Heimskringla - 03.10.1918, Síða 2

Heimskringla - 03.10.1918, Síða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. OKTOBER 1918 óhætt mun aS fullyrða, aS frá fyrstu tímum mannkynssögunnar hafi engin þjóS vakiS meiri eftir- tekt, en átt hefir sér staS meS Bandaríkin síSan þátttaka þeirra í stríSinu byrjaSi. Má meS sanni segja, aS augu alls heimsins hvíli nú á þessu unga og öfluga lýS- veldi. Svo stórstiga hafa Bandaríkin veriS á stríSsbrautinni, aS slíkt er meS öllu einsdæmi í veraldarsög- unni. Engin af stríSsþjóSunum stóS ver aS vígi í hernaSarlegu til- liti. Undirbúningur Bandaríkj- anna til hemaSar var sama sem enginn. Þau urSu aS byrja í neSstu tröppunni í öllu og engin a! stríSslöndunum hafa þurft aS yfir stíga margvíslegri örSugleika en þau. En þeim hefir þó eins og veitt auSveldara aS etja viS hina ýmsu stríSsörSugleika en flestum af hinum stríS«þjó8unum. Mætti margt tilfæra þessu til sönnunar. Einna staarsti örSugleikinn á vegi BandaríkjaþjóSarinnar voru hinir mörgu þjóSflokkar í landi hennar. Hér í Canada var þaS skoSun margra, aS á stríSstímum myndu þessir útlendu þjóSflokkar margir reynast stjórn Bandaríkj- anna afarörSugir viSfangs, og þessu til sönnunar var bent á hin- ar mörgu miljónir ÞjóSverja, er í Bandaríkjunum búa. En reynslan hefir orSiS alt önnur. Sáralítillar sundrungar hefir veriS vart sySra, sem hægt er aS segja aS orsakast bafi af völdum útlendra þjóS- flokka þar. ÞjóSflokkar þessir hafa langt um heldur viljaS koma þannig fram aS votta sínu eigin fósturlandi sem mesta þegnholl- ustu og hvorki í fjárframlögum eSa öSru dregiS sig hiS minsta hlé. Og þýzkir þegnar þar hafa yfir höfuS aS tala komiS vel fram og litla löngun sýnt aS stofna til innbyrSis sundrungar eSa baráttu gegn stjórninni. Löng ritgerS birtist nýlega í The American Leader, um fjórSa frelsislán Bandaríkjanna og hlut- töku útlendra þjóSflokka þar í landi, bæSi í frelsisláninu og öSru, sem til stríSsþarfa heyrir. Les- endum til fróSleiks birtum vér hér meS í íslenzkri þýSingu nokkra kafla úr grein þessari: “FjórSa frelsislániS StríSiS er veraldarinnar um- fangsmesta starf rétt sem stendur. Á friSartímum reiknuSum vér í miljónum, en nú er Svo komiS, aS vér reiknum aS eins í biljónum. Vér stöndum ögndofa andspænis þessum feikilega straumi gullsins, en hann verSur þó aS halda á- Kvef í Maganum er Hættulegt. “I'fiMunitlr fftlk« hnfn þaS og vlta ekkl af !>»!,” oeiílr etnn lækntr. AlltlS ifi vera meltinscarleyal.— Hternlg þekkja akal þetta og lækna. “Þúsundlr fólks þjáist meira og minna af andremmu, sárum bruna- verkjum i maganum, títium uppköst- um, magaverkjum, bitrum ropum, gasi, vindgangi o. s. frv., og kalla þab alt saman meltingarleysi, þ.gar í raun- inni þetta er aö kenna magakvefi”, skrifar New York læknir. Kvef í maganum er hættulegt vegna þess, aö magahimnurnar bólgna og slímhúS sest fyrir, svo ab meltingar- vökvarnir ná ekki aö blandast viö fæö- nna. Þetta ásigkomulag framleióir hættulegar bakteríur í ómeltri og skemdri fæöunnl. BlótSitS vertSur eitr- aS, og ber eitriíS út um allan líkamann. Magasár verSa til og oft eru þau fyrsta orsök til þess aö krabbi vaxi. Þá kvef er í maganum, er bezta ráTS- i?S a?S taka inn á undan máltít5 teskeitS af hrelnni Bisurated Magnesiu i hálfu glasi af heltu vatni — eins þeitu og þú getur framast drukkiö . Heita vatniö þvær slími® úr magaveggjunum og dregur blótSiö aB maganum, en Bisur- ated Magnesia er uppleysandi efni og eykur áhrif heita vatnsins. Enn frem- ur hefir Bisurated Magnesla þau áhrlf a?S eytSa súrefnum magans og hretnsa fætSuna tii gótSrar meltingar. Hæg og náttúrieg melting er afleióing brúkun- ar þess. Bisurated Magnesia er ekki laxerandl, er þættulaus, bragtSgóö og auótekin og fæst hjá öllum iyfsölum. Varist a?S taka misgrip á Bisurated Magnesia og ötSrum tegundum af mag- nesiu, mjólk, citrates o. s. frv„ en veritS vissir aó fá að eins hreina Bisurated Magnesia, (í dufti e?Sa plötum), sér- stakiega saman setta fyrir magann. fram. Þrisvar áSur hefir þjóS þessa lands veriS beSin aS láta sparisjóSu sína og vaxtarfé í vasa Uncle Sams um tiltekinn tíma, og viS þessu hefir hún brugSist vel og drengilega í öllum tilfellum. Einu sinni enn, í lok þessa mán- aSar (sept.), mun stjórn lands vors skora á borgara hvers ríkis aS lána fé sitt höfSinglega í þágu vors góSa málstaSar í stríSi þessu — sem um leiS er málstaSur mann kynsins í heild þess og sá langbezti málstaSur, sem þjóS- irnar geta fórnaS fé og kröftum fyrir. Engin önnur þjóS hefir brugSist stríSslánum sínum; vor mannmarga, auSuga, góShjartaSa og frelsisunnandi þjóS hefir ekki heldur brugSist — getur ekki brugSist. Ásamt stöSugum sigurvinning- um bandaþjóSanna á vestur víg- stöSvunum, hlýtur fjórSa frelsis- lán Bandaríkjanna, fái þaS góSar undirtektir þjóSarinnar, aS hafa þau áhrif á óvinina, er hafa ómet- anlega þýSingu. Vér verSum aS neyta allrar orku, jafnvel þó vér þurfum aS fórna miklu, til þess aS geta sýnt óvinunum aS vor frjálsa og mikla þjóS fylgi stjóm sinni eindregiS og af alhug — leggi í sölurnar fjármagn sitt engu síSur en annaS. ViS undangengin lán hafa full- trúar hinna ýmsu þjóSflokka inn- an landamæra vorra sett þaS fyr- irdæmi, sem óhugsandi er aS frá verSi vikiS. Engin tilslökun má eiga sér staS. ViS lániS nú verS- ur viShöfS sama tilhögun og áSur og áskoranir sendar til allra þjóS flokka hér í landi á þeirra eigin málum og fyrir þessu gengist af þeirra eigin fulltrúum. Vonandi er, aS öll blöS hér í landi, sem gef- in eru út á erlendum málum, ljái þessu sitt fylsta fylgi. SjálfstæSi Bohemiu. Þegar þeta er ritaS, hefir á kyr látan hátt gerst merkur og sögu- legur atburSur. Stjórn Banda- ríkjanna hefir formlega viSurkent sem þjóS hina svonefndu Czecho- Slavona og veitt þeim rétt aS hafa sendiherra frá stjórn sinni í Wash- ington. Fyrir Boherrtiumönnum um allan heim, er því upp runninn réttnefndur gleSidagur. ÁSur höfSu þeir allareiSu veriS viSur- kendir af Frakklandi, Italíu og Englandi. ViSurkenning vor þá aS eins eftir til þess aS hægt væri aS segja þá viSurkenda af heild bandaþjóSanna. ViSurkenning þessi var ekki sprottin af eintómri tilfinninga- semi á vora hliS. Czecho-Slavon- ar, þrátt fyrir feikna mikla örSug- leika, hafa ekki eingöngu barist samhliSa bandamönnum á her- svæSum Italíu, Frakklands og Albaníu, heldur eru þeir nú ábyggi legasta framkvæmdarafliS verk- andi í þá átt aS koma á reglu og skipulagi í hinu sundraSa og þjáSa Rússlandi. Þeirra örugga og á- rangursmikla barátta þar undir forystu eigin hershöfSingja, hefir áunniS þeim aSdáun allra banda- þjóSanna. I stuttu sagt hafa þeir meS framkomu sinni sýnt aS þeir verSskuldi fyllilega rétt til sjálf- stjómar. Eftir fjögra alda ánauS fá þeir nú aS koma fram sem frjáls og mentuS þjóS. Og engum vafa er bundiS, aS á sínum tíma, sem ekki virSist eiga langt í land, munu Pólland, Jugó- Slavía, og Lithuania einnig hljóta algert sjálfstæSi viS viSurkenn- ingu bandaþjóSanna. Finnlandi, *em þegar hefir fengiS sjálfstjórn, mun líka vafalaust, er frá líSur, hepnast aS losa sig undan ánauS- aroki Þýzkalands. Fyrir utan óhrekjanlegan rétt þessara þjóSa til sjálfsákvörSunar, þá hefir þetta mikla pólitiska þýS- ingu út á viS. Finnland, Lithu- ania, Pólland og Bohemia verSa í framtíSinni nokkurs konar milli- liSir milli Þýzkalands og Rúss- lands og geta orSiS til þess, aS hinir ógæfusömu Rússar fái tæki- færi til aS ná sér ögn og líta í kring um sig. Slík keSja frjálsra ríkja myndar sterka trygging framtíSar friSar í Austur Evrópu. Hve nær sem aftur kartn aS bóla á valda- hugsjónum Þýzkalands, mun þeim þýzku verSa alt margfalt örSugra og vandasamara en áSur. RáSstefna Pólverja. Um 4,500,000 Pólverjar búa nú í Canada og Bandaríkjunum. Mættu kjörnir fulltrúar þessa þjóSflokks á þjóSlegri ráSstefnu Pólverja, er haldin var í Detroit frá 26. ágúst til 30. sama mánaS- ar. Roman Dmowski, forseti Polish National Council í París, var þarna viSstaddur og hélt ræSu á ráSstefnu þessari. RáSstefna þessi vottaSi nýtt tímabil í þjóSlegum málum Pól- verja og baráttu þeirrar þjóSar fyrir auknu frelsi. Hinn sterki sam- úSarandi, er þarna kom í ljós og hinar þýSingarmiklu yfirlýsingar, sem gerSar voru, sýndu aS Pól- verjar eru vel vakandi fyrir ástand- inu eins og þaS í raun og veru er, sameinaSir sem einn maSur í þegn hollustu til síns nýja fósturlands og þeirri ákvörSun, aS stríSinu sé haldiS áfram til heppilegra úr slita. Feikna lófaklapp gall viS, er nefnd voru nöfn Wilsons forseta, Poincaré forseta Frakklands og Col. Houst. Ignace J. Paderewski, viSurkendur leiStogi Pólverja í Ameríku, mintist kröftuglega allra þessara manna í ræSum sínum og sömuleiSis lýsti hann ítarlega hinni öflugu baráttu Pólverja fyrir sönnu lýSfrelsi. Yfirlýsingar voru samþyktar í einu hljóSi, er allar miSuSu aS sem beztri aSstoS meS Ameríku og bandaþjóSunum og aS lagSur væri sem stærstur skerfur til frels- islánsins. Embættismenn voru kosnir til þess aS koma augnamiSum þess- um í framkvæmd, og var J. F. Smulski frá Chicago kosinn til for- men'sku meS þessu. Þegnhollusta Grikkja. Peter S. Lambros, ritstjóri blaSs- ins The Greek Star, hélt nýlega ræSu á ráSstefnu er á mættu 75 fulltrúar erlendra þjóSflokka hér í landi og sem haldin var í sam- kvæmissal gististöSvar einnar í Chicago. MeSal annars sagSi hann: ‘ÞaS er stórkostlega uppörvandi sjón, aS sjá fólk frá öllum löndum þessa heims sameinaS undir einu þaki, og hvort sem vér erum í ein- kennisbúningum hermanna eSa ekki, hvort sem vér komum frá Italíu, Frakklandi eSa öSrum löndum, þá erum vér nú sem einn maSur þegnar þessa lands, stefn- andi aS því markmiSi, aS leggja sem bezt fram krafta vora í þágu þess. HvaSa þjóSflokki eSa trú- flókki, sem vér tilheyrum, verSur sönn þjóSrækni vor allra í sam- einingu nú aS koma í ljós bæSi í orSum og verkum.” Lauk ræSumaSur lofsorSi á hin- ar gestrisni^legu viStökur Banda- ríkjanna gagnvart innflytjandan- um og kvaS slíkt verSskuIda ein- læga þegnhollustu frá hálfu allra erlendra þegna hér í landi. Sparnaður. Aldrei hefir veriS meiri þörf á sparnaSi hér í Canada en nú og aldrei hefir þjóSin þurft meir aS halda á fyrirhyggju einstaklinga sinna og dugnaSi. Þrátt fyrir stríSiS hefir átt sér staS almenn velvegnan hér í landi frá fjárhags- legu sjónarmiSi skoSaS. Um langan tíma hefir kaupgjald veriS óvenju hátt og atvinnuskortur eng- inn. AtvinnuleysiS, er oft áSur hnekti allri sannri velIíSan svo margra, þekkist nú ekki og þetta meir en vegur upp á móti dýrtíS þeirri, sem nú ríkir. Sýni þegnar þessa lands nú aS eins sanna fórn- fýsi meS því aS neita sér um alt sællífi, óþarfa skartklæSnaS og í stuttu sagt alt, sem þeir geta hæg- lega fariS á mis viS — aS minsta kosti meSan stríSiS varir — og leggi þeir í þes staS stund á sem mestan sparnaS, þá eru þeir aS sýna þegnhollustu sína í verkinu og um leiS aS tryggja eigin vel- vegnan sína í framtíöinni. Margt smátt gerir eitt stórt, seg- ir máltækiS íslenzka. Smáar upp- hæSir lagSar í sparisjóS geta gert all-álitlega fjárupphæS áSur mjög langt líSur. MeS því aS leggja í sparisjóS einn dollar á viku, verS- ur sparisjóSur þinn eftir ár meS vöxtum fjárupphæS, sem nem- ur $52.78. MeS þessu byrjar þú svo annaS áriS og aS tveimur ár- um liSnum er sparisjóSurinn orS- inn $107.65. AS fimm árum liSn- um verSur hann $285.86, og aS tíu árum liSnum $633.65. Eftir fimtán ár, meS því aS haldiS sé á- fram aS leggja í hann einn dollar á viku, mun sparisjóSurinn verSa $1,056.79, og mun flestum koma saman um aS þaS sé hin allra álit- legasta fjárupphæS. MeS 4% vöxtum myndi þetta gera árlegar inntektir, sem nema $42.27. — Ef þú heldur áfram aS leggja dollar vikulega í sparisjóSinn í fimtíu ár, hefir þú aS þeim tíma liSnum fjár- upphæS meS höndum, er nemur $8,05 7.16. Þannig gerir margt smátt eitt stórt og í aS skilja þetta til fulls, er fólginn lykillinn aS öllum sparn- aSi. Henry Ford, verksmiSjueig- andi í Bandaríkjunum og sem víS- frægur er fyrir mannúSarkenning- ar sínar og göfugmensku, hefir þetta aS segja um sparnaS: "MeS sparnaSi er ekki átt viS, aS sem mestu fé sé haugaS saman, heldur aS reynt sé aS halda í þaS eftir megni og því skynsamlega og fyrirhyggjusamlega variS. Slíka fyrirhyggju og sparnaS má ekki miSa eingöngu vS fé, heldur verS- ur þetta aS miSast bæSi viS lík- amsþrek vort og annaS, ef vel á aS fara.------ Strætisvagna kerfin hér í landi fá afl sitt frá miSstöSvum er fram- leiSa þaS, en hafa þó einlægt í geymslu í rafvirkjum nægilega mikiS af rafmagninu til þess aS vera viSbúin ef tramleiSsluvélarn- ar kunna aS bila um einhvern tíma svo aS þrátt fyrir slíkt verSi hægt aS halda strætisvögnunum í hreyf- ingu eftir sem áSur. Eignist rafvirki fyrir ykkur sjálf, meS því tafarlaust aS byrja aS leggja í sparisjóS, og gætiS þess, aS geta lagt nægilega mikiS af afli í geymslu til þess aS þiS séuS viS- búin þeim tíma, þegar framleiSslu kraftur ykkar tekur aS linast eSa ganga til þurSar.’ ASrir merkir menn hafa sagt svipaS. Engum rétthugsandi manni kemur til hugar aS halda því fram, aS fólk eigi aS neita sér um öll lífsþægindi peninganna vegna. Slíkt er ekki tilvinnandi og leiSir ekki til neins góSs. SpamaSurinn verSur aS vera í hófi eins og ann- aS. Skynsamlegur sparnaSur er fólginn í því, aS hverjum dollar sé variS þannig, aS hann komi aS sem beztum notum, án þess þó aS STRAX Á þessum tímum stríðs og styrj- aldar er heilsa og kraftar manna mikils virði — þess vegna, ef melt- ingin er ekki í góðu lagi og kraftar yðar slakir, þá verðið þér að brúka Triner’s American Elixir of Bitter Wine strax, til þess að koma melt- ingarfærum yðar í gott lag. Trin- er’s meðalið er bragðgott, og inni- hald þess er að eins bitrar jurtir og óblandað rauðvín. Það er meðal, sem verður að takast samkvæmt forskrift, og þá verkar það fljótt, og áreiðanlega í öllum tilfellum af j magakvillum, hægðaleysi, melt- ingarleysi, höfuðverk, taugaveikl- un, máttleysi o.s.frv. Fæst í öllum lyfjabúðum og kostar $1.50. — Ef þér eruð einn af þeim sem alt af þ'ða af gigt eða fluggigt þá líður að haustinu, þá munið að Triner’s j Liniment er öruggasta meðalið, og J mun fría yður við alla verki. I Það er einnig ágætt við tognun, mari, bólgu o.s.frv. Fæst í öllum| lyfjabúðum og kostar 70 cts. —- Joseph Triner Company, 1333— 1343 S. Ashland Ave., Chicago 111. vanrækt sé aS leggja nokkur cent í sparisjóSinn. HiS rétta verS- mæti dollarsins fer eftir því hvern- ig honum er variS. Hann er ekki samur í höndum allra. Eftirfylgj- andi tafla sýnir þrjár mismunandi aSferSir aS skifta niSur dollarnum og engum mun dyljast hver þeirra sé affarasælust: Dollar nirfilsins. Sparar ............. 60 % ViSurværis kostnaSur 37% Bækur og blöS ...... 1 % Ver til góSgerSa .... 1 % Skemtanir .......... 1 % Dollar eySslubelgsins. Sparar.............. 0 % ViSurværis ko®tnaSur 58% Bækur og blöS ...... I % Ver til góSverka.... 1 % Skemtanir............. 40% Dollar þess sparsama. Sparar................ 20% ViSurværis kostnaSur 50% Bækur og blöS ...... 10% Ver til góSverka.... 10% Skemtanir .......... 1 0 % G. A. AXFORD LÖ6FRÆBIN«t7R M3 Fmtís Xtldg., PorSsgs 4 Garry Taisími: ain 3142 Winnipeg. Ný skáldsaga Fjölda margir hafa þegar pantað bókina Pantið í dag. Sagan "Viltur vegar”, eft- ir Bandaríkja skáldiS Rex Beach, er nú sérprentuS og rétt komin af press- unni. Pantanir verSa af- greiddar tafarlaust. Sag- an er löng—496 blaSsíS- ur—og vönduS aS öllum frágangi; kostar 75 cent. eint. Þessi saga er saum- uS í kjölinn—ekki innheft meS vír—og því miklu betri bók og meira virSi fyrir bragSiS; og svo límd í litprentaSa kápu. Saga þessi var fyrir skömmu birt í Heimskringlu og er þýdd af O. T. Johnson. *$? SendiS pantanir til TheVikingPress LIMITED P.O. Box 3171. Winipeg, Canada J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smith St.) ’PHONE MAIN 6255 Arni Ané.rsoa B. P. Qarland GAftLANÐ h ANDERSON IASniÆSIBISAB. Fk.n. Mata 16«1 M1 ■a.trls Rallwaj Ohtmbin. Dr. M. B. Halldorsson «1 BOVD BBIL.OING M.ln SMA C.r P.rt. A Edn. 0tnaBnr elnvðrSuliau berklasýlU •B »*" laaBBaj.úkdðma. Br a« SUaa á .krlfrtjifu alnat kl. 11 tl’ •wty ave. ftlstfeih Maln 6802. Dr. J. G. Snidal T AMMTJEXNIR. _ «14 lOnitBT ÍLK. rmrtmw Av.aua. WINNIPEQ T4r kðfum fullar blrgblr br.ln- urtu lyfja og m.Sala. KcrmitJ meb lyfeebla ybar hlng-aO, vér aeruui metlultn nékvœmlegra eftlr Aví.aa lœknisins. Vér ilnnum 2ítt*;;alea,f?ÖntU?,Um :°' COLCLEUGH & CO. Ifotro lane Jt Sherbrouke 0ta* Fliann Oarry 2690—2691 ► • t i A. S. BARDAL •elur Mkkistur og anna.t um út- farir. Allur útbúnabur eá beeti. Bnnfr.mur eelur hann altekonar minaievarba og lexeteina. «18 SHERBROOKBI ST. Pb.no G. 2153 WINNIPBQ TH. JOHNSON, Ormakctri og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbréf. Béret.kt athyKll veltt pöntunum og vrðgjöroum útan af landl. 248 Main St. Fhone M. 6606 The Dominion Bank HOItNI NOTHB DAME AVK. OQ SHERBROOKE ST. Höfu?s»««ll, uppb.......... e,«M)0,oeo Var«»jfi?tur ...............* 7.000.000 Allar elntnir .............. 878,000,000 Vér óskum eftir vitjskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst a?S gefa þeim fullnægju. Sparisjó?Ssdeild vor er su stærsta sem nokkur bankl hefir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar oska a?5 sklfta vi?5 stofnun. sem þeir vita atS er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrlr sjálfa y?5ur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PIIONB GARRT R4r»0 J. J. tv&isoD H. O. HlnrlkMOB J. J. SWANS0N & C0. rASTEI«NA8AI.AR 0« pe.fnga mltilar. Talslml Maln 25»7 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg MARKET H0TEL 148 Prlae Ms Street á. nótl markatSlnum Beetu vínföng, vlndiar og aS- hlyning góB. Islenkur veittnga- matSur N. Halldórsson, l.lTSbeln- lr fslendingum. P. O’CONNEL, Elgandl Wlanlpes GISLI G00DMAN TINSMIÖUR. V«rkst»T5i:—Hornl Toronto Bt. og Notre D&me Av«. Phoie G«pry 29K8 Helmlll« G«rry 8M Lagaákvarðanir viðvikj- andi fréttablöðum 1.) Hver maður, gem tekur reglulega á móti blaíi frá pósthúsinu, stendur í ábyrgtS fyrir borffun- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifað utan á bla?6- ið, og hvor' sem hann er áskrif. andi etía ekki. 2) Ef einhver segir blaSi upp, verS- ur hann að borga alt sem hahn skuldar því, annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öll þau blöð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsiiu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum eða tímaritum frá pósthúsum, eða að flytja í burtu án þess að tilkynna slíkt, meðan slík blöð eru óborguð, er fyrir lögum skoða^ sem .tilraun til svika (prima facie of intentional fraud).

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.