Heimskringla - 03.10.1918, Side 5

Heimskringla - 03.10.1918, Side 5
V WINNIPEG, 3. OKTOBER 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSiÐA langt skeiS viðsjár miklar og úlfúS meSal hinna ýmsu félaga hér í höf- uSbóIi V.-ísl., sem aS því máli unnu. En úlfúSarefniS var af alt öSrum toga spunniS en band þaS, er bindindisfélögin höfSu aS uppi- stöS u. Þessi annarlegu deiluefni og flokkadrátturinn gerSust svo aS segja húsráSendur innan bind- indisfélaganna, svo aS aSal-verk- efniS laut oft í lægra haldi og hin góSu áform félagsskaparins fengu ekki aS njóta sín. Á síSari árum hafa félögin þó hrist af sér þessa aSkomnu gesti og samvinnan ver- iS meiri og stefnt betur í þá átt, er aSal-málefni þeirra mætti aS liSi verSa. Sem betur fer, er nú líka bindindismálinu svo á veg komiS hér í landi, aS ekki eru nein líkindi til aS sundrung og óeining þurfi í framtíSinni aS eiga sér staS í sam- bandi viS þaS. Vonandi er því, aS sá hjallinn á samvinnuleiS vor Vestur-Islendinga verSi ekki fram- ar til tálmunar. Um trúmál er ágreiningurinn elztur og hefir veriS uppi á teningi bjá oss frá fyrstu tíS til þessa dags, °g ekki eru líkindi til aS alment samkomulag verSi um þau í fram- tíSinni. Þar er um samvizkumál aS ræSa, afar viSkvæm einstak- lingunum og þeim félagsheildum, sem myndast hafa um framgang þessa hjartamáls þeirra. En þó ef til vill sé ekki aS búast viS sam- vinnu hinna ýmsu flokka um þau tnál, heldur miklu fremur hinu, aS flokksgreiningin verSi skýrari og ákveSnari, þá bendir nú ýmislegt til þess, aS sundrung út af þeim ^nálum verSi í ókominni tíS minni rneSal almennings, en oft hefir átt ®á staS aS undanförnu. Hver flokkur vinnur af beztu kröftum sínu máli og heldur stefnu sinn: hvaS sem öSrum flokkum JíSur og án þess aS áreita þá, þótt Peir aS sjálfsögSu, meS öllu ær- legu móti, geri lýSum ljóst hver stefna þeirra hvers um sig sig er og bvaS hún hefir aS bjóSa einstak- ungunum til andlegs og eilífs gróSa. Einnig í þessum efnum yirSist því mega vona, aS framtíS- m hafi aSra sögu aS segja en sú JiSna, og þrátt fyrir flokkaskift- *nguna ákveSnu og sjálfsögSu um trúmál, verSi hún ekki því til fyrir- stöSu, aS einstaklingarnir geti UnniS saman í bróSerni aS öSrum málum og þeim, er þá alla varSa sem íslenzka menn. Þá er og ekki viS aS búast, aS allir geti orSiS á eitt sáttir þegar til stjórnmálanna kemur. Synd y*ri líka aS segja, aS svo hafi ver- aS undanförnu, og engin líkindi *ru til þess, aS allir ferSist þar rneS sömu lest í framtíSinni. Ef til v*n hefir pólitíkin veriS mesta ®Undrungarefnj voj-t, 0g ekki hefir nún veigraS sér viS aS gera ó- ®kunda á svæSum annara félags- ruála vorra og þeirra er teljast sérmál vor og þjóSleg. ÞaS er nnála sannast, aS vart höfum vér aft svo nokkurt mál meS hönd- ^na. aS pólitíkin hafi ekki stung- 1 Par upp draugshöfSi og orSjS ®amvinnu og samkomulagj aS k°takefli. Nú er þetta nokkuS aS reytast og vonandi verSur sá raugur ekki látinn verSa félags- .a. vorum og samvinnu ein- f abnnganna í framtíSini aS fóta- heH- MeS aldrinum lærist oss aS a/*a H'num ýmsu stefnum innan ebanda þeirra, sem þeim heyra !’.,®8 vér hættum aS blanda ó- v ' í.1101 rnálum svo aS úr þeim erSi tómur glundroSi, sem oss e ír mjög hætt viS í liSinni tíS. em áSur var sagt er ehki viS því b j.aast> allir verSi á einu andi um stjórnmál, enda væri rnáli sem öSru vottur um P®jalfstæSi einstaklinganna, ef all- etu tjóSrast í sáma reipinu, vert sem stefndi. En græsku- aiist aetti hver og einn aS geta ? uíf Pá hliS þeirra mála, sem hann e ,r sannfæringu fyrir aS til me®tra heilla horfi. f ®tefnumunur hljóti þannig í ^rntlðinni PÍns ncy iinfínnfnrnii inni eins og aS undanförnu e,ga sér staS meSal vor Vestur- 8 endinga um trúmál, pólitík o. s. Ty~’ ef þó eitt þaS mál til, sem Ver allir getum og ættum aS verSa fammála um, og þar getum vér all- ,r tekiS saman höndum í bróSerni, ~7-þaS er þjóSemismáliS. Sú meS- yrtund, aS vér séum allir af sama ergi brotnir, og tengdir þeim traustu böndum, sem spunnin hafa veriS viS elds og ísa glóS” í þús- und ár, verSur ekki kæfS aS fullu um margt ár eim, enda þótt vér ^11?1 raökt viíS hana hér í *»yju heimkynnunum. Þótt lítiS bunni á þjóSræknis tilfinningunni aS bera meS köflum og svo mætti virSast, sem sá neisti væri alkuln- *Sur hjá mörgum, þá leynist hann 90X01 inst í eSIi voru og glæSist aS »ýju og logar jafnvel upp úr þá honum eir andað. AS þ 3C8SU sé ekki þann veg fariS, væri ó- náttúrlegt. Ýmsar háværar raddir hafa aS sönnu látiS til sín hejn-a meSal vor um þaS, aS óhugsandi sé aS vér getum haldiS íslenzka þjóSernis- eldinum lifandi hér í vesturbygS- um, enda æskilegast aS kæfa hann sem fyrst, þar eS hánn sé aS eins til tálmunar á framsóknarbraut- inni hér. Einkum munu þaS tveir streng- ir sem hugarstefna sú hefir leikiS á: hinn ógöfugi strengur eigingim- innar og sjálfsþóttans, sem hæst hefir urraS í gegn viShaldi þjóS- ernisins, og hinn angurværi von- leysis-strengur, er þann són ómar, aS gagnslaust sé aS spyrna móti broddunum, því sé bezt aS leggja árar í bát þegar í staS og láta reka á reiSanum undan, eSa öllu held- ur inn í ofviSri hins nýja þjóSemis. Fáir munu þó þeir meSal vor, sem af eigingjörnum hvötum vilja koma þjóSrækninni íslenzku fyrir kattarnef, og skal þaS sagt oss til hróss; hinir munu aS líkindum fleiri, sem meS hrygS í huga telja þaS óhugsandi, aS þjóSræknis- eldinum verSi haldiS lifandi til lengdar hér vestra. En sá hópur Vestur-Islendinga, sem halda vill þjóSerninu viS og telur þaS mögulegt, um langt skeiS enn aS minsta kosti er lang-fjöl- mennastur; til hans má telja allan þorra Islendinga vestan hafs. Úr öllum áttum, þar sem fleiri eSa færri lslertdingar eiga heima berast sannanir um þetta. VíSast hvar mynda þeir félagsskap meS sér til samhygSar í íslenzkum anda; þeir stofna söfnuSi og söngfélög, kven- félög og bindindisfélög; kaupa ís- lenzk rit og bækur; og hvort sem íslenzku einstaklingarnir eiga ból- setu í Brazilíu eSa Alaska, Cali- forníu eSa New York, Mexico eSa Manitoba, Ontario eSa British Columbia.Chicago eSa Edmonton, þá láta þeir íslenzku blöSin elta sig. Þannig lifir þjóSrækniseldur- inn í íslenzkum hjörtum í dreifing- unni miklu hér vestra, og nú aS síSustu lætur hann á sér bæra á hættuleiS HeþarslóSar austur í Evrópu. i Einhver kynni nú ef til vill aS halda því fram aS þessir kærleiks- neistar til hins íslenzka þjóSernis eigi bústaS aS eins í hjörtum þeirra Vestur-lslendinga, sem fullorSnir eSa stálpaSir komu til þessa lands; hinir, sem hér eru bornir og barn- fæddir, hafi ekki slíkan kærleik til brunns aS bera íslenzku þjóSerni. En slíkum staShæfingum til svars vil eg leyfa mér aS skýra frá litlu atviki, sem eg hefi sannar sögur af úr stríSinu. Á árinu 1915 fór íslenzkur pilt- ur um tvítugt frá Winnipeg til víg- vallarins í Evrópu, meS herdeild þeirri er hann heyrSi til og hefir nú fórnaS lífi sínu fyrir brezku fóstur- jörSina. MeSan herdeild hans stóS viS á Englandi, var þaS kveld eitt, aS þeir félagar sátu saman og ræddu um ýmislegt. Barst þá tal- iS aS þátttöku Islendinga og ann- ara “útlendinga” í Canada í hern- aSinum. Fóru þá einhverjir her- mannanna aS hnjóta í Islendinga fyrir slælega hluttöku þeirra, og létu gleiSan yfir því aS þeir væru fremur liSléttir hvort sem væri, bæSi viS þaS og annaS. Hjálmar (svo hét pilturinn), lét þá rausa um hríS, en stóS svo upp og lét þá vita aS hann væri reiSubúinn aS sanna þeim, aS Islendingar myndu halda sínum hlut fyrir hverjum meSal-busa, enskum eSa canadiskum. Hinir urSu hvumsa viS, er þeir urSu þess varir, aS Is- lendingur var í hópnum, en þótt- ust víst hver um sig eiga í fullu tré viS hann, þar sem maSurinn var bæSi fremur smár vexti og ung- lingur ofan í kaupiS. Tóku þeir því hólmgöngu-boSinu og sendu mann úr sínum hópi gegn honum. En sá kappi féll fljótt óvígur í val- inn, og sagSi þá íslenzka hetjan, sem uppi stóS ósár á hólminum, aS hverjir tveir þeirra mættu nú sækja ef vildu. Sá leikur fór einn- ig svo, aS kappana tvo sóttu sár og urSu fleiri til aS koma, ef binda skyldi enda á gaman þetta, er nú var tekiS aS grána um of. ---Þótt piltur þessi væri aS mestu leyti al- inn upp í W.peg, hafSi hann ná- lega eingöngu samneyti viS ensku- mælandi jafnaldra sína og lét naumast nokkurn tíma íslenzkt orS til ®ín heyra. Þó var þjóSræknis- neistinn falinn í hjarta hans, og varS aS björtu báli óSar en hnjóS- aS var í ættbræSur hans. — Um þaS, hvort þetta sé einsdæmi, þarf ekki aS þrátta. Fleiri mætti eflaust finna. Eg þykist hafa fulla ástæSu til aS halda því fram, aS neisti þessi eigi sér bústaS í nálega öllum hjörtum hér, sem íslenzkt blóS streymir í. Og væri unt aS safna neistum þessum saman, eSa tengja þá samhygSarbandi, yrSi úr þeim mikiS bál, er hin íslenzka þjóSar- sál hér vestra gæti orSnaS sér viS um margt ár í ókominni tíS. En er þetta mögulegt? Víst ætti slík báltendrun aS vera framkvæmanleg. Vér getum vissulega ekki unaS viS aS neistar þessir séu faldir þannig í dreifing- unni, og þaS væri oss eilíf smán, ef vér létum þá kulna eSa drukna í hafi gleymskunnar. Skyldan er því augljós: ÞjóSræiknisneistun- um þarf aS safna og báliS aS tendrast, og byrja tafarlaust á hlóSar hleSsIunni. En því er svo variS meS þjóS- rækniseldinn, sem annan eld, aS hann þarf næringar til þess aS geta logaS svo á beri. Nú er því fyrir oss Vestur-lslendinga aS leggja bálköstinn til, og til hans verSur aS safna á öllum þeim stöSum, þar sem íslenzkir kvistir vaxa hér vestra, svo allir finni aS þeir eigi hlutdeild í þjóSræknisbálinu álíti sér skylt aS halda því viS. Eini möguleikinn til þess aS þetta skylduverk vort fái fram- gang, er aS mínu áliti sá, aS stofn- aS sé félag meSal vor, er kalla mætti: “ÞjóSræknisfélag lslend- inga í Vesturheimi,” eSa einhverju öSru slíku nafni, er benti til ætlun- arverks þess. AS sjálfsögSu yrSi slíkt félag aS ná til allra Islend- inga hér, hvar á landi sem þeir væru og vera þannig lagaS, aS all- ir gætu tekiS þar saman höndum í bróSerni, hvaS sem skoSanamun liSi um önnu mál. Þar mætti eng- inn og ætti heldur enginn flokka- dráttur aS komast aS. MarkmiS félagsins yrSi aS eins eitt og ekk- ert annaS, þaS: aS kynda þjóS- ræknisbál, er allir Vestur-lslend- ingar í deifingunni fái ornaS sér viS. S. Sigurjónsson. Eyjólfsson 50e, Miss I. Sigurðsson 50c, Mrs. S. Sveinsson 50c, Mrs. G. Thor- geirssom $1, Miss A. K. Thorgeirsson $1. — Frá Bredenhury: Mr. og Mrs. K. Thorvaldsson $4, Th. Thorvalds- son $1, Mr. og Mrs. H. O. Loptsson $1, ónefnd.50c, Mr. og Mrs. J. Gíslason $5, F. Gíslason $1, Miss S. Gíslason $1, Mrs. H. Hjáimarsson 25c, Mr. og Msr. O. Gunnarsson $5, Mr. og Mrs. E. Gunnarsson $2, Mr. og Mrs. J. Markússon $2, Mr. og Mrs. G. Benson $1, Mr. og Mrs. K. Kristjámsson $3, Mr. og Mrs. J. Thorgeirsson $1, Mrs. A. Thorgeirsson og hörn hennar $2. — Sokkagjafir: Mrs. Y. Yigfússon 1 par, Mrs. G. Eggertsson 1 par, Mr. og Mrs. E. Bjarnason 1 par, og ónefnd í Bredenbyry 1 par. Félagið hakkar af hjarta allar þessar gjafif. Guðrún Búason. -o- Ný reglugjörð. Sambandsstjórnin hefir nýlega gefið út reglugjörS til allra smjör- verkstæða í Alberta, Saskatche- wan.Manitoba.Ontario og Quebec. Samkvæmt ákvæði þeirrar reglu- gjörðar verða smjörgerðar verk- stæSi í öllum þessum fylkjum aS senda alt smjör, sem búiS er til frá 30. sept. s.1. til 9. nóv. n.k. til geymslu í Montreal og hefir vist söluverS einnig veriS ákveðiS á öllu creamery-smjöri. ReglugjörS þessi leggur bann viS, að nokkrir, utan verzlunarmenn, hafi meira en mánaSarforSa af smjöri meS höndum í einu. Tvö pund af creamery smjöri er ákvarSaS sem mánaSarforði fyrir hverja fjöl- skyldu. ReglugjörSin er aS eins miSuS viS creamery smjör, en ekki dairy smjör. Merkur maSur látinn. John Ireland, sem veriS hefir erkibiskup St. Paul biskupsdæmis- ins í rúm 30 ár, andaðist aS heim- ili sínu í St. Paul, Minn., þann 25. síðasta mánaSar. Hann var í kring um áttrætt og að sögn Iækn- anna er stunduðu hann, var ellilas- leiki og snertur af hjartabilun or- sakir dauSa hans. Var hann vel þektur hér í Winnipeg og St. Boni- face, kom oft hingað og kyntist þá “áttum öllum” í þessum hluta vesturlandsins. ViS fráfall hans er merkur maður í valinn fallinn og sem mikiS var riðinn viS frum- býlis baráttuna hér í landi. Peninga og sokka gjafir til Jóns Sigurðssonar félagsins. Safnað af kvenfélagimi Tilraun 1 Churohbrige og Bredenbury, Sask.: —Frá Ohurchbridge: Mrs. G. Magn- ússon $4, Miss V. Magnússon $1, Mrs. G. Sveinbjörnsson $2, Mrs. Th. Sveia- björnisson $1.25, Mrs. O. Helgason $1, Mrs. K. Hinriksson $2, Mrs. I. Olson $2, Mrs. P. Johnson $3, Mrs. R. Skaa- lerud $1, Miss K. Halldórsson $5, Mr. og Mrs. S. Breiðfjörð $1.50, Mrs. H. Thorbergson $2, Mrs. G. Johnson $1, Mrs. I. Arnason $1, Mrs. S. Loptsson $1, Mrs. Oddný Jolinson $1, Mrs. K. Hjáimarsson 50c, Mrs. I. Westman $2, Mrs. S. Árnason $2, Mrs. G. Thomson $1, Mrs. A. Vaiberg $1, Mrs. G. Suð- fjörð $1, Mrs. M. Thorláksson 50c, ó- 'efnd 50c, B. Thorleifsson $1, D. And- erson 50c, Th. Laxdal $1, Mrs. J. Bryn- jólfsson $1, Miss S Sigurðsson $1, Mrs. S. Knot $1, V. Vigfúss. $1, Th. Vigfús- son $1, Mrs. S. Vigfússon $2, Miss Ina Vigfússon 50c, Miss Rósa Vigfússon 50c, Mrs. G. Eggertss. $3, Miss E Egg- ertsson $1, Miss S. Finnsson $1, Mrs. S. Finnsson $3, Mr. og Mrs. K. Eyj- óifsson $1, Mr. og Mrs. G. Arnason $1.25, Mr. og Mrs. E. Bjarnason $3, Mr. og Mrs. S. Bjarnason $2, Mr. o* Mrs. E. Johnoon $3, G. Eyjóifsoon 50c, Miss Borgia Eyjólfsson 50e, Mis» K. Bréf frá J. V. Austman Stuttgart, 15. júlf 1918. Kæri faðir minn:— Enn er eg hér í sama stað, og enn er eg með hýru sinni, eða að minsta kosti reyni að vera það, því ekki dugir annað. Ef að eg léti 'hugfall- ast, væri úti um mig. Það er vonin um að komast 1 burtu héðan, sem heldur í mér lífinu. En það er nú rétt ár síðan eg fékk von um að komast héðan, og þó sit eg hér enn. Nú um þessar mundir sitja Bretar og Þjóðverjar á ráðstefnu f Hague og eru að tala um að láta lausa í manna skiftum alla þá, sem verið hafa í fangelsum 18 mánuði og þar yfir; og það veit hamingjan, að eg óska og vona að þetta verði, því hver sá sem verið hefir 18 mánuði í þessu varðhaidi, hefir fengið alt sem hann kærir sig um. Þessi gleðiríki burtfarardagur get- ur ekki komið of fljótt íyrir mig. Þvi satt að segja, faðir minn, er eg að- fram kominn og alt mitt taugakerfi gjörsamlega lamað og mundi þig ekki furða á slíku, ef þú-vissir um alt það, isem eg hefi orðið að líða í síðastliðin 4 ár. En heyrðu, kæri faðir minn! Eg hefi ásett mér að lifa það alt í gegn, og á meðan eg hefi kjark og vilja- þrek, er þó dálítið eftir af mér. Þú skalt því engu kvíða. Með óskum beztu til allra, er eg þinn elskandi sonur. Jói. Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. til að búa til úr rúmábreiður — "Crazy Patehw*rk”. — Stórt úrval af stóruiM silkiiafklippum, hentug ar f ábreiður, kodda, sessur og fl —Stér “pakki” á 25c., finrm fyrir $1 PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Yerzlun til Sölu. Gott tækifæri. Járnvöru og Verkfæra Verzlun til sölu í einum bæ í VatnabygS í Saskatchevan. Stofnsett 1908; gjörir mikla umsetningu árlega. — Einnig tækifæri fyrir vanan verzlunarmann að gjörast félagi í verzl- aninni. — Allar upplýsingar fást hjá S. D. B. STEPHANSON, 729 SHERBROOKE ST., WINNIPEG. Tilkynning um arf. Gleniboro, 20. ágúst 1918. Eg undirskrifaður hefi tU umráða arf Conrads heitins Sigtryggssonar. er fél-1 á vígstöðvuum á Frakklandi vorið 1917. Oonrad heitinn var son ur Sigtryggs Sigtryggssonar, er var bóndi á Hóli í Köldukinn i S. Þing eyjarsýslu á Islandi, dáinn fyrir fá- um árum. Eg hefi skrifað til ætt- ingjanina, en ekkert »svar fengið. Systkini Oonrads heitins (alsystkini og hálfsystkini) og stjúpmóðir hans, sern samkvfemt erfðaskránni eiga að jöfnum hlutrföllum tilkall til arfsins, eru hér með ámint «m og beðin að gjöra undirrituoum aðvart við fyrsta tækifæri, svo ihægt sé að skifta arfinum. Óskað er eftir að ættingj- arnir siinni þessu hið allra fyrsta. Virðingarfylst, G. J. Oleson, Glenboro P. O., 1—3 Manitoba, Canada. /f H. Methusalems HEFIR N0 TIL SÖLU NÝJAR HUÖMPLÖTUR (Record*) ísleazk, Dinsk, Norsk •( Seensk lög VERÐ: M cts. CCLUMBIA HUÓMVÉLAR frí —$310. Skrifið eftir VerSlistum SWÁN UiBufactvÍBg Co. PImm A. 971 S7< Samat Atc. KOL! Talsími Garry 2620 KOL'. D. D.Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. Félagið sem hefir góðan eldivið og ágœta afgreiðslu. Reglubundin afgreiSsla Ábyrgst að menn verði ánægSir. ELDIVIÐUR! ELDIVIÐUR! ST0RK0STLEG UTSALA KARLA OG KVENNA VETRAR FATNAÐI, MATVÖRU, JÁRNVÖRU, LEIR-VARNINGI, SKÓFATNAÐI, O S. FRV. SALAN BYRJAR LAUGARDAGINN 12.0KT0BER OG STENDUR YFIR TIL 1. NOVEMBER 1918. Allir, sem kaupa fyrir $10.00 eSa meira, fá aS gjöf vörur upp k 2/i% af þeirri upphæS er þeir kaupa fyrir. Þeir sem kaupa upp á $25 eSa meira, fá 5 % aS gjöf. Hæsta verS borgaS fyrir allar afurSir bænda — þar meS hveiti, hafra o.s.frv. Arborg Farmers Supply Co. ARBORG, - - - Manitoba BORÐVIÐUR ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskré verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPÍRE SASH dr DOOR CO., LTD. Hanry Av«. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 251? SASH, DOORS AND M0ULDINGS. LOÐSKINN! HÚÐIR! ÍTLLl Ef þér riljið hljóta fljótustu skil á andvirði og hwsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. sendií þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. RJOMI KEYPTUR Vér saakjzKn eJtir viSskittavinum, görulum og nýjum, á þ«Nru auBsri. — Rjómasendingum slnt á jafn-skUvíslegan hátt og áður. Haeata verð borgað og borgnn send strax og vér kofum m.ðfceédð rjómarm. SKKim OSS EFTIR ÖLLtTM UPPLVSINGUM Um ératBaaMk varn visum vér tS Unlon JSaiik og_ ▼bftft vorra anmara. Kafnið Hatamkringhi ar, þér fOcrÍÖB «wl MARrrOBA CREAMERY CO. LTD. 509 WUHazn Ava. Wkftuiuag, Maaattoöa. ■w Til Sölu:: Bújöríi, 160 ekrur, 50 ekr. brdto- ar; landitS &k mngirt og beJtíkind fgirt; góðar byggingar, ígaetor brumaur. Mjðg hentugt Ismd fym “mixed farming.” VerSiS er $19 ekran. Skjhnálar rýmflegir. — SkrifiS eSa finniS S. D. B. Stopkanáon. 729 Sherbrooke St., Wranipag.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.