Heimskringla - 15.11.1917, Page 3

Heimskringla - 15.11.1917, Page 3
WINNIPEG, 15. NOV. 1917 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA skamma embættistíð ihans verið næsta stormasöm, svo fremur eru líkindi til að itann hafi fengið sig fullsaddani á ú ivistinni. i'orsætisráðherra Bæjaralands er kominn í str.ð ihans. Hann er greifi og nefnrst Georg von Hertling. Eftir Jiví sem nú lftur út, er hainin ekki öfundsverður af -stöðunni. rrammistaða dr. Miohaelis hefir verið næsta dárleg, eftir því sern unt er um að dæma af þeim fáu fréttum, sem borist hafa, og iað meira og minna leyti kunna að vera litaðar. Bn ólíklegt er, að hann liafi unnið sér nokkuð til frama, liennan tíma, er 'hann gætti Þessa vandasama embættis.. Hann virtist í fyrstu vilja vera kröfum ríkistþingsins hlyntur og taka þær til greina betur en áður hafði gjört verið. En svo var keis- arinn og junkararnir hinum megin, °g þessi tvö öfl lét hann toga sig á Juilli sín eins og hrátt kálfsskinn, a'Ia þá stund, er hann sat að völd- um. Það var eins og liann aldrei vissi, hverju megin hann vildi vera. Hann sat á skiðgarðinum, kunni ekki að fljúga, en vissi ekki hvoru megin liann átti að falla niður. Loks lirapaði hann niður keisar- ans megin, eins og vænba mátti. Hann hafði tildrað honum liarna UPP og fyrir keisaranum einum bar hann alla ábyrgð. Ríkisþingið er Jafn-máttvama gagnvart báðum, keisaranum og kanzlaranum. Hvor- ugt k-ið má það snerta. En um leið og þessi dr. Michaelis, kanzlari, drattaði niður keisarans ^Jogin, hrapaði hann líka úr sínum háa kanzlara-stóli. Ríkisþing lýsti yfir því, með ótvíræðum orðum, sem eigi var unt að misskilja, að Það vildi ©kkert ciga framar sam- an við hann að sælda. Nú er eftir að vita, hvort hinn nýi kanzlari reynist meiri maður. Taka verður til greina, að eins og nú er ástatt, er Jiað ekki neinum heigium hent, að hafa slíkt em- hætti á hendi. En af öllum veður- táknum að ráða, er naumast hin nýrri kanzlara útgáfa sérlega mikið ondurbætt. f innanríkismálum Þýzkalands er !>essi von Hertling, ef trúa má þvi sem af honum er sagt, ágætur full- trúi hins gamla þýzka junkara- úóms, sem fæddur er með staurfót °g alt viil draga aftur á bak. Eftir honum hefir ei'nkum verið tekið í sambandi við mótþróa hans gegn ollu þvf, er eitthvað á skylt við um- hætur. Önnur eins þjóðinál og almennur atkvæðisréttur og þingræði eru honuin iliretn og bein andstygð. Hann hefir af alefli spilt fyrir því hnúum og hnefum að Elsass og Lotringen sé gerð að sjálfstæðu sambandsríki, ef er unt að tala um uokkurt ríkja sjálfstæði á Þýzka- iandi, ]>ar sem helta má, að Prúss- iand ráði eitt öllu. Jafnvel daginn áður on hann var skipaður kanzlari, lýsir aðal mál- kagn þýzkra iðnaðarmanna, blaðið Vorwaerts, yfir því, að mótþrói Hertlings greifa gegn öllum fram- íarahreyfingum og afskifti hans af sjálfstæðismálum Elsass og Lot- Hngon, geri ]>að fyrir fram ófært, að nefna nafn hans í sambandi við Hkiskanzlara embættið. Fjölmenn- Ustu þingflokkarnir vilja ekki sjá hann. En viti menn. Daginn eftir að hessi ummæii komu fram, var hann akipaður kanzlari af keisaranum. ^ilhjálmur iætur engan skipa sér. hað má ávalt vita það fyrir fram, að iiann muni gera þver-öfugt því, er hann veit að almennings viljinm heimtar. Hann vakir yfir því, að einkaréttindi hans sé látin óskor- ú®- Og keisaravaldið væri runnið honum úr greipum um leið og hanni færi að taka til greina heimtufrekar kröfur þessarra hlægi- i°gu ríkisþingmanna, sem haida að þeir g-etí ráðið einhverju um 8tjórn landsins. ^amt sem áður er sagt, að keisar- ,nn hafi til málainynda eitthvað ráðfært sig við nokkura stjórn- iuáiamenni í Berlínarborg. En ein- llngis þá, sem honum sýndist vita- skuld, og gætti ]>ess vandlega að eiga ekki tal um ástæður landsins mál við einn einasta ríkisþing- mann. Hanm vildi ekki ge.fa neina átyllu til að fólk færi að gruna, að kornum erindrekum alíþýðu kæmi það nokkura vitund við, hverjum hann skipaði í kanzlara embætti. Iiann er keisarinm af guðs náð. Hopum einum kemur það við, hver hefir æðstu völd landsins með höndum fyrir neðan hann. Það er annað eftirtektarvert við þesisi Kanzlara skiftl, eins og fram var tekið í síðasta blaði. Það er fyrsta sinni að nokkur annar en prúss> neskur maður hefir verið gerðui’ ríkiskanzlari Þýzkalands. Það hefir verið föst siðvenja, að í'íkiskanzlarinn sé um leið prúss- neskur forsætisráðherra, á sama hátt og konungur Prússa er um leið þýzkur keisari. En Hertling greifi er frá Bæjaralandi. Fyrir því getur hann ekki verið jirússneskur forsætisráðherra, en fyrrum kanzl- ari Miehaelis ætlar að standa fram- vegis í þeirri stöðu. Kvis hefir komist á, að mótblást- ur hafi orðið svo raegn gegn hin- um nýja kanzlara að hann hafi neitað að taka við völdum, hvort sem nokkur tilhæfa er í, eða ekki. Dularfull ummæli berast frá Þýzkæ landi rétt í þessarri andránni, sem Matthías Erzberger, leiðtogi Mið- flokskins katólska á þingi á að liafa komið fram með í viðtali við fregnrita Sameinaða blaðamanna- félagsins. Þau ummæli eru á þessa leið: “Um leið og herlið Miðveldanna var að brjótast yfir Tagliamento- fljótið, hefir Þýzkalaiid heima hjá sér farið gætilega yfir um Rúbíkon- stjórnmálanna og á einum fimm dögum breyzt frá einveldi til lýð- veldis.” Að líkindum er þetta rugl eitt, sem ekkert mark er á takandi. Eða það getur verið einn af þessium dularfullu forboðum þess, sem verða á. Getur það staðið í sam- bandi við kanzlarann? Hetur á bak við þessi ummæli falist, að keisarinn' hafi ekki fengið vilja sín- um framgengt? Eða einhver ör- lítil tilslökun af hans hálfu? -------O------- Herlið Kanada í Belgíu. Kanada er nú eins og allir vita enn þá ekkert stórveldi. Kanada- rnenn er ein allra yngsta þjóð heimsins, ef þjóð má kalla. Sumir áiíta, að Ihún eigi enn eiigi ]iað nafn skilið í strangri merkingu. Um það skal eg ekkert segja. Rn það finst mér óihætt fram að taka, að Kanada liefir með þátttöku sinni í stríði þessu gert þeim langt örð- ugra fyrir, sem hér eftir kunna að reyna að neita lienni um þanm sóma. Herlið Kanada er eðlilega ekki sérlega stórvaxið. Eftir stærð og megni þjóðarinnar má það heita fullkomlega eins stórt og unt er við að búast. En það sem mest er um vert er það, að það hefir getið sér góðan orðstír. Það hefir verið Kanada ágæt auglýsing. Fyrir frammistöðu sína á vígvellin'um hefir það fengið hrós úr öllum átt- um. Jafnyel Þjóðverjar hafa borið Kanadamönnum þann vitnisburð, að þeir væri ef til vill allra hraust- ustu hermenn, er nú ætti f vopna- viðskiftum á meginlandi Norður- álfu. Hernaðarsæmdin, sem þeir eru að ávinna sér og þjóðinni, þcssir hermenn héðan frá Kanada, er e.in- lægt að aukast. Herstöðvar þeirra eru nú á orustuvellinum gamla austur af borginni Ypres í Bclgíu. Þar gerði Kanadaherliðið enn eitt áhlaup, þriðjudagiinn 30. okt., í því skyni að ná þorpinu Passchendaele, sem lengi er búið að berjast um. Þorpið Passchendaele er síðasta athvarf Þjóðverja á hæðadrögum allmiklum, er gefa útsýn yfir slétt- lendið langa leið á milli Ypres og Roullers. Þeim tókst þá að ná þorpinu, en urðu að láta það aftur af hendi. Samt sem áður liéldu þeir svæðinu kring um bæinn að mestu leyti og voru að eins 400 yards frá kirkjunni, sem stendur f miðju þorpinu. En nú hafa þeir alveg nýverið (6. nóv.) sótt fram af nýju gegn þýzka hernum norðaustur af Ypres og gátu fengið varanlega fótfestu, að í öllum mat felst í því aíS kaupa a« eins þær tegundir, sem hafa mest næringargildi. Þær teg- undir fær þú í PURITi/ FLOUR , More Bread and Better Bread því er séð verður, eitt hundrað yards hinum megin þorpsins Pass- chendaele. Ef þetta reynist rétt og verður' varanlegur ávinningur, er það nýtt hrós, sem litli Kanada- herinn ávinnur sér. Það er ekki eins glæsilegar sigur- vinningarnar samherja megin. Þær mega allar heita að eins smá músar- nart. Og bágt fara menn að eiga mleð að gera sér skiljanlegt, hvern- ig á því stendur, að Miðveldi'n, eft- ir allan þenna fcíma, og eftir allan l>ann herafla, sem samherjar hafa dregið saman, geta komið nær því öllu til leiðar, sem þeim hugkvæm-j ist, unnið einn glæsilegan stórsigur j á fætur öðrum, með því að leggjast einhversstaðar á með'nógum krafti. j En samherjar geta enn litlu sem engu til leiðar komið, og verða að sætta sig við að naga handarbökin út af því að hafa borið sig öfugt að. -------o------- Ingi. ólafsson................ 1.00 T., O. og W. Olafssynir..........75 Míss Helga Olafsson..............25 j Mr. og Mrs. N. Viigfússon .. .. 2.00 Mr. og Mrs. Sn. Jónsson .. .. 3.00 Miss Guðbj. Thorsteinsson .. .50 MrS. Helga Sigurösson......... 1.00 H. og J. Thorsteinssynir .. .. 2.00 Mr. og Mrs. Tr. Thorsteinsson 2.00 Helgi Vigfússon............... 1.00 Samtals........$32.00 Afhent eða sent til féhirðis: Mr. og Mrs. G.J.Oloson (Glenb.) 5.00 Mr. og Mrs. S. Björnson (Skálh) 2.00 Ónefnd kona (Svvan River).. 1.00 H. J. ,1. (Wynyrad)........ 5.00 Jón Sölvason (Wynyard).........50 Gunnl. Gislason (Wyny.) .... 2.00 Halldóra Gíslason (Wyny.) .. 2.00 j Anrþr. Gíslason (Wynyard) .. 1.00 Alex Roy McNeiIT (Wpg.).. .. 1.15 Sesselja Oddson (Árborg) .... 2.00 Mr. og Mrs. E. Olson (Wpg.).. 1.00 Mrs. S. Matthews (Siglun.) .. 3.00 Miss R. Matthews........... 1.00 Sveinn Sigurðsson, Wpg...... 1.00 Mrs. S. Sigurðsson......... 1.00 Áður auglýst..............$210.54 Nú.......................... 60.65 Frakkneski herínn. öllum kemur víst saman um, að af öllum samherja þjóðunum sé Frakkar þegar á alt er litið, lang- mestir hermenn'. Enda verður frammistaða þeirra í þessu stríði lengi í minnum höfð. 1 allri hinni löngu hernaðarsögu mannanna, verður hún að líkindum talin hin lang-frækilegasta, er sýnd hefir ver- ið, þrátt fyrir allar hinar mörgu skyndi-innrás, sem þýzki herinn hefir gert. Frakkneski herinn fer hægt og gætilega. Hann lætur sér nægja stöðugan þrýsting, er hann beitir gagnvart Þjóðverjum, svo þeir verða smám saman að selfæra sig undan. Þeir sveigja fylkingarnar þýzku á bak aftur á dálitlu svæði, [ svo að oddi myndast inn í fylking- j arröðina ])ýzku. Á suðurarmi fylkinganna frakk-j nesku, þár sem þær ná saman við i fylkingar Breta, hafa Frakkar alveg j nýverið neytt þýzka herinn til að sleppa dálí'.illi landspildu, sem kemur í betri þarfir, að því erj hernaðarafstöðu snertir, en stærð- in bendir til. Norður af Soissons tóku þeir fyrir tvmim vikum bæinn j Chavignon og Fort Malmaison, á- samt fleiri þorpum og tóku einaj 12,000 fanga. Þarna héldu þeir áfram að brjót-j ast ögn lengra, unz Þjóðverjar urðu að láta undan síga yfir á norður- j bakka Ailette árinnar, þvf ]>ar gáfcu Frakkar skotið þeim f opna skjöidu j ofan í dalinn.' En fult endurgjald j þessarrar framsóknar fekk frakk- neski herinn, þegar Þjóðverjar j urðu vikuna sem leið að láta fylkr ■ ingar sínar undan síga á fimtíu! mílna svæði eftir brautinni Che-j min des Dames, fyrir þrýstinguna,! sem þeir urðu fyrir af hálfu Frakka. Þetta undanhald á tiltölulegaj stóru svæði, sýnir þó að frakkneski herinn má sín nokkuru betur eins og nú stendur. Geti’Frakkar hald- ið áfram dálítiinn spotta enn, fer boi'ginni Laon, er lýst var í þessu yfirliti vikuna sem leið, að standa nokkur liætta af. -------o------- Verkamenn verndaðir Þungum sektum varða öll biot gegn herskyldulögunum og ein sektin hofir verið ákveðin með því markmiði, að vernda verkamenn- ina og er hún lögð á verkgefendur 'þá, sem vilja fá vinnuháttum breytt j sér í liag og vinnulaun lækkuð gegn því, að þeir biðji um undan-j þágú fyrir verkamenn. sína frá her- skyldunni. Hver verkgefandi, sem gerir sig sekan í öðru eins, vorður að gjalda $1,000 fjársekt eða sitja í tukthúsi í sex mánuði. Heiðarlogasta aðferðin, sem verk- gefendur geta valið samkvæmt her- skyldulögunum, er að biðja umj undaniþá^u með trúmensku ogj hollustu, fyrlr l>á verkamenn sína, j sem starfsýslu þeirra er ihnekkir að j missa og sem einhverja sérstaka æfingu hafa, sem ekki er almenn j meðal verkamanna. En engum verkgefanda er leyft að biðja um undanþágu fyrir verkalýð sinn í eigingjörnum eða miður heiðarleg- um tilgangi. Undanþágu dómstóÞ arnir verða ekki blektir með slíku og fyrirkomulag þetta ihun reyn-j ast sanngjarnt í garð allra,— C. 21. -------O------- Hallæris samskot handa börnum í Armeníu og Sýrlandi. Safnað af Mrs. Tryggvi Thorsteins- j son, Tantallon P.O., Sask.: Mr. og Mrs. Sig. S. Johnson .. $1.50; Mr. og Mrs. Sveinn Vopni .... 2.00 Mr. og Mrs. Sigurður Johnson. .1.00 Sveinbjörn Hjaltalíni...... 1.00 Mr. og Mrs. J. Magnússon .... 2.00 Mr. og Mrs. H. Magnússon .. 1.00 Mr. og Mrs. H. Eiríksson .. .. 2.00 Mr. og Mrs. Sig. Magnússon .. 1.00 Mr. og Mrs. Júl. Johnson.. .. 2.00 Mrs. Ragnh. Johnson........ 1.00 Mr. og Mrs. Guðni Eggertsson 2.00 Willie og Fríða Bggertsson.. .50 Mr. Kr. Johnson...............50, Thorl. Árnason............. 1.00 Samtals $271.19 (Framh.) Rögnv. Pétursson. -------o------- Nútíðar hugprýði. Herra Robert Cheviot var rétb- nefndur hetju-dýrkandi. Hann las alt, sem hann gat hönd á fest, um fræga veiðimenn, iandkönnunar- menn og æfintýramenn allra þjóða. Honuin var hugljúft mjög að tala um hugprýði og eggja aðra til hreystiverka. Oft heyrðu menn hann segja: “Engar hetjur eru til nú á dögum eins og áttu sæti með- al þjóðanna í fornöld. Hernaðar- og hreystiverka-andinn er dauður og þetta reynist mannkyninu stór- kostlegt tjón. Við þurfum að standa í stríði við og við til þess að endurnýja hugprýði hinna yngri kynslóða.” Þannig hljóðuðu staðhæfingar ]>essa mannis oft og einatt og stundum reyndi jirestur hans góð- látlega að malda ögn í móinn hvað þetta snerti. Fór svo að lokum að klerkur skoraði á liann að sýna þessa hugprýði sína í einhverju ogj kvaðst skyldi benda honum á veg i til þess. Ætti hann kost á, ef hann j vildi, að sýna jafn-mikla hugprýði og nokkiir hermenn eða æfintýra- menn hefðu sýnt. H'erra Cheviot tók áskorun þess- ari með töluverðri fyrirlitningu. Prestur hans, sem þekti sóknarbarn sitt ve), sendi ihonum þá eftirfylgj- andi skrá yfir þrekvirki þau, er hann skoraði á hann að frain- kvæma og kvaðst skyldi hlíta hans eigin úrskurði, hvort ekki út- heimtu þau sanna hugprýði: 1. Taktu upp tíundar-regluna, sem kend er í biblíunni og gefðu: einn tfunda hluta af tekjúm þín- um til kirkju þinnar. Þetta tífald- Ný og undraverð uppgötvun. Eftir tíu ára tilraunir og þungt erfiði hefir Próf. D. Motturas upp götvað meðal, sem er saman , blandað sem áburður, og er á- j byrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúk- | dómi, sem nefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hvf að borga lækniskostað og i ferðakostnað í annað loftslag, úr því hægt er að lækna þig heima. Verð $1.00 flaskaan. Póstgjald og stríðsskattur 15c. Einika umboðsmenn MOTTURAS UNIMENT CO. P. O. Box 1424 (Dept. 8) Winnipeg, Man. — HRAÐRITARA OG BÓKHALD- ARA VANTAR Það «r orðið örðugt að fá æft skrifstofufólk vegna þess hvað margir karlmenn hafa gengið í herinn. Þeir sem lsert hafa á SUCCESS BUSINESS College ganga fyrir. Success skólinn er sá stsersti, sterkasti, ábyggileg- asti verxlunarskóli baejarins Vér kennum fleiri nemend- um en hinir allir til samans —höfum einnig 10 deildar- skóla víðsvegar um Vestur- landið; innritum meira en 5,0ð0 nemendur árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business Coliege Portaire ofr Kdmouton WINNIPEG Ó, hvað lykt- m er Góð! Og, kona góð! þér ættuð að finna lyktina af voru mulda kaffi þegar það er í könn- unni — og bragðið á því — Já, þér hafið aldrei smakkað malað kaffi með öðru eins bragði eins og Red Rose kaffi. Kaffidrekkendur, sem ferðast hafa víða lofa það og segja — já, vér erum feimmr að prenta alt það lof — vér viljum heldur að þér reynið sjálf Red Rose Crushed (mulið) kaffi — Vér viljum ekki segja yður of mikið um gæði þess fyrir fram, en láta yður bara falla í stafi af undrun. 678 Red Rose Coffee ar núverandi framlag þitt til kirkjunnar. 2. Vendu þig af tóbaki. Þetta er; ávani, sem ckkert gott hefir í för með sér fyrir þig og er ijótt eftir- dæmi fyrir drengi þína. 3. Sleptu ekki valdi á geði þínu, þegar þú situr á ráð.stefnu við konu þína heimilis-útgjöldum við- komandi, eða þegar þú ræðir um Stjórnmál við nágranna þinm 4. Leyfðu konu þinni að lesa m'orgunblaðið með þér, eða að lesa það á undan þér. 5. Byrjaðu á reglusemi í hverjui einu og lialtu þessu við. 6. Byrjaðu að gjalda verkamönn- um þfn.um sanngjörn verkalaun-— sem þú nú ekki gerir. Þegar herar Cheviot las bréf þetta varð hann þrunginn af grelnju og ásetti sér að að skrifa presti sínum duglegt skammabréf; en. við fi'ék- ari umhugsun hjaðnaði reiði hans niðúr. Á endanum sendi hann svar sitt og komst þannig að orði á ein- um stað í bréfinu: “Þessi þrek- virki, sem þú 'tiltékur í bréfi þínu, eru stærri en mér virtust l>au í. fljótu bragði — og þau hafa sann- að á mig heigulskap. Eg hefi verið að dýrka rang'a tegund af hug- prýði. Gæti eg framkvæmt þessi sex þrekvirki, sem þú bendir mér á, væri eg Ihugprúðari en Peary eða Amundsen! Eg er að valcna til þeirrar meðvitundar, að kristileg dygð útheimti sanna hugprýði.”— — (Lausl. þýtt.) Viljið þér læra Prentiðn ? Ungur íslenzkur piltur, sem vildi læra prentverk, getur fengið vinnu nú þegar í prentsmiðju Viking Press. Þyrfti að hafa fengið al- menna skólamentun og helzt kunna íslenzku þol- | anlega. v ----- ---------------- Fyrir höfuðverk—hér er orsökin og lækningin líka. Flest fólk þjáist meira og: minna af höfuóverk — óregla í maga, lifur eöa meltingarfærum er orsökin — allir geta ort5it5 læknaöir—ein kona segir: “Chamberlain’s Tablets gjöröu mér meira gott en eg gat vonast eftir—llæknuöu höfuöverkinn—vindþembu—og hrestu upp allan líkama minn — og eg er orðin önnur manneskja." Ekkert tilfelli of hart fyrir þessar litlu rauðu heilsu-uppsprettur. 25 cent. glasið. Hjá lyfsölum eða með pósti, frá (’hiiniherlain .Medieine Company, Toronto. CHAMBERIAIN’S TABLETS TOBAKS BRUKUN LŒKNUÐÁ 3DÖGUM Eg hefi nIr-.íörlegrn flreiðnn- ' lejairt mehnl við tóbaksbrúk- un í öllum myndum. Meðal- ið er gott og styrkjandi, fyr- | ir karla og konur. T»að lækn- í ar alla löngun eftir dfgarett- um, clKttriim, reykjarpfpum ogf neftflbaki. TÓ- , bak er eitur og brúkun þess hefir allskonar I veikjandi áhrif á heilsuna, veldur t.d. maga- j reKlu, ok Kvefnleyni, höfuðverk, augndepru, nflleysi. hörundNkvllliim, kverkn Kjfikdömum, nndnrteppu, brjöntveiki, hjartnhllun, lungrna- veikl og ninrgNkonnr tmmn-óstjrk, skemmir minnið og viljnkrnftlnn, eitrar blóðið og lifr- ! ina, veldur hárlosi og skemmir tennurnar, og, á margvíslegan hátt dregur smám saman úr krafti allra líffæra mannsins. — Vitskerðing er j líka oft kend tóbaksnautn, og það af frægustu læknum landsins — Hví skyldi maður þannig halda áfram að deyða líkama sinn, þegar hægt er að lifa góðu lífi með taugar og önnur líffæri í EDWAIID J. WOODS, 1605 A, góðu lagi?—I>að er varasamt að hætta snögglega við tó- baksnautn með sterkum á- setningi einungis. Reynið það ekki. Rétti vegurinn er að útrýma “nicotine” eitrinu úr líkamanum og um leíð að styrkja og byggja upp hina veikluðu parta og yfirvinna löngunina.—Ertu fús að láta læknast af þessari sýki og lifa ætíð við góða heilsu? Bók mín segir þér um hið dflsamlcKa þrtggjn dngn með- r* Smm nl. ódýrt og áreiðan- ■ l*irr einnig um leynd * rflð til að venja aðra af tóbaksnautn fln þeirrn vlt- undar. Fullar upplýsingar og bók mín um tööhnkn og nef- töhnkn nnutn send frítt. — Skrifið til Stntion E, New York X. Y, NÝTT STEINOLÍU UÓS PRÍTTI BETRA EN RAFMAGN EÐA GASOLÍN OLÍA * * 1 1 • Hér er tækifæri að fá hinn makalausa Alnddin Coal Oil Mantle lampa FRITT. skrifið fljótt eftir upplýsingum. í>etta tilboð verður afturkallað strax og vér fáum umboðsmann til að annast söl- una í þínu héraði. I>að þarf ekki annað en sýna fólki þennan Aladdin lampa, þá vill það eignast hann. Vér gefum yður einn frltt fyrir að sýna hann. Kostar yður lítinn tíma og enga peninga. Kostar ekkert að reyna hann. BRENNUR 70 KL ST. MEÐ EINU GALLONI af vanelegri steinolíu; enginn reykur, lykt né há- vaði, einfaldur, þarf ekki að pumpast, engin hætta á sprengingu. Tilraunir stjórnarinnar og þrjtíu og fimm helztu háskólum sanna að Aladdin gefur lirlNvnr NÍnniim meirn ljÖN en beztu hólk-kveik lampar. Vann Gull Mednllu á Panama sýning- unni. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa undra lampa; hvít ljómandi ljós, næst dagsljósi. Ábyrgstir. Minnist þess, að þér getið fengið lampa fln þeNN nð horgn eltt elnnNta eent. Flutningsgjaldið U' / 1 * t* er fyrir fram borgað af oss. Spyrjið um vort fría 10- “ OSKUIIl 30 Ið daga tilboð, um það hvernig þér getið fengið einn af 11MPMW þessum nýju og ágætu steinolíu lömpurn ökeypls. — UITIDUL/OITlE*lNn MANTLE LAMP COMPANY, 2«S Alnddln Bulldlng, WINNIPEG. Stærstu Steinolíu Lampa Verkstæði í Heimi.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.