsing er ömissandi svo unt sé að velja úr þeim á heppilegan hátt, höfum vér gefið út sérs aka bæklinga yður til hægðarauka. Bæklingar þessir fjalla um Karlmanna Fatnað, Veggja Pappír, Modern Plumbing, Nútíðar íveruhús og Bænda Býli. HVER BÆKLINGUR SENDUR ÓKE PIS EF UM ER BEÐIÐ m ÞESSI För ERU Nr. 13A1931 SírleRa A- feríiarfaR- i»r HerÍDR- bone veffn- at5iir, Rrflr OR rIh'nI- leRiir ltt- nr. Mönn- nm |»elm, er KtrnaMt nlfkt sniTV, mun Reftj- a«t vel ab þeNum fföt- nm hvern- dnRNleKn. Bnxur eru metf belt- Im hanka A hlitfum (>k tvo hlitfar ,og: e I n n flrvann. 13A1031— Stærtfir, 36 til 44 |>mi. um brjÖHt, og 30 tll 84 þml, 1 Nkfllm. —— Gefift hæ» •K l»yn«rd, l>ecrar J>ér pantltf. — VertS metS burt5arg:j. ATON C° NNiPEG LIMITED CANADA A

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.