Heimskringla - 17.10.1918, Síða 1

Heimskringla - 17.10.1918, Síða 1
VOLTAIC RAFMAGNS ILEPPAR OpiS á kveldin til kl. 8.30 Þegur Tennur Þurfa A'ðger'ðar Sjáið mig DR. C. C. JEFFREY ‘‘Hinn varkári tannlæknir” Cor. Logan Ave. og Main St. I»n*ulleflr or hollir fleppar. er varna köldu of kvefi, lina Klttrtarverki og hahla fötnnum jafn heitum sumar vetur, örva hlöörft.sina. Allir lettu atf brAka J»A. Ilexta teKundln kostar 50 cent. — Nefniö atærö. Peoples Specialties Co. Dept. 17. P.O. Box 1S36. WINNIPEO XXXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 17. OKTöBER 1918 NÚMER4 Styrjöldin Sigurvinningar bandamanna á hersvaeðum Frakklands og Belgíu eru nú aS verSa svo margir og tíSir, aS vart verSur frá þeim öll- um sagt í einni stuttri fréttagrein. Alla leiS frá vígstöSvunum í grend viS Metz og til NorSursjóar hafa staSiS yfir stórkostlegar or- ustur í seinni tíS, þar bandamenn bafa veriS aS sækja, en ÞjóSverj- ar aS reyna aS veita alt mögulegt viSnám. Flestum orustum þess- um befir þó lyktaS þannig, aS þeir þýzku hafa orSiS aS lúta í lægra haldi og um leiS orSiS aS sleppa af mörgum þeim stöSum er þeim hefir veriS mjög umhugaS aS halda. Þar sem öll helztu vígi Hindenburg varnargarSsins eru nu tekin, er hann aS heita má úr sogunni og þeim þýzku um leiS nauSugur einn kostur aS halda lengra undan. Á sumum svæSun- um er undanhald þeirra þegar byrjaS og fylgja ÞjóSv. þar þeirri venju sinni, aS leggja allar borgir, bæi og þorp í rústir áSur þeir fara. Þannig koma í Ijós siSferSislegir yfirburSir hinnar þýzku menn- ingar! Bandaríkjamenn hafa nú mynd- aS annan her (army) og er þessi nýi her tekinn aS sækja fyrir aust- an Meuse ána undir forustu R. L. Tyrkir að gefast upp. Óhugur mikill virSist vera aS færast yfir Tyrki og þar af leiSandi öll herstjórn þeirra ganga í mestu handaskolum. Bendir alt til þess, aS Tyrkinn sé nú reiSubúinn aS gefast upp gegn hvaSa skilmálum sem eru. SíSustu viku var fyrver- andi stjórnar ráSuneyti Tyrklands neytt til aS segja af sér, og fyrsta verk hins nýja ráSuneytis var aS tilkynna stjórn Austurríkis, aS sagt er í frétt frá Vínarborg, hiS hörmu lega ástand Tyrkja hernaSarlega og sökum þessa muni þeir neySast til aS semja sérstakan friS. önnur frétt segir Tyrki allareiSu hafa sent Wilson Bandaríkja forseta friSar tilboS og tjái sig þar fúsa aS gefast upp gegn skilmálum hans og bandaþjóSanna. Stórslys á sjó. Brezkt kaupfar og herflutnings- skip rákust á í NorSursundinu á milli Skotlands og írlands, þann 13. þ.m. Var árekstur þessi svo mikill, aS kaupfariS laskaSist alt sundur og hitt skipiS stórskemdist. Um 500 manns fórust og þar af 364 Bandaríkja hermenn. ÖSrum farþegum og skipverjum beggja skipanna var bjargaS. -----o----- Spellvirki kafbátanna endurnýjuð. Bullard herforingja. Fyrri Banda- ríkjaherinn sækir fram á sömu svæÖum og áÖur og er nú stýrt af Hunter L. Ligget herforingja. Pershing hefir tekiS aS sér stjórn alls Bandaríkjahersins í heild og af framkomu hans aS dæma síSan hann kom til Frakklands, munu fá- Ir ef&st um honum muni farast stjórn sú vel úr hendi. Eins og þegar hefir veriS s Bá nær sóknarsvæSi bam rnanna nú alla leiS frá Lorra landamærunum til NorSursjó Einna hörSust hefir þó sókn þei veriS í Belgíu og líka boriS þa áranguri aS þjóðv hafa farig j mJÖg halloka og eru nú í óSa ö aÖ yfirgefa Belgíu ströndii afa bandamenn tekiS þai mörg vígi, sem ekki þýSir 1 nöfnum aS nefna, og margar þ an h fanga. NorSanvert i er un hafa bandamenn eini ^PPMmkga najög og unr mi í á. MeS sókninni á þei svæSi og í Belgíu virSast þeir beggja hliSa vera aS komast á r v.Ö aSalhluta þý2ka hersin’s hepnistþeimaS koma þessu ma. miÖ. “nu til fullnustu í fra kvæmd, er algerSur ósigur fy ÞjóSverja ef til vill á næstu gri um. SömuIeiSis sækja bandamenn viS góSan árangur á öSrum svæS- unri. Sækja Bretar knálega gegn bænum Douai og er búist viS þeir tak* hann þá og þegar. 1 lok síS- ustu viku tóku Frakkar Laon, eitt- hvert öflugasta varnarvirki ÞjóS- verja á Frakklandi, og mættu þar sama sem engri mótspymu. 1 Champagne hafa Frakkkar líka stöSugt veriS aS sækja og hafa unniS þar hvern sigurinn af öSr- um. Canadamenn hafa tekiS öflug- an þátt í mörgum stórorustum í seinni tíS og aS vanda getiS sér hinn bezta orÖstír. Skýrsla, sem birt var síSustu viku, sýndi aS síS- an 8. þ.m. hafa Canadamenn tekiS 28,000 fanga, 500 stómyssur og yfir 3,000 vélbyssur. — Á síSustu tveim mánuSum hafa Canada- menn tekiS sextíu og níu þorp og bæi og náS frá óvinunum 1 75 fermílum af Iandi. Svo brá viS um leiS og ÞjóS- verjar hófu seinustu friSarumleit- anir tóku þeir aÖ endurnýja kaf- bátahernaS sinn, er hlé hafSi veriS á um tíma. Söktu þeir um þessar mundir þremur stórskipum fyrir bandaþjóSunum og fengu þannig banaS um þúsund manns í alt. körlum og konum. Þar sem á skip þessii var ráSist langt frá landi reyndist örSugt um björgun og í einu tilfelli gerSu ÞjóSv. björgun alveg ómögulega, meS því aS skjóta á björgunarbátana og drekkja þannig fólkinu, sem kom- iS var í þá. Fyrsta skipiÖ af þess- um umræddu þremur, er þeir söktu, var Bandaríkja eimskipiS Ticondaroga”; fórust meS því 230 manns og aS eins tuttugu komust af. Næsta skipiÖ var far- þegaskipiS “Hirano Maru”, eign Japana og fórust meS því um 300 manns — aS eins örfáum varS bjargaS. ÞriSja skipiS var írska póstskipiÖ "Leinster” og fórust meS því 400 manns — allir, sem um borS á því voru. Eins og geta má nærri spyrst slíkt illa fyrir og vart munu hryÖjuverk þessi stuSla til þess aÖ friSartilboS ÞjóSverj- ana hljóti góSar undirtekitir. -------o------ ASstoSiS hermennina! KaupiS Victory Bonds. Almennar fréttir. CANADA. Eftir aS hafa veriS forseti Cana- dian Pacific járnbrautar félagsins hér í Canada rúm átján ár, lagSi Barón Shaughnessy stöSu þessa niSur í lok síSustu viku. Hann er nú hálf sjötugur aS aldri og sam- kvæmt reglum félagsins því of gamall til þess aS skipa slíka stöSu lengur. EftirmaSur hans VerSur E. W. Beatty, sem riSinn hefir veriÖ viS stj órn félagsins um all-langan tíma. Hann er maSur á bezta aldri og fylginn sér og at- kvæSamikill í öllu, sem hann tek- ur sér fyrir hendur. Sú tilkynning birtist frá ríkisráS- inu síSustu viku, aS stjórnin hefSi nú lagt bann viS aS nokkur frek- ari verkföll ættu sér staS á meSan Friðarumleitanir Þjóðverja og svar Wilsons forseta Eins og skýrt var frá í síSasta blaSi hafa MiSveldin nú beÖiS um vopnahlé og aS friSarráSstefna sé haldin. MeS skeytum til Wilsons forseta Bandaríkjanna fólu þau honum aS gangast fyrir þessu. SvaraSi hann ríkiskanzlaranum þýzka á þá leiS, aS um vopnahlé gæti ekki veriS aS tala ulan ÞjóS- verjar væru viljugir aS yfirgefa þau svæSi er þeir hafa hertekiS. LagSi hann svo fyrir kanzlarann tvær spurningar er báSar miSuSu aS því aS afstaSa þýzku stjórnar- innar og hans (kanzlarans) væri ger Ijósari. Var all-ítarlega frá þessu sagt hér í blaSinu síSustu viku. Eftir aS þetta skeSi biSu allir meS mestu óþieyju eftir svari frá ÞjóSverjum. Flestir munu hafa búist viS þeir þýzku myndu svara í eftirgefanlegum anda og varS sú raunin á. Svar þeirra kom á laug- ardagskvöldiS og hafa þeir sjáan- lega reynt aS hafa þaS eins hik- laust og hreinskilnislegt og þeir framast gátu. Tjá þeir sig fúsa aS ganga aS skllmálum þeim, er Wil- son hafi fram tekiS í þingræSu sinni 8. jan. s.l. og tveimur öSrum ræSum síSan, og aS samþykkja aS umræSur friSarráSstefnanna miSi aSeins aS skynsamlegri heim- færszla hinna ýmsu atriSa skil- mála þessara. Eins segjast þcir viljugir aS yfirgefa öll hertekin héruS og biSja Wilson aS gangast fyrir aS sett sé nefnd er hafi allar ráSstafanir meS höndum þessu viSkomandi. AS endingu er seinni spurningu Wilsons svaraS þannig, aS núverandi stjórn Þýzkalands og sem alla ábyrgS beri þessa spors í friSaráttina, hafi veriS mynduS af “ráSstefnum" og hljóti fylgi meiri hluta ríkisþingsins — og núverandi kanzlari tali bæÖi í nafni þýzkrar stjórnar og þjóSar. Þetta svar ÞjóSverja sýnir ótví- ræSilega hve mjög umhugaS þeim er aS friSur komist á sem fyrst. F ré byrjun stríSsins bafa þeir aldrei veriS jafn auSmjúkir í orSum eSa jafn fúsir aS lofa öllu fögru. Og ófarir þýzka hersins á vestur víg- stöSvunum eiga vafalaust stærsta þáttinn í þessari breyttu afstöSu. Sigurvissa stjórnarinnar þýzku virÖist nú vera lemstruS til agna og útlitiS alt breytt frá því, sem áSur var. Eina úrræSi þýzku vald- hafanna, undir þessum kringum- stæSum, verSur því aS reyna aS koma á friSi — áSur þeir neySist til aS viSurkenna fyrir eigin þjóS hinni og umheiminum aS hafa beSiS algerSan ósigur. En á meSan núverandi keisari Þýzkalands er viS völdin, er hætt viS aS allar friÖar umleitanir þýzku stjórnarinnar gangi treg- lega. Seinna svar Wilsons vottar þetta bezt. Tekur hann þar fram skýrt og skorinort, aS bandaþjóS- irnar muni vart fást til aS sam- þykkja vopnahlé á meÖan herinn þýzki haldi áfram alls kyns illræS- isverkum eins og nú eigi sér staS. Bendir hann þýzku stjórninni á aS samtímis friSartillögum hennar séu kafbátarnir þýzku aS sökkva far- þegaskipum á höfum úti, og láti ekki þetta nægja, heldur sökkvi líka björgunarbátum, er hlaSnir séu farþegum og skipverjum Kinna söktu skipa. Hvar sem þýzkir her- menn fari undan skilji þeir eftir sem mesta eySileggingu — leggi í rústir þorp og bæi, þrátt fyrir þaS þótt slíkt sé brot gegn hernaSar- reglum allra siSaSra þjóSa. Margt annaS tilfærir forsetinn sem sönn- un þess, hve svívirSilegar og lítt sæmandi siSaSri þjóS hernaSar- aSferSir þýzku stjórnarinnar séu. Vafalaust bindur þetta síSasta svar Wlsons enda á friSartilraunir keisarastjómarinnar þýzku. Fái þaS aS koma fyrir augu þýzkrar þjóSar, ætti henni aS fara aS verSa alt skiljanlegra en áSur. Aldrei hefir veriS betur tekiS fram, aS undir henni sjálfri sé komiS hvort bráSur friSur komist á eSa ekki. Stjórn Austurríkis hefir Wilson tilkynt, aS skeyti hennar verSi svaraS sérstaklega. Er taliS lík- legt aS lagt verSi aS Austurríki aS gefast upp skilmálalaust og fara aS dæmi Bulgaríu. stríSiS stendur yfir. Þar sem stjórnin hefSi gert þær ráSstafan- ir aS bráS málamiSlun væri mögu- leg í þrætum öllum milli verka- manna og verkveitenda, sem báSir málspartar mættu vel viS una.væri spor þetta stigiÖ. VarSar stór- um fjársektum aS brjóta reglu- gjörS þessa og búist viö henni verSi röggsamlega framfylgt. Er haldiS aS flest iSnfélög lands- ins muni mótmæla þessu sterklega og gera sitt ítrasta aS bann þetta verSi afnumiS. Hafa margir leiS- togar þeirra látiS til sín heyra og yfir höfuS aS tala eru þeir reglugjörSinni mjög andvígir. MeS því makmiÖi aS varna út- breiSslu spönsku veikinnar hér í Winnipeg, hefir heilbrigSisdeild borgarinnar gengist fyrir því aS öllum skólum, leikhúsum, kirkjum og samkomusölum hefi veriS lok- aS um óákveSinn tíma. Sökum þessa voru engar guSsþjónustur í kirkjunum hér á sunnudaginn var. Leikhúsin voru opin á laugardags- kvöldiS en hafa veriS lokuS síSan. —Þegar þetta er skrifaS (þriSju- dag) liggja 106 manns hér í veiki þessari og hafa tveir dáiS úr henni þessa viku. — 1 Austurfylkjunum er veikin stöSugt aS útbreiÖast og enn sem komiS er virSist þar lítt mögulegt aS halda henni í skefj- um. 1 Montreal höfSu 1 65 manns í alt látist úr henni á mánudaginn og í Ottawa er útlitS einnig hiS í- skyggilegasta. KaupiS Victory Bonds, svo aS frelsiS megi lifa! ------o------ BANDARÍKIN. Stórkostlegir skógareldar geys- uSu norSvestanvert í Wisconsin og Minnesota ríkjum í byrjun þessar- ar viku. Heilar sveitir voru lagSar í eySi og er haldiS, aS frá átta til níu hundruS íbúar þessara héraSa hafi farist í alt. Um tólf þúsund íbúar þessara héraSa standa nú uppi heimilislausir og allslausir og hafa nú ekki annaÖ aS treysta á en hjálp annara. Sjúkrahúsin í Du- luth eru full af fólki er orSiS hefir fyrir meiri og minni meiSslum, og sama á sár staS í nærliggjandi bæ- um. Sagt er aS níu bæir hafi ver- iS lagSir í rústir af eldum þessum. Nýlega birtar skýrslur sýna, aS 146,322 vélbyssur, 2,437,297 riflar, 221,801 skammbyssur hafa veriS búnar til í Bandaríkjunum síSan þau hófu þáttöku í stríSinu. Spanska veikin hefir nú náS meiri og minni útbreiSslu í öllum Bandaríkjunum, en í flestum stöS- um þar hennar fyrst varS vart þó aS verSa viSráSanlegri en áSur. Hlutfallslega hafa ekki margir her- menn dáiS úr henni og orsakast þetta vafalaust af því, hve góSrar læknishjálpar og aShjúkrunar þeir hafa notiS. BlöSin sySra vona þaS versta sé um garS gengiS og úr þessu fari veikin aS verSa viSráS- anlegri. Nærri tvær miljónir hermanna eru nú komnir frá Bandaríkjunum til Frakklands. Var þetta tilkynt í lok síSustu viku. Hefir her- máladeildin beSiS þingiS um átta biljón dollara til þess aS geta haldiS áfram liSsöfnun og öllum undirbúningi meS fullum krafti. KaupiS Victory Bonds, svo aS frelsiS megi lifa! -------o------ Fallnir og Serðir á vígvelli SærSir. S. Björnsson, Cold Springs, Man. D. Thorsteinsson, Winnipeg. C. Benson, Langruth, Man. C. Thorkelsosn, East End, Sask. H. ísfeld, Cypres» River, Man. Dáinn af sárum. S. AustfjörS, Mozart, Sask. Tekinn til fanga E. Elíasson, Árborg, Man. % Bréf frá Frakklandi 20. September 1918. Herra ritstj. Heimskr. Margt og mikið hefir nú gengið á og drifið á daga okkar hér síðan eg skrifaði síðast. En alt er þar á einn og sama veg, stórsigrar á hlið sam- herja, en óeigrar fyrir þrælaherinn þýzka. vSíðan 18. júlí hafa samhandsmenn haidið stöðugum áhlaupum áifram og það einkennilegasta og bezta við það er, að ekki eitt einasta þeirra hefir mishepnast. Daga og nætur hefir verið ráðist á mótstöðumenn- ina, á ihinum ýmsu hardag&svæðum, bæði í Erakklandi og Belgíu, og al- staðar hefir verið það sama, dálítið hörð skorpa fyrst, og svo undanhald Þjöðverja, okkur fyrirliafnarlítið; og á sumum svæðum 'hafa þeir í hundraða tali gefið sig frívíljuglega upp og ekki reynt til að verjast á einn eður annan hátt. Bendir það ljóslega til þess, að þýzka þjóðin er orðin svo þreytt á þessum blóðsút- hellingum og viss um ósigur á þeirra hönd, >að þeim íinst betra að gefa sig upp og þannig komast á vald góðra manna undan hinu illgjarna og miskunarlausa þýzka hervaldi, sem ekki vill á neitt lfta nema blóð— blóð—blóð. Það er þeirra einkunn- arorð. En sem betur fer, verður ekki langt til þess að bíða, að þeir hinir grimimu blóðhundar sjái sitt eigið blóð renna og finni til sársauka í sínum eigin sárum. Og þá, en fyr ekki, er ætJunar og skylduverki okk- ar lokið, sem hér erum. Því við er- um ails ekki’hér með því markmiði að eyðileggja þýzku þjóðina þó við gætum hjá þvf komist. Nei, við er- um hér til þess að berja niður það óguðlegasta og í alia staði það sví- virðilegasta bervald, sem heimurinn hefir átt og mun eiga, og alla þá, er þessu hervaldi ljá liðsyrði, hvaða stéttar eða hverrar þjóðar sem þeir eru. 10g ,það eitt er vlst, að allir þveir landar vorir, sem halda fast í taum þýzku stjórnarinnar, ættu að gæfa sín fyr en það er um seinan. Því þótt þeir varpi yfir höfuð sér sauðargæru við ýms tækifæri, þá mega ]>eir vita það, að menn sem hér hafa verið, þekkja úlfshöfuð þeirra og munu að stríðinu loknu fletta af þeim sauð- argærunni. Og hvað bíður þeirra manma þá? Það mega þeir vita með vissu. að aldrei eftir þetta geta þeis leitað sér skjóls undir skikkju þýzkrar blóðs-menningar. Síðan í byrjun ágústmán. hafa Canada hermennirnir staðið í stöð- ugum stórvirkjum á hinuni ýmsu bardagasvæðum, og hafa sem fyrri unnið sér og þjóð sinni ógleym&n- legan> orðstír. Fyrst voru þeir ná- lægt Somme um tveggja vikna tíma, komu svo norður aftur og byrjuðu hið stóra og farsæla álilaup í kring um Arras, ásamt skozkum hersveit- um. Og á þeim stöðvum eru Can adamenn nú og halda áfraim að smá- erta ilt skap Þjóðverja. Við Somme höfðum við Prakk- neskar hersveitir á hlið við okkur, og er það f fyrsta skifti sem Canada menn og Frakkar hafa þannig bar- st hlið við hlið. Ekki er annað hægt að segja en það gengi svo vel og frið- samlega í geg.ni, sem allir þessir her- menn, bæði Erakkar og Canada- menn, væru bræður frá sömu móður komnir. Og veit eg það með vissu, að við Canadamenn kjósum ekki aðra frekar að standa við hlið okk- ar, ef í harðbakka slæst. Og fjöldi Canadamanna lítur nú alt öðram augum á Erakka, en áður var. Með fám orðum sagt, frakkneska þjóðin hefir í þessu stríði sýmt helminum það, að hún er staðföst og hugrökk, og hefir sér til stór sóma fram úr skarandi ættjarðarást. Og ef hver maður, sem gengur undir merkjum sambandsþjóðanna, ihugsaði <og gerði Mkt og Frakkar hafa gert, og gjöra, þá væri stríð þetta farsællega til lykfca leitt fyrir löngu síðan. — En hvað um það; allir vita að oft er misjafn sauður í mörgu fé. Og eins er með okkur mennina; við erum misjafnir ifka. En verst er, að vita til þess, að eimmitt sumir }>eir menn, sem þykjast vera leiðtogar þjóða og þjóðarbrota, eru einmitt þeir menn, sem afvegaleiða íjölda af fólki er lætur glepjast af orðgnótt frá tungu þeirra eða penna. En hvað eru þeir hinir sömu menn, sem þanmig afvegaleiða almenning af réttri leið? Þeir eru hinir verstu og skæðustu iandráðamenn og óbóta- menn, sem hver þjóð hefir á meðal sín. Og ihver og einn ætti að var- ast þá og orð þeirra að öllu leyti. En óðum færist nær þcirri stundu, að heirnur þessi verði að nýjum heimi; og þá verða sauðirnir að- skildir frá höfrunum og hvorum um sig skipað til síns rétta sætis, undir merki þess göfuga eða vonda, eftir því sem þeir tilheyra. — Eg er far- inn að húast við, að það sé hvert brófið seinast, sem eg skrifa heim. Ekki það að eg haldi dagar mínir séu nú taldir, heldur að dagar þýzka keisarans og félaga hans, séu nú þegar að lokum komnir. Kær kveðja til allra kunningja og vinanna heima. Jón Jónsson, Frá Piney. PB.—Bið Heimskringlu sérstaklega fyrir kveðju mína og þakklæti til S. J. Austmann fyrir hans égæta bréf til mín fyrir stuttu elðan.—J. J. Pte. Johni Johnson, No. 292253. No. 1 Oo’y, 44th Battalion B. E. F., France. ------o------- Sækir um þing- mensku syðra. I blaSinu Pioneer Express, sem gefið er út í Pembina N.D., birtist nýlega eftirfylgjandi frétt, er skýr- ir sig sjálf: “Col. Paul Johnson frá Mountain var á ferð í baenum ný- lega í pólitiskum leiðangri um héraðið. Herra Johnson sækir um þingmensku og virðast góðar líkur að hann verði kosinn. Hann er lífstíðar Demókrati og fylgdi oft fastlega endurbótum í flokki sín- um, þegar slík spursmál voru ekki sem vinsælust á meðal Demókrata yfir heila tekið. Hefir hann dval- ið um fjörutíu ár í Pembina hér- aSi og var á meSal fyrstu frum- býlinga í Cavalier sveitinni. Tel- ur hann sig ekki andstæðan leið- togum óháSa flokksins, því margir þeirra fari fram á endurbætur; en segist algerlega andvígur ’Townley kenninguijum svo nefndu, ákvæS- um þingfrumvarpsins 44 og mörgu því sem fariS sé fram af hinum ‘stóru fimm’, sem steypa myndu fjárhyrzlu ríkisins í klær óbil- gjarnra fjárglæfra seggja—er ekki láta sér meir ant um velferS NorS- ur Dakota en að fá tækifæri aS gefa út skuldabréf og handfjalla peninga. Nái Johnson kosningu, megum vér vera þess fullvissir, aS hann lætur aldrei sigrast af tilheyr- endum Townley-stefnunnar.”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.