Heimskringla - 03.10.1918, Blaðsíða 6

Heimskringla - 03.10.1918, Blaðsíða 6
6. RLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. OKTOBER 1918 Æfintýrí Jeffs Clayton eSa RAUÐA DREKAMERKIÐ —0— GÍSLI P. MAGNÚSSON þýddL “Eg get ímyndaS mér aS svo sé. En hver ert J>ú?” “Ekki aS skjóta. Eg góSur. Eg þig leysa.” “Flýttu þér þá aS því. Enga hnífa hingaS inn. þú getur bara leyst böndin. SkilurSu þaS, hver sem þú ert?” Jeff hugSi aS þetta vaeri slægSarbragS af þeim til þess aS komast aS sér, svo hann hélt skammbyss- unni í miSi og skipaSi þeim sem inn kom, aS halda uppi höndunum þar til hann væri kominn aS sér til aS leysa sig. "Þarna nú, taktu nú til starfa og vertu fljótur,” sagSi Jeff og hélt byssuopinu aS kviSi vinar síns í nauS. “Eg veit ekki enn þá hver þú ert, en þú skalt ekki reyna neinar brellur viS Jefferson Clayton, þaS læt eg þig vita.” Eftir nokkur augnablik voru böndin laus og spæj- arinn stóS sem frjáls maSur einu sinni enn. ÞaS er aS segja, frjáls aS því leyti, aS nendur hans og fætur voru ekki lengur bundnar. “Þú bíSa hér,” sagSi nú hjálparmaSur hans á kínversku. “Eg fara út og kalla á hjálp, en þú skulir þá skjóta. SkilurSu?'.* “Eg skil.” grenjaSi Jeff. “Þú ætlar bara aS bjarga eigin húS þinni. Jæja, þér kann aS vera vorkun.” Alt í einu rak hjálparmaSur hans upp voSa hljóS og hljóp fram ganginn, baSaSi út höndum og kallaSi eftir hjálp. Nú skildi Jeff hvaS hinn hafSi átt viS. Hann skaut nú tveimur skotum ofan í gólfiS og hljóp svo á eftir manninum inn í þann hluta herbergisins, sem ljósglætan var í. Þar voru hinir tveir særSu menn og titruSu af hræSslu, og til þeirra var hjálparmaSur hans kominn, sem var enginn annar en Pong þjónn hans. Jeff gat varla varist aS hljóSa af undrun. ÞaS var hans trúi þjónn Pong, sem bjargaS hafSi lífi hans í þetta sinn. “Þú guli djöfull,” grenjaSi nú Jeff. “Svo þú hugsaSir þér aS reka hníf í mig eins og hinir þræl- arnir. Þú skalt deyja, hundurinn þinnl” Jeff sagSi þetta af ásettu ráSi og skaut nú skoti svo nálægt Pong, aS þaS smaug í gegn um handar- krika hans og sökk þar á kaf í vegginn. Pong lézt nú verSa skelkaSur og tók til fótanna og hljóp upp stigann og hvarf. Jeff kvaddi þessa tvo særSu Kínverja meS kúlu, er gróf sig í gólfiS viS tær þeirra, síSan tók hann upp spæjaraljós sitt og lýsti sér veginn meS því út og upp á strætiS. i XVII. KAPITULI LykiIIinn aS leyndardómnum. Einni klukkustund síSar sat Jeff á skrifstofu sinni og var Pong þar inni hjá honum. ”Þú bjargaSir lífi mínu Pong, en eitt er þaS, sem kemur mér einkennilega fyrir sjónir og sem eg á bágt meS aS skilja.” “Já.” "Mér leizt svo, sem þú mundir vera nokkurn veginn vel kunnugur í þessum neSanjarSar híbýlum og högum Hah Gats, þá þú viljir láta mig trúa aS þú sért saklaus og hafir veriS. Pong starSi á spæjarann. "Hefir þú nokkru sinni komiS þangaS fyrri, Pong?” “Nei.” “Þú ert bíræfinn lygari, Pong. Þetta dugar nú í bili, þú mátt fara, en sendu ungfrú Kershaw hingaS inn til mín.” Þegar ungfrúin var orSin þreytt aS bíSa þess, aS Jeff kæmi út á eftir sér, lagSi hún af staS til þess fyrsta gistihúss er þar var nærri, og fór aS leita í talsíma registri eftir nafni spæjarans, því þar taldi hún sjálfsagt aS hún gæti fundiS heimilisfang hans og talsíma númer. Hún hringdi nú og varS Pong til aS svara kallinu. Hún sagfSi honum svo undan og ofan af frá því sem fyrir þau Jeff hafSi komiS og hvemig hann hefSi bjargaS lífi hennar, og aS hann væri þar enn þá, líklega í hættu staddur. Pong skildi bæSi fljótt og vel alla málavöxtu og hraSaSi sér yfir til Hah Gats þar sem hann var vel kunnugur; og varS árangurinn af för hans sá, sem nú þegar hefir veriS frá sagt. 1 miIlitíSinni hafSi ungfrú Kershaw fariS heim til spæjarans, eins og hann hafSi lagt fyrir hana aS gera. Hún gerSi sjálfa sig kunnuga ráSskonunni og sagSi henni hvaS skeS hefSi um nóttina. RáSskon- an komst viS af sögu hennar og lét hana svo fá kvenmannsföt svo hún þyrjti ekki lengur aS bera föt Mr. Long Shongs, sem hún kunni hálf illa viS sig aS vera í. Harper og Snoopy komu inn skömmu á eftir Jeff og höfSu þeir ekkert nema gott aS segja frá sinni rannsókn. Þeir mættu ungfrú Kershaw í ganginum og fóru þau öll þrjú saman inn í skrifstofuna. ÁSur en Jeff talaSi til þeirra sem inn komu, tók hann talsfmann og hringdi eftir yfirmanni lögregl- unnar þar í borginni. “Helló! Ert þetta þú, Mr. Bates? Þetta er Jefferson Clayton, sem talar. Eg vil aS þú sendir nokkra af mönnum þínum niSur í Doyer stræti. ÞaS eru þar tveir særSir Kínverjar, ef þeir hafa ekki kom- ist á burt síSan eg skildi viS þá, — og þar er einn bundinn og keflaSur Kíni undir legu bekk í einum klefanum, nokkuS innarlega. — Ha? — já, þaS er heimkynni Hah Gats” og hér gaf spæjarinn þeim lýsingu af því, hvernig þeir gætu fundiS þetta pláss og komist þangaS inn. Þau þrjú hlustuSu meS mestu athygli á tal Jeffs í gegn um talsímann. “Farinn? — nei, eg Ijugsa, aS þiS finniS hann á sínum staS. Hann heitir Long Shong og vil eg aS þiS takiS hann fastan fyrir morS. ÞiS hafiS hann í varShaldi þangaS til þiS heyriS frá mér aftur. ÞaS geta orSiS 24 klukkustundir þar til eg get kom- iS meS sannanagögnin. — Já, hneppiS hann í varS- hald og gætiS hans, hvaS sem þaS kostar. Jæja, þaS er ágætt — Þetta er alt og sumt í þetta sinn.” “Fyrir morS!” tautaSi Harper Gordon, er Jeíf hafSi lokaS símanum. “Já, hann er vissulega náunginn, sem hefir veriS aS leika sér meS rauSa drekann nú um tíma.” “HvaS kemur þér til aS halda þaS?” spurSi Snoopy. Jeff dró nú upp úr vasa sínum dálítinn böggul, er hann lagSi á borSiS og fór aS leysa utan af í hægSum sínum. "Græni guSinnl” hljóSuSu þeir nú báSir í senn af undrun. “Já, en þetta er nú ekki alt.” “Hvar náSirSu honum?” “1 vasa Long Shongs. Ef þú athugar þenna hlut nokkuS nákvæmlega, þá munt þú finna dálítiS einkennilegt viS hann. En fariS gætilega, þetta er bráSdrepandi.” “Hvernig þaS?” “Af því þetta er rauSi drekinn sjálfur.” Þeir fóru nú báSir aS skoSa þetta, Snoopy og Harper, en skildu samt ekkert í því. SjáiS þiS til. Hér er lok á þessum endanum,” sagSi Jeff. "Og ef þiS takiS þaS af, svona, þá sjáiS þiS alt einar smánálar, sem komiS er þannig fyrir, aS þær mynda drekalögun.” “Já, eg sé þaS nú,” sagSi Harper. “Þetta er útbúiS á þeim sama grundvelli og á- höld lækna voru í fyrri daga, sem þeir tóku mönn- um blóS meS. SjáiS hvernig þaS vinnur.” Spæjar- inn tók nú hvítt blaS og lagSi á borSiS og þrýsti svo á þaS þessu áhaldi og hélt því kyrru nær því hálfa mínútu. “Ef þessi tilraun hepnast eins vel og eg vona, þá sjáiS þiS nú hér nokkuS,” sagSi spæjarinn og lyfti nú guSinum upp af pappírsblaSinu. Heilaga Maríal” hljóSaSi Snoopy. “Þarna er þá rauSa dreka merkiS sjálft alveg eins og þaS hefir komiS í ljós á handleggjum þeirra sem dáiS hafa á þenna leyndardómsfulla hátt í seinni tíS.” “GáSu aS þér. Snertu þaS ekki. ÞaS er bráS- drepandi eitur.” “Veiztu hvaS þaS er, Jeff?” “Já, þaS er japanskt eitur, sem alls ekki þekkist í þessu landi. En ekki nú meira um þetta f bili viS höfum um annaS aS hugsa. Harper, eg vil aS þú farir til japanska konsúlsins strax og hann opnar skrifstofu sína. Þú manst eftir Japanítanum, sem kallaSi sig Matsui og sem kom hingaS í gærdag?” * FarSu og taktu hann fastan, aifhentu lögregl- unni hann og kærSu hann fyrir morS.” ‘Sankti Pétur, Páll og María og allar heilagar vættir. ÞaS er farinn aS hringsnúast í mér heilinn, eins og hjól í sjálfhreifivagni,” hljóSaSi Snoopy. “Og þú, Snoopy; farSu og taktu meS þér lög- regluþjón og fariS niSur í Doyer stræti og taktu Hah Gats fastan og settu hann í varShald.” Nú hringdi talsíminn og var auSséS á andlits- dráttum spæjarans, aS hann hlustaSi meS gaum- gæfni eftir því sem sagt var, og þaS voru heldur góS- ar fréttir, sem hann fékk. “ÞaS er ágætt—bara ljómandi, Mr. Bates. Eg ætlaSi rétt aS fara aS senda mann ofan eftir þangaS til aS sækja þaS sem eftir vætri af þeim náungum. Haltu þeim öllum. ÞaS eru nægar sannanir nú fyrir hendi til aS halda þeim öllum um nokkurn tíma. — Já, eg læt þig fá fleiri sannanir í dag. Þakka þér fyr- ir. GóSan daginn.” “Heldur þú virkilega, Jeff, aS þú sért búinn aS handsama morSingjana aS Dehno og Drummond ■ fólkinu?” spurSi Harper, sem ekki gat trúaS spæjar- inn vær kominn svona langt í málinu. “Eg meira en held þaS. Eg er alveg viss um aS svo sé.” “Og aS þú getir sannaS þá aS sök, sem dugi til, þess aS þeir fái sín makleg málagjöld?” “Já, þaS held eg,” svaraSi jeff og brosti aS pesa- ari dæmalausu varasemi. En hví voru þeir aS myrSa svo marga úr hverri fjölskpddu? ÞaS er þaS sem eg skil ekkert í. Hver var tilgangur þeirra?” "Eg býst viS aS þ eir hafi latiS sig einu gilda hverjir urSu fyrir því. Þeir unnu fyrir kaupi frá al- ræmdu glæpafélagi og framkvæmdu svo verk sitt þar sem þeir bezt gátu komiS því viS.” “En hvernig veizt þú alt þetta?” “Eg hygg aS ungfrú Kershaw geti svaraS þessari spurningu,” svaraSi Jeff brosandi. “Já, eg heyrSi á tali þessara þorpara, aS þeir áttu aS myrSa einhverja, en eg gat ekki vitaS hverja. HeyrSir þú nokkuS, sem bent gæti á þaS, Mr. Clay- ton?” spurSi hún svo og beindi orSum sínum' ^aS Jeff. “Já, ungfrú Kershaw. Eg vissi alt af í mínum eigin huga, hver tilgangurinn var, og þaS, sem eg heyrSi í nótt og gærkveldi, varS aS eins til þess aS styrkja mig í þeirri hugmynd, sem eg hafSi gert mér. En eg þarf aS gera enn frekari rannsókn. Eg hefi von um, aS mér takist aS sýna tilgang þeirra enn þá Ijósar en eg er fær um aS svo stöddu. KallaSu Walter Delano gegn um talsímann, Harper.” “HvaS á eg aS segja honum?” “SpurSu hann, hvort eg megi heimsækja hann um dögunina eSa rétt bráSum og símaSu svo til Hammonds, en þangaS vildi eg fara strax. Eg vona aS þetta fólk kvarti ekki yfir því, þó þaS tapi fárra mínútna svefni undir kringumstæSunum. Og svo vil eg aS þú kallir upp yfirmann lögreglunnar í Phila- delphia og biSjir hann aS koma hingaS meS ein- hvern einn úr hverri fjölskyldu, sem orSiS nefir fyrir þessum dauSsföllum, og biSjir hann aS koma meS lestinni klukkan 4.” “HingaS heim?” “Nei, eg held ekki. ÞaS er bezt aS þetta fólk ko.ni saman hjá Delano, eg veit aS Waller hefir ekk- ert á móti því.” Harper fór nú og gerSi eins og fyrir hann var lagt og náSi strax sambandinu viS þessa þrjá staSi. Jeff sneri sér nú aS ungfrú Kershaw. “Þá er nú þetta mál komiS svona langt áleiSis. Eg hefi gert ráSstafanir fyrir, aS þetta fólk komi alt saman á einum staS og talist þar viS um máliS. Nú ríSur um fram alt á því, aS þú reynir aS muna sem allra mest af því, sem þú hefir 'heyrt þessa þorpara tala saman um. Reynd þú aS rifja upp í huga þín- um eitthvert eitt atriSi, sem þú heyrSir þá tala um og sem þeir virtust hafa mikinn áhuga fyrir. Hefir þú aldrei reynt aS dáleiSa sjálfa þig?” “Nei, eg held aS eg hafi aldrei reynt þaS,” svar- aSi ungfrú Kershaw brosandi. “Reyndu þaS núna. DragSu huga þinn saman og reyndu aS hugsa ekki neitt. Eitt orS, ein setn- ing getur orSiS til þess aS hjálpa. Eg ætla aS biSja ykkur, piltar, aS ganga út á meSan.” Jeff tók nú blaS og ritblý og ýtti til hennar á borSinu. HallaSi sér svo yfir borSiS til hennar og starSi í augu hennar. “HugsaSu þig nú um,” sagSi hann viS hana í lágum rómi. Þannig sátu þau nokkur auganblik svo fóru augna lok hennar aS smásíga unz augun lokuSust alveg. Varir hennar urSu hvítar sem pappírsblaS og roSinn hvarf úr kinnum hennar. Þau þögSu bæSi. Hún virtist vera komin í þaS ástand, aS hún gæti ekki talaS. Þetta var alveg nýtt í spæjarasögu Jeffs. Hann hafSi aldrei reynt þetta áSur, en oft komiS þaS til hugar. Hann gat ekki aS því gert, aS honum fanst þessi stúlka hafa vald á lyklinum aS leyndardómin- um, þó hún vissi þaS ekki sjálf. Ef hún hefSi vitaS þaS, mundi hann hafa veriS falur ásamt öllum upp- lýsingum, er gætu orSiS til þess aS kasta meira ljósi á máliS. Alt í einu byrjaSi hendi hennar aS smáhreyfast og draga ritblýiS eftir pappírnum. Jeff hafSi aldrei augun af stúlkunni og sínu fram- úr skarandi sálarþreki og viljakrafti gat hann varist því aS nokkur hugsun gripi sig. Hann var aS stjórna huga hennar, en hugsaSi ekkert sjálfur. Hún hélt áfram aS skrifa. Hún skrfaSi meir en eitt eSa tvö orS; þau voru mörg. Alt í einu slepti hún ritblýinu og titringur eins og kuldahrollur fór um hana alla. Jeff tók nú blaSiS, sem hún hafSi skrif- aS á. Fimm orS af því sem skrifaS var á blaSiS, voru læsileg; hitt var risp, sem ómögulegt var aS gera neitt úr. Hann hreinskrifaSi orSin, og þegar hann var búinn aS því, stökk hann upp af stólnum af kæti. Ungfrú Kershaw opnaSi nú augun. “HvaS er þaS?” spuSi hún og brosti ögn. “ViS höfum þaSl viS höfum þaSl” sagSi hann og var aS reyna til aS leyna kæti sinni. Prentun. A.U* komar promtun fljAtt og ▼ol »f hendi loyst. — Tsrki (rá utanbæjar miuntna >«r- sUkloga ganxaur gaflmm. The Vikiag Press, Ltd. 731 Sharbrooke 3t. P. 0. Box 3171 Wimmipag “Eg—hvaS hefi eg gert?” Þú hefir afhent mér lykilinn aS leyndardómin- um. Þú hefir ráSiS gátuna.” “Þú meinar aS þú hafir gert þaS, en hafi eg eitt- hvaS getaS gert til aS hjálpa þér, þá er eg glöS yfir því.” “Já, þaS hefir þú vissulega gert. Og nú er aS taka til starfa. Hvíld þú þig nú, því eg veit aS þú ert þreytt og þarfnast hvíldar. Eg þarf þín ekki viS fyr en klukkan 4. Eg vona, aS þér líSi ekkert illa vegna þess aS þú félst í þenan dvala.” “SofnaSi eg virkilega?” spurSi hún undrandi. "Já, eitthvaS líkt því,” svaaSi Jeff brosandi. Jeff kvaddi hana svo, fór í yfirhöfn sína og gekk út á strætiS þar sem bifreiS hans beiS eftir honum. “KeyrSu aS 5 7. stræti,” sagSi hann um leiS og hann stökk upp í bifreiSina, sem fór af staS tafar- laust. XVIII. KAPITULI. Sögulok. Jeff hafSi átt annríkt fyrir hádegiS. Fullar fjór- ar klukkustundir sátu þeir á eintali, Walter Delano og hann, og svo fóru þeir tveir einir upp í kvisther- bergi í Delano höllinni, sem var dimt og loftlaust og notaS aS eins fyrir dót af ýmsu tagi. Þar voru kistur og koffart, kassar og skrín af ýmsum tegundum frá öllum löndum jarSarinnar. Nokkru síSar hraSaSi Jeff sér yfir til Hammonds hallarinnar og átti þar langt tal viS þá fjölskyldu. Hann var alveg búinn aS gleyma því, aS hann hafSi ekki neytt neins matar í síSustu 24 klukkutím- ana, en þó hann hefSi munaS eftir því þá hefSi þaS alt komiS fyrir eitt. Hann hefSi ekki gefiS sér tíma til aS borSa. Svo var hugur hans upptekinn viS þetta starf, æm hann hafSi unniS aS af svo miklum áhuga og kappi í því njær því heila viku. Hann fór svo aftur yfir til Delanos og var þá fólkiS, sem hann hafSi stefnt þangaS, byrjaS aS koma. En hann lét ekki sjá sig fyr en allir voru komnir. Walter tók á móti gestunum og bauS þá velkomna, en fáa þekti hann af þeim. Allir vissu til hvers þeim hafSi veriS stefnt þangaS saman og voru ánægSir yfir því aS vera þar komnir. Jeff kom svo inn aS síSustu meS Walter Delano og lagSi hann tvo litla bögla á borSiS fyrir framan sig. Hahn hafSi engan viShafnar formála, heldur tók strax til starfa. “Eg skal ekki tefja ySur lengi, herrar mínir og frúr, né heldur er þaS ásetningur minn, aS slá um mig meS því, aS tala hér viS ySur um þessi efni. Miklu heldur kysi eg, aS vera hvergi viS þetta mál kendur. Eins og málin standa nú, þá er eg í mikilli skuld viS ungfrú Margrétu Kershaw, sem á skiliS all- an heiSurinn af starfinu, ef nokkur á hann—” Ungfrú Kershaw hristi höfuSiS og mótmælti þessu harSlega. “Svo eg byrji á þeim skýringum, sem þiS öll eig- iS heimtingu á, þá skal eg geta þess, aS þau dauSsföll sem komiS hafa fyrir í fjölskyldum ySar, hafa veriS undrlögS af hópi þrælmenna, sem hafa viljaS ná aft- ur í sínar hendur vissum hlutum, sem þeir hafa tapaS úr vörslum sínum og sem þeir trúSu svo fastlega aS sáluhjálp sín sé undir komin aS fá aftur.” Allir störSu nú spæjarann, sem fór aS losa um- búSirnar af böglunum á borSinu. “Hefir nokkurt af ykkur, sem hér eru inni, áSur séS nokkuS líkt þessu?” spurSi Jeff og hélt á lofti dálitlum hlut. "HvaS er þaS?” spurSi einhver. “ÞaS er pípa.” “Jé, eg hefi séS 'hana,” svaraSi annar. “Hún var í eigu Mr. Rogers Delano. Eg man vel eftir henni.” “Man nokkur ykkar hinna eftir aS hafa séS hana áSur?” Sumir svöruSu neitandi, en aSrir, aS þá minti aS þeir hefSu séS henni líkt einhvern tíma áSur. “Eg vil gera þá skýringu fyrir þá, sem ekki hafa séS þessa pípu áSur, aS hún tilheyrSi eitt sinn hátt- standandi fjölskyldu í Japan. I botninum á hausn- um er dálítiS leynihólf og þar í er blaS, sem skrifuS er á bæn — sáluhjálpar bæn, og þekkist hún þar í landi sem “pípubæn.” Þessi pípa er því nokkurs konar átrúnaSargoS, sem hefir gengiS í erfSir mann fram af manni í æittinni. ÞaS er trú þeirrar ættar, aS ef þessi pípa gengur til einhvers út úr ættinni, aS þá komi reiSi guSs og óblessan yfir alla eftirlifandi ættmenn, og aS stofninn deyi út, nema haegt sé aS ná pípunni aftur. Þessi trú er almenn meSal Austur- landa manna bæSi í Kína og Japan. I þessu tilfelli er þaS japönsk pípa, sem um er aS ræSa. Og hér er græni guSinn, sem glæpirnir voru framdir meS. Leynifélag var svo skipaS meSal Kínverja og Japan- íta hér í landi og áttu þeir aS ná til baka þessari pípu, sem Rogers Delano hafSi komiS meS hingaS, er hann kom frá Japan. Hvernig hún komst í hans hend- ur, vitum viS ekki og fáum líklega aldrei aS vita. ÞaS tók þá nokkur ár aS finna út hvaS orSiS hefSi af þessari pípu og héldu þeir í fyrstu, aS hún hefSi annaS hvort veriS eySilögS í misgripum, eSa þá aS hún hefSi týnst. En trú þeirra var og er, aS ef allir þeir utan ættarinnar, sem höfSu handfjallaS hana eSa haft í vörzlum sínum væru myrtir, þá biti ekki hefnd guSs á þeim, heldur myndi hann gleSjast og hlæja aS þeim afdrifum.” Framli. á 7. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.