Heimskringla


Heimskringla - 03.10.1918, Qupperneq 8

Heimskringla - 03.10.1918, Qupperneq 8
«. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 3. OKTOBER 1918 Ur bæ og bygð. Tvö ágæt herbergi til leigu að 527 Agnes stræti. Barnastúkan “Æskan” byrjar fundi aftur á laugardaginn, ki. 3 ejh. Allir meðlimir beðnir að fjölmenna. —JÞetta eru foreldrar barnianna beðnir að athuga og minna börnin á að sækja fundinn næsta laugardag. Fundur aðstoðarfélags 223. her- deildarinnar verður haldinn að heimili Mrs. B. J. Brandson, 776 Victor str., miðvikudagskvöldið 9. oktðber. Únítara söfnuðurinn er að undir- búa sainkomu, er haldim verður um þamn 10. þ.m. Nánar getið síðar. Stefán Einarsson, verzíunar starfs- maður í Kiverton, var hér á ferð ný- lega. Hann varðist allra mark- verðra frétta. Meðtekið fyrir gamalmenna-heimil- ið á Gimli, frá Aðalsteini Halldórs- syni, Oaspaeo, B. C., $10.00. Mrs. Helga Davidson er um langt skeið hefir haft matsölu að 518 Sher- brooke str., er ni'i hætt því starfi Hingað kom á laugardaginn var Mns. Guðrún Stefánsaon frá Gimli. Verður hún hér nokkra daga. Halldór Stefánsson, frá Holar P.O., Sask., kom til borgarinnar á mánu- daginn. Hann ætlar að stunda hér nám við æðri skóla á komanda vetri. Sigurður J. Magnússon, bóndi að Piney, Man., kom enögga ferð til borgarinnar í síðustu viku. Sagði alt gott að frétta úr sínu bygðarlagi. Hann bjóst við að halda heimleiðis á föstudaginn. Mrs. J. M. Johmson, frá Markerville í ATberta, kom hingað til Winnipeg ásarnt dóttur sinni í byrjun þessar- ar viku. Mrs. Johnson kvað lfðan Al- berta íslendinga yfir höfuð góða. en sökum þess hve rýr grasspretta hef- ir verið í sumar, hefðu mjög litil hey- föng fengist þar þetta ár. Jóns Sigurðssonar félagið heldur danssamkomu í Oddfellows Hall á Kennedy str., föstudagskvöldið í þessari viku. Byrjar kl. 8.30. Iran- gangur kostar 50 cts. Ágóðinn renn- ur í sjóð þann, er brúkaður verður fyrir jólakassa hermannanna.—Fólk ætti að fjölmenna. Hingað til bæjarins kom á miðviku daginn var þann 25. sept., Mrs. ólöf Hjálmarsson, kona Finnlboga Hjálm- arwsonar í W'inniiægosis, tii þess að vera viðstödd giftingu dóttur sinn- ar, er segir frá á öðrum stað í blað- inu. Mrs. Hjálmarsson hélt heim- leiðis á mánudagskveldið var. Vér viljum minna lesendurna á samkomu Mrs. S. K. Hall, sem haldin verður í Tjaldbúðarkirkjunni á “Leaves apd Letters,"-— Eftir Baldur Jónsson. Fæst keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryl&nd St., Winni- peg; Miss Kristrúnu Sigvaldason aS Baldur, Man., og hjá aðal út- sölumanni. — Andrés Helgason, Wynyrad, Sask. Kostar $1.00. Send póstfrítt. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyliingar —búnAr til úr beztH ofnum. —sterkiega bygðar, þar aerna mmt reynir á. —þssg»*gt að bíta með þeim. —faguilega tilbúnar. —endlag ábyrgst $7 $10 HVALBEINS VUL- CWÖTE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa «ftur unglegt útlit. —rétt oe vfsindalega gerðar. —paasn vel 1 munni. —jxjkkjast ekkl frá yðar elgta tömnun. —þærilagar til brúks. —Ijóan*mli vel smíðaðar. —eodiag ábyrgst. BR. R06INS0N TnnnlwÉUÍr og Félagar hans BIRXS BLDG, WINNIPEG TH0MAS RYAN & C0., LIMITED = Heildsölu Skóverzlun KAUPMENN! Selji’S Ryan skó. Þeir seljast vel, endast vel og gjöra ánægða viðskiftavini. - Vorir umferðasalar eru nú á ferðinni um landið. PantiS af þeim skófatnað fyrir voriS. Nýjustu sniS. Vingjarnleg viSskifti. — Allir ættu aS biSja kaupmanninn um Ryan skó. Thos. Ryan & Co., Limited 44—46 PRINCESS STREET WINNIPEG, MAN. T* 1 C• Sparið 40 til 65 1 aklð eitir, PÍrrClO&niClin . y8areBifraeiSa""res. % PLAIN PARAGON TREAD NON-SKID Vér höfum keypt birgðir af Tires af einu stærsta Canadiska Rubber félaginu. Vér borguð- um fyrir það peninga út í höndog fengum sérlega góð kaup, og bjóðum yður nú sam- Altar þessar \ires Lítið Yfir Þessa Prísa — Kaupið á Meðan Tækifærið Býðst eru nýjar — engar skemdar — og á- byrgstar að vera af fyrsta flokki, úí nýju efni og “first class” að frágangi. öllum StærtS Vanal. VerlS Sölu- Ver» Vana- Ver« Sölu- Vertt Vana- Verö Sölu- VerÖ. 30x3 . . . . $17.50 $10.50 $13.50 $21.00 $23.25 $24.50 $20.15 $24.65 $38.70 $41.00 $43.25 $44.90 $47.30 $54.75 $57.05 $59.80 $61.20 $11.55 $14.85 $25.25 $26.65 $28.25 $20.10 $30.75 $32.85 $34.25 $35.00 $36.75 30x3 V4 32x4 33x4 34x4 $46.70 $48.30 $51.00 $30.00 $31.40 $33.15 36x4 33x4% .... $47.60 $26.75 $28.60 $20.80 $31.25 $31.05 $33.10 $36.25 $38.40 34X4VÍ . . 35x4% . . . . $52.00 $63.00 $37.80 36x4% 37x4% $67.50 $40.50 35x5 .... $60.40 $69.45 $73.70 $41.70 $45.00 37x5 $81.30 $47.00 Paragon Treadw komw qg_fyrIr_yon-SkldH Sendlð Money Order eða PÓHtflvlnan. Sejsið tll hvort l>ér vlljlð Cllncher U. D. eða S. S. Canadian Consumers Supply Co.,618P°rtwjNANTpEG°r Furby mánudagíikvöldið 21. okt n.k. Mrs. Hall hefir verið boðið af Columbia Phonograph félaginu að koma til New York og syngja þar íslenzk lög við tilbúning records á þeim. Býst hún við að Ieggja af stað í ferð þessa í næsta mánuði. Vonandi er að fólk sæki vel ofannefnda samkomu með því að þar gefst fólki kostur á að heyra íslenzk iög, sem ekki hafa áður heyrst hér á samkomum. Skólaganga Yðar. Vér höfum verið beðnir að geta þess í blaðinu, að Magnús Magnús- son, sonur S. J. Magnússonar og konu hans, sem húa í Piney hygð- irnni, innritaðist í Royal Mounted Police liðið 27. apríl þetta ár. Fór hann tilEnglands með einni deild þessa liðs í maímáunði og er þar enn þá. — Björn bróðir hans er bú inn ,að vera lengi í hernum, um 3 ár, og fór hann' með 222. herdeildinni. Hefir verið getið um hann í blaðinu áður. Samsæti var Mrs. Helgu Davidson haldið á föstudagskvöldið í tilefni af því, að hún er nú hætt matsölu- starfi. Fyrverandi heimilisfólk henn- ar gekst fyrir þessu og var samsætið haldið að heimili dóttur hennar, að 557 Agnes str. Samsætið fór mjög inyndarlega fram, margar ræður fluttar og ýmsar skemtanir hafðar um hönd. Frá gestunum voru Mrs. Davidson afhentar tvær vandftðar gjafir, hægindastóll og legubekkur. Páll Guðmundsosn og Jónas Stef- ánsson fluttu kvæði, og er kvæði þess síðarnefnda birt á öðrum stað í blaðinu. Þetta er verzlnnarskólinn, sem í 36 ár hefir undirbúið unga fólkið í þessu landi í beztu skrifstofustöðurnar. Þér ættuð að ganga á þenn-a skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á svo langri reynslu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skólar, “Winnipeg and Regina Federal Oollege”, haifa kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarlífið. Þeir finnast allisstaðar, þar sem stór verzlunar-starfsemi á sér stað. Þeir sýna etonig, hvar s#m þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Viltu koma með öðrum sjálfsboðum er innritast á skólann á mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. Winnipegf Business Gollege 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. Stjórnin hofir bannað útgáfu j Álnavöru og skófatnaSar verzl- tveggja rússneskra blaða hér í Win-i „„ -í,, i mipeg, er bæði þykja aðhyliast um! 8olu a *oðum 8f.a° ! bænum; nf tAnnimrar TínWIioxmI/í fioVksina & Vorur og hxtures her um bd $5,000 virSi. SnúiS ySur til G. Johnson, 696 Sargent Ave. of kenningar BoMieviki flokksins á Rússlandi. Hvortveggja blöð þessi eiga að vera verikamanna blöð, en eru meir gjörn til æsinga en þau geti talist uppbyggileg lesendum sínum. Sunnudaginn þann 13. þ.m. fer fram guðsþjónusta í lútersku kirkj- unni við íslendingafljót til minning ar um Gunnlög heitinn Hjörleifs- son, er féll á vígvöllunum f Frakk- landi þann 16. ágúst slðastl. Hann gekk sem kunnugt er f 108. herdeild- ina 1916 og fór samsumars til Eng- lands. Var hann fyrsti fslendingur- inn úr því bygðarlagi cr innritaðist í canadiska herinn. Ræðuna flytur séra Rögnv. Pétursson frá Winni- peg. Jíæstu viku byrjar ný saga f Heimskringlu, eða smásögur öllu heldur, eftir Jakob Riis, danskan Bandaríkja rifihöfund. Þýðandinn er séra Rögnvaldur Pétursson ogj mega lesendur reiða sig á vandað, verk frá hans hendi. — Jakob Riis er frægur rithöfundur, lét einnig1 mikið til sín taka í margvíslegri um- bóta-starfsemi, aðallega þó í fátækra málum. Hann lézt árið 1914 og var þá minst all-ítarlega hér í blaðinu. Helztu ritverk hans eru: How the other Half lives. The making of an American (æfisaga hans sjálfs). The Battle with the Slums. Neighbors (smásögur um útJenda fátæklinga í New York) og Hero Tales of the North—smiásögur þær, sem Heims- krinigla nú ætlar að birta. Á miánudagskveldið var, þann 30. sept. s.l., voru gefin saman í hjóna- band að beimili Mr. og Mrs. Hann- esar Péturssonar í Norwood, þau hra Aðalbjörn Jónasson til heimilis hér í bænum, og ungfrú Sigríður Solveig Hjálmarson frá Winnipeg- osis, af séra Rögnv. Péturssyni. Ungu hjórnln logðu af stað sama kreld vestur til Winnipegosis og gjöra ráð fyrir að dvelja þar í vet- ur. Hkr. og ailir vinir brúðhjón- anna árna þeim allra framtfðar- heilla. Á föstudaginn var fór Mrs. Stein-1 unni Kristjánsson, kona Jakobs Kristjánssonar, alfarin héðan úr bænum norður til Steep Rock, Man., þar sem þau hjón setjast að í fram- tíðinni. Var maður hennar farinn viku á undani henni. Tekur hann þar við verzlunarstjórastöðu. Mr. Kristjénsson hefir um langan tíma unnið hér hjá Imperial Oil félaginu j og var búinn að ná þar góðri stöðu.! Þau hjón eru bæði á bezta skeiði, | haifa verið mikið starfandi hér í ís- j lenzkum félagsmálum, og er þeirra því sárt saknað -héðan af hinum mörgu félagssystkinum þeirra. Söngsamkoma MRS. S. K. HALL og C. F. DALMAN, Cellist halda söngsamkomu í T' jaldbúðarkirk junni mánudagskv. 21. okt. kl. 8.30.—AÖg. 50c. Meðtekið með þakklæti fyrir hönd 223. deildar félagsinis, 25 pör af sokk- um frá kvenfélaginu “Ejallkonan” að Langruth, og eitt par af sokkum frá Mrs. Þorbjörgu Johnson, Kan dahar. Aurora Johnson 629 McDermot Ave., Winnipeg. RES. ’PHONB: P. R. 3765 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Blngöngu Eyrna, Augna, Nef og Kverka-sjúkdóma. ROOM 710 STERLING BANK Phone: M. 1284 Til sölu Eg undirskrifaður hefi til sölu um 150 ær og gimbrar. Þeir sem vildu kaupa, gerðu rétt í að koma heim til mín þann 8. okt., því þá rek eg féð saman og sel þeim sem vilja þann dag. Ekki er til neins að koma fyr. JÓN SIGFÚSSON, LUNDAR Sigurðsson, Thorvaldson Co., Ltd.—Arborg, Man. mmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmrnmmmmmmmmmmi^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmm^mmmmmtmm License No. 8—16028 Bóndinn kemur heim úr Arborgar-kaupstað. Húsfreyjan: “HeyrSul keyptirSu ekki þetta, sem eg baS þig um aS kaupa?” — “Jú.” ------ “Hvar er þaS?” ---- “ÞaS er hérna.” — “ÞaS er alveg satt, og hvaS þaS er gott og fallegt. En hvernig stendur á, aS þú kemur aftur meS svo mikiS af peningunum?" — “Eg keypti þaS þar sem margir góSir munir eru á lágu verSi, í SigurSson, Thorvald- son búSinni.” Yér seljum í næstu 2 vikur: Reykta svínsbóga, vanaverS 35c, nú aS eins. . . . 31c. Haframjöl, Robin Hood stauka, vanav. 35c. og þar yfir, nú fyrir......................32c. Luktir, góSa tegund, ódýrar þó h ildsöluverS verS væri, fyrir. _.......................$1.00 Royal Mint, Gold Cross, Meerchaum tóbak, skoriS, hver pakki fyrir . . . ............lOc. Karlm. nærföt, fleece lined, hvert fat fyrir .... $1.25 Kven- hússkór fyrir....... . . . . $2.25 til $3.15 Karlm. vetrarteryjur, bæSi sauSskinns og tau- fóSraSar, af ýmsum prísum. Úr miklu aS velja. Salt, fínt og gróft, í tunnum, (280 lbs.) fyrir . . $4.45 Belt dressing geta þreskjarar fengiS hér. I Kolaverðið lækkað 25 til 40 prct. mel) þvl a® brflka /Vew Method Fuel Saver MEIRI HITI MINNI ASKA MINNA VERK I*etta flhald heflr verltl I hrflkl f WlnnipeK f þrjfl flr. ibjrKst a® spara frfl 25 tll 40 pröcent nf eldfi- neytl ««: fl Nama tfma Kefa melrl hlta. Þab horgrar sík nb mlnMta k«»Mti fjflrum MÍnnum fl einum vetrl, OK brúknsl f Mnmbandl vlð livnbn teKund af eldfærl iem er (ofna, matreltSnluMtflr, miöhitunarfærl etc.) KOSTAR $3.75 OG MEIRA Flelrl en 2000 N. M. F. Savers eru í brúkl í Winnipeg. og eftirspurn- in eykst daglega* því einn rábleggur öírum atS brúka þat5. “Kauptu N. M. F. Savers; þeir vissulega borga sig”—þetta heyrir mabur daglega á strætisvögnum o g allsstabar. Skrifib et5a finnib oss, ef kaupmaöur ybar ekki selur þá. The New Method Fuel Saver, Ltd. 623 PORTAGE AVE., WINNPIEG. Dept. H ’PHONE SHERRROOKE 3080 Bújarðir í Brítish Columbia: Vér höfum til sölu 11,500 ekrur af góðu landi í hin- um víðfræga Buckley Valley í British Columia, viður- kent að vera bezta landið í fylkinu. Þessi lönd hafa verið valin vegna gæða þeirra og nálægð vfð jám- brautir. Jarðvegurinn er djúpur og góður, gnægð af vatni og skógi og tíðarfarið einstaklega skemtilegt og heilnæmt. Akjósanlegasti staður fyrir kornrækt og griparækt (mixed farming). Vér bjóðum þessi lönd á hentugum stöðum og á hægum skilmálum. Lítil niðurborgun og lágar rentur af afgangi verðsins. Borgunum er dreift yfir mörg ár til þess að mæta hentugleikum kaupenda. Eftir að niðurborgun er gjörð, er ekki ætlast til að neitt sé borgað í höfuðstólnum þar til í byrjun þriðja búskap- arársins. Aðstoð æfinlega veitt þeim, er kaupa vilja skepnur og verkfæri, og vér látum oss ant um líðan bænda vorra. Sérstaklega lágt far á járnbrautum þangað. Skrifið eða finnið oss upp á frekari upplýsingar, og látið oss vita, ef þér getið komið með oss í skoðunar- ferð um landið. Address; Harold S. Johnstoo, : mIÍ Sigurðsson, Thorvaldson Co., Ltd.—Riverton CANADA FOOD B0ARD License No. 8—13790 - Notið tækifærið á meðan það er eldheitt—lesið eftirfylgj- andi verðakrá og notið sparaaðinn: Rogers Golden Syrup, 5-pd. fötur á...............$0.65 Pure Flavouring, 2-oz., 2 flöskur á..................45 Tetleys Te — 2 pund fyrir........................ 1.00 Kaupmannahafnar Neftóbak, 2 dósir á . . _ ^..........25 Old Chum Tóbak, pakkinn á............................10 Baking Powder, bezta tegund, 5 pund á............ 1.00 Santos Kaffi No. 1, 25 punda pokar............... 8.75 Royal Crown Sápa, 3 sex stykkja kassar á.............95 Karlmanna alullar nærföt, hver flík á........ . . . 1.95 Karlm. Fleece Lined nærföt, hver flík á.......... 1.25 Flannelette Blanket, stór tegund, pariÖ á........ 2.95 \

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.