Heimskringla


Heimskringla - 19.03.1919, Qupperneq 3

Heimskringla - 19.03.1919, Qupperneq 3
WINNIPEG, 19, MARZ 1919 HEIMSK.K1NGLA y. ÍLAÐSIÐA Ófriður og íþróttamenn Hv<ergi um allan Kinn mentaSa heim eru menn jafn alment and- vígir íþróttamönmim sem Kér á Is- landi. Islendingar eru menn ó- siðblandnir en óSfúsir, ef þeir taka einKverju. Ekki þarf andúS |>eirra aS stafa af þv, aS íþróttir sé njrr siSur Kér um slóSir, því aS landiS bygSiist af íþróttamönnum. ÞaS er annaS, sem gefirr and- spymu. lslendingar skilja gildi í- þrótta miSur en aSrar þjóSir, og meSan almennan skilning skortir Á þessu málefni, er ekki aS búast viS, aS miikiS verSi um gagnlegar framkvaemdir, Hér vantar ekki efni í Krausta og dugandi þjóS. En Kér er lítiS af samúS og skiln- ingi til þess aS greiSa götuna. — Hér vaSa uppi gráKærSir sleggju- dómar um menn og málefni, er stefna nýjar brautir, þótt þaer stefnur horfi til manndóms og framfara. 1 ófriSi þeim, sem nú er nýlok- »8, 'hefir bezt sézt hvers virSi þessi menningarstefna er þjóSunum. Og þaer þjóSir, sem átt Kafa nú í ófriSi, Kafa ekki fariS í launkofa meS þaS, hversu þaer meta íþrótta menn sína og hvern þátt þeir ha'fa átt í styrjöldinni. Allar hinar mörgu greinir íþrótta hafa komiS aS notum í ófriSnum á einhvem hátt, og hefir því þar komiS einna áþreifamlegast fram, hvers virSi eiginleikar íþrótta- mannsins eru. I orustum þeim, er háSar voru á austur og suSur víg- stöSvunum kom fljótt í ljós, aS góSir skíSamenn voru þar ómiss- andi eins og vopnin, sem herinn þurfti aS nota. — 1 byrjun ófriS- arins, áSur en fariS var aS berjast í skotgröfum, barst leikurinn fram og aftur, og herirnir þurftu aS ganga langar dagleiSir annaS- hvort á undanhaldi eSa framsókn. Þá sáu menn strax, aS þaS voru aefSir hlauparar og göngumenn, sem bezt þoldu erfiSiS. ÞaS reyn- ít á þrekiS, aS ganga alla leiS frá landamærum Belgíu til Marne- fljóts. Þá duldist engum, hver aflstuSull herdeildanna var. ÞaS var sá hópur íþróttamanna, er hvert herfylki hafSi á aS skipa. ÞaS voru hlauparar, er höfSu hert vöSva sína á íþróttavöllum borg- anna og stælt viljann í erfiSum kapphlaupum. ÞaS voru knatt- spymumenn, sem voru vanir frá kappleikum sínum aS þurfa aS nota. hvern. vöSva, er nokkurn kraft hafSi aS bjóSa. ÞaS voru göngumenn, er höfSu sterka vöSva og hvelft brjóst eftir langar leiSir og erfiSar fjallgöngur, og voru vanir aS leggjast á síSustu kraftana. Þessir menn héldu her- deildunum uppi og þeirra þróttur létti gönguna hinum, sem minna þoldu. Þetta skilja þeir, sem reynt hafa, hvers virSi er aS ganga meS traustum göngumanni þegar kraft- arnir eru á þrotum. Herlæknar hafa gert ýmislegt til þess aS prófa þrek hermcinnanna, og um þaS eru til umfangsmiklar vísindalegar skýrslur. Þar kom í ljós, aS æfSir íþróttamenn 'þoldu miklu betur svaSil'farir og erfiSi en aSrir. Þegar hermennimir höfSu um noikkurn tíma barist í skotgröf- um, sem voru fljótandi í vatni og óvistlegar, urSu þeir veikir og lamaSir, svo aS þeir þurftu aS hvílast lengi aS baki vígstöSv- anna til þess aS fá þrek sitt aftur — allir nema íþróttamennirnir, Þeir náSu sér strax aftur, þegar Heilrœði ömmu gömlu tilungra Mæðra "Fáar ungar mœtSur g e r a sér gretn fyrir þyt, hvatJ ltk- ama þetrra er mtkll hætta bútn fyrlr ýms- um sjúkdóm- um, þá þær eru kvefafSar. Flestlr sjúk- dómar orsakast af gerlum, og ekkt er nógu mikiö um þatt hlrt at! hretnn 1 t k a m t verst þelm betur. Mættur ættu aldrel att vera hlrttulausar um sig þá þær fá kvef—Iáta þatS ckki afsklfta- laust t sólar- hrtng. Bf strax eru brúkutS bætandt metSul, myndu færrl sjúkdóms tllfelll á metSal ungra mætSra. Qott metSal vltS kvefl, hðsta o( háls sárindum ætti æfln- lega ab vera á helmlllnu. Þú má- ske heflr enga trú á kvefmetSulum, en þatS er þá af þvt at! þú hefir ekkl reynt Chamberlain’s Cough Remedy ■setjalltl, sem heftr mætt almennum vinsnldum i hálfa öld. — Ekkert i þvt akatSlegt fyrlr hvttvotiunga. Herelts sm hellsiina. -Amma” Chamberlaln. ‘*Am nu" Chamberlaln þeir höfSu skift um föt og baSaS sig. — Hver maSur gat séS hvers virSi slíkt þrek er, þegar ekki er dögum saman hægt aS senda fram liS til þess, aS leysa menn af hólmi vegna grimmilegrar skothríSar. Til þess aS verja Verdun fyrir hinum grimmustu áhlaupum ÞjóS- verja, voru valdir ágætir íþrótta- menn, því aS merai vissu, aS oft myndi ómögulegt aS skifta um menn dögum saman. Þeir urSu því oft aS berjast hvíldarlaust í m'arga sólcirhringa. Hvergi hefir veriS sýnt annaS eins þrek og hug- rek'ki. Þúsundir ungra manna fylktu sér í kring um og vörSu hjarta Frakklands af þeirri hreysti, er ætíS mun aS ágsetum höfS. Þessar þúsundir ungra manna 'höfSu aflaS sér þreks meS íþrótt- um, og meS því þreki björguSu þeir frelsi föSurlandsins. Mörg dæmi eru þessu lík í hin- um mesta hildarleik þjóSanna, og þau sýna bezt, aS sú kynslóS, sem nú lifir, hefir engu minna til brunns aS bera af hugrekki og karlmensku, en hinar fomu þjóSir, sem vegsamaSar eru fyrir þrek og manndáS aS sama skapi og nútíS- armönnum er brugSiS um þrek- leysi og líkamlega afturför. Styrjöldin hefir kent heiminum aS meta íþróttir aS verSIeikum. og nú geta sannsýnir menn eigi lengur lokaS augunum fyrir því, aS skynsamlegar íþróttir eru nauS- synl'egar og eiga aS vera einn höf- uS-iþátturinn í uppeldi þjóSanna. ÁSur en ófriSarþjóSimar sendu menn sína til vígvallarins, voru þeir æfSir í allskonar íþróttum. HávaSi manna var svo lingerSur, aS þaS varS aS herSa þá á ýmsa vegu til þess aS þeir gætu þolaS raunir ófriS^rins. MeS öSrum orSum: þjóSírnar byrjuSu á því, aS gera úr þeim íþróttamenn, áS- ur en þeim var afhent nokkurt vopn. Þeir menn, sem lifa og styrjöld- in hefir gert aS hraustum íþrótta- mönnum, munu ekki setjast í helg- an stein eftir aS friSsamleg störf hefjast. Útivistin og áreynslan er orSin þeim meSsköpuS, þaS sezt í blóSiS, og hinar mörgu miljónir ungra manna, sem nú eru her- menn, munu veita íþróttastefn- unni gengi. ÞaS verSur hin heil- brigSa íþróttasteína, er miSar aS því, aS menn fullkomni sjálfan sig, geri sig hraustan og hæfan til starfa, en ekki til þess eins, aS nota íþróttir sem sjónleika fyrir vesalbormn skrautklæddan lýS. Eins og var meS Rómverjum á þeirra feigSaröld. Hin heilbrigSa íþróttastefna miSar aS því, aS fá alla þjóSina til þess aS starfa aS sinni eigin heill. Hér á landi vantar almennan skilning og almennan áhuga á þessu málefni, en sá tími kemur, aS augu manna opnast fyrir því og þá dylst þeim ekki, aSþeir eiga aS gefa bömum sínum skíSi og skauta áSur en þeir gefa þeim kveriS.— Bjöm Ólafsson. — Þróttur. Æfiminning. Mrs. Elín GuSmundsson Pepler. Þann 26. des. síSastl. lézt á Victoria spítalanum hér í bæ, úr spönsku veikinni, húsfrú Elín Pepler. Þremur dögum áSur lézt eiginmaSur hennar, Alfr. G. Pep- ler, úr sömu veikinni. Hann var ungur maSur, enskur aS ætt. Heimili hans er nálægt Scotland Farm., Man., en á síSastliSnu hausti fluttust þau til Winnipeg og höfSu í hyggju aS dvelja hér framvegis. Elín Kristín Áróra var fædd 27. marz, 1896, á SæunnarstöS- um í Hallárdal, í Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar em Erlendur GuSmundsson og kona hans Ingi- björg Kristmundsdóttir, sem lengi bjuggu í grend viS Gimli og nú eiga heima á Lóni Beach. Erlend- ur er sonur GuSmundar Jónssonar og Steinunnar Erlendsdóttur, er bjuggu á Mörk í Laxárdal í Húna- vatnssýslu. Ingibjörg er dóttir Kristmundar Þorbergssonar frá SæunnarstöSum í Hallárdal og El- ínar Pétursdóttur úr óslandshlíS í SkagafirSi. Elín heitin fluttist hingaS vestur meS foreldrum sínum 1898, og ólst upp hjá þeim. Hún lauk skólanámi sínu voriS 1912. Á næsta hausti fór hún til W.peg og vann þar til næsta vors, er hún tók aS kenna viS bamaskóla nálægt Antler, Sask. Kendi hún þar tvö ár. Normal skóla próf tók hún voriS 1914. Tvö næstu árin kendi hún nálægt Fisher Branch., Man., og síSast (kensluáriS 1917-18) nálægt East Selkirk, Man. Á síS- ast liSnu sumri giftist hún hra. A. T. Pepler, sem eins og áSur er sagt lézt einnig úr spönsku veikinni. líkin voru flutt til Gimli, og fór jarSarförin fram frá húsi foreldra hennar. Þau vom jarSsungin af séra R. Péturssyni frá Winnipeg. Eftirlifandi náin skyldmenni Elínar sál., auk foreldra, eru syst- kinin Brynhildur (nú í Seattle, Wash.) og Haraldur á Gimli. Þannig, í fáum orSum skráS, er aefisaga hinnar ungu konu. Ung lauk hún skólanámi, ung fór hún úr foreldrahúsum til aS rySja sér braut,—ung dó 'hún. Þó dvölm væri skömm, mun samt minning hennar lengi lifa hjá ættingjum og vinum. HvarVetna aflaSi hún sér vina, meS einlægni sinni og lát- lausri framkomu. Hún var hæg- lát og gætin, og innvann sér því traust og tiíltrú allra, sem henni kyntust. Alíslenzk var hún í anda, og mun þaS eins dæmi meSal ung- linga hér, hversu vel hún var aS sér í öllu því sem íslenzkt er. Á skólaámnum bar fljótt á því, aS gáfumar væm þroskaSar um aldur fram. Lét hún oft í ljós skoSanir, sem mátt hefSi ætla fullorSnu og reyndu fólki. Hún var frá því sneidd aS vilja “sýn- ast,” og virti lítils viSleitni fjöld- ans í þá átt. Virtist þaS vera henni létt aS skilja hismiS frá kjarnanum, — og frávísa öllu því, sem bar keim af yfirdrepsskap eSa ósannindum. Dagfarslega var hún aS jafnaSi glaSlynd og fyndin í orSi. Stundum brá þó fyrir al- vöru, og jafnvel þunglyndi, sér- staklega ef rætt var um málefni, sem snerta meuinlífiS, skoSanirn- ar, umstangiS, gönuskeiSin, fá- vizkuna og hringrásina. Var þá sem hún, þó ung væri, “skygndist inn í þaS hulda, sem nokkuS er fjær” og reyndi aS skilja tilgang- inn, og takmarkiS, sem lífiS stefn- ir aS. Og íslenzkt þrek og mynd- ugleika sýndi hún í því, aS hún “las þar ekkert öfugt, gegn um annara gler”, heldur beitti dóm- greind og sinni takmörkuSu lífs- reynslu til aS ráSa þær gátur. 1 öllum skoSunum var hún frjáls- lynd 'og batt sig hvergi viS kredd- ur. Hreinskilni, frjálslyndi og sjálfstæSi eru þær dygSir, sem oss skortir svo mjög, og er þaS tilfinnanlegur missir, þegar ein- hver merkisberi þeirra yngri eSa eldri, fellur í valinn. SíSasta kveSjuorSi viljum vér láta fylgja orS íslenzka skáldsins: "HvaS er skammlífi? Skortur lífsnautnar, , svartrar svefnhettu síruglaS mók; oft dó áttræSur og aldrei hafSi tvítugs manns fyrir tær stigiS. HvaS er langlífi? Lífsnautnin frjóva, alefling andans og athöfn 'þörf; margoft tvítugur meira hefir lifaS svefnugum segg, er sjötugur hjarir." B. ------o------ Líkamsæfingar og langlífi. HugleiSingar hálf-tíræSs íþrótta- manns. Dr. Weber, enskur læknir, hefir nýlega ritaS grein um þetta efni í “The British Medical Jomal". Þar segir svo meSal annars: ViS samdrátt vöSvanna þenj^- ast hinar litlu æSar og sogæSar út og streymir þá meira af súrefnis- ríku blóSi gegn um þá. VöSvarn- ir fá viS þaS meiri næringu og úr- gangsefnin berast greiSIegar í brott gegn um blóSæSar og sog- æSar. Einnig verSur aS gera ráS fyrir því, aS meira blóS renni til þess hluta heilans, sem veldur því, aS vöSvamir dragast saman. ESlilegustu vöSvaæfingar eru gönguæfingar, eins og höfundur læknisfræSinnar, Hippokrates, lagSi þegar áherzlu á. — Mjög margir vöSvar æfast viS þær. Starf hjartans og lungnanna eykst. BlóSrásin örvast og meira blóS bersttil ýmissa líffæra og meS því meiri næring. Eftir því sem hjartaS slær tíS- ara, örvast hringrás limfunnar og blóSsins í meltingarfærunum, viS örari andardrátt hreyfist þindin einnig tíSara og gerir þaS sitt til. Göngur hafa góS áhrif á öll meltingarfærin, þær örva melting- una og matarlystina. Dr. Weber ræSur mönnum aS æfa göngur daglega, hvernig sem viSrar. En gæta skal þess, aS fara varlega og ofþreyta sig ekki Hvíla sig eftir þörfum. Þá mælír hann og meS ýmsum öSrum íþróttum. VöSva-æfingar kveSur hann í stuttu máli hafa þessi áhrif á lík- amann: 1. VöSvunum berst meira blóS í hvert skifti, sem þeir dragast saman. - 2. VöSvarnir fá meiri næringu viS þaS, aS efnabreytingin verSur örari og líkamshitinn meiri. 3. Vefimir fá meiri vökva úr blóSinu. 4. Úrgangsefnin berast greiSleg- ar í brott. 5. Lungun og brjóstgrindin halda betur fjaSurmagni sínu. 6. BlóSinu berst meira súrefni. 7. HjartaS og æSakerfiS varS- veitist og verSur hæfara aS gegna starfi sínu. 8. Beinin og mergurmn varS- veitast heilbrigS, og viS þaS helzt blóSmyndunin eSlileg. 9. Líkamanum eykst mótstöSu- afl gegn sjúkdómum. 10. Þær taugasellur, sem hinir ýmislegu vöSvar hlýSa, varSveit- ast. Dr. Weber kveSst nú vera orS- inn 95 ára gamall. Hann gengur daglega 2—3 klukkustundir og aS • meSaltali 30—40 mílur enskar á viku. Þessi ummæli Dr. Webers ættu -allir aS athuga rækilega, jafnt í- þróttamenn sem aSrir. Eru þau aS voru áliti einn liSurinn í þeirri keSju,, er einmitt sanna oss, aS líkamsæfingar eru hollar og nauS- synlegar hverjum manni. — Er vonandi, aS menn sjái aS hér er rétt stefnt — og aS óhætt muni vera aS trúa þessum hálf-tíræSa öldung, sem bæSi er íþróttamaS- ur og læknir.—Þróttur. Frá íslandi Nýlega ihefir orðió uppvíst um stórhjófnað, isem iframinn hefir verið í verzlun einni hér í bænum. Stolið hefiir verið smátt og sri>átt um átta þús. króna virði i vörum og pening- um á fjögra mánaða tfma. en um það er kent fjórtán ára gömluni pílti, er í búðinni hefir verið. Maður einn á vélabátnum Harpa, sem er nýkominn hingað að vestan, liafði skotið sig í nótrt með marg- hleypu í hjiartiagtað. Maður þcssi var vestan af Jökulfjöa-ðum. F.rú Jakobína, etkkja Gríms sál. Thomsenis á Ressastöðrum, er nýlát- in hér í bænum, háöldruð orðin. Jakob Hálfdanarson fyn-um kaup- félagsstjóri á Húsavfk, er nýlátinn. Frá Akureyri er síinað 3. febr.— Suiiimrliði póstur andaðist 27. jan. 79 ára að aildri. — Afli er góður um allan fjörðinn, þegar á sjó gefur, bæði ismás^ld og fiiskur.—Tíðin fram úr skarandi góð, svo að menn minn- ast dkki annars eins vetrar,—Vísir. Ársfundur íslenzka Únftara safn- aðarins f Wpeg var isettur af forseta eftir messu sunnudaigsikvöldið 9. febrúar síðasíil. f byrjun fundarins var boriin upp yfirlýsing )>ess ofnis, að söfnuðurinn væri hlyntur þeirri hreyfingu, er hafin væri, að stofna atksherjar þjóð- ernis félag meðal Lslenzka þjóðar- brotisins vestan hafs. Yfirlýsingin var samþykt í einu hljóði. Séra Rögnvaldur Pétursson ias skýrslu ýfir sitt starf á árinu: 43 messur hafði hann flutt, flestar í bænum, einnig norður 1 Nýja ís- landi, vestur f Saskatehewan og Ailtoerta; iskírt 13 börn, gefið saman fem hjón, embættað við 13 jarðar- fairir; 9 ungmenni hafðl hann fennt. arniefnd og kvenfélagi og btáðar sýndu nokkuð í sjóði, ,og hafði starf Iieima á árinu toorið góðan ávöxt. Þá l'as gjaldkeri skýrslu yfir tekj- ur og útgjöld safnaðarins á árinu,- og námu tekjuirnar $2,000.13, en út- gjöldin $1,697.12; f sjóði iþví $303.01. Til fátækrn var varið $158.25. 3>á voru kosnir 1 safn aðarnefnd: Þorsteinn S. Bargfjörð, forseti; J. B. Skaptaison, vara-fors.; Friðrik Sveins- son, ritari; Hanneis Pétursson, fjár- málaritari; Gunnar J. Goodmund- son, gjaildkeri; og mteðráðendur; úlafur Pétumson og Dr. M. B. Hall- dórsson. — Yfirskoðunarmaður fyr- ir safnaðarins hönd var kosinn Björn Pétursson. f tilefni af því, að komið hefir til orða, að fsl. Úníf ara söfnuðurinn og Tialdbúðarsöfnuður sameinuðuist f einn söfnuð, var kosin 9 manna i nofnd M1 að hafa með höndum það samieiningarmál. Nefndina skipa bessir: Þorst. S. Borgfjörð, Capt. J. B vkap‘asorí Friðrik Sveinsson, ól- afur Pótursson, G. J. Goodmunds- son, séra Guðm. Árnason, séra Rögn- vakiur Pétursson, Björn Pétursson og Hjálmair Gísiason. Fjárhagur safnaðarins stendur aM- vel. Á .kirkjuieiigrtinni er nú að eins $1,200 veðián (ren tnlauist). F. S. ----------o---------- Málið án Olíu. Merkileg Uppfundning, sem Spar- ar Sjötín og Finun Prócent af Málningar KostnaÖi. Ókeypis Sýnishorn til Reynslu Sent ✓ Hverjum sem Skrifar Eftir Því. A. I,. Rice, velpektur iSnatSarmatSur í Adams, N. Y., hefir uppgötvatS nýja atSfertS til at5 búa til mál, án þess atS brúka olf«. Þaö er sett upp í duft- formi og þarf atS eins ati blandast saman vitS vatn til þess atS gjöra á- gsett mál, sem þolir alls konar vet5ur- lag og er ekki eldnæmt, safnar ekki atl sér ryki og er jafn hentugt fyrir utan- e*a innan húss málntngu. ÞatS tollir jafnvel á vitsi, steinl et5a Járnl, lítur út eins og annatS mál og kostar atS eins fjértSa part á viB olíumál. SkrifitS Mr. A. I.. Rice, Manufaeturer, 276 North St., Adams, N. Y., og hann sendir yhur ókeypls pakka til reynslu, einnig litarspjald og allar upplýsinear. SkrifitS í dag. * ERTU AÐ MISSA HEYRNINA? REYNDU ÞETTA Ef þér hafitS kvefkenda (Catarrhal) heyrnardeyfu etla heyrltS tlla, og haf- io skrutSningshljótS í hlnstunum, þá farit! til lyfsalans og kaupltS eiía únzu af Parmint (douhle strength) og bianditS í k vart-mbrk af heitu vatni og ögn af hvítum sykri. Takl* svo eina matskeitS fjórum slnnum á dag. Þetta mun fljótt lækna htna þreyt- andi sutSu í hlustunum. PokatSar nef- pípur munu opnast og siíaitS hætta atl renna ofan i kverkarnar. í>ats er einfaldlega saman sett, ódýrt og þægilegt til inntöku. Allir, sem þjást af kvefkendri heyrnardeyfu ættu a* reyaa þessa forskrift. 77ie Dominion Bank HOK.\I NOTRE DA U B AVE. OG ^HERBROOKB ST. HöfnTIMóIl, up|*b, Vnrunjóílnr ..... All«r elKulr . . . . 9 «,000.000 9 7,000,000 978.000,000 Vér ðskum eftlr vitSskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst atS gefa þeim fullnægju. Sparlsjéhsdettd vor er sú stærsta sera aokkur hankl heftr i borginnl. vtta ats ,r aigerlega trygg. Nafsn vort er full tryggiag fyrir sjátfa ytSur, konu og born. W. M. HAMILT0N, Ráósmaáur PHONB HAHRY S4M Sparsemi og Spar- nýtni útrýmir eyðslu Vertu Spameytinn — FáSa Meira Brauð og Betra BrauS meS því aS Brúka PURIT9 FCOUft (GOVERNMENT STANDARD) f AUa Bökun Yðar Flour Llcense Nos. 15, 16, 17, 18 - Betri kjörkaup en venjulegast gerist, fáið þér— Með því að kaupa Heimskringlu. NÝIR KAUPENDUR er senda oss $2.00 fá einn árgang af Heimskringlu og 3 sögur í kaupbætir. Sögurnar kosta að jafnaði SO cent, svo að þér fáið heilan árgang af Heimskringlu fyrir 50 cent. Nyir kaupendur geta valið einhverjar 3 af eftir- íylgjandi sögum: ^ “ÆTTAREINKENNIÐ.” JÓN 0G LÁRA.” “D0L0RES.” “SYLVIA.” “LJOSVÖRÐURINN.” “VILTUR VEGAR” ÆFINTÝRI JEFFS CLAYT0N “BRÓÐURDÖTTIR AMTMANNSINS.” “MÓRAUÐA MOSIN” “KYNJAGULL” “SPELLVIRKJARNIR” The Viking Press, Limited. Post Office Box 3171 WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.