Heimskringla - 17.10.1918, Síða 2

Heimskringla - 17.10.1918, Síða 2
2. BLAÐ51ÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1 7. OKTÓBER 1918 Hermenn og land- búnaður ÞaS er skoSun margia, aS heimkomnir hermenn yfir höfuS aS tala verSi lítt fáanlegir aS stunda landbúnaSinn. AS minsta kosti hljóti langur tími aS líSa áSur hægt verSi aS fá þá til slíks. Um þetta segir merkur herforingi enskur þaS, sem hér fer á eftir: "Mörg kvöld á Frakklandi sát- um viS saman og ræddum um hvaS hermennimir myndu helzt vilja hafast aS, er þeir kæmu heim aftur og hvernig þeim myndi ganga aS samlagast aftur félags- lífinu heima fyrir. ViS höfSum þá komist aS þeirri niSurstöSu aS margr þeirra, sem fengist hefSu viS skrifstofustörf áSur, eftir aS þeir kæmu úr útvistinni harSfengari og hraustari líkam- lega, myndu taka landbúnaSar- vinnu fram yfir borgarlífiS. En nú höfum viS orSiS aS umhverfa alveg þeirri niSurstöSu okkar. ViS höfum orSiS þess vísari, aS jafnvel þeir, sem áSur dvöldu til sveita, eru mótfallnir landbúnaS- inum, er þeir koma heim af víg- vellinum. Þetta er heldur ekki aS ástæSulausu; þeir eru nú yfir höfuS aS tala félagslyndari en áSur; þeir hafa lifaS saman og menn, sem áSur lifSu einmana- legu lífi, hafa veriS tengdir vin- áttuböndum um langan tíma. Vinátta þeirra er sterk og viS- komandi flestu hafa þeir breytt um afstöSu. Heimkominn hermaSur er sá maSur, er lítiS kærir sig um auS eSa stöSur; hann horfir beint í augu þín og segir þér óhikaS þaS sem honum býr í brjósti. Þeir menn hafa komiS til mín, sem áSur voru óbreyttir hermenn, og þó eg væri í einkennisfötum, tal- aS viS mig á þann hátt, aS slíkt hefSu þeir ekki dyrfst aS gera á meSan þeir voru í hermannaföt- um sjálfir. Þeir hafa eignast víS- ari sjóndeildarhring og skilja betur margvíslegan virkileik lífs- ins. Og þegar viS tölum um heimkomna hermenn, verSum viS fyrst af öllu aS taka andlegt ástand hans og skoSanir til íhug- unar. Meiri hluti heimkominna hermanna sérstaklega þeir er ver- iS hafa í skotgröfunum meir en tvö ár, hafa veriS og verSa meir og minna af sér gengnir til allra vanalegra starfa. Margt er áSur hafSi gildi í augum þeirra, heillar þá ekki lengur. Til dæmis hugsa fæstir þeirra lengur aS aSal at- riSiS sé aS komast yfir sem mest fé. ÞaS skipulag í sjúkrahúsunum, sem kemur þeirri skoSun inn hjá hinum særSa hermanni, aS hann þurfi ekkert aS gera, er í raun og veru aS skapa úr honum iSju- leysingja. Honum er bókstaflega kent aS gera ekki neitt. ÞaS fyrsta, sem gera verSur viS hvern algengan heimkominn hermann, er aS glæSa smátt og smátt hjá honum starfslöngun aS nýju og vekja hjá honum vilja aS taka upp fyrverandi borgarastörf sín aftur. Eg veit þetta á sjálfum mér --- kom til baka sjúkur og tala af eigin reynslu. ÞaS hefir tekiS mig aS heita má allan tím- ann frá því eg kom og til þessa dags, aS samþýSast til fulls lífinu hér heima fyrir. HermaSurinn frá vígvellinum hefir fariS í gegn um mikla lífsreynslu, og þá hann er heimkominn er hætt viS hon- um virSist hiS vanalega um- hverfi tómlegt og lítiS á því aS græSa. Þessari afstöSu hans verSur aS breyta meS einhverju móti, sem aSallega er andlegs eSlis. Hagsmunalegar kringumstæSur eftir stríSiS munu vafalaust eiga stóran þátt í hvernig tekst meS heimkomnu hermennina. Hvort sem samkepni verSur mikil eSa ekki, held eg þeir muni ekki marg- ir láta tilleiSast aS setjast aS til sveita, utan einhver sú. tilhögun væri möguleg, aS þeir gætu veriS saman og lifaS áframhaldandi fé- lagslífi. SkoSun mín er, aS þeir muni ófáanlegir margir hverjir aS halda til baka aftur til fyrverandi búgaSa sinna — sízt til aS eiga þar langa dvöl.” Frá Noregi Eftir Pálma. VII. Segir meltingar- sljóum hvað þeir skuli borða. FortSast Meltingarleysi, Sýrðan Maga Brjóstsvifia, Vindþembu, o.s.frv. Meltingarleysl og nálega alllr mt|t- kvillar, aegja lœknarnlr, eru orsakatSlr I niu af hverjum tíu tllfellum af of- mikilli framleiSslu af hydrochlorlc ■ ýru i masanum. Langvarandi “súr i maganum1' er votiaiega hsettulegur og sjúkllngurlnn œttl aB gjöra eltt af tvennu. Annaö hvort fortiast aS neyta nema sérstakrar fætu og aldrel ao bragtia þann mat, er ertlr magann og orsak- ar sýruna, — eba ab boröa þann mat er iystin krefst, og forSast illar af- lelSingar meb því aC taka lnn ögn af Bisurated Magnesia á eftlr máltiSum. ÞaS er vafalaust ekkert magalyf tll. sem er á viS Bisurated Magnesia gegn sýrunni (antiacid), og þa® er mtkiS brúkaS i þeim tllgangl. ÞaS hefir ekki bein ahrif á verkun mag- ans og er ekki til þess aS flýta fyrir meitingunni. Ein teskelS af duftl eöa tvær fimm-gr. plötur teknar 1 Iitlu vatnl á eftir máltfðum, eySir sýrunni og ver aukningu hennar. Þetta eySir orsökinnl aS meltlng- aróreglu, og alt hefir sinn eSlilega og tllkennlngarlausa gang án frekarl notkunar magalyfja elnar ú Kauptu fáel únzur af Bisurated ÞaS er mjög eftirtektavert, hve fólkiS í Noregi er ólíkt hvaS öSru. Fyrst og fremst vil eg nefna mál- færiS. Eg hefi áSur drepiS á hin- ar tvær aSalgreinar, er norska tungan skiftist í. nefnilega hina svokölluSu nýnorsku, og ríkismál- iS eSa dönsku norskuna. Um þaS vil eg því ekki eySa fleiri oSum, en lauslega minnast á mismun framburSarins á hinum ólíku stöS- um landsins. Fyrst og fremst vil eg þá nefna norSlenzkuna, sem mér þótti einkar falleg, er hún var töluS af fólki, sem hafSi minna orSiS fyrir áhrifum frá öSrum stöSum landsins. Hún einkennir sig meS hinum undarlega söng- hljómi, er orSunum fylgja. Dálít- iS svipuS norSlenzkunni fanst mér austlenzkan vera. ÞaS er sami ein- kennilegi söngurinn, aS eins frá- brugSinn aS því leyti aS nefhljóSs gætir meira. Þá er berglenskan, slétt en yfirlætismikil, bein mót- setning hinna tveggju fyrnefndu mályzka. Hún er einkennileg aS því leyti aS r-hljóSiS er svo sér- kennilegt, aS eg veit ekki til, aS nokkrum útlendingi hafi auSnast aS bera þaS rétt fram, enda er þaS fullerfitt fyrir innfætt fólk frá öSr- um stöSum en Bergen. Stafanger málýzkan er og talsvert frábrugS- in hinum þremur, er nefndar hafa veriS, og fanst mér hún óskemtileg vegna of mikils nefs- og kok- hljóSs. AS lokum vil eg minnast á dala mállýzkurnar, sem eru al- veg ólíkar hinum fyrnefndu og eru þær harSar og óþjálar. ÞaS er eins og margra ára þrjóska og ein- þykni búi í hverri beygingu. Og þeir, sem tala þessa mályzku, eru strílarnir og þeim hefi eg áSur lýst. Á grundvelli þessara dalamályzka er nýnorskan bygS. En fólkiS er ekki einungis ólíkt aS því er málfæri snertir. ÞaS er engu minna ólíkt aS því er lát- bragS og framkomu snertir, alt eft- ir því, hvaSan þaS er af landinu. Bergens-búar eru til dæmis taldir fram úr skarandi “montnir” og get eg því miSur ekki mótmælt því, aS svo sé. Mér var sögS eftirfar- andi saga í Kaupmannahöfn, ,sem sönnun um bergenska yfirlætiS: ÞaS höfSu einhverju sinni veriS nokkrir Islendingar, Danir og menn frá Bergen staddir á knæpu í Höfn, og meSal annars höfSu ís- lenzku hestarnir borist í tal, og sem nærri má geta, höfSu Islending- arnir hælt þeim mikiS. Danir létu sér fátt um finnast, eins og þeim er gjarnt, er eitthvaS íslenzkt berst í tal, og létu í ljós, aS hestarnir ís- Magrnesi^ hjá áriiibaniegum lyfsaia—I vaeru ekki stærri en nýfætt danskt biddu um duft •ba plótur. Þab er | aldrel »»it sem lyf eBa mjólkurkend i folald blanda, og er ekki laxerandi. ReynítJ þetta á ertir nœstu máltíö og fullviss- (st um ágæti þess. AuSvitaS vildu hinir berg- ensku ekki láta sitt eftir liggja og einn þeirra hafSi staSiS upp, litiS meS aumkvunar svip á hina dönsku og sagt: “En hvaS eru þá dönsku hestarnir í samanburSi viS hesta frá Bergen! KomiS þiS aS eins til Bergen, drengir, og eg mun sýna ykkur aS sérhver bergensk lús er stærri en danskur hestur I ÖSru sinni höfSu nokkrir Svíar og berg- enskir sjómenn hitzt. Þeir berg- ensku höfSu komiS af skipstrandi. Svíar eru alþektir fyrir gætni og kurteisi, hvar sem þeir eru staddir og höfSu þeir hlýtt meS mestu eft- irtekt á frásögn hinna bergensku um skipsstrandiS. Einn af skips- brotsmönnum gerSist hávær og sagSi, aS þetta væri svo sem ekki í fyrsta sinni, sem hann hefSi veriS á skipi, sem hefSi strandaS. Hann hefSi strandaS fimm sinnum áSur. "Þeir eru duglegir, norsku sjó- mennirnir,” sögSu Svíarnir meS mestu hógværS. En hinn berg enski gerSi sig á engan hátt á- nægSan meS þetta algenga hól um norsku sjómennina, og sagSi því meS dálítilli þykkju: “En, maS- ur, — eg er ekki fá Noregi — eg — eg er frá Bergen 1” Einn Svíinn brosti hógværlega um leiS og hann sagSi: “ÞaS er svo, ójá; þú ert ekki norskur. Eg undrast þá ekki yfir því, þó þú hafir aft strandaS, því þær eru hættulegar siglingarn- ar milli Noregs og Bergen!”. — Þó þessar og aSrar fleiri sögur í þessa átt séu alls ekki bókstaflega ábyggi legar sem lýsing á Bergensbúum, þá hafa þær samt mikiS viS aS stySjast. ÞaS er alls ekki óal- gengt í Bergen, aS kaupmenn láti í ljós óbeit sína á þeirri mönnum, sem finna aS vörum þeirra eSa trúa ekki hóli þeirra um þær. Reyndar hæla þeir ekki svo mikiS vörunum; meS orSamælgi, en menn geta skiliS þaS á framkomu þeirra og látbragSi, aS ekkert sé til er jafnist viS þaS, sem þeir bjóSa Menn þurfa því aldrei aS óttast þaS í Bergen, sérstaklega í hinum betri verzlunum þar, aS verzlunarmennirnir hangi á manni meS beiSni og boSum um aS kaupa vörurnar, —<- þaS er miklu fremur algengt, aS kaupandinn þurfi aS ganga eftir seljandanum meS þaS, aS fá þaS er hann vant- ar. Og þó eg viti a'ö eg segi mikiS meS þessum orSum mínum, þá veit eg af eigin reynslu, aS þau eru ekki fjarri sanni, enda hefi eg talaS viS allmarga er um Bergen hafa fariS, og sem hafa kvartaS yfir því sama. Og mismunur á framkomu verzlunarmanna viS viSskifta- menn sína í Bergen og Kristjaníu, er því fram úr skarandi mikill, því yfir Kristjaníu hvílir svipur og líf þaS, er mótast viS mikla samkepni og sem menn verSa alstaSar varir viS í hinum stærri vezlunarborg- um. Bergensbúar halda sér í hlé meS hinu meSfædda yfirlæti og dettur mér í hug, aS þaS standi bænum fyrir framförum eigi svo alllitlum, því alt verzlunalíf nú á dögum krefst alúSar bæSi hjá einstaklingnum og einstökum stöSvum, ef þaS á aS standast samkepnina og fylgjast meS tím- anum Mér er ljóst, aS Bergen á fram úr skarandi mikla framtíS fyrir höndum eftir stríSiS, enda er þaS sjáanlegt, aS straumur sá, er um Bergen fer af allskonar þjóS- um, muni aS lokum móta hana meS svip menningar og framfara í verzlunarlífi og viSskiftum. Þessu til samanburSar detta mér í hug ferSaminningar eftir þýzka stúlku, er á var minst í blöSunum í Berg- en, meSan eg dvaldi þar. Stúlka þessi hafSi reyndar ritaS æSi ó- þjál orS um bergensku "ókurteis- ina”, og til samanburSar á fólkinu vestan fjalls og austan fórust henni orS á þessa leiS: "Bergensku járn- brautarþjónarnir virtust mér óhefl- aSir og ruddalegir, og af því sömu orSin voru sögS viS mig austan fjalls, sem þeir bergensku höfSu sagt, er eg lagSi á staS yfir fjalliS, eru þau nægileg til þess aS menn geti fundiS mismuninn, sem í þeim liggur: "DragSu aS þér Iappirn- ar,” sögSu þeir bergensku, en “vill ungfrúin gera svo vel og kippa aS sér fótunum?” sögSu járnbrautar- þjónarnir í Kristjaníu. Og er eg kom yfir til SvíþjóSar, var þó enn meiri munur á framkomu hinna sænsku, því þeir sögSu: "Má eg vera svo djarfur, aS biSja hina náSugu ungfrú aS kippa fótunum aS sér.” Ef til vill er þetta dálítiS orSum aukiS hjá stúlkunni, en af því eg hefi fariS þessa sömu leiS sjálfur, veit eg, aS þaS hefir viS mikiS aS stySjast. ÞaS er sjald- gæft, aS Bergensbúar vilji tala viS samferSamenn sína, ef þeir eru þeim ekki kunnugir áSur, og eg hefi oftar en einu sinni fariS milli Bergens og Kristjaníu, án þess aS hafa haft lag á því, aS njóta skemtilegs viStals af lestarklefa fé- lögum mínum. En strax og kom- iS er yfir landamerkin, og hinir sænsku eru komnir til sögunnar, eru ekki liSnar svo tíu mínútur, aS þeir séu ekki farnir aS ræSa viS mann. En NorSmönnum þykir lítiS til þess koma, og er þeim gjarnt aS kalla þá sænsku óhrein- lynda og hræsnara. Og um þaS, hvort slíkt sé rétt, get eg ekki dæmt, en þaS veit eg, aS NorS- menn eru alls engir hræsnarar yfir- leitt. Og hvar sem menn eru staddir í Noregi, finna þeir ávalt skyldleikann milli lslendinga og NorSmanna, sem kemur fram í lyndiseinkennum fólksins, jafnvel þó margt sé ólíkt og breytt frá þeim tíma, er hiS íslenzka fólk klofnaSi frá hinni norsku þjóSar- grein. Skyldleikamerkin sjást al- staSar, bæSi í hinu einbrotna lífi sveitanna og hinum ókyrru bæj- um; þeir eru undiralda alls norsks skáldskapar og lifandi andi, sem mun tengja þessar tvær þjóSir órjúfandi skyldleika-böndum um aldur og æfi—skyldleika-böndum í sálarlífi og hugsjónum. AS því leyti er eg þekti til, er félagslíf allgott yfirleitt í Noregi, og vil eg þá nefna Good Templara regluna í fyrsta flokki. 1 Noregi hefir sú regla mikiS aS gera og hefir hún leys^ mikiS starf af hendi á liSnum árum og takmark aS vínsölu og drykkjuskap í land- inu í stórum stíl, þó ekki sé svo langt komiS aS vín sé algerlega fyrirboSiS meS lögum. Þó stóS þaS til, aS svo yrSi gert, er eg fór frá Noregi, en á þau lög get eg ekki litiS öSru vísi en nauSsynlega stríSsástands ákvörSun, sem aS líkindum verSur afturkölluS eftir stríSiS. Hitt má beinlínis þakka starfsemi Templarareglunnar, aS vínsala hefir veriS takmörkuS á veitingahúsum á öllum helgum dögum og bæjarstjórnin í Bergen —aS minsta kosti—gefur út skip- un um aS öllum vínsölubúSum sé lokaS hve nær sem þaS þykir viS eiga, og er slíkt ávalt gert á undan öllum hátíSum, enda álít eg slíkt einkar heppilegt, því NorSmenn eru drykkjumenn miklir. Unglinga félög eru Templurum samvirk og eru þau útbreidd um alt land- iS engu síSur en Templarar. Ann- ars er stefna þeirra yfirleitt fólgin í því, aS klæSa landiS og vekja þjóSernistilfinninguna sem bezt til lífs. AS sönnu kyntist eg ekki þessum félagsskap aS öSru en því, er mér var sagt um hann af meS- limunum, svo eg vil ekki eySa fleiri orSum hér um. Sjálfur var eg ekki meSlimur annars félags skapar en taflfélagsins í Bergen, þann tíma sem eg dvaldi þar. Eg geSist meSlimur þess félags litlu eftir aS eg kom þangaS og bjóst eg viS því, aS félagsskapur sá (í'amh. á 3. bls.) Lœknadi kvidslit. ViB a« lyfta kistu fyrir nokkrum árum kvit5slitnat5i eg hættulega, og sögt5u læknarnir, at5 eina batavon mín væri at5 fara undir uppskurt5, — um- búðir hjálput5u mér ekki. Loks fann eg nokku?5, sem fljótlega gaf algjör- an bata. Mörg ár eru lit5in og eg hefi ekki oröiö var vit5 neltt kvit5slit, þrátt fyrir haröa vinnu sem trésmit5ur. Eg fór undir engan uppskurö, tapaöi eng- um tíma og hafT5i enga fyrirhöfn. Eg hefi ekkert til at5 selja, en er reiöubú- inn at5 gefa allar upplýsingar vit5víkj- andi því, hvernig þér getit5 læknast af kvit5sliti án uppskur?5ar, ef þér a?5 eins skrifi?5 mér, Eugene M. Pullen, Car- penter, 650 E Marcellus Ave., Manas- quan, N. J. Skerðu úr þessa auglýs- ingu og sýndu hana þeim sem þjást af kviðsliti — þú ef til vill bjargar lífi með því, — eða kemur að minsta kosti í veg fyrlr hættu og kostnað, sem hlýzt af uppskurði. BORÐIÐ SKAP- LEGA Borðið ekki of mikið,— heldur skaplega. Það gjörir ekkert gott að eta mikið, að melta fæðuna bet- ur er aðal atriðið, og Triner’s Ame- rican Elixir of Bitter Wine er ein- mitt meðaiið til að hjálpa melting- arfærunum. Fæðan, vel melt, verður blóð og lífsmagn, annars breytist hún í eitur er orsakar ýmsa sjúkdóma. Triner’s American El- ixir fríar yður við harðlífi, melt- ingarleysi höfuðverk, taugaveikl- un, máttleysi o. s. frv. Til sölu hjá öllum lyfsölum—en verið vissir um að þér fáið Triner’s meðalið. Kost- ar $1.50. — Nú þegar kuldatíðin fer í hönd, er ráðlegt að hafa á heimilinu æfinlega Triner’s Cough Sedative (fyrir kvef og hósta, 25c. og 50c. í lyfjabúðum, 35c. og 60c. með pósti) og Triner’s Liniment fyrir gigt, fluggigt, bakverk, sára vöðva o.s.frv. Kostar 70 cts. — Joseph Triner Company, 1333— 1343 S. Ashland Ave., Chicago, III. Ný skáldsaga Fjölda margir hafa þegar pantað bókina Pantið í dag. Sagan "Viltur vegar”, eft- ir Bandaríkja skáldiS Rex Beach, er nú sérprentuS og rétt komin af press- unni. Pantanir verSa af- greiddar tafarlaust. Sag- an er löng—496 blaSsíS- ur—og vönduS aS öllum frágangi; kostar 75 cent. eint. Þessi saga er saum- uS í kjölinn—ekki innheft meS vír—og því miklu betri bók og meira virSi fyrir bragSiS; og svo límd í litprentaSa kápu. Saga þessi var fyrir skömmu birt í Heimskringlu og er þýdd af O. T. Johnson. SendiS pantanir til TheVikingPress UMITtO P.O. Box 3171. WÍHÍpeg, Canada G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smith St.) ’PHONE MAIN 6255 Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LðGFR.iDÐlliGAR. Phon* Maln 1561 U1 Electrie Railway Otiamberi. Dr. M. B. Hal/dorson 401 BOVD BUH.D1NG Tala. Maln 30NH. Cor Port. A Edsa. Stundar einvörðuýigu berklasýkl og aöra lungnajsúkdöma. Er aB tinna á skrifstofu slnni kl. 11 til 12 lEm'. ,°,B kl- 2 tu 4 e m.—Heimlli aö 46 Alloway ave. Talsiml: Main 6802. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSÍT BLK. Porta*e Aven.ue. WINNIPEG Dr. G. J. Gis/ason Physlclan and Snrgeou Athygli veitt Augna, Eyrna or Kverka SJúkdómum. Asamt lnnvortis sjúkdómum og udd- skurT5i. 18 Sonth 3rd St., Grand Forti, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD Bliri.DING Horni Portage Av*. og Edmonton St. Stundar eingröngu augna, eyrna, 2 . kverka-sjúkdöma. Er a» hitta fri kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll 5 «.h. Phone: Main 3088. H.lmlll: 106 Ollvia St. Tals. G. 2816 Vér höfum fullar blrgtilr hrein- 0 ustu lyfja og meöala. KmnlB i meí lyfseöla yöar hingaö, vér f gerum meöulln náxvœmlega eftir A ávísan lœknisins. Vér slnnum f utansvelta pöntunum or seljum A Slftingaieyfi. ; ; f COLCLEUGH & CO. i Notre Dame A Shrrbrooke Sta. f Phon. Garry 2690—2691 i A. S. BARDAL selur Ilkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvaröa og legsteina. : : 818 SHERBROOKE ST. Phone G. ÍIM WINNIPEO TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsmiður Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum og viögjöroum útan af landi. 248 Main St. Phone M. 6606 J. 1. Swanson H. G. Hlnrlkssos J. J. SWANS0N & CO. fASTBI6NA9ALAR OQ pentnga midlar. Talsfmi Maln 2597 Cor. Portage and Garry, Wtnnlpng MARKET H0TEL 146 Prinr mm Strert á jöóti markaTJinum Bestu vínföng, vindlar og aB- hlyning góT5. íslenkur veitinga- maður N. Halldórsson, leilSbein- ir Islendlngum. P. O’CONNEL, Eigandl Wlnnlycg The Dominion Bank HOKNl NOTRE DAME AVB. OG SHERBitOOKE ST. Hðfuilatðll, uppb. .. ......g 6,000,000 Varaajðtinr ...............$ 7,000,000 Allur elKnir ...............«78,000,000 Vér óskum eftir vlðsklftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst að gefa þeim fullnægju. Sparlsjóösdetld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hefir í borginni. lbúendur þessa hluta borgarlnnar óska að sklfta vitS stofnun. sem þelr vita ati er algerlega trygg. Nafn vort er full trygglng fyrir sjálfa ytiur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONE GARRY 3450 GISLI GOODMAN TINSMIDPR. VerkstætJl:—Hornl Toronto *t. og Notre Dame Ave. Phoue Hrlmilla Garry 2988 Garry 868 Lagaákvarðanir viðvíkj- andi fréttablöðum 1.) Hver maður, gem tekur reglulega á móti blaSi Irá pósthúsrinu, stendur í ábyrgó fyrir borgun- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifaó utan á blað- ið, og hvor' sem hann er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver eegir blaði upp, verð ur hann að borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öil þau blöð, er bann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum eða tímaritum frá pósthúsum, eða að flytja í burtu án þess að tilkynna slíkt, meðan slík blöð eru óborguð, er fyrir lögum skoðáð sem .tilraun til svika (prima facie of intentional fraud).

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.