Heimskringla - 18.10.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 18.10.1917, Blaðsíða 6
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. OKT. 1917 7= VILTUR i/rr1 A D :: Ská,dsa8a eftir :: V LiIjAK * Rex Beach * j Þetta var aðlaðandi og tilbreytileg sjón. Yng- ismeyjar. sem báru merki þess aS ógefnar væru — hvíta höíuðskýlu — gengu fram hjá og á eftir þeim gengu biSlar þeirra og virtust helzt vilja halda sig í mátulegri fjarlægS. Konur, er viS giftinguna höfSu orSiS aS leggja til hliSar hvítu skýluna og taka upp aSra—svarta, gengu hróSugar viS hliS eiginmanna ainna. Stórvaxnir og hrikalegir Jamóúca svertingj- ar. bæSi karlar og kvenfólk, þrömmuSu einnig til og frá og báru sig borginmannlega. Illilegir Bar- badinu-menn sáust einnig í mannþrönginni og færSu yfir hana eins og villiþjóSar svip. Sumar konurnar voru meS glitrandi steina í hári sínu og eins um hálsinn, sem björmuSu og tindruSu í fögrum ljóma. Hverja hringferSina eftir aSra gekk fólk þetta í takt viS hljóSfærasláttinn og hér og þar gat aS líta smávaxna lögregluþjóna—þá menn, sem mynda landher þessa lýSveldis. Ej á kvöldiS leiS tók Kirk aS verSa var viS ó- vanalega tilfinningu—hungur. Einu sinni áSur hafSi hann þó orSiS þessa sama var á veiSiferS fyr- ir mörgum árum síSan. En nú átti hann ekki von á neinum fylgdarmanni til þess aS konia á eft'." sér meS alls kyns birgSir af matarforSa. Kringum- stæSur voru nú alt aSrar og veitti honum örSugt aS mæta þessum afar-hörSu kjörum meS glöSu sinni. Hann fór aS brjóta heilann um þaS, hvort tutt- ugu og fjögra klukkustunda fasta myndi draga úr líkamskrafti manna aS miklum mun og til aS koma- ast hjá þrautum þessum ef mögulegt væri "kallaSi hann upp’’ gististöSina í Panama í annaS sinn — glaSur yfir því meS sjálfum sér, aS þurfa ekki aS borga fyrir talsímaskeyti. En enn þá varS hann fyrir vonbrigSum. Var honum sagt í þetta sinn, aS Cortlandt hjónin væru ekki væntanleg heim fyr en næsta dag. Eftir aS hann var kominn út í skemtigarSinn aft- ur og hafSi setiS þar í stutta stund, hætti lúSraflokk- urinn aS spila og tók þá fólkiS smám saman aS tín- ast burtu. ÁSur langt leiS, var þaS alt fariS og ekki nokkur sál eftir utan svertingi einn, sem var á svipuSum aldri og Kirk og sat hjá honum á bekkn- um. Um klukkustund sátu þeir þarna þegjandi og hlustuSu á óminn frá borgar skarkalanum, sem nú var aS smá deyja út; á endanum gat Kirk ekki þol- aS þögn þessa lengur, sneri sér hvatlega aS félaga sínum og mælti: “Hví ferS þú ekki heim?" Svertinginn hrökk saman, augu hans urSu gal- opin eins og af undrun og svo hló hann. “Herra minn, eg á ekki neitt heimili.” “SegirSu þetta satt?” “Já, herra.” Kirk datt í hug, aS hann hefSi ekki einvörS- ungu fundiS viSeigandi staS, heldur einnig hæfileg- an félaga, sem aS líkindum ætti viS sameiginlegar þrautir aS stríSa og hann. “HvaS taka menn hér til bragSs í slíku tilfelli?” spurSi hann. "Fara aS vinna, herra." “Eg á viS hvaS náttstaS- snertir. Ekki muntu aS líkindum hafa í hyggju aS sitja hér í alla nótt?” “Jú, herra, ef lögregluþjónarnir reka mig ekki burtu.” FramburSur mannsins var svo einkennilegur, aS Kirk lék forvitni á aS vita hvaSan úr veröld hann kæmi og inti hann eftir því. “Eg er frá Jamaica, herra. Var fæddur og upp- alinn norSanvert á þeirri eyju.” “Ertu nýlega hingaS kominn?” “Nei, herra trúr! Eg hefi búiS hér í tvö ár.” "BúiS?” Kirk átti bágt meS aS skellihlægja ekki. “Þú hefir komist í hann krappan viS spilaborS- iS, var ekki svo?” "Krappan, herra! HvaS þýSir ’krappan’?” "Eg á viS, aS þú hafir veriS aS spila peninga- spil." “Nei, öSru nær, eg set peninga mína í arSvæn- leg fyrirtæki.” “Hver em þau?” “SíSast liSinn sunnudag nærri vann eg prísinn. Eg keypti alla miSana nema þrjá.” “Voru þetta lotterí miSar?” “MiSarnir voru átta — átta tækifæri í alt”, og svertinginn stundi viS. “Draumar manna eru falsk- ir, herra.” “Svo er sagt. ViS eigum í sama barningi þessa t stund, í sama raunabátnum. Á þessu unaSsríka kvöldi á eg ekkert heimili, engan staS, sem eg gæti veriS í næturlangt.” “Þú ert aS draga dár aS mér.” “Nei, eg á nú ekki einn einasta skilding." "SegirSu þetta satt?” “Þaö er sannleikurinn. Eg er allslaus flæking- ur eins og þú.” “Hvílíkt tal! Þú kemur mÓT til þess aS hlæja,” svaraSi svertinginn meS sínum einkennilega fram- burSi “Herra trúr! Þú ert þó heldri maSur í »jón.” “Svona er nú komiS fyrir mér samt. Vona þó, aS reynsla þessi hnekki ekki fyrir fult og j>.lt stöSu mína í mannfélaginu. En eftir á aS hyggja, hvaS heitir þú?” “H’ Allan.” “Hallan?” "Nei, herra. H’ Allan.” "Er þetta fyrra eSa seinna nafn þitt?" “BæSi, herra — eg heiti H’ Allan H’ Allan.” “Herra Allan Allan — furSu dökkur á hörund ertu þó til þess aS vera Skoti. En svo eg tali viS þig eins og drengur viS dreng; veiztu af nokkrum þeim staS, þar sem hægt sé aS fá bita?” "Bita? ’’ “Já, málsverS. GeturSu vísaS mér á nokkurn þann staS, þar sem matur fæst ókeypis? Eg er aS verSa soltinn. Hér eiga aS vera ræktaSar beztu kókóhnetur í heimi, -- hver þeirra tuttugu og fimm aura virSi; þær útheimta engaf yrirhöfn; hér eru engir ormar, engar flugur. Þú bara situr kyr og þær detta í keltu þína. Sýndu mér, vertu svo góSur, eitthvert tré, sem eg get setiS undir og beSiS eftir því aS eitthvaS detti.” Svertinginn var orSinn alvarlegur og hugsandi. "Þegar kókhneturnar detta,” sagSi hann, “eru þær óhæfar til matar, því þá eru þær gallsúrar.” “Eg heyri, aS þú ert glöggskygn — þú hefSir átt aS vera konsúll. En hvort sem hnetumar eru súrar eSa ósúrar, heitar eSa kaldar, gildir mig einu. Eg verS aS fá eitthvaS í maga minn — hann er orS- inn útflattur eins og blautt bréfumslag!" Svertinginn stóS á fætur. "Jæja, viS skulum sjá til. Eg veit af konu hér í einu húsi, sem ekki er meS öllu hjartalaus. Ef til vill gefur hún okkur eitthvaS.” “Er hús þetta langt héSan?” "Nei, aS eins stuttan spöl,” svaraSi Allan og virtist furSu glaSlegur í bragSi, þó ástæSur þeirra væru ekki sem glæsilegastar. VongóSur fylgdi Kirk honum því eftir. En er þeir voru aS ganga yfir skemtigarSinn, urSu þeir varir viS, aS einhver sögulegur atburSur væri nú aS gerast í bænum, því heljar mikill hávaSi barst aS eyrum þeirra og hróp og köll — og kom þetta þeim til þess aS gleyma öllu hungri í bráSina. Frá byggingunni fyrir handan götuna heyrSu þeir berast hvellan pípublástur, sem virtist hafa þær af- leiSingar aS setja alt í uppnám í bænum. Menn hentust á harSa hlaupum til og frá. Skipanir voru hrópaSar og pípublástur og lúSrahljómur gall viS hér og þar. Út um opnar dyrnar á húsunum komu menn, sem voru aS klæSa sig í rauSar skyrtur. ASrir annaS hvort sátu og voru aS setja á sig skóna eSa stóSu og strengdu sig breiSum strigabeltum. En maSur einn, sem áreiSanlega var foringi þeirra, stóS á einu götuhorninu og hrópaSi skipanir sínar í sífellu. “Herra trúr — þaS hlýtur aS vera eldur ein- hversstaSar,” varS Allan aS orSi og var hann ögg- dofa. “Og sem eg er lifandi, er þetta eldliSiS hérna,” svaraSLKirk. “ViS skulum halda áfram.” Þeir sáu bregSa fyrir bjarma af eldi í þeim hluta bæjarins, sem þéttbygSastur var, og héldu þeir því tafarlaust þangaS. Hlupu þeir viS fót og komust til staSarins á undan slökkviliSsmönnunum — sem enn voru aS berjast viS aS komast í einkennisfötin. ÁSur mjög langt leiS kom þó stór slökkviliSs bif- reiS á hendings kasti niSur götuna, meS þeim há- vaSa og gauragangi aS engu tali tók. Utan í bifreiS þessari hékk hópur af slökkviliSsmönnum og voru þeir allir klæddir í rauSar skyrtur og meS feikna stóra hjálma á höfSi. Mintu þeir Kirk helzt á apa á dýrasýningu. En vissulega var ferS þeirra mikil; þaS lá viS aS honum þætti nóg um, er hann sá hve snögt ökumaSurinn sneri fyrir götuhomiS og var Kjrk þó, eSa hafSi veriS, óragur ökumaSur sjálfur. Þetta var í sannleika undrunarverS sjón, því vélin — sem var af nýjustu gerS og meS öllum beztu slökkvitækjum—fleygSist yfir þvera götuna hinu megin viS götuhorniS, hófst þar eins og á loft um leiS og ökumaSurinn var aS reyna aS stýra henni inn í götuna aftur, og áSur en hann fengi fult vald yfir gangi hennar, rakst hún á stoSirnar undir veggsvölunum á næsta húsi og sópaSi þeim burtu meS sér, sem strá væru. Skræk íóma raddir gullu viS inni í húsinu og kom fóIkiS, hálfsofandi og fá-! klætt út á veggsvalirnar — og sá þá á eftir bifreiS- I inni upp götuna. Var ferS hennar engu minni en I áSur, slökkviliSsmennirnir héngu á henni sem fyr; og héldu sér dauSahaldi, en íbúar bæjarins forSuSu ' sér undan henni til beggja hliSa og áttu margir fót- | um sínum fjör aS launa. “LátiS hana ganga, drengir!” kalIaSi Kirk á eftir þeim, svo hallaSist hann upp aS ljósstaurnum viS KorniS og hló sig þreyttan; því skringilegri sjón en þetta hafSi hann ekki áSur séS. Rétt í þessu 1 kom afgangurinn af slökkviliSinu hlaupandi ofan' götuna og voru þaS mennirnir, sem hann áSur hafSi séS vera aS klæSa sig. HöfSu þeir á endanum1 fundiS einkennisbúninga sína, frá toppi til táar, ogjV, þá getaS lagt af staS. Drógu þeir vatnsslöngur sínar á eftir sér og aS tosast meS þær tafSi aS mun ferS þeirra og virtust þeir allir mjög aS fram komnir af mæSi. HúsiS, sem var aS brenna, var þrílyft, og stóS nú í blossandi báli; eldtungurnar teygSust út úr gluggum þess og brakaSi og brast í eldinum meS ægilegum aSgangi og viS þetta blönduSust hróp og köll fólksins. Gatan fyrir framan húsiS var þakin ýmsum húsmunum og alls kyns dóti. Út um glugg- ana á nærliggjandi húsum var veriS aS fleygja öll- um mögulegum hlutum og stafaSi af þessu mesta hætta. Karlar og konur æptu og hrópuSu og börn grenjuSu. Eldurinn lýsti upp alt nágrenniS, og úti á veggsvölum húsa, sem langt voru þarna frá, sást mannsmyndum bregSa fyrir, og eldhússáhöldum, glervöru og bókum ---- öllu þessu rigndi ofan á göt- una. Kirk sá einn mann fleygja talvél út um glugga á þriSja lofti og staulast svo niSur stiga á eftir - meS stóra strádýnu í fanginu. Alt var í kös, hvaS innan um annaS, og þegar slökkviliSiS kom, þá varS þó aSgangurinn enn þá meiri. Foringinn gaf fyrirskipanir og var þá tafarlaust blásiS í marga lúSra, og eftir aS hafa þannig þreytt lungu sín um hríS, tóku hinir vösku slökkviliSsmenn lúSrana frá vörum sínum, köstuSu mæSinni og biSu eftir frek- ari skipunum. Skipanir þessar voru gefnar og hófst þá tafar- laust mesti gauragangur. En ekki virtist slökkvi- liSsmönnum koma upp á þaS bezta saman og stjök- uSu þeir hver öSrum til beggja hliSa og þaS all- hranalega. ÁSur mjög langt leiS tóku þó slöngur þeirra aS vinna, en aSeins viS og viS náSu vatnsbog- arnir alla leiS til eldsins og virtist þetta þá af tilvilj- un. Frámunalega illa gekk aS losa stigana, reisa þá upp og draga þá sundur. Eldinum jókst magn meS hverri stundu og var því útlitiS aS verSa fremur dauflegt aS hægt yrSi aS slökkva hann. “Hví fara þeir ekki nær eldinum?" spurSi Kirk félaga sinn. "ÞaS er of heitt til þess, herra, langt of heitt. slíkt væri aS eins heimskuleg dirfska.” “Bull! Þeir fá aldrei slökt neitt meS þess'i móti. HeyrSu—’’ Kirk gekk til eins dælumanns- ins—, “gaktu nær; þér er þaS óhætt. Eldurinn bít- ur þig ekki.” En maSurinn gaf þessum orSum ekki minsta gaum og straumurinn úr slöngu hans mynd- aSi tignarlegan vatnsboga, sem hrundi niSur á göt- una rétt fyrir framan húsiS, er var aS brenna. “Þú ert aS eySileggja strádýnu þessarar konu,” sagSi Kirk viS hann enn fremur og í viSvörunar rómi. En einn af lögregluþjónunum vatt sér þá aS honum og bandaSi honum burtu meS kylfu sinni— þaS virtist sem íbúum Cölon-borgar væru aSfinslur alt annaS en geSfeldar. ASrir lögregluþjónar ýttu fólkinu til hliSar og leyfSu engum, ekki einu sinni eigendum, aS snerta viS neinum þeim munum, sem um götuna lágu á viS og dreif. Þannig liSu eitthvaS tíu mínútur. Þá gall viS óp mikiS, því nú varS sýnilegt, aS eldurinn var aS læsa sig í þakiS á næsta húsi. SlökkviliSsmennirnir hentust niSur götuna og drógu á eftir sér slöngurnar og alt flóSi í vatni. En ekki komst einn einasti dropi á þakiS, sem stóS í ljósum loga. “Þeir ætla aS láta viSgangast, aS öll borgin brenni,” hrópaSi Kirk. “Já, herra,” svaraSi Allan; “þaS virSist engu líkara. Kirk var nóg boSiS. Gekk hann snúSugt til eins af slökkviliSsmönnunum og reyndi aS koma vitinu fyrir hann og sýna honum fram á, aS hann þyrfti aS færa sig nær húsinu til þess aS ná til þaks- ins; en ekki hafSi þetta minsta árangur. “Eg þoli Spellvirkjarnir Skáldsaga eftir Rex Beach, þýdd af S. G. Thorarensen. — Bók þessi er nú fullprentuð og er til sölu á skrifstofu Heimskringlu. Bókin er 320 bls. að stærð og kostar 50c., send póstfrítt. Sendið pantanir yðar í dag. Bók þessi verður send hvert sem er fyrir 50c. Vér borgum burðargjald. & The Viking Press, Ltd* P.O. Box 3171, W/nnipeg þetta ekki, sagSi hann þá. “ViS verSum aS koma hér til hjálpar, Allan!” "Gott og vel, herra.” “Jæja; en fyrst verSum viS aS ná umráSum yfir þessari vatnsslöngu. Skalt þú taka um hana hérna og halda fast þangaS til þú finnur mig toga í." Kirk tróS sér nú gegn um mannþröngina og til mannsins, sem hélt á enda þessarar slöngu, og þeg- ar hann átti eftir um tíu fet til hans, greip hann um slönguna og togaSi manninn á eftir sér í áttina til eldsins. Bálvondur og náhvítur af skelfingu spyrnt- ist maSurinn alt hvaS hann gat á móti og tvinnaSi spanskar formælingar. “Þér er bezt aS sleppa, kunningi,” sagSi Kirk og rykti um leiS meS því afli í slönguna, aS maSur- inn misti af henni og valt kylliflatur. Nú var Kirk komin því nær yfir götuna og aS miklum mun nær loganum. Fann hann vatniS bylgjast fram í slöng- unni er Allan slepti af henni og tók hann aS færast í stellingar og sneri enda slöngunnar aS eldinum. Á sama augnabliki var svertinginn kominn aS hliS hans. Hitinn var afskaplegur og því nær óbærileg- ur, en nú voru þeir komnir nægilega nærri til þess aS geta náS til þaksins og létu tafarlaust vatnsbog- ann leika um þaS, meS svo miklum krafti, aS hinir hálfbrunnu spænir flugu í allar áttir. Ó, guS minn. góSur!” Allan var tárfellandi Herra trúr — þetta drepur mig!” DragSu niSur hettuna og skýldu augum þín- um”, hrópaSi Kirk. SlökkviliSsmaSur sá, sem þeir rændu slöng- unni, tók úr hæfilegri fjarlægS aS toga í hana í annaS sinn, en þeir gerSu sig líklega til aS snúa vatninu á hann og þorSi hann þá ekki annaS en forSa sér burtu — og gerSu margir mesta gys aS honum. Fáum augnablikum seinna fann Kirk, aS einhver lagSi hönd á öxl hans, sá hann aS þetta var lögregluþjónn all ófrýnn og sem sýrýlega var aS skipa honum aS koma til baka aftur. Fyrir aftan hann stóS slökkviliSsmaSurinn, öskugrár af geSs- hræringu, og tveir menn aSrir. "LátiS okkur vera,” svaraSi Kirk. “ÞiS getiS aSstoSaS hi.,a; okkur verSur engin skotaskuld úr aS halda á þessari slöngu." Fleiri óSsleg orS og bendingar áttu sér nú staS og í þessum svifum rudd- ist ungur og rogginn maSur í einkennisbúningi þarna aS, sem töluvert meir virtist kveSa aS en hin- um. Án minstu umsvifa réSst hann á Kirk og reyndi aS ná af honum slöngunni. Mælti maSuf þessi ensku, sem þó hún væri all-bágborin var skilj- anleg. Þegar Kirk varS var viS vilja hans, gerSi hann sér hægt um hönd og stefndi vatnsboganum á hann; skall vatniS meS fullum krafti á maga hans og bylti honum flötum. Lét Kirk svo vatnsstrauminn leika um hann meSan hann var aS brölta á fætur og viS og viS aS detta um koll. Á endanum gat hann þó forSaS sér í burtu, aumkvunarverSur ásýndum og gegnblautur komast hann út til fólksins og hentu allir aS honum hiS mesta gaman. “Nú býst eg ekki viS aS þeir ónáSi okkur frek- ara,” sagSi Kirk hlæjandi um leiS og hann hóf slökkvitilraunir sínar á ný. “En eg er svo hræddur um, aS þetta sé einhver háttstandandi fyrirliSi,” mælti Allan. “ÞaS gerir engan mismun. ViS erum aS skemta okkur ágætlega. Vafalaust verSa okkur gefnar medalíur — medalíur fyrir hugprýSi. Á morgun mun bæjarráSiS hér koma sajaaan og semja til okkar þakklætis ávarp.” En þessi spádómur var bygSur á veikum grundvelli. Margir lögregluþjónar, sem vafalaust höfSu eitthvaS ilt í huga, komu aS rétt í þessu og mælti foringi þeirra byrstum rómi: “KomiS meS okkur. 1 nafni laganna tek eg ykkur fasta.” “Fyrir hvaSa sök? ViS vitum ekki annaS, en viS séum aS gera hér þarft og gott verk.” “Engan mótþróa.” "Herra trúr’’—tautaSi Allan, “eg mun deyja eSa fremja sjálfsmorS.” “Þeir gera okkur ekki neitt," fullvissaSi Kirk hann. “Eg hefi veriS tekinn fastur oft áSur. Samt verSum viS þó aS hætta, sem er afar-leitt — okkur var rétt aS byrja aS ganga svo vel.” Fékk hann þeim svo slönguna og færSu þeir hana tafarlaust í hæfilega fjarlægS, þar sem hitinn var ekki eins tilfinnalegur. Fylgdi Kirk þeim eftir og fanst honum raus þeirra hljóma í eyrum sínum engu líkara en fuglasuSu. “Vertu ekki óttasleginn," sagSi hann viS Allan, er hann veitti því eftirtekt hve skelfdur hann var. En er þeir voru komnir út fyrir bæinn, varS Kirk meir en lítiS hissa, er hann sá aS lögregluþjón- arnir höfSu sett handajárn á svertingjann, þrátt fyr- | ir þaS, aS hann lofaSist til aS fylgja þeim án minsta j mótþróa. Handajárn þessi voru af þeirri gerS, sem viS- ! höfS er viS verstu glæpamenn; voru þetta keSjur, j sem þannig var um búiS, aS meS því aS snúa upp á þær var hægt aS láta járnin skerast gegn um j holdiS og inn aS beini. “Þetta er óþarfi,” sagSi Kirk viS manninn, sem I tók þá, og benti honum á handajárnin, en eina ; svariS, sem hann fékk, var, aS þeir sner" ”pp á i keSjurnar og komu svertingjanum til þess aS engj- ; ast sundur og saman af kvölum.” “Þetta nægir,” æpti hann. “Eg kem, eg j kem—”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.