Heimskringla


Heimskringla - 17.10.1918, Qupperneq 5

Heimskringla - 17.10.1918, Qupperneq 5
WINNIPEG, 1 7. OKTóBEk i v i o HEIMSKRINGLA 5. BLAÐ5IÐA Kafli úr bréfi .....“Og úr því 'Cg hefi nú úttal- að um þetta, verð eg iað bæta við dálitlu hrósi um þig og H.kringlu — Eg hefi sagt það áður, og segi enn, að mér fellur vel hve gætilega og stiUilega þú rökræðir deilumál. Eg óih't Heimskringlu með bezta móti undir þinnii stjórn, og málið á blað- inu er engu lakara en á öðrum blöð- um eða tínnaritum hér vestra yfir höfuð, nema síður sé — Voröld er ekki undanskilin. Eg kalla /það vel gert og virðingarvert af manni, sem hefir fengið alla sina mentun hér í landi (og jafnvei fæddurhér í landi, eða hvað?). En einkum þakka eg l>ér, að þessu sinni fyrir það, að þú hljópst ekki upp til handa og fóta, óðara en sambandslagafrumvarpiö íslenzka varð kunnugt, til að út- húða því, heldur birtir álit inerks blaðis á íslandi ásamt sanngjarnri athugasemd . Kom þar fram gætni þín. Eg ev samdóma ,Ióni frá Sleð- brjót utm Iþað, að ekki sé neitt óvið- eigandi, þó Vestur-íslendingar láti miálefni íslands til ®ín taka, að ein- hverju leyti, ef það er að eins gert af sanngirni og dálítið roynt að kynna sér allar kringumstæður. En eg er alveg móíifalliinn því, að hilaupið sé upp með æsing og óiátum og af sára- lítilli iþekkingu, eins og gert var hér vestra 1908. Þá þóttist sá most- ur, sem gat valið vitrum og góðum inönnum heiima hin verstu nöfn. Þá var t. d. Hannos Hafstein ekbert annað eini Gissur, Mörður og Hrapp- ur og hver veit hvað. —Og svo var honum tooðið vestur sem heiðuiis- gesti nokkru síðar. Naumast von hann þægi boðið, þó líklega hafi aðrar ástæður aftrað því raunar. Há var Skúli Thor. eini ærlegi stjórn- máliamaðurinn heima. Langt lsé það frá mér, að hnýta nokkuð í hanm dáinn og grafinn, en eg þakka þó hamingjunni fyrir, að í isíðustu nefndinni var enginn Skúli. Eáein- ir vorum við þó, er voru-m að malda í móinn út af æsingunum þá, en okkar gætti víst lítið.— Nú þegar þetta nýja frumvarp birtist í Lögbergi og einhver “s” óð þar fram með svæsna, en vanhugs- aða, ádeilugren í sama blaði. Rit- stjórinn byrjar á aðfinslum og “Yor- OVANALEGA LÁGT VERÐ HJÁ BANFIELD ALLA ÞESSA VIKU I LANSFRESTUR TIL AREIÐANLEGS FÓLKS 1 Allir reyna af fremsta megni að láta kaupiS sitt ná sem lengst. — sérstaklega á þessum spamaðar tímum. — Tækifærin klappa á hvers manns dyr — verð- ið ekki fyrir utan þessi Kjarakaup — og þegar þér komið í búðina, þá takið eftir prísunum á öðrum munum, sem ekki eru auglýstir. Banfields Special Kodav—Legu- bekkur á daeimi, rúm á nóttum. SyndT|nÐ.sý"rÐ BÓMULLAR DINU EINS OG Kosta-kaup á...................... f Davenport er ein- hver þarfasti hlutur í húsbún- a?5I — hann er í sífeldu brúki í 24 kl. tíma sólar- hringsins. Smít5- aóur úr beztu eik, reykleg áferó, bak og sœti stoppat5, og yfirfó’ðraó með eftirstælingu af Spanish Leather. $45 00 Stórir, hægir Ruggu- stólar. Kvart skorin eik eða mahog- any áferð—ram- bygðir og vel smíðaðir, einis og myndin. Prísinn að eins $4.50 Bómullar Yíirsængur v^7*naIes^ stórar 72 x 72 þuml. f^Ui„„«r^ur, Sateen, og ,yJii f5„hrel"ni bómull. Ljóm- verBi falleg: °8 á sanngjörnu v^avnrií.er?10-60:..$7.65 Handklæðatau Sterklega ofið og mjög ending- argott, 17þuml. breitt. Rauð- ur jaðar. Verðið nú | atS eins, yarditS.* vV Gr^nt Kepp Ljómandi^ fallegt efni, mað finni áferð. 50 þuml. breitt. Grænt á lit. Vana verð $2.00. Verðið nú, yardið U l cuu - $1.25 Sérstök kaup á Brúðu-kerrum AtJeins 24 Brúðu Kerrur, sterk- lega bygtSar og 7 þuml. rubberhjól, sem mynd- in. At5 eins ........... $3.15 Eldhús Stólar á 79c Þetta er sýnishorn af vöru- verði voru. 500 eJdhús stólar, með tvö- földum pílárum alt í kring, ljós eikar áferð, úr harðviði. Kjara kaup fyrir..... . ,.79c Con m m Art Rugs Heilnæmustu og endingarbeztu gólf ábreiðurnar á markaðinum. Það lítur út fyrir eklu á þessum mott- um í nálægri framtíð. Vér ráðleggjum yður að kaupa nú meðan úr nokkru er að velja. 6x9 ft...........$ 9.00 7.6x9 ft...........$12.50 9x9 ft...........$15.00 9x10..6 ft.........$17.50 » x 12 ft. $20.00 ÖoidMK' Eimig Congoleum Art Carpet Lctta er 9 f-eta breitt, gefur ágæta endingu og hyiur gólfið án samskyeta. Yerðið er fer yard á $1.65 Ríkmannleg Axminster Gólfteppi. Djúp^og mjúk, í fögrum Austurlanda litum, Sýna fegursta Tyrkneskt, Persneskt og Indverskt útflúr.. Alt niðursett í eftirfylgjandi eftirsóknarverða prísa: 9x9 ft........$43.50 9x10.6 .......$48.00 9x12 ft......$56.00 Kaupið yðar COLUMBIA HLJÓMPLOTUR hjá Banfields. Stærsta úrval í bænum. J. A. BANFIELD 492 Main Street. BflTUn opin frft kl. 8 f.h. tll kl. fl e.h. A I.nugaril. tll kl. 10_Gleymlff ekkl vor- nm HftrHt. kjflrknupnm A Laugnrdagakv. frft kl. 7 tll kl. 1«. Phone G. 1580 6 pör aðeins af Sviisneskum Gluggagardínum $6.50 parið. Eallegar, vel ofnar, með fíu- um faldi, 3 yds. á lengd. Sviss- neskar blæjur eru viðurkend- ar fyrir þeirra ljómandi frá- gang og gerð. er/A Kjarakaup á tpO.öv/ öld” kemur með n-okkur stóryrði, svo sem “óþolandi”, “ófært” o.s.frv., þá varð mér að orði: “Hana nú! Nú byrjiar víst sama ballið og 1908”. En eg ihuggaði mig við það, að í þetta sinn mundi það var-la geta haft mikil láhrif á málið eða úrslit þesis. Eg var þó að hugsa um að skrifa eitthvað um þottoa mál frá mínu sjónarmiði, en nú hefir J. J. frá Sleðbrjót gert það rækilegar, en eg hefði getað, svo -eg er ánægður. Ló get eg ekki stilt mig um að geta þesis, að oft fínst mér það hryggilega fávizkulegt hvemig m-enn flagga með rausnarorði Jóns Sigurðssonar: “Aldrei að víkja.” Þeir virðaist skilja það þannig, að aldrei eigi að slaka neitt til, né leita samkomulags með samnin-gum, svo að talsvert fá- ist þó ágengt, heldur isé um að gera að sýna sem mestan þverhöfðaskap og sþiggja ekkert, fái in-aður ekki alt, sem heimtað er. Hefði sú verið meining hans, hefði hann líklega stælt í.slendinga upp í því að þiggja ekki stjórnarakrána 1874. Nei, hann var vitrari maður en svo. Mér skilst stefna hans hafa verið sú, að taka því sem fengist í það og l>að sinn, en hald-a málinu alt af í horfinu og aldrei láta kúgast til að gefast upp. Lannig hefi eg skilið orðin aldrei að víkja. J. 8ig. var ekki þjóðméla- skúmur Oþví síður lómur), hanu: var stjórnmála-maður. En n-ú ert þú vfet búinn -að fá nóg, ritstjóri góður, og hætti eg því að sinni. Virðingarfylst, . Sigurður Magnússon. Jónas Sarnson_____ Bjarni Thordarson. John S. Laxdal____ Snorri Jónsson ___ Paul Bjarnason____ ___Kristnes .. .. Leslie _____Mozart Tantallon ___Wynyar Valgerður Josephson 1466 Argyle Place South Vaneouver, B. C. I Randaríkjunum: Jóhanni Jóhannsson........Akra, Cavalier og Hensel Sigurður Johnson__________Baptry og Uphaw Mrs. M. J. Benedictson Bifeine S. M. Breiðfjörð ________ Garðar S. M. Breiðfjörð...... Edinburg Elfs Austmann............Qmfton Árni Magnússon......... Hallson Gunnar Kristjánsson....,.... llilton Col. Paul Johnson.......Moantain G. A. Dalmann ........ Minneota G. A. Dalmann____________Itmnhoe G. Karvelsson ______ P1 Boberts Einar H. Johnson...SpanMi Fork Jón Jónsson, bóksali ____ Bvold I ST0RK0STLEG ÚTSALA KARLA OG KVENNA VETRAR FATNAÐI, MATVÖRU, JARNVÖRU, LEIR-VARNINGI, SKÓFATNAÐI, O S. FRV. KaupiS Victory Bonds, svo aS frelsið megi lifal Umboðsmenn Heimskringlu í Canada: Manitoba: Guðm. Magnússon, Árborg, Framnes E. Pinnbogason, Árnes og Hnausa Bjöm Thordarson ....... Beckville Eirfkur Bárðarson.........Bifröst og Geysir Sigtryggur Sigvaldason---Baldur Thorst. J. Gíslason--------Brown og Thornhill Páll Anderson------Cypr*»* Rivei GÚðm. Jónsson..........Dog Creek G. J. Oleson____________Gienboro G. J. Oleson.......... Skáiholt B. Thordarson--------------Gimli Jóhann K. Johnson__________Hecla Sig. Sigurðson ..... Wpg. Beaah og Husawick Árni Jónsson______________Isafold Guðm. Guðmundsson ........Lundar Pétur Bjarnason .. Lillesve, Mark- land, Otto og Vestfold ó. Thorleifsson _______ Langruth og Wild Oak Paul Kermested...........Narrows, Siiglunes og Hayland E. GuStarondsson-------------Mary Hill Páll E. Isfeld................Nes St. O. Eirfksson..............Oak Vi«w Ingim. Erlendsson.....Reykjavik S. Thorwaldson...........Riverton Gunnl. Sölvason........ Selkirk A. Johnson ____________ Sinclaii Hallur Hallsson ......Silver Bay Halldór Egilson .... Swan River Jón Sigurðsson........... Vidii August Jdhnson .... Winnipegosis Sask., Alta. og B. C. Magnús Tait-------------- Antler Hjálmar O. T/Optsson__ Bredenbury J. T. Eriðriksson.......Dafœ og Kandahar Oskar Olson ....... Churchbridge O. O. Johannson, Elfros, Bask John Janusson ........Poazn Lake Jón Jóhannsson ...... Holar, Sask. Jónas J. Humford ..... Innisfail, Markerville og Red Deer H. Methusalems HEFIR N0 TIL SÖLU NÝJAR HUÓMPLÖTUR (Records) Islenzk, Dönsk, Norsk og Sænsk lög VERÐ: CC cts. CCLUMBIA HUÓMVÉLAR frá $27—$300. Skrifið eftir VerSlistum SWÁN Manufacturing Co. Phone Sh. 971 676 Sargent Ave. SALAN BYRJAR LAUGARDAGINN 12.0KT0BER 0G STENDUR YFIR TIL 1. N0VEMBER 1918. Allir, sem kaupa fyrir $10.00 eða méira, fá atS gjöf vörur upp á 2/2% af þeirri upphæð er þeir kaupa fyrir. Þeir sem kaupa upp á $25 eða meira, fá 5 % að gjöf. Hæsta verð borgað fyrir allar afurðir bænda — þar meS hveiti, hafra o.s.frv. Arborg Farmers Supply Co. Malinsky & Glassman, Props. ARBORG, - - - Manitoba KOL! Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðslu á HörÖum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, þá finnið oss. — Vér gjörum yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D.Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. B0RÐVIÐUR SASH, D00RS AND M0ULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 LOÐSKINN! HÚÐIR! ULLl Et þér viljið hljóta fljótustu skil & andvirði og hæsta verð lyrir lóðskinn, húðir, ull og (L sendið þetta tU. Frank Massin, Brandon, Man. De.pt H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. Prentun Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- mn. — Verðið sanngjamt, verkið gott. . The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Wmnipeg, Manitoba.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.