Heimskringla - 17.10.1918, Síða 6

Heimskringla - 17.10.1918, Síða 6
'6. BLAÐSIÐA HEIMSK.RINGLA WINNIPEG, I 7. OKTóBEin. . > ,Ö Hetju-Sögur Norðurlanda. EFTIR JACOB A. RIIS. Ofurhugi. Átjánda öldin rann upp í norðurhluta Norður. álfunnar yfir frænda-rógi og vígaferlum. Karl tólfti í SvíþjóS, mestur ofurkappsmaSur tiginn, er sögur fara af, og FriSrik IV. Danakonung- ur, höfSu sagt upp friSi og sáttum. En eins og hvorirtveggju landslýSur var náskyldur, svo voru þeir og náfrændur og lögSu því meira kapp á aS fá boriS hvor af öSrum. Líkt og ljón og einhyming- ur, færSu þeir leika “fram og aftur um bæinn”, og um alla þá bæi, er á vegi þeirra urSu, og veitti ýms- um betur. Á sjónum — en þaS reiS á mestu, því hvorugir gátu komist á orustustöSvar eSa dregiS her aS hinum, ef skipaferSir voru teptar—, varS sigurinn aS lokum Dana megin. En þaS var ein- göngu manni einum aS þakka, er naumast á sinn líka í allri hernaSarsögu NorSurálfunnar, Pétri Tordenskjold. Á örskömmum tíma, einum tíu ár um, hafSi hann sem unglingur og óbreyttur sjómaS- ur, hafist til æSstu sjóliSsforingja tignar, veriS aSl- aSur af konungi, orSiS aS átrúnaSargoSi tveggja þjóSa, en myrtur aS lokum í einvígi, þá rúmt þrí- tugur aS aldri. Hann var lifandi ímynd þessara róstusömu tíma, meSan á Tólf-ára-stríSinu stóS; því meS þeim reis frægSarsól hans og gekk undir Því meS sama ári og friSur var saminn, var æfi hans lokiS. Pétur Janson Wessel var fæddur í bænum Þrándheimi í Noregi, þann 28. dag októbermánaS- ar, áriS 1 690, en á þeim tíma höfSu Danakonungar yfirráS í Noregi. FaSir hans var bæjarráSsmaSur í Þrándheimi og átti átján böm. Synir hans voru tólf og eigi aldælir og var Pétur sá tíundi. Svo er sagt, aS út úr vandræSum hafi faSir hans eitt sinn látiS búa honum til leSurbrækur, svo hann skyldi eigi strax fá rifiS þær. En eigi lét piltur leika á sig þannig, settist á hverfistein og fékk stallbróSur sinn til aS snúa þangaS til brækurnar voru gatslitnar. AS líkindum hefir þetta orSiS honum dýrt spaug, því sennilega hefir prik föSur hans rataS á blettinn, er berastur var fyrir. Nú meS því aS eigi var hægt aS hemja hann í skóla, kom faSir hans honum niSur hjá klæSskera meS þeim fyrirmælum, aS hann skyldi halda honum undir ströngum aga. En aS sitja á klæSskerabekknum alla daga meS kross- lagSa fætur, lét piltinum eigi sem bezt, og lauk því svo, aS hann galt húsbónda sínum vistina meS því aS grýta hann til skemdar meS snjókúlum einn dag- inn um veturinn. Var honnum því næst komiS til bartskera og átti hann aS læra hjá honum, en þaS- an strauk hann og var svo á vergangi í bænum, þeg ar konungurinn kom til Noregs. Sá þá pilturinn hinn glæsilega búning hirSmannanna og heyrSi sagt frá borginni fögru viS Eyrarsund, meS skrautlegu höllunum og stóru herskipunum. Svo var þaS um þaS leyti, sem konungur fór heim aftur, aS þá hvarf hann, og komst þá á friSur í Þrándheimi um tíma. Þegar svo kom til Kaupmannahafnar, fann hirS- presturinn piltinn villuráfandi á götunum og hafSi hann heim meS sér, því hann var NorSmaSur sjálf- ur, og gjörSi hann aS skutilsveini sínum. En á þess um hrakningi hafSi hann ráfaS ofan aS höfninni og sá hvar skipstjórnarsveinar á stærS viS hann sjálf- an voru aS æfingu; gat hann ekki um annaS hugsaS upp frá því. Svo aS þegar hann átti aS standa fyrir borSum, var hugurinn frammi á meSal skip- anna. En hann fór aldrei nema eina leiS aS ætlun- ar marki sínu — þá beinustu, — svo aS þó eigi væri hann nema fimtán ára gamall, skrifaSi hann beint til konungsins sjálfs og baS hann aS gjöra sig aS skipstjóra-sveini. “Eg er aS eySa hér æfinni sem þræll,” sagSi hann. “En henni vil eg eySr. og blóSi mínu í þjónustu ySar hátignar, og af öllum mínum kröftum skal eg þjóna ySur trúlega, svo lengi sem eg lifi.” , Einmitt slíkra manna þurfti meS í sjóliSinu og sá konungur því um, aS hann yrSi tafarlaust tekinn. Var þetta byrjunin á hans fágæta og undursamlega ' æ fistarf i. t I þrjú ár var hann í siglingum á herskipum og n m ‘••’ómensku, meSan Karl var í leiSangrinum á ;n : 'Moskóvítum og ófriSinn lægSi á NorSurlönd- ui Fn svo kom orustan viS Púltava og hinar m '■ hrakfarir Svíakonungs. FærSist þá leikur- ir ’iorSur á bóginn aftur, og byrjuSu sjóorusturnar rr því frægSarverki, er vekja hlaut hugrekki í h 'm allra yngri manna. I orustunni á Kjögurs- fi Vt I viknaSi í foringjaskipinu “Dannebrog”, er v; > dir stjórn Ivars Hvítfelds, svo aS vegna af- #t Su þess var allur danski flotinn í hinni mestu hættu staddur. HafSi þá Hvítfeld um tvent aS velja, annaS hvort aS síga úr lagi og láta reka fyrir vindi og bjarga svo lífi sínu og manna sinna, en hætta á þaS jafnframt aS tapa bardaganum og hin- um skipunum í hendur óvinunum, eSa aS hreyfa sig hvergi og þannig aS bíSa dauSans. Tók hann síSari kostinn og lét stjóra skipiS niSur sem traust- ast og hélt svo áfram bardaganum þangaS til þaS var alt brunniS hiS efra og ofan aS sjó og sprakk í loft upp meS hann um borS og fimm hundruS mönnum öSrum. 1 sögu Danmerkur er nafn Ivars Hvítfelds ódauSlegt og sá orSstír er hann gat sér fyrir hugrekki og hreysti. Fyrir nokkrum árum síS- an voru leifarnar af “Dannebrog” dregnar uþp og úr fallbyssunum steyptur minnisvarSi, er settur var fram meS “Löngu-línu”, Strandgötunni fögru í Kaupmannahöfn. Wessel stóS nú allur í báli út af atburSi þessum, og þrábaS konung aS veita sér fregátu til umráSa, þó eigi væri sjómenskunáminu lokiS. VarS þaS aS lokum úr, aS honum var fengin smá-skúta, er kölluS var “Ormurinn’,, en meS henni vann hann Svíum þaS ógagn, oft fast í landhelgi, og sjálfum sér þann orSstír, sem njósnari, er ávalt flytti fyrstu og áreiSanlegustu fregnirnar, og skipstjóri, er fáa ætti líka aS harSfengi og áræSi, aS áSur en veturinn leiS, var honum fengin fregátan, er hann hafSi beS- ist eftir, meS átján fallbyssum á, en jafnframt ströng skipun um, “aS leggja eigi til atlögu viS óvinina, nema hann hefSi eigi minni liSsafla en þeir.” Strax þar á eftir tók hann varSskip af Svíum, er þótti ill- ur þrándur í götu, og færSi til strandar. Og skömmu þar á eftir lagSi hann fregátunni á móti tveimur stærSar herskipum, í sjóorustu í Eystrasalti, er leita voru undan, og var þaS eigi fyr en hiS þriSja kom þeim til hjálpar, aS hann varS aS hverfa frá viS svo búiS. Var skip hans þá svo illa laskaS, aS leggja varS því til lands tll aSgjörSar. Nú var hann kærSur fyrir aS hafa óhlýSnast skipatiinni, en hann var skjótur til svars: ”Eg hét ySar hátign því, aS gjöra mitt ítrasta, og þaS hefi eg gjört.” En FriSrik konungur IV., er sjálfur var örgeSja maSur og þá á unga aldri, tók eigi svo hart á þessu, en veitti hon- um kafteins tign, og hóf hann upp yfir meira en hálft hundraS lautinanta, er eldri voru en hann, og gaf honum jafnframt leyfi til aS haga árásum á óvinina eins og honum sjálfum þætti viS eiga. En þetta leiddi óSara til þess, aS Gautaborg lagSi fé til höfuSs honum. Er Wessel spurSi þetta, gerSi hann strax út menn á fund borgarstjórans, og lét segja honum, aS hann biSi þar fram undan, skyldi hann nú koma og sækja sig, en meS því aS biSin yrSi eigi löng, skyldi hann bregSa viS sem skjótast. MeSan hann beiS eftir svari, rakst hann á tvö herskip sænsk, meS danskt kaupfar í eftir- dragi. Bar hvort um sig fjörutíu og sjö fallbyssur, en eigi hafSi Wessel nema átján. Eigi vildi hann þó láta þess ófreistaS, hvaS hann gæti. Og rendi hann nú aS þeim, eins og leiftri slægi niSur og sló í bardaga. BörSu þau hann fyrst af sér, en hann kom aftur. Sendu þau honum þá þrjú skot, er komu miSskipa. VarS hann þá undan aS halda og kom skipinu nauSlega til Noregs. Er hann seinna skýrSi frá viSureign þessari, afsakaSi hann, aS hann hefSi orSiS aS leggja á flótta, “aS eigi hefSi hans hátign konunginum orSiS þaS til sanns fulltingis þó hann hefSi látiS sökkva fyrir sér skipinu.’ En tækifæriS kom, aS veita konunginum full- tingi, fyrr en varSi. Eftir bardagann á Kolbergs- heiSi, er hallast hafSi á Svía, varS hann þess var, aS þeir ætluSu aS hleypa öllum skipunum upp í sand, svo þau skyldu eigi falla í hendur Dönum. En Wessel stöSvaSi þá og hótaSi, aS ef þeir ekki hættu, skyldi hann láta hvert mannsbarn ganga fyrir borS, bjargaSi þannig skipunum, en tók foringjann til fanga og færSi hann yfirmanni sínum. Wessel var vanalegast á sveimi, meSan aSrir sváfu. Eigi lág hann uppi, þó veSur væri eigi sem hagstæSast. Einu sinni hrakti hann upp aS strönd- um SvíþjóSar og notaSi þá tækifæriS, eins og hann var vanur, aS athuga landsIagiS og svipast eftir hvar óvinrnir lægi fyrir. VarS hann þess þá yar, aS á höfninni á Wesensö og allnærri, lægi sænskur varSbátur ásamt dönsku skipi, er hann hafSi tekiS. Á varSbátnum voru þrjátíu og sex manns, en átta fallbyssur. Réri hann nú viS átjánda mann þang- aS, en hélt sig þó fast upp viS ströndina, unz aS rökkva tók, er hann komst fram aS varSbátnum og um borS. VarS lítiS um vörn, svo hann fékk tekiS hann og skipiS, en drap þá eSa kastaSi útbyrSis, er viSnám hugSust aS veita. I SvíþjóS var hann hafSur fyrir grýlu á bömin, ef á þau þufti aS hasta. En sjómenn álitu hann fremur vera tröll en menskan mann, svo snögt og óvænt bar hann hvarvetna aS. En eigi var þetta þó meS gjörningum. Hann var fljótur á siglingu, því hann var afburSa sjómaSur, og lét því engan hlut hamla, aS halda kili og kinnung sem bezt bikuSum. Innan borSs lágu jafnan sverS og skammbyssur laus fyrir, ef til þurfti aS taka, því þá var ófriSaröld, en óvinurinn óvæginn og alls ótrauSur. öllum njósnarferSum stýrSi hann sjálfur, og fór þá stundum einsamall. MeSan hann var aS búa sig undir atlöguna aS Marströnd, er var víggirt og ein af helztu hafnarborgum Karls konungs, kastaSi hann á sig fiskimanns gerfi og fór í land og prang- aSi fiski um bæinn og komst inn í kastalann. Tók hann eigi eingöngu eftir hvernig byssum var þar fyr- ir komiS og hvaS mikill liSsafnaSur þar var fyrir, heldur og því, aS kastalavörSurinn átti tvær dætur forkunnar fríSar. Hann var sannur sjó-víkingur, á því lók enginn vafi. I annaS skifti var hann í landi, í samskonar er- indum, og vissi þá eigi fyrri til, en hann var um- kringdur af iddarasveit alvopnaSri. Komust menn hans nauSulega undan, en hina bar á milli svo hann fékk náS til strandar. RiSu þeir þá aS honum og hugSust aS grípa Hann, en hann gjörSi snögt viS- bragS, hjó til þess sem næstur var, tók á rás, stakk sverSinu milli tanna sér, steypti sér í sjóinn og svam út í bátinn, er beiS fram undan. Skotum létu þeir rigna á eftir honum, svo sjórinn varS eins og froSa, en hann sakaSi ekki. Var Iíkast því, sem lífi hans hlífSi einhver hulinskraftur, því í öllum hans svaSilförum særSist haiyr aS eins einu sinni. En þaS var í atlögunni á hiS rambyggilega StrömstaSa- vígi; lét hann þar níutíu og sex manns, og varS frá aS hverfa, en tvö hundruS fjörutíu og sex voru særSir; en fyrir honum féllu af liSi Svía rúm fimtán hundruS manna. Leiddi orusta þessi til eins hins furSulegasta atburSar í æfi hans, og víkur aS því síSar. Nú gengu sögurnar af hreystiverkum hans um alla Díuimötku og Noreg, svo fólk varS frá sér numiS, enda voru þær allar þess efnis, er grípa æh intýra eSliS og ímyndunarafl föstum tökum , því hann var í sannleika réttnefnd æfintýra hetja og barSist engu síSur af sterkri löngun til stórræSa, en af ást til föSurlandsins, og var hann þó föSurlands vinur. Djarfa og drengilega óvini matti hann jafnt sem vini, en á allri ragmensku hafSi hann hina mestu óbeit. Einhverju sinni, þá honum var skipaS aS veita óvinunum eftirför, er haldiS höfSu undan, fylgdist I hann svo fast á eftir þeim, aS áSur en hann vissi af . um nóttina, rann hann samhliSa stóru herskipi Svía, er “ösel" hét og bar sextíu og fjórar fallbyssur, en sjálfur stýrSi hann þá fregátunni “Hvíta ormin um” og á honum voru aS eins þrjátíu fallbyssur. J Bar hér of vel í veiSi til þess hann vildi láta þenna feng ganga sér úr greipum. Tó'k hann eftir því, aS öll neSri byssuhlaupin voru dregin inn og gáttum j lokaS, og datt honum því í hug, aS hún myndi vera brotin rétt fyrir ofan sjó. Vildi hann nú a'S lteitaS væri til uppgöngu, en menn hans aftóku aS fylgjast meS honum. MeSan á því stóS, komust Svíarnir undan. Wessel elti á fregátunni og sendi þeim nokkur skot, hrópaSi til kafteinsins, er bar auk- nefniS Söstjeme, aS hann skyldi bíSa. “FlýiS þér nú undan einni fregátu?” hrópaSi hann. “Þér ættuS aS skammast ySar, ragmenn og bleySur! BíSiS og berjist eins og menn fyrir land og konung!” En er hinir biSu eigi aS heldur og hann sá þá færast fjær, hrópaSi hann í bræSi: “Hér eftir skuluS þér alla ySar daga heita ‘Hundastjarna', en ekki ‘Sjóstjarna’ (Söstjerna) ef þér þoriS ekki aS bíSa.” “En alt þetta,” skrifaSi hann ergilegur til kon- ungs, “og meira og margfalt verra kom aS engu.” En á leiSinni til baka þangaS sem flotinn beiS, hitti hann fyrir sér tíu kaupför og meS þeim voru þrjú herskip til fylgdar. Lézt hann þá ætla aS sigla fram hjá, en breytir í sömu andránni stefnunni, hremmir stærsta kaupfariS, skýtur út bátum, festir þaS aftan í og siglir burt meS þaS rétt undan nef- inu á hinum. Var þetta mikill fjárhlutur fyrir menn hans. En lítilmensku þeirra um nóttina gat hann ekki gleymt, er olli því, aS hann misti af enn dýr- mætari feng, lét því taka þá og berja, og fengu þeir svo nokkuS meS peningunum. Frásaga af einvígi milli fyrstu fregátunnar, er hann stýrSi, og sænsks herskips, er bar tuttugu og átta fallbyssur, er líkust víkingasögunum fornu. Munu og báSir foringjarnir hafa veriS afkomendur þeirra, eSa aS minsta kosti var Wessel þaS. Hinn kafteinninn var enskur, Bactman aS nafni, og var á leiS til SvíþjóSar aS skila skipinu, er keypt hafSi veriS á Englandi. Hittust þeir í NorSursjónum rétt upp úr hádegi og lögSu til atlögu. Tvisvar hafSi skipshöfnin á sænslka skipinu lagt niSur vopnin og neitaS aS berjast lengur. Reynt höfSu þeir líka aS komast burtu og halda leiSar sinnar, en alt til einskis, héngu Danir á þeim eins og bitvargar. SíSIa næsta dags var Wessel sagt aS alt púSur væri þrotiS. Lét hann þá skjóta út báti og sendi mann yfir aS skipi Bactmans ,bera honum kveSju sína og þaS meS, aS því miSur yrSi hann nú aS hætta, því hann væri púSurlaus, en mætti hann ekki bjóSa honum yfir á skipiS til sín og taka í hönd hans? Bretinn afþakkaSi boSiS. HöfSu nú skipin nálgast svo hvort annaS, aS meS aSstoS IúSranna fengu þeir talast viS. Wessel hrópaSi af skipsbrúnni hjá sér, aS "ef hinn vildi lána sér svolítiS af púSri, gætu þeir haldiS áfram.” Bactman kýmdi og hristi höfuSiS. Drukku þeir þá hvor annars skál, en hver á sínu skipi, og skildu meS vináttu, en þeir af skips- mönnum, sem eftir stóSu uppi, hrópuSu hverjir fyr- ir hinum og skildi þar meS þeim. Óvinir Wessels, og þá átti hann marga meSal aSalsstéttanna, er litu niSur á hann sökum ættar hans, notuSu atburS þenna fyrir kæru aS koma honum fyrir herréttinn. KváSu þeir hann 'hafa gert sig sekan um landráS og kröfSust, aS hann væri sektaSur og sviftur stöSunni. Varnarskjal hans, sem geymt er ásamt fleiri skjölum honum viS- komandi á skjalasafni sjóliSsdeildarinnar í Kaup- mannahöfn, var fáort en gagnort. ASal svar hans var, aS “þeir ættu sjálfir skiliS ávítun og hana þunga, er eigi skildu, aS liSsforingi í þjónustu kon- ungs, ætti fremur skiliS aS vera hækkaSur í stöSu en lækkaSur fyrir aS gæta skyldu sinnar”; væri og ekkert þaS í herlögunum, er þess krefiSist, aS skift væri öSru vísi en drengilega viS heiSarlegan and- stæSing. En eigi verSur því neitaS, aS oft gaf hann ó- vinum sínum höggstaS á sér. Margar aSfarir hans þóttu æriS tvísýnar, og illa þoldi hann allar aS- finslur. Því var þaS einu sinni, er honum höfSu veriS sendar skipanir frá sjóflotadeildinni, er virtust vera gjörSar einungis til aS skaprauna honum, aS hann skrifaSi aftur: “Enginn er svo stór asni, aS hann fái eigi skiliS, aS ef skipunum þessum er hlýtt, ónýtir þaS allar mínar fyrirætlanir. Og þaS mun eg heldur eigi gjöra. ÞaS má vera, aS þetta eigi viS þá, sem helzt kjósa aS hýrast uppi á landi, en öllum ærlegum mönnum er þetta viSbjóSur; þess utan er þetta ómögulegt. ” Hann var þá tuttugu og sex ára gamall, er þetta var, og veriS settur yfir flot- ann í NorSursjónum. ÞaS var því eigi aS furSa, þótt hann eignaSist óvini. En konungurinn var alt af vinur hans. Hann veitti honum aSalstign og gaf honum nafniS “Tordenskjold.” ÞaS þýSir: þrumuskjöldur. “Þá sver eg þess dýran eiS,” sagSi hann, er honum voru færS tíSindin, “aS eg skal þruma svo í eyru Svía, aS konungur vor heyri.” Og hann efndi orS sín. Karl konungur hafSi nú ásett sér aS táka Dan- mörku meS einu áhlaupi og Iáta svo til skarar skrfSa. HafSi hann dregiS aS sér her á Skáni, aS fara meS yfir SundiS, er þá var al-lagt landa á milli. Nú var öllum undirbúningi lokiS fyrir herför þessari í janúar 1716. Um þvera og endilanga Sví- þjóS háfSi fólk komiS saman í kirkju aS biSja konungi sigurs. Var hann þar nú sjálfur staddur til aS taka viS forustu. En snemma um morguninn, er leggja átti upp, gekk upp meS hvössum austanvindi, svo aS ís braut allan sundur, og lauk þar meS leiS- angrinum áSur en hann var hafinn. Sneri Karl sér nú aS Noregi og settist um borgina FriSrikshald, er ásamt kastalanum FriSriksteini varSi inngöngu í landiS. Nokkur hluti danska flotans lá frammi á Víkinni og fékk varnaS þess, aS Karl gæti dregiS aS sér liSsafla á sjó. Tordenskjold meS fregátuna “Hvíta Orminn” og sex önnur minni (fregátuna Vindhunden, er bar sextán byssur, og fimm smærri skip, en tvö þeirra voru vel út búin aS vopnum), var skipaS aS hafa njósnir fyrir um flotann sænska. Komst hann nú aS því, aS allur sænski flotinn, fjörutíu og fjögur slkip, er ætlaSur var til aS hjálpa til í áhlaupinu á FriSrikshald, beiS á höfninni viS Dynekilen, og sat nú um færi aS komast út. I svo góSu vígi var hann þar, aS foringinn þóttist ugg- laus og sendi konungi orS og baS hann aS vera áhyggjulausan, enginn hængur gæti aS þeim boriS og kæmi hann bráSlega til móts viS hann. Tordenskjold sá strax, aS ef sér auSnaSist ann- aS hvort aS sökkva skipunum eSa taka þau, væri Noregi borgiS; og meS því væri umsátrinu lokiS. Og svo var Noregur föSurland hans og unni hann honum af öllum sínum ákaflynda huga. En viS þaS mátti ekki tefja. Engan tima hafSi hann til þess aS snúa aftur og leita samþykkis flotaforingjans. Þess má og geta til, aS hann hafi eigi hirt um þaS, því þaS hefSi eigi fengist. Frétti hann enn fremur, aS sænsku fyrirliSarnir, er þóttust í engri hættu stadd- ir, voru boSnir í land í brúSkaupsveizlu morguninn eftir. En skipanir hans frá sjóliSsdeildinni voru þær, aS hann skyldi jafnan, ef í vandræSi væri komiS, skjóta á ráSstefnu meS undirforingjum sín- um og fylgja svo því, sem þar yrSi ofan á. MeS dagrenningu rendi hann upp aS “Vindhundinum” og hrópaSi til kafteinsins: “Sænsku foringjunum er boSiS í brúSkaupsveizlu í dag, en þaS hefir gleymst aS bjóSa o'kkur. HvaS segirSu til þess — eigum viS aS fara óboSnir V’ Grip kafteinn var til í þaS. “ÞaS er ágætt”, hrópaSi hann til baka. “LeiSiS er gott og viS höf- um allan dag til stefnu. ÞaS stendur ekki á mér.” Þetta var ölí ráSstefnan og þaS sem ofan á varS. Tordenskjold gaf merki um aS hefja segl og sigldi svo af staS í fararbroddi. FjörSurinn inn aS Dynekilen höfninni er afar mjór og á nær því tveggja mílna svæSi liggur hann í krókum og sveigum, milli sandarifa eSa þver- hnípta kletta, og er þeir víSa ekki meira en fjögur hundruS feta breiSur. Á miSri leiS stóS öflugt virki. Er nú Torden- skjold og félagar hans sigldu inn, rigndi yfir þá skotum frá virkinu, herskipunum inni á höfninni og fjórum þúsundum hermanna, er voru á landi. En Danir svöruSu ekki. Sigldu þeir áfram þögulir og úlfúSarlegir unz komiS var þa sem þeir gátu lagt skipunum á hliS. En þá var tekiS til óspiltra mála. StóS nú bardaginn í þrjár stundir, áSur en draga fór niSur í Svíum. En strax sem Tordenskjold tók eftir því, rendi hann skipum sínum áfram og slapp inn á höfnina. HlífSi reykurinn honum, og áSur en Svíar urSu þess varir, lá hann hliSskipa viS þá. Sendi hann þeim nú hvert skotiS eftir annaS, og flýSi þá skipaliSiS og landherinn hvorirtveggju. MeSan á flóttanum stóS hremdi hann sér á virkiS, náSi byssunum, lét fleyga þær og orustan var unnin.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.