Heimskringla - 12.12.1918, Page 3

Heimskringla - 12.12.1918, Page 3
3. BLAÐSiÐA WINNIPEG, H Voraldar-ritstjórinn segir: “Oft ihefir honum L. Guðmundis- syni tekist upp, en sjaldan ibetur en 1 Heimskring’lu um greinarnar úr “"Advanco" og “Mascot”, ]>ví jvar er hvorki uppihaf né endir á vaðlinum. Mikil ósköp getur alt verið ólfkt og andstætt með okkur Sig. Júl. eru út komnir fullir fjórir- flmtu partar (45 ttbl.) af Voröld, og í hreinasta sannleíka er l>ar ekki nokkur Skapaður hlutur nema upp- haif og lendir. Að eins einn gríðar- stúr galtómur haus með opinn stór- an munn, som aldrei hofir ástæðu •eða tóm til að segja nokíkurt orð af viti. Svo verður eyða, eyða, langt gtriic______fþar til kemur sporð- ur aftan á upp í kvftið reistur, eins og á Orminum langa. Þarna er nú öll Voröld, 45 tölublöð. En miakalauist hefðum við báðir getað gert gott blað sainan. Þá hefði eg fylt upp alt auða rúmið, og átt alla bungavörunar—landlegu fæð una og heilbrigðis ieiðbeiningarnar — en Siggi 'hefði smeit hausnum og eporðinum á svo að alt hefði litið prýðilega út frá lærdóms og ldstar- Inmar isjónarmiði. Sannarlega hefði það verið tiivinnandi fyrir blaðið — Gjafabluta - grútarsameteypustjórn- ina — að sletta nokkrum hundruð- um dollara í mig gamlan og fátækan manninn og eigas vo vist að gota gert aumingja Voröld að fyrirmynd- ar blaði. Og aldrei hefi eg séð iþað betur en f þessu síðasta blaði, hvað Siguiði minum sárliggur nú á að geta átt góðan hjáiparmann, (því nú á svo sem eitthvað að gera. Rífast, rífast, æsa upp stríð, stríð. Þetta er her- óp neðan úir iðrum Voraldar. — Auð- vitað alt annað en hjá Guðm. mín- um Þórðarsyni, þar er ‘fhrópið að ofan.” “Innan skamins má vænta þess, ao leyst verði frá skjóðunni.” Jú, jú, en þetta hefir nú heyrst fyr, og enn þá er skjóðu-skalli nn óleyst og þlöðru skömmin ósprungin. En svo er Siggi minn svo óttalega önnum kafinn (eins og K.N.). Hann gat t.d. einhvern veginn skotið 40 mönnum undan herlögunum, og þetta tók af- ar mikinn tiíma og fyrirhöfn, sem alt hefir gert aumingja Voröld svo magra, að hún hefir eiginlega aldrei gotað orðið neitt annað en höfuðið (itómt) og rófian — upp haf og endir. Og srvo ihefir hann með óskaplegri fyrirhöfn samið 10 lagaboðorð fyrir heimsifriðinn. Og er það ekki smá- ræðis hagur oig istyrkur fyrir friðar- þingið. Og þau hefðu varla getað orðið lelskulegri og réttlátari, þó þau hefðu verið gefin út á Sínaí, því ekki er með einu orði mimst á, að Þjóð- verjar hæti nokkum skapaðan hlut fyrir sínar misgerðir. Alt er lagt að jöfnum ihöndum til þeirra (Þjóðv.) og sigurvegarahliðarinruar. Mikil er fegurðin, hlíðan og mannréttinda- kærlei'kuirinn í sál Sigurðar mlns! Og jafnvel sýnist göfuglelkinn ná út yfir öli takmörk, þvi þannig hljóðar sjöunda boðorðið: Að stofna alfrjálsa verzlun í öll- löndum, og hindrunarlausar (Eramh.) um --------- siglingar fyrir allar þjóðir um öll heimsinis höf — og öll höf.” Sjá nú ekki alflir l>ann óviðjafnan- lega fagra ásotning, sem birtast á í niðuriagsorðum boðorðsins: “og öll höf” ? Þarna er andi spámannsins kominn út fyrir öll jarðnesk tak- mörk þessa heims, og hefir þar ef- lauist andlega heill og blessun sinna kæru iþjóðverja, í sínu saklausa og hireina hjarta. Nofnilega: Að þegar | þeir eru búnir að fá Óhindnað leyfi um öl'l heimshöfin, þá eigi þeir einn- ig, biessaðir Þjóðverjarnir, að hafa óhindrað leyfi á höfunum, sem liggja kunna annars heimis. Ef þeir kynnu að hafia komið einhverju af morðtól- unum raeð sér yfir um, sem öll verða hilaðin af einskærum miskunarverk- um, bæði frá Lusittaniu og fleiri stöðum, þá í haimingju bænum að lofa þeirn að dallast óhindrað á- fram, þar til þeir ná í ifarsælar frið- ar hafnir. 'Aldrei var við því að bú&st, að blaðið gæti fullkomlega unnið hiut- verk sitt á meðan á stríðinu St-óð. En nú iskal barist fyrir jafnrétti og frelsi fólksins. . . Barist til að draga völdin úr höndum einstakra inanna, og koma þoim þangað sem þau eiga að réttu lagi að vera, í höndum iþjóarinnar” — þarna er áreiðanlega premtviilla, á eflaust að vera þjóanna. Nefnil'ega: Völdin ættu að réttu lagi að eiga heima í þjóum Sigga og Voraldar. Lárus Guðmundsson. II. Þáttur. ÞórSur Sæmundsson var næst- um búinn aS gleyma því, aíS eitt sinn var hann ekki alls fyrir löngu Vilhjálmur SigurtSsson dómari. 1 heila viku hafði hann nú notiS allra þeirra þæginda, og hvíldar, sem peningar geta veitt manni, á stóru gistihúsi í einni stoit>org Bandaríkjanna. Hann sat í djúp um og þægílegum leSurfóSruS- um stólum; snæddi í fínum borS- sölum; tveir unglings piltar voru hans þénustu reiSubúnir á bvaSa tíma dags eSur nætur, sem var. Hann ók í dýrustu bifreiSum til hinna beztu leikhúsa og listigarSa og horfSi á leiki þá og skemtanir, sem þar fóru fram. Hann galt i öllum, sem eitthvaS gerSu fyrir hann, ögn meira en þeir settu upp fyrir verk sitt. Hann hafSi alt áriS veriS inni- lokaSur á starfstofu sinni eSa þá í rétltarsalnum og aldrei fengiS neina hvíld fra sinum daglegu störfum. Hann varS því frelsinu feginn, sem barn er kemst í hóp sínum strangar skipanir um þaS, áSur en hann fór aS heiman, aS segja öllum sem eftir honum kynnu aS spyrja, aS hann hefSi fariS til Evrópu. Engin bréf HöfSu nu mætt honum viS matarborSiS á morgnana, og því, sem fólki heima fyrir hafSi haft um hann aS segja, var hann nú nær því búinn aS gleyma, og einnig þessum frek ar óviSlfeldnu ritstjómargreinum í blöSunum. Þetta var nú alt gleymt og hann frí og frjáls maSur og svo dæmalaust ánægSur meS sjálfan sig MeS þessar ánægju hugleiSing ar tfór hann úr rekkju sinni síSla morguns hins attunda dags af ferSalagi sínu. Hann fór og fékk sér kalt vatnsbaS til hressingar og hélt síSan sem leiS lá aS mat söluhúsi því, sem hann var vanur aS borSa á, og hugSi sér gott ti góSs morgunverSar. Eftir morg unmat fór hann til skrifstofu þjónsins í matsöluhúsinu og baS lann um máltíSaséSil fyrir aSra viku. Hann fór meS hendina ofan í vasa sinn etftir peningum til aS aorga seSilinn meS, en þar voru þa aS eins fá cent í silfri. J*jn. aeS gerir ekki svo mikiS til þó hér sé lítiS,” hugsaSi hann um leiS og hann stakk hendi sinni ofan í brjóstvasann á treyju sinni eftir veski sínu, sem hann hafSi látiS laglega upphæS í af bankaseSlum áSur en hann fór af staS aS heim- an. En, hvaS .var iþetta? Þar var ekkert nú. Ekkert veski, engir peningar. ÞaS kom ráSaleysis- svipur yfir andlit hans, en hann reyndi aS láta ekkert á því bera, aS nokkuS sérstakt hefSi komiS fyrir. Hann tok viS maltiSa- seSlinum og skrifaSi nafn sitt á hann ásamt nafni af gistihúsi því sem hann hélt til á og númeriS af herbergi sínu; slíkt er dltítt, aS menn í heldri röS geri, ef þeir ætla Framh. á 7. bls. Ólafur Ámason frá KolviSarhóli lézt á almenna sjúkrahúsinu í Win- nipeg, þriSjudaginn 15. okt. Bana- mein hans var krabbamein í lifr- mni. Hann var fæddur aS HlíSar- endakoti í Rangárvallasýslu, eftir ir því sem næst verSur komist, 1 5. júní 1853. Foreldrar hans voni Ámi Jónsson og Hal'la Jonsdóttir. Ungur misti Ólafur föSur sinn. Er hann elztur af fjórum bömum, er þ-au hjón eignuSust. Búa alsyst- kini hans á Islamdi og heita; Jon, GuSrún og Árni. MóSir Ólafs giftist aftur Jóni Sveinssyni frá Lambalæk í Fljóts- hlíS, og varS þeim margra bama auSiS. Af þeim lifa: Þórunn, kona SigurSar í Árkvöm; SignSur, kona AuSurms Jónssonar í Ey- vindarmúla; GuSjón, bondi í Vatnsdal, og Sveinn. Ólafur ólst upp bjá moSur sinni og stjúpföSur fram aS tvítugsaldri. Þá fór hann til Eyrarbakka og nam bókband hjá Ebenesar bókbind- ara. Fluttist síSar til Reykjavíkur og tók sveinsbréf og stundaSi þá iSn um hríS. Þá fluttist hann aS KöIviSarhóli og byrjaSi búskap og hafSi á hendi gTeiSasölu. VarviS þaS í þrjú ár. Þá fór hann til SeyS- isfjarSar og síSan aftur til Eyrar- bakka. Frá Eyrarbakka fluttist hann til Ameríku og settist aS í Þin'gvallanýlendunni í Saskatche- wan. ÁriS 1893 fluttist hann bú- ferlum til Manitoba og bjó þar þaS sem eítir var æfinnar á ýmsum atöSum í grend viS Manitobavatn aS vestanverSu. ÁriS 1885 giftist Ólafur sál. MálmfríSi Jónsdóttur frá MiSbæ á Vatnsleysuströnd. VarS þeim 1 0 ^ barna auSiS. Þar af eru þrjú dá- in: Búi KolviSur, Hallgrímur og Vilborg. Á lífi em: Sigurjón, sem 'býr nú kvæntur skamt tfrá föSurgarSi; Haraldur, Júlíus, Halla, Stefan og Ágúst, öll í foreldrahúsum, og GuSbjörg, gift kona í Calgary í Albertafylki. Sökum veikinda gat hún ekki veriS viS jarSarför föSur síns. Ólafur sál. var góSum hæfileik- um búinn. Hann var framsynn og ástundunarsamur í öllu, sem hann tók fyrir. Hann var prúSmannleg- ur og yfirlætisllaus í dagfari, góS- fús og sáttgjam í viSskiftum, fræS- inn og skemitilegur í viSræSum, og uppbyggilegur í þeim félags- skap, sem hann tók þátt í. Hann var ástríkur eiginmaSur og umhyggjusamur og nærgætinn húsfaSir. XrúmaSur var hann a- kveSinn og hélt fullkominni trygS viS ómengaSan lúterskan kristin- dóm. VaraSi hann böm sín viS hinum táldragandi og villandi kennidómum, sem í nútíSargerfi fylla hjörtu margra og spilla lífi þeirra. Heimili ölafs sál., þar sem hann bjó tvö síSustu árin, ber ljóst vitni um starfsemi hans og ástundun. MaSur kennir tómleika og sakn- aSar, þegar maSur er nærverandi á heimili, þar sem fmmbýlingar ís- lenzkir hafa lagt frá sér verkiS og gengiS til hvíldar. Þar sést Ínn- ræti og athafnir þess , sem gjörSi (■garSinn frægan. Hans eigin per- sóna og starf renna saman í eina heild. MaSur leitar hans osjalt- rátt, finnur til þess aS þaS er skarS fyrir skildi, og aS gleSiríkara hetSi veriS aS mega njóta hans lengur, sem var kallaSur frá verki. Pa° ber viS eigi ósjaldan, aS yaaöur yfirgefi slík heimili meS þvílíkum hugleiS ingum. Mér var faliS aS bera kveSju og þakklæti meS línum þessum, oll- um fjær og nær, sem sýndu hlut- tekningu viS fráfall Ólafs heit ins og góSfúsa hjálpsemi. Á heimili hans ríkir nú tómleiki og söknuSur. En minning hans geymist bezt meS því aS halda vel viS því verki, sem hann yfírgaf, og meS því aS geyma vel þeirra leiS- beininga, sem hann skildi eftir ást- mönnum sínum. Lika er vert aS minnast orSa skáldsins: Gaman og alvara SAMSON J. SAMSON Siðgæzlumaður. Kjörgripur er kostamanns kunna lögum þjóma; fara mábtu í fötin hans föður þíns og iskóna. Gaafur í lund og giptu rór, gengis upp á bekki, ]iú ert maður metinn stór, minni var Ihann ekiki. iStyrkur eins og Þrumiu-Þór þá hann beygði kögla, hann var maður hugum stór, hafði tungu iþögla. Þó hans væri þrömgur skór, þá var ekki að mögla, leysti sína lyndis rór iMfsins þungu bögla. Brögðum snjöllum beita vann bezt við föll og skeinu fimari öllum fann eg hann, 111 og tröU í einu. Eftir sið var úttalað lengin grið að finna, stendur við i stirndum sal stórmemnið frá Keldudal. barna til a<S leika ser, eftir a<S hafa veriÖ kúldaÖ inni í húsi fyr- ir lengri tíma. Hann þakkaSi dóttur sinni svo innilega í huga sínum fyrir, aÖ hafa komið upp meS það, a<S hann skyldi fara og taka sér algerða hvíld. Hann var ems og við öll; hann hafði sína veiku hlið og hún var sú í þetta skiifti, að kunlna ekki að njóta í neinu meðalhófi frístunda sinna og hvíldar. Hans hugsun var sú ein, að skemta sér á þann bezta hátt, sem tækifærin leyfðu honum að gera, en hugsa ekkert um kostn- að í því sambandi, því hann var vel efnaður maður. Hann var nú alveg hættur að gleyma því, aS nu het hann Þorð- ur og var Sæmundsson, en bágt hafði hann átt með að muna það fyrstu dagana. Hann hafði enn sem komið var engum mætt, e’ þektu hann, enda hafði hann ekki ætlast til að það kæmi fyrir sig. Hann hafði geifið skrifstotfuþjóni CANADA STRlÐS-SPARNAÐAR STAMPAR Kaupið þá fyrir $4.00 hvern Canada mun borga þér $5.00 fynr hvem þeirra fyrsta janúar 1924 - ■ • - . ■ * ~ “Aldrei mæzt í síðsta sinn sannir vinir Jesú fá, hrelda sál það haf í minni harmakveðju-stundum á. Blöðin á lslandi, sunnanlands, eru beðin að geta um þessa dánarfregn. s. s. c. Mér það fróður maður kvað mæti óð í hljóði þinn er sjóður þyngstur að Iþú ert aif góðu blóði. Heimi kynna ihreysti frá íhrós iþeim vinnur, gjalda, feðra sinna arfinn á uppi minning halda. Hirtu ætíð sóðann svíns, sem á strætum li'ggur, virtu sæti sóma 'þíns, siðagætir dyggur. Móðirin. Bauð þér teiga blíðlynd snót bónda veiga minni blaða deiga Buirnirót ibezta í eigu sinni. Stóð í rein um stofninn veik stungin leyni göllum, Iþú ert grein af ösp og eik undan steina Fjöllum. Grein var rutt úr gróðrar stöð gagnið flutt og þvingað, bar á spruttu þroskuð þlöð þau sem du'ttu hingað. Sogist leikur svipa mót sál á reikar verði iþó ifúini eik og espirót undir bleikum sverði. J. G. Gillies. Hafið þér Borgað Heimskringlu? IFYRIR F0LK í AFTURBATA. Margt af fplki því, sem þjáðst hefir af inflúenzu veit ekki, að þess lömuðu líkamskraftar gjöra þaS einmitt móttaekilegt fyrir nýrri in- flúenzu og lungnabólgu. Þess vegna er því mjög nauðsynlegt að gjöra alt sem hægt er til þess að byggja aftur upp motstöðukrafta lungnanna og alls hkamans, og | það er bezt gjört með því að halda innyflunum hreinum. Triner’s Ame- rican Elixir of Bitter Wine er með- alið, sem hreinsar þarmana og styrkir allan líkamann. Fæst í öll- um lyfjabúðum á $1.50. — Trin- er’s Cough Sedative fyrir kvef og I hósta er óviðjafnanlegt; kostar 70 cents, — og Triner’s Liniment fyrir gigt, fluggigt og annað sem orsak- ast af hráslaga og köldu tíðarfari | kostar 70c. — Joseph Triner Co., 1333—1343 S. Ashland Ave., Chi- | cago, 111. Triner’s Sigurs Mánaðartafla fyrir 1919. Hrífandi Minjaspjald. Triner’s m&naðar veggtafla fyr- ir árið 1919, “Sigurs Mánaðar- tafla", er áhrifamikill minjagripur, um sigur drengjanna okkar fynr I handan hafið: Columbia heldur 1 lárviðarsveig yfir höfðinu á sjó- manni og hermanni, og að baki I henni sjást amerísk herskip sigl- andi á hinum grænu bárum hafs- ins, og í lofti sveima flugskipin sem vaktarar. — Sveigur með | myndum Washingtons, Lincolns I og Wilsons er efst a spjaldinu, og neðst myndir af verkstofum Trin- ers, sem frægar eru orðnar fynr Triner’s American Elixir of Bltter | Wine og önnur meðul. Sendið osa 10 cts. til að borga burðargjald, | og mánaðartaflan verður send yð- ur um hæl. Seldir þar sem þú w sér þetta merki Með hverjum 25 centum, er þér getið sparað, þá kaupið Spamaðar Stamp. Sextán Spamaðar Stampar eru skift- anlegir fyrir einn Stríðs-Spamaðar Stamp, er strax dregur vexti. BYRJIÐ NÚ AÐ SPARA NÝTT STEINOLÍU UÓS FRITT! BETRA EN RAFMAGN EÐA GASOLÍN OLÍA Hér er tækifœri aB fá hinn m akalausa Aladdln Coal Oll Mantle lampa FRITT. SkrifHS fljótt eftlr upplýsingum. Þetta tllboti verhur afturkallaö strax og vér fáum umboösmann til a15 i°*' una í bínu hérati. Þaö þarf ekkl annaö en sýna fólkt þennan Aladdln lampa. þá if11!vídr^aö^fýna hann. Vér gefum yður elnn frltt fyrir aö syna hann. Kostar yöur lítinn tima og enga peninga. Kostar ekkert aö reyna hann. BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALLONI af vanalegri steinollu; enginn reykur, lykt né há- vatSi einfaldur, þarf ekkl aö pumpast, engln hætta á sprengingu. Tilraunir stJ6rnarinnar og þrjátiu og fimm helztu háskóla sanna aö Alaí1<?llí®?íj“r Ijrisvar slnnnm melra ljós, en beztu hólk-kvelks lampar. Vann Gull Mednlln á Panama synln8* unni Yfir þrjár miljónir manna nota nu Þ®ssa undra lampa; hvit og skær ljós, næst dagsljósi. Abyrgstir Minnist þe!s. aö þér getltS fengiö lampa fln þrss n»------- ----------------* FlutninKsg innist þess, a« þér getlö tengio íampa , . * borga eltt elnasta cent. Flntnlngsffff'ioí Ver Oskum 80 fa er fyrir fram borgaö af oss._ SpyrjiO um^vort 10f IIMDnncMtNM •ir fram borgaö af oss. Spyrjiö um vort iria w- „UDnncMr|ni| dagá tilboö. um þaö hvernig þér getltS f®nf‘® ®ln^. af UMBOÐSMENN þeissum nýju og ágætu steinolfu lbmpum flkeypls. — w.niviPBíG MANTIE 1AMP COMPANV, S«8 Aladdin BuUdlng WINNI G Stœrsta Steinolíu Lampa Verkstœtil i Joseph Trkier Co.f 1333-1343 S. Ashlnnd Ave.. Chicago, III. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. Nafnmiðinn á blaðinu yðar sýnir hvernig sakir standa. 3rúkið þetta eyðublað þá þer sendið oss peninga: THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ..........................Dollarar. sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn............. Áritun .........A- BORGIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.