Heimskringla - 18.10.1917, Page 7

Heimskringla - 18.10.1917, Page 7
WINNIPEG, 18. OKT. 19 ! 7 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA T? -------------------------------- Hvernig ég fann Guð í Millersville. (J. P. ísdal þýddi.) ». j (Frh. frá síð. bl.) Þetta varð að metnaði fyrir mér. Eg hugsaði til þess dags, þegar ab vinnu og handiðna blaðið mundi senda mann til þess að skrifa um mig. Það var metnaður—en það var líka eitthvað meira, sem eg í fyrstu naumast skildi. Smám sam- an, eftir því isem eg hugsaði meira um velferð verkafólks míns, hænd- ist það meir og meir að mér. Þann- ig var það að Sæmundsson, sem var eftirlitsmaður í fráflutninga- deildinni, ko-m einn dag inn með hattinn í hendinni og sagði sig langaði til að ráðgast við mig um hivort hann ætti að senda son sinn á iðnaðarskóla. María gamla, sem vafði um bögla og sá um annað smávegis, köm feimnisleg til skrif- stofu minnar eitt sinn og spurði niig, rjóð og stamandi, hvort eg héldi að nokkur læknir fengi læknað hennar þrútnu og sára fætur. Eg var orðinn nokkurs konar faðir alls hópsins, 300 að tölu. Eg kallaði sjáilfan mig asna, en varð þetta þó æ geðfeldnara eftir því sem á leið. Eitthvað hafði vaknað f sálu minni, sem eg hélt að væri l>ar alls ekki til. Ef einhver hefði borið það á mig, að eg væri mann- úðiegur og vildi lát-a mitt “'betra eðli votta sjálft sig,” mundi eg hafa neitað áburðinum gremjulega. ‘Þ'að er bara góð starfsaðferð,” mundi eg hafa svarað. “Eg hjálpa til að halda þeim duglegum, þess vegna vinna þeir betur.” Samt sfem áður vissi eg, að þetta var annað toeira—miklu meira. Án þess að trúa þVí fyr en löngu Reinna, hafði eg komist yfir mína fyrstu stóru trúaruppgötvun. Eg hafði uppgötvað samferðamann minn—<bróður minn. Það var eitthvað um þetta leyti, að eg fór að verða hrifinn af því að lesa biblíuna. Börnini mín, sem fóru á sunnudagsskóla, voru að kynna sér nýja testamentið, og spurning- ar þeirra voru þungar og flóknar. 1 hálfgerðri þoku mundi eg um sunia parta nýja tsetamemtisins frá fcví eg gekk sjáifur á sunnudags- skóla, og ihugmyndir miínar og skoðanir um Jesúm frá Nazaret, settar saman í eina heild, mundu líkindum hafa litið út eitthvað á þessa leið: Hann var ungur maður, með fremur veiklulegu útliti, og krafð- i»t þess að hanm væri áltinn guð. Hann eyddi þremur árum í að pré- dika í Palestínu, umkringdur af hópi af viðkvæmum mönnum og konum. Hann var einu sinni tek- inm af djöflinum upp á háan turn, djöfullinn hæddist að honum °g bauð honum að henda sér nið- Ur- En þótt hann hóldi því fram, *® hann hefði undarelgan kraft, hvorki tók boðinu né henti djöfl- Inum sjálfur niður. Þegar hann stóð fyrir rannsóknarrétti hinis rómverska landstjóra, sagði hann: “Ef eg vildi, gæti eg kallað á legí ^nir af englum til að eyðiieggja big og frelsa mig. En ihann gjörði tað ekki. Hann skildi eftir sig *nargt, er hann hafði sagt, á meðal sfns lýðs, margar fyrirskipanir, þar á meðal þessa: “Ef að maður slær Hg á aðra kinnina, þá bjóð hom um hina.” Þetta var nú eiginlega ekki að- laðandi mynd, og ekki var mér umhugað um að rétta hana að drengjunum mínum — að minsta hosti ekki fyr en eg hefði getað rannsakað hana. Svo eg tók mér hvernig verja SKAL MAGA-SÚR og meltingar oreglu Kftlr rfra-niiKt I maeflNjAkiIAmlim Sem sérfræTilngur meS margra á.ra »«ynslu I lseknlngu á alls konar maga- sjúkdómum, þá er eg komlnn á þá skotSun, aI5 flest fólk, sem kvartar um Kagakvllla, — haft algjörlega hetl- krlgöa maga. AtSal meinlts er, at5 magaþrautlr og önnur ónot stafa frá súr í maganum, sem orsakast frá ýldu í fœtlunnt. — Súrinn skemmir magavökvana og ýldan veldur vlndt setn er óþœgilegur; — þanntg er súr- inn og ýldan orsökln til óreglulegrar meltingar. Maginn er vanalega heil- krigtSur, en er velktur af þessum tveimur óvinum, súr og vindt. — f Sllum slikum tilfellum, og þau eru 90 krócent af öllum maga sjúkdómum, ká er fyrsta og eina sporiti at5 minka súrinn og teppa ýlduna, meti því at5 taka á eftir máltiti eina etia tvœr te- skettiar af Bisurated Magnesia í volgu vatni. Þetta er óyggjandi efni til atS sporna vit5 þessari óreglu í maganum, *tet5 brúkun þess gjörir maglnn verk «tt vel. Verit5 viss um atS bit5ja lyf- salann um Bisurated Magnesla, því •ngln önnur magnesia hefir jafngótS áhrtf—1>. J. G. fyrir hendur að lesa sumar af bók- um þeim, sem lutu að því að skýra persónu hans fyrir öllum; þar á meðal las eg bók Thos. Hughes: “Manliness of Christ” og bók Daw- sons: “Life of Christ.” Eg gjörði ekki ráð fyrir að verða hrifinn; en mér til undrunar varð eg það. Smám saman dróst upp algjörlega ný mynd í huga mínum af Jesú frá Nazaret.” Pyrst af öllu fór eg að hugsa mér Krist líkamlega sterkan. Fyrstu þrjátíu árum æfinnar varði hann í að sveifla exi og hefla trjávið; seinustu þrjú árin, sem hann lifði, fébst hann livíldarlaust við að ferðast frá einu þorpi til annars og svaf þá utan dyra eða undir beru iofti. Ilann hafði cngan stað, til að leggja eða livfla höfuð sitt á. Á fyrstu ferð sinni ndður til Jerú- salem glumdu við eyrum hians kvartanir hinna einföldu bænda, gegn fjárdrætti og undirokun hins skriftlærða flokks í musterinu. Hann var fátækur, ungur og ó- þektur. Samt sem áður réðist hann inn f hóp þessa ræningjaflokks, og með lítilli harðri og hnútóttri svipu rak hann þá af miklum móði á undan sér út úr musterinu. Þið getið ekki látið mig trúa því, að hann hefði getað þetta, ef að svip- unni heifði ekki verið stjórnað af stálkrafti f vöðvuin og taugum. Þegar eg fór að þekkja hann bet- ur, fékk eg velvildarhug á Jesú frá Nazaret, á sama tíma og eg var á- kaflega hissa á því, að í allar þess- ar liðugu nítján aldir, síðan hann lifði, skuli kirkja .hans ekki hafa sýnt hann eins og hann í raun og veru var. í fyrstu var virðing mín á honum sömu tegundar og Napó- leon iháfði á honum. Án hers eða áhrifa, eins og Napóleon lagði á- herzlu á, hafði hann lagt undir sig heiminn og stofnað keisaraveldi, sem hefir varað lengur en öll önn- ur. í fyrstu var virðing mín þoss- arai; tegundar; en hún varð enn þá dýpri, eftir því sem eg hélt lengur áfram að athuga hanni og skoða. Eg fór að furða mig á fullkomleik- anum í lífi hans—hans stórkost- legu sjálfsstjórn—stjórn, sem hann misti aldrei valdi á, meira að segja, þegar þeir vöktu hann í óveðrinu og himinháar holskeflurnar gína yifir skipinu og ætluðu að hvolfa því; hans andlegu yfirburðum yfir hinum bitra hugsunarhætti síns tírna og hans sálar-imikilleik í öillu. Þannig fann eg að síðustu aðai- kjarna trúar minnar. Eg fann Jesúm frá Nazaret. . Eg hugsa, að sálarfræðingur mundi geta þrætt áframhaldið inni fyrir hjá mér smátt og smátt og lýst því með vísindalegri ná- kvæimni. Eg get það ekki. Eg veit það að ein,s, að eg 'hélt áfram með lestur minn og hugsanir. Eg tók mér margar, langar og góðar göngu stundir aleinn. Það hefir verið sagt, að enginn stjörnufræðingur geti verið guðleysingi; og eg hugsa að það geti naumast verið, að minsta kosti veit eg, að ekkert virtist lyfta efasemdaþokunni af sjáiifum mér eins og eins tíma dvöl aleinn úti undir heiðbláum og stjörnuberum himni. Að hugsa um það, að einn af þessum ofur- smáu deplum af ljósi, sé sól eins stór eða stærri en okkar eigin sól, og það, að í kring um hana svifi 'heilt kerfi af hnöttum, líkum okk- ar eigin hnetti — hugmyndin rugg- aði sál minni nokkuð á ýmsar hliðar; en eg komst alt af að því aftur, að þetta var sem óraskanleg uppspretta af andlegri og guð- legri uppvakningu. Stúlka í verkstæði okkar þarf ekki nema tvo daga til þess að iæra að setja saman kjötsögunar- vél, sem þó er í 17 stykkjum. Það má vel vera, að þessar milíónir af hnöttum, hver með sínum sérstaka hringvegi og alt f svoddan undr- unarlegu jafnvægi á sérstöku svæði —það má vera, að tilvera þeirra sé bara tilviijun; það getur skeð, að með biljón ára hrapi og hraðaferð um geiminn, hafi þeir að síðustu komið sér niður á fasta og vissa baugabraut—bara af tilviljun. Eg veit það ekki. Eg er að eins réttur og sléttur starfsmaður á eggjárna- verksmiðju. En það veit eg, að þú getur hrist og skekið þessi seytján stykki af kjötsögunarvél okkar 1 þvoÞabala í nœstu 17 biijónir ára, og þú munt samt aldrei búa til kjötsögunarvéi. Allan þenna tíma langaði mig innilega að geta trúað á guð, en eg þorði það einhvern veginn ekki. Eg hafði oft rcynt sjálfan mig í lið- ug þrjátíu ár, með að taka enga fasta ákvörðun í neinu, fyr en eg hefði sannleikann +ii að s aðfesta hvað eina með, og mér féll ekki að binda. sjálfan mig nokkru því. sem ekki væri áreiðanlega hægt að sanna. Svo eg hélf áfram að vinna með fólki mínu í verks'æðinu. ger- andi alt sem eg gat, til þcss að vera eins og nokkurs konar faðir þess. Þess nær sem eg komst fólki mínu, þess vænna þótti mér um það. öll sú ást og umburðarlyndi og ein- falda tiltrú, hjá öllum fjöldanum af hinum ástúðlegu konum og körlum, hefir orðið fyrir mig eng- inn smáræðis gróði. Menn, sem eg hafði æfinlega álitið fremur sjálf- gáfaða hversdags náunga, komst eg að að voru réttnefndar hetjur, þegar eg komst inn að þeirra innra manni. Allur sá áhugi, sem eg haíði iagt í það að byggja upp verzlun okkar, gekk nú mestur í það að reyna að byggja upp þessa samiferðabræður, með því að hjálpa þeim að gjöra sem mest úr sjálfum sér. Mannlegur persónuleiki reynd- ist mér þannig ,hinn mest furðulegi og dýrmætasti og dásamlegasti hlut- ur í veröldinni. Þannig atvikaðist það einn iaug- ardag eftir hádegi ,þegar eg var á skriifstofu minni, að það leiftraði yfir mig eða fór í gegn um mig sem straumur af rafurmagni, að eg hefði sönnun fyrir því, sem eg væri að leita að- Yeröldin getur hafa orðið til eða skapað sjálfa sig, sagði eg við sjálfan mig; en veröld- in getur ekki hafa skapað eitthvað stærra eða meira en sjáifa sig. Sköpunin getur ekki verið meiri en skaparinn. Og mannlegur per- sónuleiki verður ekki til af sjálfu sér fremur en veröldin. Til þess að skapa persónuleika. ihefir ihlotið að koma í ijós persónu leiki—guðs. Eftir þetta, þarna í minni eigin skrifstofu í Millersville, fann eg guð.. Hvaða tegund af guði er þetta? Ilvernig hagar hann sér? Eg get ekki krafist þess, að álitið sé, að eg hafi fullkomna eða sér- staka þekkingu gagnvart spurn- ingum líkum þessum. En eg hefi hugmynd nokkra um, að Jesús hafi fundið og vitað hið rétta. Guð getur ómögulega verið nokkurn hlut óæðri i að neinu leyti, en eg er, því hann skapaði mig og ga-f mér allar þær góðu hugsjónir, sem í mér eru. Eg hefði ekki viljað vera höfundur að mörgu af því, sem mannkynið hefir verið að burðast við að hrósa honum fyrir. Eg hefi komist að því, að mér líður allra bezt, þegar eg er eins og nokkurs konar faðir mimna þrjú hundruð vérkamanna og kvenna, þegar eg lijálpa því áfram það bezta að eg get, reynandi að gefa þvf tækifæri að fullkomna sig sem bezt í and- legum og líkamlegum skilningi. Og Jesús segir það líka óhikað, að guð sé faðir—faðir alls mannkyns- ins. Það voru þeir dagar, þegar eg var alveg úttaugaður af þreytu, að eg sagði oft við sjálfan mig: Hvers- konar vonleysis úthlutun er það, þetta líf. Það er fúinn og falskur ieikur, ieikinn með svikateningum. Hver einstakur af oss er settur hér með einhveijum neista af elsku, sem veidur því, að einstaklingurinn trúir því, að líf hans sé nú afar á- ríðandi. Við stríðum í gegn um lífið alt til hins síðasta, og þegar alt er búið, síðasta fótmálið er stigið, finnum vér hvað? Ekkert. Hvers vegna er nokkur að koma með son inn f svo tilfininingarlausa og vanþakkláta veröld! Tilfinningar mínar era nú ekkert líkar þessu framar. Hinar gleðileg- ustu stundir í lífi mínu eru, þegar eg finn einhvern inn á meðal íólks míns, sem reglulega virðir það og skilur, sem eg er að reyna að gera, og sem kemur með mér og reynir að hjálpa. Eg hefi ekki enn þá bundið mig kirkjunni, en eg er þeirrar skoðun- ar, að eg muni gjöra það. Það er nýr prestur í bænum, ungur snáði; og þar sem sál hans er enn þá æði mikið á ringul reið af hugmyndum gamla testamentisins, þá er hann samt sem áður nógu ungur, svo að eg hefi von um hann. Eg hefi gert honum tilboð, aðef hann vilji hætta við miðvikudags kvöldbæna samkomurnar, sem ihafa verið dauð- ar og máttlausar í 20 ár, og stofna drengjafélag (Boy Scout Club) til þess að koma saman það kvöld, þá skuli eg verða einn af safnaðar- ráðsmönnum hans. Hann er ung- ur og áhugasamur, og líklegur til þess að verða að einhverju gagni í heiminum, og eg held að mér lukkist að gera úr honum sæmi- lega sannkristinn mann, þrátt fyrir hans hörmulegu byrjun! í hjarta sínu heldur hann auð- vitað, að eg sé ekki verulega krist- inn, þó að hann sé of kurteis tii þess að segja það. En hann veit það ekki, að guð er samvinnufé- lagi í Millesville eggjárnaverk- smiðjunni; það. að hann kemur á stjórnarnefn darfumd verkstæðisins á hverju kvö'di Við gerum saman ráðstafanir til þess að gjöra þessa 300 manns hsming'usamari, en sem við höfum ekki enn komið í fram- kvæmd vegna þess, að það krefur tíma að framkvæma það. Það eru engar bænasamkomur hafðar í stofnun okkar; en þar er bros á hverju einasta andliti; og eg hefi öðlast þá trú, að hið sanna merki um trú sé einmitt þetta — að brosa. Gunnar Kristjánsson_______Milton Col. Paul Johnson_______Mountain G. A. Dalmann _________ Minneota G. Karvelsson ...... Pt. Roberts Einar H. Johnson....Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali .... Svold Sigurður Johnson___________Upham færið, er hér býðst. — Verður meira um þetta í næsta blaði. Þetta er sagan, ófullkomlega og illa sögð, en sönn. Það er að eins einu við að bæta, og það er það, að amma mín hvarf yfir til þess, sem hún var æfinlega að tala um sem “launin sín”. Það skeði fyrir 5 árum. Saga eins og þeissi mundi lienni hafa fundist svo virðingar- laus, að hún hefði verið nóg til að stofna minni eilífu sáluhjálp i hættu. En mér finst það ekki; þetta er sá helgasti sannleikur, sem eg hefi fundið. En amma hefði aldrei gotað skil- ið slíkt. Hennar guð sat á gulln- um veldiisstóli, þrumandi reiði sína yíir hina óguðlegu og leitandi að sönnunum fyrir réttlæti þeirra, til þess að reyna guðhræðsiu þeirra. Eftir engum mögulegum trúarlegum íimleiksbrögðum hefði hún getáð hugsað sér hann eins og eg geri, vinnandi hlið við hlið með mér, talandi við mig um fyrirætl- anir mínar, brosandi og hvetjandi, já hreint og beint hiæjandi, þegar við smátt og smátt gerum okkar 300 manneskjur glaðar og ánægðar —elskandi, starfandi menn og kon- ur, rétt hérna í Millersville. Smáfréttir úr bæ og bygð Jónas Hall, bóndi að Edinburg í Norður Dakota, varð fyrir því slysi að verða fyrir bifreiðarárekstri, er hann var að keyra með konu sinni eftir förnuin vegi. Sjálfur varð hann ekki fyrir miklum meiðslum, en kona hans skaðaðist á höfði og hefir verið undir læknis- hendi síðan. Hún er nú á bata- vegi. Skemtisamkoman á Þakklætis- daginn, sem haldin var í Tjaidbúð- arkirkju, var vel fótt og hepnaðist vel að öllu leyti. Söngur var bæði mikill og góður. Árni Sigurðsson las upp sögu, sem var hin bezta skemtan. Presturinn sagði frá viðbúnaði Bandavíkja í sambandi við stríðið. Björn S. Thorvaldsson, sonur Stígs Thorvaldssonar að Akra, er að láta-reisa bifreiðarskála mikinn, 100 feta langan og 50 feta breiðan, eftir nýjustu gerð. Þar ætlar hann sér að hafa útsölu á bifreiðum og öllu því, er til bifreiða heyrir. Og þar geta menn fengið aðgerðir við bifreiðar, þegar eitthvað gengur úr lagi, og má nærri geta hve vel það kemur sér úti á landsbygðinni. Goodtemplara stúkurnar hér í bæmum eru nú að stofna til kenslu í íslenzku og ætla að lána sal sinn til þessa endurgjaldslaust. Allir íslenzkir foreldrar hér í Winni- peg, sem ant er um að börn þeirra læri islenzku, ættu að nota tæki- Gigtveski Heiraa tilbúið meðal, gefið af manni, sem þjáðist af gigt. VoriT5 1893 fékk eg elœma gigt í vötSva met$ bólgu. Eg: tók út þœr kvallr, er þelr einlr þekkja, sem hafa reynt þaT5,—í þrjú ár. Eg: reyndi allskonar meóul, og marga lœkna, en Bá bati eem eg fékk ar at5 eins i svipinn. Loks fann eg mebal, sem læknat5i mig algjörlega, og hefi eg ekki fund- it5 til gigtar sít5an. Eg hefi gefiti mörgum þetta mebal,—og sumlr þeírra verit5 rúmfastir af gigt,— og undantekningarlaust hafa all- ir fengió varanlegan bata. Eg vil gjöra öllum, sem þjást af gigt, mogulegt at5 reyna þetta óvibjafnanlega meöal. Sendib mér enga peninga, at5 elns nafn yt5ar og áritun, og eg sendi meb- ali^ fritt tll reynslu. — Eftir at5 hafa reynt þat5 og sannfærst um at5 þat5 er verulega læknandi lyf vit5 gigtinni, þá megit5 þér senda mér vert5it5, sem er einn dollar. — Én gætit5 at5. eg vil ekki peninga, nema þér seut5 algerlega ánægt5- ir met5 at5 senda þá. — Er þetta ekki vel botSiti? Hví at5 þjást lengur, þegar metSal fæst met5 svona kjörum? Bít5it5 ekki. Skrif- it5 strax. Skrifiti í dag. Mark H. Jackson, No. 457D, Gurney Bldg., Syracuse, N. T. Mr. Jackson ber ábyrgtJ á þrí, at5 þetta só satt.—tKg. Umboðsmenn Heimskringlu í Canada: Árborg og Árnes; F. Finnboigaison............Hnausa Magnús Tait ______________ Antler Páll Anderson ...... Cypress River Sigtryggur Sigvaldason .... Baldur Lárus F. Beck........-.. Beckville Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury Bifröst: F. Finubogason . .. Hnausa Thorst. J. Gíslason Brown Jónas J. Hunfjörd.... . Burnt Lake Oskar Olson Churchbridge St. Ó. Eiríksson .... Dog Creek J. T. Friðriksson Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson .. Foam Lake Framnes: F. Finnbogason .. .. B. Thordarson Gimli G. J. Oleson Glenboro Geysi; F. Finnbogason . .. Hnausa Jóhann K. Johnson .... Hecla Jón Jóhannsson Holar, Sask. F. Finnbogason Hnausa ÍTusawicik: Sig. Sigurðson Wpg. Beach Andrés J. J. Skagfeld Ilove S. Thorwaldson, Riverton, Man. Árni Jónsson Isafold Jónas J. Húnfjörð Innisfail Jónas Samson Kristnes J. T. Friðriksson Kandahar Ó. Thorleifsson Th. Thorwaidnon, Leslie, Sask. Óskar Olson Lögberg P. Bjarnason Lillesve Guðm. Guðmundsson Lundar Pétur Bjarnason Markland E. Guðmundsson Mary Hill John S. Laxdai Mozart Jónas J. Húnfjörð ... Markerville Paul Kernested Narrows Gunnlaugur Helgason Andrés J. Skagfeld .... Oak Point St. . Eiríksson Pétur Bjarnason Jónas J. Húnfjörð Ingiin. Erlendsson Gunnl. Sölvason Skálholt: G. J. Oleson,.. .... . .. Glenboro Paul Kernested Hallur Hallsson .... Silver Bay A. Johnson Sinclaii Andrés J. Skagfeld .. .. Stony Hill Halldór Egilson .... Swan River Snorri Jónsson Tantallon Jón Sigurðsson Vidii Pétur Bjarnason Vestfold Ben. B. Bjarnason .... Vancouvei Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis ólafur Thorleifsson Wild Oak Sig. Sigurðsson Winnipeg Beaeh Panl Biarnason Wvnvard 1 Bandaríkjunum: Jóhann Jóhannsson ... Akra Thorgils Ásmundsson Blaine Sigurður Johnson Bantry Jóhann Jóhannsson .. Cavaliei S. M. Breiðfjörð Edinburg S. M. Breiðfjörð Garðai Elfs Austmann Grafton Árni Magnússon Hallson Jóhann Jóhannsson_____Hense) G. A. Dalmann_________Ivanhoe HÆSTA verð borgað fyrir Rj 1 óma ÞaS borgar sig ekki sumrinu. SendiÖ oss hann. Fljót borgpin ingsbrúsar seldir á h skriftar-spjö D0MINI0N CREA fyrir ySur aS búa til smjör aS rjómann og fáiS peninga fyrir og ánægjuleg viSskifti. Flutn- eildsöluverSi.—SkrifiS eftir á- dum (Shipping Tags). MERIES, Ashem og Winnipeg North Star Drilling Co. CORNER DEWDNEY AND ARMOUR STREETS Regina, : Sask. Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. LOÐSKINN ! HÚÐIRJ ULL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði og hæsta verð fyrir lóSskinn, húSir, ull og fl. sendiS þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. s Skrifið eftir prísum og shipping tags. BORBVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDIN iS. ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum VerSskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Þér, sem heima eruð, munið eftir íslenzku drengjunum á vígvellinum Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS I 6 MANUÐI eða $1.50 í 12 MÁNUÐI. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku. ættu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt an tíma. Með því að slá einum f jórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa ti! að bera kostnaðinn Sendið oss nöfnin og skildingana. og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá The Viking Rress, Ltd. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St.. Vt ínnipev

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.