Heimskringla


Heimskringla - 18.10.1917, Qupperneq 8

Heimskringla - 18.10.1917, Qupperneq 8
& BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. OKT. 1917 Halldór Methusalems býr til og selur Swan Weather Strips Swan Fumiture Polish Einnig margar tegundir af MTNDAUMGJ ö RÐUM Selur stækkaðar- ljósmyndir í sporöskju löguðum umgjörð- um með kúptu gleri fyrir eina $5.00 til $8.00. Alt verk vandað. Póstpant- anir afgreiddar fljótt. SWAN MANUFACTURING Company Tals. Sh. 971. 676 Sargent Ave. | að að það verði andleg nautn j þangað að koma. Nánari auglýs- j ingar hér í blaðiniu síðar. Jóns Sigurðssonar félagið, I.O.D. E. biður alla meðlimi og vini að muna eftir Home Cooking Sale og Bazaar, sem verður haldið í Lind- say byggingunni, á horni Ellice og Notre Dame laugardaginn 20. Okt., og byrjar kl. 1 edi. Þeir sem vilja gefa smávegis hannyrðir fyrir þetta tækifæri, sendi það til Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland str., en heimatilbúið brauð og allskonar sælgæti sendist á ofannefndan stað fyrir hádegi. Veitingar verða á boðstóium allan seinni part dags- ins. Meðtekið með þakklæti $1.00 frá J. 8. EyfordA jólasjóð Jóns Sigurðs- sonar félagsins til íslenzku hen mannanna. S. D. B. Stepahnson, ráðsmaður Heimskringlu, fer vestur í Argyle- bygð í vikunni í erindum fyrir blaðið. Fyrsta heftið af 1. árg. “Syrpu”, er nú komið út, nokkru lengra en áður, og kostar 50 cent. Innihald- ið verður auglýst ( næsta t>laði. “Austur f blámóðu fjalla”, eftir Aðalstein Kristjánsson, skemtilega rituð og fróðleg bók, er til sölu hjá Ásgeir I. Blöndal, Wynyard, Sask. Stúlka, sem vön er hússtörfum, getur fengið vinnu að 165 Lenore str. Phone: Sher. 4123. Gefin voru saman í hjónaband á föstudaginn var af séra Rögnv. Pét- urssyni, að heimili hans 650 Mary- land str., þau Pétur Kristján Bjarnason. frá Lundar, Man., og Jóhanna Kristín Duncan frá Ár- borg, Man. Ungu lijónin gjöm ráð fyrir að setjast að frainvogis við Arborg, |iar serm foreldrar brúður- innar eru búsett. Bergur Joihnson frá Baidur kom snögga ferð til borgarinnar um miðja síðustu viku og bjó«t við að dvelja hér fram yfir helgina. Hann kom hingað til þess að leita ráða hjá íslenzkum læknum við langvarandi gigtveiki. Friðrik H. Fljózdal, frá War- road, Minn., kom hingað alfarinn til bæiarins í síðustu viku. Hann hefir verið starfsmaður C.N.R. fé- iagslns í rúm 17 ár og oft verið á einlægu ferðalagi Jivert og endi- iangt um landið. Hann sagði alt gott af líðan fslendinga syðra. Fréttir frá Jóns Bjarnasonar skóla. Nemendum hefir fjölgað mikið þetta ár. Dað eru nú fjörutíu nemendur á skólanum og þó eru ekki allir komn-ir. En þó það séu nú svona margir nemendur, þá ber fátt við, sem vert er að segja frá, svo fréttir verða fáar. í>að er roeira félagslíf í skólanum en verið hefir. Piltarnir eru í und- irbúningi að mynda fótboltafélag og stúlkurnar hafa myndað “base- ball” félag; kappræðufélag hefir einri'ig verið sett af stað. Hug- myndin er að hafa þær á ensku og íslenzku á víxl. Deim verður skift í tyær deildir. Þegar búið er að hafa tvær kappræður, keppa þeir sem bezt máttu. Þá er fyrsta deild- in búin. Svo verða aðrar tvær kappræður hafðar og kappræða svo sigurvegararnir eins og fyr. I»ar næst keppa þeir sem hafa bor- ið sigur úr býtum, sinn í hvorri deild og verður það síðasta kapp- ræðan. Svo verður byrjað á ný. Fyrsta kappræðan verður haldin á föstudagskveldið kemur. Skólinn heldur skemtifundi ann- að hvort föstudagskveld. Sá fyrsti var haldinn þann 5. október. Góð skemtun var, þegar tekið er tillit til þess hve stuttur var undirbún- ingstíminn. Skemtfekráin var á þessa leið: Ræða: séra Rúnólfur Marteinsson; upplestur: Miss Th. Jackson; piano tvíspil: Miss G. Marteinsson og Miss R. Oddson; upplestur: J. V. Straumfjörð; tví- söngur: K. Sigurðsson og H. E. Ei- ríkason. — Svo var lesið skólablað- ið. Eftir þetta voru veitingar fram bornar. Að því loknu fóru fram ýmsir leikir l>angað til klukkan ellefu. I>á fóru allir heim, glaðir og ánægðir. Skólapiltur. sonur Gísla Lundal póstmeistara á Deer Horn, og Höllu Eggertsdótt- ur, systur Árna Eggertssonar; kom- inn Jmnnig í inóðurætt af Tungu- ætt og Laxárætt eidri. Vilbjálmur er bókhneigður maður og var kominn það áleiðis á námsbraut, að hann hafði lokið burtfarar- prófi frá háskólanum i Saskatche- wan. Hafði að því loknu læknte- nám í liyggju. En herþráin greip iiann eins og aðra, og innritaðfet hann í apríl 1915. Enn Jiá er hann heill á hófi. Og er Jiað einlæg ósk vor, að hann eigi sem beztrar og bráðastiar afturkomu vænt úr voðaleiknum. Þ. B. Viljið þér læra Prentiðn ? Ungur íslenzkur piltur, sem vildi læra prentverk, getur fengið vinnu nú þegar í prentsmiðju Viking Press. Þyrfti að hafa fengið al- menna skólamentun og helzt kunna íslenzku þol- anlega. Einn af íslenzku “víkingunum’ Mrs. Sigurveig Johnson, sem um Jiriggja áia tíma hefir átt heima í Brandon, Man., kom alfarin til Winnipeg á fimtudaginn var. Dvel- ur hún eftirleiðis hjá syni sínum, S. A. Johnson, prentara við Heims- kringlu. Jóns Sigurðssonar félagið biður um brcyttar áritanir allra íslenzkra hermanna. Pétur Thomson og Mrs. Búason taka á móti áritunum þessum hér í Winnipeg en þeir, sem senda þær utan frá, geta sent þær til Mrs. J. Carson, 271 Langside str., Winnipeg. Á fundi í únítarasöfnuðinum á sunnuaagskvöldið var, var það á- kveðið, að samskot þau, er tekin verða við messu á sunnudagskveld- ið kemur, skuli gefin Brezku rauða- kross deildinni. Var þessi ákvörð- un tekin samkvæmt bréflegri á- skorun frá fylkisstjóra, Sir James Aikins. Sendið oss brotna vélaparta. Vér gjörum þá eins góða og nýja, með orri “Autogenus” málmisuðu. — “Cylinders” bor- aðir upp, nýir “Pistons” og hringir.— Málmsuðu útbúnað- ur til *ölu á $100 og yfir. — Fríar leiðbeiningar gefnar með hverju áhaldi. — Sendið eftir príslista og nefnið þetta blað. — Skrifið á ensku. D. F. Geiger Weld- ing Works 164-6 1 st Ave. North SASKATOON, - SASK. Miljónir fólks deyr á ári hverju úr tæringu. Miljónum ihefði mátt bjarga, ef rétt varnarmeðul hefði verið brúkuð í fyrstu. — Andar- teppa, hálsbólga, lungnabólga, vcik lungu, katarr, hósti, kvef og alls- konar veikiun á öndunarfærunum, —alt leiðir til tæringar og berkla- veiki.—Dr. Strandgard’s T. B. Medi- cine er mjög gott ineðal við ofan- nefndum sjúkdómum. jVeitt gull- medalía fyrir meðul á þremur ver- aldarsýningum—London 1910, Par- is 1911, Brussels 1909, og í Rotter- dam 1909. Skrifið eftir bæklingi. | Bréfum fljótt svarað. Dr.STRANDGARD’S MEDICINE Co. 263 266 Tonge St., Toronto. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu, þá er þér bezt að senda það til hans 6. THOMAS. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrið kastar elli- belgnum í höndunum á honum. Takið eftir! G.H.Nilson Kvenna og karla Skraddari Staersta skraddarabúS Skan- dinava í Canada. Vandað- asta verk og verð sanngjarnt C. H. NILSON 208 LOGAN AVE. aðrar dyr frá Main St. ’Phone: Garry 117 WINNIPEG MAN. Ný og undraverð uppgötvun. Eftir tíu ára tilraunir og þungt erfiði hefir Próf. D. Motturas upp götvað meðal, sem er saman blandað sem áburður, og er á- byrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúk- dómi, sem nefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hví að borga lækniskostað og ferðakostnað í annað loftslag, úr því hægt er að lækna þig heima. Verð $1.00 flaskaan. Póstgjald og stríðsskattur 15c. Einka umboðsmenn MOTTURAS LINIMENT CO. P. 0. Box 1424 (Dept. 8) Winnipeg, Man. HRAÐRITARA OG BÓKHALD- ARA VANTAR Það er orðið örðugt að fá aeft skrifstofufólk vegna þess hvað margir karlmenn hafa gengið í herinn. Þeir sem lært hafa á SUCCESS BUSINESS College ganga fyrir. Success skólinn er sá stærsti, sterkasti, ábyggileg- asti verxlunarskóli bæjaríns Vér kennum fleiri nemend- um en hinir allir til samans —höfum einnig 10 'deildar- skóla víðsvegar um Vestur- landið ; innritum meira en 5,000 nemendur árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business College Portasre or Rdmonfon WINNIPEG Þar sem eg undirritaður hefi til sölu nokkrar góðar bújarðir í hinni frjósömu Foam Lake bygð, sem eg vildi óska að íslendingar næðu haldi á, þá vildi eg mælast til þess, að þeir rituðu mér sem hafa í hyggju að eignast land. J. JANUSSON, A year ago he couldn’t eat Today he can eat three squarc meals and sometimes one “extra” because Chamberlain’S Tablets cured Stomach Troubles and gave him a good digestion. You try them. 25c. a bottle. AU Druggists and Dealers or by Mail. 3 CtoœbfrUin tladicina Co.. Toronto />, ■ X CHAMBERIAINS . tablets . BEST SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLOÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLIKUM OG ÞVl- LlKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðssk. 30c. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. Fiskimenn 3 SparlK hrlmlnK prnKlnga y*ar nc kauplS Konkrlt Neta Stfkkur hjft THE CONCRETE SINKER CO. 696 Simcoe St., Winnipeg. Látið oss búa til fyr- ir yður vetrarfötin Besta efni. Vandað verk og sann- gjarnt verö. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Ave., Winnipeg Phone M. 7404 ism Martel’s Studio 264 1-2 PORTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 og 15c búðinni. Algerlega ókeypis: Ein stækkuS mynd, 11x14 þuml. a?S stærS, gefin meS hverri tylft af vanalegum myndum í þrjá mánuSi, Júlí, Ágúst og September. Vér seljum einnig “Cabinet” myndir fyrir $1.50 og meira, hinar beztu í bænum á því verSi. Einkar þægilegt fyrir nýpft fólk, því vér lánum einnig slör og blóm. — KvenmaSur til staðar aS hjálpa brúSum og öSrum konum. PRISAR VORIR MJÖG LAGIR SAMFARA GÓÐU VERKI. Martel’s Studio 264VÍ! PORTAGE AVENUE Rúnólfur Marteinsson skólastjóri vill fá keypt eða að láni 15 eintök af h^’-ínni “Sýnisbók ísienzkra bókmcnta,” cftir Boga Melsted. Peir, som hafa bók þessa til láns eða sölu, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Eins og komist hefir verið að orði, er nú eins konar víkingatíð með öllum sínum fornu göllum og gæð- um: karlmensku, hreysti, sjálfs- fórn, drengskap, — grimd, kúgun, kvölum og þrautum. Munurinn sá, að nú er (ef til vill) heldur frekar barist fyrir hugsjónum og þjóðræktin víðtækari en forðum.— | Svo oft sem eg um það hugsa, sakna eg þó hvens landa, sem út á sláturvöllinn leggur, og reyndari hvers lí£s, sem þar legst í dá. Sá ungi maður, sem hér fylgir mynd af, heitir Vilhjálmur Lundal, Tímaritið “Réttur”, vandað að ritmáli og öllum frágangi, til eölu hjá Ásgcir I. Blöndahl, Wynyard, í Sask. Sami maður hefir tll söluj hina nýju bók, “Austur í blámóðu f;r.’l’”, ef’ir Aðalstein Krist.Ans- son. Nefnd frá íslenzka Únítarasöfn- uðinum er nú að vinna af kappi að undirhúnin'/r gleðisamkomu sem haidin verður fimtudagskvöidið 11. næsta mánaðar. Sérstaklega verður vandað til um dagskrá við þetta tækifæri og ekkert til epar-1 Til hluthafa í Eimskipafél. tslands. Sjö prócent (7%) arður fyrir árið 1916 hefir verið ákveðinn á öilum lilutahréfum f ofangreindu félagi, dagsettum 1. maf 1916 og þar áður; hlutfallslegur arður verður borgað- ur á liluLabréfum dagsettum eftir áðurncfndan dag. Hluthafar gjöri svo vel og sendi arðmiða sína til undirritaðs, helzt fyrir 15. nóvember næstkomandi, og verður borgun fyrir þá send með póðti, að frádregnum kostnaði fyrir ávísun í sambandi við utan- bæjar hlutabréf. T. E. Thorsteinsson vestan hafs féhirðir,' c.o. Northern Crown Bank, William Ave. Braneh., i Winnipeg, Man. VERIÐ VISSIR AÐ SENDA KORN YÐAR TIL STÓRA BÆNDAFÉLASINS Joha M. Borg- fjörð segir: John M. Borg- fjord segir:. “Eg fékk peninga fyrir vagnhlass mitt af korni með góðum skilum, og er vel ánægður yfir hve vel yður fórst við mig í þessurn við- skiftum.” Þegar þér látið oss höndla korn yðar, megið þér vera vissir um gott eftirlit. Þetta bænda félag á eignir upp á $3,000,000, og hefir skrifstofur í Winnipeg, Calgary og Regina, og hefir 300 kornhlöður í þremur Vesturfylkjunum, og að auki safn-kornhlöður í Port Arthur og Fort William; það getur gefið yður beztu tryggingu, hæsta verð, sem hægt er að fá og fljóta peningaborgun. P. C. Thorleifson segir: P. G Thorleife- son segir: “Hafið kærar þakkir fyrir hvað vel þér lituð eftir vagnhlassi af korni mínu, og hve útkoman var góð. Eg mun reyna til að fá nágrannana til að senda yður korn sitt til sölu.” r 1 UNITED GRAIN GROWERS’, LTD., Winnipeg, Regina, Calgary. I Sendið Shipping Bills og Instruction Forms | I Fáið Shipping Bills og leiðbeiningar FRÍTT Klippið, eyðu-formið úr þessari auglýsingu, sendið það til vor með nafni yðar og áritun og vér munum senda yður allar nauðsynlegar upp- lýsingar tafarlaust. Nafn. I Áritun. H. Oct. 18 WINNIPEG — REGINA — CALGARY Samsteypa af The Grain Growers’ Grain Co. og Alberta Farmers’ Co.operative Elevator Co.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.