Alþýðublaðið - 07.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid Gtefið Ht af Alþýðuflokknam. 1921 Mánudaginn 7. mara. 54 tölnbl. Alþingi. (t fyrradag.) EM deild. Frumv. til Iaga um verzlun með tilbúinn áburð og fóðurbæti samþ. ¦og vísað til nd. Neðri deilð. Lögð fram tvö stjórnarfrumvörp um breytingar á Iðgum um að- lutningsbann á áfengi og um heimiid handa landsstjórninni til framkvæmda á rannsóknum til undirbúnings virkjunar Sogsfoss- anna. Fjáraukalögin íyrir árin 1918 og 1919 samþ. og send til ed. Hækkun tóbakstolls olli þing- i/iiöBHum mikils erfiðis og endaði bardagina með þvf, að málið var tekið út af dagskrá. Um þr)ú frumvörp, sem Maga- ús Fétursson flu'.ti og eru í sam- íræuii við álit Berklaveikisnefnd- ina, urðu allraiklar umræður, og fanst ýmsum það óþarfi að stofn- að yrði nýtt embætti nú, þegar allir þykjast þurfa að spara fyrir landssjóðinn. Vildi ailsherjarnefhd ekki taka við frumvörpuuum, en þó var þeim vísað til nefndarinn- ar og 2. umræðu. Frumv. til laga um breyting á hæjarstjórnarlögum tsafjarðarkaup- stsðar samþ. til 2. umr., sömu- leiðis frv. til kga um breytingu á lögum um vátrygging sveita- þæja og annara húsa í sveitura. ið nyja. Hvað eftir annað hafa breyting- ar verið gerðar á síldarmatsiögun- uin, en þær breytingar hafa aldrei !feð gaghi orðið, ef til vill ekki svo mjðg vegna lagaákvæðanna, held- • ux ef til vill fremur vegna þess, að reglunum befir ekki verið ttægl lega fylgt, og illhæfk meaa hafa oftlega valist til matsins. Nú ligg- ur enn fyrir þinginu breytiog á síldarmatslögunum, og er hún fram komin fyrir tilstillí nokkurra út- gerðarmanha á Siglufirði, sem kalla sig „sfldarfróða" menn. Skal ósagt látið hve vel þessir menn eru að sér í sfldfræði (o: náttúru- fræðislegri byggingu sfldarinnar og itfoaðarháttum hennar), en ef dæma á eftir frumvarpinu, eru þeir frem- ur ilia að sér í þvf sem viðkemur framleiðslu og mati sfldar. Að þvf er bezt verður séð af frumvarpinu, gæti maður haldið að það væri samið að tilhlutun sænska stldarhringsins, til þess að gera alveg út um islenzka síidar- matið. Enda vitna höfundarnir í umboðsmann, sem amtast hefir síldarkatip fyrir sildarhringinn Sisnska. Fyrst er að athuga það, sem er og á að vera aðalkjarni síldar- matslaganná: Fyrirkomulag síldar- matsins. Frumvarpið kveður svo á f fyrstu grein, að öll síld — veidd við íslandsstrendur — sem verkuð er á íslandi eða í landhelgi við ísland og ætluð er til útfiutnings, skuli metin Ea í 5 grein 2. stend ur, að afeins skulimetins—20% af síldinni. Hér er mótsögn, svo herfiíeg, að hún ein dæmir frumvarpið óal- andi og óferjandi. Auðvitað á að meta alla siíd, sem seid er til manneldis, hvort sem foúti er seld inaanlands eða erlendis. Og þá á að meta hana ekki fyr en 7—14 dögum áður en hún er send af stað á mark- aðinn. Svokailað frummat má gjarna falla úr sögunni, ef sfldar- kaupendum þykir jþað hagfeldara; en mat, rétt áður en sildin er send af stað, verður að vera mjög strangt og ekkert kák. Eii eftir frumv. værí matið hreinasta „humbug". Enginn maður, sem vit hefði á síld eða sfldarmati, mundi vilja ábyrgjast það, að þau 80% af sííd, sem hann ekki hefir litið á, væru góð vara, hvað þá ef ura 95°/o væri að ræða, sem hann ekki skoðaðí. Reynslan hefir sýnt, að mat á aýrri síid er langt frá því að vera einhlitt, ea aftur á mótí kom það greinilega í ljós, þegar endurmat lór fram á sild þeirri er sænska stjórnin keypíi hér, að sfldin var þá talin óaðfiananlég vara, þegar hún korn á markaðinn í Svfþjdð. Þetta meðal annars sýnir, að end- urmat eða sfðmat (o: mat sem fer fram á sfld rétt áður en hún er send á raarkaðinn) reynist örugg- ara en mat á nýrri sild. Enda liggur slíkt í augum uppi þegar það er athugað, að síldin liggur oft lángan tima, misjafnlega vel hirt og í sterkum sólarhita, og er þvi oft farin að skemmast þegar hún loksins kemst af stað. Með sfðmati mundi komið i veg fyrir, að slík sild yrði send út. í raun og veru ætti ekki að þurfa að eyða mörgum orðum um frumvarp þetta,* því óhugsandi er að það komist í gegnum þingið, enda virðist algerlega ástæðulaust að fara að setja aý lög um siid- armat, áður en reglur þær sem settar voru í fyrra, eftir tillögum síidarmatsmannanna sem kallaðir voru hingað suður, fá að sýna sig. Þær eru aílmiklu strangari ea regí- ur þær er áður giltu, en til allrar ógæfu var sildarútvegsmðaaum gcfia uadanþága frá þeim, á sið- astliðnu sumri. Þá vil eg benda á það, að til- lögurnár um siídarmatsmennina eru hreint og beint hlægilegar, og furðulegt að menn sem telja sig „síldfróða4* skuli láta þær frá sér fara. Gjaldið fyrir matið, sem á- ætiað er í frumvarpinu, er alí of lágt, og mundi aldrei borga kostn- aðinn við matið. Lika eru sektar- ákvæðin í frumvarpinu alt of iág, og algerlega gagnslaus. Ingölfur Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.