Heimskringla


Heimskringla - 19.03.1919, Qupperneq 2

Heimskringla - 19.03.1919, Qupperneq 2
2. BLAÐSÍfcA HElMSKRINGi WINNIPEG, 19. MARZ 1919 EINAR GAMLI Eftir Pálma. Einar hagræddi sér sem bezt hann gat viS steininn og beiS. En Ámi kom ekki. Einar heyrSi hest hans frýsa og rödd Áma. Árni var aS hvetja hestinn til þess aS fara niSur í klaufina, en hesturmn var tregur til þess. Einar heyrSi aS Ámi var reiSur og kallaSi hestinn ýmsum illum nöfnum, svo sem “bykkju”, "truntu” og "raggeit”. OrS þessi bámst til eyma Einars, án þess hann veitti þeim þó nokkra sérstaka eftirtekt. Hann heyrSi, aS Ámi sté af baki. Og svo heyrSi hann hann segja eitthvaS viS sjálf- an sig. Einar gægSist undan stein- inum. IstaSsól Áma hafSi slitnaS og Einar sá hann taka snæri upp úr vasa sínum og knýta saman ól- ar slitrumar. ÞaS tók Áma all- tangan tíma. Einar leit niSur í giliS. Hann sá hina hvítu smá- fossa í ámni og urSimar gulgráar af mosa. Hann heyrSi niSinn í ánni er barst aS eyrum hans í sundurslitnum, ójöfnum tónum. Honum fanst þeir í fyrstu líkjast æSislegum, óstjómlegum hlátri, hopapndi, spriklandi hláturtónum, sem kölluSu til haus og ögmSu honum. Honum fanst náttÚTan sjáff standa á öndinni og bíSa eft- ir því, aS hann svalaSi hefndar- þorsta sínum og aS hann gæti sjál'fur fariS aS hlæja, taka undir meS þessum hrynjandi hlátri foss- anna. Og hann fór aS hlusta meS meiri athygli á smáfossa niSinn í gilmu. Og eftir því sem hugur hans kyrSist meira og meira, fanst honum fossahljómamir breytast. ÞaS var enginn hlátur framar í niS- tóninum. ÞaS var nú miklu lík- ara ekka, lagiS þeirra. Já, þaS var ekki, ekki og stunur bak viS tónana—langt inni í djúpi þeirra. Og honum fanst hann hafa heyrt þessar stunur, þenna ekka áSur. Einar strauk enniS. MeS hverri mínútu sem leiS komst hugur hans í meira jafnvægi. Hann fór aS hugsa um þaS, hvers vegna hann hafSi setiS þama alla nóttina og -^rú opnaSist þaS fyrir huga hans, sem hann hafSi veriS aS hugsa um um morguninn, viS sólarupp- komuna; hve heimskulegt þaS hefSi veriS, þaS áform hans, aS ætla sér aS drepa Árna, og hve sú hefnd mundi hafa orSiS lítilsverS á eftir. Og nú heyrSi hann og skildi ekkahljóminn fossanna á annan hátt en áSur. Nú fanst hon- um aS 'hann kannast viS ekkann, sem bjó í fossaniSinum; nú mundi hann eftir því, hvar hann hafSi heyrt svipaSan ekka áSur. ÞaS var grátur Gunnu hans, þegar hún var bam. Bam—bamiS — - Einari sortnaSi fyrir augum. Eitt AÐGENGILEGIR PRÍSAR Á— Vnöduðum Húsbúnaði 8 Stykkja Borðstofusett Reykleg áferS, settiö innibindur: 48 þuml. Buffet, meö stórum skápi; 44 þuml. Drag- borö; 5 Stóla og einn bríkarstóll, meö upp- stoppuöum sætum. Sérstakt verö................... $87.50 8 Stykkja Borðstofusett úr Kvart Skorni Eik Innibindur 48 þuml. Buffet, meö fagur-lög- uöum brezkum spegli; 44 þuml. Drag borð — stækkar í sex fet; 5 Stólar og einn Bríkar- stóll, stoppaöar setur. Alt Settiö á.................... $125.00 8 Stykkja Borðstofusett Reykleg Áferð Innibindur 48 þuml. Buffet, 45 þuml. Drag- borö, 5 Stóla og Bríkarstól; sætin stoppuð meö moroccoline. ÍCQ 7C Sérstakt verö............. Connor Þvotta Vjel Veltur á kúlu-völtum; balinn, sem er búinn til úr bezta viö, lyftist alveg af stálgrind, sem hann hvílir á. Vélin er létt og vinnur mjög þægilega. Veröiö er aö eins............ .........$19.75 I Abyrgst Þvotta Vindingarvjel Ábyrgst í 5 ár; sterklega bygöur úr völdum haröviöi; tanna hjól og stálgormar huldir svo ekkert getur fest í þeim eöa rifnað. 11 þumlunga völtur. Kostar aö eins.............. $8.75 Eldhús Skápar Smíðaðir úr vel þurrum harðviði; ljós áferð, 40 þuml. breiöir; stór skápur undir boröinu og hyllur á huröunum; 60 pd. hveitimjöls- skúffa, 2 drag-skúffur, nickeloid plata á borö- inu. Efri partur skápsins hefir rúmgóöar hyllur og glerhurðir fyrir; einnig eru þar skúffur og sykurkassi. 4JOQ 7*i Sérstakt verö...................$OU. I D Cocoa Dyra Mottur Nú er tími til aö kaupa þessar fallegu og afar þægilegu Mottur — skiljið forina eftir fyrir UTAN húsiö, en farið ekki meö hana inn í þaö. Cocoa Matti g Bezta tegund, mjög endingargóö og lítur einkar vel út á tröppunum. Prísarnir eru aö eins yardiö á:—.................... 22Vi þumlungs.........60c. 27 þuml...............75c. 36 þuml...............90c. 45 þuml..............$1.25 Cocoa Mottur Búnar til úr völdum trefjum, og endingar- 14 x 24 þuml. hver....... 90c. 16 x 27 þuml. hver....... $1.50 18 x 30 þuml. hver....... $1.95 Felt Base Linoleum Ábyrgstur aö endast ágætlega vel, liggur hrukkulaus á gólfinu án þess aö vera negldur neinstaöar, — margir litir og tegundir úr aö velja. Sérstakt verö í eina viku 7C/» Fer-YardiÖ á.....................• 50 Þoml Leatherette, 95c Einkar hentugt fyrir yfirklæðnað á stóla og önnur húsgögn. Fæst í grænum og svörtum litum. Vanaverð $1.50. QC Verö nú, yardið á.................-UDC 50 Tapestry, $1.79 Þetta er mjög hentug tegund og sex litir til aö velja úr. Vanaveröiö upp í ÍJI VQ $3.00 yardið. Nú aö eins........V1***' 5 Feta Heingiásar, 79c lVí þumlungs gildir ásar, eikar áferö, 6 feta langir, meö látúns húnum og 7Qr hengikrókum. Kosta nú............• SPC Hekluð Rúm Abreiða Laglega gerö. EndingargóÖ. Stæröin er 60 þuml. og 80 þuml. d*0 9C Kostar nú......................yO.LO Mitre Mats Búnar til úr beztu Brussels, Wilton og Ax- minster gólfdúkum. Allar handsaumaöar, tvístangaöar og vel skeyttar saman. Þessar mottur endast lífstíð. Stæröin er 3.9x3.9. — ÞaÖ er aö eins á þessum tíma árs, aö vér get- um gefið þssi kjörkaup á þeim. d»0 Sérstakt verð........... ...... Búöin opin: 8.30 til 6. e. h. Laugardaga: 8.30 til 10 e. h. 492 MAIN'STREET J. A. Banfield ‘ Lánsfrestur veittur áreiðanlegu folki Sérst. kjörkaup á Laugardags- kveldum frá kl. 7 til kl. 10 HiONE. G 1580 Kvef í Maganum er Hættulegt. “Þfi.nndir fðlkn hafa þaS «K vita ekki af Þvl,” a.BÍr einn læknlr. Alltlfi a* vera meltlnsrarley.l.— Hvernig þekkja skal þetta og Iffkoa. "Þúsundir fólks þjáist meira og œlm.t af andremmu, sárum bruna- verkjum í maganum, títium uppköst- um, magaverkjum, bitrum ropum, gasi, vlndgangl o. s. frv., og kalla þa* alt saman meltingarleysi, þegar í raun- inni þetta er a® kenna magakvefi”, skrifar New York læknir. Kvef í maganum er hættulegt vegna þess, a* magahimnurnar bólgna og slimhúii sest fyrir, svo ati meltingar- vökvarnir ná ekki at5 blandast vlti fæti- una. Þetta ásigkomulag framleitiir hættulegar bakteriur i ómeltri og skemdri fætSunni. BlótSitS vertSur eitr- aö, og ber eitritS út um allan líkamann. Magasár vertia tii og oft eru þau fyrsta orsök til þess atS krabbi vaxi. l»á kvef er i maganum, er bezta rát5- itS atS taka inn á undan máltítS teskeitS af hreinni Bisurated Magnesiu í hálfu glasi af heitu vatni — eins heitu og þú getur framast drukkit5 . Heita vatnitS þvær slímttS úr magaveggjunum og dregur blótSitS atS maganum, en Bisur- ated Magnesia er uppleysandi efni og eykur áhrif heita vatnsins. Enn frem- ur hefir Bísurated Magnesla þau áhrif atS eytia súrefnum magans og hreinsa fæöuna til gótSrar meltingar. Hæg og náttúrleg melting er afleitSing brúkun- ar þess. Bisurated Magnesia er ekki iaxerandi, er þættulaus, bragt5gótS og autStekin og fæst hjá öllum lyfsölum. Varist atS taka mlsgrip á Bisurated Magnesia og ötSrum tegundum af mag- neslu, mjólk, citrates o. s. frv., en veritS vtssir atS fá atS eins breina Blsurated Magnesia, (i dufti etSa plötum), sér- staklega saman setta fyrlr magann. augnablik sá hann hvorki sólina né daginn. En svo strauk hann enniS og stóS hægt og ákveSiS upp. Hann reikaSi frá steininum upp klaufina og nam staSar aS baki Árna, sem varS hans alls ekki var, vegna l>ess hve upptekinn hann var viS þaS aS bæta ólina og koma henni haganlega fyrir viS hnakkinn. "Snemma á ferS, lagsi”. Einar hafSi ekki fullkomiS vald yfir .odd sinni. Hann var rámur og skjálfraddaSur. Árni hrökk viS og er hann sá Einar gamla, rétti hann sig upp og hopaSi dálítiS aftur á bak um leiS og hann sagSi undratndi: “Einar gamli!” “Jú, sæll vertu nú; sá er maSur inn.” “Engu síSur en eg snemma á fótum.” “Og eg hefi veriS vakandi í alla nótt, svo þaS er ekki svo undar- legt.” “í alla nótt!” Ámi virti hann fyrir sér undrandi og svipur hans lýsti því, aS hann byggist ékki viS neinu góSu. “Já, eg vissi af því, aS þú fórst niSur á Eyrina í gær og eg bjóst viS þér heim í gærkveldi. Eg hefi beSiS eftir þér allan þenna tíma.” “BeSiS eftir mér allan þenna tíma!” ^ “Ó, já, lagsi; eg get veriS þol- inmóSur.” ‘Og hvaS vrltu mér?” nam ur minn. “HvaS var þaS, sem þú vildir segja mér?” ÞaS var auSbeyrt á rödd Árna, aS hann var farinn aS reiSast. Honum þótti þaS nærgöngult aS láta taka hestinn af sér og svo fanst honum rödd Einars svo ert- andi. “Komdu, lagsi.” Einar staSar. , “Eg hefi engan tíma — sleptu hestinum.” Einar fylgdist meS svipbrigS- um Árna, og er hann sá aS hann var aS reiSast, brosti hann. Ó, Stína verSur komin á fæt- ur, þegar þú kemur heim aS Gili —hvort sem er.” Ámi tók srvipu sína, sem legiS hafSi á þúfu viS hliS hans. Hann virti Einar dálítiS fyrir sér og gekk o beint til hans og framkoma hans og hreyfingar sögSu greini- lega, aS hann ætlaSi »ér ekki aS “Eg var aS hugsa um aS biSja láta karlinn kominn á grafarbakk- þig aS koma meS mér heim til ann standa upp í hárinu á sér: mín.” Ef þú hefir eitthvaS aS segja “Heim til þín?” ' mér’ sem er Þess vert a sé “Já, þaS er svo rækalli margt, hlustaS, þá segSu þaS strax. Ef sem eg þarf aS tala viS þig.” MeS- ekki- ha sleptu hestinum mínum, an Einar var aS segja þetta, færSi e®a bann sig aS hestinum og tók í j ÞaS var ógnun í röddinni. taumana, sem voru uppi á makk- Eg er svo skolli málstirSur. anum og teymdi hann í áttina frá Og héSan er svo stutt heim til mín. klaufinni. I En þú veizt aS konnn mín —” “Láttu hestinn vera; eg þarf aS HvaS var þaS, sem þú vildir íraSa mér heim.” i se8Ía mér? “Og þér liggur ekki þaS á dreng- . ^°nan mín er SVO skrafkreyf- in, aS þu mundir hafa stóra skemt- un a'f því aS-----” “HvaS var erindiS?” Skemtun af því aS spjalla viS hana.” Upp meS erindiS, segi eg, og þaS fljótt. Og svo mundi dóttir mín geta sagt-------” Sleptu hestinum mínum.” “Geta sagt orS og orS á stangli.” “Eg slæ þig í hausinn meS svipuendanum mínum, ef þú—” Og Ámi vafSi ól svipunnar um hendina á sér. ÞaS kom einkenni- legur glampi í augu Einars, sem bæSi lýsti gleSi yfir því aS sjá aS Árni var aS reiSast og svo því aS Einar var ekki óviSbúinn árás frá honum. "ÞaS er reyndar snemma morg- uns, en konan mín og dóttir mundu ekki sjá eftir sér —” “Ertu vitlaua, karl skratti!” -------aS fara snemma á fætur og— Þú berS sjálfur ábyrgS á því aS---” Árni skalf af reiSi. "—og hita kaffisopa.” “Sleptu hestinum!" “—Hita kaffisopa í kjaftinn á þér.” Ámi reiddi svipuna til höggs. “Nei—eg ætlaSi aS segja, hita kaffi handa svo góSum og göml-, • .»* um vmil “Og haltu kjafti!" ”©g—svo gætum viS sent eftir. presti.” “HafSu þá þetta, karl-skratti!” Og Ámi stefndi þungu höggi á höfuS Einari. En áSur en Ámi gæti áttaS sig á því hvaS gerst hafSi, fann hann aS svipunni var kipt úr hendi hans og hann sá hana fljúga í boga í loftinu og of- an í giliS. Einar hafSi gripiS um svipuna viS hendi Áma og kastaS 'henni í átt til gilsins. Nú hafSi reiSi Árna náS fullum yfirtökum á honum og hann öskraSi: “Sleptu hestinum, þrælmenniS þitt”. Ein- ar var svo rólegur, aS þaS var sem ekkert hefSi í skorist; hann hló stríSnishlátri og hélt svo áfram: j "Já, sent eftir presti — þaS var búiS aS lýsa meS ykkur Gunnu.” j “Eg vil ekki heyra kjaftæSiS í! þér.” Og Árni hoppaSi upp af reiSi. “Og svo gætir þú háttaS hjá kvenmanni í nótt, eftir guSs og manna lögum og svo---------” Ámi kastaSi af sér regnkápunni. “Og svo mundi fólk ekki geta sagt, aS þú drýgSir synd á móti 6. eSa 7. boSorSinu. Eg er bú- inn aS gleyma hvort þeirra > þaS var, annars-------” Rödd Eianrs skalf áf stríSnis- gremju, en þó var hann rólegur og augu hans fylgdu meS hverri hreyfingu Áma. Árni kastaSi kápunni frá sér og gekk nær Ein- ari. En karl hló og 'hélt áfram, um leiS og hann hossaSi sér í knjáliS- unum: “Er þaS dkki guSdómlegt aS geta lifaS á frjálsan og heiSarleg- an hátt í sambúS viS kvenmann? Ha!" Ámi kastaSi af sér treyjunni. “Og hver skollinn! FerSu úr treyjunni líka? Eg held þó eg verSi aS vera í mínum gaTmi." “Viltu sleppa hestmum mín- um?” 'hvæsti Ámi. Einar hló. Ámi réSist þá á hann og náSi undirtökunum. Þótt Einar væri viS þessu áhlaupi bú- inn hrasaSi hann aftur á bak aS hestmum. Þar náSi hann jafn- væginu aftur og slepti nú taki því, er hann hafSi haldiS meS annari hendi um beizlisstangir hestsins, en tók yfirtökum á Árna. Stál- armar Einars læstust yfir hsind- leggi og herSar Áma. Og þannig leiS augnablik, aS ekki var sjáan- legt hvor mundi vinna. En brátt fór andlit Árna aS blána. Hann (Framh. frá 7. íbls.) NÝ SAGA — Æfintýri Jeff*. Clayton eSa RauSa Drekamerkiíi, nú fullprentuS og til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Kostar 35c. send póstfrítt . G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Faris Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smith St.) ’PHONB MAIN 6265 Aml Anderson E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LAGFRÆBIKOAK. Phone Maln 1661 Clectrla Railwa.v Ohambers. Hannesson, McTavish & Freeman, LöGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 2 1 5 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 45.0 RES. ’PHONE: F. R. 3756 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augna Nef og Kverka-sjúkdóma. ROOM 710 STERLING BANK Phone: M. 1284 Dr. /V7. B. Ha/ldorson 401 BOYD BUILDING Tale. Maln 30K8. Cor Port. A Edm. Stundar ein vöröuhgu berklasýki og aöra lungnajsúkdóma. Er a« tinna á skrifstofu sinnl kl. 11 tll 12 Lm'.ns kl' 2 1,1 4 e m— Heimilt aö 46 Alloway ave. Talsimi: Maln 5802. Ðr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR, 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD Bliri.niNG Horal Portage Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna, 52/ kverka-sjúkdóma. Er ats hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll 6 e.h. Phone: Main 3088. H.lmiil: 106 Ollvia St. Tale. G. 2616 Gáðu hvar þú stígur Þetta vel þekta orðtak skýrir sig sjálft, en það er engu að síð- ur oft gálauslega forsómað, og tognun og önnur meiðsl eru svo afleiðingin — einkum í þessum mánuði ársins. En ekki þarftu að líða verki og sárindi lengi, ef þú brúkar Triner’s Liniment, sem æf- iniega gefur vissan og fljótan bata. Eins við gigt, fluggigt, bakverk, bólgu o.s.frv., er það ágætt. Fæst í lyfjabúðum á 50c. og 80c. — Triner’s American Elixir of Bitter Wine, hið ágæta meðal við harð- Kfií meltingarleysi, höfuðverk og öllum öðrum kvillum, sem orsakast frá veikluðum maga, kostar $1.75, og Triner’s Angelica Bitter Tonic, hið ágæta meðal til að styrkja og endurnýja krafta líkamans, kostar $1.85. Þetta verð er ofurlítið hærra en áður, sem orsakast af hinni miklu verðhækkun á inni- haldi meðalanna. Einnig af nýjum meðalasköttum. En gæði meðal- anna haldast þau sömu og áður. Biðjið lyfsalann að eins um Trin- er’s meðul. — Joseph Triner Com- pany, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, III. . Vér hófum fullar bir*»lr hreln- ustu lyfja og metJala. Kamift meTJ lyfsella yflar hingatJ, vér r«rum metJulln náicvœmlega eftip avísan lœknisins. Vér sinnum XlfUnxaleyff ntU?Um °* *.aljum COLCLEUGH & CO. Notre Dame * Sherbrooke Stm. Phone Garry 2690—2691 1 í I A; S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnatiur sá besti. Ennfremur selur hann aliskonar mlnnlsvarha og legsteina. : : •13 SHERBROOKB ST. Pbone G. 8152 WINNIPEO TH. JOHNSON, Grmakari og GullsmiSur Selur giftingaJeyfisbrét. 8érstakt athygli veitt pöntnnum og viögjöroum útan af landl. 248 Main St. Phone M. 6606 GISLI GOODMAN TINSMIÐBR. Verkstœhl:—Hornl Toronto Bt. ag Notre Dame Ave. Ph»"« Helmllla Garry 2988 Garry 89» MARKET HOTEL 146 PRINCESS STREET Á móti marka'ðnum Beztu óáfengir svaiadrykkir og vindlar. — Aöhlynniing góð. PAT. O’CONNELL, Eigandi J. J. Swanson H. O. Hlnrlkseoa J. J. SWANS0N & CO. rASTKIGNASALAH Ofi pentnga mltllar. Talsiml Main 2697 Cor. Portage and Garry. Wlnmpeg HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? SkoðiS litht mifVann á y8ar — hnn Mglr til blaOinis

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.