Heimskringla


Heimskringla - 19.03.1919, Qupperneq 1

Heimskringla - 19.03.1919, Qupperneq 1
Opið á kveldin tíi kl. 8.30 í>egar Tennur Þurfa AÍSgerðar Sjáið mig DR. C. C. 4EFFREY “Hinn vnrkéri tannJæknir” Cor. Loean Ave. ort Matn St. ; XXXIII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 19. MARZ 1919 NOMER 26 Btn<dindis fulltrúar víSsvegar aS úr Canada mættu í Ottawa síð- ustu viku til þess að leggja þá beiSni fyri^stjómina, aS núver- andi vínbannslög haldist gild unz t*au séu borin undir þjóSar at- kvæSi. Þess er sömuleiSis kraf- ist, aS kosningar þessar fari ekki fram fyr en hermennirnir eru heim komnir og gefinn sex mánaSa fyr- irvari. Einnig er þaS sterklega tekiS fram, aS konar hafi atkvæS- isrétt í kosningum þessum og meS sömu skilyrSum og karlmenn. TaliS er líklegt, aS undirtektir stjómarirmar verSi góSar, enda raunu kTÖfur þessar í fylsta sam- ræmi viS ásetning hennar. Sagt er aS Enrico Caruso, söng- maSurinn frægi, sem nú á heima í New York, verSi aS borga í tekju- skatt fyrir síSasta ár upphæS er •emur $153,933.70. Sé þessi irétt sönn, sem engin ástæSa virS- ist til aS efa, þá sýnir hún hve feikilega miklar árs inntektir maS- ur þessi nú hefir, sem eingöngu hefir þó unniS fyrir sér meS "barka” sínum. Farþegalest rann út af sporinu nýlega nálægt Rockford, 111., í B.ríkjunum, og valt ofan fjömtíu feta háan bakka. Tveir af far- þegum biSu bana og þrjátíu og fimm meiddust meira og minna. AS nokkur þeirra skyldi sleppa án þess aS verSa fyrir stórmeiSslum, þykir mestu undrum sæta. Sigurláns ríkis skuldabréf (Vic- tory Bonds) verSur tekiS aS selja í Bandaríkjunum í næsta mánuSi. Sala sú hættir ekki fyr en fengist hefir tiltekin upphæS, fimm bilj- ónir dollara. Þar sem sigur er nú fenginn í stríSinu og markmiSinu náS, sem barist var fyrir, er búist viS aS undirtektir þjóSarinnar verSi góSar. Nákvæmar fréttir hafa enn ekki borist frá uppþoti því er átti sér staS í Kinmel herstöSvunum á Englíindi. Fyrirspumir hafa þó leitt í ljós, aS fimm menn hafi beSiS bana og tuttugu og átta orS- iS fyrir meiri og minni meiSslum. Svo virSist, sem óánægja sú, er uppþot þessu kom af staS, hafi or- sakast af ' góSum og gildum á- stæSum. Um 25,000 Canada her- menn voru staddir í herstöSvum þessum og biSu aS verSa sendir heim. Einhver vangá hafSi átt sér staS meS suma mennina og þeir veriS látnir bíSa langt um lengur en þeir bjuggust viS. Sízt var því aS undra, þó þeir yrSu ó- ánægSir, því öllum mun hermönn- unum hugleikiS aS komast sem fyrst til heimahaga sinna og heim ila, eftir hina löngu og ströngu fjærveru. Heimflutningi Canada hermannanan er nú hráSaS eftir föngum og vonandi eiga sér ekki fleiri uppþot staS á meSal þeirra. SíSan sambandsþingiS var sett, hafa fulltrúar vesturfylkjanna viS og viS lagt fast aS stjórninni aS hefjast handa í þá átt, aS Hud- sonsflóa brautin sé fullgerS eins fljótt og möguleikar leyfa. Vestur- fylkjunum er óefaS mesti hagnaS- I ur aS braut þessi sé kláruS sem fyrst og vonandi verSa undirtektir stjómarinnar góSar. Borgarfulltrúar hér í Winnipeg eiga nú í vændum, ef ekkert ó- vænt kemur fyrir, all-ríflega launa- hækkun. Árslaun þeirra áSur voru $500, en verSa nú færS upp í $1,200 — eSa rúmlega tvöföld- uS. Verkamanna meSlimir borg- arráSsins hafa barist einna öflug- ast fyrir launahækkun þessari, og aS sigur er nú aS heita má feng- inn, er áhrifum þeirra aSallega aS þakka. Hreyft hefir veriS, aS þetta væri boriS undir atkvæSi borgarbúa, en slík tillaga þó ekki fengiS mikiS fylgi. • ----------- Sagt er, aS læknir einn hér í Manitoba hafi grætt $75,000 viS aS selja "brennivíns forskriftir” síSan vínbanniS hér hófst. Hefir hann stundaS “starf” sitt kapp- samlega og ráSiS til sín umferSar- sala, er fengiS hafa forskriftir hans á niSursettu verSi. Svo auSveld- lega hefir þetta gengiS, aS síSan um síSustu jól hefir hann boriS $10,000 hagnaS úr býtum. TaliS er þó ólíklegt, aS honum muni ganga eins vel eftirleiSis, þar sem vínbannslaga umsjónarmenn hér eru nú teknir aS hafa strangara eftirlit meS forskiftum lækna en áSur. Verkamanna þingiS, er hófst í Calgary, Alta, síSustu viku, hefir vakiS mikla athygli og koma ýms- ar “yfirlýsingar" þess mörgum all- kynlega fyrir sjónir. Sóttu það verkamanna fulltrúar úr öllum pörtum Vestur Canada, og er þaS sagt aS vera eitthvert allra fjöl- mennasta verkamanna þing, er haldiS hafi veriS í Vesturlamdinu. Samþykt var á þinginu, aS iSnfé- lög Vesturlandsins segSu sig úr Intemational verkamanna sam- bandinu og mynduSu nýtt sam- band, er nefnast á “The One Big Union.” SkoSast slíkt stórviS- burSur í sögu verkamanna hreyf- ingarinnar hér t landL Lýst var yfir á þinginu, aS iSnfélög segSu auSmönnum og verkveitendum stríS á hendur og samúSar yfirlýs- ing var samþýkt í garS “Sparta- kus" flokksins á Þýzkalandi og Bolshevika á Rússlandi. --------o------- Frá Islandi. Reykjavtk, 12. janúar 1919. Hltl er nú daglega, 6—10 stlg und- anfarna viku, og líkt um land alt, svo að allar svottir munu nú snjó- lausar. Er þetta sjaldgæf vorveSr- átta. — Aflabrögö eru gó®. Rjóvátryggingarfélag íslands helt- ir félag, sem nýstofnaS er hér í hæn- um. Stofndagur þess er 15. jan. síð- astl. Nafnið ber með sér, hvert sé verkefni félagsins. I>að er ©instakra inanna fyrirtæki, stofnað með einn- ar miljón krónia ihöfuðstól og er ’órðunigur hlutafjárins þegar inn- horgaður. í stjórn félagsins eru: L. Kaaber bankastjóri, formaður; Sv. Björnsson lögmaður, varaformaður; Halld. Þomteinasan skipntjóri, Hall- grfmur Kristinsson framkvæmdor- stjóri og Jes Zimsen konsúU, ©n framikvæmidarstjórar féiagisins eru: A. V. Tulinius fyrv. sýslumaður, og F. Kalkar, dan.skur maður, kunnug- ur vátrygiginparnnáluirL Endusrtrygg- ingar ihefir féilagið fengið hjá út- londum félöguim. — Fyrirtækið ©r framfaraispor 'gott, að vátryggingar- starfsemin koimist að nokkru í hendur innlendra rnanna. Bátur ifórst frá Vöstmannaeyjum 5. þ.rn. í lendingunni á Landeyja- saruli. Það var ismábátur, sendur frá vélbáti, seiu úti fyrir ibeið, til þess að sækja fóik í Land, en dimt var orðið og hvolfdi bátnum við sandinn; 5 imenn voru á honum og fórusit aliir, en tveir voru eftir í vél- bátnum. Þeir sem druknuðu voru: HalLdór Áiuiason frá Hvammi í Mýr- dal, Páll JóniAson frá Kirkjubæ, Ágikst Jónssoai fra Deild í Fljótshlfð, Jónas Benediktsson úr Reyðarfirði og Harald Normann, noi-skur. Manntjónið í Eyrasaxdt vestra, er frá var sagt i sfðasta biaði, voru 5 imeiin af báti ]>aðan; þeir voru: Ásmundur Sigurðsson oddrfti í Suð-| úr-Bár, Guðin. Magnúsison f Tjamar- búð, Jón E'iiasson í Norður-Bár og sonrnr hans og isonur hjifi tans Ólafs- sonai' á Akurstöðuiu. • - í yfirrétti er inýfallinn dómur um að iandsverziunin sé ekki úfcsvaiis- skyid. Málið reis út af útsvari bvf, sem Lagt var á landsverziunina hér i bæniunn fyrlr árið 1917. Það slys vildi til á Eyrarbakka 5. þjin., að maður varð undir vélhát, senn var verið að sotja á flot, og inarði hann til hana Maðurinn hét Tórnas Þórðarson, ifrá Sumarliðaha-, bróðir Jóns Fljótslitíðanskálds. Guðjón Sainúelsson ihefir nú lokið fulLnaðarprófi í húsagerðarlist í 'ýliöfn raeð liárri 1. einkunn. Á síðasta bæjarstj.fundi var sam- þyk.t að fá vonkfræðingana Kirk og G. H'l’íðdal til að taka að sór umsjón ineð byggingu Elliðaár rafmagns- stöðvarinnar. J. Krabbe fulltrúa skyldi falið uimboð til að undir- skrifa lántökusanminga í Khöfn, og byrjað á verkinu svo fljótt sem unt væri. Bæjarstjórnin hefir nú samþykt að veiita ga.sstöðvarstjórastöðuna, er Borchenhagen fer frá henni, Bryn- jólfi Sigurðissyni frá Fiaitey, en hann hefir unnið við gassböð í Noregi undanifarin ár. Sig. Magnú'.sson læknir skýrir frá iþvf f Mrg.bl. í gær, að hjúkrunarfé- lagið “Likn" hér í bænum Jua.fi tekið á atefniuiskrá isína að koma hér upp hjálparstöð ifyrir berkliaveikt fóik, og hefiir læknirinn áður skrifað um nauðsyn sdfkrar stofnunar. ^Segir hann tnú, að “Líkn” taki bráðlega til starfa í þessa átt, ,og hiafi ein kona lofað að leggja tfram 1200 kr. á ári til þesisarar starfsemi, en félagið sælki nú um 1000 kr. styrk til hennar úr bæjarsjóði, og muni hann auð- fenginn. En jafnframt hvetirr liann rneinn og konur tii að ge.rast félags- menn t “Líkn” og styðja á þann hátt þetta þarfa fyrirtæki. Ný skákLsaga eftir Gunnar Gunn- arason kom út fyrir f vetur hjá Gyldendals ibókaiverzlun 1 Rhöfn, og heitir “Edibrödre (Fóstbræður). Roman fra Islands Landnamstid”. I>að eru þeir Ingólfur landnámB- mlaður og Hjörielfur, fóstbróðir hans, sem sagan lýsir, og eegiir frá æskuárum þeirra í Noregl, vfklnga- ferðum Iþeirra vestur um haf og loks landnámsför Iþlelrra til Mands. Hiöf. gerir sér alt far um að vera í sam- ræmi við lýisingar formsagnanna, em gefur an.nars ímyndunarefli sínu lausan taiumiim. Ingólfur er -1 sög- unnl 'staðfestumaður mikill, trú- rnaður og fasthe.ldinn við forniar venjur, en Hjörleifur óstöðugur í lund, trúlaus og reikull í ráði, en þó drenglundaður og hrauistmenini. Sonum Atla jarls á Gaulum, sem þeir fóistbræður ábtu við í Norogi, er einnig vel lýst, og ekki síður kon- um þeirra fóstbræðra, sem með þeim fóru til íslands og feðrum þeirra í Noregi, sem höf. viirðist þó gera h'elst til gamla í hlubfailli við syninia í byrjun sögunnar. En karl- arnir eru skemtilegir. Og yfir höf- uð er þetta skemtileg hók með góð- um fikáldiskap, sem ottnn er utan um — Lögrétta. Sambandsþingið Mál og mannlýsingar eftir Gunnl. Tr. Jónsson. III. Ottawa, 12. marz 1919. Dr. Clark. Sá þ ingmaðurinn, sem með réttu ætti aS bera föðurnafn sam- steypu-stjórnarinnar, er Dr. Mich- ael Clark frá Red Deer, Alberta; eg segi ekki þar með, að hann aetti endilega að vera forsætisráð- herra, þó hann hins vegar væri vel hæfur fyrir þann vanda, held- ur meina eg, að hann var fyrstur þingmanna til að koma fiam með þá hugmynd í þinginu og enginn vann dyggilegar að myndun henn- ar en hann,— og það, að hann «it- ur nú ekki í ráðherra sessi, sýnir ó- sérplægni hans og drenglyndi. Borden bauð honum saeti í stjóm- inni, en Clark hafnaði boðinu vegna þess, að hann vissi að ann- ar Alberta maður gat orðið stjórn- inni að meira liði í kosninga bar- áttunni en hann, og að sá maður- inn heimtaði ráðgjafasess að laun- um; maðurinn er Hon. Arthur L. Sifton; stórvitur maður, en ekki við eina fjölina feldur, frekar en bróðir hans—Sir Clifford Sifton. Skaparinn hefir í sannleika verið gjafmildur á skynsemisgáfunni, þá h&nn skóp þá bræður, því fáir munu standa þeim á sporði í landi þessu, þegar til vitsinuna kemur, hvað svo sem öðru líður. En það var um Dr. Clark, sem skrifa skytdi, en ekki þá Siftons- bræður. Dr. Clark eða Red Michael (rauði Míkáll), sem hann er oft kallaður, hefir verið þingmaður um allmörg ár, og hafði setið á þingi Breta áður hann kom til Canada. 1 lann var og er liberal af Gladstones skóla, og befir alla jafna litið til Asquitha og Lloyd George sem leiðtoga sinna, frekar en Sir Wilfrids; þess vegna var það strax þá striðið hófst, að Dr. Clark, sem hafði verið með helztu andstæðingum Borden stjórnar- innar, sneri við blaðimu og hét henni fylgi sínu. Hann sá dæmið fyrir sér hjá stj ómmálamönnunum brezku. Þar gerðu svamir fjand- menn bræðralag, vegna þess að þjóðin þurfti á kröftum þeirra að halda óskiftum.—Flokka kritur hverfur hjá sönnum föðurlands- vinum, þegar svo ber nndir, að landið þeirra er í nauðum statt. En sjónarsvið meginþorra liberal- þingmannanna í Ottawa náði ekki út fyrir hlaðvarpann þeirra; það að styðja stjóm, sem hrint hafði þeim frá kjötkötlunum, var með öllu óhugsandi. Clark var sá eini, sem virtist hafinn yfir sHkan kot- unga hugsunarhátt, þó siðar bætt- ust fleiri við, eftir að bæði hann og aðrir höfðu leitt þeim fyrir sjónir hvað í húfi væri. Árangur- inn varð svo: samsteypustjómin. Dr. Clark mun nú vera mestur mælskumaður á þingi — annar en Hon. Geo. E. Foster; em ræður hans fullar röksemda og 'þó um leið fyndnar og fjömgar; en Glark talar fremur sjaldan, og þá helzt er stórmál eru ferðinni; — hlustar þá þingheimur með athygli, því allir vita, að þar talar maður, aem vert er á að hlýða. — Dr. Clark er lágtolla maður og fríverzlunar- postuli af hinum enska skóla. Virðist því sumum einkennilegt, ef hann getur lengi haldið til hjá hátollamönnum; og getur ekki nema tvent skeð: annað hvort að Clark fær þá inn á lágtolls-sveif- i ina, eða þeir hann á hátollabraut- ina — og ér hið fyrra öllu lík- legra, ef dæma skal eftir núver- andi horfum. Vegur hátollastefn- unnar fer mirikandi—með degi hverjum. Dr. Clark helt ræðu í þinginu 6. þ.m.. Var það einhver sú snjallasta ræða, sem hann hefir haldið þar, að 'dómi þeirra, sem málunum em kunnugir. Mintist hann fyrst Sir Wilfrids, og gerði það svo snildarlega, að engum hefir betur tekist. Sagði einn merk- ur Lauriermaður síðar, að hann vildi fúslega þrýsta Clark að brjósti sér og fyrirgefa honum all- ar hans politisku syndir fyrir minningarorðin um Laurier. — En Clark virðist ekki kæra aig um að vera tekinn í faðm Lauriermanna, eða ölhi heldur McKenzie manna, því í ræðu sinni hældi hann Uni- onstjóminni á hvert reipi, og skor- aði á alla Union-Liberala úr Vest- urfylkj unum, að halda trygð við hana. Bað hann þá ekki að blekkjast þó McKenzie menn veif- uðu lágtolla loforðum, því að fram á þenna dag hefðu allar toll- lækkanir og tollafnám komið frá conservatívum, og nú í seinni tíð frá samsteypustjórninni. Liberal- ar hefðu gengið aftur á bak en ekki áfram í síðast liðinn aldar- fjórðung, 'tg nú vissu þeir ekki hvar þeir stæðu. En það ráð gaf Dr. Clark samsteypustjóminni, að ef hún ætlaði sér að verða til frambúðar, þá yrði hún að hafa augun á Vesturlandinu, því fram- tíðin lægi þar, og kröfur Vestan- manna yrðu að takast til greina, hvað tollmálin snerti. Þó ekki ah fengist í einni svipan, kvað dokt- orinn það einlæga sannfæring sína, að með því að höggva sund- ur tollfjötrana, biði ekki einasta V esturfylkin hag, heldur og alt landið í heild sinni. Dr. Clark 'hefir verið fulltrúi Red Deer kjördæmisins, síðan hann var kosinn á þing. 1 því kjör- dæmi eru flestir Islendingar í Al- berta búsettir; ekki veit eg hvort þeir hafa kosið Clark—það er þeim sjálfum bezt kunnugt um, em sómi er það fyrir kjördæmið, að eiga slíkan fulltrúa á sambands- þinginu. Rauði Míkáll á fáa sína líka. G. T. P. í kröggum. Grand Trunk Pacific jámbrau*- arkerfið liggur við gjaldþroti, og hefir því gefið sig á hendur stjóm- arinnar; en lítil er gleðin yfk þeirri uppgjöfinni, því akuldir kerfisins em um 200 miljónir doll- ara, og það sem verra er, kerfið hefir aldrei borgað sig og líkind- in að evo verði aldrei. Þess ber að geta, að Grand Trunk jámbrautarfél. og Grand Trunk Pacific em ekki eitt og hitt sama félagið, þó skyldleiki M nokkur þeirra í miIlL Gransl Trunk félagið er gamalt og á aö- gott brautarkerfi S Quebec og ausV ur hluta Ontario; Grand Trunh Pacific aftur á móti er hvítvo'ð- ungur að kalla má, og er félags- afkvœmi LaurieT stjómarinnar og Grand Trunk félagsins. Réðist Laurier í að byggja þessa þver- lands braut að tilmælum Grand Trunk félagsins. Átti hið nýja kerfi að keppa við C. F. R., og verða stórgróða fyrirtækL SkylcJi i FrrnnkáU é S. MsJ SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMJBTA MUItl ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. «14 Main St. Winmipeg Frelsisgyðjan. (Steingr. Thorsteinsson.) Ó, frelsisgyðja! Hvort heldur þín höndin 1 hæðum sveiflar fránum vígabrandi, Eða þú blysi offrar logskínandi, Sem andans birtu varpar yfir löndin. Þér heilsa eg — t>ig hyllir trútt minn andi; I HeUas og að Rómi sleiztu böndin; Af þér fékk ljóma fyrrum fósturströndin, Sem feður gistu kvittir þraeldóms grandi. Birzt þrúðug enn jpá þeim sem á þig vona, Og þjóðir stæl — en gefðu brjáls á tíðum, Að kveikt við þitt blys birtu beri’ ósljófa Hin mæru blys í mundum þinna sona, Og megni það, að villi’ ei fyrir lýðum, Und þínu nafni — falsbly« fífla og bófa. þessi gullfallega sonnetta Stgr. Thorsteinssonar til Frelsisgyðjunnar er hér birt af þeirri ástæðu, að aldrei hefir verið eins mikil þörf á að hún væri lesin af Islendingum eins og einmitt nú, þegar sumir þeirra gjörast svo afvegaleiddir af falsblysum, að jafnvel menn er lífi og limum hafa hætt til þess að lýðveldi gæti haldið áfram að vera til á þessari jörðu, heimta nú að þau verk séu gjörð ónýt með því að rífa niður öll lög og allan rétt þessa lands. Á öldinni sem leið báðu forkólfar lslands um lýðveldi, bygt á jöfnum rétti allra íbúa landsins; en nú heimta sumir af hinum sjálfkjömu forkólfum Vestur-lslendinga skrils- veldi, þar sem bjálfarnir sem ekkert eiga, ekkert vita og ekkert kunna, eiga að ráða öllu og einir hafa eignarrréttinn, þeur sem öll lög eru eyðilögð, öll mannréttindi fótum troðin og öllum boðorðum guðs er kastað á sorphauginn. Það er hvorki meira né minna en alt þetta, sem Bolsheviki flokkur- inn heimtar, hvorki meira né minna það sem þeir hafa af- kastað á RússlandL Aður var lagarétturinn fyrir öllu öðru; nú er það hnefa- rétturinn, og sömu mennirnir klappa honum lof í lófa, hvort sem kylfunni valda keisarar eða kotungar. Fyrir nærri hundrað árum síðan kvað Bjarni Thorar- ensen: 1Í,IPI “Kongs þrælar íslenzkir aldreigi vóru, Enn síður skrílþrælar, lyndin með tvenn.” Hvað myndi hann hafa sagt, hefði hann lifað til að sjá sum “skáldin” okkar Vestur-Islendinga þefandi út í loftið til að missa ekki af að láta hvern gust snúa sér, hvaðan sem hann kann að koma—hefði hann lifað til að sjá skáldajöfur vom koma til dyranna og með hneigingum og beygingum bjóða sporðdrekann frá Rússlandi velkominn sem Danabót ‘þessa heims, meðan sá næsti að tign stendur hjá — með skríls- dýrkunar-slefuna Iafandi ofan á tær—leggur kollhúfur?

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.