Heimskringla - 15.11.1917, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.11.1917, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 15. NOV. 1917 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Til kaupenda Heimskringlu: Haustið er uppskerutími Heimskringlu, — Undir kaupendum hennar er það komið hvernig “útkoman” verður. Viljum vér því biðja þá, er ekki hafa allareiðu greitt andvirði blaðsins, að muna nú eftir oss á þessu hausti Sérstaklega viljum vér biðja þá, sem skulda oss fyrir fleiri undanfarin ár, að láta nú ekki bregðast að minka þær skuldir. Oss munar um, þó lítið komi frá hverjum—því safnast þegar saman kemur”. — Kaupendum á þeim stöðvum sem vér ekki höfum ínnheimtumenn í, erum vérum þetta leyti að senda reikmnga. Vonum vér að þeim verði vel tekið.—Sé nokkuð athugavert við reikn- inga vora, erum vér reiðubúnir að lagfæra það. Alt af eykst útgáfukostnaður blaðsins. — Munið að borga fyrir Heimskringlu á þessu hausti. S. D. B. STEPHANSSON. í nokkru vin minn, ritstjóra Lög- berg's, en eg má til að minnast á hans sterku púnkta í sinni stjórn- málaskoðun nú. En áður en eg kem að jieim athngaseandum, verð- eg að gera ofurlítið að gamni mínu og segja stutta sögu. Það var á minni tíð á gamla Eróni velmetinn prestur og prófast- Ur, sem var á ferð um sókn sína. Þá kemur hann þar heim að einu uiyndatheimili, sem ikallað var, og drepur á dyr; brátt kemur hús- freyjan sjálf til dyra, því fólk var að önnum, en hún ein> heima við uiatreiðsiu. “Sælar verið ])ér, heill- in góð,” segir prófastur og réttir henni hönd sína. “Nei, eg get það ekki, >eg >hefi nokkuð í lúkunni,” sagði ihúsfreyja, — því hiin var með blóðmörskepp í hendinni, sem ihún var að smakka á, hvert soðinn væri. —Þetta kemur æði oft fyrir, að ttenn eru á ýmsan hátt bundnir, °g Iöglega afsakaðir. Herskyldan. Lögberg hamast enn á móti her- skyldu og kaliar hana gjörræði, af því fólk ekki fékk að greiða at- kvæði um þá lagasetning. En> til hvers er nú að tala um slíkt; mér skilst, að þetta sé nú orðið að lög- Um, sem ekki verður riftað á meðan á þessu stríði stendur. Allar þjóðir aðrar, sem í strlðstoörmunigarnar hafa lent, urðu að gera slíkt toið sama, og reynslan er búin að sýna það nú, að eimi og bezti vegurinn fyrir þær þjóðir, er í stríð fara, sé sú, að herskyldan sé lögð á strax og í stríðið er gengið. Hvorki Eng- land né Canada bjóst við svona langri þraut og sterkri mótstöðu, o>g 1 einu og öllu hefir nú reynslan sýnt, að þveröfugt hefir að mörgu verið unnið og aflað, en hvað stoð- ar nú að æðrast um » rðinn hlut? Skaðinn gerir menn toygna, en ekki ríka. Og reynslan er oft ærið toörð og þung, en hún er eini áreiðanlegi kennarinn—og sannleikurinn í hví- vetna. Eg get sem sagt ekkert skilið í Sir Wilfrid Laurier, jafn vitrum og góðgjörnum stjórnmálamanni, að vera á móti herskyldunni nú undir svona kringumstæðum, eða að vera á móti því að ganga inn með öðr Gigtveiki Merkilegt heimameðal frá manni er þjáðist. — Hann vill láta aðra krosbera njóta góðs af. Sendii enKO peniíra. en nafn og ftritun. Eftir margra ára þjáningar af glgt nefir Mark H. Jackson, Syracuse, N.- Vork, komist atS raun um, hvatia vot5a évinur mannkynsins gigtin er. Hann Vill ati aliir, sem lítSa af gigt, viti á hvern hátt hann læknatSist. LesitS ÞatS sem hann segir: “Eg hafhi sftra verki sem ftiignitiu >»ctS elfllegum hratia um lltiamfttln. VoritS 1893 fékk eg mjög slæmt gigt- arkast. Bg tók út kvalir, sem þeir einir þekkja, sem reynt hafa—í þrjú ár. Eg reyndi marga lækna og margs konar metiul, en þó kvalirnar linuCust yar þaö at5 eins stundar friöur. Loks fann eg metial, sem dugöi og veikin lét alveg undan. Eg hefi gefitS þetta •netSal mörgum, sem þjátSust eins og eg, og sumum sem voru rúmfastir af Sift, og lækning þess hefir veritS full- komin í öllum tilfellum. Eg1 vil atS allir, sem þjást af gigt, á hvatSa stigi sem er, reyni þetta undra- nietSal. SenditS mér enga peninga, atS eins fyllitS inn eytSumit5ann hér fyrir netSan og eg mun senda metSalitS <5- keypis til reynslu. Eftir ats hafa reynt ÞatS og fullvissast um atS þetta metSal lœknar algerlega gigt ytSar, þá senditS tnér einn dollar,— en munitS, atS mig Vantar ekki peninga ytSar, nema þér aéutS algerlega ánægtSir at5 senda þá. w£ Þetta ekki sanngjarnt? Hví atS “tSa lengur, þegar lækningin er vitS nendina ókeypis? BítSitS ekkl—skrifitS Þegar í dag. -------------------------------------- FREE TRIAL COUPON Wark H. Jockson, 457D Gurney Bldg., Syracuse, N. Y. I accept your offer. Send to: ■ i um hóttvirtum og velmetnum lib- erölum í sam>steypu>stjórnina, og hafa þannig tækifæri til að geta unnið í einingu að heill þjóðarinn- ar. Það var aðeins ein ástæða, sem þar stóð í vegi, og hún er þessi: Hann gat ekki rétt fram toöndina, til að vinna að mesta velferðar- og áhugamóli Oanada vegna þess, að hann hafði nokkuð f lúkunni, eins og kerlingin. Og hvað toafði hann í lúkunni? Hann hafði bæði katólsku kirkjuna o>g Quebec-fylki í lúkunni, og að sleppa því, var sama sem að sleppa allri von, um forsætisstöðu í ráðaneyti næstu stjórnar. Þetta er, hvað sem aðrir um þetta þvæla fram o>g aftur, eini sannleikur inálsins. Alt hans traust er nú, eins og oft áður, bygt á hans mannmarga fylki. En nú er tougur og hjarta þjóðarinnar bundið við alt annað en áður var, og verður því ekki annað «éð, en þessuin gamla og góða manni hafi yfirsézt Iherfilega, því nákvæmlega verða óhrif hans í valdastöðunni söm og Pílatusar forðum: “Það sem helzt hann varast vann, varð þó að koma yfir hann.” Hann missir alt fylgi hvers einasta góðs þegns þessa lands, og um leið alla von að geta nokkurn tírna náð stjórnarformenskunni. Hann hefir ekkert að bjóða annað en> það, sem rekur sig hvað á annað; toann vill t. d. iáta þjóðina gneiða atkvæði um herskylduna, en 90 af hverjum 100, sem herskyldan kallar, biðja þó um undanþágu. Hér sjá allir, að þau lög gengju aldrei í gegn með 'frjálsum þjóðarvilja, og vitan- lega yrði sama með frjálst framboð. —Og á parti get eg ekki láð það þjóðinni eða neinum einstaklingi, því að vera leiddur út á þenna blóðvöll er sannarlega engin gleði- tiltougsun. “En það verður að gera fleira en gott þykir, Snorri.” Það verður að ljá hraustu, góðu drengj- unum okkar, sem f skotgröfunum eru. alla þá hjálp, sem mögulega er hægt, og fylla í skörð þeirra föllnu. Og eina ráðið er herskyld- an. Allur annar vegur, sem Laurier er að toiampa og toalda fram, er kák, sem lykkjar sig eins og reykur á milli þrótts og þróttleysis, ráðs og óráðs, alvöru og alvöruleysis. Vér erum komnir út í vandræðin, og með hreysti og sæmd verðum vér að leika þetta tafl til enda og láta mótstöðuimenn okkar verða mát, hvað sem það kostar. Atkvæði andstæðinga. Eins og vitanlega leiðtoginn, þá er ritstjóri Lögbergs alveg stunginn inn að hjarta yfir þeirri svívirð- ing og rangsleitni, að taka nú «t- kvæðisréttinn af mönnum í þessu frjálsa landi, eem eru þeirra þjóða niðjar, sem vér eigum nú í toöggi við. Menn, sem hvorki treysta mætti eða eru hvattir til að veita nokkurt liðsinni f þessari voða- baráttu, sem yfir stendur. Að öðru lcyti on þessu veit eg ekki til, að kosti þeirra sé að neinu leyti þröngvað. Og þegar rétt er að gáð, þá er þetta í sínu insta eðli hár- rétt. Hér fara kosningarnar aðal- lega fram um að sanjeina kraftana í þátttöku þessa lands f stríðinu. Það er mól, sem þeir geta ekki átt tilkall til að greiða atkvæði um. — Man ekki ritstjóri Lögbergs eftir’ Eimskipafélagsfundinum, áður en herra Árni Eggertsson fór til ís- lands í vor. Þar fékk enginn að bala út i ráðstafanir þes« félags, nema toluthafar, hvað þá að greiða atkvæði; og svona mætti benda ó ótal dæmi. Það eru hluthafar þjóð- arinnar í þessu hörmulega strfði, sem eiga að réttu lagi bæði mál- frelsi og atkvæðisrétt; hinir alls ekki. Enda mætti minn góði vin- ur, ritstjóri Lögbergs, spara sér öll tár í sambandi við þessa harð- noskju og lögbrot. T. d. þar sem eg vinn, eru um 20 Austurrfkismenn, og alls enga óánægju sýna þeir yfir þessu; meira að segja, þeim finst það undir kringumstæðuim um mjög eðlilegt, og telja sig láns- menn >að vera ekkert við þessar hörmungar riðnir. Þetta er smá tala ó imóts við allan þann fjölda toér, af því bergi brotlnn, sem telst til mótstöðuþjóðanna. En lífs- reynsla mín toefir kent mér, að á flestu því smáa má marka það stóra og draga þar dæmi af. Og f sambandi við þetta “sorglega ger- ræði núverandi stjórnar,” vil eg í hjartans einlægni og bróðurhug benda mínum háttvirta vini, rit- stjóra Lögbergs, á, að hann sjálfur þarf alvarlega að gæta að >sér að verða ekki sviftur tækifæri að geta greitt atkvæði við næstu kosningar, því landráðum gengur það næst, að berjast með hnúum og hnefum nú á móti því, að okkar beztu menn úr báðum stjórnmála- fiokkunum taki höndum saman til að greiða fram úr vandanum. Mér finst og skilst að >sverð hervalds- ins hangi hér yfir toöfði hvers manns á þessum stríðstímum hjá oss, eins og raun miun á vera í öðr- um stríðslöndum, og þá er aldrei að vita, hvað falið kann að vera á bak við , tjöldin. Eitt er víst, að eins og hver einasti maður er nú nauðbeygður og skyldugur til að gæta alls Ihófs ‘ mat og drykk, eins er hver nauðbeygður og skyldugur til að gæta alis hófs í orðum. Stóru blöðin. Lögberg segir, að flest stóru blöðin séu með samsteypunni. Þetta mun satt vera. En ætli það mætti ekki í vanalegri orðsins merkingu eins vel segja, að flestir stóru mennftnir ScU með samsteyp- unni, séu með þvf, að toægt sé tafar- og snúningalaust að toalda áfram eftir heppilegasta og skynsamleg- asta vegi sem til er? — En ekki með því að láta »Sir Wilfrid Laurier byrja að fitja upp sína hundsfit og síðan að bíða eftir allri þrjósku og ósamlyndi, sem prjónað yrði þar við. Segið mér: Hver er meira við stjórnmál riðinn, en dómsmálaráð- gjafinn okkar, Islendingurinn T. H. Johnson, og hver er betri og traust- ari iiberal en hann? En hér um bil nákvæmlega rétt eftir þvf sein ensku blöðin flytja, þá segir hann um samsteypuna: “Jafnvel þó að margt megi út á þetta setja og að því finna, þá toeld eg að þetta sé undir kringumstæðunum það bezta.” Þetta segír sá merki mað- ur. Og þetta er stjórnmálamaður- inn, sem áreiðanlega væri nú stjórn- arfoimaður Manitoba, ef toann væri ekki Islendingur, af góðu íslenzku bergi brotinn; þess eina má hann nú gjalda. — Og hví skyldi maðurj þá ekki ætla, að flest stórmenni j þjóðarinnar séu nákvæmlega á sörnu skoðun?—Það eru smámenn- in og smáu blöðin, sem eiga eitt- hvað í lúkunni, er hamiar þeim frá að rétta fram hendur sínar til að vinna eins og sannir, Ihollir og heiðvirðir borgarar þessa ríkis, að mesta velferðai-máli landsins? Að þvf máli, sem heiður vor og áiit, bæði innbyrðis sem ungrar, upp- vaxiandi mikillar þjóðar, og út á við seim getur sýnt og sannað, að hér er þjóð og lýðveldi að myndast, sem er þess virði, að því sé gaumur gefinn. þær liafi ekki rétt til að auglýsa sinn viija og tillögu í þessum þrautum? Sannarlega væri það hagur fyrir Sir Laurier, að engin kona hefði nú atkvæðisrótt, því i sannleika er mér alveg óskiljanlegt. að nokkur ein einasta kona greiddi atkvæði með öðru en því, sem miðaði að eindregnum og bróður- legum samtökum allra beztu manna til að leiða þessi yfirstand- andi vandræði til farsællegrar endalyktar. — Ef eg þekki rétt ís- lenzkar konur, sálarlíf þeirra og tilfinningar, þá munu þær ekki láta blinda sig í þessu afar-áríð- andi velferðarmáli. En að nokkur kona grei(5i nú atkvæði á móti því, að ástvini hennar, bur eða bróður sé hjálpað og toans toefnt, ef fallinn liggur á orustuvellinum, þá er fs- lenzkt konulijarta og tilfinningar alt annað en> áður, og alt. annað en það sem eg get trúað. Hví hamast eins vitur og góð- gjarn maður eins og ritstjóri Lög- bergs á móti einu réttu samvinnu þessa máls? Af því hann hefir nokkuð í lúkunni; og hvað er það, sem toann toefir í lúkunni? Eg held eg þurfi ekki að greina frá því, því Atkvæði kvenna. Ixigberg hefir haldið þeim ósann- indum fram, að nú eigi að svifta ail- ar konur rétti til að greiða at- kvæði við í hönd farandi kosning- ar. Þetta er mesta fásinna. Allir hluthafar í þessari grimmu styrjöld hafa atkvæðisrétt og enginn á stærri tolut fram lagðan ríki voru og velferð alheims í þessu máli en konan, sem lagt toefir fram mann sinn og sonu sína. Og ekkjurnar, sem látið toafa sína einu von og elli- stoð. Hver getur þá efast um, að Góð Tannlœkning á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Gjörið ráðstafanir að koma til vor bráðlega. Sérstök hvílustofa fyrir kvenfólk. Dr. G. R. CLARKE 1 to 10 Dominion Trust Bldg Regina, Saskatchewan flesta mun renna grun í tovað það er — það er hans æsta og nærsýna flokksfylgi. Eg tek ekkert svar gilt á móti þessum lfnum, nema skrifað sé héigværlega og með viti, og á sama hátt viidi eg reyna að svara. Lárus Guömundsson. Heyr! Daufirheira! Enn er von fyrir heyrnardaufa. The Mega-Ear Phone Ekki málmur eöa gúmmí — ekkl óviöfeldiö, safnar og eykur hljótS margfalt. Ósýnilegt Heyrnar tæki. sem endurt-eku-r hljóðið og marg- faldar það svo daufir heyra aenn aðrir. Læknar veik eyru og bilaða hlustar-toimnu. Bætir Eyrna Suðu og Skerpir Heyrnina. Hver sem orsök toeyrnardeytu þinnar er, og hvað gamaU som þú ert, og hvað margar læknistilraun- ir sem við þig hafa verið gerðar, þá mun Mega-Ear Fhone Hjálpar þér Sendið ©ftir myndabók með öll- um upplýsingum — og sanníæriö I yðnur sjálf. Allar canadiskar pantanir aí- greiddar af ALVIN SALES CO. P. O. Box 56, Winnipeg, Man. Verð $12.50—ToIIur greiddnr The Mega-Ear Phone Co. (Incorporated) 724 Perry Bldg., Dept. “H” Philadelphia, Pa. COATS OF STYLE andCOMFORT FROM OUR NEW CATALOGUE LYSING LOÐKAPUNN- AR A MYNDINNI. Nýtlmku Mink Mnrmot Kftpn Ifi.í^ft—1 þessa hausts nf- xv oov mótSins snltSi. BreltSur kragi er bryddur me?S skinn- um þversum og má hneppa honum upp í hálsinn. Yf- irhöfnin er ekki aösniöin og brydd aö neöan meS sex þumlunga bekk af sama lotSskinni, lagt öf- ugt. Stutt belti á hliöum, rétt undir höndunum. —Yfir- höfnin er 45 þuml. löng, fóöruö meö góöu Vene- tian klæöi, hefir skraut vasa innan á. Stæröir: 34, 36, 38, 40 og 44 hrjóst mál. — Verö er, póstfrítt, $65.00 VERÐSKRÁIN ERA EATON E R YÐUR ÓMISSANDI LEIÐARVISIR 1 INNKAUP- UM YÐAR TIL JÓLANNA. Þessi Bók Er Yður Leiðarvísir Til Mikils Hagnaðar. — Fæst fyrir Eitt Póstspjald. Á HVERJUM DEGI ARSINS ÞÉR TIL MIKILS HAGNAÐAR ÞÉR GETIÐ NOTÁÐ EATON GATAL0SUE Hefirðu fengið eintak af E ATO N HAUST og VETRAR VERÐSKRÁ ? Ef ekki, þá þyrftuð þér að fræðast um hvað þessi bók er yður ómiss- andi og nauðsynleg í öllum innkaupuim til búsins. 1 þessari bók eru sýndar hinar miklu birgðir EATONS bæði í búð og vöruhúsum, sem gefa svo stórkostlegt úrval og tryggja kaupendum um leið fljóta og áreiðanlega afgreiðslu. Fólk í Vestur-Canada veit að EATONS vörur eru GÓÐAR og að EATONS verzlunin skiftir jafnt við alla. Nafn yðar og áritan á póstspjaldi eða í brófi kemur vorri stóru Haust og Vetrar Verðskrá á stað til yða tafarlaust. HÁTÍÐIRNAR ERU NÚ í NÁND Verðskráin frá EATON er nauðsynleg til þess að velja úr Jólagjafir —handa allri fjölskyldunni. í hinum 520 blaðsíðum hennar finst alt, sem hinar stærstu deildabúðir hafa að bjóða, og þér getið í makindum valiT vörur þær er þér æskið að fá án þess að þreyta yður í tþeim mikla troön ingi, sem ætíð á sér stað í búðum fyrir jóli DRAGIÐ ÞAÐ EKKI. SENDIÐ EFTIR HENNI 1 DAG. SÉRSTAKIR BÆKLINGAR í VIÐBÓT VIÐ VANALEGA VERÐ- SKRÁ, ER VEITA NÁNARI SKÝRINGAR UM VftRURNAR. KARLMANNA FATNAÐUR. VEGGJAPAPPÍR. VATNSVEITA OG FRÁ- RENSLI. ALLSKONAR BYGGINGAR. BÆKLINGURINN ÓKEYPIS. <?T. EATON C0.™ WINNIPEG • CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.