Heimskringla - 17.10.1918, Page 8

Heimskringla - 17.10.1918, Page 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1 7. OKTóBER 1918 t— Cr bæ og bygð. ASstoSiS hermennina! KaupiS Victory Bonds. TIL LEIGU gott herbergi í góðu húsi, þar sem öll þægindi eru; kom- ið til 696 Banning str. Fundi þeim, er halda átti í Skjaldborg næsta mánudagskvöld til aö raeða um myndun þjóðræknis- félags, hefir orðið að fresta til óá- kveöins tíma, vegna samfundabanns heilbrigðisnefndarinnar. Björn Björnsson bóndi frá Argyle var hér á ferð um miðja síðustu \)ku. Hann bjóst við að skreppa ofan til Gimli áður hann héldi heim- leiðis aftur. Philippus Johnson, 4rá Stony Hill, kom snögga ferð til borgarinnar síð- ustu viku. Sagði alt gott að frétta úr sínu bygðarlagi. Lagarfoss og Gullfoss eru nú 1 New York; búist er við, að Gullfoss leggi aif stað til íslands' í kring um þann 21. þ.m. Jón G. Gillies skrapp vestur til Kandahar nýlega og dvaldi þai nokkra daga. ASstoSiS hermennina! KaupiS Victory Bonds. Mr. og Mrs. Jóni ólafsson frá Glen- boro komu til Winnipeg fyrri viku og dvöldu ihér nokkra daga. Bíaðið Gazette í Glenboro, -segir fcíð þafa haldist þar frekar ósfcöð- uga í ait haust og sökum töluverðra rigrdnga hafi þreskingin verið uppi- haldssöm og muni ekki taka enda fyr en eftir miðjan þenna mánuð. S. Sigurðsson frá Lundar, Man. er dýkominn til borgarinnar; hann ætlar að ganga á skóla hér í vetur. Jónas Stefánsson (Kaldibak), sem nú á heima við Baldur, Mian., kom til Winnipeg á laugardaginn var. Sagði góða líðan fólks þar vestra og þreskingu við iþað að vem lokið. Hann hélt heimleiðis á mánudaginn. Steinn O. Tliornpson, sonur S. Thompsonar aktýgjasmiðs í West Selkirk, og isern verið hefir í Canada- hernum á Frakklandi, kom heim aftur á föstudaginn var. Fékk hann heimfararleyfi til þess að afljúka lækmaakólanámi. Var áður búinn að stunda iæknfefræði tvö ár við iæknaskólann hér í Winnipeg. Kvenfél. Tjaldibijðat-siafnaðar befir frestað þakklætis samkemunni, sem það hafði auglýst, til óákveðins tírrra. Sokkar sendir 2?3. aðstoðarfél.: —r Mrs, Thorst. Thorarinisson, Beverley str., 2 pör; Mrs. Stefán Jóhannsson, Bevprley str.. 2 pör; Mrs. T. Johnson, Wirthipegosis, Mian., 2 pör. — Með þakklæti, Mrs. T. H. Johnson, 629 Meermo't Ave. “Leaves and Letters,”— Eftir Baldur Jónsson. Fæst keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryland St., Winni- peg; Miss Kristrúnu Sigvaldason að Baldur, Man., og hjá aðal út- sölumanni. — Andrés Helgason, Wynyrad, Sask. Kostar $1.60. Send póstfrítt. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —-sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægiiegt að bíta með þeim. ■■ —fagu rlega tilbúnar. An —ending ábyrgst. N J HVALBEINS VUL- AlA CÁNITE TANN- \ 1 ( } SETTI MÍN, Hvert T L V —ge.fa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gorðar. —paasa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. ij —Ijómandi vel smíðaðar. U — ending ábyrgst. BR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar hana fl BIRKS BLDG, WINNIPEG F. H. ísfjörð, að 683 Bevcrley str.. kom heim aftur frá Baidur, Man., ó laug>ardaginn. Hefir hann unnið þar í þreskingarvinnu um tíma. Árni Yigfússon, frá Bifröst P. O. í Nýja íslandi, var hér á ferð í byrj un vikunnar. Sagði haþn alt gott að frétta úr sínu hygðariagi, bæði uppskeru og heyskap hafa verið i betra meðallagi. Gjafir í sjóð aðstoðarfélags 223. herdeildarinnar. — Prá vini deildar innar $75; Mrs. J. Ingimundarson, Selkirk, $5; Paul Magnússon, Leslie, $5; J6h. Kristjánsson, Mozart, $5; Vigfús Thorsteinsson, $2; Baldvin Johnison, $5. — Móttekið með þakk læti. — Mrs. B. J. Brandson, aðstoð- arritari, 776 Victor St. KaupiS Victory Bonds, svo aS frelsiS megi lifa! Þann 14. þm. fékk Mr. S. Aust- manm skeyti ifrá Ottawa-Htjórninni um það, að sonur hans, J. V. Aust- mann, væri kominn til Holiands. — Eins og kunnugt er ihefir J. V. A. verið fangi á Pýzkalandi síðan 1915. Þann 10. okt. síðastl. andaðist að heimili dóttur sinnar og temgdason- ar við Hallson, N. D., ekkjan Sigríð- ur Þorláksdóttir, systir Mag. Ouðm. Þorlákssonar og þeirra systkina, nær óttræðu. Nú í síðastliðinni viku andaðist hjá tengdasyni sínum og dófrtur, Mr. og Mrs. Daníel Johnson, við Hallson, N. Dak., ekkjan Kristín Johnson, há- öldruð. Hún var jarðsungin á sunnudaginn var þann 13. þm. Nýiskeð andaðist í herbúðum Bandarfkjanna sonur Hannesar bónda Björmsonar við Mountain, N.D., úr spönsku veikinni. Pilturinn var heima hjá foreldrum sínum fyr- ir fáum vikum síéan, en veiktist sfruttu eftir að suður kom. Hann var jarðsettur við Mountain. AðstoðiS hermennina! Kaupið Victory Bonds. Minningar guðsþjónustan við ís- lennlingafujót, sem haldast átti 13. þ.m. og var frestað vissra orsaka vegna, verður haldin á sunnudaginn kemur (þann 20.) kl. 3 e. h., eins og augiýsit var í síðasta blaði. Lúðvík H. J. Laxdal, sem í undan- farin mörg ár ihefir búið að Kanda- har, Sask., er nú að flytja þaðan al- farinn til California. Hamn hefir uppboðssölu á gripum, ihestum, verkfærum og húsbúnaði næsi- komiandi iaugardag, 19. okt. -------o—i----- Til Jóns Jónssonar frá Sleðbrjót. Eg þakka þér innilega fyrir grein þfma í Lögbergi 26. sept um sam- bandsmálið ísienzka. Hún er rituð af sanngirni og þekkingu, svo sem vænta mátti. Vonandi verður hún til þess að menn hér vestra fái gleggri 'hugmynd um málið og af- stöðu samnimgsaðila en áður. Eg hefi hér ifyrir framan mig upp- kast af greimanstúf, sem eg ætlaði að senda Heimskringlu um það leyti, sem ritsrt. Lögbergs virtist hafa lok- ið afchugasemdum sfnum við frum- varpið, en drógst á langinn að full- gera. En nú þykir mér vænt, að svo varð, þvf ekki hefði eg getað skrifað af jafn-mikilli þekkingu og þú, enda naumast að vænta. Þú ert þaulæfður istjórnmálamaður, en eg ekki. Mér virðist þú ihafa hitt nagl- amn á höfuðið f flesfcum, ef ekki öll- um atriðum, þó eg ihefði máske kos- ið að ifara frekara út í 2 eða 3 ein- stök atriði. Virðingarfylst, Sigurður Magnússon. -------o------- Sokkagafir til Jóns Sigurðssonar félagsins. Mrs. J. P. Abrahamsson, Sinelair P.O., 2 pör; Mrs. Thorv. Swamson, W.peg, 1 par; Mrs. G. Sölvason, W.- bourne, 2 pör; Mrs. K. H. Thomas- son, Hecla P.O., Man., 4 pör; Mrs. S. Thorsteinsson, Berosford, 3 pör; Mrs. G. A. Johnson, Beresford, 2 pör; Mrs. E. Erlindisson, Langruth, 1 par; frá kvemféi. Krisbnes-safn., Kristnes P. O., Sask., 11 j>ör; kvenfél. Sólskin, í Vancouver, 2 pör. — Þessar konur bafa prjónað ifyrir fé- lagið; Mrs. Björg Olson, Winnipeg, 10 pör; Mrs. Thorv. Johnson, Wpg., 3 pör; Mrs. Guðrún Jóhannsson, Vic- -tor str., 3 pör; Miss Guðr. Johmson, Wpg., 3 pör; Miss J. Abrahamson, Winnipeg, 5 pör; Mrs. S. Hannesson, Wpg., 3 pör. Mr. Thorleifur Pétursson, Geysir P. O., hefir gefið félaginu 7—8 pund af ágætis bandi. Fyrir Bed Cross h afa prjónað fyrir félagið: Mrs. Finmur Jónsson, Wpg., 2 pör; Mrs. Valdís Swamson, Wpg., 3 pör. Fyrir alla þessa miklu hjálp er fé- lagið hjartanlega þakklátt. Nú höf- um við fengið nóga sokka í jólakass- ana drengjanna, og þeir senn komn- ir á stað yfir hafið. Guðrún Skaptason. ------o------- Gunnar á Hlíðarenda. (Framh. frá 7. ibls.) hvern hátt, ef Njáll vaeri hafður þar í huga. i-n höf. fjölyrðir aldr- ei meira en þörf gerist—getur hafa þótt nægja, að segja skýrt um Gunnar, að honum hefndist. Sama væri þá auðsætt um Njál. Mest list í að láta lesendur og heyrendur sögunnar ráða í þetta af rás við- atburðanna. Og ef menn fallast á þenna skilning, verður dásamleg eining í allri Njálu. En skáldið vill áreiðanlega leiða oss fleira fyrir sjónir með frásögn sinni af ráðum Njáls. Ráð hans fara öll á sama veg, snúast öll hon- um og Gunnari til óhamingju. Hann ræður Gunnari að fara utan (c. 28). Af því hlauzt ógæfan mikla, hjónaband Gunnars og Hallgerðar. Fyrir ráð hans og meðmæli fær Þráinn Sigfússon Þorgerðar, dóttur Hallgerðar (c. 34). Af því náði Hallgerður tök- um á honum. Fyrir bón hennar fór hann með Sigmundi að vígi Þórðar leysingjasonar (c. 41—c. 42). En af því hefst fjandskapur Njálssona og Þráins, er lauk þann- ig, að Skarphéðinn vó hann á Markarfljóti. En sonur Þráins og Þorgerðar var Höskuldur Hvíta- nessgoði, er Njálssynir drápu. En ef því supu þeir og Njáll banaseyð- ið. Af þremur fyrstu ráðum Njáls sprettur öll ógæfa í Njálu. Enn' réð hann Gunnari það heilræði að vega “aldri meir í hinn sama kné- j runn enn um sinn" (c. 55). Hugs-j unin er auðskilin: Því fleiri sár sem sami maður sló sömu ætt, því hættara var við 'hefndum. En þetta afbragðs ráð hafði þveröf- j ugan árangur við það, sem til var j ætlað, varð einmitt til þess, að Gunnar vó tvisvar í sama kné- j runn. Mörður frétti ráðið og hag- ! nýtti sér það, réð að koma Þor- geiri Otkelssyni í fjandskap og að- för að Gunnari, og stilla svo til, að Þorgeir félli fyrir honum og það hepnaðist. Sá les undarlega Njálu, er held- ur, að höf. hafi verið annast um j sögulegar staðreyndir, er hann samdi frásagnir sínar af ráðum j Njáls. Þá væru þær að líkindumi bæði þurrari og styttri. Höf. hef-' ir ekki hirt samvizkusamlega um einstök sannindi né staðreyndir, heldur almenn lífssannindi. öll ráð Njáls segja sömu harmsögu: Þótt mannleg vizka leggist djúpt, fær hún ekki “skygnst inn í hið hulda, sem nokkuð er fjær”, ekki séð við ráðum skapanna né stíflað straum þeirra og veitt honum í annan farveg. Líklega hefir Njáll verið mikill vin Gunnars og ráðunautur hans góður, bæði í málaferlum og fleiri efnum. Og ráðleitanir og ráðlegg- ingar hafa víst tíðkast allmjög meðal vor og frændpjóða vorra í fornöld. Þá er menn voru ráð- þrota — og það hefir ef til vill ver- ið oftar en nú—, sneru þeir sér til þeirra, er gnótt áttu þar fyrir. Við þenna raunveruleik styðst frásögn- in af ráðum Njáls. Og sama máli gegnir um ráðaleitanir til Marðar og ráðleggingar hans. — Lítum nú á lofun Gunnars og Hallgerðar. Þá er hann kom frá útlöndum, heimsótti hann Njál og kvaðst þá til þings ætla. Njáll latti hann farar — grunar, til hvers þingreið hans dregur. En hér fór Gunnar ekki að ráðum hans. Njáll getur nú ekki girt fyrir að óham- ingja renni af ráði hans (er hann réð Gunnari að fara utan). (Meira.) Til lesendanna Félög þau, er búa til mynda- mótin fyrir blöðin, hafa nú hækkað prísa sína að miklum mun. Hér eftir kostar því $2.50 fyrir hverja vanalega eins dálks mynd, og $5.00 fyrir tveggja dálka breiða mynd á vanalegri lengd. — Þetta eru þeir beðnir að hafa hugfast, er myndir senda til birtingar í blaðinu. RES. ’PHONB: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Einfföngu Eyrna, Augna, Nef og Kverka-sjúkdóma. ROOM 710 STERL.ING BANK Phone: M. 1284 THE BOOK 0F KK0WLED6E (t 20 BINDXXM) öll bindin fást keypt á skrif- stefu Heimskringlu. — FinniS eða skrifið S. D . B. STEPHANSON. Prentuð ritfæri Lesendur Heimskringlu geta keypt hjá oss laglega preataða bréfhausa og umslög, — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og sendið peningana með pöntuninni. The Viking Press, Ltd. Box 3171 Winnipeg Skólaganga Yðar. Þetta er veralunarskóiinn, sepi í 36 ár hefir undirbúið unga fólkið f þessu landi í beztu skrifstofustöðnrnar. Þér ættuð að ganga á þenna skóla og njóta góðrar kenslu, þygða á svo langri reynslu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skólar. “Winnipeg and Regina Federal College”, hafa kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrtr verzlunarlífið. Þeir finnast allsstaðar, þar sem stór verzlunarjstarfsemi á sér stað. Þeir sýna eitnndg, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Viltu koma með öðrum sjáifsboðum er innritast á skólann á mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. Winnipeg Business College 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. Bújarðir í Britísh Columbia: Vér leggjum upp í skoðunarferð til British Oolumbla laugardagana næstu, nefnil. 19. og 26. okt. og 2. nóv.. Þar eig- um vér þúsundir ekra af góðu búlandi f hinum velþektu Bulkley og Naas dölum, viðurkendir að vera beztu dalirnir í fylkinu. Löndin hafa verið vel valin til ábúnaðar, jarðvegur- inn djúpur og frjór, og gnægð af vatni og tim/bri; járnbrautir nálægt og svo indælis veðurlag æfinlega. — Ákjósanlegasti staður fyrir tilbreytilegan búskap. Vér bjóðum þessi lönd fyrir $15 til $25 ekruna, í stórum eða smáum blettum, og með ákjósanlegustu kjörum, lítil nið- urborgun að eins, lág renta, og afborganirnar dreifðar yfir mörg ár eftir vild kaupandans. Eftir að niðunborgun er gerð, er ekki ætiast til, að frekari borgun sé gjörð — nema renturn- ar — fyr en við byrjun þriðja búskaparársins. Aðstoð er einnig gefin ábúendum, ef þörf gerist, til að kaupa skepnur og verkfæri, og vellíðan ábúandans sérstakur gaumur gefinn. Sérstaklega niðursett járnbrautarfar vestur. Skrifið oss strax og látið oss vita, hvort þér getið komið með oss, svo vér getum gjört ráðstafanir fyrir farbréfi yðar. Þér standið yður ekkí við að missa af þessu tækifæri. Address: Harold S. Johnston, : Telephone: Main 4044 Sigurðsson, Thorvaldson Co.,Ltd.—Arborg, Man. License No. 8—16028 Bóndinn kemur heim úr Arborgar-kaupstað. Húsfreyjan: “Heyrðu! keyptirðu ekki þetta, sem eg bað þig um aS kaupá?” — “Jú.” — "Hvar er það?” — “ÞaS er hérna.” — “ÞaS er alveg satt, og hvaS þaS er gott og fallegt. En hvernig stendur á, aS þú kemur aftur meS svo mikiS af peningunum?" — "Eg keypti þaS þar sem margir góSir munir eru á lágu verSi, í SigurSson, Thorvald- son búSinni.” Vér seljum í næstu 2 vikur: Reykta svínsbóga, vanaverS 35c, nú aS eins. . . . 31c. Haframjöl, Robin Hood stauka, vanav. 35c. og þar yfir, nú fyrir......................32c. Luktir, góSa tegund, ódýrar þó h ildsöluverS verS væri, fyrir. .......................$1.00 Royal Mint, Gold Cross, Meerchaum tóbak, skoriS, hver pakki fyrir . . . ............lOc. Karlm. nærföt, fleece lined, hvert fat fyrir .... $1.25 Kven- hússkór fyrír........ . . . . $2.25 tíl $3.15 Karlm. vetrarteryjur, bæSi sauSskinns og tau- fóSraSar, af ýmsum prísum. Úr miklu aS velja. Salt, fínt og gróft, í tunnum, (280 lbs.) fyrir . . $4.45 Belt dressing geta þreskjarar fengiS hér. I Kolaverðið lækkað 25 til 40 prct. mett þvl nft brfika New Method Fuel Saver MEIRI HITI MINNI ASKA MINNA VERK I>etta áhald heflr verlJS f hrfikl f WÍnnipcK I l»rjíl Ábyr^Ht ah wpara frft 25 tll 40 pröcent af eldM- neytl ok ft Mama tlma »efa melrl hlta. I»ah borprar nIr ah minNta koMti fjórum MÍnnum ft einuin vetri, ok hrökaMt f Mambandl vlh hvaha teKund af eldfærl Mem er (ofnn, matreiftHluMtftr, mihhitunarfærl etc.) KOSTAR $3.75 OG MEIRA Fielrl en 2000 N. M. F. Savern eru í brúki í Winnipeg:, og eftirspurn- ln eykst daglega, því einn rábleggur öbrum aö brúka þaö. “Kauptu N. M. F. Savers; þeir vissulega borga sig”—þetta heyrir maöur daglega á strætisvögnum og allsstaöar. Skrifiö et>a finniö oss, ef kaupmaöur ytSar ekki selur þá. W The New Method Fue/ Saver, Ltd. tíept. h ’PHONE SHERBROOKE 3980 023 PORTAGE AVE., WINNPIEG. Sigurðsson, Thorvaldson Co.,Ltd.—Riverton CANADA F00D B0ARD License No. 8—13790 Notið tækifæríð á meðan það er eldheitt—lesið eftirfylgj- andi verðskrá og notið sparnaðinn: Ágæt græn Epli, 3 pund fyrir.........................25c. Stórar og góðar Sveskjur, 25 pd. kassar á ... . $3.75 8 pd. kassar af góSu Soda Biscuits á..............$1.60 Grænt Santos Kaffi regul. kjörkaup 4 pd. á . . $1.00 Beztu Hrísgrjón, 8 pund fyrir . .....................$1.00 —Vér erum nýbúnir aS fá mikiS af alls konar steindrí vöru, sem vér getum selt meS miklum kjörkaupum. — Nú er hinn rétti tími aS fá ofna fyrir veturinn og vér erum vissr um, aS vér höfum alveg þaS sem ySur vantar á öllum prísum frá.........$3.00 til $30.00 TAKID EFTIR! Látið oss taka Ljósmynd at yðurþessaviku ÉRS1AKAN afslátt gefum vér vorum íslenzku skiftavin- um. Verk alt á- KomiS inn og sjáiS sýnishorn vor. Martel’s Studio, 264 PORTAGE AVE. (yfir I 5c. búSinni) byrgst.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.