Heimskringla - 06.06.1918, Page 8

Heimskringla - 06.06.1918, Page 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. JÚNI 1918 Úr bæ og bygð. K. Skardal frá Baldur, Man., var hér gestur síðast liðna viku. Björgvin ísberg frá Baldur, var hér á ferð skömrrm fyrir síðustu helgi. Sigurður Anderson frá Argyle kom til borgarinnar í lok síðustu viku til þess að sjá bróður sinn, sem nú er hér í hernurn. Friðrik Helgason frá Argyle kom hingað nýlega og bjóst við að inn- ritast í flugliðið. Stórt loftherbergi til leigu að 724 Beverley stræti. Leigan sanngjörn. Safnaðarfundur verður haldinn í Skjaldiborg á sunnudagskvöldið 9. ]r.m. Áríðandi að allir mæti. — Þ. Tóiriasson (ritari). Pte. Sigurður Sigmar, frá Argyle, kom til borgarinnar seinni part síð- ustu viku til þess að taka upp störf sín affcur í hernum. E. Guðmundsson frá Bifröst P.O., kom til Winnipeg á fimtudaginn í ]>eim erindagerðum að reyna að fá undanþágu frá herþjónustu. f Rauðakross sjóðinn hafa borist nýlega frá kvenfél.aginu “Hlínf’ að Markiand Man., $10 og frá kvenfél. “Frækorn” að Otto Man., $15. — T. E. Thorsteinsson. Mr. Árni Sigurðssom, sem starfað hefir nokkur ór undanfarin hjá Col- urrubia Press, lagði á stað um miðja þessa viku áleiðis til Stillwater, Sask. og verður hann þar í surnar við smíðar. Fjölskylda hans dvelur þó hér í bænum að svo stöddu. Ernest Hermann Marteinsson frá Hnausa, Man., og Imgibjörg Guð- mundína Thorsttinsson frá West- bourne, voru gefin saman í hjóna- band 21. maí síðaistl. af séra Rúnólfi Marteinssyni á heimili hans. Ensk blöð segja nú særða á vígvöllum Frakklands þessa íslend- inga: Lieut. B. Stefánsson frá Winnipeg. S. Thorsteimsson, frá Stony Hill. Teggi Thorsteinsson, Deer Lodge. Árna Thorlacius, Winnipeg. —Seinusfcu fréttir segja S. Thor- sfceinsson, frá Stony Hill, dáinn af sárum. Þær systurnar, Mrs. J. Sigtryggs- son og Mrs. G. Baehman, úr Argyle- bygð, komu til bæjarins á mánu- daginn í síðustu viku, og fóru heim- leiðis aftur síðastliðinn mámudag. Aðal erindið var að leita til tann- læknis hér, og að heimsækja gamla vini og venzlafólk. Sigurður Sigurðsson, frá Lundar, var hér á ferð í byrjun vikunnar. Kom harnn með konu sína til lækn- inga og verður hún stunduð af Dr. B. J. Brandssyni. Sigurður sagði út- litið með uppskeru f sínu bygðar- lagi yfirleitt gott, þrátt fyrir und- angengna kulda og þurka því að svo komnu hefði þefcta hvorugt hnekt hveiti eða öðru. Jónas Sfcefánsson frá Kaldbak, er lesendumir kannast við af ljóðum hans, var hér á ferð nýlega. Hefir hann sfcundað fiskiveiðar í Mikley í Nýja íslandi í vetur og vor, og eftir að hafa dvalið hér nokkra daga bjóst hann við að halda til Argylo HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —-sterklega bygðar, þar sem roest reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. /þsy —ending ábyrgst. Tk / K.Thomsen (Afturkominn hermaður) SKANDINAVISKUR SKRADDARI 552 Portage Ave., Winnipeg KYENNA og KARLA FATNAÐIR HREINS- AÐIR, PRESSAÐIR og LAGAÐIR. 20 ARA REYNSLA ALT VERK ÁBYRGST Loðföt sniðin og löguð. Fatnaðir og Yfirhafnir Saumuð úr Vönduðu Efni með nýjasta tízku sniði. RÝMILEGIR PRÍSAR til þess að dvelja þar yfir uppskeru- tímann. Jón Goodman frá Argyle bygð var hér á ferð í vikunRi sem leið. Sagði hann al'a sáningu búna þar, þó í mörguin tilfellum hefði hún reynst bændum því nær ofurefli sökum mamneklunnar. Allir vopmfærir menn eru nú teknir í herinn, sem von er, og kemur þetta allhart nið- ur á bændunum. Skemtikvöld. Kvenfélagið “Björk” hefir skemti- kvöld að heimili Mr. og Mrs. L. S. Sumarliðason, 487 Arlington str. á laugai'dagskvöldið kemur, þamm 8. þ.m. Allir velkomnir. Prentvilla á einum stað var í greininni “Um folenzkt þjóðerni”, sem birtist í blaðinu 23. f.m. Á blað- síðu 7, 2. dálki stóð “bylgjur” fyrir “byljum”. Þetta eru lesendurnir beðnir að athuga. Gleymið ekki deginum. — Þið iðr- uðust þess lengi, ef þið gleymduð fimtudeginum 6. júnf n.k., þvf þá hefir Únítara kvenfélagið hlutasölu (bazaar) í samkomusal kirkjunnar, á horninu á Sherbrooke og Sargent stræta. Þar verða margir smekkleg- ir skrautgripir til sölu, einnig verð- ur þar heima tilbúið brauð, kaffi og fleira, alt með lægra verði en fólk á að venjast nú á dögum. Gleðjið ykk- ur með því að koma og njóta þess, sem kvenfélagið hefir að bjóða 6. júmí. — Salan opnast klukkan hálf- þrjú og verður opin til kl. 11 að kveldinu. Jóns Sigurðsosnar félagið þakkar fyrir þessar gjafir: — Frá Mrs. S. Balduinson, Narrows, Man., $5; Mrs. Thurfði Long, Wpg., $5; ónefndri í Wpg. $1, Eir. Guðmundssyni, Mary Hill P.O., $5: Únítara söfn. að Mary Hill P.O. $15; G T. stúk. “Einingin” i Selkirk $27.5.— Safnað af Mrs. A. K. Maxon, Markerville: Mrs. Plummer $2: Mrs. Guðbj. Neva, Hill P.O., $1: Mr. Th. Hunfjord 50c.; Mr. Thorir Hunfjord 50c; Mr. Hannes Hafstein 50c.: Mr. Jónas Hunford 50c. (alls $5). —f gjafalista frá Winnipegosis hefir inisprentast frá Guðbj. Johnson $3, em á að vera $5. Rury Arnason, 635 Furby St., Winnipeg. Jakob Lindal, bóndi í grend við Wynyard, kom til borgarinnar á inánudaginn og bjóst við að dvelja hér þangað til í iok vikunnar. Ekki kvað hann manneklu hafa háð sán- ingu þar vestra til tilfinnanlegs skaða og síðan veðrátta breyttist til betra væru horfur þar nú yfir- leitt góðar. Sagði hanm bújarða- sölu töluverða eiga sér stað og væru bújarðir þar einlægt að hækka í verði. Fyrir stuttu síðan var auglýst, að Dorcas félagið ætlaði að sýna leik, sem neifnist “Lighfchouse Nan,” í Goodte-mplara salnum til arðs fyrir kvenmanna hjálparféiag 223. her- deiidarinnar. Að sýna þemna leik og vanda jafnvel til hans útheimti mikið tímatap og fyrirhöfn fyrir meðlimi Dorcas félagsins og hafa þeir nú afhent féhirði kvenmanna hjálparfélagsins $100, ágóða af leik þessum. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf er blaðið beðið að færa þeim innilegasta þakklæti þeirra, sem móti henni tóku. Takið eftir. HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa affcur ungiegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —paasa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigfn tönnum. —þægiiegar tii brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WINNIPEG Sjöunda-dags Adventistar halda sína árlegu tjaldbúða-samkomu í River Park, Winnipeg, frá 20. til 30. júní. — Ein islenzk samkoma veröur haldin á hverjum degi. Allir eru boðnir og velkomnir. Prédikun á ensku fer fram tvisvar á dag. Þess- ar samkomur verða mjög fræðandi og uppbyggjandi fyrir alla, sem vilja öðlast þekkingu á Guðs orði og sannleikanum fyrir þenna tíma. Komið vinir, og öðlist dýpri reynslu. —Þeir sem búa utan borgar og ætla að leigja tjöld til að vera í, eru vin- samlegast beðir að skrifa undirrit- uðum. Virðingarfylst, DAVIÐ GUÐBRANDSSON, 819—21 Somerset Block, Winnipeg, Man. Gjafalfotimn yfir samskot til Egg. Johnson, Beckville, varð að bíða nmður næsta blaðs vegna rúmleysis. ÍSLANDS FRÉTTIR. (“Vfair” 25. apr. til 1. maf.) í bréfi frá bónda, sem nýlega birt- ist í blaðinu “Degi”, er sagt svo frá ástæðum bænda í Eyjafirði: “Það eru miklar líkur til, að efna- legar ástæður bænda liér í firðinum yfirleitt hafi ekki frá ómunatíð verið betri en einmitt nú, og hygg eg að fieiri héruð landsins gætu sagt hið sama, bara ef menn væru ekki orðn- ir blindir af þessum blaða sultar- söng.” -----o------ “Járnkrossinnmeð gull- um geislum,, Eftir fyrstu hríðina, sem Þjóðverj- ar gerðu á vesturvígstöðvunum í vor, sæmdi keisarinn Hindemburg yfirhershöfðingja ofannefndu heið- ursmerki, sem er tignasta járnkross- iríerkið. Samtimis var Ludendorff marskálkur sæmdur stórkrossi járn- k ross o rð u nna r. “POWDRPAINT” Nýr farvi fyrir imnan eða utan húss málningu. Kostar ihelmingi minna en -olíumiál og endist tvisv- ar sinnum eins lengi. Er að eins iblandað út f vatn og myndar gler harða húð á veggnum. Sér- staklega hentugt á inmiveggi, því ]>að þolir þvott. Skrifið eftir lit- spjöldum og öllum uppiýsingum. Skrifið oss einnig þá yður van- hagar um trjávið, Cement, plast- ur og kalk, — einnig salt í vagn- hlössum. McCOLLOM LUMBER AND SUPPLY CO. Merchants Bank, WINNIPEG Geislakrossinn hefir að eins einn fengið áður. Það var j Blucher fursti, eftir orustuna við I Napoleon mikla við Belle-Alliance. En stórkrossinn hafa fjórir núlif- andi menn hiotið á undan Duden- dorff, þeir Hindemburg, Leopold prinz af Bayern, Mackensen og — keisarinn sjálfur.—Vísir. -------------------- Fagurt heimili til sölu Réfct við Scotia stræti á Kil- donan Ave. 9 herbergi, 214 tasía á hæð; harðviðar gólf; steingrunnur undir ÖJlu hús- inu; 80 tunnu regnvatns áma; miðstöðvar hitun og rafmagms eldstæði; 330 feta nefcluktar svalir. Þetta hús er skamt frá Rauðánni, nálægt skóla og einum fegursta lystigarði borg- arimnar. Lóðin er 100 fet á breidd, fögur tré , góður garð- ur; hús fyrir tvær bifreiðar, einnig fjós og bænsna hús. Verðið á þessari eign er $7,500, skuld á eigninni $2,500. Vil selja með $500 niðurborgun, og afganginn eftir samningum. Myirndi iíka taka til greina skifti Ifyrir land í góðu á- standi og með öllu tilheyrandi ef vildi. Hugh Rennie, ÍW>2 C'onfederation Izife Bldg:. Winnlpeg:. Dept. H TIL SÖLU w—_______________________________________t Gar-Scott 25-H.P. Compound Traction Engine, Separator með Self-Feeder og Blower. Kostar $3,500. Borgist $500 í peningum og rýmilegir skilmálar á afborgunum. SkrifiS til ADVERTISER, Dpt. H, 902 Confederation Life Bldg, Winnipeg, Man. RJOMI KEYPTUR Vér æskjum eftir viðskiftavinum, gömlum og nýjum, á þessu sumri. — Rjómasendingum sint á jafn-skilvíslegan hátt og áður. Hæsta verð borgað og borgun send strax og vér höfum meðtekið rjómann. SKRIFIÐ OSS EFTIR ÖLLUM UPPLÝSINGUM Um áreiöanleik vorn vísum vér til Union Bank og viðskifta- vina vorra annara. Nefnið Heimskringlu er, þér skrifið oss. MANITOBA CREAMERY CO. LTD. 509 William Ave. Winnipeg, Manitoba. Heilsu-böÖ og Tyrkncsk böð. Varna Lungnaveiklun, Styrkja líkamann gegn flestum sjúkdómum — Heilsu-æfing- ar, Rafmagns-geisla böð. Komið og Reynið Böðin. 449 MAIN STR. Beint á móti Union bankanum •— ’ .................................. r \ “CERTIFIED ICE” Þegar þú þarft ÍS, skaltu ávalt hafa hugfast að panta "CERTIFIED ICE" Hreinn og heilnæmur, hvernig sem notaður er. ------------ —---------------------------- V.___________ ÞÆGILEGIR BORGUNAR SKILMÁLAR: 1. 10% afsláttur fyrir peninga út í hönd. 2. Smáborganir greiðast 15. maí, 15. júní, og afgangurinn 2. júlí. VERÐ HANS FYRIR 1918: Fyrir alt sumarið, frá 1. maí til 30. september, þrisvar sinnum á viku, nema frá 15. júnf til 15. ágúst, þegar hann verður keyrður heiin til yðar á hverjum degi: 10 pund að meðaltali á dag.................. $11.00 10 pund að meðaltali á dag, og 10 pund dagl. í 2 mán 14.00 20 pund að meðaltali á dag.................... 16.00 30 pund að meðaltali á dag.................. 20.00 Ef afhentur í fakápinn, en ekki við dymar, $1.50 að auk. . The Arctic Ice Go., Limited 156 Bell Ave., og 201 Lindsay Bldg. Phone Ft. Rouge 981. BORÐVIÐUR MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum VerSskrá verður aend hverjum þeim er þesa óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. Eaat, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 BEZTU LJOSMYNDIRNAR eru búnar til í ljósmynda- stofu Martels 264j/2 PORTAGE AVE. 16 ára æfing í ljósmynda- gerð. Prísar rýmilegir,— alt frá $1.00 tylftin og upp. Sérstaklega góðar myndir teknar af börnum. Komið og sjáið sýnishorn vor og stofur. Martel’s Studio 264V2 Portage Avenue (Uppi yfir 15c búðinni nýrri)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.