Heimskringla - 06.06.1918, Side 5

Heimskringla - 06.06.1918, Side 5
WINNIPEG, 6. JÚNI 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA t>eir verða alt af fleiri og fleiri, seon leita l»eirrar huggunar á andatrúar- samkomuin (seances). Sumir ment- uðustu og bezt ihugsandi menn á Bretlandi eru nú orðnir andatrúar- menn og þá furðar mann síður, þó almúginn aðhyllist þessa nýju kenningu. Meðal þeirra, sem ný- lega hafa snúist til þessarar trúar, er Sir A. Conan Doyle, skáldsagna- höfundurinn frœgi Hann befír átt tal við framliðna og þafa þeir iýst fyrir honum lífinu himu megin og hvernig þar sé að vera. Á þessu síðasta ári gaf Sir OHver Lodge út bók, sem hann nefndi “Raymond”. Hann sem sé átti son, sem Raymond hét og sem féll á Frakkiandi. Bókin er um Mfið hinu megin eftir því sem Raymomd hefir iýst því fyrir ihonum. Conan Doyle og Oiiver Lodge hafa því báðir átt tal við anda um Mifið eftir dauðann og með því að lesa það sem báðir hafa um þetta s.krifað mætti halda, að hægt væri að komast að ein- hverri ákveðinni niðurstöðu. En það er nú öðru nær. Conan Doyle segir t.d. að gamalt fólk yngist en unglingar eldist og vaxi þar til að vissu aldursskeiði sé náð. Hver sá aldur er, segir hann ekki. Lodge segir aftur, að engin slík breyting eigi sér stað. Börn, sem deyi á jarðriki, verði alt af börn í himnaríki og vaxi aldrei. Sam- kvæmt þessu yngist heldur enginn, þegar tii himnaríkis keinur. Lííið þar er fremur Mkt lífinu hér, eftir því sein Lodge segir. Þeir sem þar eru, hafa líkami, þó Raymond taki það fram, að hann hafi aldrei séð neinum blæða. Og þeir klreða sig, ganga jafnvel á “tweed” fötum. Þar er brennivín og sódavatn og þeir eru engir snillingar í málfræði! Við hérna erum því ekki eftirbátar þeirra hinu megin í öllu, ]>ví við erum nú búnir að reka vimið úr landinu. Má vera, að vínið hinu megin sé ekki áfengt. Þar er mönnum leyft að reykja, en vindiarnir eru ekki sein beztir. Mið- illinn, sem Lodge talaði við, sagði honum, að piltur einn hefði komið til himnarikis þá fyrir skömmu og lieimtað vindil. “Vindlar voru ekki til i þeirri svipan, en efnafræðingar bjuggu til vindil—'eða eitthvað, sem líktist vindli — handa honum. Þeg- ar hann hafði reykt fjóra slíka vindla, vildi hann ekki meira af svo góðu og hefir ekki fengist til að reykja einn sfðan!” Engar kvalir og engar þjánngar eru til hinu megin. Helvíti sem kvalastaður er því heidur ekki tii. Sálir, sem fullar eru vonzku, geta ekki strax orðið aðnjótandi sælunm- ar, sem í himnaríki er að finna. Þær eru því settar sér. En með aðstoð hinna góðu anda geta þær síðar — ef þær vilja og reyna—notið sælu himnaríkis. Iðjulausir eru því and- arnir ekki. Hinir góðu andar eyða tímanum í að hjálpa ihinum, sem ó- gæfusamir eru. Miss Julia Ames (sjá "Bréf frá JúMu” eftir Stead) seg- ir að mesta sæla himnarikis sé í þvi innifalin, að tæma helvíti Hug- myndir mannanna hafa ekki ætíð verið þessu líkar. Gregoríus helgi sagði að ein af skeintunum hinna útvöldu á himnum væri sú, að horfa á liina útskúfuðu kveljast í helvfti. Doyle segir, að tiltölulega auðvelt sé að tala við þá, sem nýlega séu látnir, en verði erfiðara eftir því sem tíminn líður. Segist hann vita uin að eins eitt dæmi þess, að náð hafi verið tali af manni löngu liðn- um. Hverju á maður nú að trúa af öllu þossu, sem andatrúarmennirnir segja okkur? Hvað mikið aif því er heilaspuni? Hvað er sannreynt? Þessu verður ekki svarað, en svo mikið er víst, að heimska væri að trúa því öllu. Það getur verið satt, eins og Doyile segir, að til sé milii- bile ástand rétt eftir dauðann, og sáiin falli í fastan svefn, sem vari ef til vill marga mánuði, en ómögulegt finst manni að trúa því (eins og Lodge telur okkur trú um) að mykja finnist á himnum! Maður myndi sízt ætla að þar væri naut- griparækt. Fólk sest við borð og lætur hend- uinar hvíla á því. Borðið fer að lireyifast. Svo er það beðið að trúa því, að það séu andar, sem hreyfa borðið. Borðið á að svara spurn- ingum með því að berja högg í gólf- ið með einhverjum fætinum. En andar eru valdir að þessu, eftir því sem sagt er. Enn fremur, það þó sjaldgæft, þegar einhver, sem er andatrúar iætur taka af sér ljós- mynd, koma aðrar myndir fram á plötunni og maður á að trúa þvf, að þetta sé mynd af öndum. Ekkert af þessu hefir sönnunar- gildi. Hreyfingar borðsins eru eðli- iegar og er hægt að gera grein fyrir þeim á eðlilegan hátt — það er ó- þarfi að kenna öndutn um þær. Það er langt síðan menn tóku eftir þeim og komust að ástæðunum fyrir læim. í fyrirlestri þeim um andatrú, eft- ir Einar Hjörieifsson, sem eg las fyr- ir nokkru, leggur höf. mikið upp úr því að myndir óvæntar hafi stund- um komið fram á myndaplötunni, þegar ljósmyndir hafa verið teknar af fólki. Fólki er ætlað að trúa því, að andar hafi verið fyrir framan vél- ina, ósýnilegir náttúrlega, og vélin hafi náð mynd af þeim um leið. Bn þess ber að gæta, að þetta hefir aldrei komið fyrir hjá algengum myndasmiðum — því það inegum við vita fyrir víst, að myndasmiðir myndu ekki þegja yfir því, ef svo væri. En stórmerkilegt má það heita, að það skuli að eins vera andatrúarmenn, sem fyrir þessu verða. Eg hefi séð nokkrar slíkar myndir, en það gat engum dulist nema þeim, sem blindir voru af trú- arofsa, að þær voru fals. Mynda- smiðirnir höfðu jafnvel ekki viljað láta nöfn sín sjást á spjöldunum — eins og allir almennilegir mynda- smiðir þó gera. Eg segi ekki að allar slíkar mynd- ir sé óekta, en á sama tíma veit hver og einn, að það er ofur einfalt, að búa svona myndir til—-og sú “konst” er oft leikin á leiksviðinu. Því ber ekki að neita, að undar- leg atvik koma ifyrir og hafa komið fyrir. En það verður ómögulega sagt með vissu, að nokkurn tíma hafi sézt andi framiiðins manns eða að við framliðinn hafi verið talað. Jlargir trúa að svo hafí verið. Þeir um það. En Sannanirnar eru engar til. Þessi undarlegu atvik eiga má- ske rót sína að rekja til einhvers dularafls í manninum sjálifum. Svo getur líka verið, að áhrifin séu utan að. En úr þessu verða þeir, sem gefa sig við rannsóknum slíkra hluta, að skera. Og má vera, að mörg ár líði þar til þetta tekst. Nú sem stendur vita menn að eins, að hér er eitthvað á s eiði, sem ekki verður útskýrt að svo stöddu. x. -———o-------- Draumur Eg þóttist vera staddur að kvöldi til úti og leit eg upp til himins, eins og eg á vanda til, og sá að himininm var aliur nábleikur, eins og dauð- inn. Enga einustu stjörnu ]>óttist eg sjá á loftinu og fanst mér það furðu gogna. — En í stað þess, þá þykir mér að eg fari að líta til suð- auisturs, og það til fjalla, og um leið tii lofts. Sé ©g þá hvar eru að koma tungl og verða ait í einu mjög svo mörg; sum af tunglum þessum virð- ast mér all stór, og þar á ofan sum hálf og sum heil. Þessar tungla- mymdir voru ákaflega ólíkar að stærð, sum þeirra voru ákaJflega smá, en samt ekki nema hálf, en þau heilu eða þá það sem meun kailla í fyllingu, voru líka nokkuð lítil. Mér þykir alt þetta kynlegt, þvl mér virðist eins og eg aldrei á æfi minni séð hafa slíka sjón, sem þetta. Nú þykir mér að eg gefa meiri gæt- ur að þessum áður nefndu tunglum, þóttist vita, að þetta væri draumur. —Þngar ©g hafði um stund, að mér þótti, staðið og yfirvegað þessi teikn, og beið eftir að verða ein- hvers vísari, þá eru þessi ódæma undur tekin að svífa um og yfir alt loftið, og það svo þétt, að hvert tunglið var að mér sýndist fast við annað; i einu orði sagt himininn var allur mjög þétt settur af þessum voða dauðamörkum. En yfir alt tók hvað mér þótti þéttast frá suðri og “Austur í blámóðu fjalla” bðk AKolitelm Krlst- jánHNonar* er tll sOln A nkrlfstofn Helms- krlngln. Kostar $1.75, send pðatfrltt. FtnnfS etSa skrlfltf S. D. B. STBPHANSSON, 720 Skerbrooke St., Wlnnlpegr, $1.75 bókín HEIMSKRINGLA er kærkom- inn gestur íslenzkum ber- mönnum. — Vér sendum hana til vina yíar hvar sem er í Evrópu, á hverri viku, fyrír aÖeins 75c í 6 mánuói eða $1.50 í 12 mánuði. Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd alt tii vestuns. Þessi voða svörtu dauðatungl, sum hálf og sum heil— og gott ef þau voru ekki meira pört- uð sundur; hvergi nokkurs staðar gat eg séð eina einustu stjörnu á loftinu; alt hvað eg sá í millum tuniglanna var nábleikt. Slíka sjón hefi eg aldrei á minni lífsfæddri æfi tíð séð í svefni eða vöku áður. Svo þegar eg hefi athugað þetta um stund, er eg þóttist sjá í svefn- inum, þá þykir mér eg fara að ganga áfram; kem.-t eg þá hvergi, að mér finst sökum þess að jörðin er öll með smáöldum, og dældir að mér virðast milli aldanna; og er þetta alt soðhlaup, svo ógeðfelt að mér reis hugur við, því mér virtist eins og eg mundi sökkva í þes.sa ódæma breytingu jarðaiinnaV. Draumur þessi nœr ekki lengra, því í þessari umturnun jarðarinnar vaknaði eg. Það mætti gera atihugasemd við draum þenna: Fyrst það, að mig dreyinir draum þenna einmitt á tfma þeim, sem Vilhjálmur Þýzka- lands keisari og hans herrar eru að undirbúa sig í þenna þlóðvaðal, sem inú' er í ljós kominn og sem mörgum er orðinn að harmi, tjóni, dauða og skaða, og verður ekki séð liver læknirinn verður, sem sárin og söknuð allan græðir, og liuggar grát allan og þerrar tár. Áttræður. CANADA ÞÚVERÐUR AÐ SKRÁ- SETJAST 22. JÚNl. Gjörir þó það ekki, kostar það sekt, fangelsi, og tap á kaupi þínu. Júní 22. — Registration Day — verður þú að fara á þann skrásetn- ingarstað, sem settur er í þínu héraði, og þar svara hreinskilnislega öllum þeim spurningum, sem prentaðar eru á skrásetningar spjöldin. Allir borgarar Canada, hvort'heldur þeir eru brezk-fæddir eða aðkomnir frá öðrum löndum, sem eru sextán ára eða eldri, verða að skrásetjast. FALSKUR FRAMBURÐUR — Ef þú gefur fölsk eða villandi svör við spurningunum, þá varðar það $500.00 sekt, og sex mánaða fangelsi. SEKTIR VIÐ AÐ SKRÁSETJAST EKKI — Ef þú ekki Iætur skrásetj- ast, þá varðar það $100 sekt og fangelsi í einn mánuð, og þar að auki $10 sekt á dag fyrir hvern dag er þú ert óskrásettur. SKRÁSETNINGAR-SKÝRTEINI — Þá þú hefir aflokið skrásetningu verður þér fengið skýrteini, sem þú skalt bera á þér eftirleiðis. Dagurinn til Skrásetningar er 22. Jóní, Skrásetningastaðirnir verða opnir frá kl. 7 f. h. til kl. 10 e.h. . Það verður sumstaðar þörf á túlkum. Þeír sem eru færir að taka að sér þann starfa, gefi sig fram við Registrar í sínu héraði og segi frá hvaða mál þeir tala. Rirt samkvæmt skipun CANADA REGISTRATI0N B0ARD Skrifið til skrásetningar umsjónarmanns á næstu stöðvum. P. C. L0CKE, 303 Trust & Loan, Bldg. W. G. GATES, Moose Jaw, Sask. Winnipeg, Man. C. W. JARVIS, M.L.A., Fort WiUiam, Ont. C. W. SMITH, Medicine Hat. Alta. C. E. MAHON, 45, 13th Ave., W., Vancouver, B. C. SANOL Sanol Anti-Diabetes Klna árelbanleKa meballb v!5 Dlabetea (aykurvelkl) Sanol Kidney Remedy ÁrolðaiileRt mebal vlfi Gall- Xýrna-Mtelnnm, BlUbru- kvlllum, ÞvaKtepim, BrlKht'* Disease ug öllum livaKMjfik- dðmum. Sanol Blood Builder Hrossandi mebal fyrlr blðK- 15, MkerpulaiiMt fölk og vI5 I>ló5|> ynnu. Sanol Salt VI5 meltinearelysl, sýrðum miusa, vindKangl, harölffl n.M.frv. SANGL CO. Dept. “H” 614 Portage Ace. Winnipeg. ------------------------------- The Oominion Bank RORM NOTRE DAME AVE. 0« SHERBROOKE ST. Hðflin.IAII, upRb. ........« H.OAe.MO VnrasJAbur ................j Allar rlsnlr ..............g7K.000.eoe Vér óskum eftlr vlAsklftum verzl- unarmanna og ábyrajumst aA g,(a þefm fullnægju. SparlsJóVsdeild vor er sú stærsta sem nokkur bankl heflr I borginni. Ibúenður þessa hluta borgarlnuar óska aA sklfta viB stofnun. ssm þeár vita a» er algerlega trygg. Ntfn vort er full trygging fyrir sjálfa ytiur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, RáSsmaður PHONE GARRY 3450 - Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. • til að búa til úr rúmábreiður — “Crazy Patchwork”. — Stórt úrval af stórum silkiiafkMppum, hentugi- ar í ábreiður, kodda, sessur og fk —Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir |L PEOPLE’S SPECIALTIES CŒ Dept. 17. P.O. Ðox 1836 WINNIPEG Hafið þér borgað Heimskringlu ? NORTH AMERICAN TRANSFER CO. 651 ViaOR STREET PHONE GARRY 1431 Yér erum nýbyrjaðir og óskum viðskifta yðar. Ábyrgjumst ánægju- leg viðskifti. FLYTJUM HÚSGÖGN OG PIANO mcnn okkar eru því aivanir, einnig ALLSKONAR VARNING Fljót afgreiðsla. - KRISTIL. FÉLAG UNGRA MANNA (Y.M.C.A.) á Selkirk Ave., horni Powers Str., býður ungum mönnum og drengjum að gerast meðlimir, og njóta allra hlunninda sva sem leikfimissalinn, böðin, sundpoll- ixn o.s.frv. Góð herbergi til leigu á $6—$10 um mánuðinn, að með- töldum hlunnindum í bygging- unni. Heimsækið oss. ERNEST FAGENSTROM, Sænskur ritari. .... J JUN BROOKE &H0LT THE OfHLY CAOfADI A(V OR BRITISH FlR|v> OPERATIM6 IN WlNrf(P£6. WE BUY 5CRAP IRON. M6TACS, ROBBER. RAOS. BOTTLES ETC 6T-C, one poond or a car coad.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.