Heimskringla - 19.03.1919, Page 4

Heimskringla - 19.03.1919, Page 4
4. BLA*S»A K vi I rt WINNIPEG, 19. MARZ 191? HEIMSKKLNGLA (StofnuV 1886) Kemur út á hverjum MiTSvikudegi Otgefendur og eigendur: THE VIKING PRESS, LTD. TerB blaBsins í Canada og: BandaríkJ- unum $2.00 um áritS (fyrirfram borgati). Petit tll tslands $2.00 (fyrirfram borgatí). Atlar borganir sendlst rábsmanni blatis- ins. Póst etia banka ávísanir stillst tll Tb« Viking Press, Ltd. O. T. Johnson, ritstjóri 5. D. B. Stepiianson, ráíJsmaSur gkrifstofa: 71» SHERBROOKE STREET. P. O. Box 3171 WIJíNlPEG Talsiml Garry 4110 WINNIPEG, MANITOBA, 19. MAR. 1919 íslenzkt mikilmenni. Fyrirlestur Vilhjálms Stefánsonar, er hann fhitti hér í Winnipeg þann 13. þ.m., var vel sóttur, eins og vænta mátti, bæði af borgar- fólki og fólki úr nærliggjandi bæjum og bygð- um. Og vissulega var ánægjulegt að sjá, hve fjöidamargir fslendingar voru þama við- staddir. Vottuðu þeir við þetta tækifæri, svo ekki var um að villast, að enn kunna þeir að meta sína miklu menn og vilji að þeim sé sótni sýndur. Með því að sækja þenna fyrir- lestur betur en allir þjóðflokkar hér aðrir, kafa þeir sýnt og sannað, að enn sé þjóðarsál- in íslenzka lifandi og vakandi hér í landi og engan veginn tekin að “deyja út” eins og eumir halda. Aðal-aðdráttaraflið var ekki eingöngu hin mikla frægð Vilhjálms, heldur að hann var frægur íslendingor — Islending- ur að ætt og þjóðemi, þó hann sé innfæddur borgari þessa lands. Það er eins og mörgum hérlendum mönn- unt hætti til að gleyma þessu atriði. Sir Janes Aikins, fylkisstjóri, er var forseti við þetta tækifæri, talaði nokkur orð á undan fyt irlestrínum. Kvað hann Borden stjómina ekk- ert giappaskot hafa gert, er hún réði Vilhjálm Stefánsson tii norðurferða. Lagði svo sterka áherzhi á það, að Vilhjáimur væri Manitoba- maður og sannur og þjóðhollur Canada-þegn — en mintist ekki með einu orði á, að hann væri af íslenzku bergi brotinn. Ef Sir Aikins hefö vitað, að stór meiri hluti áheyrendanna væru Isiencfingar. þá hefði sh'k vangá s»ð Hk- indum ekki átt sér stað; því af vangá hefir þetta frekar stafað en fáfræði. Um ViBijálm sjálfan verður ekki sagt, að haan reyni að hylma j-fir af hvaða þjóðemi hann sé kominn. Hann er of sannur niðji for- feðranna til þess. Frá því hann á skólaárum rínum samdi ritgerðir fyrir ensk tímarit um ídenzkar nútíðar- og forn-bókmentir, lagði ríg jafnvel í framkróka að lýsa íslenzkum rímnm og rímnaháttum, íslenzkum höfuðstöf- uð og öðrum sérkennum íslenzkrar Ijóða- gerðar, frá þessum tíma hefir hann ætíð kom- ið fram sem sterkur Islendingur. Sem sönn- un að skap hans hafi ekki tekið neinum breyt- iegum í seinni tíð, má geta þess, að nú kvað hann vera að kaupa bókasafn að heiman frá Isiandi, er inni hefir að halda margar þær ís- ienzkar bækur, sem nú eru því nær ófáanleg- «r. Hér kemur í Ijós hinn sannmentaði maður—þó ef til vii! sé Vilhjálmur ekki sterk- trúaður á að allar hinar svo nefndu stað- reyndir nútíðar mentunar séu óyggjandi. Engir urðu fyrir vonbrigðum, hvað fyrir- lestur hans snertir, sem var bæði sérstaklega fróðlegur og snildarlega fhittur. Skýrði fyrirlesarinn efnið með myndum frá hinum fjarlægu norðursslóðum, sem hann sjáifur hefir tekið, og stuðlaði það til þess, að gera fyririesturinn enn áhrifameiri. Allir, sem hann heyrðu, eru nú stórum fróðari en áður viðkomandi hinum hættulegu norðurferðum. Að dæma af fyrirlestri Vilhjálms, eru ferð- ir þessar þó ekki eins hættuiegar, sé réttilega að öllu farið. Hefir hann viðhaft alt aðrar aðferðir en fyrri norðurfarar. Fyrri norður- farar tóku með sér nægilegar matarbyrgðir til hverrar ferðar; útheimti þetta stórar lestir af hundasleðum og feikna umhyggju og fyrir- höfn. Vilhjálmur og félagar hans taka að eins með sér vistir til nokkurra daga, og skjóta eftir það seli og önnur norðurdýr sér til matar. Ðda gera þeir þannig, að kveikja undir beinum, er þakin hafa verið selspiki; olían úr seispikinu iogar svo útan á beinunum og er af þessu hinn bezti hiti. Þannig hafa þeir nóg að “brta og brenna”. Þeir hafa sam- ið sig eftir norðrinu, komist upp á það lag að ■ g«ta lifað á framleiðslu hinna fjarlægu heim- skautasvæða — og óefað er þetta heppileg- asta aðferðm til þess að norðurferðir séu ekki ægileg lífshætta þeim, sem í þær leggja. Fyrri norðurfarar sváfu í tjöldum við illan kost Vilhjálmur byggir snjóhús og líður þar dfts \*el og í hlýrri stofu hér heima fyrir. Hvernig að snjóhús þessi eru bygð, lýsti hann ítarlega í fyrirlestri sínum og skýrði með mörgum myndum. Geta þrír menn bygt slík snjóhús á 3—4 klukkustundum og borgar það erfiði sig margfaldlega. Ekki kvað Vilhjálmur öll norðursvæðin snauð af jarðargróðri, því víða væri þar bezti jarðvegur, þar á sumrin gæti að líta fagrar og grösugar grundir. Yfirleitt kvað hann heldur ekki eins kalt á norðurslóðum og abnent væri hér haldið. Kvað hann kuldann öliu meiri í Manitoba en á Herchel eyju. Síbería væri kaldasta land veraldar, þar væri stundum 92 kráða kuldi, og þó gæti fólk haldið þar góðri heilsu og orðið langlíft. Margt annað sagði Vilhjálmur er laust til agna fyrri “staðreyndir” heimskautaferðum viðvíkjandi. Hann er brautryðjandi nýrra aðferða, er vel hafa gefist í reynslunni, og reynslan er jafnan aðal atriðið og fullnaðar- sönnun. Spá vor er því, að áður langt líður verði harnn settur fremstur í röð allra norður- fara. Eftir tveggja daga dvöl hér hélt hann til Grand Forks. Kemur hann aftur til Winnipeg seinna í vor og dvelur þá lengur. Vonandi gefst Winnipeg Islendingum þá kostur á að heyra hann tala á íslenzku móti. Leynisamningar fordæmdir. Blaðið New York Herald birtir nýlega eft- irfylgjandi grein og er hún frá einum af helztu fregnritum þess í París: “Sir Robert Borden, forsætisráðherra Can- ada og einn af helztu leiðtogum friðarþings- í ins, er öfhiglega andvígur öllum leynisamn- ingum og sterklega hlyntur allri samvinnu áf milli Bandaríkjanna og Canada. ‘Canada hef- ir aldrei gert leynisamninga’, varð honum að orði, þegar eg mintist á þá eitruðu þyrna, er svo mjög hafa reynt á þolinmæði friðar semj- endanna. Eg fullvissaði hann, að Bandaríkja- þjóðinni væri slíkt ijóst og kynni að meta það. Canadamönum er eiginlegt að vilja vinna verk sín í Ijósi en ekki myrkri. Og eigi er ólíklegt, að þetta sé eín ástæða fyrir því, hve áhrifamikffl Sir Borden hefir verið í París. “Það er óbifanieg sannfæring mín,” mæiti Sir Robert Borden við mig enn fremur, “að engir leynisamningar ættu að eiga sér stað. Einstaklingar hverrar sjálfstjómandi þjóðar eiga hekntingu á að fá allar upplýsingar við- komandi samningum þeím, er stjómir þeirra gera. Og sama gildir hvað snertir aðrar sam- þyktir. þó ekki sé um formlega samninga að ræða, — að fólkinu heimilast fylsti réttur að krefjast allra upplýsinga þar að lútandi. Það er að vísu satt, að samninga tilraunir verða oft að fara fram “í trúnaði” til þess að geta borið tiiætlaðan árangur. En slíkt kem- ur alls ekki í bága við að úrslit þessara til- rauna séu birt, hvort sem samkomulag fæst eða ekki. Enn fremur hljóta flestir samning- ar að fá samþykki þjóðarinnar í gegn um fulltrúa hennar á þingi til þess að geta skoð- ast bindandi.’ Eg hreyfði þeirri skoðun minni við hann, að samúðarþel Bandaríkjanna og Canada væri virkilegt. Viðkomandi öllxnn helztu málum, væru hugsanir þessara tveggja ná- granna þjóða þær sömu. Mæltist svo til við hann, kvað Bandaríkjaþjóðina meta slíkt mikils, að hann léti í Ijós álit sitt í sambandi við afstöðu Canada gagnvart Kyrrahafs vandamálum. ‘Land vort, eins og land yðar,’ svaraði hann, snýr ekki ein^öngu að Atlantshafinu — er hingað til hefir verið svið helztu veraldar- siglinga — heldur einnig að Kyrrahafinu, sem í framtíðixmi óefað mu:i meir og meira verða miðstöð sh'kra siglinga. Vér getum því eigi annað en iátið oss Kyrrahafið miklu skifta. Og myndun alþjóða siglingavegs, sem sam- eina mun þessi tvö meginhöf, gefur nýja þýð- ingu áhuga vorum, er mun aukast eftir því sem fylkjunum, sérstaklega British Colum- bia fyiki, vex fiskur um hrygg. Skoðanir vor- ar viðkomandi bæði Atlants- og Kyrráhafinu | eru að mestu Ieyti þær sömu og Bandaríkj- anna, og væntum vér eftir öflugri samvinnu þaðan hvað snertir öll sameiginleg velferðar- mál þessarar álfu.’-- Þýðing beggja þessara staðhæfinga Sir Ro- berts Borden er þeim einum skiljanleg, sem fest hafa sjón á þeim sannleik, að friðarþing- ið í París er í raun og veru barátta á milli Ieyni bruggara, er krefjast sérstakra hlunn- inda á kostnað allrar veraldar, og þeirra manna, sem lært hafa lexíu stríðsins og þrungnir eru af einlægum vilja að stofnað sé til ‘alheims stjómarskipulags, er á lögum sé bygt’ Þráfaldlega verð eg þess var, að fulltrú- amir frá Canada njóta hér almennra vinsælda. Sir Robert Borden hefir oftar en einu sinni látið til 8Ín taka á friðarþinginu viðkomandi I .u Lur-Evrópu vandamálum og beitt áhrifum sínum til þess að viðunanleg úrlausn þeirra icngist. Hann hefir aflað sér nákvæmrar og itarlegrar þekkingar á mörgum þeim atriðum, sem fulitrúar vorir skilja lítið í. Eg er viss um hann nýtur fylsta trausts Wilsons forseta og Lloyd George stórnarráðherra.” IslendingafélagiÖ • nyja (Tíminn.) Eins og öllum er kunnugt, hafa komið fyrir nokkur þau atvik nýlega, sem mikil hætta var á að spiltu milli Austur- og Vestur-Islendinga. Sökin er þar mest okkar megin. Frændumir vestra hafa við fjöl-mörg tækifæri sýnt rækt- arsemi sína til ættlandsins, ekki sízt við stofn- un Eimskipafélagsins. Þá lá okkur mikið á og þeir hlupu undir baggann skjótt og drengi- lega. En hver vom svo launin? Allir þekkja þau nú. Þegar félagið er bersýnilega orðið gróðafyrirtæki reyna nokkrir voldugir pen- iijgamenn hér á landi að sparka Vestur- Islendingum út úr félaginu. Tveir menn úr stjórn félagsins hafa játað það og ekki treyst sér til að færa fram neinar varnir. En vit- anlega vom og eru miklu fleiri sekir. Og enn bætist við nýr þáttur. Helzta mál- gagn Fáfnis-manna ræðst beinlínis á Vestur- Islendinga nú ný-verið, í tilefni af samtökum báðum megin hafs til að efla góða sambúð milli þjóðar-brotanna. — Engu af Gróu-sög- um Isafoldar um frændur vestra þarf að svara. Þær dæma sig sjálfar ógildar. Þær sýna að eins hugarfar þeirra manna, sem safna saman og halda á lofti rógmælgi, sem virðist miðuð við það eitt, að koma illu af stað milli þeirra, sem eiga og vilja vera vinir. Og þótt til kunni að vera vestan hafs lítilsigld- ir menn og ræktarlausir í hópi landa vestra, þá er það ekki meiri sönnun um hugarfar Vestur-Islendinga í heild sinni, heldur en eit- urblástur Fáfnis og Isafoldar em sönnur fyrir því, að megin-þorri Austur-lslendinga vilji þannig ieika frændur sína vestra. Báðum megin hafs eru trl ræktariausir synir. En til •allrar hamingju eru þeir jafn-fáir eins og þeir eru hættulegir. Og á eitt mætti minna Isafold, fyrst hún tekur svona í málið. Formaður Eimskipafé- lagsins, Sveinn Björnsson, er því blaði mjög nákominn. Það hefir fallið á hann grunur um að vera riðinn við Fáfnis-mál. En jafn- vel andstæðingar hans hafa vonað og vona enn, að hann sé sýkn saka. Þeir hafa gert ráð fyrir, að hann myndi þvo hendur sínar með því, að víta fáfnis-menskuna opinber- lega, a.m.k. láta Isafold gera það. En Isafold hefir stein-'þagað — þangað til að hún bein- línis ræðst á frændlið okkar vestra með dylgjum og hrakspám. Ætlar formaður Eim- skipafélagsins að láta sér í léttu rúmi liggja skyldumar við hluthafana í Vesturheimi? Væri ilt til þess að vita. Eins og áður er á drepið, hafa óhappa at- burðir þeir, er standa í sambandi við fáfnis- menskuna haft þau áhrif báðum megin hafs, að hafist hefir verið handa um félagsskap til að treysta frændsemisböndin. Verður síðar sagt frá framkvæmdunum vestan hafs, en vikið að því nú, hvernig heppilegast myndi að Islendingafélagið hér heima beitti sér í þessum málum. Hvað myndu Vestur-Islendingar óska að við gerðum fyrir þá? Það verður að vera okkar leiðarstjarna fyrst og fremst Við vitum, að jafnan eru margir V.-Isl., eldri og yngri, sem vrija flytja heim alfamir, en skortir sambönd um atvinnu-möguleika o. fl. Koma stundum upp á von og óvon, fá enga almenna aðstoð til að nema Iönd eða innleiða gagnlegar nýjungar, og hröklast svo vestur aftur. Þetta er illa farið, þar sem okk- ar tilfinnanlegasta fátækt — er fámennið í iandinu. Framkvæmdarstjóri Reykjavíkur- deildarinnar þarf að vera í ráðum með þeim, sem hyggja á heimflutning, gefa þeim allar nauðsynlegar Ieiðbeiningar, bæði áður en þeir fara að vestan og eftir að þeir koma heim. Með þeim hætti mætti gera mikið gagn. Annar þáttur eru ferðalög Vestmanna heim, kynnisferðir gamaHa manna, sem þrá að sjá ættjörðina og frændur sína áður en þeir deyja. Fyrir þessum ferðamönnum þarf að greiða á allan hátt. Islenzka félagið þarf að geta útvegað svo sem 50—100 slíkum gest- um ókeypis far yfir hafið og ferð kring um landið með strandskipi. Ameríku deildin myndi velja þá boðsgesti. Þá myndu og koma fjöhnargir menn að vestan, sem alls ekki kærðu sig um ódýran farkost, en þætti góð annars konar fyrirgreiðsla. I þriðja lagi myndi Vestmönnnm HaBIier einn tf mÖTj'jm oít leika hugur á að fá að heiman í ^ r<i • Anœgoum okiptavmum ísienzka fræðimenn til að ferðast um vestra,‘halda fyrirlestra, pré- dika og kenna móðurmálið við skóla þeirra, o.s.frv. Úr öllu þessu mætti greiða, ef viljinn væri góð- ur. Hafa slíkar vesturferðir nokk- uð tíðkast hin síðari ár og borið góðan árangur. Við vitum h'ka, að aukin frænd- semi við V. ísl. myndi verða okk- ur að liði á margan hátt; þeir eru komnir inn í hinn harða straum samkepninnnar í stóru löndunum. Þeir hafa lært fjölmargt, sem við þurfum að læra. Með ráðum þeirra mætustu manna myndi auðvelt að koma dugandi mönnum héðan að heiman í amerískar mentastofnan- ir, okkur til mikils hagnaðar. Vest- menn geta á svo mörgum sviðum verið ómetanlega kærkomnir bandamenn hins unga og veika ís- lenzka ríkis. Sú hjálp sem þegar er þegin, er ekki lítil. Vestmenn hafa lagt okkur til þann manninn, sem með mestri giftu og kunnáttu hefir gætt íslenzkra hagsmuna er- lendis á undanförnum missirum Fjöhnargt mætti telja fleira, en þess gerist ekki þörf. Tilætlunin að eins sú, að benda á höfuðdrætti málsins. Aðalatriðið er það, að flestum dugandi og óspiltum Is lendingum er það tilfinningamál að þjóðarbrotin haldi saman. Og þó að ekkert sannanlegt gagn væri að því að viðhalda frændsemiistil finningunni, þá væri samt mannleg skylda að gera það. Og það þyrftu Vestur-Islendingar að vita, að það sem í orði og verki er gert til að skaða þá, vanþakka þeim, eða skaprauna, er gert í óþökk alls meginþorra þjóðarinnar. Og þess vegna þarf hið fyrirhugaða lslend ingafélag engu að kvíða. Það mun hafa þann jarðveg báðum megin hafs, að engin hætta mun á a? einstökum vandræðamönnum geti héðan af tekist að ala á úlfúð og fjandskap milli þeirra, sem vilj og eiga að vera vinir. -------o-------- Sem Hefir Prófað Ágæti Kidney Pills. Dodd’s MiimisTar ðattáii ð Eftir því sem bréfum fjölgar aem fétaginu berast um það mál eftir því verSur þa8 ljósara, að þaS á í langflestum héruðum landa vorra i Vesturheimi hlýjum vin sældum aS fagna ÞaS virSist greipt I meSvitund fólksins, aS varSabyggmg sé ekki aS eins sjálf- sagt raektarmerki viS minningu þeirra, sem látiS Kafa lífiS fyrir land þetta og frelsishugsjónÍT þær, sem fyrir var bariat, heldur sé þaS órjúfandi siSferSisleg skylda aS halda á lofti evo lengi sem verSa megi þeim boí^aralega manndómi Islendinga og afkomenda þeirra hér, sem hvatti þá og knúSi til þess — í langflestum tilfellum aS hrjótast fram í brjósti fylking- anna, þegar í upphafi stríSsins, sínu nýja fósturlandi til vamar og vegsemdar og framtíS kom- srndi kynslóSa til sannrar blessun- ar, og til eru sýnilega þeir, sem fúsir eru til þess að leggja nokkuð í sölumar til þess aS minnisvarSa- máliS megi ná framkvæmd. Fyrsti áþreifanlegi fjárframlaga votturmn í þessu efni er sú tilkynn' ing, sem Jóns SigurSssonar félag ið í Winnijieg hefir sent minnis- varðafélaginu, aS þaS sé viS því húið, aS leggja fram nú þegar $500 til varðans. 1 öðru iagi, aS þaS ætli sér aS veita máli þessu allan þann siSferSislegan styrk, sem þaS orki, og f þriSja lagi aS þaS voni aS geta síSar hætt viS þá peninga upphæS, sem þaS nú leggi fram, ef þess verSi þörf. Jóns SigurSssonar 'félagiS telur á félagsskrá sinni nær 200 konur, sem hver einasta hefir þaS aS markmiSi aS veita minnisvarSa- fyrírtækinu alt þaS siSferSislegt og fjárhagslegt fylgi, sem þær mega. ÞaS er óþarfi aS taka fraim aS minnisvarSafélagiS vott- ar konum þessum alúSar þakkir sínar fyrir örlæti þeirra, áhuga og styrktarloforS , og þaS vonar og óskar, aS konur í öllum bygSum landa vorra í Vesturheimi vildu hafa samtök meS sér til þess aS fara aS dæmi Jóns SigurSssonar félagsins til styrktar máli þessu Frá Selkirk hefir félaginu borist tilkynning um aS þar hafi á al- mennum fundi á föstudagskveldiS 14. þ.m. veriS raett um minnis- varðamáliS og aS fundurinn hafi veriS einhuga um aS veita því fylgi sitt FélagiS óskar aS fó þessu samhljóSa fréttir úr oem flestum bygðum, og sem fyrst. Maíur frá Muskoka Segir Frá Því, Hvernig Eftir Fjögra Mána'ia Sjúkleik Hann Fann Meöal, Sen Læknaði Algerlega. ' f Larchwood, Algoma, Ont., I 7. Marz. (Skeyti)—“Dodd's Kidnev Pills hjálpuSu mér, og eg vil allir viti þaS” Þannig farast Mr. Cyrus Correll, vel þektum bónda hér, orS. “Svefninn var órólegur og af- þreytti mig ekki. Eg var svn þreyttur og taugaslappur, og •- bragS var í munni mínum hvent morgun. Lundin varS stirS og bölsýni kvaldi mig. Á eftir mál- tíSum varS eg syfjaSur og þjáSfBt þá af þungum verkjum í nárunum. "Eg fór ekki til læknis. Dodd'* Almanak var í húsinu, ,svo ee sendi eftir tveimur öskjum «f Dodd's Kidney Pills. “ÁSur en hálf askja var búin, fór mér aS líSa betur. Nú vil eg að allir viti hvaS frískur eg er og aS Dodd’s Kidney Pills eru *r- sökin." “Einkenni sjúkdóms þess, sem Mr. Correll þjáðist af, henda á nýrna'bilun. Híum tók alveg rétt meSal til aS uppræta orsökina, — þegar hann fór aS hrúka Dodd’s Kidney Pills, þess vegna varS b«t- inn svo fljótur. Dodd’s Kidney Pills eru viSsir- kendar um alt land, sem óyggj- andi nýrnameSal, spyrjið nó- granna ySar um þær. , AS því hefrr spurt veríS í eé»- stökum bréfum, hvar hinn fjnrir- hugaSi minnisvarSi eigi aS otanda. Enn þá er eigi hægt aS gefia ó- kveðiS svar um þetta. En helet mun félagiS óska, aS fá hann sett- an niSur á þinghússflötinm hér i Winnipeg, e(f þess er kostur. Tí þess ber þaS, aS þar er veglegastíi staSurinn, sem fáanlegur er innasi takmarka þessa fyikis fjrrir ríflkt listaverk. StaSur sá er og beet viSeigandi fyrir þá sök, aS lang- flestir allra Islendinga og manna af íslenzkum stofni hafa gangiS í a herrnn hér í borg. VarSilnn fongf einnig bezta vemdun og umönmm hér, auk þess sem yrSi þá einrúg fyrír flestra sjónum, ekki aS eiaes þeirra, sem búa í fylkinu, heldar einnig alha þeirra, tsem ferSötst hér um, au-stur og vesttir um laná- iS og hér hafa nokkra viSdvíSL FélagiS veit ekki af neinum staV, þar sem hann yrSi jafn-veJ settiur eSa þar sem staSurinn er jafn-vel viðeigandi fyrrr allra hluta sakir þeirra, sem nokkurt samband hafia viS íslenzka þjóSflokkmn sérstak- lega, eSa landnám hans í þessaca heimsálfu. Meira í næstu vilcu. B. L Baldwinson. FUNDUR var haldinn í Árborg þann 12. |». m. til þess aS ræSa þjóSemis- og minnisvarSamáliS, samkvæmt tíl- mælum nefndanna, sem umsjá þeirra mála hafa í Winnipeg. Fátt manna mætti. Forseti fundarín* var kosinn Sigurjón SigurSsson og ritari Stefán Einarsson. ÞjóSernismáliS var fyrst tekiCÍ til meSferSar. UrSu talsverSar umræSur um það, og á margt bent, sem alt laut aS því aS madU. meS hugmyndinni um viðhald ís- lenzks þjóSemis, og aS stuSIa a5 því, aS hreyfing þeirri, er vakin hefir veriS í þá átt, yrSi greiddur vegur eina og unt væri, og þess um leiS auSvitaS gætt, aS þaS kæmt ekki í bága viS þjóSrækt vora sem borgarar þessa lands. ViSKald í»- lenzkrar tungu þyrfti heldur ekki aS fela þaS í sér, og var í því efni bent á hina góSu velsku og há- skozku borgara brezka ríkisia*. sem halda sinni fomu tungu, þótt enskan sé aSalmál þeirra. Fund- urinn var einhuga um þaS, aS ís- enzk tunga mætti ekki svona und- ir eins og aS óreyndu “drepa fót- um viS banaþúfu” hér. Til þeb* aS mæta á fundi þeim, er fjalla á um sköp þjóðemisfélagsins fyrir- hugaða, var kosinn séra Jóhann Bjamason. 1 forföllum hans Stef- án Einarsson. Um minnisvarSamáliS urSu einnig allmiklar umræSur. Lutu þæT aSallega aS því, hvemig minningu hermannanna skyJdt haldiS á lofti, og varS niSurstaS-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.