Heimskringla - 15.11.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.11.1917, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. NOV. 1917 Halldór Methusalems býr til og selur Swan Weather Strips Swan Furniture Polish Einnig margar tegundir af MYNDA UMGJ ö RÐUM Selur stœkkaðar- ljósmyndir í eporöskju löguðum umgjörð- um með kúptu gleri fyrir eina $5.00 til $8.00. Alt verk vandað. Póstpant- anir afgreiddar fljótt. SWAN MANUFACTURING Company Tals. Sh. 971. 676 Sargent Ave. Ur bæ og bygð. Munið eftir 'fundi Úngmennafé- lags Únítara á fimtudagskveldið f þessari iku. Síra Jakob Kristinnsson frá Wyn- yard dvaldi vikutíma hér í bænum og fór heimleiðis á miðvikudags- kveldið 7. þ.m. Föstudaginn 2. nóv. voru þau D. N. John«on frá Imperial, Sask., og Miss Vivian Virgina Cady frá West Point, Nebraska, gefin saman i hjónaband að 259 Spence str. af séra F. J. Bergmann. Rósa Pétursson, kona Ölafs Pét urssonar bónda við Wynyard, kom hingað til bséjarins á mánudags- morguninn var, með eitt barn þeirra hjóna, og er að leita sér hér lækninga. Sigurður M. Melsted, frá Moun- tain, N. D., var hér á ferð nýlega og dvaldi hér nokkra daga. Sagði hann alt gott að frétta af líðan ís- lendinga syðra. Jón Sigurgðsson, bóndi og sveit- aroddviti í Víðirbygð í Nýja ís- landi kom hingað til bæjarins á laugardaginn. Hann kom frá Wyn- yard, Sask., og hafði dvalið þar tvo daga sér til skemtunar. föstudags kvöldið — þann 15. og 16. þ.m. — í neðri sal Tjaldbúðar kirkju. Hefir verið vandað til bazaars þewsa með öllu móti og mun því engan iðra eftir að hafa komið þangað. Ágætar veitingar bæði kveldin og hljóðfærasláttur. Gleyinið þessu ekki. Ensku blöðin sogja nú siærða á vigvöllum Frakklands þessa fslend- ingá: Daniel Thorsteinsson, Winnipeg. P. Frederiekson, Glenboro. H. Christianson, Selkirk. E. Thorsteinsson, Glenboro, Serg. S. Finnbogason, WTpg. T. Hjaltdal, Winnipeg. Sagt er, að ritstjóraskifti séu nú orðin að Lögbergi. Sig. Júl. Jó- hannesson sé stiginn úr ritstjóra- sessinum og Einar Páll Jónsson tekinn við. Mun vera i ráði, að Sig. Júl. sæki um þingmensku í Hum- bolt kjördæminu í Saskatchewan við komandi kosningar. Jóns Sigurðssonar félagið biður þess getið, að það hafi til sölu ís- lenzk jóiakort, mynd af Jóni Sig- urðsyni er á fremstu blaðsíðu og frumsamið jólakvæði á þeirri þriðju. Kortin kosta 10 eent .hvert og má panta þau hjá Mrs. G. Búa- son, 564 Victo str. Munið eftir “Bazaar og Home Cooking Sale” Únítara kvenfélags ins í samkomusal kirkjunnar fimtu daginn þann 22. þ.m. Allskonar munir verða þar til sölu með mjög lágu verði. Salan byrjar upp úr hádegi. Þar verða alslkonar hlutir til sölu er hentugir eru fyrir jóla- gjafir, á lægra verði en hægt er að kaupa þá á nokkrum öðrum stað í bænum. Samkoman, sem getið var um í síðasta blaði og Únítara söfnuður- inn hefir ákveðið að halda þann 29. þ.m., verður auglýst í næsta blaði. Verður þar margt til skemt- unar og fróðleiks. Er fólk beðið að taka eftir auglýsingunni. Jón Einarsson, bóndi að Foam Lake, sem hér hefir verið að heim- sækja dætur sínar og forna vini, brá sér niður til Gimli fyrir síðustu helgi, en hvarf svo vestur aftur. Mun hinum mörgu kunningjum hans hér og félagsbræðrum frá fyrri tíð hafa þótt vænt um komu hans, því hann er einn þeirra fáu, som mikið hugsar og vel abhugar. öldruð hjón, sem vildu sæta því að taka vist á góðu einsetumanns heimili vestur í Saisk., geta snúið sér til O. S. Thorgeirssonar, 674 Sargent ave. Góð kjör eu í boði. SafnaðaPfund heldur Tjaldbúðar- eiifnuður þriðjudagskv. í næstu viku (20. þm.) í sunnudagsskóla- «al kirkjunnar. Fastlega er skorað II. S. Bardai, 892 Sherbrooke str., hefir til sölu ljómandi falleg jóla- kort — flest með handmáluðum blómamyndum, jólaóskum á fs- lenzku og íslenzkum stefum. Verð að eins 5c. til 35e. hveit. — Á mjög vel við að stinga svona jólakorti f bögia til íslenzkra hermanna um jólin, og í þessu sambandi hefir hr. Bardal beðið oss að geta þess, að öll bréf og aliar sendingar til Frakklands verði að vera póstaðar á söfnuðinn að fjöimenna é fund- inn, Iþví áríðandi mél verða þa til ] ekki seinna en jiann 17. þ.m., svo úrslita. Mynd af öræfajökli eftir Ásgrím Jónsson inálara fæst hjá Hjálmari Gísiasyni, 506 Newton ave., Winni- peg. Mynd þessi er veggjarprýði hverju íslenzku heimili. Kostar að eins 75 cent. Munið eftir Bazaar 'þeim, sem haldinn verður á frintudags jiær komist til hermanna um jólin. Til hermanna á Englandi dugar að pósta bréf og bögla viku seina. ÁREIÐANLEG lækning við Gall- steina veiki. Um myndir þær, sem Þorst. Þ. Þorsteinsson hefir nýlega máiað og býður nú til sölu, verður ekki ann að sagt en að þær séu prýðilega gerðar og votti bæði listfengi og °£1 hugvit. önnur myndin er af Jóni — I Sigurðssyni og er um hana drátt- — umgjörð, sem snildarlega er frá gengið. Er þetta líking af stein boga og á steinana, »em hann er bygður úr, eru grafin ýms orð er tákna eiga hoiztu einkenni hins inerka þjóðmærings, Jóns Sigurðs- sonar. — Hin myndin er af skipinu “Gullfoss”, eign Eimskipafélagsiijs íslenzka, og um l>á mynd er sömu- l'eiðis fagurleg dráttumgjörð. — Béðar eru myndir þessar ram- i íslenzkar og þar sem þær eru seld- I ar mjög sanngjörnu verði, ættu sem flestir Vestur-íslendingar að kaupa þær og láta þær prýða stofur sfnar. Betel samkomur haldnar af Ólafi Eggertssyni til arðs fyrir gamalmenna- heimiliö Betel. — Fyrsta samkoma haldin í sal Good- Templara þriöjudagskveldiö 20. þ.m.; byrjar kl. 8.30. Ókeypis inngangur. Samskota leitaö. SKEMTISKRÁ: Framsögn—“Dómurinn”..................Sig. Heiðdal Smáleikur—“Kaiffislúður”. Fer fram í smábæ í Canada. Tvö kvæði—“Betsy and I are out”, eftir W. Carlton, þýdd af Sig. Júl. Jóhannessyni. Birt í leik í 2. þ. Framsögn—“Maurapúkinn” (breytt í leikrit), þýtt af Sig. Júl. Jóhanenssyni. Stuttur leikur—“Barnfóstran”, fer fram í Wpg. 1940. Dr. Brandsson íorseti samkomunnar. að hátt og spilað dátt fram á rauða nótt. En svo bauð þetta 'Sjálfboða- lið góðar nætur og hélt hver heim til sín. Þetta kveldmót var glað- vært og skemtilegt, og skilur eftir hlýjar endurminningar hjá þeim, er aðsúginn gerðu. Einn þeirra. Brynjólfur Thorláksson, söngkenn- ari við Lundar, kom hingað snögga ferð é miðvikudaginn og fór heim- leiðis aftur samdægurs. Sagði hann alt hið bezta að frétta. Islcndingar í Minneapolis og St. Paul halda samkomu þann 28. nóv. klukkan 8 e;h. í I.O.O.F. Hall, 22nd Ave. og Central Ave. N.E., Minnea- polis. Allir íslendingar velkomnir. E. M. Thorsteinsson. Bœkur Nýkomnar frá íslandi. Matth. Joeh.. Úrvalsljóð, ib... $2.00 Guðm. Guðm.: Ljóð og kv. ib. 2.75 Magn. Gíslas.: Rúnir (kvæði .50 Rkólaljóð, ib....................50 íslenzk söngbók, ib..... t. .. 1.00 Schiller: Mærin frá Orieans, ib 2.25 (Þýð.: dr. Alex. Jóhannesson) Jón Jónsson: íslandssaga, ib 1.80 Sarna bók í betra bandi.. .. 2.10 Sig. Guðm.: Fornísl. bókmenta- saga, ib........................75 Sig. Þórólfss.: Á öðrum hnött- um, ib..........................70 Ág. H. Bjarnason: Drauma-Jói 1.00 S. Sigfússon: Dulsýnir...........35 D. C. Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. ib.............. 1.90 j Sig. Hlíðdal: Stiklur, ib..... 1.60 Rydberg: Syngoalla (saga) ib 1.50 vSama bók heft............... 1-10 (Þýð.: Guðm. Guðm.) Um verzlunarmál, fyrirlestrar .75 Dr. Guðm. Finnbogason: Vinna, ib.................... 2.00 Vit og strit, ib................65 Bláskjár, barnasaga, ib..........70 Sig. Hvandal: Litli sögumað- urinn, ib.......................35 Hgr. Jónss.: Fjórir hljóðstafir .20 Jón ólafson: Stafrófskver, ib. .30 Klaveness: Biblfusögur, ib. .. .50 Barnalærdómskver, ib............25 Allar pantanir, sem borgun fylg- ir afgreiddar tafarlaust. Nefið StíflaðafKvefi eða Catarrh ? REYNIÐ ÞETTA! Sendu eftir Breath-o-Tol In- haler, minsta og einfaldasta áihaldi, sem búið er til. Settu eitt lyfblandað hylki, — iagt til með áhaldinu —■ í hvern bollana, ýttu svo bollanum upp í na«ir þér og andfærin opnast alveg upp, höfuðið frískast og þú andar frjálst og reglulega. Þú losast við ræskingar og nefstiflu, nasa hor, höfuð- verk, þurk—ei$gin andköf á mæturnar, því Breath-o-Tol tollir dag og nótt og dettur ekki burtu. Innhaler og 50 lyfblönduð hulstur send póstfrítt fyrir $1.50. — 10 daga reynsla; pen- ingum skilað aftur, ef þér er- uð ekki ánægðir. Bæklingur 502 ÓKEYPIS Fljót afgreiösla ábyrgst. Alvin Sales Co. P. O. Box 52—Dept. 502 WINNIPEG, MAN. Búiö til af BREATHOTOL CO’Y Suite 502, 1309 Arch Street, Philadelphia, Pa. Gigtveiki Vér læknum a?5 minsta kosti 90 prct. af öllum g’igtveikum sjúk- lingum, sem til vor koma. Vér lofumst til aí lækna öll gigtar- tilfelli—ef li«irnir eru ekki allla reiöu eyddir. Sjúkdómar Kvenna Vér höfum verið sérstaklega hepnir meí lækningu kvensjúk- dóma. Vér höfum fært gletii inn á mörg heimili met5 því at5 senda þeim aftur ástvini sína heila heilsu. Mörg af þeim sjúk- dóms tilfellum hafa verit5 álit- in vonlaus, en oss hefir hepn- ast at5 bæta þeim heilsuna at5 fullu og veita þeim þannig mörg fleiri ár til þrifa landinu og sjálfum þeim til glet5i og hamingju. GylliniæS. Vér lofum aif lækn gyllinlætS An HnffM eíSa Mvieilngar. SKRIPA KFTIR UPPLfSINGUM MINERAL SPRINGS SANITARIUM WINNIPEG ,MAN, OKEYPIS! 2 ÓKEYPB! Smávöru-, Fræ- og Bókalistar með myndum. Nú tilbúinn til útsendingar—send iö oss nafn og áitun. ALVTN SALES CO. P.O. Box 56, Dept. H., Winnipeg, j Rtmovts GaB S«on«t, Kidfwy and Bladicr Stoncs. Acutc Indig.-zMon. Appcniicitta. and aB InfUmmalorr Ijsondltíons ol »h« Stomach ani U BowcU within twcnty-lour hourt R wahout pam. dtngtr or loa of tl Skrifiö eftir upplýsingum og meðmælum. $5.35 hvert ‘Treatment’ Póstgjald og .stríðsbollur inni- falið. Fljót afgreiðsla ábyrgst. Munið eftir, að þetta ‘Troat- ment’ eyðir algjörlega gall- steinum á 24 klukkutfmun>- æfinlega og öllum tegundum. Sendið pöntun yðar í dag. ALVIN SALES CO. Dept. “H” P. O. Box 56 WINNIPEG, MAN. BúiÖ til af 1. W. MARLATT & COMPANY Dept. “H”—581 Ontario St. . Toronto, Ont. “ Hvað er svo glatt.” Á firntudagskveldið var (8. þ.m.) var herra Gísla Jónssyni, prentana, og konu hans gerður aðsúgur nokkur. Maður má reyndar við öllu búast á þessuim styrjaldar tímum, og friður hvergi vís. En samt fór fylking þessi eigi með vopnabraki, þótt nokkuð væri hún hávaðasöm. Þetta voru sem sé lið- ugir tuttugu vinir þeirra hjóna, er heimsóttu þau, aðallega til að samfagna þeim með 15 ára ástúð- legu og gæfuríku hjónabandi, og einnig til þess að sjá og dá hið prýðiiega failega hús, er þau hjón- in hafa nýlega iátið býggja að 906 Banning str., og sem verður fram- tíðar heimili þeirra. — Gestirnir færðu þeim hjónum litla en snotra gjöf, svo þelm mætti minnisstæð verða þessi óvænta heimsókn. Svo hrestu menn sig á ýmsu góðgæti og að því búnu var sungið hátt, skraf- FINNUR JOHNSON, 668 McDermot Ave., Winnipeg Phone: Garry 2541. Ljómandi Fallegar Silkipjötlnr. til að búa til úr rúmábreiður — “Crazy Patchwork”. — Stórt úrval af stórum silki-aJklippum, henbuæ ar í ábreiður, kodda, seseur og fl. —Stór “pakki” á 26c., flmm fyrir PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. Bt. Og VerkstæBi:—Horni Toronto Notre Dame Ave. PhOBP Garry 2B88 Helmllla Garry HM Líður að jólum Prýddu heimili þitt eða þinna með íslenzku myndunum: Jón Sigurösson, og Gullfoss. Yerð: $1.50 hver, póstfrítt. Ef útsölumað- ur nær ekki í þig, né þú í hann, þá pantaðu frá Þorsteini Þ. Þorsteins- syni, 732 McGee St., Winnipeg. Fiskimenn! Sparlff hflmÍBK prnainra j7f ar og kaaplV Konkrft Neta Sðkknr hjá THE CONCRETE SINKER CO. 696 Simcoe St., Winnipeg. The Dominíon Bank HOR.VI IOTRR DAMB AVK. «» SUEKBROOKB ST. H»fu«.tAII, uppb..........$ s.oec.coc Vura*j63ur ...............| T.O«0.»<HI AJIur rl*nlr ..............fTS.OOO^SM Vér éskum eftlr rl?5sklftum reríl- unarmanna og: ábyrgjumst aí eefa þeim fullntegju. SpartsjótSsdelld ror er sú stærsta sem nokkur baakt hefir i borginni. lbúendur þessa hluta borgrarinnar óska ati skifta TitS stofnun. sem þetr vita aS er algerlega trygg. Nafm vort er full trygging fyrir sjálfa yBur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONfC GARRT 8450 Austur í blámóðu fjalla bðk AUnÍMteln* Krint- jfliiNNonnr, er tll möíu A MkrlfMtnfu Helmn- krlnglu. KoMtar $1.75, aeud pÓMtfrftt. Flnnló efla Nkrlilð S. D. B. STEPHANSSON, 729 Sherbrooke St.» Wlnnipepr* North Star Drilling: Co. CORNER DEWDNEY AND ARUOUR STREETS Regina, : Sask. Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. SANOL NÝRNAMEÐAL HIN ETNA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVt LÍKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðssk. 30c. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. Látið oss búa til fyr- ir yður vetrarfötin Besta efni. Vandaö verk og sann- gjarnt verö. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Ave„ Winnipeg Phone M. 7404 MarteTs Studio 264 1-2 PORTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 og 15c búðinni. LÁTIÐ OSS TAKA UOSMYND1 AF YÐUR NÚ! Þá fáicS þér myndirnar í nægan tíma til þess aS senda þær til vina ySir fyrir jólin. Vér gefum eina málaSa ljósmynd, 5x8, frítt meS hverri tylft, sem þér kaupiS. Alt verk ábyrgst. Vér höfum 15 ára reynslu í ljósmyndagerS í Winnipeg. Myndastofa vor er opin á kvöldin til kl. 9. — Myndir teknar á kvöldin eins og á daginn. Vér stækkum myndir af öllu tagi — í öllum stærSum. SÉRSTAKT VERÐ Á MYNDUM TIL JÓLA MarteTs Studio 264V2 PORTAGE AVENUE HVÍ AÐ EYÐA LÖNGUM TfMA MEÐ “EY ÍRAÐ ” BLÓÐ í ŒÐUM! Spyrjið sjálfan yðar þessum spurningum: Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk- dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða: 1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur? 5. Höfuðverk? 6. Engin framsóknarþrá? 7. Slæm melting? 8.. Minnisbilun? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus? Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadofi? 16. Sár, kaun, koparlitaðir blettir af blóðeitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á milli? 20. Ójafn hjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. Órogla é hjartanu? 23. Sein blóðrés? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag, eiftir að standa mikið í fæturna? 26. Verkur í náranum og þreyta í ganglimum? 27. Catairh? 28. Æðahnútar? 29. Veik- indi í nýrum og blöðru? 30. Karlmanna veiklun? Merrn á öllum aldri, f öllum stöðum þjést af veikurn taug um, og allskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feiminn við að leita ráða hjá þessum sérfræðingi f sjúkdómum karl- manna. Hvers vegna er biðstofa mín æfinlega full? Ef mínar að- ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútím- ans beztu þekkingu, þá hefði eg ekki það traust og þá aðsókn frá íólkinu f borgirmi Chieago, sem þekkja mig bezt. Flestir af þeim, sam koma tii mín, eru sendir af öðrum, sem eg hefi hjálpað í líkum tilíellum, Þaö kostar þig ekki of mikiö aö láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína og veiki.,— Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið 1 rétta átt, og kostar þig ekkert. Margir af sjúklin'gum minum koma iang- ar leiðir og segja mér að þeir bafi ailareiðu eytt miklum tíma og peningum í a Ö reyna aö fá bót meina sinna í gegn um bréfa- skifti viö fúskara, sem öllu lofa í auglýsingum sínum. Reynið ekki þá aðferð, en komið til mín og latið skoða yður á réttan hátt; engin ágizkun. — Þú getur farið beim eftir viku. Vér útvegum góð herbergi nélægt læknastofum vorum, á rýmilegu verði, svo hægra sé að bnlka aðferðir vorar. Dr. I. W. Hodgens, 35 South Dearbora St., Chicago, 111.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.